Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 3
LÖGBEKO, FIMMTUDAGINN 1. SEPTEMBER 1898.. 3 r Yfirlysing. Aðal - lýðsúrskurðar -nefud Manitoba fylkis samþ. epfcirf. yftrlýsingn á síðasta fundi: „TíL VÍNSÖLliBANNS SIANNA í MANI- toba:—í mörg ár nafa mePhaldsmenn vinsölubannsins barist af miklu kappi & móti neyzlu áfengra drykkja, sem er landsins viðbjóðslegasta skömm. Loks er nú sá fikveðni boðskapur lát- inn 6t ffanga, að pann 29. september næstkomandi verði greitt atkvæði í Canada um petta mikilvæga þrætu- efni, og er oss pannig veitt afar-mikið tækifæri og afar-mikil ábyrgð. Sam- tök eru bráð-nauðsynleg hvervetna I fylkinu, og pegar svona mikið er í veði ætlast guð og landið til, að sjer- hver maður og kona geri skyldu sina. Hvert einasta atkvæði, sem er með vínsölubanninu, verður að greiðast, og til að fá pvi framgengt, verða menn að leggja á sig einlæga og vit- urlega vinnu. Sjáið um, að strax Verði gerðar ráðstafanir f yðar byggð- arlagi til að vekja áhuga manns, setja hina hálfvolgu inn í ástandið, koma á góðum samtökum og fá sam- an, með haganlegri aðferð, nægilegt fje til pess að borga nauðsynlegan kostnað. Fylkis fundurinn vildi, að $10,000 yrði safnað, par af $2,000 1 Winnipeg. Af pví, sem safnaðist úti í byggðunum, skyldi vissum skerf haldið eptir til nauðsynlegrar brúk- unar par, en hitt sendast aðal-fram- kvæmdarnefndinni í Winnipeg, sem kostnaðurinn við atkvæða-söfnunina mun aðallega hvíla á. Vjer meigum búast við mót- spyrnu hvar sem vjer förum. Frjáls- ræðis-„postularnir“ munu balda pvf fram, að stjómin hafi enga heimild til að ákveða hvað maður megi drekka fremur en hvað maður megi borða. Ef menn borðuðu eitthvað pað, sem gerði pá viðurstyggilega, hvetti pá til glæpa og gerði pá ósjálfbjarga, pá hefði rfkið fullt vald til að banna slfka fæðu. Hið óeðlilega einstakl- ings sjálfræði, sem sumir kalla frelsi, verður að beygja sig fyrir menntun pjóðanna, og á pvf verða öll lög að byggjast. Menn munu benda á rjettindi pau, sem vissum mönnum hafa verið veitt. Engum manni eru veitt rjett- indi til að meiða náunga sinn, eöa gora houum skaða, og líf og velferð þjóðfjelagsins er meira virði en eigin- gjörn löngun einstakra manna til pess að græða fje á niðurlægingu og óhamingju annara. Rlkið kveður upp dauðadóm yfir morðingjum, án þess að veita skylduliði þeirra nokkr- ar fjármunalegar skaðabætur. Engu sfður hefur ríkiö fullan rjett til, ef pvt sýnist, að kveða upp dauðadóm yfir glæpsamlegri atvinnugrein, án pess að veita peim mönnum, sem af henni hafa lifað, nokkrar skaðaliætur. Ennfremur verður sagt, að menn vcrði aldrei neyddir til að ldyðnart vfnsölubanns-lögunum, og pess vegna ættu pau ekki að verða sampykkt. Það má benda óvinum vínsölubanns- in8 á, hve mikil fjarstæða slfkt hlytur að vera, ef peir um leið reyna að sýna, að slfk lög skerði freísi einstakl- ingsins, pví, verði menn ekki neyddir til að hlýða peim, pá skerða pau ekki frelsi peirra. Þeir geta haldið fram hverri röksemdafærslunni sem peim póknast, en ekki báðum, án pess að gera sig hlægilega. En vjer álítum, að peir menn, sem halda pví fram, að lögum, sem eru f fullu samræmi við guðs vilja og byggð á vilja pjóðar- innar, verði ekki fullnægt undir stjórn Breta, liafi lesið brezku söguna skakkt, og sjeu hinum beztu pjóðareinkunn- um Breta ókunnugir. Lögunum gegn manndrápum og pjófnaði er ekki æfinlega stranglega beitt hjá óendur- fæddum pjóðum, en engir mannvinir fara fram á, að pau lög verði þess vegna numin úrgildi. Ólfklegt er, að skynsamir menn haldi pvf alvarlega fram, að tekju- missir sá, sem af vínsölubanninu leið- ir, ætti að aptra oss. Þær 5 eða 6 milljónir dollara, sem vfnsalan gefur af sjer, eru að eins smámunir á móti 40 milljónum dollara, sem Canada- menn eyða fyrir vfndrykkju, og sem mundi ganga til ýmsra iðnaðargreina í landinu; að vjer ekki tölum um all- an þann kostnað, sem mundi ljetta af dómsmáladeildum stjórnanna o.s.frv. Gladstone, hinu óviðjafnanlegi ffnans- fræðingur, sagði: ,Tekju-spursmálið má aldrei standa f vegi fyrir siðferðis- legum umbótum1, og enn fremur: ,Komið pjer á bindindi f landinu og jeg skal sjá um tekjurnar‘. Við svona þýðingarmikinn og al- varlegan snúnings-punkt, þegar kristnir menn hafa að miklu leyti framtíðarforlög landsins f hendi sjer, pá eiga peir að sýoa, að kristindómur peirra sje ekki nafnið tómt. Hjer er um rjctt og rangt að velja. í sumum tilfellum getur mönnnm virzt vin- sælla og hentugra fyrir sig að fylgja mótstöðuflokknum; en pað er orðið „rjett“, en ekki orðin „vinsælt og hentugra“, sem gerirmanninn mikinn, og cnginn verður mikill án þess að leggja nokkuð á sig. Sje víndrykkj- an skaðleg fyrir manninn, andlega og líkamlcga, og leiði hún ógæfu yfir heimilin, pá er rjett að láta hana hætta, eins og það er rjett að uppræta drepsóttir og ráða óargadýr af dögum. Fólk, sem á þessum bættulegu tfmum bfður pess, að það sje dregið til að gera skyldu sína, er ekki sannir læri- sveinar frelsarans, scm þrátt fyrir all- ar ofsóknir og hættur, vann vork föð- ur sfns; og þeir feta ekki f fótspor postulanna, sem sögðu heiminum strfð á hendur fyrir hans málefni. Gnægð af beztu og ákveðnustu vfDsölubanns-bókvísi hefur verið út- búin til styrktar málefninu, og geta menn fengið slík rit hjá Dominion Alliance í Toronto með pví að skrifa þeim. Þeir, sem vilja fá sfnishorn handa ræðumönnum, eða til pcss að fá einhverjar upplýsingar, snúi sjer brjeflega til ritaraDS, sem gefur utaná- skript sína hjer neðan undir. Fyrir hönd lýösúrskurðar fram- kvæmdarnefndar fylkisins. Rev.J.M.A.Spence, ritari, Rev.A.G.Mi Beth, form. 25(5 Selkirk avc. Winnipeg, 12. ágúst 1898. The Catapph ('liitch. Þessi leidi l^villi situr i kverk- ur\um á 900 af Ijverjum 1000 ibum pessa lands. Tetta er engin munnmælasaga. }>að hefur kom- ið í Ijós samkvœml nákvæmum skýrslum yfir algengustu sjíik«lóma. j>essari veiki er ná- kvæmur gaumur gefinn, sökum |»ess, að |>að er svo hætt við að hún leiði af sjer tæring, ef ekki cr gcrt við i tíma. í flcstum Catarrh- meðólum er nokkuð af Cocaine, sem er skað- legt efni, og próf. Heys a cfnafræðisskóíanum Toronto segir: ,,Eptir að hafa skoðað pakka, sem keyptir voru 1 ýmsum lyfsöluhúðum, get jeg borið um það, að ekkert COCAINE er í I)r. Chase’s Catarrh Cure“. Allt aC streyma inn á skrif- stofu Dr, Chase's frásagnir uoa merkile^ar lækningar, Iljcr cr stutt ágrip aí nokkrum þeirra: OSVALD CURKHARDT, 159 PORT- LAND ST. TORONTO hjáðist af catarrh í níu ár en batnaði af Dr. Chase’s Catarrh Cure MR. Palmer, ILAIR DRESSER, 673 QUEEN ST. WEST, TORONTO gat í mörg ar lítið solið fyrir vessanum sem rann úr nasa- holinu ofan í kveVkaruar; batnaði af Dr. Chases Catarrh Cure. MR. WHITCOMBE I METIIODISTA- BÓKAHLÖDUNN* t TOKONTO þjáðist í tvö ár; batnaöi af einni öskju af Dr. Chases Catarrh Cure MRS. COWLE, 467 QUEEN STR. EAST, TORONTO fjekk Ilay Fever fyrir 13 árum. Vissi ekki hvað fróun var fyr en hún reyndi Dr. Chases Catarrh Cure. Ef nokkur efast um þetta getur hann fundið Mrs. Cowle og mun hún segja þetta sama. I)R- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fyigir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönuum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með þvl verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. IHaiu »V Lombard Sirccts. Dr, G, F. BUSH, L. D. S TANNLyfaKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, neros 8 og 2Ö, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára garnlir eða eldri, tekið sjer 100 ekrur fyrir beimilisrjettarland, pað er að seeja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjóruioni tii viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sein næst liggur laudinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, cða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipcg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. lnnritunarg-jaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem því er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en ö mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrlkis-ráðherranuin, ella fyrirgerir haun rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF - ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá þeim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands nmboðsmanninnm í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendasíikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, 4 inDÍlytjenda skrifstofunni f Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitobaog Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pcssum skrifstofum vinna, veita mnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjatidi tiinbur, kola og námalögum. Ali- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins i British Columbia, með því að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjencla-umboðsmannsins í Winnipeg eða til oinhverra af Dominion Lamls umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlaadinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við i reglugjörðinni lijer að ofan, pá cru þúsnndir ekra af bezta landi,scm liægt er að fá til leigu eða kaups lijá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. Gamalmcnni og aðrir, »en. pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owkn’s Elkotric beltum Þau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgusboltiu, sem búin eru til. Það er hregt að tempra krapt þeirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnuin likamann hvar sem er. Margir ís- lending&r hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Þeir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- vikjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box585 Winnipeg, MAN 50 YEARS’ K. EXPERIENCE Patents Designs COPYRIGHTS AC. Anyone HendinR r nketch and description m«y qulckly ascertain our opinion free whether an invention is probably patentable. Communica- tíons strictly confldential. Handbook on Patents eent free. Oldest ajrency for securinK patents. Patents taken throuRli Munn & Cx). recelve specíal notice, without charge, in the Scicntífic JHncrícan. A handsomcly illnstrated weekly. I/arjrest cir- culation of any scientiflc lournai. Terms, a year ; four months, |1. Sold byall newsdonlers. MUNN & Co.361Broad«^ New York Branch OflBce. 625 F St., Washingtoti, D. C. 197 fellinu Stóð út undan koddanum hennar. Hún sagði að faðir Christopher í klaustrinu hefði ljeö sjer pað —hún segir pað æfinlega pegar jeg spyr hana hvað- an hún hafi það, sem hún er að lesa. Hvað mun allt petta stoða hana þegar hún á sjálf að sjá um kastala og hundrað munnar eru í kringum hana, allir gap- andi eptir kjöti og öli?“ „Það er hverju orði sannara, elskan mín“, svar- aði riddarinn og tók krydd-mola upp úr gulldósum Bínum. „Mærin er eins og ungt trippi, sem skvettir Upp hælunum og ólmast af tómu fjöri. Hún jafnar sig með timanum; gefðu henni tíma til^að jafna sig.“ „Jæja, jeg veit hvað faðir minn hefði gefið mjcr“, sagði hún. „Hann hefði gefið mjer duglegt högg yfir herðarnar með hezli-spitu. Ma foi\ jog veit ekki hvað verður úr veröldinni, þegar ungu stúlkurnar mega bjóða þeim byrginn sem eldri eru en þær. Jeg er forviða á, að þú skulir ekki gefa henni ráðningu, herra minn“. „Nei, hjartað mitt“, sagði hann, „jeg hef aldrei á æfi minni lagt hendur á kvennmann, og það væri mjög undarlegt ef jeg byrjaði á dóttur minni. Það var kvennmaður, sem fleygði kalkinu í augun á mjer, og þó jeg sæi hana beygja sig áfram til þess og hefði hæglega getað hindrað hana frá að fleygja kalkinu yflr mig, þá áleit jeg það ósamboðið riddara skap minum, að hindra konu frá að gera eins og hana lysti“. Úhræsis dækjanL* hrópaði lafði Loring og 201 i kofanutn siuum þegar veiðidýr eru á ferðinni. En hvað hefur þú að segja um Jlvítu-harnveitina, boga- skytta?“ „O, herra minn, þjer eruð að tala um hunda“, hrópaði Ayhvard, „en það er til hópur af öílugum hundum, sem eru reiðubúuir að fara á veiðar, ef það er að eins til góður veiðimaður, sem cggjar þá áfram. Við höfum verið saman í bardögum, herra minn, en jeg hef aldrei á æfi minni sjeð aðra eins drengi eins og þeir eru. Þeir vilja bara fá yður fyrir foringja, og hvcr getur bannað þeim það?“ „Pardieu!” sagði Sir Nigel, „ef þeir cru allir líkir sendimanni þeirra, þá eru þeir sann- arlega menn sem hvaða leiðtogi sem er getur verið upp með sjer af. Eu hvað heitið þjor, góði bogamaður?“ „Jeg heiti Sam. Aylward, herra minn“, svaraði hermaðurinn, „og jeg er frá Eastbourne hundraði og Chisester-byggð.“ „Og hver er þcsssi risi, scm stendur að baki yðar?“ spurði hinn. „Það er hann stóri Jón frá Hordle“, svaraöi hermaðurinn, „hann sem hefur nú gengið í Jlvitu• hersveitina.“ 193 sje hleypt inn eptir s6lsetur“. Að svo mæltu greikkaði hann sporið, og að nokkurri stundu liðinni voru hinir prir fjelagar komnirað hinum strjálbyggða og all-viðáttumikla bæ, sem lá í kringum hina göfug- legu kirkju og liinn ógnandi kastala. Það hittist svo á, að Sir Nigel Loring—scm hafði borðað kveldverð fyrir sólarlag eins og bann var vaDur og liafðí sjálfur litið eptir að hinir tveir striðshestar hans, Pommers og Cadsand, hinir prettán áburðarhestar, hinir fimm smávöxnu spönsku hestar og hinir prír reiðhestar frúarinnar og hinn mikli grá- dröfnótti hestur höfðu fengið sitt ákveðna fóður og hirðingu,— hafði farið út með hunda sína til að viðra pá fyrir myrkrið. Sextíu eða sjötíu hundar, stórir og smáir, sljctthærðir og úfnir—hjartaveiða-hundar, villigalta-veiðihundar, úlf-hundar, varðhundar, fugla- veiða-hundar, rottuveiða-hundar og ýmsar fleiri teg- undir—komu glepsandi, skrækjandi og ýlandi, tung- urnar lafandi út úr þeim sumum og loðnu skottin dinglandi, niður eptir hinni mjóu götu, sem liggur frá Twynham huDdabyrgjunum niðr að Avon-ánci. Með hundana komu tveir rauðklæddir strákar, sem öskruðu hátt í hundana og smelltu með svipum sin- um, og gengu þeir í miðri pröDginni, stýrðu henni, hjeldu henni í skefjum og hvöttu liana áfram, cptir pvi sem við átti. Á eptir hundapvögunni kom Sir N'gel Loring og lafði Loring, og gengu þau hægt og stillilega, eins og hæfði aldri þeirra og stöðu, en pau brostu að hinni kát'egu pvögu á undan peim.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.