Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 8
s LÖGBERO, FLMMTUDAGINN S. DB8SMBER 1898 Ur bænum jjfrenndinni. UUn&skript til Mr Á. Kggart- ■emr, elds og llfs&bjrgðar-tgents, er T15 Rob* Are., Winnipeg. Long & Co., mennirnir sem Mr. G. G. ísleifsson vinnur hjá, aelja ailt með nifursettu veiði fram að jólum. Sj& augl. 1 næata blaði. vel l&tið af honum viljum vjer maela með því, að me in |>ar f gre: ndinni leiti frekar til hans enn annara lœkna. Raudheit ur bissunni, var kúlan er bitti G. B Steadman f Newark, Mich., I prælastrfðinu. Hún orsakaði slæm s&r er ekkert gat lækn- að í tuttugu fir. En f>& iæknaði hann Blucklen’s Arnico Salve. Læknar skurði, mar, bruna, kjli, líkporn, vört- ur og alla hörundsveiki. Bezta með- alið við gjllinjæð, 25c. askjan. AU- staðar selt. Abyrgst. Almanak mitt er nú komið út, og er jeg nú í óða-önnum að sendaþað til útsölumanna minna víðs- vegar. Verðið er ÍO cents. Sendið pantanir till undir- skrifaðs. Ólafur. S. Thorgeirsson, P, O. Box 685, Winnipeq. Mr. S. J. Jóhannesson kom heim úr ferðsÍDDÍ til N. Dak. f fyrradag. Hídd 6. f>. m. kom upp eldur f bænum, Manitou hjer f fylkinu. Eigna tjónið er metið 135,000. SLOPP NÝRU. Dr. Chase Kidney-Liver pillur hjálpa slöppum nýrum til aí leysa það verk af hendi, sem nauösynlegt er ef bjer viljið verti heilbrigður maður, eða kona. Veör&tta hefur verið hin figæt- asta sfðan Lögberg kom út sfðast, lengst af staðviðri og mjög frostvægt, en lftið eitt anjóað. Mr. B. T. Björnson, r&ðsmaður Lögbergs, kom vestan úr Argyle- byggð sfðastl. laugardag. Hann seg- ir allt gott úr J>ví byggðarlagi. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- ur annar hlutur. Hver pilla er sykr- uð, heilsusamleg kúla, sem breytir )»róttleysi 1 krapt og deyfð í fjör. Þær eru ótrúlega góðar til að byggja upp heilsuna. Aðeins 25 c., allstaðar aeldar. Cuba er staðurinniil að fara til ef f>jer vilfi- ið f& Yellbw Jack: en ef |>jer viljið f& bezta Lveitimjöl, sem til er & jörðinni, attuð f>jer að fara með körnið ykkar til Cavalier Roller Mills. Dar f&ið f>jer bezta viktina og beeta mjölið. Mr. Halldór Brynjólfsson, ir& Birkinesi 1 Nýja ísl., var staddur hjer 1 bænum um lok slðustu viku. Hann var að ílytja frystibúss fisk sinn (um 20 tons) & markrð, og seldi hann allan f Selkirk og Winnipeg. Borgarstjóri Andrews hefur fast- rfiðið að bjóða sig fram til endurkosn- ingar sem borgarstjóri Winnipeg- bæjar fyrir Dæsta_ &r. Hann hefur að roru &liti stsðið vel 1 stöðu sinni og ætti skilið að vera endurkosinn. Sjer- ílagi hefur hann verið verkalýðnum hlynntur, og ætti|f>vf að hafa eindreg- ið fylgi hsns. MONTAGUE, 1 DUNVILLE BATNAR ILLKYNJUÐ GYLLINIÆÐ (PILES). Mr. R. Montague, í Dunviile, Ont., skrifar:—„H»fOi slæma gylliniæð í flmm ár, og var siuDdum svo slæmur af henni að jeg gat ekki sofið. Jeg var búinn að leyna næbtum ðll meðöl sem þekktust þegar .njer var ráðlagt að reyna Dr. Chase’s OiDtment. Jeg fjekk mjer eÍDa öskju,og batnaði strax öen og jeg bar það á f tyrsta sinn. Jeg hef brtíkaö ur tveimur öskjum og er nú alveg batnað“. Hinni vesæ’u en afvegaleiðandi ritstjórnargrein 1 sfðustu Hkr., með fyrirsögn „Samkomulagið‘, verður rækilega svarað f næsta blaði voru. Til br&ðabyrgða viljum vjer minna útgefandu Hkr. & samkomulag aptur- haldsmanna, f>egar forsætitr&ðgjafi Sir McKenzi* Bowell sagði að viss bluti af r&ðaneyti hans væri hreiður af tvikurum (a nest «f traitors). „Lfttu maður pjer nær“ o. s. frv. Dr. Laugheed í Glenboro hefur augl/sfngu & öðrum stað hjer í blað ídu, og f>ar eð vjer höfum heyrt mjög sr Heyrnarteysi og suCa fyrir eyrum larknast með þvi að brúka Wilsou’ftcomnion aense rar drums. Algerlega ný uppfynding; frábrugðin öllum öðrum útbún- aSi. i’eita er sú eina áreiðan- w lega hlustarpípa sem til er. O- mögulegt »t> sjá hana þegar búiö er að láta hana í eyrað. HÚO gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað. Skrifið eptir bæklingi viðvíkj- andi þessu. Karl TT. Albert, P.O. Box 589, 407 Main St. WINNIPEG, MAN, N.B.—Pantanir frá Bandarfkjunum afgreid *r ijótt og vel. þegar þið skrihð, þá getið um að auglýsmgin bafi verið í Lögbergi, Mr. Ásgeir J. Hallgrfmsson frá Gardar, N. D., hefur nýlega flutt sig til Crystal og |>ar I búð peirra Thomp- son & Wing. Mr. Hallgrfmsson ósk- ar, að landar sinir komi við f búðinn þegar f>eir eru í bænum, hvort sem J>eir f>urfa að kaupa nokkuð eöa ekki. Ratatöskur fór alfarinn hjeðan úr bænum suður til Dakota sfðastl. fimmtudag. Hann hafði komið á skrif- stofu Lögbergs sama morguninn og hann fór, en hann passaði að koma & f>eim tfma sem ritstjórinn var ekki inni. Björn Sigvaldason, sera um lang- an undanfarinn tíma hefur þj&ðst af hræðilegum roaga-sjúkdómi, andaðist að heimili sfnu & Elgin ave., hjer f bænum, hinn 7. f>. m. Hann lætur eptir sig ekkju og einn son. I n C —MJÖG ÁRÍÐAND auka- • • fundur verður baldinn f stúkunni „ísafold“ nr. 1048 næsta miðvikudagskveld (I4.f>.m.) & North- west Hall. Allir meðlimir ættu að saskja fundinn og koma tfmanlega; fundur byrjar kl. 8. S. Sigukjónsso.v, C.R. Eptirfylgjandi menn fr& Nýja- íslandi voru bjer & ferð 1 bænum um miðja vikuna sem leið: Mr. Stef&n Sigurðsson, kaupm. frfi Hnausum; Mr. Guðni Thorsteinsson, kaupm. ft Gimli; og Mr. Gfsli Sveinsson, bóndi fi Lóni. Síðastl. priðjudag, hinn 6. f>. m., voru menn tilnefndir I sveitar-stjórnir vfðsvegar um fylkið. Næsta f>iiðju dag, hinn 13. f>. m., fer fram tilnefn- ing til bæjarstjórnar hjer f Winnipeg. Ennf>& er óvfst hverjir verða fi boð- stólum hjer, en fiður en Lögberg kemur út næst verður J>að orðið &- kveðið, og munum vjer f>& nfikvæm- legar skýra frfi f>vf, en vjer enn höfum getað gert. MEÐÖL DR. CHASES ERU GÓÐ. Við Piles, Eczer-a, Salt Rheum, hrinc; orma og alla aðra hörundsveiki er Dr. Chases Ointment óviðjafnanlegt. Dr. C. M. Harlan, ritst. blaðsins American Journ- al of Health. Dr. Chascs Catarrh Cure læknar vana- leet ca»auh á fáum klukkutímum og laDg- varandi Catarrh á mánaðar tíms. Dr. Chases Kidney Liver pillur eru þær einu, sem btínar eru til bæði fyrir ný-un og lifrina. Þær lækna áreiðanlega alla nýrna og lifrar veiki, Föstudagskveldið 25. nóv. sið astl. gaf sjera Magnús J. Skaptason a-unan f hjónaband, í Unitara-kirkj- unni hjer í bænum, J>au Mr. Magnús Pjetursson, yfirprentara Hkr., og Miss Guðrúnu Guðmundsdóttir. Fjöldi fólks var viðstaddur. Oss láðist að geta um hjónavfgslu pessa f síðasta blaði og óska hinum ungu brúðhjón- um til lukku, en gerum f>að hjer með. Má eigi vera ófrid. Frítt og glaðlynt kvennfólk befur ætíð marga kunningja, en til pess að vekja sjerstaka eptirtekt f>arf pað að halda heilsunni f góðu lagi. Ef heilsan er ekki góð rerkar J>að & lund- ina. Ef maginn og nýrun eru ekki I lagi orsakar f>að freknur og útbrot. Electric Bitters er bezta meðalið til að setja magann, nýrun og lifrina f gott lag og bæta blóðið. Dað styrkir allan lfkamann, gerir hörundið mjúkt og hvítt og augun björt. Að eins 50 cents f öllum lifjabúðum. Hjermeð leyfi jeg mjer að lfita landa mína vita, að jeg hef byrjað aktýgja- og viðgerða-vinnustofu 1 „harðvöru“ búðinni rjett vestan við Lisgar House, f Selkirk, og hef jeg fisett mjer að vanda sem mest verk mitt og selja eins ódýrt og unnt er. Gleytnið ekki að koma inn og ffi ykk- ur hinar lffsnauðsynlegu vetryfirhafna- spennur, og skoðið um leið hiðaunað, sem j«g hef & boðstólnm. Selkirk, 6. deg. 1898. § Thomasson. Mikið fiætti oss rænt um, að inn- neimtumenn vorir og f>eir af kaup- endum Lögbergs, sem ekki eru búnir að borga, gerðu ofurlitla rögg & sig núna fyrir jólin og sendu oss f>að af penÍDgum, aem f>eir geta. Vjer höf- um ekki hingað til geDgið hart eptir skuldum vorum og vonum að vjer purfum aldrei að gsra pað; en ef menn gleyma oss of lengi, erum vjer nauðbeygðir til að ganga eptir skuldum vorum. Heyrið mig! Dið hafið centin. Jeg hef vör- urnar, sem J>ið f>urfið að kaupa fyrir jólin til að gleðja með kunningja og vini. Ccmið inn og sjfiið hvað til er í búðinni hjfi Steffini Jónssyni, f>ví par er margt fallegt og mikið úr að velja. Hann lætur sjer mjög annt um, að ger hið bezta fyrir ykkur, sem mögulegt er. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! StefIn Jónsson. Bjargadi lifi hans Mr. J. E. Ltlly, merkur maður í Hannibal, Mo., slapp naumlega úr lifshfiska. Hann segir:—„Jeg fjekk fyrst taugaveiki, en svo breyttist hún f lungnabólgu. Lungun f>ornuðu. Jeg var svo J>róttlaus að jeg gat ekki setið uppi. Ekkert hjfilpaði mjer. Jeg fitti von & að deyja f>& og f>ecai úr tæringu, f>egar jeg heyrði um Dr. King’s New Discovery. Ein flaska bætti mjer mikið. Jeg hjelt fifram að brúka pað og er nú vel frfskur“. Detta merka meðal er J>að bezta við h&ls- og lúgna-veiki. 50 cents og $1 f öllum lyfsölubúðum; hver flaska byrKö- _______________ Hin firlegu vetrar „Excursion tickets“ til austurhluta Canada eru nú til sölu. Ferðamenn ættu að at huga nfikvæmlega hlnnnindi f>au er hvert j&rnbrautarfjelag út af fyrir sig hefur að bjóða. Northern Pacfic jfirnbrautar-fjelsgið getur selt far- seðla með ýmsum brautum frfi St. Paul eða Duluth hvort heldur sem inaður vill fara um f Chicago eða eptir „Soo“ og North Bay-leiðinni, eða MacKinaw og Sarnia eða Detreit. Ef farið er um f Chicago, er hægt að fara leiðÍDa rakleiðis & tveimur dög- um, eða menn geta dvalið dag í St. Paul og Chicago, komið fi morgnana og farið fi kveldin, eða dvalið lengur ef menn æskja. Með pessu móti gefst mönnum kostur fi að ferðast með beztu jfirnbrautar-lestunura sem nokk- ursstaðar eru til, fin J>ess f>að kosti nokkuð meira. Allur farangur er ,,oheck“-aður f gegn, og hefur maður [>ví enga fyrirhöfn við Ifnuna. Ef f>jer viljið hafa góða, skemmtilega ferð ættuð f>jer að fara til einhvers af agentum Northern Pacific járnbraut- arfjelagsics og fá hjfi honum farseðil. Sjorstök kvennjakka-sala á Mountain og Garðar, Verzlunarmennimir Thompsonog Wing frá Crystal, N. D., ætla að hafa mikiðaf kvennmanna og stúlkna vetrar jökkum og kápum á boðstólum á Mountain og Gardar, eina viku í stað, fyrir svo lágt verð. að engirm ætti að þurfa að vera án þeirra. Þeir segjast ætla að selja þær langt fyi-ir neðan innkaupsverð til að koma þeim frá. Sala þessi byrjar í búð þeirra fjelaga á Honntain ináaiidag- ín 11 lií. dcs. og heldur þar áfram til þess 17. s. m. En á tiardar verður hún í búð herra E. H. Bergmanns, og byrjar ináiiudaKÍnn 10. des. og endar þann 24. s. m. — Kvennkápur þessar eru nýjar og vandadar að öllu leyti. A Mountain verður salan undir um- sjón Mr. M. Steph-ansonar með aðstoð Mr. I. V. Leífurs; en á Garðar verður hún undir umsjón Mr. A. J. Hallgrímssonar. Notið nú tækifærið! BARA 30 DAGAR - - - TIL JÓLANNA - - - OG. THE BLUE STORE Merki: Blá Stjarna. 434 Main Str. Er enn TROÐFTLL með TVÖFALT meira af vöum en ættu að vera þar ura þ«tta leyti árs. Hvers vegna? Einroitt af þvf að TÍÐAR- FAKIÐ, sem einskis manns er að ráða við, hefur verið stirt við oss f allt haust. OSS ER DVl EIGI UM AÐ KENNA. Vörur þessar verða samt sem áður að fara nú þegar, og seljast með eða &n nagn- aðar. Njer segjum því til fólksins: komið i KJÖRKAUPIN. Karlm, föt úr tweed $7 50 virði nú......................$4 75 Góð verzluoarmanna föt 8 50 virði nú.................... 5 00 Fín föt 9 50 virði nú................................... 6 00 Alullar föt 13 50 virði nú.............................. 8 50 Ágæt föt úr Scoteh Tweed 16 50 irði nú..................10.50 Karliiiaiina föt af ölluiu stacrduiu. Karlm. haust og vor kápur 9 00 vijði nú.................$5.00 Karlm. haust og vor kfipur fínar á lit og fóðraðar með satin 15.00 virði nú.......................................... 9,00 þykkar vetrar kápur í pásunda tali iiiisuiunandi ad gœdum incd inismniiaudi verdi. Karlm. buxur 1.75 virði nú..............................$1.00 Góðar dökkar buxur vel 2 50 virði nú..................... 1 50 Dykkar alullar buxur 3 75 virði nú....................... 2 00 Drengja buxur 2.50 virði nú..............................$1 25 Drengja buxur úr bezta efni 4 40 virði nú..... ......... 2.75 Drengja stutt buxur 1 00 virði nú....................... 50 Drengja „ „ 1 50 virði nú.......................... 90 DreDgja föt, Ijómaodi falleg vel 6.50 virði nú að eins... 4 00 Drengja alullar tweed föt 5 50 virði nú.................. 3 50 Drengja „Sailor Suits“ 1.75 virði nú.................... 90 CRAVARA! CRAVARA! Kvenn ullar Selskinns kfipur 35 00 virði nú.....$22 50 Kvenn kfipur úr norðurhafs selsk. 30.00 virði nú... 20 00 Kvenn kápur úr Bulgarian lambsk. 38.00 virði nú.. 27 00 Kvenn kfipur úr Tasmania Coon skinn 33.50 virði nú. 25 00 Kvenn kfiþur úr figætu Coon skinn 48.50 virði nú. 37 50 Karlm. Coon kfipur 45 00 virði nú............... 35 00 karlm. kfipur úr Australian Coon skinn 25 00 virði nú. 18 00 Wallaby kfipur frfi......................12.00 til 20,(X) Aðrar loðskinns kfipnr nú................ 10 00 LODSKINNS FELDIR 6.50 OG UPP. MuNie KPTIR STAONUM. PaNTANIR MKÐ PÓSTI APGRKIDDAB FLJÓTT 0« VBD. Tle Bliie Store Merki: Blá Stjarna. 434 fíiain str. A. CHEVRIER R0SSEN & DUGGRN (kptibkomkndur D. Fbaskr). Manitoba Avenue. Rjett á móti Lisgar Hotel, 8ELKIRK, IVIAN* Keyptu allar vörurnar, sem samanstanda af FATNAÐI, ÁLNAVÖRU, SKÓFATNAÐI, LEIRTAUl og MATVÖRU fyrir 75 CENTS HVERT DOLLARS VIRDI og geta þessvegna selt með heildsöluverði og samt haft góðan figóða. Hver maður ætti þessvegna að sjá sinn hag f þvf, að koma til peirra áður en þeir kaupa annarstaðar. Lfka kaupa þeir allt er bændur hafa að selja, svo sem: SOKKA- PLÖGG, SMJÖR, HÚÐIR, KINDUR, SVÍN, NAUTGRIPI og FISK, gegn borgun í vörum eða peningum, að undanteknum sokkaplöggum, er þeir taka að eins gegn borgun f vörum. YALID, skáldsaga eptir Snæ Snæland, er nú til sölu, verð 50c. í kápu. Hjer í bænura er bún til sölu bjá: K. Ásg. Benediktssyni, 350 Spence St. A1 bert Jónssyni, á skrifstofu Lögbergs, Magnúsi Pjeturssyni, fi skrifstofu Heimskringlu, H. S. Bardal, King st ; G. Sveinsson, 131 Higgin st ; Jónas Danfelsson, Lydia st.; Miss W. Finn- ey, Kate st. Umboðsmenn annars- staðar:—E. H. Johnson, Span. Fork; Sigurb. Guðmundsson, Mountain (Box 13); S. Bergmann, Gardar; Gestur Jóhannsson, Selkirk; G. Helgason, Hnausar; Fr. Friðriksson, Glenboro; Jón Björnssouv Baldur; B. Jónsson, Brú. Armór Árnason, Cbicago; Jóh- ann Einarsson, Duluth; Helgi Thom- ason, Mikley; Gfsli Thompson Gimli, Jón Eldon, Victoria; KAUPBŒTIR: Allir þeir, sem hafa keypt eða pantað „Valið“ fyrir febrúarmfinaðar- lok næstk. (1899), hjá mjer eða út- söluroönnu m mfnum, ffi örkina f næstu skfildsögu, eptir sama höfund, fyrir að eins 8 oenta. öðrum verður örkin seld á 5 cts. Sú saga kemur út næsta haust.—Umboðsmenu eru beðnir að skrifa nöfn kaupenda hjfi sjer, fram að ofaDgreindum tlma, og senda mjer síðar. Nafnanna verður vandlega gætt, og þakksarnlega geymd.—Hver sem sendir mjer 50c. fyrir söguna, skal fá hana með fyrstu ferð. l(r. Ásg. Bcnedlktason, ELDIVIDAR-SALA. Við undirskrifaðir seljum Brenni, Kol og ís fyrir eins lágt verð og þeir sem lægst selja. Tökum að okkur fiutning á íarangri og öðru, sem fyrir kann að koma, Ján BjUrnson, 618 Elgiu Ave. Brynjólfiir irnason, 285McGee St- Til Nyárs! seljum við Cabinett myndirfyrir $3.00 tylftina. Eptir 1. jan. koma þær &- reiðanlega upp f sitt hærra verð aftur. Notið því tækifærið meðan það gef«t> Við höfum ffieinar stórar, steín- prentaðar myndir af Jóni Sigurðssynb sem við seljum með mjög lfigu verði. Einkar hentugar jólagjafir. Að ein« fáar til. Djer ættuð að koma og ajfi blaðá* sliður (Wallpoekets), sem við höfum, með 8x10 þuml. mynd af nafnfræg«tn stöðum hjer í Canada eða Bandarfkj- unum. Mjög skemmtileg jólagjðf. Kosta að eins $1.00. Svo mætti benda yður á PlatinU' myndirnar fallegu og upphleypln myndirnar (Bass-relief Photos) nýju. sem við eioir búum til hjer 1 bænum. Baldwin& Blondal Photographers 207 Pacific Ave., Winnipeg: (Fyrstu dyr frá Aöalstræti). Dr. T. H. Laugheed, Oflentaopo, Maxx. Hefur ætíð á reiðum liöndurr all8k',nflr meðöl,EINKALKYFIS-MEÐÖL SKBlF' FÆRI, SKOÚABÆKUR. SKRAUT' MUNI og VEGGJAPAPPIR, Verð lágt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.