Lögberg - 09.03.1899, Side 3

Lögberg - 09.03.1899, Side 3
LÖGBERG,FIMMTUDAGHNN 9. MARZ 1899. 3 Svar Dr. Valtýs. Dftð • stendur á fremstu stf'u 1 kvftldblaf'i BerlingatlBinda í Khöfn 2- des , og er svo: „fsLENDINGAE AFKLÆDDIR“. Eftir Valtý Gufmundsson alfitn. í blaðinu „Köbenhavn11 hafc staðift tv»r greinir 28. oc' 29. növ. með þeirri fyrirsögn, sem hér er höffi. t>ar eru gerðar árásir á íslenzk yfirvöld, tslensk b'öð, og alla hina tslensku þjóð, 8em svo eru ákafar, að ég álft ðfært að leyfa f>eim að standa ómót- ma8ltum. X>ví f>ó athugull lesari muni sj4, hve ólíklegar flestar f>essar sak- argiftir eru, f>á er þó ekki með öllu öhug-gandi að stöku lesendum geti °rðið að leggja trúnað á f>aer, einkum f>ví að höfundur greinanna reynir að láta alt líta svo út, sem foringjarn- lr dönsku af varðskipinu við ísland heimildarmenn hans. Hver maður Setur nú séð af sjálfs sfns viti, að ®ifkt nser engri átt, nema f>ví að eins að frásögn foringjanna sé pá færð ákaflega úr lagi, og henni með f>ví ódrengilega misbeitt. I þessum greinum er borið á ís ierflin£,a) f>eir sé f bandalagi viö breska botnverpinga og fái hlut í afla þeirra, fyrir að vera á njósn og vara þá við varðskipinu Heimdalli, ogf „hé er ekki að ræða um einn mann eða tvo; nálega allur landslýður á hlut í þessu“ segir blaðið. Eíju frernur er þftr fullyrt, að foringja Heimdals hafi iánast í fyrra að fá lögvitni að þessu. en að sökudólgurinn hafi þó verið Byknaður. Og svo bætir blaðið þessu Við: t>egar svo Heimdalli lánast ein- stöku sinnum að leika á báða, Bret- &t>a og íslendingana og grípa ein- stöku botnverping, þrátt fyrir þessa ðrðugleika, þá dynur hræsislegasta sP°tt á heimdalli og stjórninni dönsku ^rá fslenzku blöðunum, og þett.a nota Þa» til að æsa meir og meir óvildina ^ Banmerkur“. Allar þessar sakargiftir hafa við Þann eina sannieika að styðjast, að aemir sjómenn (einkum við Faxa- ®ða) hiifa átt skifti við enska botn- Verpinga og keypt af þeim þorsk, sem Þe'r hefðu annars kastað í hafið, og Þ®gt þeim fyrir eirihverju af vinföng- Utn °g tóbaki. t>vf neitar auðvitað engitin, að þetta háttalag er mjög ^eppilegt og ætti ekki að eiga sér st&ð. gQ j,eS8 jj0r um je;g ag gæta, * ^^r e>ga aðeins einstakir menn hlut > Sem bera vafalaust ekki skyn á það ®jálfir, hve óheppilegt þetta er, og ost það, að því er virðist, óhæfilegar arir, að öllum þeim fiski skuli vera ygl-1 sjóinn, í stað þess að nota nn til þes8 ag Jétta með honum neyð . ®ara sjómannu, þegar botnverp- ngarnir gjöreyða aðwlatvinnu þeirra v°rt gem er> £><5tt lítt mentað sjó- aðf. ha *ólk hu gsi á þessa leið, þá er valt að kasta á það þungum steini fyrir þær sakir, því slikt gæti að orðið hvar sem vera skal, um allan heim. En þegar gefið er f skyn, að blöð og yfirvöld á íslandi mæli með þess- ari aðferð, þá er það þveröfugt við sannleikann f þessu máli. íslenzk blöð hafa hvað eftir annað flutt grein- ir, sem víta þessa aðferð með mjög hörðum orðum og vara stranglega við þessari verzlun við botnverpinga; og sömuleiðis hefur amtmaður satt bann fyrir það, að íslenzkir sjómenn hafi nokkur mðk við botnverpinga og hef- ur hann boðið sýslumönnum ðllum að hafa auga á að þessu banni sé hlýtt. t>otta bann hefur þó ekki orðið svo notadrjúgt sem skyldi, og mun ugg- laust þvf um að kenna, að 8 menn, sem sektaðir voru við héraðsdó n fyrir að hafa brotið bannið, voru sýknaðir við yfirdóminn, að þvf er sýnist, sakir formgalla á málinu. Amtmaður hefur þó ekki gefist upp við það, beldur snnt út bann á ný; og eftir yfirlýsingu hans f blöðunum hygst hann nú hafa gert það svo úr garði, að yfirdómur inn geti ekki sýknað fyrir 'orot gegn þvl; og skyldi það sarat verða, móti von hans, ætlar hann að láta málið fara fyrir hæsta rétt. Af þessu má sjá, að því er svo fjarri, að verzlun íslerizkra sjómanna við botnverpinga sé mæld bót af yfir- völdnm íslands eða blöðum, að þau hvortveggja þvert á móti berjast öfl- uglega gegn henni. Undir eins og það varð hljóð- bært, að nokkrir sjómenn höfðu gert sig seka í þessu, þá lystu íslenzku blöðin þvf, (t. d. ísafold), að þessi pukurmök við Bretana gæti orðið til þess, að menn yrðu grunaðir um að vera f launráðum með þeim, bæði að hlifast við að segja Heimdalli frá lög- brotunum og eins að þeir vöruðu þá við varðskipinu. t>assi grunur er nú og fram kominn þar sem skipa- foringinn hefur haft nokkra menn grunaða um, að hafa gert sig seka í þessu- En þegar f greinunum í „Köb- enhavn“ segir, að „foringjanum hafi í fyrra tekist að fá lögfult vitni fyrir þessu“, en sökudólgurinn hafi verið sýknaður þrátt fyrir það, þá er þetta auðvitað hógóma hjal og auk þess ósæmilegar getsakir við íslenzka dómstóla. Sannleikurinn er þessi. í sept- ember 1897 hélt foringi Heimdals að hann hefði fengið vissu fyrir, að einn eða fleiri sjómenn f kauptúninu Kefla- vík, eða þar nálægt, hefðu bæði með merkjum og á annan hátt aðvarað nokkra botnverpinga, sem voru innan landhelgi, við Eeimdalli, og frá þessu skýrði foringinn yfirvöldunuin í Rvik. Skýrsla þessi vakti strax óhug og ámæli allra manna á athöfninni og hún varð fyrir áköfum árásum f ís- lenzkum blöðum. Meðal annars stóð lðng grein í ísafold 13. október þar sem þetta er kallað „svfvirða fyrir alla þjóðins*', „landráð'* og „hið versta smánarmark, sem sett hafi ver- ið á hina fslenzku þjóð á þessari öld“ og landinu svo hættulegur glæpur, að þeir, sem hann hefðu unnið, hefðu fullkomlega verðskuldað að þeir væri drepnir án dóms og laga að amerisk- um sið. t>rttta synir hvern'g hin fs lenzku blöð tóku i málið. En sjálfir Keflavíkurbúar urðu líka hamslausir við þá hugsun, að slíkir ódrengir skyldu vera meðal þeirra, og þeir sendu landshöfðingja bónarbróf (m>-ð 40 nöfnum undir) og beiddust þess, að þar yrði hafin lagarannsókn, svo sökudólgum yrði hegnt, ef þeir væru til f raun og veru. Rannsóknin var og hafin, en þrátt fyrir einbeitta eftir- leit hepnaðist rannsóknardómaranum ekki að fá lagasönnun á því, að þessi glæpur hefði verið unninn. Máls skjölin voru svo send háyfirvöldunnm og þau sendu skjölin stjórnardeild inni íslenzku, og befur hún ekki fund- ið ástæðu til að láta það mál fara lengra. Af þessu munu menn, sjá að s k- argiftirnar f „Köbenhavn'1 við hina íslenzku þjóð eru með öllu óverð skuldaðar. t>ó einstakir menn h-fðu gert sig seka f þeim glæp, sem þ>-ir eru grunaðir um—sem, eios og sa^t var, er ósannað—þá getur þjóðin í heild sinni með engu móti bonð áðyrgð á slíku, þegar bæði yfirvöld n og blöðin hafa gert alt, sem með sanngirni verður af þeim heimtað, til að andæfa ófögnuðinum og koma upp um hina seku. En hitt lýsi óg heiber ósannindi að íslenzk blöð, hafi spottað Heimdall fyrir það, að hafa tekið vörpu8kipin brezku, og DOti það til að æsa meir og meir óvild til Dan- merkur. t>etta er einmitt þvert á móti, því hvert sinn sem varðskipinu tókst að krækja í botnverping, þá sögðu fslenzku blöðin frá þvf, og voru hróðug yfir, og ég gæti bent þ«r á margar greinir, þar sem bæði stjórn Dana og fjárveitingarvaldi eru fluttar alúðar þakkir fyrir þá vörn, sem veitt er. Pessi verndun er að vfsu ekki talin næg, og má vera að það hafi komið fram í einstaka blaði með ókurteisari orðum en vera bar. En jafn rangt væri að gefa íslenzku blöð- unum í heild sinni sök á þessu, eins og hitt, að láta öll dönsku blöðin bera ábyrgðina á sakargiftum þeim, sem „Köbenhavn“ hefur leyft sér að slengja á hina íslenzku þjóð. Síðasta atriðið í greinum blaðs- ins, um norskaí æsingar á íslandi, eru j svo gersamleg lokleysa, að ég sé ekki ástæðu til að eyða að þeim einu orði. j l>að eitt vil ég segja, að geng; þar í raun og veru á norskum æsingAn, þá myndu slfkar greinir, sem þessar í „Köbenhavn“, sfst vel fallnar til að lægja þær. Miklu fremur gæti manni komið f hug að þær hefði skrifað norskur ritari blaðsins, sem vildi fá sér æsingatundur til að vinna með á Islandi. Kaupmannahöfn, 1. des. 1898. —Bjarki. DR. CHASE’S CatarrhCure Milll [Isleiidifig'aílj 6ts Og Winnipegr. Curej Catarrh. Hay Fever, Rose Fever and all Hoad Colds. Give one blow with the Blower and the Povvder is diffused, making a Sure and Permanent Cure. RRICE WITH BLOWER 25 CENTS Jrarií) til... Gco. ff. Marslia l.YFSALANS f Crystal, N.-Dak... þegar þjer viljið fá hvað helzt sem er af JRcíiuIum, (Shnfitrnm, JHjoMœntnt,.... ^hrartlmunttm cím a l i, og munuð þjer ætíð verða á- nægðir með það, sem þjer fáið, bæði hvað verð og. gæði snertir. Eins og að undanförnu læt jeg lokað&n sleða ganga milli Winnipeg og íslendmga-fljóts á hverri viku í vetur, og leggur hann á stað frá Wmnipeg á hverjum sunnudegi kl. 1, frá £rreið&8öln húsinu á Ross St., 605. öll þægiodi sem hægt er að korna við, eru höfð á sleðanum, og öli nákæmni viðhöfð. Mr. Helgi Sturlaug8>>on, duglegur og gætiun maður og sem búinn er að fara þenn- an veg til margra á-a, keyrir minn sleða, eins og að undHnförnu. F-irið með honum, þegar þjer purtið að fara þann veg CEO. S. DICKiNSCN Llfii! OC liprid. GangiS á St. Paul ,Business‘-skólann. þa8 tryggir ykkur tiltrú allra .bnsiness' manna. Á- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú i- itinn bezti og ódýrasti skólinn iöllu N rðvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að legar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reiknineur, grammatík, að stafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer erum útlærðir log- menn og hofum stóran kl.issa í þi irri namsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum þeirri námsgrein komið í veg fyrir mi>rg malaferli. MAGUlRE BROS. E. Sixth Stieet, St. Paul.Min MAXITOBA fifkk Fyrstu VrrðladN (gulhneda- lfu) fyrtr hveiti á malarasýningunni, sAn haldin var f l.undúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminuro sýr.t þar. En Vlanitoba e ->kki að eins bið bezta hveitiland f h«iM heldur er þar einnig það bezta kvikfjs-'æktar land, sem auðið er að fá. Manitora er hið hentHí7asta svæði fyrir útflytjendur að setjast að 1, þvf bæði er þar enn mikið af ótekn «im löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blóralegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinau. 1 Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískól&r hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar, — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja-íslandi, Alptavatns, Sboal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera s&mt&ls um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum f fylk inu er ætlað að ajeu 6<X) íslending ar, í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. 1 Manl toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta knsti um 1400 fa endingar. ísleuzkur umboðsm. ætfð relðu búinnað leiðheina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing ra, bókvun, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Minister af Apriculture & Immi ratioa WlNNTPFIG, MawtTOBA. 515 ®anpanna teJg6ust langt fram undan þeim á veginum. eir nrðu að vera varir um sig og skimast stöðugt tn 61 bægri og vinstri, þvf þ dta hjerað var verndar- s °g hin einu vegabrjef, sem þeir höfðu, voru erðin við belti þeim og bogarnir á baki þeirra. g kar og Englendingar, Gascónar og Próvencalar, 'abantar, Tardvenúar, Brennumenn, Sainnfláttu- ®fnn og óháðar hersveitir flæktust um og börðust 'ervetnaf þessu bölvunarinnar hjeraði. Svo bert R ^yndislegt var útsýnið og svo fáir hinir vesælu nfar, &ö g;r ^igel fór að bera kvfðboga fyrir að ann rnundi hvorki fá fæðu nje skýli fyrir hinn litla ^ sinn. t>að var þvf hugljettir fyrir hann þ*»gar ln mjóa gata, sem þeir höfðu farið eptir, lá útáann- ° ^re'^ari veg þeir sáu, nokkuð niður með hou- U.m’ ^vttt ferhyrnt hús, sem stöng með stórum skúf uhollyu stóð ^ ejQUtn loptsglugganum á‘ til merkis um að paö væri ^Í8tihÚ8. »Við sánkti Pál!“ hrópaði Sir Nigel, „mjer þyk- r vænt um að sjá þetta hús, þvl jeg var orðinn ræddur um, að við mundum ekki fá fæðu nje. hús, ^vorki fyrir menn Dje skepnur, í hjeraði þessu, Rfð- 1 k undan, Alleyne, og segið þeim, sem ræður fyrir gistihúsi þessu, að enskur riddari og föruneyti hans mt i að gista hjá honum I nótt“. ^ Alleyne keyrði hest sinn sporum og kom aö yrunum á gistihúsinu góða örskots-lengd á undan )e ögum aínum. Hann sá hvorki þjón nje hesthúss- i kricgum gistihúsið, svo hann hratt upp úti- 522 Sir Nigel, og hjer er hönd mfn! Jeg légg dreng- skapar-orð mitt við það, að það eru ekki netua þrfr Englendingar til í veröldinni, sem jeg vildi snerta öðruvísi ea með hiaum hvassa sverðs-:>dli infaum, og þessir menu eru: prinzinn, Chmdos og þjnr; þvf jeg hef heyrt margt og miktð gott um yður“. „Jeg er farmn að gerast gamlaður, og er orðinn slitinn af bardfgum“, sagði Sir Nigel; „en jeg get nú lagt sverðið frá mjer með ljettum huga, því jeg get nú sagt að jeg hafi skipt höggum við þann mann, sem ber hraustast hjarta í brjósti og hefur hinn sterkasta armlegg af öllum mönnum f þessu mikla franska kouungsrfki. Jeg hef þráð það, tnig hefur dreymt um það, og nú get jeg varla trúað sjálfum mjer, að mjer hafi hlotnast þ-ssi mikli heiður.“ „Við hina helgu mey f Rennes! þjer hafið gefið mjer ástæðu til að vera mjög viss um það“, s&gði Du Guesclin og glotti, svo það skein í hinar breiðu, hvltu tennur hans. „Og máske yður þóknist þá, göfugi herra minn, að halda áfram kapprauninni? Máske þjer vilduð láta svo lítið, að fara lengra út i mállð? Guð veit, að jeg er óverðugur þvilíks heiðurs, en samt get jeg sýnt sextíu og fjórar deildir á skildi mfnum, og jeg, hef marga hildi háð á hinum tuttugu hermennsku- árum mfnum“. „Orðstír yðar er mjer vel kunnur, og jeg skal biðja konuna mfna að setja nafn yöar á minnis-töflur mínar“, sagði Sir Bertrand. „Það eru tnargir menu 511 að j«g tæki nýja trú. t>ó maður að eins höggvi spón úr trjenu smátt og smátt, þá fellur það samt um síðir. En samt sem áður get jeg ekki að því gert, að mjer finnst að þnð vera skömm að þvl, að maður- inn skuli þykjast geta úthellt og lokað náð guðseins og kjalla'-amaður vfni f krana.“ ,,t>að er heldur ekki kenning móður vorrar, kirkjunnar, sera jeg hef svo mikið talað um“, sagði Alleyne. „t>að var mikill sanuleikur i því sem bæj- arráðs-maðurinn sagði“. . „Við sánkti Pál!-‘ hrópaði Sir Nigel, „þá er bezt að láta þá sjálfa jafua málið milli síu. Hvað roig snertir, þá þjóua jeg guði, kouungiuum og lafði miuni; og á meðan jeg get baldið mjer á vegi sæmd- arinnar, er jeg ánægður. Tiúarjátning inín verður ætíð hin sama og trúarjátning Chan iosar: ,Fais ce que dois —adviegne q le peot, C’est commandé au chevaliei‘.“ XXVIII. KAPÍTULI. DEIR fjelagar fara yfir landamæri frakk- LANDS. Eptir að þeir fjelagar voru komnir fram hjá Cahors, fóru þeir af aðal veginum og var þá fljótið fyrir norðan þá, en þeir fóru eptir mjórri götu, spm

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.