Lögberg - 16.02.1899, Side 8

Lögberg - 16.02.1899, Side 8
8 LÖGBEBG, FIMMTUDA.GINN 16 FEBRUAR 1899. 20 O AFSLATTUR. o Á Lausrardaginn hinn ||, FEBRUAR næstk. og vikuna þar á eftir sel ég með 20 centa af- slætti af hverju dollarsvirði þessar vörur: Gravoru, Karlmanna og Drengja klædnad, Nærfatnad, Kvenntreyjur og Kapur, Margskonar Alna- voru, Sjol, Hufur, Skofatnad, handa Karlmonnum, Konum og Bornum. Á sérstöku borði verður nokkuð af vörum, sem seldar verða fyrir að eins helming þess verðs, sem þær áður kostuðu. þetta gildir að eins gegn borgun í peningum. FR. FRIDRIKSSON, Clenboro, Man. Ur bænum og grendinni. Utanáskrift til Mr Á. Eggert- sonar, elds og lífsábyrgðar agents, er 715 Ross Ave., Winnipeg. Mrs. Sigurbjörg Helgadóttir yfir- setukona er flutt til nr. 633 Elgin ave Winnipeg. Catarrh og Hey Ff.ver. Ef það er H»y Fever, sem tjáii líf þitt, þá veistu ekki h'að ert ð vera lansviðþað fyrr en þú hefur reynt Dr. Chase’a Catarre Oure. _______________ Stúkan LOYAL GEYSIR, I. O O. F , M. U. heidur fund i Ui.ity Hall, horninu á Nena St. og Pscific ave , priðjudagskveldið 21. J>. mán. Byrjar kl. 8. e. m. B. Ólafssojí,Vara skrifári. Nokkrir ungir piltar íslenzkir, hér í bænum, ætla að halda dans á Noith-west Hall 22. J>. m. Jcn. Devlyn, Unionville, Ont. Á bverju heindli ætti að hafa ös&juaf Dr. Chases Ointment. Það er'svo margt aem er gott að bróka (ann ábnrð við. og hanu getur svo opt sparað niönnum lækn ishjiílp að haun ætti að vera eitt fyrsta n.eðaiið í hverju húsí. Allir lyfsalar háfa þann áburð og u.æla með honurn. Mr. Stephán Sigurðsson, kaupm. að Hnausa, og Mr. Kristján P. Paul son á Gimli, i Nýja-ísb, komu hingað til bæjarins síðastl. íöstudag og fóru heimleiðis aptur á sunnudag. Hin miklu frost, sem vér gátum um í tveimur síðustu blöðum að verið hefði, béldust fram í lok vikunnar sem leið, en J>á fór að milda, og hef. ur verið frostlaust og bezta veður hina síðustu tvo daga. Dað er útlit Jyrir fiambald á góðviðri J>essu. Bakverkur. Þar eð jeg hafði bakverk allt af ann- að slagið, sÖKum harðliiis, reyndi jeg all- sr þær pillu tegundir, 80111 jeg sa augiýst- ar, og til þess að segja rjett eins og er, voru Dr. Ctases Kiduey-Liver Piils þær einu sem urðu mjer að nokkru gagni. Jeg mæli hjartanlega með þeim, Foisætisráðgjafi Greenway hé!t afbragðs ræðu í félagi frjálsiynda flckksins hér 1 Wpg. síðastl. mánu dagskveld. Ræðuefnið var: „Stjórn frjáJslynda flokksins íManitoba“. Vór birtum iæðuna 1 næsta blaði J>ví, húu er hið bezta svar upp á rugl mótstöðu- mannanna. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir Jieir ættu aj vita að Dr. King’s New Lifepiliur gefa góða inatariist, ágæta meitingu, og koiua góöri reglu á hægðirnar, sem tryggii ^oða heiisu og fjör. 25 cts. hja öil- um Jyfsölum. Kvennfélag 1. lút. safnaðar i Winnipeg, býður hérmeð ölinm gipt- 11 m konurn og ekkjum í söfnuðinum til samsætis í húai Mr. og Mrs. St Sveinssonar, að 553 RossAve., Jiriðju- dagskveld ð 21. p m. (febr.) kl. 8. Fyrir hönd kvennfélagsins, Láka Ljaknason. Mr. Bö Olíver, hór í bænum, fór ný'.ega norðuv’ »6 Gimli með nýja presku él, er hanöt seldi J>eim Jóh. V. Jónsnyui, Kr. Einat>?synl og Jóhann- esi Jónssyni. Durfa 8—10 hestar til *ð hreifa vél pessa. Alr. Oliver seg- jr að taisvert meira korni muni verða j»áó í kriugum Giinli í vor en að und- jiniörnu.______________________ í gærmorgun lézt að heimili sínu a Kate stræti, hér í bænum, húsfrú Sigurlsug, kona Mr. Jóns Sigurjóaf- sonar, eptir langao og kvalafallan sjúkleik, á fimmtugsaldri, Hún var góð og merk kona og afbragðs vel l&tin af öllum, sem pektu hana. Dau hjón eiga nokkur nppkomin og efni leg börn, sem eru bér í bænum. Sig- urlaugar sál. verður frekar getið í blaði voru síðar. Ljek a læknana. Læknarnir sögðu Renick Harail- ton í West Jefferson, O., eptir að hafa pjáðst i 18 mánuði af ígerð I enda- parminum, að hann mundi deyja af [>vf, nema hann ljeti gera á sjer kostn aðarsaman uppskurðien hann læknaði sig sjálfur með 5 öskjum af Bocklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við tjylliniæö og bezti áburðurinn í heim iuum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Deir sem fengu saumavélarnar, sem Royal Crown Sápu félagið gaf í verðlaun fyrir sápu umbúðir, fyrir vikuna er endaði 11. febr. síðastl. eru sem fylgir:—Winnipeg, Mrs. P. O. Donell, 533 Pacifio.Ave.; Manitoba, Jennie McKerchar, Burnside; Noith- west Territories, Hossie FinlaysoD, Prince Albert. Royal Crown Sápu félagið held- ur áfram að gefa 3 saumavélar í verð- laun á hverri viku, par til öðruvísi verður auglýst. Allan febrúarmánuð selur Stefán .Jóns8on, verzlunarmaður á norðaust tir horni Ross og Isabel st., vörursín- ar með undra lágu verði, til að minka vörumagn sitt fyrir vorið. I>etta stendur einuDgis einn mánuð. Sem allra flestir ættn að koma til St. Jóns- sonar og hsgnýta sór petta niðursetta verð. Verið vif.sir um að pað borgar sig pennan mánuð að koma til búðar- innar á norðaustur horni Ross ave. og Isabell str., til Stefáns Jónssonar. Allmargt kvennfólk, sem unnið hefur hjá klæðagerðarmönnunum Em- erson & Hague hér i bænum, hefur lagt niður verk fyrir pá skuld, að peir hifa ekki viljað borga sanngjarnt kaup. Meðal peirra, er lagt hafa niður verk, eru allmargar Islenzkar stúlkur og eru J>ær einna ákveðnastar 1 að vinna ekki nema sanDgjarnlega sé breytt við pær. Detta er htð fyrsta kvenDa-verkfall hór í bænum, og vek- ur f>ví mikla eftirtekt. Bæjarbúar virðast yfir höfuð vera hlyntir mál- efni kvennanna og sýna hluttekningu með peim. Dað sem eftir er febrúar mánaðar sel ég með mjög niðursettu verði: Skófatnað, húfur, nærföt, karlmaDna og drengjaföt, álnavöru og margt fleira. Detta J>arf endilega að seljast til að gera rúm fyrir sumarvörur. Sumt verður pví selt fyrir að eins helming af pvi, sem pað kostaði áður. Detta gildir aðeins fyrir peninga út i hönd. Ég skal ætíð ábyrgjast mínum skiftavinum að peir (á mest fyrir sína penÍDga hjá mór. E. H. Bergman, Gardar, N. D. Þræla saga. Að vera bundinn & höndum og j fótum í mörg ár með hlekkjum veik- inda er sá versti prældómur sem til er. George D. Williams, Manchester. Mich., segir hvernig pvílíkur præl! fjekk lausn, hann segir:—„Konan mín lá i rúminu 1 fiinro ftr og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær flöskur af Electric Bitters hefur henni mikið skánað og er fær um að gera húsverkin“. Þetta makalausa meðal við kvennsjúkdómum, læknar tauga- veiálun, svefnleysi, höfuðverk, bak- verk o. s. frv. Allstaðar selt á 50c. Hver flaska ábyrgð. Mr. 8veinbjörn Sigurðsson, einn af allra elztu bændunum i Grunna- vatns-bygðinni, hér 1 fylkinu, kom hingað til bæjarins síðastl. laugardag og dvelur hér nokkra daga. Með honum kom Mr. Nikulás Snædal, sem eínnig er bóndi í s-ömu bygðinni, og mun hann vera »ð undirbúa sig að bætta búsksp par ytra og flytja al- farinn hingað til bæjarins. Ekkert sérlegt er að frétta úr nefndri bygð og öllum líður vel að öðru en pví að ýmsir hafa orðið lasnir af kvefsóttinni, sem hvervetna hefur gengið. „Jólanóttin í Dawson City“, sem vór birtum & öðrum stað í pessu blaði, er eftir Mr. J. J. Bíldfell, er dvelur $ par I vetur. Bréf pað er greinin fylgdi er dags. í Dawson City 27. des. síðastl. og segir J.J.B. hið sama um heilsufar ísl. par, atvinnu o. s. frv. eins og kapt. J. Bergman, sem skrif- aði oss nál. 3 vikum síðar. Séra Jónas A. Sigurðsson frá Akra, N. Dak., kom hingað norður 8iðsstl. mánudag, ásamt Mr. Helga Dorlákssyni úr ísl. bygðinni par, til að iarðsyngja Steingrím sál. Dorláksson (bróður Helga) er vér gátum um í síðasta blaði að látist hefði á almenna spitalanum hér í bænum. Jarðarförin fór fram sama dag og peir komu að sunnan, og fóru peir séra Jónas og Helgi heimleiðis aftur i gær. í fyrradag fékk ritstj. Lögbergs bréf fiá kapt. J. Bergman, dags. I Dawson City í Yukon-landinu 18. f. m. Hann hætti sem sé við að fara til Five Fingers, eÍDS og hann hafði gert i&ð fyrir og býst við að dvelja í Diw son City í allan vetur. Kapt. Berg- man segir, að bæði hann sjálfur og hinir aðrir Isl. I Dawson City séu við góða heilsu og liði bærilega, en lítið sé par um atvinnu, og hafi sumir landar par pvi verið vinnulausir lengst af í vetur, en sumir haft all- stöðuga vinnu. Markverd lækning. Mrs. Michael Curtain, Plainfield, 111. segist hafa fengið slæmt. kvef er settist að i lungunum. Hún var und- ir umsjón heimilis læknisins I meir en mánuð en lakaði stöðygt. Hann sagði henni að hún hefði tæring, sem engin meðöl læknuðu. Lyfsalinn ráðlagði Dr. King’s New Discovery við tæring. Hún fjekk flösku og batnaði við fyrstu inntökuna. Hún brúkaði sex flöskur og er nú eins frísk og nokkurntíma áður. Allstað- ar seit fyrír 50c. og $1 00 flaskan. Sökum pess að nokkrir sem sent hafa mér peninga, er fara eiga til ís- lands sem fargjöld handa vinum og vandamönnum par, Iiafa ekki sent rnér hinar réttu uppbæðir, pá leyfi ég mér að benda á, að fullt fargjald frá höfn- um á fslandi hingað til Winnipog er $43 50 eftir pví sem flutning-.-félögin síðast auglýstu. I>eir, sem vilja seoda peninga til íslands í gegnum mig i ofangreiudu 'skyui, ættu að vera búnir að koma peim til mín ekki seinna en um lok Dæsta mánaðar (marz). Winuipeg, Man. 15. febr. 1899. H. S. Baedal, 181 King str. Landi vor Mr. Magnús Smith, hér í bænum, varð mestur allra sem preyttu skáktafl hér í Winnipeg i vikunni sem leið, og er pví nú tafl- kappi (Champion Chess player) Vest- ur Canada (frá Snperior-vatni vestur að Kyrrahafi). Nú hefur komið til orða að hacn fari bráðum til Montreal, til að reyna að verða taflkappi i allri Canada, en pví miður hefur hann ekki nóg efni til pess sjálfur. Ef Isl. vildu skjóta saman 30 til 40 doll. i pessu skyni, pá getur hann farið austur, pvi enskumælandi menn hér 1 bænum leggja pá fram pað sem til vantar. Vér leyfum oss pví að skora á Winnipeg-ísl. að taka peim mönn- um vel, sem leita munu samskota i pessu skyni, og 'ér skulum með ánægju veita móttöku peningum í penna sjóð og augl. siðan í' Lögliergi. Eu peir, sem leggja í sjóð penna, eru beðnir að gera pað fyrir lok yfiratand- andi mánaðar, pvi annars nær pað ekki tilgangi sínum. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. ÆtíS heinna kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. TelelYín 1156. Dr. T. H. Laugheed, G-lenboiro, Mh.il. Hefur ætíð á reiðum h'mriurr. allskonar meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKÓ/.ABÆKUR. SKRAUT- MUJNI, og VEGGJ APAPPIR, Verð ágt______________________ STÓR BtJÐ, NÝ BÚÐ, § BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, sem keypt var fyr- ir lágt verð og verðurseldfyrirlægsta verð í bænum. ELDIVIDAR-SALA. Við undirskrifaðir seljum Brennil Kol og ís fyrir eins lágt verð og peir sem lægst selja. Tökum að okkur fiutning á farangri ogöðru, sem fyrir kann aðkoma Jón Ujörnson, 613 Elgin Ave. Býynjollur Árnason,23§McGeeSt. JliHilBömig. MIKIL < TILHREINSUNAK-SALA & $4,000 VIRDI af ALSKONAR VORUM í Stockton, Man. Nú erum vjer að selja vörubirgð- ir vorar fyrir neðan heildsölu verð. Fyrir utan pað, að vér seljum vörur daglega eins og að ofan er sagt, pá ætlum vér að selja pær við UPPBOD hvert föstudags kveld kl. 8, pang>að til öðruvísi verður auglýst. Vörura- ar voru keyptar fyrir lágt brot úr dollar af hinu sanna verði peirra, og verða pess vegna seldar mjög ódýrt. DAFOE & ANGUS. Eigeudur varningsins. Vjer höfum allt sem pjer purfið með af peirri tegund, svo sem kaffj, sykur, te, kryddmeti, o.s.frv. EnDfremur giasvoru, leir- tau, hveitimjel og gripa- fodur af öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °s egg. OLIVER & BYRON, á horninu á Main og Manitoba ave. Mabket Squake, SELKIRK, DR- DALGLEISH, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbtínum tónnum (set oi teeth) sem fyigir: Bezta “sett“ af tilbtínum tönuum ntí »8 eins $10.00. Allt annað verk sett niðuf að sama hlutfalli. En allt með því verd verður að boreast tít í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeí em dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. Main & Lombard Strects. V ilegraf er eitt af helztu námsgreinum á St> Paul ,Busine9s‘-skólanum. Kennararnir, sei» fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeif beztu i landin i, MAGUIRE BROS. 91 East Sixth Street, St. Paul,Mint> THOMPSON & WING, MOUNTAIN, N. D. Nú er tækifæri að fá sér í ódýran og góðankjól fyrir kvennfólkið. Frá 17. til 24. Febrúar færðu 25c. af hverju $100 virði fyrir peninga. Komið og sannfærist sjálfir um þetta, en takið ekki mark á því, sem aðrir segja. Print á til 7c. Al-ull- flannel rauð á 15—25c. Við gerum þetta til að fá rúm fyrir hinar miklu vörur sem nú eru á leiðinni. Spyijið eftir því sem við gefum með Baking Powder baukum. Ef ykkur vantar Rúmstæði, Spring, Mattressu, Borð, Stóla, Skápa, Kómmóður og Kistur þá komið og sjáið okkur. THOMPSON & WING.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.