Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.12.1898, Blaðsíða 4
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 5. DESEMBEF 1898 ■i LÖGBERG. Gefiö át að 309 Ji Elgin Avc.,Winnipeg,Man af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporuted May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A nirlfaingar : Smá-aoplýsingar í eittskipti2o jrlr 3§ oré eda ] þml. dálkslengdar, 75 cta nm mán dlan. Á st»rri auglýsingnm, e<3a auglýsingumum leagritíma,afsláttnreptirsamningi. BáaCada-aklptl kaupenda verdur að tilkynna skrlflega og geta um fyrverand’ bústad jafnframt. Utaniakrlp ttllritstjdrans er: JEditor Ltfgberg, P '0. Box 585, Winnipeg, Man. Samkvssmt landslOgum er uppsðgn kaupenda á olaðldglld,nema hannaje skaldlaus, þegar hann seg rnpp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vi<3 bladid flytu ftotferlum, án þess a<3 tilkynua heimilaskiptin, þá er pa<3 f)rrir dómstdlunum álitin sýnileg sönnam fyrr 9 rettvísum tilgangi. FIMMTUDAGINN, 8. DBS. 1898. Vonbrií;ði. Satt að segja áttum vjer von á meiri sanDgirni ogf röksemdum hjá Mr. G. A. DalmanD, eu kemur fram í „Svari“ bans I siðustu Hkr., f>vi p«5tt vjer vissum vel, að skoðanir Mr. Dal- manns eru í flestu gagnstæðar skoð- unum vorum, f>á Imynduðum vjer oss af fieirri litlu viðkynningu, sem vjer hðfum haft af honum, &ð hann beitti ckki sömu ósvífninni og maður á að venj&st hjá f>eim er rita í Hkr., og greindina hefur hann nóga. Bn f>að er meira komið undir hvernig pundinu er varið, en hvað f>að er stórt, Mr. Dalmann byrjar hina ein- kennilegu grein sína eins ogfylgir: „C>að er siður vor hjer, f>egar kosningar eru um garð gengnar, að hætta rifrildi um hin ýmsu mál er mestum hita bafa valdið, en Lögberg fylgir auðsjáanlega ekki f>eiiri reglu. Blaðið hótar mjer þrælatökum ein- hvern tíma í framtiðinni, ef jeg ekki geri grein fyrir fyrirsögninni“. ÖIlu meira rugl og ósanngirni, en f>essi orð Mr. Dalmanns, er varla h»gt að setja saman i jafu-fáum lín- um. Og svo var nú fyrirsögnin á hinni fyrri grein hans eins mikið út 1 hðtt og frekast mátti, auk pess að h'in inniheldur ósvifnustu lýgi. Vjer biðjum nú lesendur vora að minnast f>ess, að grein vor í Lögbergi, sem Mr. Dalmann sárnaði svo mjög —sannleikanum verður hver sárreið- astur—kom út nokkru fyrir kosnÍDg- arnar 8. f. m., en grein Mr. Dalmanns .—með höttóttu fyrirsögninni—kom ‘ út tveimur dögum eptir kosningarn/ir! Og f>ó er hann r.ú að reyna að le'ja lese&duoi líkr. trú um, að siður f>eirra f>ar (.,vor bjer“, hverra?)sje að „hætta rifri!di“ o. s. frv. f>egar kosningar sje urn garð gengnai! Ka hvað sem f>essu líður, f>á hefur f>að að líkindum ekki farið fram bjá Mr. Dalmann, að islenzka blaðið, sem hann hefur tekið svo miklu ástfóstri við, Hkr., er sí- fellt að rífast „um hin ýmsu mál, er mestim hita hafa valdið“, fyrir kosn- ingar, eptir pær og milli peirra. En p tð er r.ú svo sem munur með hana Hkr. og Mr. Dalmann sjálfan. I>au mega rífast eins mikið og þau vilja „pegar kosningar eru ura garð gengn- ar“, pótt hann gefi í skyn að J>að sje rangt af Lögbergi að minDast á sömu málin. Detta er synishorn af ósann- girni og ósatnkvæmni Mr. Dalmanns. l>á er fyrirsögn greinar hans, sem kom út 10. f. m. Hún hljóðaði þá eins og fylgir I blaðinu: „Sauð- flekkóttar rjettlætis kröfur. Fylgi Lögbergs verður að greiðast I gulli af 8tórpjófum hins opinbera“. Vjer vildum fá að vita. hvort Mr. D&lmann hefði samiö fyrirsögnina og tók- um fram, að vjer kærðura osa ekki um að „taka bann i hnakkann“ útaf hinni (ó^kurteisu staðhæfmgu í fyrirsögn- inni ef hann bæri ekki ábyrgð af henni. Ef bann upp’.ýsti ekki, hvort hann hafi samið hana eða ekki, pi sögðumst vjer munda láta hann bera ábyrgðina af fyrirsögniani og taka hann í hnakkann útaf henni. Detta segir Mr. Dalmann að sje að hóta sjer prælatökum. Útgefandi Hkr. segir nú í síðasta blaði, að fyrirsögnia hafi hljóðað pannig í handriti Mr. Dal- manns: „Rjettlætiskröfur Lögbergs nokkuð mislitar. Fylgi J>ess verður að greiðast í gulli af stórpjófum hins opinbera11. A pessu er auðsjeð, að Mr. Dalmann ber ábyrgð af fyrir- sögninni, pótt útg. Hkr. hafi afbakað hana. Vjer viljum nú spyrja Mr. Dalmann, hvort f>að sjeu ekki „prælatök“ að koma með aðra eins staðhæfingu og felst I fyrirsögn- inni og ekki svo mikið sem reyna finna henni stað? Vjer höfum eins mikinn rjett til að segja, aö fyigi Mr. Dalmanns „verði að greiðast í gulli af stóipjófum hins opinbera“, og eptir hans eigin reglu er alveg ónauðsyn- legt að sanna pá staðhæfingu. Mr. Dalmann er að afsaka sig frá að hafa fylgt demókrötum og „Tamm- any“, ön bjer er h&nn að villa mönn- um sjónir. Hvert mannsbarn í land- inu, sem nokkuð Ies og skynjar, veit., að flokkur sá er Mr. Dalmann fylgir, populietar, hafa gert bandalag við silfur-demókrata, til að komast til valda sameiginlega, en af pví leiðir að sjálfsögðu, að populistar sam- pykkja steínu demókrata og „Tamm- any“-hrÍDgsin8. „Segðu mjer hvern pú umgengst, og pá skal jeg segja pjer hver pú ert“, segir gamall máls- rtan&skript til afgrelðelustofn'biaðslns er: The btcberg Pnntin 4 Publisli. Ce P. O.Box 5 85 “ Winnipeg.Man. háttur. Af pvi samsuðumenn vilja gera um finomtíu centa virði af silfri jafngilt gull-dollar (100 cts. I gulli), pá væri ef til vill rjettara að snúa setningunni við og segja, að fylgi Mr. Dalmann og annara bandamanna- demókrata „verði að greiðast 1“ siltrx „af stórpjófum . hins opinbera“. Mr. Dalmanns gefur i skyn, að Tammany- menn sjeu ,,stórpjófar“, og pó fylgir hanu og flokkur hans demókrötum og pessu pólitiska pjófafjelagi peirra að málum! Vjer lofum sjerhverjum hugsandi manni að finna samkvæmn- ina, eða öllu heldur ósannkvæmnina, i kenningu og breytni Mr. Dalmanns. Mr. Dalmann er að reyna að *lá ryki I augu lesenda Hkr. með pvi sem hsnn segir um Nebraska. Allir vita að Bryan glapti Nebraska svo sjónir við kosningarnar 1896, að rikið varð á bandi samsuðuflokkanna, en svo vita nú líka allii, að Nebraska gekk aptur i flokk republikana við kosningarnar 8 f. m. hvað stefnu i sambandsmál- um snertir, og pað er sambands-pÍDgið sem fjallar um gjaldeyris-málin, en ekki pÍDgið í Nebraska. I>að sem Mr. Dalmann segir er pvi ekki annað eu vifilengjur. Kosning Linds sem rlkisstjóra i Minnesota hefur enga pýðingu beld- ur í pessu sambandi, pvi hún hefur eDgin áhrif á silfurfrísláttu málið. Hún sannar einungis, að Skandinavar i Mínnesota vildu heldur hafa landa sinn en hinn mannin fyrir rfkisstjóra, pótt hann yrði um stund hugfaDginn af villukenningu frisláttumanna. Útaf pví sem Mr. Dalmann segir um tollstefnu republikana skulum vjer taka fram, að pað hefur ætið ver- ið og er álit vort að Bandarikin geti haft hag af hátolla stefnu sinni, pótt hún væri niðurdrep fyrir Oanada. E>etta höfum vjer áður tekið fram og gefið ástæður fyrir í Lögbergi, svo vjer förum ekki frekar út i pað i petta sinn. Og vjer ætlum ekki nú að prátta við Mr. Dalmann um, hvaða umbótum populistar hafi komið fram eða ekki, en viljum að endingu minna hann á dæmisöguna pegar ljónið og asninn fóru á veiðar í fje- lagi, pvi pað er ekki ólfklegt að pop- ulistar fái sömu útreið pegar peir fara á veiðar með tigrisdýrinu, sem 1 skripamyndum Bandarfkja-manna táknar „Tammany“-hringinn. J>jóð minningrardiigs-málið á lslandi. í pvi Wlaði ,_,Isafoldat“, sem kom út 17. sept. síðasth, er fróðleg og eptirtektaverð grein um pjóðminn- ingar-hátiðirnar á íslandi. Greinina hefur meðritstjóri blaðsins, Mr. E. Hjörleifsson, auðsjáanlega ritað, og eru f henni margar bendingar, sem Vestur íslendingar hefðu gott af að athuga, svo vjer prentura greinina upp í heilu ltki. Hún hljóðar sem fyigir: „ÞJÓBMIWNINGAB-HÁTÍÐIBNAR. Mjög mikið ánægjuefni er pað, hve góðan byr sú nýbreytni I pjóð- lífi voru hefur pegar fengið. í fyrra sumar var fyrsta tilraunin gerð. í sumar hefur mjög mikill hluti af land- inu stofnað til pessara mannfunda. Ekki verður ann&ð sagt, pegar gætt er að atvikum öllum og ástæðum, en að peir hafi verið afbragðs vel sóttir. j Deir hafa yfirleitt farið vel fram, að pví er til hefur spurst Tiltölulega margar sf ræðunum, sem halduar hafa ▼erið, hafa verið prýðisfallegar, sum- ar peirra beinn sómi og gróði fyrir menntalíf vort. Engin skynsamleg ástæða hefur ▼erið til pess að búast við pví, að pessi h&tiðahöld mundu betur tak- í ast,—hvorki að pvi er snertir frammi-1 stöðu peirra manna yfirleitt, er tekið hafa að sjer að skemmta fólkinu, nje heldur að pví er hluttöku almennings ▼ið kemur. I>ví kynlegra er pað, að nú eru sum blöðia farin að leitast við að koma pessum mannfundum fyrir katt- arnef—prjedika pað, að peir eigi að ▼era & sem fæstum stöðum og sem sjaldnast. Eitt blað hefur jafnvel far- ið sro langt, að leggja pað til, að pessar samkomur verði hvergi haldnar nema á Dingvelli og svo verði menn kosnir um land allt til pess að sækja p&nn fund!l I>& fyrst fara menn nú að verða alteknir »f I>ingvallafuadar-æðinu, pegar fólkið má ekki lengur skemmta sj*r heima í sveitunum, heldur verða að senda menn á Þingvöll til pess að skemmta sjer par fyrir pjóðarinnar höiTB. Og væri nú eingöngu um skemmt- un að ræða, p& kynni að mega segja, að hjer væri ckki um sjerlega mikið að tefla,—pó að naumast verði sagt að gleðidagarnir 1 pjóðlifi voru sjeu of margir. Kn pjóðminningarhátíð- irnar eiga vitanlega ekki að vera ti! gamans að oins. I>ær eiga framar öllu öðru að glæða ættjarðarástina, vekja ræktar- tilfinnioguna við allt gott, sem pjóð vor og land á í eigu siuni, og trú á það, að pessi pjóð geti tekið marg- földum framförum við pað sem hén gerir, ef viljinn er nógu sterkur og kærleikurinn nógu heitur. Er ekki unnt að koma pessu til leiðar með rituðu máli, blöðum og bókum? Jú, auðvitað—að nokkru leyti er pað unnt og hefur líka verið gert. Ea i raun og veru er pað afar-örðugt, að pvf er snertir mikinn hluta hverrar pjóðar. Áhrifin af pvi, sem mikill fjöldi manna les, verður ekki borinn saman við áhrifin af pví, sem við þ& =3 Ovanalegir Prisar Hjá \ • lll .,Ld. Sökum þ-ss hversu tíðin hefur ' verið óhagstæð um nokkuru undan- , fsrinn tíma höfum við meiri vörur á i hendi en við vildum hafa. og til þess | sð minka vörumagnið höfum við af- • ráðið að selja eptirfylgjandi vðruteg- 1 undir með sjersíöku söluverði: i Kvenn-Jakkar með niöursettu verði I Öarna-Jakkar “ “ “ Kjólaefni “ “ “ Kjólar (Wrappers) “ " Kvennm.niBrfatnaður “ “ • Hvít og grá blankett “ “ Flannelette “ “ Þykkar Karlraanna yflrkápur úr< • frieze, föðraðar með tweed á |3.50 ög < l $5.00. < Drengja kápur með niðursettu verBl ( i Karlm. næifstnaður “ “ < “ fðt vel til búin á $3.75og $5J)0i “ föt $8,50 virði, fyrir.$6.00 J Sleppið ekki tækifærinn aö fá < ’ haustvörur ykkar með niðursettu < verði. Miss Jðhanneson, semtalar' , ykkar mál, þætti vænt um að sjá sem J l flesta af lðndum sínum. :The N. H. Preston Ce.,: LIMITED. 524 & 526 MAIN ST. er talað. Ritaða málið verður svo raunalega mörgum dauður bókstafuf, hvað fagurt sem það kann að vera; það sem við menn er sagt er lifandt orð. Einn af vitrustu prestura hjer á landi kvartaði und&n því nýlega við þann, sem þessar linur ritar, hve lestri almenniags sje áfátt. Velferðarmftl þjóðarinnar virtist honum gætu verið undir þvi komin, að verulega vel læ® maður yrði til þess að lesa fyrir fólk- inu á bæjunurn það, sera fyrir þjóðina sje ritað og henni þurfi að skiljast. En góða lesara vantar allviðast. i>vi er áreiðanlega svo farið með mjög roikinn fjölda manna, að til þess aÖ komast inn í hjörtu þeirra með hvert mál sem er, þarf að tala við þá. Og þvi meira sem málið snertir tilfinning- arnar, þess meiri þörf er á þvi. Fyrir vorum sjónum verður þvl niðurstaðan sú, að i stað þess sem verið er að tala um að fækka þjóö" minnÍDgarhátlðunum, þá eigi að fjölg* þeim svo mikið sem unnt er—i þvl skyni auðvitað, að sem allra flestir geti tekið þátt i þeim,—að I staö þess, sem nú verð» menn að sækja til þeirra yfir heilar sýslur, þurfi þeir ekki að fara út úr sveitinni sinni, sem síb4 eiga heimangengt. Vitaskuld yrði það nokkaruin örðugleikum bundiö, að fá ræðumenn 356 Standandi embættismönnum í Aquitaine. Fynr neð- an, beggja megin við tröppurnar, stóðu fjörutíu eða fimmtfu barónar, riddarar og hirðmenn í þreföldum röðum, til hægri og vinstri, en hlið eða gangur var & milli fylkÍDganna að tröppunum. „Þarna situr prinzinn“, hvíslaði Sir John Chan- dos að riddurunum, sem fylgdu honum eptir, þegar þeir komu inn fyrir dyrnar. „S&, sem situr til bægri handar honum, er Pedro, sem við erum I þann veginn að setja í hásæti Spánar. En hann þarna ti! vinstri handar prinzinum er Don James, sem við ætlum okk- ur með guðs aðstoð að hjálpa til að komast í hásæti sitt I Majorca. Komið nú með mjer, og látið það ekki fá á ykkur þó hann verði nokkuð stuttur i spuna, því sannleikurinn er, að hann befur mörg og þýðiogarmikil m&lefni á huganum.11 En prinzinn hafði nú tekið eptir, að þeir komu inn, og stökk hann þá strax á fætur og gekk á móti þeiui með aðlaðandi brosi, en fögnuður skein úr augum bans. ,‘Vjer þurfum ekki að halda á yður sem kallara við þetta tækifæri, góði Sir John“, sagði prinziun með lágri en hreinni rödd; „jeg þekki þessa vösku riddara mjög vel. Verið velkomnic til Aquitaine, Sir Nigel Loring og Sir Oliver Buttðrshorn. Nei, fallið ekki á knje fyrir mjer, heldur geymið það mín- um göfuga föður í Windsor. Jeg vil taka í hendur ykkar, vinir mfnir. Það er líklegast, að vjer látum ▼kkur bafa nokkurt verk að viuna áður en J>ið sjáið m 6ém hafði barið fætinum óþolinmóðlega 1 gólfið á meðan hinn var að þylja þennan h&fleyga form&la. „Vjer þekkjum titla frænda vors fullvel, og þá sj&lf- sagt vora eigin titla engu sfður. Komist að m&lefn- inu, maður, og það tafarlaust. Eru skörðin yfir fjöllin opin fyrir liði voru, eða hefur herra yðar geng- íð á bak loforða þeirra, sem hann gerði mjer í Li- bourne fyrir akki lengra síðan en seinustu Mikaels messu ?“ „Það sæti ekki vel á hinum náðnga herra min- um að ganga bak orða sinna við yður, prinz“, sagði Don Martin. „Allt., sem hann fer fram &, er, að fá nokkurn frest, að viss skilyrði sjeu uppfyllt og gisl- ingar gefnir—“ „Skilyrði!“ Gislingar!“ hrópaði prinzinn. „Er hann að tala við Englands-prinz, eða við ótfginn undirforingja 1 einhverjum h&lfsigruðum bæ! Skil- yrði, ekki nema það þó! Það getur farið svo, að vjer setjum honum skilyrði aður en langt um liður. Skörðin eru þá lokuð fyrir oss“. „Nei, herra—“ sagði Don Martin. „Eru þau oss þá opin?-‘ spurði prinzinn. „Nei, herra“, sagði Don Martin; „ef þjer vilduð einuDgis—“ „Það er nóg komið,. Dor. Martin“, greip prinz- inn fram í fyrir honum. „Það er sorgleg sjón, að sjá eins sannan riddara og þjer eruð færa eins svik- samlegt m&l og þetta. Vjer þekkjum atferli Cnarles- ar frænda vors. Vjer vitum, að um leið og hann tek- 360 yðar teygið þessa heitstrengingu yðar oi mjög. fff það er hinn allra minnsti vafi á, hvað þjer hafið beit- strengt, þ& væri þúsund sinnum betra að—, „Hættið, hættið nú!“ hrópaði prinzinn óþolin- móðlega. „Jeg er fullfær um, að líta sjálfur eptif heitstrengÍDgum minum og sjá um frarokvæmá þeirra. Vjer vonum að þið verðið b&ðir til borðB með oss í dag. Þangað til sá tími kemur, vonum vjer að þjer verðið í fylgd með hirð vorri.“ Hann hneigði sig, og Sir John Chandos tók ura handlegíf Sir Olivers og leiddi þ& báða aptur fyrir mestu hirð* manna-þyrpinguna. „Nú, frændi litli“, sagði Sir John Chandos ofur lágt við Sir Nigel, „þjer eruð mjög áfram um að fá snöru um hálsinD. Við s&lu mína! ef þjer befðuð mælst til þess við hinn nýja bandamann okkar, Don Pedro, þ& hefði hann l&tið það eptir yður, að heDgj8, yður. Milli vina sagt, þ& er allt of mikið af böölin* um í honum, og of lítið af prinzinum. En sett a® segja er Ilvlta-hersveitvi óstýrilátur hópur, og þ»® má vera að þjer veröið að temja hana all-lengi, áönr en þjer eruð búinn að ná valdi yfir henni sem for" ingi bennar“. „Jeg efast ekki um, aö mjer takist meö bjálp sánkti Páls að aga þá nokkuð“, sagði Sir Nige*- „En það eru hjer mörg andlit, sem jeg hef aldrei áður sjeð, þótt jeg hafi þekkt suma, sem hjer eru, siðan jeg fyrst gerðist sveinn hins kæra, gamla berra mfns, Sir Walters. Jeg bið yður að segja mjer, Sir John, hvaða prestar eru þarna uppi & pall:num?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.