Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG, FIMMTUDAGINN 1. SEPTEMBER 1898 LÖGBERG. GcfiS út aö 309;/, Elgin Avc.,WiNNirEG,MAN •f The Lögberg Print’g & Publising Co’v (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A iijrl ýwinjrar: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 yrir 30 oró eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cta um mán Oinn. Á stærri auglýsingum, eóa auglýsingumum lengritíma.afsláttureptirsamningi. Rámaóa-Nkipti kaupenda verður að tilkynna skridega og geta um fyrverand* bástað jafnframt. Utanáskript til afgreiðslustofu blaðsins er: 1 l*e Lbnbcrg Fnnting A Fublinb* Co P. 0. Box 585 _ Winnipeg,Man. U^Utanáskrip ttilritstjórans er: JEditor Lögberg, P ’O. Box 5 859 Winnipeg, Man. — Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á wlaðiógild,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg ropp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu ftstferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. ÍTMMTUDAGINN, 1. SKPT. 1898. Quebec-funduriim. Eins og um var getið í síðaata blaði voru komu fulltiúar Bretlands og Bandaríkjanna saman & fyrsta fund sinn í Quebec-bae 23. &g. síðastl. td að ræða hin ymsu f>rætumál milli landanna, sem nefnd pessaii hefur verið falið að ræða og ef unnt er að útkljá. Borgarstjórinn S Quebec, Parent, og bæjarráðsmennirnir fluttu uefnd- inni mjög hiýlegt og heppilega orðað ávarp fyrir bönd Quebec-búa. í ávarpinu er fyrst tekið fram, að Que- bcc-búar meti mikils pann heiður,scm peim hafi verið sýndur með pvf, að velja borg peirra til að halda par pcnnan pyðingarmikla fund, og að peir álíti pað bæði heiður og sjeu upp með sjer af pvi, að fá tækifæri til að s^na gestrisni einhverjum merk- ustu mönnum tveggja voldugra pjóða, sem tengdir sjeu nánum ætternis böndum og sem einmitt nú sjeu að dragast nær bver annari af pyðingar- miklum sameiginlegum hagsmunum oy skoðunum, sem geti leitt til pess, að pað hefjist nýtt og óvænt tímabil f sögu heimsins. Avarpið endar með eptirfylgjandi orðum: „Vjer vonum, að fundur pcssi beri alla pá blcssunarrfku ávcxti, sem vonast er eptir að hann beri, og fyrst að hann er vottur um nyja stefnu í nýlendna-sögu brezka keisaradæmisins o; er opinber viðurkenning um hið pýðingarmikla hlutverk, sem nýlend- urnar, einkum Canada, hafa i vcröld- inni, pá vonum vjcr, að fundurinn sje Sjiunig uppliaf vÍDgjarulogra sain- bacds og viðskipta milli hins volduga nábúarikis vors og sjálfra vor.“ Einn af fulltrúum Bandaríkja- manna, Charles W. Fairbanks, senator frá Indiana, svaraði ávarpi borgar- stjórans með nijög vingjarnlegri ræðu. Ilann sagðist, ásamt öllum meðnefndarmönnum sfnum, kann- ast sjerlega vel við og pakka pann mikla heiður, sem sjer hafi verið auðsýndur með hinu hlýlega á- varpi frá bæjarstjórninni í hinum fræga og söguríka Quebec bæ. Bret- ar, Frakkar og Bandarfkjamenn hefðu, sagði harm, allir lagt sinn skerf til bæjar pessa, sem hetjurnar, forfeður peirra, hafi gert frægan f sögunni með hreysti sinni. Sögurnar um Montcalm, Wolfe og Montgomery muni lengi verða uppi eptir að minn- isvarðar peir, sem Wolfe Og Mont- gomery hafi verið reistir, sjeu fallnir og gleymdir. Hann sagðist vona, að ekkert strið biði pessa fræga bæjar á ókomna tímanum, nema hin heilsu- samlega samkeppnisbarátta til fram- fara. t>að sje sjer, og Bandarikja- mönnum yfir höfuð, hið mesta gleði- efni, að hsimskulegir fordómar og rfgur á milli frænd-pjóðanna, sem pær hafa tekið að erfðum, sje dú að hverfa. Hinir alkunnu viðburðir á yfirstandandi ári, hafi leitt til pess, að enskumælandi frænda-pjóðirnar,Bret ar og Bandarfkjamenn, hafi færst nær hver annari. Bandarfkjamenn hafi pá vod, að starf fulltrúa beggja pjóð- anna á fundi peim, sem nú byrji, verði til pess, að frænda- og vina- bandið, sem nú tengi pjóðirnar sam- an, styrkjist meira og meira. Herschel lávarður svaraði ávarpi bæjarstjórans fyrir hönd brezku full- trúanna. Hann sagðist, f nafni peirra vera hjartanlega sampykkur öllu pví, sem Mr. Fairbanks befði minnst á í ræðu síddí, og votta Quebec-mönoum innilegt pakklæti f^rir binar höfðing- legu viðtökur. Bretar, eDgu sfður en nágrannar peirra, Bandaríkja- menn, geri sjer mjög miklar vonir um, að fundur sá, sem nú byrjar, muni hafa mikla og blessunarrfka pýðingu fyrir framtíð beggja pjóðanna. Báðir ræðumennirnir lýstu yfir pvf, eins og sjest af útdráttum peim úr ræðunum, sem birtast hjer að ofan, að Bretar og Bandarfkjamenn sjeu samhuga í, að vilja koma á fót vin- samlegu samkomulagi á milli sín; en til pess að slíkt komist í framkvæmd- ir, fyrir aðgerðir Quebec fundarins, verða fulltrúar beggja pjóðanna að sýna hvorir öðrum,að peir vilji leggja eitthvað meira en lftið í sölurnar. t»rætumálin, sem tyrir fundinum liggja til afgreiðslu, eru pannig vax- in, að báðar hliðar geta undir engum kringumstæðum fengið viJja sínum framgengt í öllum greinum. Báðar verða að slá af í mörgu og jafnvel sleppa algerlega ýmsum kröfum sfn- um. Komi Sir Wilfrid Laurier pví til leiðar, að viðunanlegir verzlunar- samningar fáist, og nýc markaður pannig opnist fyrir ýmsan iðnað Can- ada-manna, pá verða Canada-menn auðvitað að slaka til við Bandaríkja- menn í einhverju öðru. Komi Banda- ríkjamenn selaveiðamálinu í viðunan- legt horf, pá auðvitað verða peir einn- ig að sýna tilslökun í kröfum Canada- manna. Og pað er ekki nóg, að samkomu- lag verði á Quebec fundinum og full- trúar pjóðanna skilji sáttir og sam- mála að afloknu starfi sínu. I>jóð- pingin, sem gerðir fulltrúanna veiða á sínuui tíma lagðar fyrir til stað- festingar, verða einnig að sýna lempni og leggja eitthvað í sölurnar til góðs samkomulags. Nokkrum sinnum áð- ur hafa líkir fundir verið haldnir, en pýðing peirra hefur orðið mjög lítil, mest vegna pess, að pjóðirnar hafa ekki gert sjer að góðu niðurstöðu pá, sem fulltrúarnir hafa komist að; í pví efni hefur efri deild Bandaríkja-con- gressins verið örðugust viðfangs. En margtmælir með,að pessiyfirstandandi fundur hafi meiri pýðingu, en hinir undanförnu. Aldrei f sögunni hefur lýst sjer jafn almennur vilji beggja pjóðanna til að slá stryki yfir allar gamlar væringar og sættast heilum 8áttum. Bandaríkjamenn kannast við, að frændsemi peirra við Breta hafi komið sjer að góðu haidi í ófriðn- um við Spánverja, og peir kannast ennfremur við, að bjer eptir, pegar peir hafi fært út kvýjarnar og eiguast ítök langt undanlandi, pá sje vinátta Breta sjer mikils vixði. Bretar aptur á móti eru pví hlynntir, eins og fram hefur komið, að enskutalaudi pjóð- irnar, vegna hinna nánu tengda, sjeu hver annari vinveittar. Rússar hafa, nú á síðustu árum, sýnt ráðríki mikið, og verið Bretum harla erfiðir í austur- landamálunum, og svo hafa Þjóðverj- ar og Frakkar sýnt tilhneigingu til, að sigla I kjölfar liússa. Bretum kemur náttúrlega ekki til hugar að láta hlut sinn fyrir neinum pessum pjóðum, og pessvegna kannast peir við, að vinátta BandarSkja-manna geti haft mjög mikla pýðingu fyrir sig. Mörg helztu blöð Bandaríkjanna lýsa ánægju sinni yfir fundinum, og mæla sterklega með samkomulagi; en pó eru pau blöð til, sem öllu sllku reyna að spilla. Blaðið „New York Sun“,sem ætSð hefnr einkennt sig með pví að leggja Bretum og öllu brezku illt til, fær nú hvert Breta-fælnis flogið eptir annað, og brýnir mjög kappsamlega fyrir fulltrúum Banda- rSkjamanna, að engin ástæða sje fyrir pá að slaka til fyrir Bretum í neinu, ef peir ekki vinni pað fullkomlega upp í öðru. Vjer vitum ekki hvað rnikil áhrif „Nevv York Sun“ og önn- ur eins blöð kunna að hafa, en lítill vafi er á pví, að heldur spilla pau fyr- ir málinu. I síðasta blaði voru skyrðum vjer frá aðalmálunum, sem fyrir fundinum lægi að úikljá. SSðan kafaýms sinærri mál bæzt við, sem einstakir menn og fjelög hafa lagt fyrir fundinn,og tnunc um vjer geta peirra siðar. * Manitoba-vatn. Nú lítur út fyrir, að Dominion- stjórnin hafi fyrir alvöru ákveðið, að láta ræsa fram Manitoba-vatu, annað hvort I haust eða strax á næsta vori. Vjer efumst ekki um,að íslendingum, sem búa meðfram vatninu, pyki slíkt góðar frjettir eptir að bafa stritt við flóðin nú í mörg ár; og vjer hikum oss ekki við að segja, að hefðu pessar nauðsynlegu umbætur verið gerðar fyrir nokkrum árum sfðan, pegar pess var fyrst leitað við fylkisstjórnina, pá væru fleiri sterkefnaðir íslenzkir bændur meðfram vatninu en nú eru, búskapurinn yfirleitt í miklu meiri blóma og landið pjettbyggðara. Margir bændur hafa haft svo tak- mörkuð slæjulönd vegna bleytunnar, að peir hafa ekki getað fjölgað skepn- um sínum nema af skornum skamti, og fjöldinn hefur ekki porað að koma upp góðum byggingum af ótta fyrir, að peir pyrftu pá og pegar að hrekj- ast burtu. Eins og ýmsum er kunnugt ætl- aði fylkisstjórnin að ræsa vatnið fram simkvæmt beiðni bændanna og auð- sjáanlegri nauðsyn, en Dominion- stjórnin, sem pá var í höndum aptur- haldsnianna, bannaði pað, og bar pað fyrir, að vatnið mundi grynnast svo mikið, að skipgengi pess eyðilegðist. £>ar við sat pangað til frjálslyndi flokkurinn komst að völdum í Ottawa, pá var málið tekið fyrir á ný, og munu framkvæmdir pess vera mest pÍDgmauninum, Mr. Macdonell, að pakka. Blaðið „Commercial“ sem gefið er út hjer S bænum, hefur mælt á móti svona lagaðri framræsingu, og í síðasta númeri pess (27. f. m.), scm flytur auglýsingu stjórnarinnar eptir tilboðum til að vinna verkið, er cnn reynt að koma vitinu fyrir stjórnina. t>að heldur pvS fram, að ef vatninu verði veitt eptir Fairford ánni pá vaxi St. Martin-vatnið svo mikið, að pað flæði yfir landið par umhverfis og sje pá lítið unnið. Skynsamlegast muni vera, ef annars Manitoba-vatn sje lækkað, að grafa skipgengan skurð frá suðurenda pess íil Assiniboine- árinnar. Með pví móti verði áin skip- geng, og fáist pá óslitin skipaleið alla leið norður til Saskatchewan. Vjer höfum ekki mikla trú á kenn- ingu pessari, pví fyrst og fremst mundi ekki útrennsli úr vatninu auk- ast nema á vissum tímum ársins, og I öðru lagi mundi bændunum meðfratn Manitoba-vatni verða farið að lengja eptir upppurkun pegar slfkur skurð- ur kæmist á. Degar búið er að ræsa vatnið fram, sem vjer teljum vfst að vcrði gert, og landið umhverfis er komið í sitt eðlilega ástand, pá munu íslend- ingar ekki iðrast eptir að hafa setið par kyrrir í öll pessi ár, prátt fyrir erfiðleikana, sem af bleytunum hafa stafað, pvS hvergi ef til vill f öllu fylk- inu er betra eða pægilegra land fyrir kvikfjárrækt en með fram pvl vatni, enda eiga bændur par nú glæsilega framtíð fyrir höndum. Eptir 136 ár. Vjer ímyndum oss, að peir menn, sem kunnugir eru sögunni, muni bafa veitt pvf eptirtekt, að pað,að herlið og floti Bandaríkjamanna skuli hafa tek- ið Philippine-eyjarnar, hefur einhvern skáldlegan rjettlætisblæ á sjer. t>eg»r William Pitt, hinn eldri, var ráða- neytisformaður Georgs III. Breta konungs, pá ljet hann pjóðirnar ótt- ast Breta, og lúta peim. Hann dró Canada úr höndum Fiakka og tók Havana og Philippine-eyjarnar fr& Spánverjum. En konungur losaðist við Pitt, sem honum pótti okki nægb Iega undirgefinn, og gerði JBute 16* varð að ráðaneytisformanni I haiS stað. Stjórnaraðferð Pitts, sem gelt hafði Breta sigursæla, var gersamlegft breytt f mjög ragmennskulegum flýti, og hinir svívirðilegu l’arísar-friðar- satnningar, 1762, undirskrifaðir. Sain* kvæmt peim var Spánverjum skila® aptur bæði Havana og Philippine- eyjunum, pvert ofan I mótmæli brezku flotaforingjanna. Eptir pessa fyrii' litlegu uppgjöf reyndi konungur, með hjálp Bute lávarðar, að gera stjórn sina dýrðlega með pví að undirok* pjóðina, og komst grcmja pjóðarinn- ar yfir slikri aðferð á sitt hæsta stig £ pólitísku fundunum, sem haldnir vor*1 árið 1769. Óinægja sú, er panni# var komið á hreifingu, bergmálaöi mcð miklu meiri krapti f vesturheiniS' nýlcndunum. l>ar var hinum pungu álögum Bute stjórnarinnar harðlog8, inótmælt, sem endaði panuig, að ný' lendurnar brutust undan stjórn Bret» eins og kunnugt er. Sfðan Bretaf slepptu Philippine-eyjunum eru liðinn 136 ár, og nýlendurnar, 8e,,, sögðu sig úr lögum við Breta og eru orðnar voldugt lýðveldi, bæta »6 fyrir hina ólieiðarlegu Parísarsainö' inga á pann hátt að taka aptur Pbil' ippine-eyjarnar, og neyða Spánverj® til að sleppa öllum eignum sfnun1 * Yestindla eyjunum. Bandaríkin b»f* pannig bætt fyrir forfeður sSna, °í> náð aptur á vald afkomenda peirf® pví, sem Georg 111. ljet af hendi.^" Pað væri einkcnnileg samhljóðan * rás viðburðanna, cf eiunig pe9ðl 194 þau stönzuðu nú samt á brúarsporðinum, studdu oln- bogunum á steinvegginn og horfðu á andlit sjálfra sfn, sem spegluðu sig í biuu tæra vatni, og á silungs- bröndurnar, sem skutust aptur og fram og sáust glöggt við móleita malarbotninn. Sir Nigel var lftill og grannvaxinn maður, og var rödd hans mjúk og baun dálStið blestur á máli. Iíann var sro lágur,að kona hans, sem ekki var mjög há vexti, var um premur fingur-pykktum hærri en hann. Sjón hans hafði skemmst I hernaðar-leiðaDgri einum á yngri árum hans, og atvikaðist pað pannig, að fullri körfu af kalki hafði verið hellt yfir hann par sem hann var fyrir áhlaups fylkingu jarlsins af Der- bey, cr hún klifraði yfir skörðin.sem brotin liöfðu ver- ið S múrana við Bergerac, og var hann nokkuð lotinn 1 herðum, augun deplandi og svipurinn eins og hann væri alltaf að rýna á eitthvað. Hann var liðlega hálf fimmtugur að aldri, en hin stöðuga æfing hans i vopnaburði og bið hreina lfferni hans hafði gert pað að verkum, að hann var eins liðugur og políuti eins og hann hafði nokkurn tfma verið, svo hann var til að sjá eins limagrannur eins og unglingsmaður. En audlit hans var nú samt sem áður svo veðurbarið, að pað var mógult að lit og leit út eins og garfað leður, sem benti til, að hann hefði alið aldur sinn mest- uicgnis uudir beru lopti, cu hið lilla, oddmyndaða hökuskegg, scm liann hafði eins og siður var á peitu dögum, var orðið talsvert hært. Andlitsdrrettirnir yoru smáir, fíngerðir og reglulegir, og nefið yar fall- 203 blakta fyrir sunnan Spánar-fjöll áður en næsta ár cr liðið“. „£>að var skraf um pað í Bordeaux“, svaraði bogaskyttan, „og jeg sá sjálfur að vopnasmiðirnir og hertýgja-smiðirnir áttu eins annrfkt eins og rottur S hveiti-stakk. En jeg flyt yður petta brjef frá hinum vaska riddara Sir Claude Latour. Og yður, lafði mín,“ bætti hann við eptir litla pögn, „færi jeg frá honum pennan kassa n:eð rauðum Narbonne-sykri f, ásamt sjerhverri kurteisri og riddaralegri kveðju, sem hraustur riddari getur sent fagurri, aðalbor- inni frú“. Hinn berorði bogamaður hafði eytt mikluin tíma f að undirbúa pessa litlu ræðu sína; en bann hefði getað sparað sjer pá fyrirhöfn, pvf frúin var eins sokkin niður S brjefið eins og maður hennar. £>au bjeldu í sitt hornið á pvf hvert og stöfuðu sig fram úr pvS mjög seint, cn augabrýr peirra voru dregnar saman í hnikla og varir peirra tautuðu orðin. £>egar pau voru um pað búin að lesa brjcfið sá Allcync, scm stóð við hliðina á Hordle-Jóni, nokkur skrcf frá fjelaga sfnum, að frúin saup hveljur, cn riddarinn hló mjúklega með sjálfum sjer. „Sjerðu ekki, clskan mín“, sagði riddarinn, „að peir vilja ekki lofa gamla seppatium að sitja kyrrum 198 vi kreppti hina breiðu hægri hönd síntt. „Jeg bara að jeg hefði verið við hliðina á henni!“ . „£>að vildi jeg iSka, pvf pá hefðir pú verið p ilíl' nær mjer, hjartað mitt“, sagði hann. „En jeg cf»9* ckkT um að pú hafir rjett að mæla, að pað purfi s klippa vængina á Maud, og pað má jeg trúa P)et fyrir að gera pegar jeg er farinn, pvf satt að segj® , petta friðsama lff ekki við mig, og ef pað væri e^ fyrir ástúð pína og hina blíðu umönnun, pá gæti j0^ ekki dvalið hjor cina viku. Jeg heyri sagt að P* sje I ráði, að draga enn einu sinni saman lið við #°f| doaux^og, við hinn heilaga Pál! pá væri pað nýtb j cnsku ljónin og hiri rauða Chandos-súla sæist f>ftr herbúðunum, en Loring-rósirnar blöktuðu ekki v' hliðina“. , „Hamingjan veit að jeg hef alltaf óttasb svona færi!“ hrópaði hún og varð föl S andliti. hef tekið eptir, að hugur pinn var annarssta®>fJ tekið eptir að augu pln blossuðu stundum og að pú hefur verið að reyna gömlu herklæðin P.j Athugaðu pað, elskan min, að pú hcfur pegar pjer mikinn orðstfr, að við höfum ekki verið saman og að pú bcrð á líkarna pfnum mcir en ^ ugu ör eptir bættuleg sár, scm pú bcfur fengi^i Ia veit ekki 1 hvað mörgum blóðugum orustuin. ^ pú ekki búinn að ávinna pjer nóga frægð og v nógu lengi í pjónustu landsins?14 „£>ogar ljcusdrottinn vor, konungurinn, se*|j, ur að aldri, og Chandos lávarður, sjötugur að (j) taka sjer glaðir og viljugir spjót I hönd EDglsÐul 7

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.