Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 3
LÖGBKRQ, FIMMTUDAGINN 8. DEaEMBER 1898.. 2 Otto Wathne. Jarsarföbin fór J>rí fram föstudaginn p. 28. okt. Veðrið var eið ápætasta, svo að vandi hefði verið að kjósa á fegurri dag um Jjennan tíma ftrs, sólskin og bl»a logn og aðeins stirðnandi af frosti. Kl. 12 m&tti segja að öll hin stóru ibíiðarherbergi heima í húsinu væru fullskipuð af fólki,en fjöldi stóð fyrir utan. Kistan var alsett blóm- ■veigum, og mfttti kynja hvaðan {>að lyng og J>au blóm urðu tekin & svo nauðaberu landi. Ofan á kistunni var ■ilfurkross frft ættÍDgjum, og rjett ftð- ur en húskveðjan byrjaði lagði bæj- arfógeti (sem formaður bæjarstjórnar- innar) silfurkrans &]kistuna, sem virð- ingar- ogjpakklætisteikn bæjarbúa. Sjera Björn flutti svo húskveðju ft dönsku, en söngflokkur söng sftlm norskan og danskan, sjerprentaða úr sftlmabókunum. Lyngi var strftð ft veginn & Búð- areyrinni og langan veg út frá brúnni yfir Fjarðará báðum megin, en yfirbygging brúarinnar klædd svörtu klæði við bftða enda, en & miðri brúnni var stórt skrauthlið, prýðilega fyrir- komið, tjaldað svörtu allt umhvertís, en fánar blöktu yfir. Bæði hinn svarti búningur og brúin öll var vafin græn- •um blómsturlindum. I>ar við brúarsporðin stansaði líkfylgdin og söng þetta kvæði, sem Þorsteinn Erlingssou hafði ort. Þökk fyrir, Wathne, að f>ú komst til lands, |>ökk fyrir austræna blæinn; pjerfylgdi hamingja’ in» prekvarða manns, pú áttir fegurstan daginn. Lengi mun bjarminn af brúninni han« útvið sæinn. Fallið er merki pitt fullhuginn mær— fræknastur okkar 1 strlði. Einn vannstu sigur, sem enginn vor fær— ættjarðar framtíð og pr/ði— Dess vegna ljóma’ yfir leiði pitt slær upp frá vlði. Sárt er nú hjartað—og sólin hans er sigin í hafdjúpið alda. Dar var að leita ef pjer eða vjer purftum á drenglund að halda; J>vl hneigir lotning vor líkinu hans hjer, hinu kalda. Sjaldan svo frækinn, svo fágætan mann færðan til grafar vjer sáum. Fár var hjer sárara syrgður en hann, syrgður, af hftum og lftgum. Hvíldu pá, ættjörð, höfðingja pann —einn af fáum. Gröf hans er á peim stað i hin- um nýja kirkjugarði, sem frlðastur er : hæst ber, og hjelt sjera Bjöm par líkræðu á íslenzku, einarðari og rjett- 8ri flestum sem jeg hef heyrt, qg sjerstaklega peim sem jeg hef lesið á prenti. í lok ræðunnar hjelt hann vígslu- tölu kirkjugarðsius, lyfsti lielgi og friði yfir honum og öllum peim sem pangað yrðu færðir, en á undan var sunginn einhver „kirkjugarðsvigslu sftlmur“, sem stakk mjög í stúf við „Allt eins og blómstrið eina“, sem sungin var á eptir. t>essi jarðarlör hefur hjar verið fjölmennust, hátt á 5. hundrað. —Bjarki. [Dað er merkilðgt, að ritstj. “Bjarka“, sem aDnars segir fallega frft starfi Wathne sál. láti hans og jarðarför, skuli ekki hafa getað sleppt kala sfnum til kristindóms og kirkju við petta tækifæri. pað er stór líti á pví sem hann hann hefur ritar]. Ritstj. Lögb. Islands frjettir. Seyðisfirði, 2. nóv. 1898. Fjárskaða æði miklum kvað Otto Tulinius á Papós hafa orðið fyrir nj>lega. í brjefi úr Breiðdal er skrif- að hingað, að Tulinius hafi keypt yfir 100 fjftr á fæti til sláturs, en frestað slátruninni til pess er hann fengi salt, sem hann fttti von á meðHj&lmari, og látið fjeð á meðan út í hólma eða ey 1 fljótinu, en pegar til átti að taka var fjeð á burtu allt saman. Hvort fjeð hefur flætt burt eða hvernig pað hefur drukknað, fylgir ekki sögunni, en sagt að pað hafi allt farist. Mikið af pvl hafði verið búið að finna dautt. Seyðisfirði, 8. nóv. 1898. Hörmulrg tíðikdi af Byjafirði. Stórmanntjón. Af Eyjafirði barst nú með Agli sú hryllifregn, að par haíi týnst 5 bátar, 3 úr Hrisey og tveir af Oddeyri og látist 17 menn. Ekki er getið um nöfn mannanna nje hve- nær mannskaðinn varð, en pað hlýtur að hafa verið nú pessa daga ijett um p&ð er Egill fór, pvi siðasta blað Stefnis 2. nóv. getur ekki um pað, og heldur ekki brjef skrifað af Eyja- firði um sama leyti. Dað er sagt að tveir bátarnir hafi týnst par inni & firðinum, inni undir Oddeyri, og or- sökin hafi verið ofsa-stormbylur sem á dnndi allt í einu. SÝSLUMAÐini kom heim 1 fyrra dag. Hafði orðið að skilja eptir hest- mn og fara & sklðum og fótgangandl ofan yfir. Bæði hann, og eins menn sero komu 1 gær, segja heiðina nú mjög illfæra með hesta og ekki til- tök með áburð. Egill kom að norðan I gærmorg- un og fór samstundis suður & firði. Kemur svo hingað aptur að taka Wathnesfólkið, pað ætlar allt með honum til Kaupmannahafuar, bæði Carl Wathne með fólki slnu og frú Guðrún Wathne llka. Von er og á Friðrik kaupm. Wathne að sunnan til utanfarar með peim.— Bjarki. Dr- A. W. Ose's • • • 80 YEARS’ EXPERIENCE Ðr. C. M. Harlaq, utgefandi Amerloan Journal ot Health mællr n;ed pvl EKKI EINKALEFIS- NIEDAL.......... Hann segir: ,.Á meS- ul þeirra meðala, sem sjerstaka viCurkenning hafa fengið, er Dr. Chas- ' e’s Ointment, sem huið er til af Dr. A. W. Chase Medecine Co., Buffalo, N. Y., og Edmanson, Bate & Co., Toronto, Ont, pað í mjög vel við allskonar hörunds- veiki, og hefur í fj°ida mörgum tilfellum áork- að ep’irtektaverðar lækningar. pað er ekki siður læknn að nota tilbúin meðöl til muna, en það ern mörg hundruð lœknar um allt landið sem brúka Dr. Chase’s Ointment, Við sendum út 2,700 öskjur gefins til reynslu mánuðinn sem leið, og gegnir það furðu hversu mörg þakklæt- isvotorð þaö hefur lcitt af sjer. Hjer fer á eptir það sem einn þeirra læknuðu segir: Mr. O. P. St. John, 246 Shaw St., Tor onto, segir i brjefi sínu: „Jeg þjáðist ( mörg ár af Itching Piles, og gat opt ekki sofið sökuro þess. Eptir að vera búinn að reyna n.æstum þvi öll meðöl sem þekktust, var mjer kom'ð til að reyna Dr. Chase’s Ointment, og get jeg sagt það, að ein askja læknaði mig alveg. Jeg get ekki mælt of strangiega með því. Jeg hef ráð- lagtþað mörgum kunningjum mínum og hefur þeim öllum baínað af því. GÓÐIR- D&r eö eigandi verzlunarinnnr, sem jeg vinn við, hefur gefið mjer leyfi til að selja yður, löndum mlnum, með mjög lágu verði, pá finn jeg pað pað skyldu mina að láta yður vita af pví nú pegar, svo pjergetið keypt pað sem pjer parfnist til fatnaðar fyrir vet- urinn, á meðan pjer fáið pað með pessu kosta-verði.—E>jer getið t. d. fengið ágætar loð-yfirkápur fyrir $8.00 sem æfinlega og alstaðar hafa verið seldar fyrir 15—16 dollars, og alfatn aði, sem áður bafa verið seldir fyrir $9.00 til $10.0o fyrir að eins $5.75, og allt eptir pessu. En petta verð stendur ekki að eilífu og pvi ættuð pjer að taka kjörkaupin strax, á með- an pau eru að fá. Yðar einl. landi og vinur. §ubm. <§. leleifööott fyrir . The Palace Clothing Store 458 MAIN STREET. Writo for our iniereating books 11 Invent- i or’s Help ” and “ How you are swindlod.'’ i 8end us a rough aketcn or model of your i Lnventíon or iniprorement and we will tell < yon free our opinion as to whether it ia i probablr patentable. We nmke a spocialtr oí applications rejected in othor hands. Higheet ruferencee furnished* MARION & MARION PATXNT SOLICITORS A KXPERTS Clrll t Meohanlcal Bnsrineers. Graduates of the I Folytechnie School ef Bnglneerintf Bacheloie in i Applied Seienees, Laval UnÍTerelty, Members i Patent Law ▲•■oclatlon, Amerlcan Water Works i Aieociatlon, New Kngland Water Works Asaoc- P. O. Surreyora Aasociatlon, A»»o«. Meinbcr Can. boclcty of Clril Bnarineers. ( WAgniNOTow. D. C. ( Montkkal, Can. Orricfis: ‘ Trade MARK9 Designs .... COPYRIQHT9 Ac. Anyone aanding a aketcb axid deecriptlon may qutckly aseertain onr opinion free vrhether an mvention la probably patentabie. Comrounioa- tlons strictly oonfldentlal. Handbook on Patents sent free. Oldeet agency for eecurinK patcnts. Patents taken throuah Munn AXJo. reoelve syeclal noticð* wlthoufc obarge, in the Scientiflc flœerican. A handsomely llluatrated weekly. culation of any aelentiflo lournal. Tocw», a year : four montha, IL Soid by all newsdealers. MUNN & Co.361BrMdwa,í’New York ' Branch Offlos. 625 F 8L, Wsshlaaioa. B. 0. CASADA-SORMESTURLASDID. REGLUR YID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með j&fnri tölu, sem tilheyrassmbandsatjórn- inni í Manitoba og Norðvesturl&ndinu, neraa 8 og 26, get.a fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrlfstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherr&ns, eða innflutninga-umboðsmannsins 1 Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu eu 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir h&nn rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti &ð vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjft peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum i Ottawa pað, aö hann ætli sjer aö biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná I lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið roglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins i British Columbia, með pvi að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinnar i Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipog eða til einh»erra af Dominion Lands umboðsmönnum i Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interlor. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við i reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og einst&klingum. S59 svo tnikil, að hún leyfi yöur að skiptast höggum á við mig.“ „Nei, neil Sir Nigel“, hrópaði prinzinn, „kennið ekki Sir Robert Briquet um móðgun pessa, pvl við erum allir fastir í sömu keldunni. Sannleikurinn er, að atferli hersveitar pessarar hefur rjett nýlega látið illa í eyrum vorum, og jeg hef strengt pess heit að heDgja panD, sem er foringi hennar. Mjer datt sízt i hug, að foringi hersveitarinnar væri einn af hinum vöskustu af hinum útvöldu foringjum minum. En heitstrenging min hefur nú enga pýðingu, pvl par eð pjer hafið aldrei svo mikið sem sjeð hersveitina, pá vteri heimskulegt að áfella yður fyrir athafnir hennar“. „Dað er nú ekkert stór-atriði að jeg sje hengd- «r, prinz minn,“ sagði Sir Nigel, „jafnvel pótt sá dauðdagi sje talsvert ógöfugri en jeg hafði vænzt eptir. En hitt væri mjög hryggilegt ef pjer, sjálfur Englands prinz og blómi alls riddaraskapar, skylduð gera heitstrengingu, hrort sem laún er gerð I van- pekkingu eöa ekki, sem ekki væri uppfyllt“. „Látið pað ekki erta huga yðar“, sagði prinzinn brosandi. „En pað kom hingað maður frá Montau- bon einmitt í dag, sem sagði oss pvilíkar sögur um eyðileggingu, vig og rán, að blóðið sauð í æðum vorum; en reiði vor snerist að manninum, sem í raun og veru var fyrirliði hersveitarinnar.“ ,.Kæri, göfugi herra minn“, hrópaði Sir Nigel jnjög angurvær, „jeg óttast, að pjer 1 góðleik hjarta m ur á móti hinum fimmtiu púsund krónum vorum með hægri hendinni fyrir að halda skörðunum opnum, pá rjettir hann vinstri hendina út móti Henry af Tras- tamare, eða Frakklands konungi, reiðubúinn til að taka við af peim jafnmikilli upphæð fyrir að loka skörðunum fyrir oss. J®g pekki hann Charles vorn góðs, og jeg sver pað við hinn helga nafna minn (Edward the Confessor), að hann Charles skal kom- komast að raun um að vjer pekkjum hann. Hann setur ríki sitt á uppboð, eins og svikull smiður sýkt- an hest. Hann er—“ „Prinz“, hrópaði Don Martin, „jeg get ekki staðið bjer og hlustað á pvílik orð um herra minn. Ef pessi orð hefðu komið af vörum einhvers annars, pá vissi jeg betur hvernig jeg ætti að svara peim.“ Dað var reiðisvipur á andliti Don Pedro’s pegar hann sagði pessi orð, en prinzinn brosti og hneigði sig til merkis um, að hann metti pau eins og vert var. „Framkoma yðar og orð, Don M&rtin’s, er eins og jeg átti von á af yður“, sagði prinzinn. „Segið kon- unginum, herra yðar, að hann hafi fengið borgun sina, og að ef hann heldur loforð sitt, pá hefur hann dreng- skapar-orð mitt fyrir pvi, að eDginn &f pegnum hans skal verða fyrir neinum óskunda, nje verða fyrir skaða á húsum eða eignum. Ef hann par á móti leyfir oss ekki umferð um skörðin, pá kem jeg á liæl- ana á sendimanni hans leyfislaust, og jeg skal hafa með mjcr lykil, sem lýkur upp sjerhvcrju pví or hann S&fc til hægri handar sat mjög hár og vsl vaxinn, rauð- hærður maður, öskugrár að yfirlit og með kuldaleg blá augu, seru eitthvað sjerlega óheillavænlegt og ógnandi skein út úr. Hann hallaði sjer aptur á bak hirðuleyaislega og geispaði hvað eptir annað, eins og hann væri hjartanlega leiður á pvi, sem fram fór, en hann beygði sig við og við áfram til að klappa úfn- um, gpönsknm veiðihundi, sem lá flatur við fætur hans. í hinu h&sætinu sat lltill sívalur, búlduléitur maður, og sat hann ei,ns upprjettur og stinnur og hann gat, rjett eins og hann hefði pað á tilfinning- unni, að hann yrði nú að sitja á sjer; hann brosti og kinkaði kolli i hvert sinn sem hann sá einhvern líta á sig. Á milli hásætanna, dálítið framar á pallinum, sat grannur, yfirlits-dökkur ungur maður á viðhafnar- lausum, baklausum stól, og var búningur hans svo einfaldur og látbragð hans svo hæverskulegt, að maður gat varla imyndað sjer að petta væri hinu nafntogaðasti prinz 1 Evrópu. Treyja úr dökkbláu klæði, með gullsilgjum og skúfum, virtist daufur og skrautlaus búningur i samanburði við allan pann rikdóm af silki, dýrmætum loðskinnum og gullofnum klæðum, sem var allt í kringum hann. Hann spennti greipar um hnje sjer og beygði höfuðið lítið eitt áfram, og pað var vandræða- og ópolinmæðis-svipur á hinu fríða, hreinskorna andliti hans. Bakvið há- sætin stóðu tveir menn í purpuralitum hempum, og voru andlit peirra meinlætaleg og hreinrökuð, en hjá peioi stjJð liálf tylft af öðrum yfirklerkum og hfttt-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.