Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMM.TUDAGINN19, JANUAR lt»9. Staísetniiigar-8amí>yktiii. Hún hefir aldrei verið birt í ísa- fol i, stafsetningrar-samfiyktin, sem Blaðamannaféiagið komsérsaman um 1 vor ogr seudi ymsum mSlsmetandi m'3anum til álita og sampykkis, svo se n skýrt hefir verið frá áður, og pess getið um leið, hve áaætar undirtektir hún hefir fenfrið. Nú hafa ýmsir, er sam[>yktin var ekki send, en hafa heyrt oor lesið nokkra deilu út af henni, ðakað eftir að sjá hana birta í blað- íqu, og er sjálfsafrt að verða við jafn- eðlilegrri og sannrrjarnri ótk, auk f>ess setn f>að er beinust leið o» handhsecr- utt til að afla henni almeans fylgis• H >fir að vísu samþyktar-stafsetning- unni verið fylgt hér í blaðinu fram uodir 4 mánuði, svo að almenningur er orðinn henni nokkuð kunnugur f>ann veg; en hitt er skilmerkilegra. Mark og mið frumkvöðlanna að sampykt fiessari var ekki að koma á nýrri, íslenzkri stafsetningu, ocr ekki heldur hitt, að fá tekið upp pað eitt, er allir málfróðir o» ómálfróðir rithöf- uadir vorir játuðu létt vera—f>á hifði vitaulerra orðið að biða með htna pangað til dagiun eftir dómsdag, —held ir vildu þeir gera tilraun til að komt af stafsetuingar-glundroðsn- um hjá oss rneð pví að binda sem allra fl >sta ritmeun vora í íéiagsskap um að halda trygð við skólastafsetoing uaa, sem svo er kölluð, með peim eia- um afbrigðura hér um bil, er reynslan bendir á að hafi mest fylgi skynbeztu mnna á pað mál. Það eru fáeinar firrur í skólastafsetningunni, er möun- um hafa geðjast svo illa alla tíð, að vonlaust var um gott samkomulag, ef peirn væri haldið. Pær var pví sjálfsagt að nema burtu, enda óverj- andi orðaar eftir að frumkvöðull peirra og meginmáttarstoð, dr. Konráð Gísla- son, hvarf frá þeim. Auk fáeinna smá atnða, er hverjum heilskygnum manni li/gur í augum uppi, að rangt er far- ið með í skólastafsetningunni. Samþyktin er f 11 greinum, og 1/tur meiri hluti peirra að pví að halda verndarhendi yfir ýrasum atriðum skólastafsetningarinnar, peim er brytt hafir á tilhneiging hjá einstökum mönnum til að hverfa frá eða hringla með, en án minstu vouar um alment fylgi, enda alveg að parflausu, að dómi s impyktarmanna, eða beinlínis rang lega. n Sampyktina má að pví leyti til greina í tvo kafia: íhaldsfyrirmælin (við skólastafsetninguns), og af- brgðin. I. ílialcls-fyririuælin. 1. Rita skal y og ý par, sem peir stafir hafa áður verið taldir rétt-ræðir. 2. Hvergi skaí rita œ heldur æ. 3. Á undan ng og nk skal rita grinna hljóðstafi og án áherzluraerkis (ekki leingi, gánga, múnkur, heldur lengi, ganga, munkur). 4. Hvergí skal rita -r, par sem -ur er fratn borið í afleiðsluendingum orða eða beygingarendingum (ekki hestr, stuttr, getr^haldur hestur, stutt ur, getur). 5. Sleppa skal g í eint. pát. í sterkum sögnum, er rótin endar á g, ef uudanfarandi raddstafur hefir lengst eða breyzt, t. d. ekki lág, pig, dróg, hlóg, heldur lá, (lást, lá), pi (plst, pi), d.-ó (dróst, dró), hló (hlóst, hló). 0. Rita skal z par, sem hún hefir áður verið talin réttræð, en pó o. s, frv. (p. e. með undantekningu, sem síðar verður gerð greiu fyrir). 7. Loks er síðasta grein sampykt- arinnar, pegar búið er að nefna hin fyrirhúiguðu afbrigði, pannig látandi: „Rétí er að hafa að öðru leyti yfirleitt hiun altiðkaða latínuskólarit- h tt“. II. Afbritfóin. 8. R ta skal é (ég, þér, péttur, gté, hé% héðan) par, sem je er fram borið, nema í nafoorðum þeim, sem eru að upphafi hlo. nút. sagna, er enda J nh. á ja: þiggjendur byrjendur. 9. Engan samhljóðanda skal rita tvðfaltJan á undan öðrum samhljóð- anda, er viðbótin er ending (ekki síð- ari hluti samsetts orðs): bygð, bygst> bygni, blakt, hnekti, pykni, feldi, holt, greod, kensla, fanst, hepni, krepti, hvesti, hvast, gletni, o. s. frv., nema pá er á eftir fer beygingarending (fall- ending) orðs, sú er byrjar á r eða s svo og, ef ll fer á uudan n: gladdra, gladds, glöggra, glöggs, blakkra, blakks, allra, alls, skammra, skamms, sannra, sanns, krappra, krapps, hvassra, léttra, lótts; fallnir, hellna o. s. frv. En rita skal sann-pefndur, skamm-vinnur, all-lítill (priðji sam- hljóðandinn upphafsstafur síðari hluta samsetts orðs). 10. Rita skal f alstaðar á undan t, nema í útlendum orðum, og í annan stað par, sem rót orðsins í öðrum myndum endar á p eða pp: oft, aftur, heift, gifta, skjálfti; en keypti, slepti, krapt (af krappur). 11. Rita skal g alstaðar á undan t, nema þar sem rót orðsins endar á k, t. d. gigt, vigt, bljúgt; en mjúkt, sjúkt. (12 ) Loks er undantekningin að pví er snertir z, (að hana skuli rita par, sem hún hefir áður verið talin réttræð), en pó ekki í annari persónu fit. í miðmynd sagna í nútíð og pátíð framsöguháttar og viðtengingarháttar, né í sagnbót, t. d. rita ekki: pér alizt o. s. frv., heldur: pér alist (ólust, æl ust), hefir alist; ekki: pér segizt o. s. frv., heldur: pérsegist (sögðust, segð- ust), hefir sagst. Fyrra kaflann mun engin pörf að rökstyðja. Hann hefir engum and- mælum sætt, auk pess sem afbrigði frá þeim reglum eru nú orðin mjög fátíð. En pað er sumt í síðara kaflanum, sem prætt hefir verið um og præta mi um raeð líklegum ástæðum á báð- ar hliðar, t. d.'hvort réttara sé að rita mjer eða rnér, brenndi eða bremli. En annaðhvort verður að kjósa, ef koma skal á einni, sameiginlegri stafseta- ingu. Gerum ráð fyrir, að hvort- tveggja sé jafnrétt; ætti pá ekki að vera nokkurn veginn útlátalaust að hafa hvort heldur sera er, og pá pað, sem minni mótspyrnu sætir? Nú er þraut reynt orðið um je, að pó að það hafi verið kent í hinum eiua lærða skóla landsins nú um hálfa öld, þá hefir fjöldi sjálfra skólagengnu mann- anna frá pví tímabili hafnað pví óðara en peir losnuðu við skóia-agann, en varla nokkur lærður maður hinnar eldri kynslóðar fengist til að taka pað upp. Er pá ekki nokkurn veginn vonlaust orðið um pað? Líku raáli er að gegna um tvö földun samhljóðand >, á undan priðja samhlj., nema að mótspyrnan hefir par verið minni og fremur á reiki. Mér, ekki mjer. í>etta, að é hefir verið og er miklu vinsælla en je, raá nú segja að sé eng- in rökseiud fyrir, að ó sé réttara, og skulum vér fúslega gera pað andmæl- endum vorum til geðs, að játa pað,— pó að ganga megi hins vegar að pví vfsu, að þeir hinir mörgu ágætir mál- fræðingar vorir, er ávalt hafa ritað é, hafi gert það einmitt vegna pess, að pað var og er að þeirra dómi réttara, miklu réttara. En pað er að öðru leyfi tvent, er gerir pað skilmálalaust bæði réttara að tvennu til að rita ó heldur en je, og miklu líklegra til samkorau- lags: a. je hefirekki verið tíðkað nema nokkuð af pessari öld, og pað að kalla má eingöngu vegna pess, að pað var fyrir óhapp sama sem lögboðið í lærða skólanum. Aftur hefir é verið tíðkað hér um bil hálfa aðra öld með pví hljóði, er nú hefir pað (Je-hljóði), án þess að nokkur málfræðingur hafi við því am ast, svo kunnugt sé, nema joða-post ulinn K. G. fyrri part æfi ainnar, auk pess sem stafmyndin é er forn í mál- inu, frá 12.—13. öld, þóttannað hljóð hefði pá. b. Ef byggja ætti stafnum é út úr málinu, pá yrði líka fyrir sam- kvæmni sakir að byggja út stöfunum á, í, 5, ri og ý, með því að þeir eru alveg eins til komnir. Hve ilt sé að verja réttmæti je- sins fram yfir é, má marka á pví, að grípa hefir orðið til þess ráðs: 1., að smíða sér, að ie í fornum ritum sé sama og/e; og 2 , að bregða fyrir sig fölsuðum texta á einu vísuorði í Njálu: lirjánn fjell og hjelt velli. Utgefandinn, K. G., hefir sjálfur prenta látið f II. bindi Njálu stafrétt an textann pessa vísuorðs eftir öllum pei'm 6 handritum, er hann hefir hag- nýtt aðallega við útgáfuna, og segir hann sjálfur að standi í 5 af peim fell, og í hinu sjötta fcell. Hann hefir með öðrum orðum breytt stafsetningunni eftir sínu höfði, þegar hann gaf sög- una út, sem sé: samræmt hana sínura rithætti þá. En að fara síðan að nota pá tilbúnings-stafsetningu útgefand- ans (frá 1875) til að sanna með fornan rithátt, pað er sama sem að styðjast viðfalsaðan texta.—Og petta: Brjánn íjell o. s. frv. er nú höfuð-hyrningar- steinninn undir /e-kenningunni; það er hellubjargið, sem joða trúin (-of- trúin) er bygð á! Bremli, ekki brcnndi. Skólastafsetningar-reglan umtvö- földun samhljóðanda á undan þriðja samhljóðanda í sömu samstöfu er ann- að nýmæli dr. K. G. I>að er firra, sem hann kom upp með og héit fram fyrri hluta æfi sinnar, af einræningslegri uppruna fastheldni. Sjálfursegir hann það hafa verið aðalreglu fornmanna, að láta ekki tvöfalda samhljóðendur halda sér nema fyiir framan j, v og endinguna r (Frump. bls. 107), og er pað alveg samkvæmt því, sem Blaðamannafélagið fer fram á; pví j og v er pá jafnan upphaf nýrrar sam- stöfu, og endingin r er nú orðiu að ur. Að þrælbinda stafsetningu ein- g'öngu við uppruna hefir aldrei verið gert, hvorki í fslenzku né líklega neinu öðru máli. Sjálfir stafsetningar- pverhöfðarnir hafa t. d. flestir lagt niður œ, og rita eingöngu æ, pvert ofan f uppruna. I>eir rita einnig gætt, frætt, grætt, sent, í stað gæðt, fræðt, græðt, sendt (af gæða, fræða, græða, senda), og par fratn eftir götunum. Sömuleiðis snýst, en ekki snýrst. I>ar láta peir uppruna-regluna poka fyrir framburðinum lítils hátiar, eins og rétt er, með pví *ð málið er alveg óskemt fyrir pví. En hví skyldi pá vera óhæfa að rita kent, brent, fent, í stað kennt, brennt, fennt? II ví skyldi mega rita sent í stað sendt, en ómögulega rent í stað rennt? í hvorugu pessi orði heyrist f framburðinum nema eitt n/ pað er beinlínis ómögulegt að tala svo skýrt, að par heyrist nema einn stafur, eitt n á undan t inu; og pó er af tvennu til heldur tök á að láta d heyrast í sendt, heldur en sfðara n-ið í rennt. IÞessi greinarmunur er því sýni- lega eintóm sérvizkufirra, stuðnings- laus í stafsetningartízku vorri að fornu og nýju, að frátekinni hinni ófrjálsu skólavenju pann hluta pessarar aldar, er andi K. G. (frá yngri árum hans) sveif par yfir vötnunum. Svo mjög sem stafsetning í tungu vorri er látin styðjast við uppruna, eins og rétt er, pá er pó mjög títt að láta stafi, sem eru óheyranlegir f fram- burði, ýraist hverfa einnig í orðinu rituðu eða tillfkjast næsta staf fyrir eða eftir. Að vilja með engu móti láta pá reglu ná til tvöfalds sambljóð- anda á undan þriðja samhlj. í sömu samstöfu, par sem ekki er nema ann- ar þeirra heyranlegur,—pað er ekki annað en eintóm sórvizka og einræn- ingsháttur. (Niðurl. á 7. blaðs) ÚrmaRarl... Thórður] Jónsson TIL . .. 290 MAIN STREET. (Beint á móti Manitoba Hotel.) Premiu-Listi LÖGBERGS. Nyir kaupendur að Lögbergi, er senda oss tvo (2) dollars, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang blaðslns geta fengið einhverjar tvœr (2) bækur af lista þeim, sem hjer fer á eptir í kaupbætir. Gamlir kaupendur er senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir blaðið, geta fengið einhverja eina (1) af bókum þeim, er nefndar eru hjer næst á eptir: 1. Bjðrn ogGuðrún, Bj. Jönsson 2. Barnalærdðmskver H. H. í b. 3. Barnfóstran 4: Brúðkaupslagið, Björnstjerne 5. Chicagoför Mín. M. J. 6. Eðlisfræði 7. Eðlis lýsing jarðarinnar 8. Einir, Guðm. Friðj 9. Efnafræði 10. 11. Eggert Ólafsson (fyri., B. J.) 12. Fljðtsdæla 13. Frelsi og menntun kvenna, P.Br. 14. Hamlet, Shakespeare 15. Höfrungshlaup 16. Heljarslóðar orusta 17. Högni og Ingibjörg 18. Kyrmáks saga 19. Ljðsvetninga saga 20. Lýsing íslands 21. Landafræði Þóru Friðsiksson 22. Ljððmæli E. Hjörleifssonar 23. Ljððm. Þ. V. Gíslasonar 24. Ljóðm. Gr. Th., eldri útg. 25. Njðla, B. Gunnl. 26. Nal og Damajanti 27. Othello, Shakespeare (M. J.) 28. Romeo og Juliet 29. Reykdæla saga 30. Reikningshðk E. Briems 31. Sagan af Magnúsi prú ða 32. Sagan af Finnboga ramma 33. Sagan af Ashirni ágjarna 34. Svarfdæla. 35. Sjálfsfræðarinn (stjörnufræði) 36. “ (jarðfræði) 37. Tíbrá, I. og II. 38. Úti á víðavangi (Steph.G.Steph.) 39. Vasakv. handa kvennfölki (drJJ 40. Víkingarnir á Hálogal. (Ibsen) 41. Vígaglúms saga 42. Vatnsdæla 43. Villifer frækni 44. Vonir, E.H. 45. Þðrðar saga Geirmundarsonar 46. Þokulýðurinn (sögus. Lögb.) 47' f Leiðslu “ 48. Æfintýri kapt. Horns “ 49. Rauðir demantar “ 50. Sáðmennirnír “ Eða, ef menn vilja he/c/ur einhverja af bókum þeim, er hjer fara á eptir, þá geta nyir kaupendur valið einhverja ema af þessum f stað tveggja, sem að ofan eru boðnar. Gamlir kaupendur geta einnig fengið eina af þess- um bókum f stað hinna, ef þeir senda oss tvo (2) dollara, sem fyrirfram borgun fyrir blaðið, og tuttugu (20) cents umfram fyrir bókina. 51. Ami (saga, Bjðrnst. Bj.) 52. Hjálpaðu pjer sjálfur (Smiles) í b. 53. Hjálp í viðlögum 54. ísl. enskt orðasafn (J. Hjaltaín) 55. Islands saga (Þ. B,) í handi 56. Laxdæla 57. Ljððm. Sig. J. Jóh. (í kápu) 58. Randíður í Hvassafelli í b 59. Sögur og kvæði, E. Ben. 60. 61. Söngbðk stúdentafjelagsins 63. Uppdráttur íslands, M. H. 64. Saga Jóns Espðlíns 66. Sönglög H. Helgasonar 67. Sönglög B. Thorsteinssonar 62. Útsvarið, í b. 65. Þjóðsögur Ól. Davíðssonar Allar þessar premíur eru að eins fyrir fðlk hjcr í landi, sem borga oss $2.00 fyrirfram fyrir blaðið. Bækurnar á fyrri listanum eru allar seldar á 20 til 35 cents hver. en á hinum síðari frá 40 til 60 cents hver. Ekki er nema lítið til af sumum íþessum bðkum, og ganga þær því fljótt upp. Þeir sem fyrst panta þær sitja fyrir. J t p JAFMVEL DAIIDIR IVIENM... MUNU UNDRAST SLIKANVERDLISTA Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara pennan verðlista. Góð „Outing Flannels“................................ 4 cts yardið Góð „Couton Flannels................................. 4 cts yardið L L Sheetings (til línlaka).......................... 4 cts yardið Mörg púsund yards af ljósum og dökkum prints á.... 5 cts yardið Háir hlaðar af fínasta kjólataui, á og> yfir.........R) cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi............................ 10 stykki af af Kirks'Comfort sápu fyrir............. 25 pund af mais-mjöli fyrir ........................ oK allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. / L. R. KELLY, MILTON, N. DAKOTA. OLE SIMOJSTSON, mælirmeð sínu nýja Scandinavian Hotci 718 Main Steeet. Fæði $1.00 á dag. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast un út- arir. Allur útbúnaðui ^á bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AVE. Tel*i,hone »*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.