Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 7
LÖGBERG'FIMMTUDAGINN S. DESEMBER 1898 7 Islands frjettir. Akureyri, 30. fift- 1896. ,.Axel“, Tei*]ur»r?kip E. Lrx d»l, slitníði upp á Ólsfffirði og r»k & grunn. „Vaagen“ n&ði skipinu út aptur óskemmdu. Veðratta ópurkasöm fyrirfar- andi og mikið er flatt af heyi. HIkaklaskipin nú hætt, fengu prjú, sem úti voru nýlega, undir 100 tn. lyfrar. Hæsta skipið, eign consúl Havsteen, hefur feDgið um tíOO tD. lyfrar, formaður Jóbann Magnússon á Selúibakka. Fiskiskipin hafa aflað vel slðustu ferðirnar. LXtin er húsfrú Hansína SofEonf- asardóttir hjer í bænum, kona skipa- smiðs Bjarna Einarssonar. Akureyri, 28. sept. 1898. VisðkXtta hefur verið votviðra- söm fram um 1. göngur, en pó purk- dagar á milli svo basndur n&ðu heyj- um. Er heyskapur víðast orðinn í betra lagi hjer um slóðir. Slðustu viku góðviðri & hverjum degi. Heilsufar mun nú allgott víð- ast hjer. Barnaveikin hvarf af Akur- eyri seinast í júlf, og hefur eigi orðið vart við hana hjer síðan, en hefur fyr- ir stuttu stungið sjer DÍður fram í Miklagarðssókn. Kjötverð hjá kaupmönnum er nú ákveðið 18 aura pundið 1 42 pd. falli og par yfir, 16 aura 83—41 pd., 12—14 aura pd. 1 föllum sem vjgta par fyrir neðan, mörpundið 20 aura, gærupundið 22 au. Kaktöflu-uppskera & Akureyri varð sumstaðar i meðallagi, en víða minni og og aerið misjöfn. FisKiAflLr. — Reytingur alltaf & Eyjafirði; mest ysa; en með öllu sfld- arlaust fram að pessu og allir pvi verið i beituhraki. Nú er sagt að vel hafi orðið síldarvart út við Hrfsey, og lfður pá vart á löngu að hún komi hjer innar á fjörðinn. Vöruskip til kaupfjelaganna kom snemma 1 mánuðinum með vörur til kaupfjelaganna hjer við fjörðinD, tók aptur um 2,500 sauðfje, flest hjá Svalbarðseyrarfjelagi og Svarfdæl- ingum. Fjártökuskipið „Nordmann“ kom hjer 20. p. m. og tók um 7,000 sauði úr Eyjafirði, Pingeyjars/slu og Skagafirði. Akureyri, 22. okt. 1898. TíBarfar.—Haustveðrátta hefur verið allt að pessu hin bliðasta, næt- urfrost mjög sjaldan fyr en pessa síð- ustu viku, og hitar á daginn. Snjó hefur 1 baust leyst úr fjöllum, sem eigi hafði áður leyst i sumar. Kýr hafa gengið úti að mestu gjaflausar. Að jarðabótum, vegagerðum oghúsa byggiogum hefur allviða verið unnið fram um miðjan pennan mánuð; t. d. er vegagerðinni fram Eyjafjörðinn stöðugt haldið áfram. Bæjarstjórn Akureyrar hefur á haustinu látið vinna að vegagerðum og jarðabótum fyrir nær 1,000 kr. Á Akureyri og víða í sveitum hefur og töluvert ver- ið gert að púfnasljettun. Heilsufar almennt gott; pó er illkynjuð barnaveiki enn i Svarfaðar- dal og dóu úr henni 5 börn i Sauða- koti fyrir skömmu. Sauðaverð.—Áreiðanlegar fregn- ir eru komnar um, að 13 kr. muni kaupfjelag Þingeyinga fá fyrir sauð- inn 1 fyrsta farminum, sem fóv hjeðan í haust, að frádregnum kostnaöi, verð- ur pað sem næst 11 aurum fyrirpund- ið 1 lifandi kindinni. Bráðapestin gerir nú vart við sig viða hjer I firðinum. Júlíus Hall- grimsson á Munkapverá fór til Vopna- fjarðar I sumar, að læra bólusetning- ar á sauðfje, og hefur hann reynt hana á nokkrum bæjum hjer f firðinum, en pessi tilraun hefur reynst illa að pví leyti, að sumt sf hinu bólusetta fje hefur drepist af bólusetningunni. Látinn er hjer í bænum binn góðkunni öldungur Kristján Magnús- son á áttræðisaldri, hafði hann lengst búiö hjer á Akureyri og ávallt pótt mesti trúleiks- og heiðursmuður. Þrfr synir hans eru á lífi, Magnús og Frið rik kaupmenn á Akureyri og Stefán apótekari, sem fór til Ameríku. Akureyri, 2. nóv. 1398. Veðrátta ailtaf hin blíðasta, rigning var nokkra daga, að öðru leyti staðviðri og frost um nætur að öðru hverju. Bráðapestin gerir viða vart við S'g, en hvergi pó mjög skæð; af ótta við hana er viða farið að gefa yngra fje. Fiskafli nú nokkur um allan fjörðÍDn, hefur verið beztur á Látra- strönd að undanförnu, enda par helzt fengist beita; vona bændur að haust- vertiðin muni verða i meðallagi fyrir hinar stöðugu gæftir, sem nú eru á degi hverjum. Síldarveiði í lagnet er nú nokk- ur innarlega á firðinum pessa dagana, og mesti sægur af netjum i sjó; er gott verð hjer á síldinni, 4—6 krónur smátunnan upp úr sjónum. Sauðaverð.—Siðari sauðafarm- urinn hjeðan af Eyjafirði komst slysa laust til Englands. Einar 8 kindur af 7,000 fórust á leiðinni. Verð á hverri kind i peim farmi varð um 12 krónur að fr&dregnum kostnaði. Ullarverðið erlendis stöðugt l&gt. Fyrir norðlenzka ull eigi hægt að fá meir en 57 aura,pegar Vesta fór —tStefnir. Ur helju Heimtur. Mr. H. S. Helgason i Milton, N. Dak., hefur góðfúslega sent oss eptir- fylgjandi kafla úr brjefi frá Reykja- vik, dags. 1. f. m., til viðbótar upp- lysingunum í greininni með sömu fyrirsögn og hjer að ofan, er vjer prsntuðum eptir „Isafold“ um hinn f&heyrða hrakning mannsins, sem villtist úr Eyjafirði saður í Rangar- valla-sýslu um mánaðamótin septem- ber og október. Kaflinn hljóðar sem fylgir: „Hjer var haldin „concert“ á 3unnudaginn var, og slóg hornleik- arafjelagið, m^usik-fjel. og kome íu- fjel.Jsjer saman til aðskemmta. Það var fullt hús, og inn komu 300 kr., sem gefnar voru manninum sem villtist.— Áður hafði verið skotið saman pening- um og sent með hesta og vagn austur til að sækja hann. Hann var settur á sjúkrahúsið, og svo var hann kalinn á fótunnm, að á laugardaginn var tekið af öðrum fætinum um miðja rist, og pað á bráðum einnig að taka eitthvað af hinum fætinum um ristina. Maðurinn er 22 ára“. ST.VITUSDANGE Er kvilli br orsakar þeim er hann HAFA MÖKG ÓÞÆGINDI. Winfred Schofield 1 Gaspereau, N. S. segir hvernig honum batnaði pessh&ttar veiki bæði fljótt og vel. Eptii blaðinu Aoadien, Wolfville, N.S. Hin mörgu tilfelli, sem frjetta- ritari blaðsins Acadien hefur orðið var við, hjer í nágrenninu, par sem Dr. William Pink Pills hafa læknað ýms slæm veikindi, pá hafa pau orðið til pess að vekja hjá bonum óhlutdræga trú á lækninga krapti pessa meðals. Samt sem áður var hann tregur að trúa pegar hann heyrði nýlega að einum ungum manni hefði batnað mjögslæm og ópægileg veiki af að eins tveimur öskjum af pessum maka- lausu litlu pillum. Það virtist vera mjög ótrúlegt jafnvel að Dr. Williams Pink Pills gætu áorkað svo miklu á jafn stuttum tíma. Hann langaði pví til að vita hvað satt væri í pví er hann hafðl heyrt. Maðurinn sem átt var við var Mr. Wiufred Schofield i Gaspereau og purfti ekki að leyta lengi til pess að finna hann. Mr. Schofield er ungur maður um tvítugt, mjög myndarlegur og vel greindur. Hinn hreini og beini framburður hans rak fljótt burt allan pann efa sem kann að hafa átt sjer stað. Hsnn sagði sögu sina i mjög fáum orðum eins oghjerferá eptis:—„Fyrir tveim árum“, sagði hann, „fjekk jeg tauga drætti eða pað sem kallað er „St. Vitus Dance“. Stundum pegar jeg var við vinnu rjettust fingurnir allt einv upp og jeg missti hvað h»>lst sem jeg hjelt á. Einu sinni var jeg með öxi pegar petta greip mig. Oxin flaug úr höndunum og fjell ofan á annan fótinn og skar stórann skurð á hann. Eptir pað máttu trúa að jeg ljet sxir vera, og nokkru seinna varð j g að hætta að brúka nokkurt verk- færi. Mjer bjelt áfram að versna par til jeg var orðinn ófær til allrar vinnu. Jeg reyndi allt sem jeg gat til að lækna mig en batnaði ekkert Á end anum ráðlagði mjer einn nágranni, sem hafði læknað sig með Dr. Willi ams Pink Pills, að reyna pær, og bauðst til að borga fyrir pær sj&lfur ef pær gerðu mjer ekki gott. En eptir pví sem fór var honum alveg óhætt að gera boðið. r Jeg fór pví eptir ráði hans, og naumast byrjaður að brúka pær. að heita m&tti, pegar mjer fór að liða betur. Þegar jeg var búinn úr tveimur öskjum var jeg orðinn albata og bef ekki fundið tií veikinnar stðan. Jeg er sannfærður um að íeg hef bata minn eÍDgöngu að pakka Dr. Williams Pink Pills. Dr. Williams Pink Pills mynda Dýtt blóð, byggja upp og styrkja taugakerfið og reka pannig sjúkdóm- inn á burt. raörg hundruð tilfellum' hafa pær læknað par sem önnur með- öl hafa brugðist, og mun pvf rjetti- lega álítast merkasta meðalið sem læknafræðin hefur framleitt & siðari timum. Hinar ekta Pink Pills eru einungis seldar i öskjum sem hafa fulla einkunnar nafnið, „Dr. Willi- Hins Pink Pills for Pile People“ utan á umbúðunum. Varið ykkur & óekta pillum með pví að taka ekki aðrar en pær sem hafa petta nafn & umbúðun- um. Ef í nokkrum efa að pið fáið þær rjettu er bezt að skrifa Dr. Will- iam’s Medicine Co., Brockville, Ont, og verða pá pillurnar sendar með pósti fyrir 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vekðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e.< ekki að eins hið bezta hveitiland í heiasi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjávræktar land, sem auðið er að f&. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast af í, pví bæði er par enn mikið af ótekD nm löndum, sem f&st gefins, og upp vaxandi blómlegir bæir, bar sem goti fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru j árnbrautir mik) ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólai hvervetna fyrir æBkulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitob* atns, munu vera samtals um 4000 slendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar í Manitoba eiga pvf heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Man) toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk pess eru í Norð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 h endingar. íslenzkur umboðsm. ætið reiðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigratior Winnipsö, Manitoba. $10.00 getur einhverinn piltur eða stúlkaan sparað sjer, er vill gaoga & St. Paul Business skólan í vetur. Undil- skrifaður gefur n&kvæmari upplýsing- ar. Sá, sem fyrst skrifar hefur‘ fyrst- tækifæri. B. T. Björnson. SKRAUTMUNIR. Undirskrifaður verzlar með allsk°nar skrautmuni hentuga í Jólagjafir, svo sem: Brúdur, Mynda-umgerdir Albúm “Toilet Cases”, bursta, Saumakassa, Ilmvatnsglös, o. s. frv., o. s. frv. Einnig allskonar meðöl. A. G. ULM, C1K!BR' Lyfsu.ll. ’ T HC B WawaiiM lntiial Iiimce to. Aðal skiifstofa: Wawanesa, Man. Fjelagid er algerlega sameiginleg eígn þeirra er í þad ganga. Það tekur i eldsábyrgð allskonsr bygging ar, gripi verkfæri o. s.frv., tilheyrandi land- búnaði, fyrir eins lága borgun, og framast er unnt. Fjelagsstjórnin samdi ábyrgðarskjalið með roestu nákvæmni og hefur lukkast. að gera t>að bið sanngjarnasta landbúnaðar-ábyrgðarskjal, sem til er i fyikinu. S. CHRISTOPHERSON heima stjórnarnefndamað GRUND, MAN, HID BEZTA TÆKIFÆRI gefið öllum til að kaupa góðar oj- vörur mjög ódýrt .... þetta er ofuilítUT sýnishorn: KHilmauna alfatnaður á....... $3 75 40 ? 5 Karlmanna nærfatnaður á............................. Góð „Outing Flannels“, yardið á..................... Góð ljerept, yardið á............................... 6 vasaklútar fyrir.................................. „Celluloid“ kragar fyrir............................ 25 pund af rúsfnum fyrir............................ 1 00 10 punds pakkar af bezta kaffi fyrir................ 1 00 16 pund af molasykri fyrir.......................... 1 00 5 punda krukka af neftóbaki fyrir................... 1 50 9 stykki af góðri pvottas&pu fyiir.................. 25 2 lOc stykki af handsápu fyrir...................... 5 Kvennmanna yfirhafnir og „Klondyke“ Buffalo frakkar með lægra verði en annHrsstaðar. JAK. LÍNDAL vinnur f búðinni, og segir yður frjettir frá íslandi ura leii og pjer komið að nota yður kjörkaupin. , OLE G. MENES, Mti-m n,-dak. r JAFNVEL DAUDIR MENN ... MUNU UNDRAST SLIKANVERDUSTA Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu i Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara þenuan verðlista. Góð „Outing Flannels“............... 4 cts y&rdið Góð „Couton Flannels................ 4 cts yardið L L SheetÍDgs (til linlaka)......... 4 ots yardið Mörg púsund yards af ljósum og dökkum prints á.... 5 cts yardið H&ir hlaðar af finasta kjólataui, á og yfir.. 10 cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi...........$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir.... 25 25 pund af mais-mjöli fyrir ............ 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. L. R. KELLY;»ot., allskonar huodfærl. Vjer getum sparað yður peninga & beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Pietno, Orgel, Banjo, Fioliiv, Mapdolin o.fl. Vjer höfum mikl&r birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja úr. Og svo höfum við lika nokkur „Seoond Hand“ Orgrel i góðu lagi, sem vjer viljum gja/nan selja fyrir mjög'lágt rerð, til að losast við þau J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN STR. P. S. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar f/vj snúið sjer til hans hegar )>eir J'iirfa eíuhYeísmeð af hljóðfærum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.