Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.09.1898, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. SEPTEMBER 1898. 7 FjárniálaileiBl líamlaríkja- stjórnarinnar, Framh. frá 2. bls. 15 sjóliBsforirigjar, 20 vjelafræðingar og um 1,000 menn ætlð við hendina. Sumum þessara manna er sjerstak- lega falið á hendur að líta eptir björg- unarstöðvum deildarinnar. Foringj- arnir á tollgæzluskipunum eru jafn hæfir samskyns foringjum á herskipun- um, enda eru hin fyrnefndu nú partur af flotanum, í bráðina að minnsta kosti. Á siglingu nálægt landi fara skip mjög gætilega. Þegar skipverjar eru ökunnugir fara peir hægt, sjeu peir nálægt landi, og kanna dypið hvað eptir annað af ótta fyrir grynningum og blindskerjum. Strendur Banda- ríkjanna eru nú orðnar vel kunnar. Sjófarendur eiga nú kost á að vera jafu vcl kunnugir meðfram pci'n eins og pjer cruð götum bæjar pess, er pjer búið í. í káetuir. allra kapteina eru nú uppdrættir af stiöndunum og sjónum meðfram peim Allur sá út- búnaður er starf fjármála-deildarinnar. Uppdrætiirnir á stranda-kortunura sýna dýpið 20 mílur undan landi. Hafi skipstjórar kort pcssi, pá geta peir I björtu veðri, sneitt hjá allri hættu. í hvert skipti pegar nýjar grynningar finnast eru pær gerðar kunnar, og kemur slíkt cinatt að góðu haldi. All- »r mælingar eru mjög fullkomnar og áreiðanlegar; pær eru gerðar af mönn- um, sem hafa lært stjörnufræði, land- mælÍDgafræöi, segulaflsfræði, efna- fræði, eðlisfræði, stærðfræði verk- fræði o. s. frv. Umsjón yfir vigt og rr.áli er I höndum land- og strand-mælinga- skrifstofunnar. Til pess að vigt og mál sje lögleg, purfa umboðsmenn ofannefndar deildar að skoða pað og gefa vottorð um að pað sje rjett. Innan skainms gerir land og strand-mælinga-deildin almenningi kunnan árangurinn af mjög pyðing- armiklu fyrirtæki, sem hún byrjaði á fyrir meira en 25 árum. Framvegis mun minnst pessa yfirstandandi árs, bæði I sögu deildarinnar og vísind- anna, sem merkilegra tímamóta. Árið 1871 var byrjað á rannsóknum, til að fá áreiðanlega vissu um stærð og lög- un jarðarinnar, en einkum og fyrst og fremst stærð og lögun Bandarikjanna og Norður Ameríku yfir höfuð. Þegar mælingamennirnir hafa fundið grynningarnar og skerin, pá parf fjármála-deildin enn að hlaupa undir bagga. Hún hefur pví komið 4 fót 1,100 vitum á landi,og viðheldur þeirn. Langt undan landi eru grynn- iugar, en par er enginn kostur á að byggja vitaturna. Á 42 slikum stöð- Um liggja traustbyggð skip fyrir akk- orum, og eru ljós höfð efst á reiðan- um til leiðbeiningar sjófarendum. Stundum gaDga svo mikil óveður, að vitaskipin slitna upp og peir, sem á Þeim eru, farast. B'yr á tímum var onginn siglinga-útbúnaður á skipum þessum, en nú er gufuvjcl í flestum þeirra, og geta pau pví bjargast til iands ef stjóriun slitnar. Stundum cr poka svo dimm, að vitaljósin sjást ekki í neinui fjarlægð. Bá byrjar gufusöngdísin að láta til Bin heyra. SöDgur hennar er ósam- *óma og lætur illa í eyrum peirra, *em á landi eru, en í eyrum vesalings Bjómaunanna, sem hrekjast fyrir sjó °g vindi í biksvartri pokunni, er hann sfetari en nokkur annar söngur. Svo oru 5,000 dufl sjómönnum til leið- beiningar; sum peirra hringja klukku yið hreifinguna, sum blistra, á sumum i°ga rafurmagnsljós og á sumum gasljós. Um 5,000 manns vinna við ^yggÍDgar, viðhald og starf allra pess- ata hjálparmeðala, og allur kostnaður- 'Qn nomur um $4,000,000 á ári. 100 Bkip vinna stöðugt við petta, að með- OMdum vitaskipunum. Vður mun nú virðast, að allt ’ttögule gt hafi verið gort til pess að afstýra hættu peirri, sem yfir sjófar- e°dum vofir, með tollgæzluskipunum, uPpdráttunum og vitunum. En til enn p4 frekari tryggingar eru hæfir ^enn kvaddir til að skoða gufukatl- fttJa i öllum skipum og rannsaka hvað mikla gufu peir pola, skoða skipin og rannsaka hvort psu sjeu sjófær eða ekki, sjá um, að enoir nema vel hæfir menn sjeu skips'jórar eða vjelastjórar, og yfir höfuð allt sje gert til pess, að ferðamenn sjeu í sem allra minnstri hættu. Skoðun gufuskipa er skipt niður í tíu aðal-umdæmi, og hverju peirra aptur í fjörutíu og tvö smærri. Bandarikin voru fyrsta landið, sem fann upp á pví að reyna járnplöturn- ar, sem gufukatlar eru smíðaðir úr, með pví að brjóta stykki af hverri peirra. Skoðunin byrjar pví par, sem plöturnar eru gerðar, og líki skoðun- armanninum pær setur hann stimpil á p er, til vitnis um, að pær sjeu hæfar í gufukatla. Þeir, sem skipin skoða, líta eptir, að pau sjeu vel og traust- lega byggð; peir líta einnig eptir, að tilhlýðilegur björgunar-útbúnaður fylgi skipinu og að bátarnir sjeu eins og ákveðið er. Með öllu pessu hara sjóferðir með gufuskipum verið gerð- ar mjög hættulitlar. Síðastliðið ár voru skoðuð 8,000 skip, og yfir 44,000 mönnum veitt ieyfi til pess að gegna ýmsum stöðum á gufuskipum. Árið 1851, áður en lögin um skoðun gufu- skipa náðu gildi, fórust 700 manns af gufuskipum, hjer um bil 1 inaður á hvcrjum tveimur skipum, sem í sigl- ingum voru. Nálægt 39 milljónir manna ferðuðúst með gufuskipum pað ár. Síðastliðið ár er gert ráð fyrir, &ð 650 milljónir manna, að minnsta kosti, hafi ferðast með gufuskipum, og af öllum peim fjölda fórust einungis 183 menn, sem var afleiðing af ýmiskonar slysum á 26 gufuskipum. Eo fari nú svo, eptir allar pær varúðarreglur, sem skýrðar hafa verið hjer að ofan, að skip yðar reki upp á sker eða grynningar, pá er bjer um bil óefað, að einhver björgunurliðs- gæzlumaður fjármála-deildarinnar sjer til yðar í sjávarháskanum og kall- ar fjelaga sina yður til hjálpar; pví hvernig sem viðrar eru pessir gæzlu- menn stöðugt á ferðinni meðfram sjónum, til pess að líta eptir hvort peir sjái nokkra í sjávarháska. Fyrir 25 árum siðan átti pessi björgunarstofnun fjármála-deildarinn- ar rúma 20 kofa úr óhefluðum borðum á Long lsland og í New Jersey, sem hafðir voru til pess að geytna báta í peim. Engir menn voru ráðnir til að gegna pessum starfa. Allt sem gert var, var unnið af mönnum, sem sjálf- viljugir gáfu sig fram pegar til purfti að taka, og allur útbúnaður var mjög ófullkominn. Nú eru til 256 stöðvar með öllum upphugsanlegum björgun- arfærum og 2,000 mönnum, sem ná- kvæmlega eru valdir eptir hæfileg- leikum, án minnsta tillits til hvaða pólitiskum flokki peir fylgja. Ur- valaliði pessu er raðað meðfram ströndum Bandarikjanna, að austan, sunnan og vestan, og jafnvel meðfram stórvötnunum, Bandaríkja megin. Næst pví að bjarga lífi skipbrots- manna, er skyldan að bjarga eignum. í pvi efni er vert að geta pess, að af pví $153,000,000 virði, sem í hættu var, varð $119,000,009 bjargað. Af 4,443 mönnum, sem í sjávarháska lentu árið 1897, fórust að eins 53, og segir björgunarliðið, að pað sje ó- vanalega margt. Árið 1897 var ó- vanalega gott; af 5,205, scm pað ár lentu í sjávarháska, fórust einungis tuttugu manns. Einn af hverjum 160 eða minna en einn af hverjum eitt hundrað mönnum, sem í sjávarháska lentu. Að öllum likindum haldið pjer, að nú sje allt upptalið, sem fjármála. deildin geri, eða geti gert, til verndar og hjálpar sjófarendum; en gerum nú ráð fyrir, að pjer hafið lent í sjávar- háska og björgunarliðið hjálpað yður, en, að pjer hafið skaðast meira eða minna, annaðhvort i skipbrotinu eða í ís. í slíku tilfelli er alls ekki óliklegt, að einn af sáralæknum sjómanna-spit- alanna, sem eru embættismenn fjár- máladeildarinnar, stundi yður. Sjó- manna-spítalarnir eru nú tæplega 10 ára gamlir. B'yrst var hugmyndin, að stofna spítala og bjálparstofnanir handa Bandaríkja sjómönnum, sem væru sjúkir eða hefðu meiðst svo, að peir gætu ekki unnið. Yfir 5,000 sjómenn njóta nú góðs árlega af spítölum og lyfjabúöum deildarinnar. N/tt og nýtt bætist svo smámsaman við, og nú eru pessir spítalar orðnir eitt af stóratriðunum í björgunar-fyr- irkomulagi fjármála deildarinnar. Til að varna útbreiðslu sóttnæmra veikinda hafa 11 sóttvarnarstöðvar verið settar á stofn. Á stöðvum pess- um eru skip pau, sem koma frá lönd- um eða byggðarlögum, par sem sótt- næm veikindi ganga, sótthreinsuð, og peim daldið í verði pangað til hættu- laust er að láta pau leggja inn á hafnir. Á sjómanna spítölunum vinca sáralæknar alls 161 að tölu. Þegar skip koma til Bandaríkj- anna með hóp af innflytjendum, pá fá innflytjendurnir ekki strax að ganga á land og blandast saman við fólk vort, heldur verða peir að bíða pang að til eptirlitsmenn innflytjenda-deild- arinnar hafa litið vandlega eptir, að er.gir peir sjeu í hópnum, er sam- kvæmt landslögunum ekki meiga flytja inn í Bandaríkin. Kostnaður- inn við possa grein fjármála-deildar- ianar er hafður upp með pví að leggja $1 skatt á alla útlendinga, sem koma til landsins. Síðastliðið ár fengust pannig yfir $300,000. Vissuin hluta fjár pessa er vajið fyrir kostnað við pá innflytjendur, sem lenda í bágind- um og verða upp á aðra komnir áður en peir hafá dvalið e’tt ár í landinu. Síðastliðið ár komu 230,000 innflytj- endur til landsins. Af peim hóp fengu 1,880 ekki að lenda, og 263 voru sendir heim síðar, vegna pess, að peir voru ekki sjálfbjarga fyrsta árið. Hingað til hefur einungis verið talað um hiua líkamlegu, eða efna- legu hlið skipsius, og minnst á ýmia- legt, sem fjármála-deildin gerir til pess, að pað sje hæfilega traust og vel útbúið. En skipið hefur einnig sina andlegu hlið, samkvæmt margra alda lögutn og veujum pjóðanna hefur skipið sjerstaklega eiginleg- leika, sem enginn annar hlutur, gerð- ur af manna höndum, hefur. Hafið er sameiginleg eign pjóð- anna. Þvi verður ekki skipt upp prátt fyrir öll stríð og sigurvinninga. Engin pjóð getur heldur með lögum bannað neinum að nota sjer auðlegð hafsins; slikt verður einungis gert með samkomulagi á milli gjóðanna. Þjóðirnar, en engin ein pjóð, stjórna hafinu. Til pess að skipin megi sigla, verða pau að hafa pjóðernis skírteini, er sýna hverrar pjóðar pau eru, fæðingarstað peirra, eða hvar pau hafi verið smiðuð, 1/singu er pau pekkist af hvar sem pau kotna. í pjóðernisskírteininu er tekið fram, að skipin sjeu heiðatleg og í lögmætum erindum,og að stjórnin beri ábyrgð af breytni peirra við skip, er pau kunna að mæta. Á siglinga-skrifstofu fjár- mála-deildariunar eru 22,000 Banda- ríkja-skip skrásett; pau hafa öll feng ið pjóðernis skírteini og standa undir vernd og nákvæmu eptirliti deildar- innar. Strendur vorar eru gestrisnar. Þjer hafið sjeð hvernig á annað pús und vitar lýsa pær upp á nóttunni, og hvernig allt upphugsanlegt er gert til pess að greiða veg útlendra skipa, sem heimsækja oss. Viðskipti vor við umheiminn nema nú nálægt 2,000 milljónum dollara á ári. Ilagsmun- irnir við slíkt eru svo miklir og svo vel pess verðir, að hlynnt sje að við- skiptunum, að fjárrnála-deildin hefur álitið rjett að halda sk/rslur yfir alla skipsfarma, sem fluttir hafa verið til landsins og út úr pví. Hagfræðis- skýrslurnar sýna, hvað mikið af hverri vörutegund var í öllum skipsförmun- um og hvers virði pær voru, frá hvaða löndum innfluttu vörurnar komu og til hvaða landa útíluttu vörurnar voru sendar. Þjóðinni er stöðugt skýrt frá, hvað mikil og hverskonar við- skipti vjer eigum við hvert land; án pess gætu kaupmcnn og iðnaðarmenn vorir ekki vitað, hvað mikið af hverri útlendri vörutegund er i markaðinum, nje heldur, á hvaða útlendum markaði mest eptirspurn er eptir pví, sem vjer höfum að bjóða—sem er mjög áríð- andi vegna hinnar rniklu verzlunar- samkeppni pjóðanna. Niðurlag næst. GODIR LANDAR! Komið á hornið á King og Jaraes St’s, par er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið pið allt sem lítur að hýsbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ný og gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat reiðslu stór af öllum mögulegum stærðum, ofnar og ofnpipur. Ljómandi leirtau og margt fleira sem hjer er of langt upp að telja. Allt petta er selt við lægsta verði. Við vonum að pið gerið okkur pá ánægju að koma inn og líta á sam- safnið áður enn pið kanpið annars staðar, og pá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn í sekknum. YðAR ÞJENUSTtr KEIÐlTBtJNlR. Pa/son & Bardal. lceiin ix* BÓKUALD, ÍIRAÐKITUN, STILRITUN, TF.LEGRAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS“, FR/\ BYRJUN TIL ENDA. STOFftADUR FYRIR 33 ARUM SIDF\N og er elzti og bezti skólinn í öllu Norðvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR H^FA UTS^RIFAST AF H0NUM|. og eru þar á meðal margir mest leiðandi vcrzlunarmenn. l>cssi skóli er opinn allt árið um kring, og eta nienn |»ví byrjað hvenær sem er, hvort eldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann l^enslan er fullkonjiq. Nafnfr.vgir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. |>að er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílíkar stofnanir. Komið eða skrilið eptir nákvæmari upplýs ingum. MAGUIRE BROS., EIGF.NDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. fjekk Fyrstu Vkrblaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Luudúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í hoiuii, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáTræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentuirasia n svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn iim löndum, sem fást gefins, og upp- vaxaudi blómlegir bæir, !>ar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregO ast. í Manitoba eru járubrautir aíkl ar og raarkaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, B.-andon og Sefkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í n/lendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, inunu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum í fylR inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðraat pess að vera p&ngað komnir. í Mani toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk pess eru f Norð- vestur Tetritoriunum og British Go lumbia að minnsta kosti um 1400 Í8 endingar. íslenzkur umboðsm. ætið reiðu búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu uppiýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypisj Hon. THOS. GREENWAY. Minister *í Agriculture & Imnugratioa WlNNIPBö, MaNITOBA. Ixifid og l«rri<f* Gangið á St. Paul ,Business‘-skólann. J>að tryggir ykkur tiltrú allra ,bnsiness‘-manna. A- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- itinn bezti og ódýrasti skólinn í öllu Norðvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að legar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikningur, grammatík, að stafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer erum útlærðir lög- menn og höfum stóran klassa í þeirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum í þeirri námsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 F. Sixth Street, St. Paul, Minn Nopthppn Paoiflc By. TIME CARD. MAIN LINE. Arr. II ooa 7 55a 6 ooa 5 ooa I 2Sa I 25p 12 OOP 11 .oga io 55.a 7.30 a 4.05a 7.30 a 8.80a 8.00a 10.30 a .. .Winnipeg.... .... Morris .... .. . Emerson ... ... Pembina.... . .Grand Forks. . Winnipeclunct’n .... Duluth .... .. Minneapolis .. ....St Paul.... ... .Chicago.... Lv. i 00p 2.28 p 3.20p 3.35 p 7-05 p 10.45p 8.00a 6.40 a 7.15a 9.35a Lv 9 3°P 12nt 2 4 5 9. 30 5. 55 4. 00 MORRIS-BRANDON BRANCII. Less upp Isea nidur Arr. Arr. Lv. Lv. ll.OOa 4.00p ...Winnipeg. . 10.30 a 9-30| 8,30 p 2 20 p 12.15p 7.00P 5.15p 12.53 p .... Miami 1.50p 10.17p 12.10 a 10.56 a .... Baldur .... 3.55p 3,22p 9.28a 9.55 a . .. Wawanesa.. . M)0p 6,02p 7.00 a 9.00 a I,v.Brandon.,Ar 6.00p 8.30p þetta byrjndi 7. des, Kngin vidstada í Morris. þa mæta inenn lestinni nr. 103 sí vestur-leid og lestiui. nr. 104 á austur-leid. Fara frá Wpeg: mánud., midv. og fdstud, Frá Brandon: þridj , fimint. og laug. NORTHERN PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs TilKooteney p'á.ssins,Victoría;Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, eg samtengist trans-Paeific linum til Japan og Kína,, og strandferða og skemratiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara Californiu staða. Pullman ferða Tourist cars alla loið til San Franeisco. Fer frá St. Paul á hverj- um miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailtárið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minnnapolis, . Paul, Chioago, St. Lonsis o. s, frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjald til allra staðai aust- ur Canada og Bandaríkjnnum i gegn- um St. Paul og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta baldið stanslaust áfram eða geta fengið að stansa ístórbæjunum ef peir vilja. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4.45 p m .. . Winnipeg. .. | 12.35 p m 7.30 p m Portage la rrairiej 9.30 a m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe Til gamla landsins Farseðlar seldir tneð öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montroal, Boston, New York og Philadelphia til Nerðuráifunnar. Einnig til Suður Ameríku og Ástralíu. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og anuast um út arir. Allur útbúnaðui bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AYE, T Skrifið eða talið við agenta Nortb- ern Pacific járnbrautarfjelagsius, cða skrifið til H. SWLNFORD, Gbnbral Agknt, WINNIPEG, MAN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.