Lögberg - 08.12.1898, Side 1

Lögberg - 08.12.1898, Side 1
Löobeho er gefiS út hvern fimmtud»g af The Lögberg Printing & Purlish- ing Co., að 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriS (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LöoberG is published 'every,'Thursd&y by Tme Lögberg Printing & Publish ING T-^.9 Elgin Ave., Winni peg, Maniloc~.f ® Priee: Saoo per year, payable tn copies 3 cants. 11. AR Winnipcg, Man., flinmtudaginn 8. dcsember 1808. Nr. 48. Royal Crown 5oap. Hreinsar bletti Hjörtu ljettir. Viö höfum mikiB t»f fallegum nýj- um myndum, sem við gefum fyrfr Royal Crovrn Soap umbúðir. Þm- 6og »jáið þær, eða sendið eptir lista. THE ROYAL SOAP CO. WINNIPBG. JOHN BEADY edinburg n. d. Hefur mikið af n/jum haust op vetrar vörum, ótrúlega ód/rum. HVERCI FAST ód/rari nje betri karlmanna föt enn hj& honum. KYENNKAPURHAR, margbreittar og ódýrar verða að seljast hvað svo verðinu líður. SKORNIR hvergi betri nje ód/rari. KJOLATAUID er einmitt f>að sem be*t & við. Komið og sjáið f>að. MATVARAN öllu ód/rari en annarastiðar. Mr. G. J. Erlendsson vinnur 1 búðinni og f>setti vænt um að geta &tt við ykkur. Hann ábyrgist að gera ykkur vel ánægða. JOHN DRADY EDINBURG N. D. Frjettir. CANADA. Böluveikin hefur n/lega komið upp í Torouto. ___ Skipaferðir hjeldust við eptir etórvötnunum, Lake Superior og Lake Huron, í Ontario til hins 5. p.m. Mikill anjór fjell & stóru svæði í Ontario-fylkina pann 3. p. m. begna frostleysis varð snjórinn svo pjettur, að punginn gerði skemmdir miklar á trj&mog telegraf póstum. BAKDARlKIN. Ekki er enn pá lokið samningum & milli Bandarfkjamanna og Sp&n- verja. Nú er pó svo komið, að Sp&n- verjar hafa gengið að nær pvi öllum kröfum Bandaríkjamanna, svo pað, sem aðallega er nú ógert, er að færa samningana i letur og uudirskrifa pá; er J>ví búist við, að innan skamms verði samningarnir fullgerðir og verki nefndanna lokið.______ Sagt er, að páfinn sje pvi alls ekki mótfallinn, að Bandaríkjamenn eignist Philippine-eyjarnar; hann sje pvert & möt; fús til að vinna að J>ví með Bandarikjamönnum, að f>ar kom ist & friður og gott samkomulag. ÚTLÖ.XB. í almæli er, að Pjóðverjar sjeu nú að gera tilraun til að kaupa Karo linu-eyjarnar, og er búist við að sam- an ínuni ganga með peim og Sp&n- verjum, með því að hinir siðarnefndu eru I fj&rprÖDg mikilli, og enda óvíst hvort peim tækist að halda eyjunum hjereptir eða ekki. Fyrir nokkru siðan gengu 1/ð- veldin i Mið-Ameríku i samband og mynduðu bandariki með svipuðu fyrirkomulagi eins og í Band&ríkjun- um I Norður- Ameríku. Áður en pessi nyju bandariki voru orðin m&n- aðargömul, gliðnuðu pau 1 sundur, og er nú allt komið aptur i hið fyrra & stand, og Bandaríkin i Mið-Ameríku ekki lengur til. Congresslnu. Hinn fimmtugasti og fimmti congress Bandar kjanna kom saman á ný I Wasliington hinn 5. þ. m. Fyrir 6 móuuðum slðan sagði sami congressinn Spónverjum stríð á hendur, eins og kunnugt er, og mun fæstum manna þeirra, er þar skipuðu sæti, hafa komiö til hugar þó, að innan jafn skamms tima yrði strfðinu lokið og friðarsamningar á milli Bandar'kjamanna og Spón- ver;a þvl nær fullgurðir. Ó1 klegt er og, að margir þeirra hafi gert sjer vonir um, að McKinley forseti mundi koma ár sinni jafn myndar- lega fyrir borð eins og nú 1 tur út fyrir að verði—að allar eignir Spán- verja i Vestur-Indnnum og allur Philippine-eyjaklasinn, ásamt ýms- um öðrum mikilsverðum ftökum, yrði á valdi Bandaríkjamanna, og það &n þess að þeir misstu eða skemmdu eitt einasta af herskipum sfnum. Nærri m& því geta, að þeim congress-mönnum, Sem fylgja Mr. McKinley að mfclum, muni hafa verið Ijett um hjartaræturnar þegar þeir tóku sæti s'n hinn 5. þ. m. og biðu eptir boðskap forsetans. Boðskapur Mr. McKinley’s var að mjög mörgu leyti merkilegur og ánægjulegur fyrir þing og þjóð. Vegn'a pbssleysis í Lögbergi getum vjer ekki birt boðskapinn, sem er feikna langt mftl, en verðum að láta oss nægja að benda á taein helztu atriðin, að minnsta kosti i bráð.— Forsetinn skýrir frft þvi, að friðar- samningarnir megi heita fullgerðir, en rjettara sje að opinbera ekki samningana sjalfa, eða hvaða eignir Spónverjar lóti af liendi, fyr en samningarnir sjeu undirskrifaðir og nefndirnar hatí lokið staifi s?nu. Sjólfsagt og skyldugt filitur hann að leyfa Cuba-mönnum að mynda sjáltír stjórn á eynni til reynslu, og muni þvi verða vel tekið af Cuba- mönnum, eins og nærri má geta. Hann vill að congressinn nú strax geri gangskör að því að láta fullgera Nicaragua-skipaskurðinn, og er vonandi að sbkt fái góðar undir- tektir, enda bklegt, að svo verði. Nú, þegar Bandarikjamenn hafa eignast lönd í Kyrrahatínu, er öll- um ljóst, að slíkur skipaskurður er þeim óniissandi. Verzlunarfrelsi í Kína sagði hann að mundi frara- vegis hafa mikla þýðingu íyrir verzl- un Bandaríkjanna, og að nefnd manna ætti að 1 ta eptir verzlunar- mfilum þar eystra. Hann bendir congressinum á, að eigi framkoma Bandar kjanna að verða hætileg Parfsar-sýningunni, þá útheimtist til þess 1 millj. dollara fjárveiting að minnsta kosti. Samkomulagið við Breta sagði liann að væri vingjarn- iegt, og að framkoma Breta & stríðs Pmanum hefífi verið Bandaríkja- mönnum mikils virði. Nefnd sú, er nú væri að vinna að samkomulagi & milli Bandaríkjanna og Canada, mundi, eptir því sem sjeð yrði, leiða til góðs. Hann sagðist vera mjög hlynntur tilraun Rússakeisara tií þess að koma á alheimsfriði, en lagði það þó jafnframt til, að bæði landher og herskipafloti Bandarfkj- anna yrði mikið aukinn. Hann sagði, að reynslan væri nú búin að sýna, að löggjöfin gegn útlendum vinnukrapti útheimti ýmsar breyt- ingar. Hjer er að eins bent & fá atriði af þvf, sem tekið er fram í boðskap Mr. McKinley’s. Lesendur vorir munu sjá, að ýms i þeirra eru all- þýðingarmikil, enda ber öllum þeim blöðum, sem ekki er haldið út af pólitískum andstæðingum forsetans, saman um, að ræða þessi sje að mörgu leyti mjög merkileg og sýni það, sem reyndar sje áður komið f Ijós, að Mr. McKinley sje mikil- menni, og skipi sæti meðal helztu forseta sem Bandarlkin hafi &tt. þess er vert að geta, að end- ingu, að í engum boðskap neinna BandarlkjaforSetanna hefur jafn hlýjum og vingjarnlegum orðum verió farið um Breta, einS og f þess- um boðskap Mr. McKinley’s. Almanakið. Nú er hinn 5. árgangur af al- manaki pví, er Mr. ó. S. Thorgeirsson hefurgeöð út undaniarin ár, fullprent aður, og verður til sölu hjá útgefacd anum og útsöluirönÐum eins og að uDdanförnu. Almanak petta er tals- vert stærri bæklingur en að uudan- förnu, eða 74 bls. af lesmáli, að með- töldu timatalinu, og hið vandaðasta að efni, prenti, pappir og öllum frá- göngu verða dregin fram meginat- burðir og engin tilraun gerð til pess að fella dóm y6r málefnnm eða mönti- um. Vjer byrjum í pessu almanaki með landnámssögu Nýja íslands, og tók hr. Ouðlaugttr Magniisson, valin- kunnur fræðimaður, sem manna bezt pekkir til i peirri nýlendu og ávallt hefur átt par heiroa, góðfúslcga að sjer samning pess sögupáttar fyrir oss“. Auk nefnd»ar ritgerðar er pað sem fylgir hið helzta i pessum ár- gangi almanaksins: „Saga barnsins11 (hls. 16 til 22), stutt en Ijómandi falleg rkáldsaga eptir hinn fræga enskahöfund Charles Dickens. “Maðurinn11 (bls. 53 til 5(5), ýmiskonar áreiðanlegar upp'ýsingar um llkama mannsins. „ Ráðapáttur“ (bls. 57 til 60), um drukknan, bruna, eldingar slag, sóhting, eitrun, yfirlið, örður í augum, eld I fatnaði. eld i húsi, ef laropi springur, köfnun i gasi, taki maður inn eitur, að sjá hvort maður er dáinn. Svo eru ýmsar smá greinar með eptirfylgj'andi fyrirsögn- um: Hvað barnið kostar; haust og vetrar ís; tómstundir; sparsemi; upp skeru-tuDgl; Gyðingurinn gangandi; um hestinn; trjáviður til geymslu; um vatns-afl; ýmsir mælikvarðar, o. fl. Allt petta er skemmtilegt, fróðlegt og gagnlegt. Að siðustu eru í a) manaki pessu: „Helztu viðburðir og mannalát meðal Vestur-íalendinga á árinu“, I peirri röð sem pað skeði. NÝÁRS- BALLID Þjer ungu dömur, ættuð ekki að lát hjá líða, að sjá oss, áður en þjer kaupið í Ball- kjðlana yðar. Vjer höfum mikið úrval af allskónar kjóladúkum, svo sem Henrj- ettas, Nuns Veilings, Lustres, Grenadin- es, Créponr, Albataos, o. s. frc., af ýms- um litum. Sömuleiðis Silki af öllum mögulegum litum og gæðuin. Blævængi (Fans), „Chiffons“. Langa silki fingra- vatlinga af öllum litum. Ball-Sokka getið þjer fengið af livaða lit sem er — og allt sem þjer þurfið til að punta kjólana. yðar með. Karlmenn ættu heldur ekki að gleyma því að koma til vor. Vjer bjóðum ágætar hvítar Ball- skyrtur á $1.25. Hvíta Hanska á 65c. og 75c. Hvít hálsbindi, silki-klúta og m. fi. . Spyrjið eptir Mr. Melsted. Carsley & Co, A. 344 MAIN ST. Mikið af jólavarningi nýkomiim inn. BEZTI "r STADURINN T/L AD KAUPA gangi. Merkilegasta nlgerðin i alma- nakinu í petta sinn er „Landn&ra ís lendinga i Nýja-íslandi“ (bls. 23 til 52), og er hún byrjun á safui til land- nftmsaögu íslendinga í Vesturheimi. Til að skýra hvað fyrir útgefanda al- manaksins vakir með safn petta, filít- um vjer heppilegast að prenta hjer formála pann, er hann hefur sett fyrir framan nefnda ritgerð, og hljóðar hann sem fylgir: „All-langt er siðan farið var að hreifa pvi af ýmsum, að vert væri að færa i letur landnámssögu Vestur- Islendinga, og pyrfti pá auðvitað að safna skilríkjum til poss ritverks með- an landnfimsatburðirnir eru enn i fersku minni manna og áður en meg- inið af hinum islenzku frumbyggjum hjer í landi er hnigið til moldar. Detta er hvorttveggja satt og rjett I>að getur vissulega haft engu minni pýðing & ókominni tið, að til sje á. reiðanlegt ril um upphaf íslendinga. byggða i Vesturheimi en pað á liðn- um öldum hefur haft fyrir pjóð vora á íslandi, að hún forðum eignaðist sina merkilegu Landnámabók. En par sem nú er rúmur fjórðungur aldar liðiun síðan vesturfarir íalendinga til landnáms hjer í Norður-Ameríku hóf- ust, vill eðlilega smátt og sm&tt úr pessu fara að fyrn&st yfir guint, er á dagana hefur drifið fyrir hóp eða hópum frumbyggjanna islenzku, enda týua peir nú óðnm tölunni. Tími er pvi vissulcga til pess kominn, að ryfja upp fyrir Vestur Islendingum meginatburðina i landnámssögu peirra svo að peir ekki falli i gleymsku og dá urn leið og eldri mennirnir, sem við pá voru riðnir, hverfa burt af sjónarsviðinu. • Útgefandi pessa almanaks vill styðja að pvi, að pessum söguatrið um sje haldið & lopti. í pvi skyni hefur hann gert ráðstöfun fyrir pví að liið litla ársrit hans flytji framvegis smátt og smátt pætti úr sögu vestur- ísleDzku frumbyggjanna, pangað til úr peim er orlið heilt safn, er nær til allra íslendÍDgabyggðanna hjer í Vesturheimi. Auðvitað verða petta að eins stutt söguágrip, par sem ein- 1.0.F. Fundarboð'. í tilefni af dauðsfalli eins bróður í atúkunni ,,ísafold“, Björns Sigvalda- sonar, sem ljezt I gær eptir langa og straDga legu, er hjer með kallaður fundur af meðlimum nefndar stúku, sem komi saman í kveld kl. 8.15 fi skrifstofu Lögbergs. Winnipeg, 8. des. 1898. S. SlGUKJÓNSSON, C. R. LEIKTAU, GLASVÖRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAPÖR, o. s, trv* er hjá Porter fc Co., 330^Main Stkkkt. Óik aö eptir rorslan íilendinga. Fjórða árshátíð" TJALDBUDARINNAR verður haldin með Concert & - - Social í Tjaldbúðiimi, cor. Sargeut & Furb St. Fimmtud. 15. des. 1898. Programme: 1. Duet......................... 2. Ræða......Sjera Hafst. Pjetursson S. Trio (Skólakennarinn) ....Paul Guðmundsson, Mrs. Guðmundson, Miss B. Hallson, Mr. C. Andevson 4. Upplestur ........Mrs J. Polson 5. Solo........... Miss J. McBean 6. Recitation........John Deildal 7. Dialogue Duet........Páll Guð- mundsson, Hall Johnson. 8. Ræða...........Magnús Paulson. 9. Duet...Misses Johnson & Dunfield 10. Recitation..Miss H. P. Johnson 11. Upplestur...Kr. Á. Benediktsson ÁGÆTAR VEITINGAR. Adgangur fyrir fullorðna 25 cents. ,, ,, börn innan 12 ára, 15c Byrjar kl. 8 e. h. Bordin og Hyllurnar eru troðfullar af þeim bezta og ódýrasta Karlmanna Dreno'ia- F'atnacli ** Kapun), sem nokkursstaðar er hægt að fá. Einnig hef jeg mikið af karlmanna- og kvennmtnna loðkápum tír Coon, Wallaby, Bulgarian Lamb, Ruasian Dog, Roumanian WoU, Australian Bear og Wombai Kapur. Munið eptir að enginn sel- ur með sanngjaruara verði, en D. W. Fleury -564 Main St‘ WARD 4. TiL KJÓSHNDA 1 4. KJÖBDBILD í WlNNIPEG-HÆ. Jeg leyfi mjer virðingarfyllst að biðja yður um fylgi yðar og atkræði sem bæjarráðsfulltrúa-efni fyrir ofan- nefnda kjördeild við næstu kosningar. Yðar, JAMES J. HARYEY. Greiðasala. Jeg undirskrifaður sel ferða- mönnum og öðrum allan greiða, svo sem fæði, húsnæði og pjónustu, með mjög sanngjörnu verði. Einnig bef jeg stórt og gott hesthús fyrir 1(5 gripi, sem er nýgert við og dyttað að að öllu leyti, og er hvergi betra gripa- hús i vestur bænum. —MuniÖ eptir staðnum, gamla greiðasöluhúsið (',05 Ross Ave. SvjUNN SVEINSSON,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.