Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 8
8 LÖGBERQ FIMMTUDAGINN 1. SEi’TEMJ3ER 1898 Ur bænum og grenndinni. LÖGBERG er flutt til 309‘.i Elgin Avc., 4. dyr vestur frá Princess Street, a<5 norðan verðu, á móti Grain Exchange. hann hefur lesið nokkur undan- farin ár. Myndasmiðir í Winnipeg hafa komið sjer saman um að loka böðum sínum slðarihluta miðvikudaganna yf- ir sumarmánuðina. Talsverð hreifing er einnig á meðal verzlunarstjettar- innar yfir höfuð í pá átt að innleiða hálfan frldag um miðja vikuna, helzt seinnihluta fimmtudaga. Þau hjónin Mr. og Mrs. Skúli Jóhannsson, til heimilis bjerí bænum, misstu 6 mánaða dóttur sína, Guðnýu Emillu, pann 16. f. m. Mig „vantar“ unglings mann, sem náttúraður væri til að læra bakaraiðn. L:sthafandi skrifi eða snúi sjer til G. P. Thordarson, 591 Ross ave. Á fundi verzlunarmanna-fjelags- ins hjer í bænum, sem haldinn var pann 30. fyrra mánaðar, var sampykkt að biðja stjórnina að láta flytja póst- inn á hverjum degi með Delorain- járnbrautinni, í stað pess að flytja hann einungis annanhvern dag eins og gert hefur verið að undanförnu. lvapteinn Sigtr. Jónasson, ritstj. Lögbergs, ferðaðist norður til N/ja- lglands pann 26. f. m. Ilann bjóst við að verða tveggja vikna tfma I ferðinni. __________ ANDAUTEPPA. Peir, sem þjást af andateppu geta feugið bót á meiuum sínum af nokkrum iflntökum af Dr. Chase’s Syrup of Lin- seed aud Turpentine. Siðan Lögberg kom út síðast bcfur tíðin verið hin ákjósanlegasta fyrir bændur, stöðugt purrviðri og logn, en ekki miklir hitar. Uppsker- an hefur pvl gengið í bezta lagi og mun víða vera langt komin. Dau hjónin, Mr. og Mrs. Thomas Paulson, til heimilis í Fort Rouge hjer í bænum, misstu tveggja mánaða gamla dóttur slna, Guðnýju Rósu, pann 2q. f. m. Skemmtifundi bandalags 1. lút. safuaðarins hjer í bænum, sem gctið var um I síðasta blaði, að haldinn yrði i kirkjunni 5. p. m., hefur vcrið frest- að til óákveðins tíma. Mr. og Mrs. Thos. H. Johnson fóru skemmtiferð vestur til Glenboro síðastliðinn mánudag. Dau ætla að dvelja hálfsmánaðartíma par vestra hjá frændum sínum og vinum. Dann 24. sfðastl. varð mikið eignatjón af hagli hjá bænum La- salle, um 20 mílur suður frá Winni- peg. Til allrar hamingju voru marg- ir búnir að slá mikið af hveiti sinu svo skaðinn er ekki mjög tilfinnan- legur yfirleitt. Mr. Guðjón Thomas og Mr. J. A. Btöndal fóru vestur I islenzku nýlend- una á vesturströnd Mauitoba-vatns pann 27. f. m. Deir bjuggust við að dvelja par um tfma og ef til vill ferð- ast um n^lendurnar á austurströnd vatnsins. Gi.obf. Loan & Savikos Co., cok. of Viotobia & Lombakd 8ts.. Tgkonto. E. W. Day, ráCsmaður tyrir Globe Ijoan & Savings Co, segir: ,,Jeg álít að Dr. Chase’s Ointmentsje ágætur áburður“. Vjer liöfum vottorð, svo þiisundumskiptir frá merkum verzlnnar- og handverks- jnönnum um allt ríkið. Ráðsmaður Lögbergs, Mr. B. T. Björnson, fór vestur til Westbourne með Manitoba & North Western járn- brautinni sfðastl. priðjudag. Hann ætlaði að ferðast um n/lendurnar beggjamegin Manitoba-vatns í erind- um blaðsins. Mr. Jóliann Bjarnason, hjer úr bænum, lagði af stað austur til New York á priðjudaginn. Hann ætlar að setjast par að um tfma og fullkomna sig í höfuðfræði (phrenology), sem Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast meS þvi að brúka IW ilson'seomiiinn scnse cnr drimis. Algcrlega ný uppfynding; frúbrugSin öllum öðrum útbún- aSi. petta er sú eina áreiðan- lega hlustarpfpa sem til er. O- mögulcgt áð sjá hana þegar búið er að láta hana aðeyra#. Hun gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað. Skritið eptir bteklingi viðvlkj- andi (>essu. Kavl K. AJfbevt, P. O. Box 589, 148 Princess St. WINNIPEG, MAN. N.B.—Pantanir frá Bandaríkjunum afgreidd- 8 fljótt og vel. pegar þið skriað, þá getið um aB auglýsingin bafi verið í Lögbergi, PtLES LŒKNAST á.\ BPP8KUBDAR AF Dr. A. W. Chase’s Oinrment. Mr. Geo. Browne, málari í Woodville, Ont. segir: ,,-Teg þjáðist af ..bleeding piles“ í þrettán ár; og þjáningar þær, er jeg tók út þau ás, og batinn sem jeg fjekk af því að brúka Dr. Chase’s Oiutment, kemur mjer til að gefa þetta vottorð, Læknirinn vildí skera mig upp, en jeg hjelt mjer gæti batnað án þess. Þrjár öskjuraf Dr. Chase’s Ointment stöðvuðu blóðrásina og lækn- uðu mig að fullu“. í tilefni af samningum, sem gerð- ir hafa verið við oss, leyfum vjer oss að geta pess, að peir íslendingar I Canada, sem ekki eru kaupendur Lögbergs, eiga kost & að fá pað ó- keypis með pví að vitja pcss á póst- húsunum. Detta gildir einungis pangað til atkvæðagreiðslan um vín- sölubannið fer fram pann 89. p. m. Nýlega hefur sjera Hafsteinn Pjet- ursson gefið cptirfylgjandi persónur saman I hjónaband hjeri bænum: Mr. Sigurð Jónsson Olson og Miss lugi- björgu Björnsdóttir, bæði til heimilis hjer I bænum (27. ág.); Mr. Oddgeir Helgason og Miss Málfríði Jónsdóttir, bæði til heimilis hjer í bænum (28. ág.); Mr. Sigurð Jónsson, Baldur, Man. og Miss Ingibjörgu Clementsdóttir, til heimilis bjer 1 bænum (29. ág.). Næstum pvl hver einasti maður i Canada, sem reykir, segir að „Myitle Navy“ sje bezta tóbakið sem peir hafa nokkurntíma brúkað. Dað er enginn efi á að svo er, pvf pað er orðið svo marg sannað með samskonar vitnis- burði. Hin mikla eptirspurn eptir pví og karakter peirrar eptirspurnar sannar að petta er rjett. Dað hefur aldrei verið breytingum undirorpið— upp einn mánuðinn og niður annan. Eptirsóknin hefur haldið stöðugt á- fram og failð sí vaxandi, sökum pess að ekkert annað tóbak jafnast á við pað hvað gæði snertir. Hin árlega virðing á eignum Winnipeg-bæjar, sem aðal tekjunum er jafnað niður á, var lögð fram á bæjarráðsfundi pann 29. f. m. Allar skattgildar eignir hæjarins eru metn- ar á $22,851,700, og tekjur, sem ætl- ast er til að fáist með sköttum, eru $492,064.91; par af ganga $104,590 til skólanna, $12,536.62 í bæjarstjórn- ar parfir, $12,050 til skemmtigarð- anna og $362,887 59 til annara út- gjalda. Tekjunum verður jafnað panhig niður pctta ár, að 2l£ mills (eða 2 3 20. cents) leggjast á hvert dollars virði af eignum, og er pað með hærra móti. Sjera N. Stgr. Thorláksson, frá Park River, N. D., kom til bæjarins sfðastliðinn mánudag og lagði af stað heimleiðis næsta dag. Hann hafði ferðast meö sjera Jóni Bjarnasyni alla leið til Mikleyjar og flutt guðspjón- ustur í fsl. kirkjunni í Selkirk bæði á leiðinni norður og á heimleiðinni. Hann ljet mjög vel af ferðinni yfir höfuð og dáðist sjerstaklega að pvf, hvað fallegt sjer hefði pótt I Mikley. Dar eru nú tveir Canada-menn búnir að kaupa land við böfnina á norð- urenda eynnar, sem peir ætla að skipta upp í smálóðir og selja. Deir ætla einnig að byggja par hótel við höfnina handa fólki, sem pangað ferð- ast á sumrin sjer til skemmtunar og heilsubótar, og búast peir við, að par verði aðsókn mikil pvf plássið cr mjög skemmtilegt. Sjera Steingrfm- ur ferðaðist með gufuskipinu „Prem- ier“ og ljct mjög mikið yfir hvað skcmmtilegt pað befði verið. Sjera VBrKamanna-flaQurlnn... MáDudaginn 5. september. Iðnaðar og verkamanna-fjelagið hefur gert pær ráðstafanir, að á pessum ársdegi erfiðismannanna verður ágætt HÁTÍDARHALD Innifalið í stórkostlegri skrúðgöngu iðnaðar og verka- manna árdegis og samkomu síðdegis í ELM- OG RIVER-PARKS. Sumt af skemmtununum í ELM PARK sem verða yfir 40: Kapphlaup karla, kvenna og barna. Dans að deginum og kveldinu. Barnasýning. Stórkostleg „Cine- matograpb,, sýning að kveldinu af ýmsu úr spanka-ameríkanska stríðinu. Skemmtanin í RIVER PARK sem byrjar kl. 1 e. m., verður: Lacrosse-leikur—Winnipeg og Vic- toria’s verðl. II gull-nisti. Baseball-og Football-loikir, hjólreið- ar og langstökk. $400 verðlaun gefin fyrir skrúðgöngu og íþróttir $400 Þrír alkunnir hornleikara-flokkar verða með í skrúðgöngunni eg í skemmtigörðunum, og Wigston’s strenghljóð- færa flokkur spilar dans músík í Elm Park. ADGANGUR'— Fullorðnir 25c., börn 15e. Og veitir pað aðgang að Elnj Park og öllum skemmtunum í Iíiver Park—Nefndin hefur gert samninga um öll mt’guleg pægindi fyrir fólkið í Elm Park —StrætlSvagnar fara frá Main Street brúnni á hverjum 15 mfn- útum eptir klukkan 12 á hádegi. 1 Ttiompson & Wlng, 1 Búð okkar ú Mountain er alltaf að vcrða betri með hverjum deginum sem líður. Við erum alltaf að bæta við vörum og getum látið ykkur hafa hvað sem þjer þarfnist með, eins vel þar, eins og í stærri bæjum. Við erum nýbúnir að bæta við okkur allskonar húsbúnaði og öllu tilheyr- andi jarðarförum með lægra verði en nokkurn tíma áðQr. Harðvöru-deildin okkar er fullkomin i öllum greinum. Okkar nýja upplag af karlmannafatn- aði fyrir haustið er nú komið og sam- anstendur af alfatnaði og yfirhöfnum fytir fullorðna, unglinga og drengi. Álnavara okkar er öll ný og vönduð. Við seljum Prints á 4, 5, 6 og 7c. yd. Einnig höfum við allt af beztu teg. und.—sem þreskjarar þurfa á að halda — af Cilinder-olíu, Engine-olíu, Lard-olíu, Belt Lacing o. s. frv. t Grennslist eptir verði á matvöru | Thompson $t Wing. EF þJER VILJIÐ FÁ BEZTU HJÓLIN, ÞÁ KAUPID Qendron. X). 407 MAIN ST. (næstu dyr við pósthúsið). Karl K. Albert, Special Agent. Jón Bjarnason varð eptir í Mikley og ætlaði að forðast paðan til íslendinga- fljóts og svo landveg suður um ný lenduna. Eins og kunnugt er hefur nú nokkurn undanfarinn tfma ekkert verið að pví unnið að mölbera göt- urnar í Winnipeg. Ástæðan til pessa skaðlega uppihalds er sú, að járn- brautar-sporvegurinn, sem liggur frá Stonewall-járnbrautinni og pangað, sem grjótið er tekið, liggur eptir vegastæði í vesturjaðri Rosser-byggð- arinnar. t>egar sporvegurinn var lagður var fengið leyfi Rosser-sveit- arstjórnarinnar, en engir löglegir samningar gerðir. . Rosser-sveitar- stjórnin, sem nú situr við völdÍD, heimtar nú, að annaðhvort sje járn- brautarsporið tekið í burtu eða sveit- inni borgað $4,000 fyrir að nota vega- stæðið. Bæjarstjórnin í Winnipeg hefur reynt af fremsta megni að kom- ast að sanngjörnum samningum við sveitarstjórnina, en hingað til hefur ekki gengið saman. Margir eru argir yfir, að vinnan skyldi verða að hætta á bezta tfma ársins og nauðsynlegar bæjarumbætur pannig dragast árinu lengur. En allir furða sig yfir skamm- sýni Rosser-búa. t>að er fyrir löngu almennt viðurkennt, að komist á góð- ir vegir inn til bæjarins pá hleypi slfkt, öllu öðru fremur, landinu fram f verði vegna pess, að pá verður ljett- ara að ná til markaðar. Hefði ekkert uppihald orðið f sumar pá eru miklar lfkur til, að Logan avenue hefði orð- ið mölborin í haust all-langt vestur á bóginn í áttina til Rosser-búa. t>6 svo skyldi nú fara að Jyktum, að Rosser-búar neyddu Winnipeg-menn til að borga peim segjum $4,000 fyrir afnot vegastæðisins, pá er sú upphæð smámunir einir móti skaðanum, sem peir lfða við að bfða einu eða tveim- ur árum longur eptir góðum vcgi inn til bæjarins. „fid er vinur, sem l raun reynistíl. Jeg finn mjer bæði ljúft og skylt opinberlega að votta okkar dreng- lynda vini, Mr. Guðm. G. ísleifssyni, innilegt pakklæti mitt fyrir pá mann- úðlegu hjálp og umönnun, sem hann auðsýndi mjer á meðan maðurinn rninn lá á sjúkrahúsinu af meiðsli, sem hann varð fyrir við vinnu, og pað pví fremur sem svo vildi til, að jeg sjálf veiktist snögglega um sama leyti og var eigi sjálfbjarga í nokkra daga. Þá gerði Mr. ísleifsson sjer að skyldu, alveg ótilkvaddur, að sjá mjer fyrir hjúkrun svo vel sem mögulegt var; útvegaöi mjer lækni og meðöl upp á eigin kostnað án pess að vilja piggja endurgjald fyrir. Mjer finnst pað pess vert, að minnast pessarar hjálp- semi og góðvildar hans, mjer til handa, og jeg finn til pess, að ofanritaður málsháttur á sjer fullkomlega stað hjá honum, og jeg óska og vona, að hon- um endurgjaldist pessi hans hjálpsemi síðarmeir, pcgar honum mest á ríður. Með innilegasta pakklæti frá manninum mínum. Winnipeg, 26. ágúst 1898. Mrs. Oddbjöeg Eklendsson. Þar eð jeg hef tekið eptir pvf, að minnisvarðar peir, er íslendingar kaupa hjá enskutalandi mönnum, eru í tíestum tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetningu á nöfnum, versum o. s. frv., pá býðst jeg undirskrifaður til að útvega lönd- um mfnum minnisvarða, og fullvissa pá um, að jeg get selt pá með jafn góðum kjörum, að íninnsta kosti, eins og nokkur annar maður f Manitoba. A. S. Bakdal, 497 William ave. Winnipeg. BEZTI^ STADURINN T/L AD KAUPA LEIKTAU, GLASVÓRU, POSTULÍ N, LAMPA, SILFURVÖRU, IINÍFAPÖR, o. s. irv er hjá Porter Co., 330 Main Stkkkt. Osk að eptir verzlan íslendinga. KFNNARA vantar að AC/r/r/f/T/f Gimli-skóla Nr. 585.—Skólinn byrjar 12. sept. næstk. og verður opinn til 23. dcs. fyrst um sinn. Að likindum fæst kennslustarfi cinnig eptir nýjár við skólann.—Um- sækjendur ættu helzt að hafa tekið kennara-próf; peir snúa sjer til G. Thorsteinsson á Gimli fyrir 30. p. m. g taka til l&una-upphæð f umsókn nni.—Gimli, 3. ágúst 1898. 3t J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin póð v*^ sklpti, og óskar aö geta verið þeim til þjenust*1 framvegis. Ilann selur f lyfjabúð sinni allskofl4 „Patent“ meðul og ýmsan annan varning, se1” venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendingur, Mr. Sölvi Anderson, vinnuf. anóthekinu. Hann er bæði fús og vel !x‘ tulka fyrtr yður allt sem þjer æskjð,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.