Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 5
LÖGBKRQ, FIMMTUDAGINN 8. DESEJIBER 1898.. & pann h&tt. En vafalaust er f>(5 margur m&lsnjall maður á landi hjer, ef vel er leitað. Og sj&lfsagt væri fyrir hverja p& sveit að leita aðstoðar utan að, sem ekki ætti f>eim mönnum á að skipa, er full líkindi væru til að mönnum væri ánæpja að hlusta &. Og huprsum oss, að í hverri sveit & pessu landi væru einu sinni & &ri haldnar aðrar eins ræður eins og f>ær, sem peir prófastarnir Guðmundur Helgason og Magnós Andrjesson fluttu & Hvítárbökkum I sumar. Mundi f>að ekki innan skamms fara að hafa einhver fihrif & þjóðlíf vort? Og væri ekki ástæða til að stuðla að f>vf, að sltkar ræður yrðu haldnar & sem flestum stöðum?“ Vjer ætlum ekki að fara neitt út f hin sjerstöku atriði greinarinnar, enda erum vjer höfundinum algerlega samdóma um flest-allt f henni. En vjer álftum rjett að taka f>að fram f f>essu sambandi, að oss virðist hún endaslepp að f>ví leyti, að höf. minn- ist ekki með einu orði & f>að mjög f>yðinparmikla atriði, hvaða dajy f>jóð- minningar h&ttðin ætti að haldast 1 íslandi og f hvers minningu hún ætti sjerataklega að vera haldin. í vorum augum er f>etta afar- pyðingarmikið atriði, og vjer vorum að vona að bræður vorir & íslandi mundu sj& f>að og koma sjer saman um f>að. En í f>ess stað minnist greinar-höfundurinn ekki & f>að með einu orði, og hin blöð’n & fslandi hafa ekki gert f>að, svo vjer höfum tekið eptir, f>egar f>au hafa verið að tala um f>jóðminningardaginn og h&tfðarhald ið. Blöðin á íslandi hafa viðurkennt, að f>jóðminningardags hugmyndin sje komin hjeðan að vestan, og h&tfðar- höldin & íslandi hafa verið aniðin ept- ir f>ví sem hjer hefur viðgengist. I>að er f>ví mjög ótrúlegt, að daila sú, sem &tt hefur sjer stað og & sjer stað hjer um hvaða dag skuli halda, o. s. frv., hafi algerlega farið fram hj& blöðunum & íslandi. En f>vl ræða f>au ekki f>etta atriði og reyna að koma sjer saman um f>að? Dað hlytur f>ó einhverntfma að koma til tals & ísl. eins og hjer, og ef þetta spursmál er l&tið hólkast svona á ísl., eins og hjer var allt of lengi gert, f>& sannast, að deilan um f>að verður f>vl harðari, f>egar hún kemur, og langtum erfið- ara, ef ekki ómögulegt, að koma w&l- Inu 1 viðunanlegt horf. Flestöllum. hjer vestra kemur saman um, að allir œttu að halda h&- tlðina sarna dag, en rifrildið er um hvaða dag halda skuli.—Til að sj& hvaða óf>olandi ómynd er að allir ís- lendÍDgar haldi ekki h&tfðina sama daginn, f>arf roaður ekki annað en hugsa sjer að Bandarlkja menn færu að halda frelsis hátlð slna (4. júll) & ým8um dögum, Canada menn sína há- tíð (1. júll) & ymsum dögum, Norð- menn sina h&tið (17. maf) & ýmsum dðgum, og Englendingar, Skotar og írar pjóðminningardaga sina & ymsum dögum & hinum ymsu stöðum í heim- inum. Ef maður hugsaði sjer petta hlyti maður að sj& hve skrælingjaleg sú aðferð er, að balda f>jóðminnir>gar dag & ísl. & ymsum tímum og ekki 1 minningu um neitt sjerstakt atriði 1 sögu pjóðarinnar. Eins og petta h&- tíðarhald er nú, f>& samsvarar f>að rjettritunar-rugliugnum, sem Blaða- manna fjelagið er að reyna að leið- rjetta. Vjer leyfum oss nú að skora & blaðamennina & íslandi að taka f>etta atriði til umræðu og reyna að koma f>vi ft, að f>jóðminuingar h&tiðin sje haldin sama daginn um allt land og i mioniugu um einhve n ákveðinn sögulegan atburð. Nýr gufuslcði. Eitt af f>vl, sem allmargir upp- fundninga-menn hafa reynt sig fi, er að finna upp sleða sem gangi fyrir gufu-afli (eða einhverju öðru hreifi- afli en dyra afli), og hefur f>að geDgið stirt. Að vlsu hafa f>vlllkir sleðar verið fundnir upp fyrir löngu og not- aðir áglærura ís eðasvelluðum braut- um, og hefur f>að heppnast allvel. En f>að hefur gengið allt lakar að finna upp sleða sem geti geDgið 1 djúpum snjó & ís, eða & grassljettum óg braut- um, sem snjór er &. í fyrra var byggður sleði hjer 1 bænum, Bem &tti að geta gert f>etta, og var f>að aflmik- ill gufusleði af sömu eða svipaðri tegund og notaðir eru & svelluðum brautum 1 Michigan og vlðar f>ar suðaustur fr&, til að aka timbri út úr skógunum, en eptir f>vl sem oss skilst, er sleði pessi einungis hasfur til að ganga á hörðum og sljettum brautum, eða & glærum Is, en ekki 1 djúpum snjó. Aðferðin til að hreifa sleða penna og aðra samskyns sleða, sem vjer höfum sjeð, er sú, að gufuvjelin snyr stóru hjóli.eða hjólum,með tönn- um eða r&kum, eptir alveg sömu grundvallarreglu og gufuvjelar pær er draga preskivjelar o. s. frv. eptir landvegum, harðvelli eða ökrum, en, sem sagt, sleðar pessir hafa ekki heppDast 1 djúpum snjó, eptir pvf sem vjer bezt vitum. En nú hefur landi v„r Mr. Sig- urður Anderson (Einarsson,úr Norður- Dingeyjarsyslu) fundið upp sleða með alveg nyju fyrirkomulagi að pví er snertir aðferðina að hreifa bann, og er hann, 1 stuttu m&li, sjerllagi fr&- brugðinn öðrum sleðum af pessari tegund að pvl, að 1 staðinn fyrir að eitt eða fleiri hjól, sem grfpa niður 1 veginn og sem gufuvjelin knyr áfram líkt og & vsgni, pá ætlar Mr. Ander- son að hreifa sleða sinn á pann h&tt, að afarsterk j&rnkeðja, eða öllu held ur belti, sem sett er saman 1 smá- stykkjum, gengur utan á sex j&rn- sívalnirgum, en á keðju pessari eða belti eru festir st&lspaðar, með 8 til 10 puml. millibili, sem gripa niður í sr jóinn og keyra sleðann áfram pegar keðjan eðabeltið er á hreifingu. J&rn- sfvalningunum, sem be'tið geDgur fi, er pannig fyrir komið, að tveir af peim velta eptir brautinni með hjer- um bil 10 feta millibili, tveir eru beint upp undan peim og tveir nokk- uð frarnar og aptar, mitt á milli peirra. Beltið er pannig sexstrent utan á sívalningunum. Uppfundn- ingarmaðurinn (Mr.. Anderson) álitur, að par eð svo margir af spöðunum & beltinu (12) gripa niður 1 snjóinn i einu, pá hljóti peir sumir eða allir að ná haldi og knyja sleðann áfram. SI- valnÍDgarnir & sleða með 10 hesta gufuafli mundu verða um 2 fet að pvermáli, og lengd peirra helmÍDgur- inn af breidd sleðans (milli draganna). SívalnÍDgarnir og beltið með tilheyr- andi mundi verða um 600 pund, og verður hægt að hleypa útbúnaði pess um niður 1 lautir, svo spaðarnir grípi ætið 1 snjóinn, og einnig má lypta honum npp, t. d. yfir lága stofna eða steina; pað er ennfremur útbúnaður tjl að láta pvínær allan punga sleðans og vjelarinnar hvíla & sívalningunum, svo spaðarnir & beltinu blti sig sem bezt niður 1 SDjóinn. Hugmyndin er, að gufusleði pessi togi lest af öðrum flutningasleðum á eptir sjer. Gufu vjelin og allur vjela-útbúnaðurinn verður piljaður inn, svo sleðinn lítur út tilsýn’dar eins og afarstór kassi & drögum. Gufuvjelin verður aptast 1 sleðanum, en ketillinn að framan- verðu, og styris útbúnaðurinn verður fremst 1 sleðanum. Mr. Anderson fjekk einkaleyfi fyrir sleða pessum 5. spríl 1 vor er leið, og gildir leyfið fyrir alla Canada 1 sex &r. Hann bjó og til um priggja feta langt synishorn af honum 1 fyrra vetur, og var pað á Toronto syning- unni nú 1 haust og kvað hafa vakið allmikla eptirtekt. Mr. Anderson hefur falið manni par eystra að selja uppfundningu sina og einkaleyfi, en pótt hann láti sem pað muni takast og allmikið verð fást fyrir, pá hefur ekkert orðið af pvi enn. Anderson langar pví til að geta byggt einn af sleðum sínum af fullkominni stærð nú strax 1 vetur, til pess veruleg reynsla fáist fyrir hvernig hann dugir, og gerir hann ráð fyrir að pað kosti 600 til 800 doll. að smíða hinn fyrsta. En með pví Mr. Anderson er fátækur maður, getur hann ekki lagt fram kostnaðiun sj&lfur, og er pvi að reyna að f& íslendinga til að leggja fram fjeð, og byður að gefa peim, sem fjeð leggja fram, tryggingu f upp- fundningunni og einkaleyfi sínu, pannig, að endurborga peningana með 100 prct. viðbót pegar hann get- ur selt uppfundninguna. Vjer höfum ekki sjeð synishom pað, er Mr. Andersoo srniðaði og sem r ú er 1 Toronto, og pess vegna er erf- iðara að dæma um, hvort uppfundn- ingin muni verða að tilætluðum not- um. En vjer pykjumst samt skilja ptins'pið og útbúnaðinn allan til hllt ar, og pykir liklegt að sleðinn geti orðið að tilætluðum notum, ef hann er vel smíðaður. Dað er auðvitað fibyrgðaihluti að ráða mönnum til að leggja fje i svona fyrirtæki, en upp- hæðin, sem parf til að smíða einn sleða, er svo lítil, að ef margir legðu saman ætti tapið ekki að verða til- fÍDnanlegt, pótt allt misheppnaðist.— Vjer höfum gert oss að reglu að mæla ekki á móti uppfundoingum, sem íslerdingar hjer hafa haft á prjónun- um, pótt oss hafi ekki litist á pær eða haft neina trú á peim; pær bafa pví miður flestar eða allar reynst einkis virði, pr&tt fyrir allt gumið um pær, eins og t. dæmis sláttuvjelin hans Stefáns B. Jónssonar. En oss er nær að halda, að ef nokkurn tíma heppn- ast að búa til gufusleða, sem gengið geti 1 djúpum snjó, p& verði hann byggður eptir sama eða svipuðu prinsípi og sleði sá,sem Mr. Anderson hefur fengið einkarjett fyrir. Jarnbraut til Nýja-Islands. Nú kvað vera orðið víst, að járn- braut verði lögð til Nyja-íslands, en af pví að nú er allt frosið og snjór kominn, pá pykir illtað eiga við hana 1 vetur. En 1 pess stað ætlar Mr. Mills að l&ta luktann og vel hitaðan sleða verða á tljúgandi ferðinni 1 vet ur I hverri viku, alla leið frá Winni- peg til íslendingafljóts. Ferðum verðnr pannig hagað, að sleðinn fer frá Wpeg kl. 2 til Selkirk á snnnu- dag, og frá Selkirk á mánudags morg- un kl. 8, og kemur til Islendingafljóts á priðjudagskveld. Fer paðan á fimmtudagsmorgun kl. 8, og kemur til Selkirk kl. 6 & föstndagskveld og fer til Wpeg næsta dag. Heldur til að 605 Ross ave. íslendingur keyrir sleðann, Guðm. Christie; hann er góð- ur hestamaður, glaðlyndur, gætinn og reglumaður. Reynið hvernig er að ferðast með honum. Yðar einlægur, Mills. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að haDn hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer i bænum Winnipeg em dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. llaiu & Lombard Strcets. WARD 4 TIL KJÓSENDA í 4 KJÖRDEILD. Samkvæmt ósk fjölda margr vina roinna, kjósenda 1 4. k.jör- deild Vrinnipeg bæjar, hef jegund- irritaður látið til leiðast að gefa aptur kost & mjer sem fulltrúa efni i bæj«r- stjórnina. fyrir nefnda kjördeild, við kosningarnar sem fara fram i næsta m&nnði, og leyfi mjer pví vinsamlega að biðja íslenzka kjósendur í kjör- deildinni að veita mjer fylgi sitt og greiða mjer atkvæði sín. Dau tvö ár, sem jeg bef verið I bæjarrfiðinu, hef jeg reynt af ytrustu kröptum að sj& hagsmunnm 4. kjör- deildar og bæjarins i heild sinni borgið, og verði jeg endurkosinn, mun jeg ekki síður leggja krapta mina fram en að undanförnu. Mjer finnst jeg standa nú talsvert betur að vigi, til að vinna kjördeildinni og bænum gagn, en í byrjun, fyrir pá pekkingu, sem jeg hef fengið á mál- efnunum síðastliðin tvö ár. Með virðingu, yðar C. H. WILSON. Á STAÐ AUSTUR APTUR, --MEÐ-- Nortfiern Paciílo. Vetrar „Exoursion Tickets11 til Austur Canada verða daglega til sölu frá 5. til Sl. des. og mega mean vera TÍU DAGrA & leiðiuni austur og FIMMTÁN DAGA til baka. Eu 1 allt DRJÁ MÁNUÐI í túrnum, og geta feagið tímann lengdan ef parf. Menn sem fara með NORTHERN PACIFIC brautinni koma til St. Paul kl. 7.15 næsta morgun, og geti lagt Tafarlanst a stad i hrflinam vognam og haft ánægjuna af dagleiðinni til Cbicigo; lagrt paðan aptur á stað um kveldið, I HREINUM VÖGNUM til allra staða i Canada, og kl&rað ferðina á tveimur dögum. Eða ef jnenn vilja geta peir dval- íð daginn í St. Paul, lagt paðau um kveldið, komið til Cbicago kl. 9.30 næsta morguu og lagt svo paðau á stað seinni part dagsins eða um kveld- ið og komist pangað sem maður ætlar að fara næsta dag. Til að fá frekari upplysingar snúi menn sjer til agenta Northera Pacific járubrautarfjelagsins, eða skrifi til CHAS S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General AgenL St. Paul. WinrJpeg. 861 „Annar peirra er erkibiskupinn af Bordeaux, Nigel“, svaraði Sir John, „en hinn er erkibiskupinn af Agen“. „Og hver er yfirlits dökki riddarinn með grá- Bprengda skeggið?“ spurði Sir Nigel. „Dað veit trúa min, að hann virðist vera bæði vitur maður og vaskur“. „Dað er Sir Willi&m Fenton, sem, ásamt sj&lfum mjer, er aðal r&ðgjafi prinzins; hann er sem sje h&- umboðsmaður, en jeg yfirforingi og dómari í Aquitaine“. „Og hverjir ern riddaramir til hægri handar, við hliðina & Don Pedro?“ spurði Sir Nigel ennfremur. „Deir eru spanskir riddarar, sem hafa fylgt hon- um i útlegð hans“, svaraði Sir’ John. „S&, sem næst- ur honum er, er Fernando de Castro, og hann er eins vaakur og sannur riddari og maður getur frekast óskað sjer. Framan við hann, til hægri handar, eru Gascony-1&varðar. Deir eru auðpekktir af fylu- svipnum & peim, pvi pað hefur ekki verið neitt gott á milli prinzins og peirra upp á síðkastið. H&i og digri maðurinn parna næst peim er hershöfðinginn De Buoh, sem jeg efast ekki um að pjer pekkið, pvi hraustari maður hefur aldrei haldið á spjóti eða burt- stöng. Dykkleiti riddarinn parna, sem togar í kápu hans og hvíslar að honum, er Oliver Clisson l&varður, nem einnig gengur undir nafninu slátrarinn. Dað er hanD, sem kemur iliindum af stað og ætið blæs jjinar deyjandi glæður upp I bál. Maðurinn með 364 inn hafði setið hugsandi og hreifingarlaus i nokkur augnablik & stól sínum, og hinar tvær leikbrúður & h&sætunum fyrir aptan hann, pegar pað var eins og dimmt sky drægi allt í einu upp I andliti hans og hann stökk á fætur i einum af peasum reiði byljum, sem voru hinir einu flekkir á hinu göfuga og örláta lunderni hans. „Hvað er nú um að vera, Don Martin de Carra?“ hrópaði prinzinn. „Hvað hafið pjer nú að segja, maður. flvaða boðskap færið pjer oss frá bróður vorum 1 Navarre?“ Komumaðurinn, sem prinzinn nafði lagt pessar spurningar fyrir svona formálalaust, var hár vexti og sjerlega friður riddari, og var alveg nykominn inn I herbergið. Hinn dökki yfirlitur hans og hrafnsvarta h&r minnti á hin heitu suðurlönd, og hann vafði hinni siðu, svörtu kápu sinni yfir brjóst ajer og axlir á svo ynislegan og ópvingaðan hátt, að pað var ólikt enskri og franskri venju. Hann gekk tigulega inn að tröppunum upp & pallinn, og hneigði sig djúpt hvað eptir annað á leiðinni og áður en hann svaraði prinz- inum. „Hinn voldugi og frægi herra minn“, byrjaði hann, „Charles, konungur 1 Navarre, jarl af Evieux^ greifi af Champagne, sem einnig ritar sig yfirherra í Bearn, sendir hjer tneð ástarkveðju sina hinum kæra frænda sinum, Edwardi prinzi af Wales, landstjóra Aquitaine, æðsta foringja—“ „Hættið pessu, Don Martin!“ ssgði prinzinn,_ 857 aptur Hampshire-hólana. Dekkið pjer nokkuð til & Spáni, Sir 01iver?“ „Ekkert, herra“, sagði Sir Oliver, „að pvi undan skildu, að jeg hef heyrt sagt, að pað sje til rjettur er nefnist olla, sem sje búinn til par, pótt jeg hafi aldr- ei komist að niðurstöðu um, hvort hann sje bara sax- að kjöt, eins og raaður opt sjer hjer suður írá, eða hvort pað eru settar í hann beiskar kriddjurtir, ein3 og til dæmis fennel eða laukur, sem er sjerstakt fyrie Spán“ „Efasemdir yðar viðvíkjandi pessu, Sir Oliver, skulu áður en langt um líður verða leystar“, sagði prinzinn og hló dátt, og hið sama gerðu margir a2 barónunum 1 kringum pá. „Hans h&tign parna uppi & pallinum mun vafalaust skipa svo fyrir, að pjer fáið rjett peDna, með hæfilegum kriddjurtum i, pegar við erum allir komnir til Kastiliu með heilu og höldnu“, „Jeg skal hafa til rjett með beiskum kriddjurt- um i handa vissum mönnum, sem jeg pekki“, sagði Don Pedro og brosti kuldalega. „En vinur minn Sir Oliver getur barist eins o» hetja &n pess að smakka hvorki purt eða vott“, sagði prinzinn. „Jeg man eptir pví, að jeg s& hann bera sig eins og hetja við Poictiers, pó við hefðum ekkert nema brauðskorpu og bolla af úldnu vatni hver um sig 1 tvo daga. Jeg s& hann með mínum eigin aug. um sniða höfuðið af Picardy riddara nokkrum í einu höggi pegar við vorum að reka flóttann“. „DfBsllinn var fyrir mjer, pegar jeg ætlaði a j

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.