Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 6
G LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. SEPTEMBER 1898 Ymislegt. FKIÐAKSAMHINGAKNIB. Fyr & tímum voru allir friðar- a mnicgar & milli pjóðanna ritaðir á litinu, en fyrir nokkrum árum síðan var fikveðið, að J>vi skyldi hætt og peir framvegis ritast fi franskri tungu. Þótti þægilegra að nota til f>ess tuDgumfil yfirstandandi tíma, og var p& sjfilfsagt að velja frönsku vegna f>ess, að hún var ]>á mest úthreidd og i mestu filiti. Sum Bandarikjablöðin l/sa nú ófinægju sinr.i yfir, að friðarsamning- aroir fi milli Bandarfkjamanna og Spfinverja skuli ekki verða ritaðir fi ensku. Enskan, segja ]>au, hefur svo mikið oröaval og er svo vel til J>ess löguð, að framsetningin geti orðið ljós eg greinileg, og svo er lítill vafi fi, að hún verður á sínu n tíma fram- ttðarm&l heimsins. Hvorki Banda- rikjamenn nje Sp&nverjar mæla fi franska tungu. Hversvegna ]>fi að scmja frið fi p>ví máli, sem hvorugir tila? Mr. McKinley rjeði undirstöðu- atriðunum til samninga og færði þau i stil, og Bandarfkin var pjóðin, sem sigurinn vann. Hvers vegna j>& ekki að rita friðarsamnÍDgana fi ensku? Sfi timi er nú þegar kominn, að Bret- ar og Bandarikjamenn ættu að l&ta J>að verða viðurkennt i öllu, að ensk- an er útbreiddasta mfilið og stcndur öllum öðrum tungumfilum framar. I>að má telja víst, að sfi tími komi, að heiður ]>essi verði tekinn frfi Frökkum og afhentur Bretum og Bandarikjamönnum; jafnvel ]>ó ]>að f sjfilfu sjer hafi minnsta pyðingu á hvaða tuDgnm&li friðarsamningar eru ritaðir. I pessu tilfelli verða þeir ritaðir og staðfestir á premur mfilun- uno, ensku, spánsku og frönsku.— Witnets. * EKKI ALLT SEM 8YNI6T. í vetrar-kyrðinni og 00 stiga froati vinna n&mamennirnir í Klon- dyke við að ]>íða fimm, tfu til fimmt&n feta djúpar grifjur niður í jörðina, f peirri von að rekast þar fi auðæfi. Þannig hafa menn pað i Klon- dyke, eptir sögn Mr. Donalds Hep burns, sem sj&lfur hefur reynt pað. Hann fór til Klondyke, var par eitt ár og kom svo aptur heim til Mont- real, heill heilsu, en ffitækur. Hann bjó sig [einungis út til eins firs, pvi hann vonaði, að eitt fir nægði til pess að verða auðugur. Eins og mörg hundruð annara, fann hann ekkert gull, og pó hann hefði viljað vera lengur pá varð hann að hafa sig heim vegna fjfirpurða. En, pó Mr. Hep burn kæmi ekki með gull, pfi kom hann með mesta fyrni af fróðleik, sem hann hafði safnað i minnisbók sfna. Vjer efumst ekki um, að lesend- um vorum muui pykja úblrrettir úr sumu í minnisbók Mr. Hepburns fróð- legir, einkum á pessum timum, pegar verið er að r&ðast fi stjórnina par, í ýmsum blöðurn landsins. Mr. Hepburn heyrði sagt, að gull hefði fundist meðfrfim lækjum, sem renna í Stewart fina og Henderson- áoa. Þegar hann var kominn yfir Chilcoot Pass lagði hann pvi i fittina til lækja pessara. Hann settist að par i kofa, sem Hudsonsflóafjelagið hafði byggt fyrir 11 firum siðan, og fór svo að leita. Allar gullfrjettirn ar reyndust tál. Hann fann ekkeit gull, nje neinir aðrir. Voru par hfitt fi priðja hundrað manns, sem sumir höfðu verið par part af vetrinum og sumir allan veturinn. Svona lagaðar t&lfrjettir eru algengar. Einhver í Dawson City fer inn & drykkjustofu og hvíslar pví f eyrað fi kunningja sinum, að gull hafi fundist hjfi ein hverjum læk, sem hann nefnir. Þriðji maðurinn, sem hjfi stendur, fer að verða forvitinn og hlustar. „Segðu engum lifandi manni frá pessu“, segir sfi fyrsti, en priðji maðurinn hefur beyrt allt (eins og auðvitað er ætlast til). Frjettirnar fljúga um bæinn eins og eldur f sinu. Menn pyrpast til lækjarins og leita, en finna ekkert. Þi sjá peir, að petta hefur verið tál- frjett, og svo er hlegið að öllu Stuodum gengur mönnum illt til að breiða út pessar t&lfrjettir. Maður, eða fjelag, hefur tekið nfimalóð hjfi einhverjum læk, fin pess að hafa nokkra hugmynd um, að par sje gull, eingöngu í pví augnamiði að svikja lóðina út. Hann fer til Dawson City og breiðir út frjettir um, að gull hafi fundist hjfi læknum. Einfeldningar bíta & agnið og kaupa lóðina, og fá svo ekkert fyrir hana—nema dyr- keypta reynslu. Mr. Hepburn var hvað eptir ann- að beðinn að segja ekki frfi, hvernig lækimir meðfram Stewart-finni og Ilenderson-ánni hefðu reynst, og peg- ar hann sagðist lysa peim eins og peir væru pá var hótað að skjóta hann. „Kondu með hólkinn pinn lags- maður“, sagði Mr. Hepburn, „jcg er ekkert hræddur við hann“. „En heyrðu nú, heldurðu alla langi ekki til að losast úr pessum— stað ?“ „Ja, ekki pætti mjcr pað sjer- lega ótrúlegt“. „Auðvitað langar okkur alla til pess; og hversvegna pá ekki að pjena dfilftið, ef við getum?-‘ Svona er aðferðin, sem pessir lóðaprangarar hafa. Mr. Hepburn segir, að pað sje logið meira í Klondyke en fi nokkru öðru jafn stóru svæði, sem hann hafi sögur af. N&malögin n/ju gáfu niönnum lfka sjerstaka hvöt til að ljúga.—Auðvitað var par fjöldi rnanna úr ölluui áttum heimsins, seui engnm slíkum hvötum purftu á að halda. Aður en maður er skrifaður fyrir n&malóð verður hann að sverja, að hann hafi fundið par gull. Þenn- an eið vinna flestir, sem lóðir taka, með mestu ánægju fin pess að hafa fundið par neitt gull. Þeir ætla að finna pað og i pví skyni taka peir lóðina. Mr. Hepburn kynntist ein- ungis einum manni, Hamilton að nafni, sem ekki fjekkst til að vinna eiðinn. Hann var veikur og gat ekki komist 4 nfimaskrifstofuna svo Mag- uire dómari, og málafærzlumaður stjórnarinnar fóru heim til hans til að skrifa hann fyrir nfimalóð. Þegar hann átti að sverja, að hann hefði fundið gull fi blettinum pverneitaði hann að sverja slfk ósannindi. „Jeg hef ekki fuudlð neitt gull hjá Rose- bud-læk“, sagði hann, „og við pað stend jeg pó allt Klondyke-gull væri í boði“. l)ómarinn vildi pá draga úr fikvæðinu, en mfilafærslumaðurinn sagði pað væri ekki hægt samkvæmt lögunum. í pessu eina tilfelli var pó eiðnum vikið svolftið við. Mr. Hepburn segir, að gulltfund- in vsldi ófinægju mikilli; ffitækling- unum sje hún lítt polandi, en auðvit- að finni rík fjelög lítið til hennar. „Hugsið yður f&tækan mann, sem parf að gjalda mönnum 12—15 dollara fi dag fyrir vinnu, og kaupir allar s/nar nauðsyDjar með uppsprengdu verði fær svo lítið gull, eptir eins til tveggja fira leit, og parf að gjalda af pví tíund“. Illa, segir hann, að menn hafi fellt sig við pað, að lóðirnar voru minnkaðar, bæði verði gróðavonin minni og auk pess sje plássið svo lít ið, að hver neyðist til að gera öðrum fitroðning, sem ekki gangi æfinlega orðalaust af. Sumir liggja yfir að taka annara lóðir sje nfimalögunum ekki ná- kvæmlega fylgt, og sumir reyna að selja lóðir sinar eptir að peir hafa fyrirgert rjetti sínum til peirra. I>eg- ar menn kaupa lóðir er mjög áríðandi að viðhafa alla mögulega varúð. í pvi cfni er einatt leikið fi Dýkomna menn, og pegar einhver prangarinn kemur ár sinni pannig vel fyrir borð p& hlæja menn stóra hl&tra. í Klon- dyke eru pað lög manna á milli, að hver sjái um sig, og pessvegna er par ekki aumkvast yfir menn, sem iáta leika fi sig. l>egar mönnuin cr mjög annt um að selja lóðir pá eru pær sjaldnast mikils virði. N&i menn f góða eða filitlega lóð pfi er hún sjaldn ast á boðstólum. Mr. Hepburn talar ekki illa um landið; hann segir að vísu, að of mik- ið hafi verið um pað gumað, en gull hafi par fundist og muni finnast hjer eptir; nokkrir hafi verið heppnir, en mörg hundruð manna liafi ekkcrt futidið. E1 Dorado og Bonauza læk- irnir muni verða úr sögunni eptir svo sem eitt fir. Engir, segir hanD, að hafi getað fundið gull-uppsprettuna. Mr. Ogil- vie,* sem sje figætismaður, hafi fengið s'nar uppl/singar hjá ó&reiðanlegum mönnum, sem hafi ánægju af að narra menn með ósönnum sögum. Sögurc- ar segi, að gulltekjan á firinu hafi ver- ið 10 millj. en sannleikur sje sá, að hún hafi verið 2 milljónir. Enginn bær verður sjálfum sjer jafn ólfkur fi örstuttum tíma eins og Dawson City. Á sumrin er hann breiða af óteljandi tjöldum, og lítur út tilsýndar eins og filptahópur pegar sólin hellir geislum sfnum niður fi tjalda-breiðuna. Þegar Mr. Hepburn fór var fjöldi mesti í bænum úr öllum löndum heimsins. Hann heldur, að par sjeu menn af öllum þjóðum og par sjeu töluð öll tungumál heimsins. Bærinn stendur í brekku og er auð- sjeð, að bæjaretæðið hefur verið valið í fl/ti. Þar eru sumstaðar gangstjett- ir úr tunnustöfum og ýmsu pesshfittar dóti. Bæjarbúar eru friðsamir og kurteisir—fi sína vísu. Allt flóir af spilahúsum, drykkjustofum og öðru enn verri. Mr. Walsh“, segir hann, „gerði mikla bæjarbót pegar hann kom. Hann ljet loka öllum drykkjustofum klukkan 12 & hverju laugardagskveldi og ekki opna þær fyr en fi mánudags- morgna. Áður voru pær opnar allan sunnudaginn. Námamenn borga 50 cts. fyrir hvern drykk og 50 cts. fyrir að dansa einn dans við mfilaða kvenns- nipt. Þannig fara pcningar manna, auk pess sem menn tapa & spilahús- unum. Talsverður ólifnaður er i Dawson City, en þó er pess vert að geta, að par eru margir hjfilpsamir og heiðar. legir menn. Mörgum bfigstöddum er þar rjett hjfilparhönd, og veikum og meiddum hjúkrað af hinni mestu nfi- kvæmni. Og pr&tt fyrir allt og allt er figæt regla fi götum bæjarins. Lögregluliðið (The Mounted Pulice) hefur haft figæt álirif. Það hefur komið fi svo góðri reglu, að i pví efni tckur Montreal ekki Dawson City fram. Allt, sem stríðir á móti lögunum, er horfið, og menn, sem eru pvi vanir frá nfimabæjunum hinumeg- in lfnunnar, að fara sinna ferða, hafa m&tt lægja seglin, og bera peir mjög mikla virðingu fyrir Canada-lögum, pvi þeir vita, að peim verður hlífðar- laust beitt ef fi móti þeim er brotið. Leggið engan trúnað fi neitt pað, sem blöðin, „The Nuggot“ og „Post- Intelligencer11,* segja um Klondyke og óánægju manna þar. Allt, sem þau eru að reyna, er að vekja æs- ingar.“ Ekki scgist Mr. Hepburn vilja *) Blöð, sem hafa breitt út óhróðurs- sögör um embættismenn stjórnarinuar í Dawsou City.—Kitstj. Lögb. hvetja menn til Klondyke-ferða, þangað sjeu nú komnir allt of margir- Ef nokkrir fari, pá rfiðleggi hann peim að vera vel búnir að vistuin og klæðum.— Witneas. Chio-ríki, Toledo-bæ> ,, ^ Lncas Countj'. S ' * Frank J. Cheney sver, ad lann sjc eldri niedlimuf rjelagsins F.J. Cheney & Co., sein verzla í bænuin Toledo í ádur nefndu county og ríki; og ad ncfnt fJe" lag býdst til aó borga eitt hundrad ($100) dollar® fyrir hvert þad tilfelli af Catarrh sera ekki lækna^ vid ad brúka Hall’s Catarrh Cure. |Frank J. Cheney. Kidfest og undlrrkrifad framrai fyrir mjer, 6. des- ember, 1896. [Titnar] A, VV. Gleason, Not. Pub. Hall’s Catarrh Cure er inntOku-medal og verkai* því beinlínis á blódid og slimhiinnurnar í l.kainnn- uin. Skrifa eptir vitnisburdum. F J. Cheney & Co , Toledo. O. Til s'ilu í lyijabúdum,75c. Hall’s Fammily Pillseru þcerbeztu. Stranahan & Hemre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Ity Menn geta nú eins og áðnr skrifsð okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meðalinu DENINGAR # I w m m ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum. R/m-* legir skilmfilar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með Ifigu verði og góðum borguns* ... .skilmfilum.... The London & Canadain LDHN HND flGENCY C0„ Lld. 195 Lombard St., Winnipeg. S. Christopherson, Umboðsmaður, Gbund & Baldub. Assurance Co. lætur almenning hjer með vita Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur ,,Special“-8gcD*' fyrir hönd fjelagsins hjer í bænum og út í landsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, President. Man. Directof- Phycisian &. Surgeon. Útskrifaður frá Queens báskóianum i Kingst"n< og Toronto liáskólanum i Canada. Skrifstofa i IIOTEL GILLESriE, CRYSTAL, N* ^ Tclegraf er eitt af helztu námsgreinum * ^ ' Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, fyrir jieirri námsgrein standa, eru einhverjir t,el’ bcztu í landinu, MAGUIRE BRO^- 91 East Sixth Strect, St. Paul, M'DÖ 196 fikinnuiii, gat ekki skýlt J>ví, að hún var mögur og óliðleg í vexti. Þetta var sú tíð, er kvennfólk var herskfitt. Hreystiverk Agnesar svörtu frfi Dunbar, lafði Salisbury og greifafrúarinnar af Montford voru mönnum enn i fereku minni. Eptirdæmi nefndra kvenna gerði það að verkum, að konur enskra her- foringja voru eins herskfiar og menn peirra, og pær stjórnuðu i kastölunum, pegar peir voru i burtu, eins hyggilega og hjeldu eins góðum aga eins og gamlir og æfðir herforingjar. Þeir Montacutarnir höfðu engar fihyggjur út af Twynham-kastala, og peir purftu ekki að óttast cinstök sjóræningja-skip njc að franskur ræningja-floti gerði par neinn usla fi meöan að lafði Maria Loring rjeði fyrir honum. En jafnvel & peim dögum var filitið, að pótt konan hefði herroanns hjarta og hugrekki, p& væri ekki eins æskilegt, að hún hefði hermanns andlit. Það voru til menn, sem sögðu, að &f öllum þeim hreðum og hreystiverkum, sem Sir Nigel Loring hefði fitt í og unnið um d&gana og s&nnað hugrekki HÍtt meö, p& hcfði hann ekki sýnt minnst hugrekki i að biðla til og eiga eins Ijóta konu og lafði Loring var. „Jeg segi pjer pað satt, fríði herra minn“, sagði lafði Loring við mann sinn, „að það er ekki hælílcgt uppoldi fyrir ungfrú, að fara fi ffilka-veiðar, ríða út með dýrhunda, pylja vers og Icika & citol, syngja franskar vfsur eða lesa Gestes de Doon frfi Mayence, eins og hún var að gera í gærkveldi, pó hún ljetist >cra sofandi, lymskudósin sú arna, en horoið & bók- 20Í skap, cr cinungis litilmótlegur riddari. Eu vcrtu ckki óróleg, clskan mín, pvi pað er eins líklegt að pað verði enginn ófriður, og við verðum að bíða eptir fregnunum. En hjer koma þrfr ókunnir menn, og mjer virðist að einn peirra vera hermaður, nýkom- inn úr herpjóuustu. Það er ekki ólíklegt, að peir geti sagt okkur hvað er að gerast hinumegin við sundið“. Lafði Loring leit upj> við pessi orð manns síns, og pó farið væri að rökkva sá hún hina þrjá fjolaga koma gangandi samhliða eptir veginum, og voru þeir allir gráir af ryki og óhreinir af ferðalaginu, en samt röbbuðn þeir glaðlega hver við annan. Sá scm var I miðið var ungur og friður maður, drengslegt, hrcinskilnislegt andlit, og björt grá augu, og leit hann ýmist til liægri eða vinstri, eins og veröldin í kringum hann væri bæði ný og skemmtileg í augum hans. Til kægri handar honum gekk risavaxinn, rauðhærður maður, brosandi út undir eyru og augu hans tindrsndi af k&tfnu, en klæði hans virtust vera að rifna utan af honum við sjerhvern saum, eius og liann væri öflugur ungi, sem væri að brjótast út úr ogg-skurni sfnu. Við hina hlið hins unga manns gekk digur og þrekinn hermaður, sem studdi hinni bnútóttu hönd siuni á öxl hans, og var hann veður- 200 aptur af vaskleik pluum en spora haun fifram. í’*® sker mig f hjartað, að pú skulir nú verða að leggJ* af stað sem óbrotinn riddari, par som cnginn að»is' maður f landinu verðskuldar eins vel og pú, að bi®11 forhyrnti fáni sje borinn fyrir honum, og okkcrt a°n' að vantar fi, en að pú haflr fjc til að sýna honu111 hætilegan sóma“. „Og hverjum er sfi galli að keuna, elskan mlD' sagði hann. „Það er enginn galli, fríði herra minn, hoUur °f pað dygð“, sagði hún. „Því hve mikið lausnargj*^ hefur pú ekki fengið fyrir fanga, en hefur krónunum milli sveina þinna, bogamanna og p/J*’ svo að þegar vikan var liðin ftttir þú ekki nóg ePtlf til að kaupa mat handa mönnum pínum og fóÖuf cu fiú handa hestunum. Þetta er riddaralegt örlffiti, hvernig á maður að komast hátt upp í heiminniu peninga?“ „Peningar eru sori og skarn!“ hrópaði h8Dl1' „Hvað gerir pað til hvort maður stígur upp cð» nl® ur, ef maður að eins gerir skyldu sfna og fivlDl! ^ sjer heiður? Mjer er saina hvort jeg er mcrkis^0 eða óbrotinn riddari,hef ferhyrndan f&na eða ki°^a°' og jeg vildi ekki gefa einn eyri fi milli þess, eio^uta ]>ar eð Sir Juhn (Jhaados,blóminn af euskuin

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.