Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 6
6 LÖGBERCr, FlMMTUDAGINN 19. JANÖAR 1399. Yukon-liéraöið'. Franah. frá 3. bls. um r ykorona rrpnn, sem p/ðir vi?- van'npar), hafa ekki blygðast sín fyr- ir að vera, og hölðu heldur enga á stæðu til pess. Meira að sepja, gull hefur fundist utan í hðlum eða hlíð- um uyp frá peim lækjum, sem eru lítils nýtir. Ur einu af pessum ,,ber ch cl»ims“, í hliðinni fyrir ofan Eldorado iaekinn, hefur einn maður hreinsað á dag roeð „Rocker“ (tré stokkur roeð járnvírs sigti, til að þvo gull fir sandi) $1,000. En petta er ekki nema sórstakt dæmi. „Bench“- námalóð er álitin allgóð ef hún gefur frá 10—15 cents úr pðnnunni. En pað virðist sem pessi gulltekja í fjalla-hlíðunum geri ennpá pyngri hina erfiðu og dularfullu ráðgátu: hvar eru upptök gullsins. Sami maðurinn getur fengið eina námalóð, annaðhvort „Bench“ eða „C:eek“ lóð i hverju af ofangreindum „districts"; til pess að geta haldið pví eða leyfinu, verður hver maður að borga $10 á ári fyrir námamanns levfi (Minei’s Certificate) $15á ári fyr- ir hverja námalóð, sem maður á, og par að auki að vinna 3 mánuði af ár- inu á hverri Dámalóð fvrir sig. AKUKTBKJU IIORFUR. Eins og gefur að skilja, er petta land lítt fallið til akuryrkju. Fyrst er lega pess á hnettinum sú, að hún gerir %öxt korntegunda, aldina og pvilíkra jurta ómögulegan; annað, hversu landíð er sundurskorið og ó- sljett; priðja, hór fer ekki frost úr jörðu árið um kring, dalirnir svo djúpir, að sólin nær ei að píða jörðina í peim, eða að minsta kosti pá hliðina sem er undan só), en hliðin, sem móti sólu snýr, nýtur hennar, og álít ég að ntan í hlíðum, sem sólar njóta, megi rækta algenga garð-ávexti, svo sem rófur, kartöflur, Dæpur, lauk, o. s. frv. Heyskapur er hér svo sem enginn; hross geta varla haft ofan af fyrir sér að sumrinu; menn verða að fara langar leiðir upp eftir ám, og reita hey saman á smá-blettum. Heypundið kostar I5c í Dawson City. AÐFERÐ VIÐ NAMA GRÖFT. Ein? og ég hef áður sagt, er jörð hér frosin árið um kring, sem gerir gröft allan mikið erfiðari en annirs væri. Menn grafa vanalega holu, 6 fet á annan veginn en 4 á hinn, niður á námalóð sinni; fyrst er svört mold, a j misjafnri dýpt, sem hægt er að höggva; svo kemur sandur, sem menn verða að píða með eldi, par til niður á „bed rock“ er komið. „bed yock“ er hella, fúinn öasafí-steÍDn, eða jarð- efni svo pétt, að gullið hefur sezt að í peim. Slðan byggja menn eld á botni holunnar, píða að eins sandinn, draga hann upp og setja í hauga, og par situr hann til vors. Þegar vötn leysir, byrjar pvotturinn. Þvottar- aðferð sú, sem brúkuð er bé", er köll uð „sluicing“. Vatninu er hleypt inn í langa rer.nu, sem hefur nógu mikinn halla til pess að sandurinn berist fram úr með vatninu, en af pví að gullið er miklu pyngra en sandurinn, verður pað eftir. Vatns-straumurin er temp- r-iður eins og parf til pess að hreinsa gullið úr saridinum. Menn eru líka farnir að nota aðra aðferð,sem kölluð er „ground sluicÍDg“. Dvottur er sá sami, en verkið alt gert að sumrinu, moldinni mokað ofan af sandinum og honurn síðan mokað í rennuna. Þessi aðferð er mikið ódýrari, en verður að eins brúkuð par sem moldin er punn. Á „Bench“lóðum flestum er unnið að sumrinu, og verður oftast að brúka „Rockers“ við pvottinn—pað er miklu seinlegri aðferð en „sluicing“ en hin eina, sem verður viðhöfð. Atvinna er hér sáralítil, ncma við námagröft, og hún mjög takmörk- uð. Sumar af hinum auðugustu nám- um eru að mestu upp unnar. Margir náma-eigendur bíða eftir pví, að hið háa og ósanngjarna landsjóðsgjald verði sett niður, sem ég lái peim ekki sumum; er pað líka sjálfgert, pví námur peirra eru ekki svo auðugar, að pær borgi allan pann afarmikla kostnað, sem pví fylgir að vinna í peim: 10 prct. landsjóðs-gjald af öllu gulli, sem upp er grafið, og sanngjarn- an ágóða til eiganda, enda virðist sem landsjóður ætti að hafa nógar tekjur úr pessu héraði, pótt petta hundraðsgjald væri afnumið. Ég skal að eins nefna helztu tekjuliði stjórn- arinnar til pess að sýna, að ég hef nægar og sanngjarnar ástæður fyrir pví, sem ég segi: Fólkstala hér er um 40,000. Hver einasti maður má til að hafa „certificate“ (leyfisbréf), sem árlega er gefið út og kostar $10, og gefur petta inntekt er nemur $400,000. Hver námu-eigandi verð- ur að borga $15 í árlegt afgjald af námalóð sinúi. Ég set nú svo, að hver pessara manna eigi 1 námalóð, og er lítið til tekið, pví pótt margir eigi enga, eiga sumir svo tugum skiftir, svo ég pori að segja að jafnað- artalan verður heldur yfir en undir 40,000, sem gefur at sér $600,000 á ári. Þar við bætist 50 af hundraði af öllum gullberandi lakjum, sem fundist hafa síðan 18. jan. 1898 og sem ómögulegt er að virða til pen- inga. Þegar menn gá að pessu, og einnig pví, að stjórnin gerir ekkert til pess að bæta úr hiuum allra- nauðsynlegustu pörfum námamanna hér, er náttúrlegt að peir komist að peirri niðurstöðu, að petta gjald sé í fyllsta máta ósanngjarnt og rang- látt, og að pað haldi til baka vinnu og framförum í pessu héraði. Að vísu er hér allmikil atvinna, en hún er ekki eins mikil og hún ætti að vera, og pyrfti að vera í samanburði við mannfjöldann. Þúsundir manna eru komnar hingað, sem aðallega stóla uppá daglaunavinnu, í öllum mögulegum kringumstæðum og í öllu mögulegu ástandi, sem nú, pegar atvinnan brást, staDda uppi sem pvara Það er farið að sverfa að mönnum pegar peir á bezta aldri og í fullu fjöri purfa að leita hjálpar til pess að lifa, en slíkt á sér stað nú hér í Daw- son City. Fjöldi manna fer út á ís, en margir liggja í kofum sínum og éta útgerð sína í vetur, í von um að vorið muni bæta úr pessari deyfð. Deir menn, sem nú eru komnir að vinnu, munu hafa frá 60c. til $1.00 um kl. tfmann. (N iðurlag í næsta blaði.) Eitt sar fra Tamim til Hnjanna Mrs. Knlght, 17 Hanover P.'ace, Toronto, segir það sem fylgir:— ÓDIR mín, Mrs. Wright, sem býr í Norval, nærri Doncaster, pjáöist íeilan vetur og sumar af Eczema á fótun- um. Htín gat ekki gengið og mjög iítið sofið. Hún var svo slæm að fæturnir vrðu ailir eitt sár frá tánum og uppað hnján- um. Eptir að hafa reynt næstum því hvert upphugsanlegt meðal að gagus- Jausu, var henni ráðlagt að reyna Dr. Chases OÍDtment. HtíD hefur brtíkað 8 öskjur alls með þ°im gleðilega árangri, að htín er nú alheil. Það er að eins eitt ör á öðrum fætinum, sem minnir á þær miklu þjáningar er htín tók tít- Hver sem vill íá frekari upplýsingar þessð at- riði viðvikjandí hefur leyfi til að skrifa Mrs, Wright að Norval P. O. Mrs. Wright srgir að það sje engin furða þótt hún mæli með Dr. Chase’s Ointment eptir að hafa heppnast hann svo vel. Jariibraut til Nýja-Islands. Nú kvað vera orðið víst, að járn- braut verði lögð til Nýja-íslands, en af pví að nú er allt frosið og snjór kominn, pá pykir illt að eiga við hana í vetur. En í pess stað ætlar Mr. Mills að láta luktann og vel hitaðan sleða verða á fljúgandi ferðinni í vet- ur í hverri viku, alla leið frá Winni- peg til Islendingafljóts. Ferðum verðnr pannig hagað, að sleðinn fer frá Wpeg kl. 2 til Selkirk á snnnu- dag, og frá Selkirk á mánudags morg- un kl. 8, og kemur til Islendingafljóts á priðjudagskveld. Fer paðan á fimmtudagsmorgun kl. 8, og kemur til Selkirk kl. 6 á föstndagskveld og fer til Wpeg næsta dag. Heldur til að 605 Ross ave. íslendingur keyrir sleðann, Guðm. Christie; hann er góð- ur hestamaður, glaðlyndur, gætinn og reglumaður. Reynið hvernig er að ferðast með honum. Yðar einlægur, Mills. Dr Cliase áorkar inarkverda lækningu PATENTS IPROMPTLY SECUREDI Write for our intereeting bookð “ Invent- or’s Help ” and “ How you are swindled.” Send us a rough sketcn or rnodel of your invention or improvement and we will tell you free our opinion as to whether it is probably patentable. We make a specialty of applications rejected in other hands. Highest references furnished. MARION & MARION PATENT SOLICITORS & EXPERTS Civll & Mechanlcal Entrtneers, Graduates of the Polytechnic School of Engineeriní?. Bachelors in Applied Sciences, Laval University, Members PatentLaw Assooiation, American Water Works : Association, New England Water Works Assoc. P. Q. Surveyors Association, Assoc. Membcr Can. Society of Civil Engineers. OFirirKH- i Washinoton, D. C. UFFICK3. | MONTHEAL, CAN. Anvone sending a sketch and descrtption may quickly ascertain onr opinion free wnether an inventlon is probably patentable. Communica- tionsstrictlyconfldential. Handbookon Patenta sent free. Oldest avency for securing patents. Patents taken tnrough Munn & Co. receive special notiee% without charge, in the SciíMific Hmcrican. A hand8omely lllustrated weekly. Largest cir- culation of any scientlfle lournal. Terms, f3 a year; four montns, $1. Sold byall newsdealers. MUNN&Co. 361Broadway, ^|0yy YQ|[( BrancU Offlce, 626 F St., Washlngton, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðiy- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt dú gildandi lögum verða meun að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- j um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann ( pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $ð. j LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni 1 Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Intewior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,s@m hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. 430 Toledo eða Madrid, pá skuluð pjer ekki girnast dóttur neins ótígins manns árangurslaust.“ „Mjer geðjast ekki að heyra önnur eins orð og petta af vörum yðar,“ sagði prinzinn enn kuldalegar. „Jeg hef engan smekk fyrir slíkar ástir og pjer talið um, og jeg bef svarið pess dýran eið, að nafn mitt skal aldrei vera nefnt í sambandi við neinn annan kvennmann en konuna mína elskulegu“. ,,E>jer eruð ætíð spegill bins sanna ríddaraskap- ar!“ hrópaði Pedro, en James af Majorca, sem óttaðist pykkju-svipinn á an iliti hins afar-volduga verndar manns peirra, togaði fast í skikkju bróður síns í útiegðinni. „Verið varkár, vinur“, hvíslaði haun að Pedro; „fyrir skuld hinnar heilögu meyjar, verið pjer var- kár, pvi pjer hafið reitt hann til reiði“. .,Ó, óttist ekki, vinur“, hvíslaði Pedro að James; „pví ef jeg slæ vindbögg í eitt skiptið, pá skal jeg hitta binn rjetta blett í næsta höggi. Sjáið nú til.“ Síðan saeri hann sjer að prinzinum og sagði: „Kæri bróðir, petta eru sjaldgæfir hermenn og öflugar bogaskyttur. Það yrði varla mögulegt að finna jafuinpja peirra“. „£>eir hafa farið 7Íða, og hafa pó enn ekki fundið jafningja sína“, sagði prinzinn. „Og finna pá vafalaust aldrei“, sagði Pedro. „Mjer finnst, að jeg vera svo gott sem kominn í há- sæti mitt aptur pegar jeg horfi á pá. En segið mjer, kæri bróðir, hvað eigum við »ð taka okkur fyrir m Wake ættarinnar, með Ijónum Percy-ættarínnar, Og með silfurvængjum Beauchamp ættarinnar, en ridd- arasveinar, sem klæddir voru í grænar kápur og áttu að tákna sæguði (Tritona), hjeldu á peim með hægri hendinni, en afar-stórum kuðungum í vinstri hend- inni. Bakvið tjöldin voru hinir miklu stríðhestar, al-brynjaðir, og tuggðu peir mjelin og risu upp á apturfæturna, en eigendur peirra sátu úti fyrir dyr- unum á tjöldum sínum, með hjálmana í hnjánum, og skröfuðu um i hvaða röð burtreiðirnar ættu að fara fram. Hinir ensku spjótsmenn og bogamenn höfðu safnast saman við pann endann á burtreiða-vellinum par sem ensku riddararnir voru, en pað leyndi sjer ekki, að mikill meirihluti af áhorfendunum dró taum mótstöðumannanna, pví Englendingar höfðu tapað almennings-hylli síðan að hin beiska præta um pað, hvað gera skyldi við hinn konunglega fanga eptir orustuna við Poictiers, hafði átt sjer stað. Af pví leiddi, að pað vantaði mikið á, að lófaklappið væri almennt pegar kallarinn, eptir að blásið hafði verið í lúður, gerði heyrum kunnugt hver væru nöfQ og nafnbætur riddaranna sem voru reiðubúnir til pess, landi sínu til sÓJia og af ást til kvenna sinna, að halda burtreiða-vellinum gegn öllum er kynnu að sýna peim pann heiður, að ríðast á við pá. Þar á móti keyrðu gleðilætin fram úr hófi pegar kallari mótstöðumannanna kom frá hinum enda vallarins og velti af tungu sinni nöfnum og nafnbótum hinna fimm nafntoguðu hermanna, sem höfðu tekið burt- reiða-áskorun ensku riddaranna. 434 komnir að burtreiða-vellinlini áður en hinir síðustu voru komnir út úr borgar-hliðinu, pvi fegursta kvennfólkið og vöskustu mennirnir í hinum víðáttu- miklu hjeröðum sem Dordogne og Garonne fljótin renna um, hafði safnast saman í fylkingu pessa. Þarna riðu andlitsdökkir riddarar úr hinum heitu löndum fyrir sunnan fjöllin, eldfjörugir hermenn frá Gascony, yndislegir hirðmenn frá Limousin eða Saintonge, og glæsilegir, ungir Englendingar hand- an yfir sundið. Hjer riðu hinar fögru, dökkhærðu meyjar frá Gironde, og tindruðu augu peirra enn meir en gimsteinar peirra, en við hlið peirra riðu hinar Ijóshærðu stallsystur peirra frá Englandi, með hreinskorna andlits-drætti og bogin nef, hjúpaðar í svanadúns-kápur og möttla úr hreysikatta-skinnum, pví kuldinn var bitur, pótt sólin skini i heiði. Hægt og hægt pokaðist hin langa, skrautlega fylking inn á burtreiða-völlinn, og tóku pjónar hestana jafnótt og farið var af baki og buDdu pá eða tjóðruðu, en höfð- iogjarnir og hefðarkonurnar settust á hina löngu bekki á pöllunum beggja megin við miðjan burt- reiða-völlinn, og var tjaldað yfir palla pessa og peir prýddir með flaueli og gullnum skjaldmerkjum. Þeir, sem ætluðu að halda burtreiða-vellinum gegn aðkomumönnum, voru í tjöldunum við pann enda vallarins er vissi að borgar-hliðinu. Fyrir framan tjöld pejrra, hvera um sig, blöktuðu fánar 4 stöngum, með svölum Audley’s ættarinnar á, með Loring’s-rósunum, með hinum hárauðu grinduni

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.