Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG FIM.M.TUDAGINN 1. SEPTEMBER i898 Fjurmáladeild Bandaríkja- stjóruarinnar. Eptir Lyman J' Gage, fj&rmfilaráð- gjafa Mr. McKinley3. Allur f>orri manna kannast við hið f>rennskonar vald, sem f>jóð vor stjórnast af, framkvæmðai valdið (o: stjórnina), löggjafarvaldið (o: con- gressinn) og dómsvaldið (o: dómstól- ana). Margir hafa einhverja óljósa hugmynd um, að framkvæmdarvald- inu (stjórninni) sje skipt niður í átta pyöingarmiklar deildir, utanríkismála- deild, fjármála-deild, hermála-deild, innanrikismála-deild, dómamála-deild, póstmála-deild, flota-deild og akur- yrkjumála deild; og að yfirmenn hinna ymsu deilda (ráðgjafarnir) með forset- ann í brodcli fylkingar myndi fram- Kvæmdarvaldið—stjórnioa. Lengra nær ekki pekking fjöldans; og ein- ungis sárfáir skilja til fulls, hve yfir- gripsmikið og pýðingarmikið starf hvílir á hverri einstakri stjórnardeild. í pessari ritgerð ætla jeg að leitast við að draga fram pær greinar af starfi einnar hinna miklu stjórnar- deilda, sem almenningi eru sfzt kunn- ar. Fari svo, að yður pyki ritgerðin Iftilsvirði, pá bið jeg yður að líta á hana sem syndabót frá manni, er, vegna pekkÍDgarleys:s fór mörgum ómildum orðum um stjórnar-fyrir- komulagið, en sem nú, eptir að hafa kynnst pví til hlitar, viðurkennir pað sem undravert og ber mikla virðingu, jafnvel lotningu fyrir pví. Örskammt frá aðsetri forsetans stendur fjármála-byggingin, afarstór bygging úr granit og Virginia-sand- steini, hjartað, getur maður kallað hana, 1 stjórnar-kerfinu, vegna pess, að án lifsstrauma peirra, er paðan renna, gæti stjórnin alls eDgu til leið- ar komið. Fyrsta fjármála-byggingin var byggð úr trjávið, undir umsjón onsks verkfræðings, Georgc Hat- field's, sem fenginn var til að vinna við pinghúsið. Þessa fyrstu bygg- ingu brenndu brezkir hermenn árið 1814. Næsta fjármála-byggÍDgin, ssm einnig varð aðsetur utanríkis- mála deildarinnar, var reist á skömro- um tfma, en einnig hún eyðilagðist af oldsbruna 1. marz, árið 1833. Arið 1841 var hinn svokallaði gamli hluti, byggingar peirrar er nú stendur, full- ger. Á austur-hlið pess hluta bygg- iogarinnar eru háar súlnaraðir með 30 lóniskum súlum. A árunum 1855 til 1869 var byggingin stækkuð, og var sú viðbót byggð úr granit frá ríkinu Maine. Varpá byggingin búin að kosta nálægtsjö millj. dollara; síð- au hefur miklu fje verið varið til ýmsra breytinga á henni og til að skreyta hana að inaan, og nú er bún svo stór og smekkleg, að hún skarar fram úr flestum byggingum pessa lands. Nú, eins og til forna, er aðal- Starf fjármála-deildarinnar innifaKð í pví að annast fjármál stjórnarinnar. lljer um bil við fyrstu frelsisbaráttu- tilraunir forfeðra vorra ráku peir sig á hið mikla vandamál, að fá saman nægar tekjur til að framfleyta hern- um; og jeg get bætt pvl við (af eigin reynslu), að allt fram á pennan dag fylgir petta vandamál stjórninni eptir. Fyrsti frjóanginn til fjármála deildar- innar varð til við fjármálabaráttuna á stjórnarbyltingar-tímunum. Aður en fjármáladeildin varð til, eða pangað til grundvallarlög Bandarfkjanna voru sampykkt, voru fjármál nylendanna í höndum nefnda og einstaklinga, sem stóðu undir stjórn sambandspingsins. Árið 1789 sampykkti coDgressinn á- kvæði um fjármála-ráðgjafa, og var Alexander Hamilton kvaddur til að koraa peirri stjórnardeild á laggirnar. Ilvað myndarlega honum tókst slíkt vandaverk sjest bezt á pví, að jafnvel pó deildin sje nú langtum stórvaxn- ari, pá hafa fáar breytingar verið gerð- ar á hans fyrirkomulagi. £>egar vjer, samt sem áður, atbugum hve yfir- gripsmikil fjármálin nú cru—að nú gcngur í gegnnm fjármála-dcildina meira en ein milljón dollara á dag— pá er hætt við, að starf forfeðra vorra synist að eins lftilræði;og pó efast jcg ckki um, að pá bcfur kostað uieiii fyrirhöfn að fá 4 milljónir dollara 1 tekjur, en nú kostar oss að safna vor- um 100 milljónum. Nú gengur meira fje f gegn um hendur stjórn- arinnar á tveimur árum, heldur en á öllum fyrstu 50 árunum. Nú er borgað út meira fje á einni viku, heldur en purfti til allra stjórnar- starfanna á nokkru einu ári af fyrstu 25 árunum eptir að lýðveldið mynd- aðist. Á sfðasta fjárhagsári voru all- ar tekjurnar $430,387,167.00 að með- töldum tekjum póstmála deildarinnar. Á rúmum 4 árum, eða á stjórnarárum eins forseta, gengur eptir pvi fjár- upphæð í gegn um hendur stjórnar- innar, er jafngildir öllum peim pen- ingum, sem til eru í landinu. Af of- annefndri upphæð var $176,554,000 iunflutningstollar og $146,088,000 innanríkis-tollar. Aðaltekjur póst- mála-deildarinnar voru nálægt $83,- 000,000. J>ær 25 milljónir af tekjur- um, sem ótaldar eru, er ýmislegt ann- að, t. d. hagnaður við peninga-sláttu, ómakslaun grcidd konsúlum Banda- ríkjanna, borgun fyrir allskonar leyf- isbrjef, borgun fyrir lönd, pjóðbanka- skattur, ómakslaun greidd tollpjónum, sektafje, borgun fyrir stjórnar-eignir, sem seldar voru, og ymislegt fleira. Öllu fje pessu ver fjftrmála-ráðgjafinn samkvæmt fyrirmælum congressins, að undanteknum tekjum póstmála- deildarinnar; meðferð peirrar upphæð- ar er í höndum póstmála-rftðgjafaDS. Póst tekjurDar nægja ekki til að mæta útgjöldum peirrar deildar, og leggur pví fjármála-ráðgjafinn til, úr aðal-fjárhirzlunni, 10—11 milljónir dollara á ári til að bæta upp pann tekjuhalla. Vanalega nægjatekjurn ar til að mæta útgjöldunum; en á ófriðartímum, eins og nú standa yfir, verður að skuldbinda framtíðina, ef til vill næstu kynslóð, til pess að taka að sjer vissan skerf af útgjalda- byrðinni. Er pá samið um fjárlán, ymist innan lands eða utan. Ilið fyrsta slíkt lán, $181,500, var fengið hjá Frökkum pegar frelsis-stríðið stóð yfir, og hið siðasta, $100,000,000, var fengið í fyrra, gegn 4 prct. árleg- um vöxtum. Alls hefur stjórnin, frá upphsfi, gefið út rentuberandi skulda- brjef fyrir $6,679,308,461.35, og hafa pau ætið verið innleyst jafnóðum og pau hafa fallið í gjalddaga. Enn pá er $850,523,680 virði af skuldabrjef um óinnleyst, og er pað upphæð hinna rentuberandi skulda, sem nú hvíla á Bandaríkjunum. Ekkert af skuldabrjefum pessum er fallið í gjalddaga, nje á stjórnin kost á að innleysa neitt af peim, nema $25,364,- 500 virði með 4£ prct. vöxtum, sem nú hefur verið framlengt og vextirnir færðir niður í 2 prct. Mestu rentu- berandi skuldir, sem nokkurntíma hafa hvílt á Bandarikjunum í einu, voru $2,350,000,000 um haustið 1865. Fjármála-ráðgjafinn hefur yfir 5,000 í pjónustu sinni við innheimtu innflutnÍDgstollanna. Árið, sem leið, var allur kostnaðurinn við innheimtu hvers dollars af pcsskonar tollum, að meðtöldum vinnulannum, ekki full fjögur cents. Bandaríkjunum er skipt niður í 12 tollheimtu umdæmi. Á siðasta fjárhagsári gekk $764,730,- 412 virði af vörum í gegn um hendur tollheimtumannsnna. Til pess að halda tollheimtunni í sem allra bezta lagi hefur fjármála-ráðgjafinn sjer- lega vel bæfa eptirlitsmenn, sem ferð- ast á milli tollhúsanDa og líta eptir, að allt fari ?el fram og engum rang- indum sje beitt á hvoruga hlið. Eptir- litsmenn pessir—sumir hverra eru í norðurálfu löndunum, kallaðir auka- tollgæzlumenn, og er öldungis ekki rangt að segja, að peir sjeu augu og eyru deildarinnar, hjálpa mikið til að gera tollheimtuna sem allra pægileg asta, bæði fyrir stjórnina og pá, sem vörurnar eiga. Jeg mætti geta pess, að pessi grein fjármála-deildarinnar hefur einnig umsjón yfir laxveiðun- um og selaveiðunum 1 Alaska, og yfir pví, að lögunum gegn innflutningi Kfnverja sje lilýtt. Til pess að gcra innheimtu inn- anríkis-tollanna pægilegri er Banda- ríkjunum skipt niður f 63 slík um- dæmi, og innheimtumaður settur yfir livcrt pcirra. Við pá grein tollhcimt- unnar vinna ytir 3,000 manns. Eogu minni áherzla er lögð á strangt eptir- jit með innheimtu innanríkis-tollariDa heldur en inDÍlutnings-tollanna. Að- gætnir og einbeittir eptirlitsmenn hafa vakandi auga yfir, að áfengir drykkir sjeu ekki búnir til á óleyfi- legan hátt, nje neinum brögðum beitt til pess að koraast undan að greiða hina lögboðnu tolla. Eptir að tekjurnar eru fengnar, er pað næsta skyldan, sem á fjármála- deildinni hvílir, að geyma fjeð á ó- hultum stöðum. Fyrsta maí síðast- liðinn voru $831,117,862.74 fyiir- liggjandi í fjftrhirzlu Bandaríkjanna. Til pess að mæta kostnaði peim, sem stendur í sambandi við stjórnina, voru ætlaðir $266,810,029.74, en til að mæta útistai.dandi ávísunum og inn- leysanlegum brjefpeningum voru ætlaðir $564,306,933. Aðal-geymslustaður tekjanna er skrifstofa gjaldkeraDS í Washing- ton; en til frekaii tryggingar eru níu greinar, eða útibú, í eptirfylgjandi bæjum: Baltimore, Boston, Ghicago, Circinnati, New Orleans, New York, Philadelphia, St. Louis og San Fran- cisco. Aðstoðar gjaldkeri er settur yfir sjerhvert útibú. Auk pessa eru 170 pjóðbankar valdir, sem geymslu- staðir, fyrir landsfje. l>að, sem geymt er á hverjum banka, má aldrei fara yfir vissa ákveðna upphæð, og gefa peir stjórninni fulla tryggingu fyrir öllu pví fje, sem peir geyma. l>að, sem lagt er á bankana, fram yfir hina ákveðnu upphæð, afhenda peir strax Dæsta aðstoðar-gjaldkera. Flestir að- stoðar-gjaldkerarnir og bankar peir, er á hefur verið minnst, hafa einnig á hendi útborganir fyrir fjármála-deild- ina. Síðastliðið ár voru pannig út- borgaðir $327,983,049.09 af útgjöld- um stjórnarinnar. Fjármála-deildin hefur nú sex yfirskoðunarmenn og einn yfir-umsjónarmann, sem epiir peim litur. Sjerstakur maður er til pess kjörinn að yfirskoða reikninga pá, er snerta fjármála-deildina ein- göngu. Reikningar allra hinna stjórnardeildanna eru yfirskoðaðir af yfirskoðunarmönnum fjármála-deildar- innar. Yfirskoöunarmaður sá, er hef- ur á hendi yfirskoðun póstmála-deild- arinnar, hefur yfir 400 manDS í pjón- ustu sinni—og stærstu skrifstofu í heimi. Allir yfirskoðunarmenn fjár- mála-deildarinnar eru undir stjórn yfir-umsjónarraannsins. Hann eryfir- skrifstofustjóri. Fjármála deildin sjer ekki ein- ungis um fjármálin; hún er einDÍg orðin verzlunarmála-deild. Ýmsar deildir með sjerstöku fyrirkomulagi tilheyra verzlunarmála-deildinni, og væri tilhlýðilegast að kalla pær allar einu nafni, sjómála-deild. Ef pjer hafið nokkurntíma ferðast til annara landa, pá hafið pjer ef til vill orðið pess varir á heimleiðinni, að eitt af tollgæzlu-skipum fjármála-deildar- innar sigldi 1 veg fyrir skip pað, er pjer komuð á, sendi menn um borð, ljet opna lestina og fjckk upplýsingu um livað skipið hefði meðferðis. Síð- astliðið ár hafði deildin 36 slík skip á ferðinni. Var skipt verkum með peim pannig, að 21 var á ferð á rúmsjó, en 15 ferðuðust um hafnirnar og meðfram Iandi. Skip pessi liggja aldrei að- gerðalaus á höfnum inni, heldur cru pau stóðugt á ferðinni, hvernig sem viðrar, til pess að líta eptir kaupskip- um frá öðrum löndum. Síðastliðið ár fóru tollgæzlumenn af skipum pess- um um borð á 18,000 flutningsskipum. Eitt af skylduverkum tollgæzluskip- anna er, að líta eptir skipum I sjávar- háska og veita skipbrotsmönnum alla mögulega aðstoð. Síðastliðið ár hjálpuðu pau 82 skipum í verulegum sjávarháska. Á öllum peim skipum til samans voru 628 menn. Einmitt nú, pegar verið er að skrifa petta, er tollgæzluskip lagt af stað til pess að hjálpa hvalaveiðaskipum, sem föst eru í is norður i ishafi nálægt Foint Barrow. Sjerstök alúð er lögð við að hafa mannval á tollgæzluskipunum og láta allt vera í sem allra beztri reglu. í peirri pjónustu eru 144 sjóliðsforingj- ar og 78 vjelafræðingar; til vara eru Framhald á 7. bls. paö er næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,busi ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stilritun (typcwriting) á þessum framfaratíma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sem |>jer getiS lært hraSskriptina hjá á styttri tima en á nokkrum öðrum skóla. Og getiS )ýer þannig sparaS ySur bæði tfma og pensnga. petta getum vjer sannaS yður meS því, aS vísa ySur til margra lærisveina okkar, er hafa fengiS góSar stöSur eptir aS ganga til okkar ( 3 ti! 4 mánuSi. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ HEIMA ATVINNA lj ilskyldur. ♦ a Vjer viljum f;i margar fjölskyldur til ad starfa Ý + fyrir 088 heima lijú «yer, annadhvort nlltaf eda T ▲ í tómstundnm sínum f>ad sem vjer fáum fólki T ▲ ad vinna, er fljólunnid og ljett, og senda menn T ▲ 088 þad. sem þeir vinna, til b«ka med bAggla T ▲ póstijarnótt og þad er búid. Gódur heimatekinn ^ + gródi. I>eir sem eru til ad byrja sendi nafn sítt T I ogutanaRkript tíl: THE STANDARD SUPPLY T ^ CO., Dept. B , London. Ont. T ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbdning, Hurðir, Gluggaumbúning, Jyaths, Þakspón, Pappk til húsabygginga, Ymislegt til að skreyW með hús utan. ELDIVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple streri. nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipe? Trjáviður fluttur til hvaða staðar seffl eribænum. Verðlisti geflnn þeim sem um biðja. BUJARDIR. EinDÍg nokkrar bæjarlóðir og hus*' eignu til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. PATENTS [PROMPTLY SECURED Write for our interesting books “ Invent- or’s Help ” and “ How you are swindled.” Send us a rough sketch or model of your invention or improvement and we will tell you ft’ee our opinion as to whother it is probably patentable. We make a specialt.y of applications rejectcd in other hands. Highest references furnished* MARION & MARION PATENT SOLICITORS & EXPERTS Civil A Mechanlcal Engineers. Graduates of the Polytechnic School of Engineering. Bachelors in Applied Sciences, Laval University, Membcrs Patent Law Association, American Watcr Workg Asaociation, New Kngland Water Works Assoc. P. O. Survcyors Association, Assoc. Mcmbcr Can. Socicty ot Civil Engincers. Orricics* í Washinqton, D. C. ( Monthkal, Can. Globe Hotel, 146 Pbincbss St. Winnitb > Gistihús þetta er útbúið m< ð öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíöir eða harbergi yfir nóttina25ct T. DADE, Eigandi. Richards & Bradshaw, Málafær.sluiiicnii o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegua ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið jer til hans munnlega eða brjeflega á eirra eigin tungumáli. i Future comfort for presentj seemíng economy, but buy the ; scwing machíne wíth an estab* ; lished rcputation, that guar*; antccs you long and satisfac* ; tory scrvícc. j* j» j* j» ; ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR,; (deviccs for regulating and i showíng the exact tension) are; a few of the features that ■ emphasize the high grade; character of the Whíte. " Send for our elegant H.T. catalog. - «41 -v ims* ^ Whitc Sewing Machinb Co., ; CLEVELAN0, 0. ril sölu hjá iW. Grundy & Co.f Winnipeg, M» RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA ER AL) VERZLA VIÐ LD ICITI | V MILTON, ■ IV. IVCLLT, N. DAK. Hann er að selja allar sínar miklu rörubirgðir með innkaupsverði) Hctta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lífstið ykkar op pað býðst ef til vill aldrei aptur, sleppið pví ekki tækifærinu, heldur fylg*® straumnum af fólkinu sem kemur daglega í pessa miklu búð. t>esSí stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum mcð innkaupsvorði' Hver hefur nokkurntíma heyrt pvílíkt áður? Komið ineð ullina ofí peningana ykkar. I>að er ómögulegt annað en pið verðið ánæg® hæði með vörur okkar og verðið. L. R. KELLY, N. DAKOTA. ALLSKONAR HLJODFÆRI. Yjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem IMcino. Or^xel, Banjo, Fiolin, Mandolin o.fl. Vjor höíum miklar birgðir af nýjum hljöðfærum tilað velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand‘‘ Orírcl í góðu lagi, sem vjer viljum gja/nan selja fyrir mjögj’lágt verð, til að losast við þau J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN STR. P, 8. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar því shúið sjer til lians þegar þeir þurfa einhversmeð af hljóðfæru m,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.