Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.01.1899, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. JANÚAR 899 5 stað, aS sanna þessa „ósvífnu stað- hæfing“. Útaf þessu viljum vér benda Mr. Dalmann á að lesa aftur greinranar í Lögb. um þetta spurs- mál fyrir forsetakosningarnar haust- i8 1896, og þá er vonandi aS hann ranki viS sér meS þaS, aS vér séum ekki ókunnugur málinu. Frísláttu- menn eru einmitt gramir við oss út- af því, aS vér þekkjum þetta mál svo vel og höfum stungið gat á frí- sláttu blöðruna þeirra hvað íslend. áhrærir.—Að öSru leyti skiljum vér ekki hvaða sannanir eru betri í þessu máli en reynslan, og hún hef- ur sannað aS frísláttu-glamrið er argasta villukenning. Til allrar hamingju er hún ekki hættuleg framar, því megin þorri kjósenda í Bandaríkjunum hefur nú rankað viS sér og frísláttu-humbuggið má heita steindautt—fékk einmitt síð- asta og banvænasta sSrið við kosn- ingarnar 8. nóv. síðastl: Mr. Dalmann rangfærir heríilega í fyrstu grein sinni þar sem hann segir, að gud-demókratar hafi sagt, ab „gull væri og ætti að vera hinn eini löglegi gjaldmiðill". Gull-dem- ókratar stóðu algerlega á sama grundvelli I þessu máli eins og re- publikanar, sem sögðu, að gull ætti aS vera hinn eini verð'rnœtismœli- kvarði. þetta er alt annað en að segja aS það ætti aS vera hinn eini gjald- rndðill. Vér erum forviða á, að Mr. Dalrnann skuli leyfa sér aS koma uieð jafn-ósvífin ósannindi og þau, er hann hefur hér slengt út. _ ^ höfum nú farið í gegnum at- riðin, sem okkur Mr. Dalmann greindi á um í-fyrstu, og er þýðing- arlaust að vera að eltast við öll þau auka-atriði, sem hann hefur dregið iun í deiluna síðan—til að þyrla upp ryki? hina pólitisku trúarjátningu hans o.s.frv. þaö er þó eitt atriði í síðari greinum hans, er vér viljum fara nokkrum orðum um, af því það fitendur I nánu sambandi við silfur- spursmáliS, nefnil. úrslit kosning- anna í N ebraska í síðastl. nóvember. Mr. Dalmann segir: „Nebraska end- urkaus þá þingmenn er náðu kosn- ingu fyrir tveimur árum“. Vér end- urtökum þaö, að þetta er ósönn staðhæfing hjá Mr. Dalmann. Merk og óhlutdræg Bandaríkja-blöS sýna þaS og sanna. Honum hefur illi- ega skjátlast þar eins og víðar. Þa er einungis eitt atriði eftir, sem vér álltum þess virði að minn- ast á þaö (af því það sýnir hve lftið Mr. Dalmann botnar eiginlega I því, sem hann er aS tala um)—því aS elú’ist viS gömul og ný ósannindi sem nann lepur eftir Hkr., dettur oss ekki í hug. Lygi verður aldrei sannleikur hvað oft sem hún er tuggin upp, þó Mr. Dalmann virðist ganga út frá þvf. Jæja, atriðið er þaS, að Mr. Dalmann kemur því að í hinni fáránlegu röksemdafærzlu sinni (til að réttlæta hina ósvífnu greinar-fyrirsögn sfna) að vér höf- um þegið embœtti af þeim pólitiska flokki er vér tilheyrum. Mr. Dal- mann kallar sem sé þingmensku em- bætti, en það er fjarstæða. þing- menn eru ekki embættismenn, ekki einu sinni í Bandaríkjunum. þeir eru bara fulltrúar kjördætnis síns á löggjafar-þingi, en engir embættis- menn. Vér bendum á þetta til að sýna, hvaS ruglaSar hugmyndir Mr. Dalmanns eru viövíkjandi hinu sanna sambandi hlutanna, og þessi sami ruglingur gægist svo fjarska vfða út í greinum hans. „Ef blind- ur leiðir blindan, falla þeir báðir í gröfina". Gamall grautur. I síðustu Hkr. er ritstj. blaðs- ins að bera á borð fyrir lesendur sína hinn marg-upphitaða ósann- inda-graut afturhaldsmanna um kjörskrár fylkisins, að svo og svo marga kjósendur af liði þeirra hafi vantað á hinar sfðustu kjörskrár, og kennir ritstj. fylkis-stjórninni um þaS. Eins og vér höfum þegar gefið í skyn, þá er þetta ekki ný sakar- gift, því afturhaldsmenn hafa altaf síðan kosningar fóru fram síðast verið að burðast meS hana í mál- gögnum sínum, „stórum og smáum“, og þingmenn þeirra á þingi. En þeir hafa aldrei komið fram með neinar sannanir fyrir því að þá kjósenda-tölu, sem þeir hafa tiltek- ið, hafi vantað á skrárnar, og því síður p.ð það hati verið stjórninni eða embættismönnum hennar að kenna, að menn þessir komust ekki á skrárnar. Af eigin þekkingu veit ritstj. Hkr. ekkert um þetta mál hvað snertir kjördæmin, er hann tiltekur. Hann lepurþað bara eftir húsbændum sfnum. Ef hann veit nokkuð um þetta mál þá ætti hann að vita, að þeir þingmenn af flokki hans, sem voru aS burSast með þessa sakargift á þingi, urðu aS at- hlægi útaf henni, og að nokkrir af þessum fáu mönnum, sem telja sig með eða fylgja afturhalds-flokknum í fylkisþinginu, lýstu yfir því, að kjörskrárnar hefðu verið eins full- komnar, hvað kjördæmi þeirra snerti, eins og slíkar skrár eru van- ar aS vera. Ritstj. Hkr. þekkir kjörskrárnar nákvæmlega í einu kjördæmi, nefnil. í St. Andrews, þar sem hann hefur tvisvar boðið sig fram sem þingmanns-efni, og vér höfum sjálfir heyrt hann lýsa yfir því, að hann hefði ekkert út á þær að setja. Allir vita að tíokkarnir, hvor um sig, 1 íta eftir, að menn sem til- heyra þeirra flokki komist á kjör- skrárnar í hvert skifti sem þær eru endursamdar, og einnig að menn af hinurn flokknum, sem ekki eiga at- kvæSisrétt aS lögum, séu ekki tekn- ir á skrárnar, eða þá aS nöfn þeirra sé strykuð út. Hver mun nú trúa því, að afturhalds-flokkurinn hafi vanrækt þetta hvað snertir 3krárn- ar fyrir þau kjördæmi, sem ritstj. Hkr. cr að rugla um? Flestum ís- lendingum erkunnugtum, aS aftur- haldsmenn hafa verið vel vakandi í hvert skifti sem kjörskrár hafa verið endursamdar, að þeir hafa ekki einasta litið eítirað koma sínu liði á þær, heldur hafa þeir sett menn út til að reyna að bægja fjölda af íslendingum útaf skránum, og þetta hafa þeir gert með því að hafa l^igutól (jafnvel íslenzk) til að sverja Islendinga út af skránum, og beitt alskonar öðrum óþokka-brögö- utn til þessa. þetta hefur aftur- halds-flokkurinn auðvitað gert vegna þess, að hann vissi, að Islend- ingar voru alment á móti honum, og vér efumst ekki um að ritstj. Hkr. hafi lagt flokk sínum alt þaS lið, sem hann gat við þetta göfuga og þjóðholla starf!! það þarf meir en litla ósvífni til þess fyrir afturhaldsmenn aS fara aS gerast vandlætarar hvað kjörskrár snertir, þvl hvert lesandi mannsbarn í landinu veit, að allar kjörskrár, sem þeir hafa fjallaS um að semja, hafa verið hinar svívirði- legustu og hlutdrægustu kjör- skrár, sem nokkursstaðar hafa veriS samdar í heiminum. En þaS lítur út fyrir að afturhaldsmenn þykist í þessu, sem öðru, hafa rétt til að f remja það átölulaust, sem þeir út- hrópa aöra fyrir—jafnvel þó þeir ljúgi því á þá’ PENINGAR ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum. Rými- legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU verði og góðum borgunar .... skilmálum. ... með lágu Tfie Lonúoq & Gaqadain LQHN PNQ flGENDY DQ., Ltú. 195 Lombard St., Winnipeg. S. Christopherson, Umboðsmaður, Gbund & Baldur. tilhreinsunar-sala Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Tclelón 1150. Dr. T. H. Laugheed, G-lenboro, Míin. $4,000 VIRDI af Hernr ætíð á reiðum hönHurr. allskonar meðöl, EINKALEYFIS-MEöÖL.SKRIF- FÆRI, SKÓ/.ARÆKUR, SKRAUT- MUNI, og VEGtiJ APAPPIR, Verð ágt ALSKONAR VORUM i Stockton, Man. Nú erum vjer að selja vörubirgð ir vorar fyrir neðan heildsölu verð. Eyrir utan f>að, að vér seljum vörur daglega eins og að ofan er sagt, þá ætlum vér að selja pær við MANITOBA UPPBOD hvert föstudags kveld kl. 8, þangað til öðruvísi verður auglýst. Vörurn- ar voru keyptar fyrir lágt brot úr dollar af hinu sanna verði þeirra, og verða þess vegna seídar mjög ódýrt. DAFOE & ANGUS. Eigei.dur varningsins. Richards & Bradshaw, Málafærslumenn o. s. frv 867 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- þeirra eigin tungumali. J. W. CARTMELL, M. D. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba e «kki að eins hið bezta hveitiland I heldur er þar einnig það bezta kvikfj&rræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugaata svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, því bæði er þar enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blóinlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir u ikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískóiar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum YVinnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar, — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake lendingar, sem til þess vilja leita, snuið sjer til hans munnlega eða brjeflega á GLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin póS við sklpti, og óskar að geta verið þeim tii þjenustu framvegis. Hann selur i lyfjabúð sinni allskona „Patent" meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendingur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er baeði fús og vel fær að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. 1 öðrum stöðum I fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga þvl heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Mad toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk þess eru í Norð- I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og 'YFIR8ETUMAÐUR, Et< Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 fs endingar. fslenzkur umboðsm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina fsl. innflytjendnm Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) BALDUR, - - MAN. P. 8.- Islenzkur túlkur við hendin n®r jngtj þörf gerist. Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immi WlNKIPRw. MANITOBA.<rrR*1''’' 433 kki. En Vjg sálu mína! jeg hef aldrei sjeð annan ems múg og margmenni, síðan við fórum með John konung til Gheapside f London". l>að var lfka afskapleg þyrping af fólki saman- m þarna, er huldi sljettuna alla leið frá víngörð- . DUtn 01 Ur ^jútinu. Frá norðurhliðinu leit prinz- u og öruneyti hans yflr reglulegt haf af dökkum Dna íöfðum, sem brá þö lit hjer og hvar við það, þa sáust ýmist mislitar kvennhúfur eða hinár n randi stálhúfur hermanna og bogamanna. Burt- a vö lurinn sýndist einungis vora eins og mjó, g æn r^ma mitt innan f þessari miklu þyrpingu, og var vödurinu afmarkaður með fánum og veifum, en v t tjöld, með fánum yfb, sáust við báða enda vall- anns, og voru það tjöldin sem þeir, er tóku þátt í mrtreiðinni, herklæddu sig f. Stfgur hafði vérið ™ a ur me^ ^taurum, sem reknir voru ofan í J rðina, alla leið frá borgarhliðinu að palli þeim við burtreiða-völlinn, sem ætlaður var hirðinni og aðlin- Prinzinn og hinir tveir konungar riðu eptir g þessum, og fylgdu þeim eptir hinir tveir æðsta embættismenn hans, og svo kom löng halarófa af að- alsmönnum, hefðarfrúm, hirðmönnum, herforingjum °g ráðgjöfum, og bifuðust þar fjaðraskúfar, en gim- steinar blikuðu, og það skein á silki og gull-eins skrautlegt og ríkmannlegt föruneyti, eins og maður gat óskað sjer að sjá—en múgurinn hrópaði og æpti þegar prinzinn og föruneyti hans reið eptir stígnum Bð pallinum. Hinir fremstu í fylkingu þessari voru 436 j,l>að veit trúa mfn, Sir John, að það lítur út fyrir, að þjer hafið rjett að mæla viðvíkjandi hugar- fari fólksins hjerna“, sagði prinzinn. „Ha! göfugi D’Armagnac, það virðist sem vinir okkar hjerna- megin við sundið myndu ekki syrgja yfir þvf, þótt hinir ensku kappar yrði undir í dag“. „l>að má vera, að svo sje, herra“, svaraði Gase- ony-aðalsmaðurinn. „Jeg efast ekki um, að í Smith- field eða Windsor mundi hinn enski múgur draga taum landa sinna.“ „Hamingjan veit, að það er auðsjeð, að svo mundi verða“, sagði prinzinn hlæjandi, „því nokkrir tugir af enskum bogamönnum við hinn endann á burtreiða-vellinum öskra svo ákaft fyrir sfna hlið, eins og þeir ætli sjer að yfirgnæfa hinn afarmikla mannfjölda, sem hrópar fyrir hinum. Jeg er brædd- ur um, að þeir hafi lftið að hrópa útaf í þetta sinn, því það eru litlar líkur til að gullkerið mitt faii yfir um sundið. Hvernig eru skilmálarnir Sir John?“ „l>eir eru þannig, herra“, svaraði Chandos, „að það ríðast einungis tveir á í einu á vellinum, hverjir tveir eiga að reyna sig að minnsta kosti þrisvar sinn- um, og sá sem hefur betur f fleiri af atrennunum, skal álftast að hafa unnið sigur, en þó verða hverjir tveir að halda áfram þangað til að annarhvor hefur borið hærri hlut. Sá, sem mesta hreysti hefur sýnt af sig- urvegurunum, fær verðlaunin (gullkerið), en sá sem bezt hefur gert af þeim er undir verða, fær gull- spennu setta gimsteinum. A jeg að skipa að blása á lúðrana, herra?“ 429 Don Pedro, sem ásamt Majorca-konungi reið á hægri hönd prinzinum, en Chandos til vinstri handar. „Við hinn helga James af Comostella! þessir borg- arar þyldu að það væri lagður á þá allmikill skattur. Lftið á hið ffna klæði og flauel, sem þeir eru klæddir í! l>að veit hamingjan, að ef þeir væru þegnar mlnir, þá þættust þeir góðir ef þeir væru klæd'lr vaðmáli og leðri áður en jeg ljeti þá sleppi. En það er ef til vill bezt að láta ullina vaxa þangað til hún er orðin síð, áður en hún er klippt“. „Vjer stærum oss af þvf að droctna yfir frjálsum mönnum en ekki þrælum“, sagði prinzinn kuldalega. „Sjerhver maður fylgir sínum eigin kreddum“, sagði Don Pedro hirðuleysislega. „Carajo! það er fallegt andlit við gluggann þarna! Gerið svo vel Don Ferdinando og setjið á yður húsið, og látið koma með mærina til vor í klaustrið“. „Nei, bróðir, nei!“ hrópaði prinzinn óþolinmóð- lega. „Jeg hef orðið að segja yður það við meir en eitt tækifæri, að þessháttar viðgengst ekki hjer í Aquilaine“. „Jeg bið yður margfaldlega fyrirgefningar, kæri vinur“, sagði Spánverjinn í flýti, þvi reiði-roði hafði stokkið út f kinnar enska prinzins. „Þjer ger- ið útlegð mína svo lfka þvf að jeg væri heima hjá mjer, að jeg gleymi stundum að jeg sje ekki f raun og veru heima í Kastilíu. Sjerhvert land hefur í sannleika sfnar eigin venjur og siði; en jeg lofa yður pvf, Edwardj að þegar þjer verðið gestur minn í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.