Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ng Co., að 309>á Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi S kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbero is published 'every, iThursday by The Lögbkrg Printing & Publish ing Co., at 309JÚ Elgin Ave., Winni peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies i cents. 12. AR. Winnipeg', Man., flmmtudaginn 19. janúar 1899. NR. 2. Royal Crown 5oap. Hreinsar bletti Hjörtu Ijettir. Við höfum mikið af fallegum nýj- um myndum, sem við gefum fyrir Royal Crown Soap umbúðir. Kom- og sjáið þær, eða sendið eptirlista. I>aÖ er sagt, að almennar kosn- ingar til fylkisfjingsins í Nevv Bruns- wick muni eiga að fara fram seint í Dæsta mánuði (febr.). Það fengust nýlega 650 únzur af gulli úr 400 tonnum af muldu grjóti úr Dorothy-Morton námunni í British Columbia. t>að er um $10,000 virði. íbúar Toronto, höfuðstaðar Ont- ario-fylkis, er nú 244,581, en árið 1872 (fyrir 2G árum siðan) var íbúa- talan liðugar 72,000. Eignir Hiram Walkers, hins nafn- togaða whiskey-brenslumanns í Wind- sor í Ontario, sem nýlega er dáinn, eru metnar á 9 milljónir dollara. THE ROYAL SOAP CO. WINNIPEG. JOHN DBÁDY edinburg n.d Hefur mikið af a guohnujýsmmn vetrar vðrum, ótrúlega ódýrt j . hvercifast ódyrari nje betri karlmanna föt enn hjá honum. KVENNKAPURNAR, margbreittar og ódyrar verða að seljast hvað svo verðinu liður. SKORNIR hvergi betri nje ód/rari. kjolatauid @r einmitt Jjað sem bezt á við. Komið og sjáið það. MATVARAN öllu ódyrari en annarsstaðar. Mr. G. J. Erlendsson vinnur 1 búðinni og þætti vænt um að geta 40t við ykkur. Hann ábyrgist að gera ykkur vel ánægða. JOHN DRADY edinburg n. d. Frjettir. BANDARlKIN. Congressmaður Nelson Dingley (yngri), sem var einn í nefndinni er nú starfar í Washington að f>ví að jafna yms ágreiningsmál milli Banda- rlkjanna og Bretlands (sérílagi Can- ada) og koma á betri verzlunar-samn- ingum, andaðist í Washington 18. f>' m. nærri 67 ára að aldri. Mr. Ding- ley var nafntogaður stjórnmálamaður, og voru hin alfæktu Dingley toll-lög kend við hann. Dað er sagt, að Mc- Kinley forseti muni ekki setja neinn I nefndina, sem getið er um að ofan, 1 stað Dingley’s Bandaríkja-liðið á i nokkrum erj um við uppreistarmenn á Philippine- eyjunum og óvíst enn hvað úr f>ví kann að verða. Alt bendir til, að f>að eigi nokkuð laDgt í land, að Bandaríkjunum takist að friða allar eyjarnar og koma par á fastri og góðri stjórn. Forseti McKinley hef- ur nyskeð sett nefnd til að rannsaka málefni eyjanna, gefa skyrslu um f>an og ráðleggingar um fyrirkomulagið par framvegis. ÚTLÖND. Rússakeisari ætlar innan skams að hitta Þjfzkalands-keisara, Austur- rikis-keisara og forseta Frakklands sameiginlega, til að ræða við f>á um uppástungu sína að takmarka herbún- að stórveldanna o. s. frv. Hann hef- ur nýlega ráðgast um petta mál við hinn nafntogaða rússneska skáld- sagna-höfund, Leo greifa Tolstoi, og segist hann skuli gera alt sem hann geti málinu til stuðnÍDgs. CANADA. Tveir afturhalds-pingmeDn í Brit- ish Columbia pinginu hafa sagt af sér vegna f>ess, að peir vissu sig seka 1 að sfa brotið kosninga-lögÍD, og prír þingmenn af sama flokki eru í f>ann v@ginn að segja af sér af sömu á- stæðum—Frumvarp er fyrir pinginu **Da’ að banna þeim sem ekki eru rezkir pegnar að eiga náma i fylk- V.15« * rumv&rpið um, að ekki megi öfða málsókn (nema glæpamál) móti pingmönnum á meðan þeir sitja á hefur verið samhykt. Sams- 'kyns lög eru í gildi , únum uinum. fyikj- Tala bréfa peirra sem send eru tneð póstum hefur aukist að miklum mun síðan 2 centa burðargjaldið gekk 1 gildi. íbúatala höfuðstaðar Canada.Ott- awa, er nú sögð að vera 55,886. Höf- uðstaður Manitoba-fylkis, Winnipeg, er að draga á Ottawa, þvi íbú&talan hér er nú orðin nálægt 50,000. B ylkÍ6f>ingið I Quebec var sett ■með vanalegri viðhöfn siðastliðinn Æmtudag (12. f>. m.),. Eldfjallið Vesuvius ei að gjósa enn einu sinni, og riður nú úr sér enu meira af bráðnu grjóti o. s. frv. en um langan undanfarinn tima. Fréttabról. Minneota, Minn., 10. jan. 1899. Herra ritstj. Lögbergs. Ég skal með nokkrum línum geta hins helzta, sem við hefur borið á pessum stöðvum frá pvi ég skrifaði síðast. Fyrst skal ég nefna nokkra fundi og samkomur, sem síðan hafa átt sér stað. Hinn 11. des. var ársfundur full- trúa hinna fjögra safnaða haldinn í kirkju St. Páls-safnaðar í Minneota, til að ræða ýms sameiginleg mál safnaðanna. Að honum afstöðnum var haldinn almennur trúmálafundur. Trúaratriðið, sem rætt var um, var „sannur kristindómur11. Prestur safn- aðarins, séra Björn B. Jónsson, inn- leiddi umræðuefnið með all-langri ræðu. Margir tóku pátt í umræðun- um, og stóðu f>ær yfir nokkurn part eftirmiðdagsins og alt kveldið. Um jólin voru hátíðar-guðspjón- ustur haldnar í öllum söfnuðunum. Jólatrés-samkoma var í kirkjunni í Minneota á aðfangadagskveldið. Sams- konar samkoma átti að vera í Mar- shall-kirkjunni á jóladagskveldið, ea var fre3tað til nýársdags kvelds sök- um pess, að heilbrigðisnefnd bæjar- ins hafði bannað að hafa slíkar sam- komur um jólin, af ótta við veik- icdi, sem grunur var á að ættu sér stað í bænum. 2. f>. m. bélt Bandalag St. Páls- safnaðar árshátíð sína í samkomusaln- um í Minneota. Samkoma sú er talin einhver hin skemtilegasta, sem hér hefur verið haldin. Söngur var f>ar mikill og margskonar. Ræðu flutti séra Björn B. Jónsson, og mælti fyrir minni bandalagsins. Tveir smáleikir voru leiknir, og loks voru sýndar myndir við lituð ljós (tableaux), og f>ótti pað hin bezta skemtun. .16. des. siðastl. andaðist að heim- ili sínu í Austur-bygðmni bóndinn GuðmundurH.JohnsoLi,57 ára að aldri, ættaður úr Barðastrandar-sýslu. Til lands pessa kom hann fyrst fyrir 25 árum, og dvaldi hann pá 5 ár í Wis- consin; fór hann pá tll íslands, en kom aftur sama ár og flutti pá hingað til Minneota, og hefur dvalið hér síð- an. Kona hans var Ásgerður Péturs- dóttir, og er hún dáin fyrir 6 árum. Sjö börn eignuðust pau hjónin, og eru 4 peirra dáin, en 3 lifa. Fjórar systur GuðmuDdar sál. eru á lifi, og er ein peirra gift Mr. St. Gilbertson, timburkaupmanni í Minneota. Jarð- arförin fór fram 21.p.m. og var Guðm. sál. jarðaður af sóknarprestinnm. Rétt eftir nýárið fóru prjú ung- menm héðan til latlnuskólans í St. Peter. I>au erú: Miss Maria Sigurðs- son, Karl sonur Jóhannesar kaupm. Frost, og Jón bróðir séra B. B. Jóns- sonar. Miss Sigurðsson stundar nám i kennara deild skólans, en piltarnir lesa verzlunarfræði. Við skóla penna (Gustavus Adolphus College) eru nú 6 íslendingar. Séra Björn B. Jónsson fór háðan til Chicago og annara staða suður og austur í landinu strax upp úr nýárinu, og verður I burtu nokkuru tíma. Annað man ég ekki fróttnæmt I petta sinn. Icel. River, Man., 11. jan. ’99. Herra ritstj. Lögbergs. Eins og vant er um petta leyti árs, fyrir og um miðjan veturinn, er umferð hér allmikil, einkum af mönn- um peim er aka fiski af vatninu hér fyrir norðan til Selkirk, sérllagi frá Fisher-flóanum. Fara peir allir hina nýju Fisher River-braut. Hafa kaup- mennirnir hér á Lundi keypt par allmikinn fisk.—Fólksflutningar með hinum upphituðu, luktu sleðum, sem ganga vikulega milli Winnipeg og íslendingafljóts, virðast, pað sem af er vetrinum, vera nokkuð minni en í fyrra. Aðallega er pað fólk, sem með peim fer, á skemtiferðum frá og til höfuðborgar fylkisins, Winnipeg. I>að hefur verið mjög snjólítið pað sem af er vetrinum, ekki meiri snjór en svo, að vel sleðafært hefur verið. Fyrsti snjórinn kom hér 20. nóv. síðastl.; allskörp frost hafa verið frá nýári, par til í dag, að pið- vindi er. Nýlega er látinn, hér við fljótið, ungur atgerfismaður, Oddur Eiríks- son. Banamein hans var lungnatær- ing. t>ar jeg býst við, að aðstand- endur liins látna minnist lians greini- legar I Lögbergi, fer ég ekki fleiri orðum um fráfall bans. Eftir gamalli og góðri siðvenju var hér höfð jólatrÓ3 samkoma á að- fang&dags kveldið. í petta skiftið gengust nokkrar ungar stúlkur fyrir samkomunni. Jólatró var reist,skreytt blómum, Ijósum og snotrum gjöfum til yngri og eldri. Samkoman fór snoturlega fram; einkum voru pað börn sunnudags skólans, sem skemtu með söng og Iestri. A gamlárskveld hólt söngflokk- urinn hér skemtisamkomu. Eins og að likindum ræður, var par sungið, ennfremur fluttar tölur og dansað, og mun sú samkoma hafa verið all-mynd- arleg. Sá, sem petta ritar, var par ekki staddur. Jóhannes Vigfússon, sem um undanfarin ár hefur pjónað við r*rzl un Mr. Kr. Finnssonar, hefur nú byrj- að verzlun sjálfur bér á Lundi, uvo par eru nú prjár verzlanir. Gimli, Man. 10. jan. 1899. Herra ritstjóri Lögbergs. Hinn 9. pessa mánaðar hélt kvennfélagið „Framsókn14 hina fyrstu samkomu sína á pessum vetri á Gimli Halt.—Samkoman bvrjaði með pví að söngflokkurinn „Harpa“ söog einn af sínum mörgu og fögru söngv- um, sem hann var búinn að æfa mjög vel undir stjórn Mrs. Dorbjargar Paulson, kennara söngflokksins. Að fyrstasöngnum loknum las Mr. Albert Kristjánsson uppkvæði: „Minni Fram- sóknar“, eftir Jón Kærnested. Stð&n var leikið leikritið „Sálin hans Jóns míns“, eftir Mrs. Hólmfrlði Sharp, og fórst leikf.pað að flestra áliti prýðilega. Leikrit petta er I prernur páttum, og á milli pátta skemti fólkið fór við að hiusta á hinar fögru raddir ungling- anna, sem tókst svo vel að slá á til- finningar strengi tilheyrendanna, peir gleymdu hversdags áhyggjunutu, og gleði-bros lék á andlitum peirra. Að sjónar leiknum afstöðnum las Mr. J. P. SólmuDdsson upp eitt af binum fögru kvæðum eftir Tennyson, pýtt af Mr. Einari Hjörleifssyni, ,,Rispa“. Kl. 12 um nóttina, að prógram- inu loknu byrjaði dans undir stjórn Mr. G. Magnússonar, og hélt hann áfram til klukkan 7 morguninn eftir. Veitingar á samkomunni voru hinar allra beztu, sem unt er að hugsa sér, og má með sanni segja, að petta var sú bezta samkoma að öllu leyti, sem haldin hefur verið hér á Gimli I vetur. „Framsókn“ á sannarlega pakkir skilið hjá almenningi fyrir samkomur sínar, bæði fyr og nú, ekki slzt pessa síðustu. Þess má gera, kvennfélaginu til beiðurs, að pað lætur ekki ágóðann af pessum samkomum slnutn renna I sinn vasa, heldur brúkar hann öðrum til gagns, svo sem til að hjálpa nauð- stöddum, pví kvennfól&gið gerir pað I stórum stíl. Lengi lifi „Framsóku“! 7. 13. Minni ,,Frainsóknar“. Kvæði eftir Mr. Jóo Kærnested, flutt ð samkomu kvennfélagsins „Fram- sóknar“ á Gimli 9. jan. 1899. Fram, I tímans stranga straumi starf er lífsins augnamið. Fram, í timans djúpa draumi, drótt mln ung með tígið lið. Framsókn stöðug lífið leiðir ljóss að ströndum, upp á við. Framsókn fagran bjarma breiðir brims um reit og foldar svið, Fram er orð sem fyrst pér bendir frægðarinnar llfsbraut á. Sókn pér engan sýnir endir sigurmerki uns tekst að ná. Framsókn, framsókn, ljúft að læra lát pór vera, pjóðin mín. Framsókn er pér fremd og æra, frelsismark, sem aldrei dvín. Svo hundr= udum skifti af Reninants var selt hjá CARSLEY síðastliðna viku, og ffeiri þús- undir cru enn til er munu fara somu leiðina. EVSikil kaup. I síðastliðinni viku keyftum vér marga kassa af stúfum af i'lannelettes, Sherting og hvítum léreftum', er ferða- menn verkstæðanna höfðu sem sýnis- horn. Þessum vörum verður raöað nið- ur á borðin í miðri búðinni þessa viku eg verða merktar með mjög lágu verði. Komið sem fyrst, og náið í kjörkaup- in hjá Carsiey $c Co, 344 MAIN ST. BEZTI STADURINN TIL AD KAUPA LEIRTAU. GLASVÓRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, IINÍFAPÖR, o. s. trv' er hjá Porter Co., 330 'Main Strebt. Ósk að eptir verzlan íslendinga. ST(5R búð, NÝ BÚÐ, @ BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, sem keypt var fyr- ir lðgt verð og verðurseldfyrirlægsta verð I bænum. Vjer höfum allt sem pjer purfið með af peirri tegund, svo sem kaffi, sykur, te, kryddmeti, o.s.frv. Ennfremur glaSVOrU, leir- tau, hveitimjel og gripa- fodur af öllum tegundum. Fram, pú sýnir frægð og veldi, fram á llfsins skyldubraut. Fram með krafti, fram með eldi, fram í gegnum liverja praut. Fram pér einkum, árdags-fögur, Islenzk sprund, meðlijörtun hrein. Framsókn dáðrík, mær og mögur, Myndar sterka félagsgrein. /f\ £ —Hér með erskorað á alla * U• * ■ pá meðlimi Foresters-stúk- unnar „íaafold11 Nr. 1048 I. O. F., sem eigi fá mánaðar blað sitt, „The Independent Forester“ reglulega eða á réttura tíma, að mæta á næsta reglulegum fundi stúkunnar, er hald- inn verður 24. p. m. t>eir, sem eigi hafa kringumstæður til að sækja fund- inn láti eigi hjá líða, að senda mér nöfn sín og heimilis-fang (Address) fyrir áminstan fund. t>eir, sem eigi sinna pessari hvöt búist eigi við, að beiðni um slíka leiðréttingu verði tek- in til greina síðar. 44 Winnipeg ave- 11. jan 1899. J. Einarsson, R. S. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °£ egg. OLIVER & BYRON, á horninu á Main og Manitoba ave. Market Square, SELKlRK. Kaupíð. lesiff, og eigið ,,VALID!“ Kynnið yður höf. pess, og kvm- ið yður vesturbeimsku gag'j'rýnara. — Kaupandi “Valsins“ fÆr næstu sögu fyrir 30c. Húu fjalUr um efni sem enginu skáldsagna nöf.hefir skrif- að um fyrri: Ltsöúumenn Valsioe eru I öllum bygð'am og bæjum Vest- manna. Nýr íitsölumaður Hjalti S. Anderson, Brandon. Hver sem sendir mér 50c fær söguna tafarlaust senda með pósti. Kr. Asi. kik Benidiktson. i 350 Spence St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.