Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 7
LÖÖBERG, FIMMTUDAGINN 1!). JANUAR 1899. 7 Stafs.-samR. (Niöorl. frá 2. blaðs.) Einföldunin hefir og pá kosti, að hún er svo látlaus og auðnumin, og^ fegurri álitum en tvöfUldunin. Að hauga saman í atkvæði fleiri stöfum en f>ar eiga að vera eða þurfa að vera eftir róttum og skynsamlegum reglum, er sama smekkleysan eins og að prjória við stafi ofan eða neðan, aftan eða framan hinu og pessu flúri: rófum, lykkjum, rósum o. s. frv., sem viðvan- ingum hættir svo við. I>að er líka ein- mitt meðan ritmál er á viðvaningsstigi, sem mest ber á poss konar lýtum, t. d- í dönsku fyrir 200—300 árum rit- að Nsffan, Gaffnn, thill (til) o. s. frv.; einuig í Islenzku fyrrum vattn, hallda, milldur, m. m. Jafnvel Konr. Gísla- son ritaði eir.u sinni laggði, haggði (í elztu sögu-útgáfum slnum); hafði pá ekki áttað sig betur en pað. En þetta hverfur með proskanum, eins og aðrir viðvaningskækir. I>ó getur pess kyns vani orðið svo ríkur, að greind um mönnum jafnvel verði á að am ast við, ef bregða á dt af honurn. fil dæmis að taka hafa skyngóðir raenn nú fundið það samhljóðanda ein földuninni til foráttu, að hún spilli framburðinum eða villi hann: orð- rayndirnar hygnir, hepnir, o. fl., mundu bornar öðru vlsi fram en hyggnir, Eeppnir, sem sé: miklu linar, líklega raeð breiðum hljóðstaf. En peir hinir sömu gæta eigi pess, hve greinilega framburður annara viðlíkra orða symr, að ekki parf nema tvo samhljóðendur (ekki prjá) til að stytta hljóðið I radd- stafnum á undan. E>eir gá ekki að Í>ví, að peir bera sjálfir frapi orðin raagna, hagnaður, miklir, lyklar, skepna^^hæpnir o. s. frv. eins og par fasri tvöfaldur samhljóðandi á undan niðurlagsstaf fyrri samstöfunnar. Þeir segja haggnaður, mikklir, lykklar, skeppna, heppnir; og treysta sór sjálf- sagt til að halda pvl áfram, pó að rit sð sé enn sem fyr hagnaður o. s. frv.; peir vilja fráleit.t fara að rita haggnaður til að elta framburðinn. En pá ættu peir eins að treysta sér til að segja heppnir, pótt ritað sé hepnir. E>að er kveðið alveg eins að samhljóðendunuro 1 hæpnir og heppnir; og pví skyldi pá eigi mega rita þá eins, p. e. p í báð- um orðunum einfalt? Sama íhugunarleysið lýsir sér I snnar.' eins mótbáru og peirri, að ó- fært sé að rita hvorugkyn lysingarorð- a.nna hollur og holur alveg eins: holt; Það valdi óbærilegutn ruglingi. En ^yrst og fremst hefir nú fjöldi manna, ‘*gætra rithöfunda, ritað alla tlð pessi tvö orð alveg eins, án pess að nokkur maður viti til að það hafi nokkurum rugjingi valdið fyr nó síðar—og raun- in er pó ólygnust—; og I annan stað •er raikill fjöldi orðmynda I vorri tungu sem öðrum,er hafa ekki einungistvær merkingar, heldur 3—4 og þaðan af eir~ Tökum til dæmis orðmyndirn- &r, hár, hlutur, mál, reið, sár, sér. umar pessar fleirræðu orðmyndir eru ^ekki eicungis eins I nefniRUi, heldur öllum beygingum, með því að þar 8 llUr ekkert merkingar, hvorki part- ur ræðunnar né kyn eða annað, t. d. s urinn hár og hár á róðrarskipi; ^rva^ og reið—athöfnin að ríða. J fir skólastafsetningarmennirnir ta og orðið holt=hæð og hvk. lys- rugar-orðsins hoictr alveg eins. Skrift, ekki skript, Vigt, ckkí vikt. I>að er 10. og 11. reglan, sem hér ver ur farið nokkurum orðum um í oinu agi, naeð því að pær eru ná- skyldar. Það er ein skekkjan I skólastaf- setmngunni, að amast við / og g á undan t, pó að svo eigi að rita bœði eftir uppruna og framburði. Hún snar ar stöfum pessum viða frá sór út I buskann, ef t fer á eftir, og tyllir I hið auða sæti p og k\ segir að t ið vilji endilega hafa þástafi fyrir sessunauta, en ekki hina. En hvaðan höfundum pessarar stafsetningar hefir komið sú vitrun um vilja í-sins, er almenningi ókunnugt. Fyrijr sig munu peir bera að öðru leyti rithátt fornmanna. En Iiann segja beztu málfræðingar vorir vera mjög á reiki: hina stafina, / og g, allvíða á undan t I beztu handritum; en tiktúruna meðy> á undan t stafa bersjfnilega af latínueftirstæling ritar- anna: peir rita skript af pví, að latínu- menn rita scriptum,.og par fram eftir götunum. En pað er mesta fásinna jafnan að binda sig við rithátt fornma'nna par, sem hann er s/nilegasprottinn af mis- skilningi eða vankunnáttu peirra, er ritað hafa. Er pví broslegt bernsku- æði, að vera að pára upp úr fornum handritum svo og svo mörg dæmi fyr- ir pt, með þvt líka að hægðarleikur er að tína saman fjölda dæma á móti. Eða pá hitt, að vilja láta rita opt af pví, að pað sé ekki dregið af danska orðiuu ofte eða enska orðinu often! Því að hverjum lifandi manni hefir nokkurn tfma dottið það I hug—dottið I hug, að orð I gömlum tungumálum séu runniu af orðum I nýjum m'álum, sem eru afkvæmi hinna? En hitt er hverjum manni s/nilegt, að úr því að p-ið I pessu orði kemur hvergi fram I skyldum tungum íslenzkunni, ungum né gömlum, ekki einu sínni gotnesku, pó að hún só 800 árum eldra rittnál en íslenzka (orðið kvað vera ufta par), pá hl/tur að vera eitthvað bogið við pessa orðmynd opt. Það leynir sér ekki, að orðið hefir goldið latínustæl ingarinnar hjá riturunum, og væri hlægilegt af oss, að þrælbinda oss við pann misskilning. Llku máli er að skifta um /mislegt fleira; og um orðið sfcifta sér I lagi er pað að segja, að kenningin um að pað só dregið af sJctpa er tóm ímyndun, og hún raunar ósennileg, eftir merkingu þeirra orða; skipta ætti pá að þ/ða að smáraða eða raða oft. Mynd orðsins I skyld- um málum er og þeirri kenningu and- stæð, t. d. shift á ensku, og er þó í peirri tungu mjög skýr framburðar- munur á / ogy> á undan t. Annars er skólastafsetningar- reglan um /íjogy>í svo nauða skop lega handa-hófskend, að engu er lík- ara en að varpað hefði verið hlutkesti um, I hverjum orðum / mætti halda sór á undan t og I hverjum pað ætti að breytast I p, t. d. gipt og gipta, dript, veptur, skript, en aftur hvilft, purft, ellefti, tólfti, hálft, skjálfti, pó að / (og ekki p) só I rót orðanna I hvorum-tveggja flokknum (gefa, drlfa, vefa, skrifa; hvelfa, þurfa, ellefu, tólf, hálfur, skjálfa).---- (Það, sem hér og annarsstaðar I pessari grein er nefnt skólastafsetn- ing, er yfirleitt ritháttur sá, sem yfir- kennari H. Kr. Friðriksson kom á I latínuskólauum og kendi parslna tlð). ISc/.t, ckkí best eda betst. Sagst, ckkí sagzt. Þá er loks reglan um setuna (z). Sá stafur er undantekning frá s, og helgast nú eingöngu af uppruna, en ekki framburði. Blaðamannafélagið vill halda henni, bæði af íhaldsemi og til að greiða götu góðs samkomulags, en gerir um leið peim, sem n álið rita, pann mikla létti, að gera pessa und- antekningu frá s-inu, z-una, á að gizka þrefalt sjaldgæfari en skólastafsetn-' ingin hefir hana. Hafa ágætir mál- fræðiogar veitt pví eftirtekt, að rangt er að hafa hana I þeim beygingar- endingum sagna, er að framan segir. Það er pvl ekkert vit að vera að halda henni par lengur og gera með þvt undantekninguna margfalt víðtækari en hún á að vera. Að öðru leyti segir svo I ástæðum félagsins fyrir sampyktinni, eins og rétt er, að s-an sé „ópekt í fornmáli voru með peim reglum, er nú tíðkast, heldur höfð fyrrum alveg af handahófi, t. d. fyrir tómt s eða st, m. m. En pó að henni væri haldið (til samkomulags) I þeim orðum og orðmyndum, er hún þykir vera hentug vísbending um upp> runa orðsins (t. d. bezt, veizla; leizt, lízt), pá er hún alveg ópörf fyrir peirra hluta sakir I hinum tilgreindu beyg- ingarendingum sagnorða I miðmynd—- par villist enginn á upprunanutn—, auk pess sem pessar beygingarending ar eru áherzlulausar og því eðlilegast, að tannhljóðið hverfi þar alveg, án pess að neinar menjar pess haldist, alveg eins og »'-hljóðið er iátið hverfa gersamlega I sams konar dæmum—! kallast, en ekki kallarst; sn/st, en ekki sn/rst. Loks eru þau hlunnindi að z leysinu I pessum beygiagarend- iugum, að þ»r verður mörgum helzt á að villnst á henni“. Þannig er pá vaxið petta staf- setnÍDgarnýmæli Blaðamaunafélags ins; og vomi a vór, að allir óhlutdræg- ir lesendur vorir t-aki undir pau um- mæli eins af nafnkondura rithöfundum landsins, „að hér só mjög vel stilt til hófs um stafsetninguna“, og að ekki muni önnur leið vænlegri til sam komulags; og skorist pá peir einir undan þessum samtökum, er heldur kjósa glundroðann, sem verið hefir, eða jafnvel vaxandi hrærigraut I Is- lenzkri stafsetningu.—Isafold. Fréttir frá Gitnli. N Sunnudaginn 8. þ. m. gaf sóra O. V. Gíslason saman I hjónaband Sigurð Thorarensen og Solveigu Jó- hannesdóttur, bæði til heimilis á Gimli. Samkværoi fjölment og rauso- arlegt var haldið á fyrverandi heimili brúðurinnar, „Travellers Home“. Um 70 gestir úr bænum og grendinni voru par saman komnir. Gjafir fengu brúðhjónin rnargar og dýrar, par á meðal nýtt stofu-orgel frá söngflokk, um ,,G/gju“er Mr.ThorarenseD stýrir. A mánudagskveldið næst eftir fjölmentu Gimli búar (pó margur væri með stlrur I ai.gum eftir undan- gengna vökunótt) á samkomu á „Gimli Hall“, sem kvennfélag á Gimli stóð fyrir. Ilún fór fram svipað og tíðkast með íslenzkar samkomur; einkum til sveita. Skemtanir voru: Leikurinn „Jón“ eftir Mrs. Sharp I Chicago. Söngur við og við, og svo dans og hljóðfærasláttur fram eftir nóttinni.—Ekkert var einkennilegt við neitt af pessu nema það, að petta leikrit er víst pað lsng vitlausast8, sem Islendingar hafa nokkurn tlma reynt að leika. Samkoma pessi fór fram siðsam- lega I alla staði, og menn virtust skemta sér vel, ekki sfzt eftir að kafli- veitingar, með margskorlar brauði, byrjuðu. J>ess má geta sein gert er. Ég sendi I blöðin nöfn hinna helztu velgerðamanna minna og við- urkenningu til allra, sem að einhverju leyti hafa tekið pátt I binum bágu kjörura mínum, ekki af pví að óg ætlist til að pað sé nokkur borgun fyrir það, sem óg hef pegið, heldur til að létta ögn á mlnum eigin tilfinning- um. Meðvitundin um pað, að maður sé hjálparpurfi, er ekki léttbærasta afleiðingin af tilfellup svipuðum mlnu. En um leið og velgerðir leiða af sér sárari tilfinningu fyrir fötlun manns, leiða pær af sér aðra geðfeld ari tilfinning, nefnilega meðvitundina um pað, að til til s.éu margir menn sem skoða h/ern pann sem bág- staddur er sem bróðir, og að peir sóu fúsir til að rétta bróðurlega hjálpar- hönd pegar manni liggur mest á. Nöfn s'.íkra mauna bera ætíð bjartan ljóma I augum allra peirra, sem kunna að meta mannúð og dygð. Ég byrja pá á að birta nafn pess manns sem tók mestan þátt I skaða mínum, og pað er Ólafur Nordal, I Selkirk. Ég var til húsa hjá honum á meðan ég var par I bænum, en pað voru tveir mánuðir. Hann útvegaði hjúkrunar konu, sem leysti verk sitt óaðfinnanlega af hendi. Yfir höfuð hafði ég par alla pá aðhlynningu, sem mögulegt er að veita veikum manni. Fyrir alt petta vildi Mr. Nordal ekki gera mér neinn reikning. Kvennfé, lag hins lúterska safnaðar I Selkirk gaf mér $15.00 I peningum, og er pað sannarlega rausnarleg gjöf. Mr. og Mrs. Th. Oddson gengust fyrir sam skotum meðal enskumælandi manna I bænum, og söfnuðu pau $20. Af ein- staklingum peim, sem áttu pátt I þessari gjöf, skal tilgreina kaptein Wm. Robinson, sam gaf $5 00. Sel- kirk-búar s/ndu mér sannarlega stór- mannlega gestrisni, ogmun ég jafnan minnast peirra með pakklætis-til- finningum. Hór I N/ja-íslandi hafa monn ll'.a s/nt hluttekningu, og skal hér tilnefna Mr. St. Sigvrðsson, kaup- mann, sem gaf mér $5 00, Þórarinn Þorleifsson, á Gimli, gaf $5.00, Chr. Paulson $3.00, G. Thorsteinsson $2.00, og Halldór Brynjólfsson $8.00. Einn maður er hér eun, sem skylt er að minnast sérstaklega, en pað er Mr. Benidikt Freemansson. Hann varð til pess að hjál:>a mór peg«> aðiir s/ndust ekki til. É / hefði ef til vill ekhi komist upp til Selknk í tíma ef hann hefði ekki hjálpað. Hann kom mér upp eftir, og tók enga borg un fyrir. Ég met hjálp hans miklu meira en það, sem hægr væri að verð- leggja vinnu hans Yrosir fleiri en þeir, sem nafngreindir eru. hafa blaupið undir bagga, bæði hór og f Selkirk, pó I smærri stll sé. Ég votta hér með öllum, sem hjálpað hafa, mitt innilegasta þakk læti, og óska þeim ríflegrtr uppskeru af góðverkum sfnum. Fylgi ykkur hamingjan, vinir! Og gleðilegt r ýár! Glmli, 12 jan. 18911. Kristján S. Guðmundsson. Milli Islenclingafljóts og Winnipeg'. Eins og kð undanförnu læt jeg lokaðan sleða ganga miili Winnipeg og Íslendinga-íljóts á hverri viku I vetur, og leggur hann á stað frá Winnipeg á hverjum mánudegi kl. 1, frá greiðasölu húsinu á Ross St., 605. Öll pægindi sem hægt er að koma við eru höfð á sleðanum, og öll nákæmni viðhöfð. Mr. Helgi Sturlangsson, duglegur og gætinn maðar og sem búinn er að fara penn- an veg til inargra ára, keyrir minn sleða, eins og að uridanförnu. Farið með honum, pegar pjer purfið að fars þann veg GEO. S. DICKINSON T ilegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business‘-skiManum. Kennararnir, sem fyrir þeirri namsgrein standa, eru einhverjir þeii beztu í landinu, MAGUIRE BROS. East Sixth Street, St. Paul. Minn Futurc comfort for prcscnt seemíng cconomy, but buy the sewing; machtne 'wíth an esíab- líshed reptitatíon, that guar- antees you long and satisfac- íory servicc. o4 jt jt .4 j* ÍTS PINCII TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, ; (devices for regulatíng' and ■ showiug'theexacttensíon) are i a few of the features that j emphasíze the high grade ; character of the Whíte. Send for our elegant H. T. . catalog. WlllTE SeWSMG !V!aCI!1i\E Co., CtEVXLAND, O. Til sölu hjá W. Grundy & Co., Wiunipeg, Man Peningar til leigu Laml til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Ilann hefur einnig bújarðir til sölu vlðsvegar um íslendinganýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Noteiry I^citvlio - Mountain, N D. I.ifid og lœrij. GangiS á St. Paul ,Business‘-skólann. þaö tryggir ykkur tiltrú allra ,bnsiness‘-manna. A- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- itinn bezti og ódýrasti skólinn i öltu Norðvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að legar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikningur, grammatlk, að stafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer erum útlærðir lög- menn og höfum stóran ktassa 1 þeirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum þeirri namsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. E. Slxth Street, St. Paul, M ia i.ytsalans f Crystal, N.-Dak... pegar pjer vilj ð fá hvað helzt sem er a£ illfímlum, SknffaTnm, yjljoíifœntm,... ^krautmunum tíui a I i, o. ö. frti._^ og munuð pjer ætfð verða á- nægðir með pað, sem þjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. Northern PACIEÍC RAILWAY GETA selt ticket Til vesturs TilKooteuey p'ássins,Victorfa;Van- couver, Séattle, Tacoma, Portland, eg samtengist trans-Pacific. lfnum' til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einr ig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara Califoruiu staða. Pulhnan ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul 4 hverj- um miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjvtrstakur afslftttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minnespolis, St. Paul, Chicago, St. Lousis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullmau-svef n vagna. Til austurs Lægsta fargjald til allra staðai aust- ur Canada og Bandaríkjnnum I gegn- um St. Piul og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta baldið stanslaust áfram eða geta fengið að stansa I stórbæjunum ef peir vilja. Til gamla landsins Farseðlar soldir með !.,ilum gufu- skipalínum, sem fara frá Montrexl, Boston, Nevv York. og Philadelpbia til Nerðuráifu^nar. Emuig til Suður Ameríku og Ástralíu. Til að fá frekari upplýsingar scúi menn sjer til agenta Northern Pacific járnbrautarfjelags ns, eða skrifi til CIIAS S. FEE II SWINFORI) G. P. & T. A , General Agent, St. Paul. Wincipeg. Peuinga sending tii íslands. Mr. H. S. Bardal, bóksali I Winnipeg veitir mðttöku farg jöldum fyrir ps, ar senda vilja pau til íslands, handa fólki par, til að flytja vestur hingað á næsta sumri. Hann sjer um að koma slíkum sendingmn með góð- um skilum; ábyrgist e dmborgun »ð fulla, sje ekki peningunum varið eins og fyrir er mælt af peiro, er pá serda. Þetta er gert til greiða fyrir pá er peninga senda, en auðviitað geta þeir, ef peim sýoist, sent slík fargjöld beina leið þeim, er pau eiga að brúk*, eða útflutningsstjóra Mr. Sigfúsi Ei- mundssyni I Reykjavík. . W. H. Paulsox, Innflutninga-umboðsmaður Canada- stjórnar. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, til 532 WIAIN ST. \ fir Craigs búðmui.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.