Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMMTUDAGINN 1. SEPTEMBER 1898.. 5 ongil-saxneska p>jóð Jjeti Philippine- eyjarnar aptur af hendi við Spán- verja. I leysinyu. IIT. (Síðasti kafli). Ekki væri til neins að reyna að dyljast pess, — pví pað er alkunnugt —að margir verða til að kenna skól- um vorum um pann gremjulega gleið- gosahátt, pá al-íslenzka vanpekkingar- framhleypni, sem svo mjög er farin að tíðkast hjer á landi og gerð hefur verið að umtalsefni í fám orðum hjer á undan. Einkum eru dómarnir harðir um Möðruvallaskólann í pessuefni. Leg- ar spjátrungur fer að flæmast um landið með fyrirlestra, kveður par upp dóma yfir mönnum og málefnum, sem hann ber ekki minnsta skynbragð á, dæmir Shakespeare óalandi og ó- ferjandi og kristna trú ekki annað en hindurvitni, sem allir meuntaðir menn sjeu fyrir löngu horfnir frá—pá dett- ur mönnum ósjálfrátt í hug Möðru- vallaskólinn. Pegar Guðm. Friðjóns- son tók sig til í vetur, skrifaði ákaf- lega harða stjórnmálagrein og kom því upp um sig, að hann hefði jafnvel ekki svo mikla stjórnmálapekkingu í höfðinu, að honum væri kunnugt um, að rjúfa pyrfti ping, áður en konung- ur gæti staðfest stjórnarbreyting—pá sögðu menn hver við annan: „Maður- inn hl/tur að hafa verið á Möðru- vallaskólanum'*. Það er áreiðanlcga komið inn í meðvitund manna, með rjettu oða röngu, að Möðruvallaskól- inn sje aðal-gróðrarstía framhleypnis- heimskunnar hjer á landi, að frá „real- 8túdentunum“ paðan—ekki er dregið af titlinum, pegar piltarnir hafa kom- ist gegnum pennan barnaskóla-við- bætir, sem par hefur verið settur á laggirnar!—megi menn eiga von á svæsnustum vitleysu-vaðlinum, og að pcir sjeu manna vísastir til að blása í aðra fáfræðinga fítonsanda flónskunn- ar. Hver hefur ekki beyit pá stað- hæfingu, að í Möðruvallskólanum—og annars flestum cða öllutn óæðri skól- um hjer á landi—læri menn ekki ann- að en montið? Vltanlega er sá dómur svo ósann- gjarn, að hann nær engri átt. Nem- ondur læra vlst cins mikinn fróöleik á þessum skólum oins og til verður ætlast, ckki longri en námstíminn er. Það vcrður að gæta pess,að allur tím- inn, som við nám er verið á gagn- fræðaskólunum, nemur ekki nema 14—15 mánuðum. Það pykir full- komið verk fyrir pilt, sem ekki hefur moiri menntun en almennt gerist meðal alpjfðufólks, að læra undir 1 bekk latínuskólans á poim tíma. Ilvaða vit or pá í pví að ætlast til pess, að piltarnir frá gagnfræðaskól- unum sjeusprenglærðit? Tiltölulega við námstímann eru peir sjálfsagt al- mennt vel að sjer. Og ekki læra piltar montið og framhleypnina »f gagnfræðaskóla- kennurunum. Allir, sem pá pekkja, vita, að peir eru yfirlætislausir, vel menntir stillingarmenn, menn, sem að sjálfsögðu hafa megnustu raun af lærisveinum sínum, pegar gorgeirinn verður hóflaus. Og jafn-sjálfsagt er pað, að margir af lærisveinum peirra hafa orðið bæði sjálfum sjer og kenn- urum sínum til sóma. En samt sem áður verður pví naumast neitað með rjettu, að skól- arnir eigi óbeinlínis nokkra sök á pessum hvimleiða og hættulega and- lega upppembingi, sem virðist ætla að verða almennur pjóðarkvilli vor á meðal. Og til skólanna verða peir að leita, sem annt er um að vinna bug á honum. Það hefur frá'eitt vakað eins ljóst og pörf hefur verið á fyrir skólamönnunum, að hjer sje um veru- legt mein að ræða. Til er í mannsævinni tímabil, sem kallað er gelgjuskeið. Þá er maðurinn hvorki fullorðinn nje barn, eða ef til vill öllu heldur bæði full- orðinn og barn. Margir halda pví fram, að þá sje vandfarnast með hann. Hugsunarlífinu er pá svo hætt við að komast út í gönur. Mönnum finnst peir vera orðnir fullorðnir, áður en peir eru orðnir pað. En jafnframt er sálin pá svo einkar-næm fyrir áhrifum —ekkert síður góðum en illum. Samsvarandi stig er í pekkingar- proskanum. Meðan tnenn eru á pví stigi, hafa nasasjón, en ekki heldur meira, af hinum og öðrum greinum pekkiugarinnar, liættir peim langmest við sjálfbirgingsskapnum, peirri í- myndun, að þeir sjeu færir um að ráða allar gátur lífsins. Aldrei er mönnum eins mikil pörf á leiðbein- iug viturra mauna eins og pá—aldrei er peim jafn-mikil nauðsyn á, að pví sje haldið vakandi fyrir skilningi peirra, hve lítið þeir vita — hve skamtnt öll mannleg skynsemi nær, jafnvei peirra sem mcst vita. Skólum vorum er naumast gert rangt til, þó að því sje haldið fram» að I pessu efni hafi þeirn verið áfátt. Þekkinguna hafa þeir samvizkusam- samlega gert sjer far um að auka, þó að auðvitað hafi pað hlotið að vera í litlum mæli. En vizkuna ltafa peir ekki glætt að sama skapi. Því að fyrsta skilyrðið fyrir henni er meðvit- und hvers einstaks tnanns um pað, hve þröngt er innan takmarka pekk- ingar hans. Yfirleitt er víst óhætt að fullyrða, að trú íslendinga um þessar mundir á skólalærdómi—þessari einkar ófull- komnu byrjunarþekking, sem 1—2, í mcsta lagi 3 vetrar geta veitt, er allt of rík. Hún er áreiðanlega nokkuð hjátrúarkennd. Hún ein lyptir aldrei pjóð vorri hátt. Hún ein leiðir ekki sumarið í garð. Það er auðsætt, að pað er pcr- sónuleg áhrif góðra og viturra rnanna, sem framar flestu öðru er pörf á hjer á landi, en einkum og sjerílagi við skólana. Og hörgullinn er einmitt mestur á þessutn áhrifum við alla skóla vora. Fráleitt fyrir pá sök, að mennirnir sjeu ekki til við þá, lieldur fyrir pað að þeir beita sjer ekki I pessa átt. Þeir hafa víst fæstir gert sjer ljóst, hve miklu meira peir gætu a tðgað anda peirra að sannri vizku en þeir gera. í pví efni dirfumst vjer að fullyrða, að skólar vorir sjeu eptirbátar góðra skóla I flestum, ef ekki öllum löndum. A pessu parf breyting að verða fyrir hvern mun. Þá fyrst koma veruleg hlyindi í leysinguna. Tveir mansöngvar. I. Komdii iihmI nijcr. Komdu með mjer, vina, ofan á engi! Inni í pessu raka vetrarlopti hefi eg krepptur setið langa-lengi ljóss og yls og fjörs og gleði vana og nú er úti sólmánuður sumars. Komdu með mjer, vina, svona! Sjáðu! sólin blessuð yfir Vatoshlíð miðri er að hálfu hulin píðuskjfjum, hlyjan anda leggur fram urn dalinn og angan blíða bírkis og fjalldrapa. Komdu með mjer, lengra,ljúfa,heyrðu! lóan syngur „dyrðin“ þarna neðra og hrafnaklukkur höfðum sjáðu kinka hvítum blómum reifðum æskubrosi og engjarósir velta vöngum rjóðum. Komdu, sjáðu spóann stika stórum. Hann stanzar nú. Ileyr róminn und- urpyðan, eins og bergmál blíðrar smalaraddar, er berst á milli fjalla á lteiðum uppi í haustlogninu um ltraun og bleika móa Komdu, sjáðu Laxá lygna og tæra llða fram um starkögraðar cyjar og æðarfugl og endur spakar sveima upp og niður. lllusta á klakið p/ða og sífellt „ava ánla“ hávellutnar, Komdu með mjer,vina,lengra,-lengra! Lífs míns vegur, sjertu með tnjer eigi, yfir hraun og hjarn og urðir liggur, heiptar norðanstormur voða-bitur gnauðar par um gróðurlausar auðnir. Komdu með mjer! Lcið mín liggur yfir ljósgræn engi I skjóli hl/rra dala blémum vaxin, pegar pú crt með mjer, pá er bjart og misturlaust á fjöllum, pá er vor í döluin, sól í sveitum. II. As to tlic distiuit nioon. (ÞýiHiig) Eins og marinn mána myrkblár fjaran þráir og sem heimskaut hnattar horfir að leiðarstjörnu, svo er minn hugur og hjarta horfinn til pín, vina! En eins og mar og máni mega um aldur ei hittast, og eins og himinsær heifblár heimskaut og stjörnu skilur, pannig um eilífð alla okkur er stíað sundui! —Ebnreidin. J. Þ. Ottaleg veiki. GlGTIN KVKI.UK KLKIKl MKNN KN NOKKUIi ÖNNUK VKIKI.—ÞaÐ KK ÍIÆUT Aö LÆKNA IIANA. Ei>tir blaðinu Advertiser, Hartland, N.B. Mr. R'chard Dixon í Lower Brighton er einn af efnuðustu bænd unum í Carlton county, N. B. í juní 1897 fjekk Mr. Dixou siæmt gigtar- kast, og í sex vikur tók hann út hinar Óttalegustu kvalir, sem peirri veiki vanalega fylgja. Það dró svo af hon- nm máttinn að hann gat naumast snúið sjer I rúminu, og vinir hans voru orðnir von litlir um að hann kæmi nokkurn tíma til heilsu aptur. Þegar þannig stóð á kom eion vinur hans, sem hafði batnað satnskonar veiki af Dr. Williams Pink Pills og eggjaði hann á að reyna pær. Það var farið eptir pví ráði hans, og næst um pví strax og hann byrjaði að brúka pær merktist ofurlítil brejfting til batnaðar. Aður hafði hann verið al- veg listarlaus og voru það fyrstu bata- merkin að hann fór opt að finna til hungurs. Svo fóru kvalirnar að minnka og kraptarnir að smá aukast, og pegar hann var búinn úr hjerum bil tóif öskjum var hann orðinn eins frískur og hann hafði nokkurn tíma verið. Mr. Dixon sagði frjettaritara blaðsins að það væri enginn efi á því að bati hans væri eingöngu l>r. Will- iams Pink Pills að pakka. Síðan honum batnaði brúkar hann ancars lagið eina öskju af pillunum til pess að varua pví að veikin taki sig upp ajitur. Dr. Williams Pink Pills lækna með pvl að þær mynda nytt blóð og endurreisa taugakerfið; en það er um að gera að fá rjettu pillurnar, sem eru einungis í peim öskjum er eir.kunnar nafn f jolagsins, „Dr. Williatns Pink Pills for Palc People“ stcndur utaná umbúðunum. Látið ekki narra ykkur til að taka neinar af binum mörgu „pink“ lituðu pillum, sem eru ómerki- legar eptirlíkingar af peim rjettu og sem óráðandir lyfsalar segja að sjeu „allt eins góðar". Ef pið eruð ekki alveg viss að fá rjcttu teguud er be/.t að senda raKleiðis til Dr. Willianis Medicine Co., Brockuille, Oat. og verða pá jiillurnar sendar þaðan mcð pósti fvrir 50c. ask jan, eða sex öjkjur fyrir #2.50. Teiegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. I’aul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem fyrir Jieirri námsgrein standa, eru einhverjir ]>eir bcztu í landinu, MAGUIRE BROS. 9; East Sixth Street, St. l’aul, Minn INNSIGLUÐUM TILBOÐUM setn eru send undirrituðum og merkt „Tender for Superstructure Edmonton Bridge", verður veilt móttaka frani að pribjudeginum 13. s->ptember næst komandi. Nefnd t'lboð eiga að vera um byggingu á yfirjiarti á járnbrautar og kejtrslubrú einni hjá Edinouton, N. W T , samkvæmt uppdrætti ersjá má hjá F.K.Gibson Esq , Town Clerk, Edraonton, á skrifstofu W. T. Gavin, lvesident E ígineer, Winnipeg, áskrif- stofu C. Desjardins, Clerk cf \Vorks, Post Office Building, Montreal, og hjá Departmentof Public Works, O tawa. Tilboðum verður ekki gaumur gef- inn nema pví að eins að þau sjeu á eyðublöðum peim, fem lögð eru til og sjeu undirrituð af þeitn mönnumsjálf- um er tilboðin gera. Tilboðunum verður að fylgja merkt banka ávfsan, siyiuð til Minister of Public Works, fyrir sjö þúsundum dollars (#7,000). Þessi ávísan verður upptæk ef ekki er stoðið við tilboðið eða ef verkið er ekki fullgert, sam- kvæmt samningunum, en ef tilb iðinu verður ekki tekið, pá verður ávísan- inni skilað aptnr. Þeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boðið nje nokkurt peirra. Eptir fyrirskipsn, E. F. E ROY, Secretarg. Dejisrt.ment of Publ:c Works { Ottawa, Aug. 12th, 1898. j Blöð sem taka pessa auglysingu áu pess að fá umboð um pað frá Deild- inni, fá enga borgun par fj'rir 2t ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Park River, —-----N. Dak.. Er aS hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D„ frá kl. 5—6 e, m. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIM ST OC BANATYNE AVE I. M. Gleghorn, M, D., LÆKNIR, og YKIIISETUMAÐUIt, Et- 'Tefur keypt tyfjibúöina á Bildurog hefur )>vl sjálfur umsjón á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. KKIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hondina hve tupt ra»ti börf cr«riat OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nyja Scaiidinaviau Hotel 718 Main Stkkkt. Fæði #1.00 á dag. 199 frama, pá sæti illa á rnjcr aö hjala um undaufarna pjónustu mfna“, sagði riddarinn. „Það er satt að vísu, að jeg hef fengið 27 sár, en pess meiri ástæðu hef jeg til að vera pakklátur fyrir, að jeg er enn ó- mæðinn og með heila og hrausta limi. Jeg hef lika verið í æði mörgum róstum og rimmurn. Jeg hef verið í sex stórorustum á landi, fjórum sjóorustum, tímmtíu og sjö áhlaupum, smáorustum og skógar- bardögum. Jeg bef varið tuttugu og tvær borgir. °g hjálpað til að vinna prjátíu og eina víggirta borg. Það væri pess vegna beisk smáu fyrir mig (þar eð minn orðstír er þinn orðstír), ef jeg drægi mig nú í hlje ef eitthvað er hægt að vinna sjer til frægðar. Mundu líka eptir pvf, hve ljett pyngja okkar er, og að fógetinn er alltaf að krunka um lausar jarðir og óyrkta akra. Ef jarlinn af Salisbury hefði ekki gert mig að kastalaverði sínum, pá gætum við varla lifað eins og tign okkar sæmir. Það er pess meiri þörf á þvf, hjartað mitt, að jeg fari þangað sem jeg fæ góð laun og get fengið mikið lausnargjald fyrir stríðs fanga“. „Æ, hjartaus maðurinn ininn“, sagði hún preytu- loga, „jeg ímyndaöi mjer, að nú loksins fcngi jeg að njóta stöðugrar 3ambúðar við pig, þótt pú hafir oytt yngri árum þínum langt í burtu frá mjor. Eu saint sem áður veit jeg, að jeg ætti að hvetja pig til að viuna pjor sœmd og orðstír, og ekki aptra pjer þegai hægt er að ávinna sjer hoiður. En pvað get jeg Bagt, pví allir uienn vita, að pað parf frcuiur að halda 202 barinn og hvasseygður, en sverð hangdi á belti hans og stór, gulur bogi gægðist upp yfir öxl hans. Hið harðlega andlit hans, beyglaði hjálmur og slitna brynja hans, með htnu rauða sánkti Georgs-ljóni á upplituðum grunni, allt þetta syndi eins ljóslega og pó pað hefði verið sagt með orðutn, að hann væri nykominn úr hernaði. Hann horfði hvasst á Sir Nigel, pegar hann nálgaðist hann, stakk hendinni undir brjóstverju sína og gekk til hans, en hneigði sig um leið klunnalega fyrir frúnni. „Fyrirgefið mjer, frfði herra“, sagði hermaður- inti, „en jeg pekkti yður í sama augaabliki og jeg sá yður, pótt jeg liafi sannarlega ojitar sjeð yður stál- klæddan en í flauels-klæðum. Jeg hef skotið ör af streng við blið yðar við La Roche d’ Errien, Ro- morantin, Maupertuis, Nogent, Auray og víðar.“ „Þá býð jeg pig með ánægju velkominn til Twynham-kastala, bogamaður góður, og pú skalt fá mat fyrir sjálfan pig og fjelaga pina i herbergi bryta míns“, sagði Sir Nigel. „Jeg kannast eiunig við andlit pitt, pó augu mfn sjeu svo brollótt, að jcg pekki varla svein minn stundum. Hvíldu þig um hríð, en síðan skaltu koma yfir í höllina og segja mjer hvað er að gerast á Frakklandi, pvf jeg hef heyrt að það sje ekki ólíklogt, að fáci vor kunui að 195 egt og nokkuð fbogið, en augun voru nokkuð út- standandi. Klæði hans voru viðhafnarlaus, en nett og fóru honum vel. HanD hafði flæmskan hatt á höfði, og var inerki frúarinnar í Ebrun fest f hatt- bandið og náði niður yfir vinstra eyrað til að hylja pau lyti á pví, að flæmskur hermaður nokkur hafði sniðið ineiri hlutann af pví í herbúða-rimmu einni fyrir utan inúrana á Tournay. Kyrtill hans og brækur var blárautt á lit, og á kyrtil-ermunum voru langir borðar, sem hangdu niður fyrir hnje. Skór hans voru úr rauðu leðri og oddmyndaðir í tærnar,fn tærnar voru ekki eins óhemjulega langar eins og sið- ur varð mannsaldri sfðar Hann hafði gullsaumað riddara belti um sig miðjan, og var skjaldmerki hans, limm rauðar rósir á silfur grunni, gerðar á silgjuna af mesta hagleik. Þannig var Sir Nigel Loring, þar sem hann stóð á sporðinum á brúnni ytir ána Avon og ræddi glaðlega við lafði Loring. Og satt að segja, ef maður hefði einungis sjeð andlitin á hjónum pessum og spurt ókunnugan mann, hvort andlitið væri lfklegra að tilheyrði hinum hugrakka herforingja, sem hinir óbilgjörnustu hcr- nicnn í Evrópu höfðu svo mikla ást á, pá hefði hann vafalaust valið andlit frúarinnar. Andlit hcnnar var stórt, nærri ferhyrnt í lögun og rautt, augabryrnar pykkar og grimmdarlogar, on augun bentu til, að hún væri vön að drottna yfir öðrum. Ilún var hærri og gildari en maður hennar, og hinn vfði stlkikjóH hcnair horða3kjólið, soin var fóðrað uioð loð«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.