Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAÖINN19, JANUAR 1899. Ur bænum og grendinni. Skulda-jöfnun (clearings) bank- anna bér í Winnipeg nam $90,754,- 276 árið sem leið. t>að er mikið fyr- ir 25 ára gamlan bæ. VERTAD REYNAÞAD. EF VEIKUR. Sðnnuð skýrsla—l.Olfi manns læknað á einun) mánuði af Dr, Chase’s meðólum fyrir heimilið. Allir Terzlunarmenn selja |;au og msela með |»eim. Nafntogaður tgfimaður, sem heit ir Pilsbury, hefur verið hér í bænum undanfarna daga og reynt list sína. Ilann telfdi við 20 beztu taflmenn bæjarins í einu og vann 17 af 20. Vér leyfum oss að benda Argyle- báum á augl/sing, á öðrum stað í blaðinu, um Concert, sem á að hald- ast í Brú Hall fimtudaginn 26. p. m. Eptir prógraminu að dæma verður par mjög góð og mikil skemtan, og er því vonandi að samkoman verði vel sótt. Skó’anefcd bins ev. lét. kirkju- félags íslendinga í Vesturheimi heid- ur hinn árlega aðalfund sinn hér í WÍDiiipeg í dag. Böist er við að all- ir nefndarmennirnir verði áfundinum, nema séra B. B. Jónsson, sem níi er á ferðalagi suðaustur um Bandaríki. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir peir ættu að vita að Dr. Kii g’s New Life pillur gefa góða matarlist, ágæta meltÍDgu, og koma góðii reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heiísu og fjör. 25 cts. hjá öil- um Jyfsölum. Mr. Tómas Jóhannesson Dalman, sem áðnr bjó í Dulutb, en u.m nokk- urn tíma átti heiroa í Calgary, dvaldi nokkra daga hér í bænum, en lagði svo af stað til Dulnth síðastl. laugar- dag og b/st við að setjast par að aft- ur. Fjölskylda hans var komin til D uluth á ULdan honum. Mr. Dalman fór til Peace River-héraðsins í gull- leit f vor er leið, eÍDS og fleiri, en hafði tkkeit upp úr f<ví fremur en aðrir. Mr. Fr. Friðriksson, kaupm. f Glenboro, kom hingað til bæjarins síðastl. lftogardagóg-dveb.ir hórpar'g- al til á morgun, að hann fer heim leiðis rceð lestinni kl. 12.80 e. m.— Mr. Friðriksson segir að kvefsótt sfi, (influerza), sem nti gengur hér f bæn- j urn og víðar í fylkinu, sé bæði í Gienboro og fslerizku byggðunum I par í nándinni og leggíst talsvert pungt á suma, pótt engir hafi dáifí úr henni enn sem komið er. Að öðru leyti líði fólki vel J>ar vestra. Mr. Gunnl. F. Jóhannsson, sem nú á heima í Víðirnes-bygðinni í' Nýja ísl., kom hingað með póstsleð- anum sfðastl. laugardag og fór aftur til baka með honum á sunnudag. Hann hafði um tíma verið að aka fiski frá veiðistöðvunum í Fisher-fló- anum suður að Gimli, og segir hann að fjarska afli hafi verið par nyrðra, einkum f nánd við Moose-ey, mest pickerel, sem nú selst á 2-J ets pund- ið í Selkirk, og ætti þessi veiði því að borga sig allvel f vetnr. ÁLIT MANNSÍ QUEBEC Á DR. CHAS ES CATARRH CURE—BÆTIR UND- IR EINS, SEGIR HANN. Donville, P. O., apríl 9. 1898. Iíæru herrar;—Jeg legg hjer með $1.00 fyrir % dúsín öskjtir af Dr. Chase’s Cat arrh C’ure. Gerið svo vel að senda i>ær strax. Allir sem brúka J>að segja: „Það er ágœtt meðai, tætir manni str»x“. Jas. Manson, Gen’l. Merchant. Donville, P. O. Ársfundur 1. lút. safnaðarins, hór í bænum, verður haldinn í kirkju sifnaðarins á horninu á Nena stræti og Pacific avenue næsta priðjudags- kveld (24. p- m.) og byrjar kl. 8. ReiknÍDgar safnaðarins verða lagðir fram, embættismenn kosnir, o. s. frv. Féhirðir safnaðarins tekur við borgun- um á gjöldum til safnaðarins fyrir árið sem leið til loka pessarar viku, og koma J>ær upphæðir fram í reikn- ingunum á fuudinum. Ljek a læknana. Læknarnir sögðu Renick Hamil- ton f West JeffersoD, O., eptir að hafa pjáðst í 18 mánuði af ígerð í enda- parminum, að hann mundi deyja af pví, nema hann Ijeti gera á sjer kostn- aðarsaman uppskurði en hann læknaði sig sjálfur með 5 öskjum af Bupklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn í heim- iuum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Veðrátta var mild og góð (nærri frostlaust) frá pví Lögberg kom út síðast fram í byrjun pessarar viku, en pá herti aftur frostið og varð um 30 gr. fyrir neðan 0 á priðjudags- morguninn. Dá linaði frostið, og var einuDgis um 0 f gærmorgun, en mjög £oncert & Undir umsjón ógiftu piltanna í Fyrsta lút. söfn., í í gömlu W esley-kir kj unni á horninu á Nena St. og Ross Ave. KVELD (Fimtudagskveld) 19. - Januax* - 1S99. |3ro§rant: 1. Music etc.: Edison’s Phonograph. 2. Solo: ‘She was bred in old Kentucky’ Mrs. W. H, Paulson. 3. Ræða: 4. Comic RBCiTATiON:Edison’sPhonogr. 5. Duet: ‘Life’s Dream is O’er’. Misses Herman og Hördal. 6. Comic Song, etc: Edison’s Phonogr. Veitingar. 7. Söngur, o.s.frv.: Edison’s Phonogr 8. Solo: ‘By the Eountain’. Miss Hördal. 9. Comic Recitation: Edison’s Phonogr. 10. Quaktf.tte: ‘Góða nótt’. Mrs. Paulson, Miss Hermann, Alb. Jónsson og Davíð Jónass. 11. Music, etc.: Edisón’s Phonograph. Aðgangur 25c. frostlítið og bezta veður um og eftir hádegi f gær. Talsverður suðaustan- vindur í fyrri nótt og gærmorgun, en lægði svo nokkuð. EKKERT COCAINE I DR. A. W. CHAS- ES CATARRH CURE. Próf. Heys á efnafræ'Sisskólanum í Ont. segir:—„Jeg hef skoðað Dr. Chase’s Catarrh Cure, sem hefur verið keypt í ýmsum verzlunum,og fann ekkert Cocaine í J>ví“. Við bjóðum $1,000 verðlaun, er gefist einhverri liknarstofnuu, ef nokkur lyfsali eða læknir getur fundið minnstu ögn af hinu skaðiega lyfi Oocaine í Dr. Chase’s Catarrh Cure“. Allir lyfsalar mæla með Dr. Chase’s Catarrh Cure; fyrir 25 cent askjan. Deir, sem fengu saumavélarnar, er Royal Crown sápu-félagið gaf síð- astliðinn mánudag eru sem fylg’r:— Winnipeg: Mrs. G. K. Kirkland, 638 McDermott Ave. Manitoba: Mrs. W. B. Cornock, Greenway. North West Terr.: Minnie B. Goodfellow. Prince Albert. „Grippe“ veikin Gengur enn a ny yfip Canada, ovanalega skœd. Hin versta tegund af „grippe“, sem komið hefur síðan 1890, og fylgja henni ýmsir aðrir kvillar er gera lífið þung- bært. Menn skyldu því að styrkja líkamann. La grippe veikin, sem nú gengur \ yfir landíð, er ein af verstu veikind- i um, sem læknar hafa við að stríöa. Dað eru téistaklega önuur veikindi er henni fylgja, sem eru hættulegir og | taka á sig ýmsa mynd. Nokkrir helstu 1 peirra eru bjartveiki, kverka og | Ju"gnaveiki, taugaveiklun,ymist hita-! veiki eða kaida og stöðugt magnleysi,! eður deyfð til að starfa nokkuð and ! lega eða líkamlega. í mörgum til- ! fellum eru menn veikir af pessum ! meðfylgjaLdi sjútdómum la grippe veikinnar í tiein mánuði. Og á roeð al peiria, sem heilsulitlir eru og gamal menna, eru dauðsföllin sorg- r lega mörg. Jafnvel f>ótt maðurfái ekki nema snert af veikinni ættimaður að byggja jsjáJfan sig vel upp, Etyrkja taugarnar og bæta blóðið. Dr. Williams Pink piiís t-r eina meðalið, sem bægt er að j trey.-ta að vinni fljótt og vel hvað j ]>»r snertú'. Dessar pillur eru reglu- le^t fóður fyrir blóðið; pær hafa að ínuihslda pau efni, er gerir pað f>ykt og rautt og kraft gott. Dannig reka pær veikindi úrlíkamanum, ogstyrkja ai an !f J'.atnann. Mr. Hari'v DagK, alpektur bóndi i æeii Nirga, ber vott nm ágæti Dr. AVilliarcs Pii k Pills til ]>ess að bæta eptiistöðvar 1» grippe veikinnar. Ept- ir að hafa fengið veikina íékk hanD ^mifct köldu fcðft bann íukk ákafan tafarlaust fá sór eitthvað til höfuðverk og svima yfir höfuðið og ákafan hjartslátt, Mr. Dagg segir:— „Ég fór um síðir til Jæknis í Boisse- vaine, og sagði hann mér að hætt væri við þvl. að vesöld mín leiddi til tæringar. Ég var undir hans umsjón í prjá mánuði en hélt altaf áfram að versna, og gat ekkert unnið. Þegar par var komið ráðlagði mér, einn ná- granni minn, að reyna Dr. Williams Pink Pills; og par eð ég var álitinn mjög hættulega veikur hugsaði ég rcér að reyna pær til hlytar, og keyfti ég pví tólf öskjur af pillunum. Áður en prjár öskjur voru búnar sáust jgreiuileg merki pess að pillurnar voru að gera mór gott, og pegar tólf öskj- urnor voru búnar var ég orðinn eins frískur og ég hafði nokkurn tíma áður verið. Eg get pví hjartanlega mælt með Dr. Williams Pink Pills við hin- ummörgu kvillum er fylgja la grippe veikinni. Ef pér hafið fengið kast af la grippe veikinni ættuð ]>ér strax að fá yður Pink Pills og munu pær fljótt gera yður góða. Heimtið að fá þær réttu pví óekta pillur hafa aldrei læknað neinn. Ef lyfsalinn yðar hef- | ur pær ekki sendið pá eftir peim beínt í til Dr. William8 Medicine Co., Brock- ville, Ont., og verða pær þá sendar j frítt með pósti fyrir 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50. Royal Crown-sápu félagið heldur áfram að gefa þrjár saumavélar á hverjum mánudegi, par tii frekari til- kynning verður gefin. Samkoma sú, er íslenzku fim- leikamennirnir Dorsteinn Baldvinsson hg Jón G. Johnson höfðu auglyst 1 Unitara-samkomuhúsinu í gærkveldi, tókst ekki eins vel og æskilegt hefði verið, pví svo fáir sóttu hana (einung- is um 100 manns), að þeir höfðu ekki upp kostnað sinn. t>eir ætla pví að freista gæfunnar í annað sinn og sýna íþróttir sínar á sama stað næsta priðjudagskveld, og er vonandi að sú samkoma verði betur sótt. Vér gát- u m ekki verið á samkomunni í gær- kveldi, en menn, sem par voru, hafa sagt oss, að prógramið hafi verið miklu betra en peir áttu von á eftir auglýsingunn1. Má eigi vera ófrid. Frítt og glaðlynt kvennfólk hefur ætíð marga kunningja, en til pess að vekja sjerstaka eptirtekt parf pað að halda heilsunni í góðu 'agi. Ef heilsan er ekki góð verkar paðá lund- ÍDa. Ef maginn og nýrun eru ekki í lagi orsakar pað freknur og útbrot. Electric Bitters er bezta meðalið til að setja magann, nýrun og lifrina í gott lag og bæta blóðið. Dað styrkir allan líkamann, gerir hörundið mjúkt og hvítt og augun björt. Að eins 50 cents f öllum lifjabúðum. Mr. I. Lusk, sera kom hingað til bæjarins fyrir fáum dögum síðati frá Yukon-landinu, færði oss biéf frá kapt. J. Bergrnan, og er pað bréf dags. í Dawson City 22. nóv. Kapt. Bergman lætur vél yfir líðan sinni, og var nýbúinn að ná sér í námalóð, 15 mílur frá Dawson City, sem hann' CONCERT verður haldinn í í. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. Bru Hall Fimtudaginn 26. jan. n. k. Prog; x-aixx s Chor................Svanasöngur — fjoseph Haydns) Solo..........Rev. -I, J. Clemens The Ship of the Dead. —(C. Graham) Upplestur...........Á.i Áruason Jðnas Dugge.—(A. Blanch) Quartette.....L. Oliver, M.; Oliver, A. Oliver og S. Péturson. Star of Descending Night. Upplestur........Salina Peterson Brot úr sögu. — (Ch. Dickens). Solo...................L. Oliver Shells of Ocean—(J. W. Cherry) Upplestur.....Sigrún Frederikson Duet..........Rev. J. J. Clemens og S. Péturson. Sunrise — (Ciro Pinsuti) Kappræða ...........S. Arason og P. M. Clemens Hvort er voldugra, penninn eða sverðið. Duet....... L. Oliver og M. Oliver Beautiful Moonlight—I (S. Glover) Upplestur........Kr. Hjálmarsson Solo..........Rev. J. J. Clemens The fields of Paradise—(F. Chopin) Duet....... L. Oliver og A. Oliver A. B. C. — (John Parry) Upplestur.....Jakobina Jóhannsd. Fikur yfir hæðir—(J. Hallgrímss.) Solo.............J. Fredrickson Sðlu særinn skýlir—(G. Eyjólfson) Trio..........L„ M. og Á. Oliver Heim! Heim!—(H. K. Biskop) Chor. Ó, hve ljðmar aftanroðinn GOD SAVE THE QUEEN. Veitingar verða til sölu á staðnum. hefur góða von um að muni reynsst vel. Hann ætlaði suður til Five Fingers skömmu eftir að hann skrif aði bréfið, og dvelur par í vetur. Hann segir að frost hafi orðið 40 til 60 gr. fyrir neðan 0 á Fahr. rétt áður en hann skrifaði brófið. Veikindi segir kapt. Bergman að hafi verið all mikil í Dáwsoo City í haust og marg ir dáið, og að 4 menn hafi frosið í hel par 1 grendinni—K>pt. Berg- mau sendi oss gullmola (ougget), sem er úr námalóð í hlíðinni við Bonanza læk, og er molion um 2 dollara virði- Dað er ofurlítið af tinou utan í gull- molanum, en að öðru leyti virðist hann alveg hreint gull. Bjargadi lifi hans Mr. J. E L.lly, merkur maður I Hannibal, Mo., sl»pp naumlega úr lífsháska. Hann segir:—„Jeg fjekk fyrst taugaveiki, en svo bieyttist bún í lungnabólgu. Lungun pornuðu. Jeg var svo próttlaus a0 jeg gat ekki setið uppi. Ekkeit hj&lpaði mjer. Jeg átti von á að deyja þá og pegar úr tæringu, pegar jeg heyrði um Dr. King’s New Discovery. Ein flaska bætti mjer mikið. Jeg bjelt áfram að brúka pað og er nú vel frískur“. Detta merka meðal er pað bezta við háls- og lúgna veiki. 60 cents og $1 í öllum lyfsölubúðum; hver flaska bJrgð- ________________ Infiuenzan eykst hér í bænum dag frá degi og fjöldi manns hefur lagst og er að leggjast í henni. Menn liggja vanalega að eins 2 til 3 daga, ef þeir hafa ekki farið því óvarlegar með sig áður en þeir lögðust, og eng- ir hafa ennþá dáið úr sýki þessari, svo vér vitum.—Einsj og vór höfum áður getið um í Lögbergi, hefur in- fluenzan gengið og gengur víða ef ekki alstaðar hér f Norður-Amerfku, og eru margar ráðleggingar í blöðun- um gegn henni. Eitthvert allra ein- faldasta ráðið, sem velmetinn Banda- rfkja-læknir nokkur hefur gefið við sýki þessari, og sem hann segir góða vörn gegn fleiri næmum sóttum, er það, að hafa svo sem tvær teskeiðar af fínt muldum brennisteini í sokkum sínum eða skóm. Það kostar lítið að reyna þetta ráð, sem einnig er sagt að hafi reynst lækning gegn sumum tegundum af gigtveiki (rheumatism). Munið eftir samkomu ungu og ógiftu mannanna í 1. lút. söfnuði, hór í bænum, sem haldin verður í gömlu Wesley-kirkjunni á horninu á Nena stræti og Ross avenue í kveld. Dar verður ágæt skemtan og veitingar góðar. Eitt af hinu marga, sem ungu mennirnir hafa þar til að skemta með, er fónógraf—ekki einn af þessum litlu krílum, er menn verða að leggja eyrun við, heldur fónógraf sem heyr- ist til um alt húsið. Deir sem fyrir samkomunni standa borga manninum, er á þeasa merkilegu og fullkomnu vél, hátt verð fyrir að skemta með henni, og menn geta reitt sig á að hún er ekkert humbug. Piltarnir ganga sjálfir um beina eins og vant er á samkomum þeirra. Lesið vand- lega prógram samkomunnar, sem prentað er á öðrum stað í þessu blaði. Sóra J. A. Sigurðsson segir ef til vill brot úr ferðasögu sinni um ísland á samkomunni, þó hann sé ekki á pró- graminu. Inngangur 25 [cts. Samk. byrjar kl. 8 e. m. Cuba er staðurinntil að fara til ef þjer vilj- ið fá Yellow Jsck: en ef J>jer viljið fá bezta hveitimjöl sem til er á jörðinni ættuð ]>jer að fara með kornið ykkar til Cavaiier Roller Mills. Dar fáið þjer bezta viktina og bezta mjölið. Almanak fyrir árið 1899.^ Ég hef nokkuð eftir óselt af al- manakinu ennþá og geta menn því sent mér pnntanir fyrir því þangað til ég auglýsi að það sé uppselt. Útsölu- menn mína bið ég að láta mig vita strax og þeir hafa selt það sem þeir nú hafa, og mun ég þá senda þeim meira. Innihald: Tímatalið fyrir irið 1899. Dagatafla fyrir árið 1900. Saga barnsms. eptir Charles :Dick- ens; Safn til landnámssögu Vestur-Is- lendinga: Landnámssaga Nýja-Islands, entir Guðlaug Magnússon; Maðurinn; Hvað kostar barnið? Ráða-þáttur; Haust og vetrar-ís; Það svaramkostnaði; Tðm- stundirnar; Sparsemi; ’Uppskerutungl; Gyðingurinn gangandi; Um hestinn; Trjáviður til geymslu; Um-vatns-afl; Ymsir mælikvarðar; Ferðhraði; Dýpstu námar; Eiskmergðin; Helstu viðburðir og mannalát meðal íslendinga i Vest- urheimi. FERD: ÍO c, hvert, Þeir sem senda 'peninga^fyrir fimm eintök, fá það sjötta frítt. Ólafur S. Thoroeirsson, P, O. Box 58S, Winnipkg, þaC er næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,bu si ness‘-menn og konur að kunna hraSritun og stílritun (typewriting) á þessum framfaratima. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur A~ gæta kennara, sem þjer getiS Iært hraSskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öSrum skóla. Og getiS þjer þannig sparaS yður bæði tfma og peninga. þetta getum vjer sannaS yður meS þvi, að vísa ySur til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöSur eptir að ganga til okkar t 3 ti! 4 mánuSi. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn ELDIVIDAR-SALA. Við undirskrifaðir seljum Brenni. Kol og ís fyrir eins lágt verð og þeir sem lægst selja. Tökum að okkur flutning á farangri og öðru, sem fyrir kann að koma Jón BjUrnson, 613 Elgin Ave. lírynjélfur Árnnson,285 McOeeSt. Concert og Leikfimi Verður haldið í TJnity Hall, þriðjudaginn 24. þ. m. Byrjar á slaginu kí. 8 e. h. PROGRAMM: 1. Fiolin og orgelspil......................... 2. Leikflmi á slökupi vír.............. 8. fjolo........................ " ' j‘ 4. Iþrðttir í rólum............ 5. Oamansönpur................................. 6. Jafnvægisíþróttir........... 7. Jafnvægisíþrðttir sérstakar (sveigingarj '.. 8. Veltingar, kast og likamsæfingar.. 9. Soio................................• 10. Hnefaleikur...................... 11. Glímur............................. 12. Söngur og samtal (í tyrkneskum þjððbúningij 13. Cornet SoJo............................ 14. Ganga neöan i loftinu...........(,......... 15. Brotinu steicn á brjðstum............ .. .. Anderson & Merrel . Þorsteinn Baldvinson. .......- -H. Norman ......... J. G. Johnson. .......St. Anderson. .......J- G. Johnson. ......J. G. Johnson. .....• ■ ■ J. G, Johnson. ••••• Salmie Anderson. . Sharky & Fitzimmons, .......Æfðir náungar. .......Þriár stúlkur. .......H. Lúrusson. ......... J. G, Johnson. ■......J• G. Johnsou,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.