Lögberg - 09.03.1899, Side 7

Lögberg - 09.03.1899, Side 7
kÖGBERÖ, FIMKtíiTtf.BAGáífíf ». MAIIZ 13»» 7 Islands frjettir. Rpykjavík, 14. jan. 1898. Skipstrand varö 1 nótt hér við Gróttutanga; f>að var knörr kaup tnanns Thor Jensens fi Akranesi, „Dr. T. de Witt Talmage“, 85 smfil., skip- stjóri Guðm. Kristjfinsson, & heimleið frá Englandi (Liverpool) með salt og kol; ætlaði til Genua með fiskfarm héðan, en fékk leka fi leiðinni og seldi pví fiskinn í Liverpool. Menn björgjuðust greiðlegja; en skipið sagt ðbætandi og saltfarmurinn ónýtur. Frá prestskap var sira Jóni t’orsteinssyni í Lundarbrekku í Bfirð- ardal vikið af landshöfðingja 28. f. m. Hann hafði nú fyrir ári tekið sig upp frfi brauðinu með alt sitt og flutt sig 1 annað prófastsdæmi, norður að Sauðanesi, að öllum fornspurðum, og að brauðinu óráðstöfuðu.— Brauðið Lundarbrekka, er pví auglyst laust °g veitist frá næstu fardögum. Um- ■óknar-frestur til 23. febrúar. „Bú- ast mfi við, að núverandi tillag til brauðsins úr landsjóði verði að öllu eða nokkru leyti lagt út í kirkjujörð- u*n frfi Grenjaðarstað og Múla.“ Prestkosning .— Sfra Páll H. Jónsson 1 Fjallapingum hefur hlotið kosnÍDgu 1 Svalbarðs-prestakalli. Hósbruni. — Aðfaranótt 11. p. kom upp eldur 1 húsi á Stóru- Háeyrarlóð fi Eyrarbakka, sem Oddur Oddsson frá Sámstððnm haföi bygt par og bjó sjfilfur í. Húsið brann til kaldra kola fi 2 klukkustundum og Mestalt lausafó pað er í húsinu var. Húsið hafði nylega verið vfitrygt fyr- » 1,750 kr., en innanstokksmunir ttiunu hafa verið óvfitrygðir. Rvlk. 25. jan. 99. Fjársaea kaupfélaganna, peirra er peir Zöllner og Vídalín verzla fyrir, kefir gengið sem hórsegirl haust eftir »>N. ö.“ —verðið talið að kostnaði frfidregnum. Kaupfél. Pingeyinga kr. 12,08 og 18,04 (sitt 1 hverri ferð); Þórshafnar ll,06; Norður Dingeyinga 14,58; Svalbarðseyrar 11,06 og 13,04; Hún-. vetninga 12,02; Stokkseyrar 9,27: Vestur-Árnesinga 11,58: Skagfirðinga 18,01; Seyðisfjarðardeild Fljótsdalshér- &Ösfél. 12,38; Vopnafjarðardeild sama fél- 14,10; Eyfirðinga 11,18. og 13,04; Halasyslu 11,81. Hrossasala. Sömu erindrekar kafa 8elt hross hóðan 1 sumar fyrir þetta hreinverð: frfi kaupfél. Húnvetn. 55 50; Skagf. 55 25: Dalasyslu 53-50; Stokkseyrar 52,00; og 54,50; ■A-Hs flutt út petta fir af peim félögum 2800—2400 bross. Nýja Öldin er að hætta; fyllir &Ö eÍRs 1. ársfjórðunginn, 1 hinu nýja, 8tóra broti, fyrir næstu mfinaðamót,— v&otar enn 2 blöð 1 pað, Slðan á að kotna 1 hennar stað (með sama nafni?) !,&lpyðlegt tímarit, aðallega fræðandi efnis. Aflabrögð. Sæmilegur afli aust- anfj&Hs, vikuna sem !eið, & Eyrar- 5&kka og Stokkseyri, 30 í hlut á dag &ö tteðaltali, af ysu. Sömuleiðis farið &Ö aflast eitthvað & Miðnesi. Veitt Brauð. Landshöfðingi veitti 20. p. m. Svalbarð í Pistilfirði 8*r& Pfili H. Jónssyni Fjallapinga- Presti samkvæmt kosningu safnað- &rins. I . , Rvlk, 28. jan. 1898. Heiðursmerki.—Amtmaður Páll Hfiem fi Akureyri sæmdur riddara- 'krossi dbrogsorðunnar, og h&yfirdóm- atl L. E, Sveinbjörnsson heiðursmerki dannebrogsmanna. Fceretingar kvfiðu eiga von & fallbissub&t í sumar frá sjóliðsstjórn- lnni dönsku til strandvarnar hjfi peim. ^að er að sögn að pakka Bærentzen, arotmanni Færeyinga, sem hefui sótt það mfil með mjög miklu fylgi og atorku. &RJÁR verzlanir eru nú að hætta e®a hættar hér syðra: Eypórs^Felix- 8°nar 1 Reykjavík, Böðvars t>orvalds- aonar og Thor Jenssens & Akranesi. Mannrlát.—Hór andaðist 1 fyrra- tiag eftir langa legu kaupmaður Jó- hannes Hansen, er lengi stóð fyrir verzlun H.Th.A.Thomsens hér 1 bæn- um, en fór að verzla fyrir sjfilfan sig fyrir nokkrum missirum; figætlega pokkaður sæmdarmaður, ekki fer- tugur að aldri. Hann var ættaður frá Hörsholm á Sjálandi. Hann lætur eftir sig konu (danska) og 5 börn ung. Rvlk, 4. febr. 1898. Verzlanirnar fi Akranesi, pess- ar 2, sem talað var um i siðasta blaði að muni vera að hætta, er nú fullyrt að muni halda fifram, eða pfi sjfilfsagt önnur peirra, ef ekki bfiðar. Jarðarpör Johs. kaupm. Han sens miðvikud. 1. m. var einhver hin fjölmennasta, er hér hefur gerst, og mikið fagurlega tilhagað í alla staði. Veðurblíða hefur verið hór langan tíma undanfarið. Jörð alauð til sveita Og beztu hagar. Rvtk, 8. febr. 1899. „Pagskrár“-ritstjórinn ungi, Sig. Júl. Jóhannesson, var tekinn fyr- ir til sakamfilsrannsóknar og úrskurð- aður I gæzluvarðhald laugardaginn var; sakaður um að hafa misfarið með annara manna fó, er honum hafði ver- ið trúað fyrir. SlGURÐUR E. SvERRISON syslu- maður í Strandarsyslu er sagður dá- inn; lausafregn að norðan. Rvik, 11. febr. 1899. Kjalveg fi að varða i sumar, úr Mælifellsdal vestan hnúks suður fyrir Kjalfell, hlaða par um 500 vörður 3 álna hfiar, með 100 faðma millibili. I>að gerir Magnús Vigfússon úr Reykjavik, við 7. mann, 3 sksgfirzka. Kostnaður fiætlaður 3000 kr. og greiö- ist af vegafé úr landssjóði. Kapt. Dan. ‘ Bruun er frumkvöðull pessa fyrirtækis og lét kann leiðina í fyrra, tiltók vörðustæðin. Landskjálfta varð vart & ísa- firði 31. f. m. kl. 10^ firdegis („sterk- an kipp“) og sömuleiðis 3. p. m. kl. 8 siðdegis. Og úr’ Hrútafirði er ísa- fold skrifað 5. p. m.: „Landskjálftar öðru hvoru siðastliðna viku, mestir priðjudag 81. jan.“. Falskur Íslendingur. Norsk blöð segja frá manni, er ferðast hafi um Hfilogaland í haust og kallað sig „stipendiat Johnsen“ frá íslandi; flutti par fyrirlestra um „Norðmenn & íslandi 872“ og syndi, hvernig peir fóru að berjast. „Nú var pessi kum- pfinn höndum tekinn fyrir skömmu I Bodö fyrir drykkjuslark. Hann hafði 1 föggum sinum Petersens Noregs sögu, og hafði paðan fyrirlestra-fróð- leik sinn, en bardagasyningin var i pví fólgin, að hannn lúbarði nokkura smásveina“. I>að vitnaðist siðar, að nfiungi pessi er danskur landshornamaður og auðnuleysingi, er aldrei hefir til ís- lands komið og liklega ekki til Nor- egs heldur fyr en petta. Strandasýslu (Hrútaf.) 5. febr.: Tíðarfar er hér siðán um nyár mjög stilt og nægar jarðir, fénaður 1 góðu standi og heyabirgðir nægar. En heilsufar manna mjög slæmt, lungnabólga gengur yfir likt og far- sótt og hafa d&ið úr henni hér í firðin- um 5 síðan fi jólum og margir aðrir legið pungt. Ekki útlit fyrir bafis í nánd. Sjókuldi lítill. Vörulaust fi Borðeyri af öllum kornmat. Verður mörgum erfitt að bíða vöruaðflLtninga til sumars; fyr er peirra ekki von. Almenningur með óbirgara móti sökum hinnar erf- iðu verzlunar siðastliðin fir. Skagafirði 17. jan. „Sjónleika léku Good-Templarar fi Sauðfirkrók um ny&rið, og er mælt, að aðsókn hafi verið mikil, og er pað gott, pví að pá vantar fó vegna húsbyggingarinnar. Bindindisfélaginu fi Hólum líður mjög vel.’ Allir skólapiltarnir 18 eru í pvi, og skólastjórinn og undirkenn- arinn, er annars voru mestu reglu- menn. Blessuð veri bindindis-við- leitnÍDl“ Bátstapi. Skrifað er úr Skaga- firði 17. f. m. af merkum manni: „Fullyrt er af öllum, er koma, að fi prett&nda dag jóla hafi farist bátur úr Fljótum með 8 mönnum fi, fi leið til Hofsóss.—Mælt er, að 5 eða 6 af >eim hafi verið kvæntir, en nfinan fréttir eru enn ekki komnar um petta 1> etta er sorglegur missir fyrir vanda- menn peirra og vini“.—Isafold. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Piver, — — — N. Dak. Er að hitta á hverjum miövikudegi i Grafton N. D.,frá kl. 6—6 e. m. Ensk íslensk orðahðk G.P.Zöega í g.b.l 75 [ Snorra Edda...........................1 2 Endurlausn Zionsbarna................ Ob j Supplements tilIsl.Ordbðtrer .T.Th. Eðlislýsing jarðarinnar.......... 25 I.—XI. h., hvert 50 U A1 í H 1 Of? r Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaCur frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESTIE, CRYSTAL, IV* D. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út fin s&rs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. PENINCAR ...TIL LEIGU... segn veðiiyrktum löndum. Rymi- legir|skilmfilar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lfigu verði og góðum borgunar ... .skilm&lum.... The London & Canadaln LOHN HND BGENCY C0„ Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. S. Christoplierson, Umboðsmaður, Grund & Baldub. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, til 532 MAIN ST, Yfir Craigs búðinni. Richards & Bradshaw, Málafærslumenn o. s. trv 867 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til j>ess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega á þeirra eigin tungumfili. Isk'iizkar [íækur til sölu hjfi H. S. BARDAL, 181 King St, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota, 50 20 25 50 20 Eölisfræðln......................... 25 ! Sálmabókin...................... 80 Efnafræði.......................... 25 ; Timarit um uppeldi og menntamál... 35 Elding Th. Hólm..................... 65 j Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75 Föstuhugvekjur .................. 60b rjettir frá ísl ” ’ ]ur ...............■ Frjettjr frá Islandi 1871—93 hver 10—25b Fernir forn-ísl. rimnaflokkar.............40 Fyrirlestrar: síard að blása upp....................... 10 Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlest.rar frá kirkjuþ. 1889.. 25a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert OlafssoD (B. Jónsson)............. 20 Sveitalitið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lifið í Reykjavík........................ 15 Olnbogabarnið [Ó. ÓlafssoD............... 15 Trúar og kirkjulíf á Isl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson].................. 15 Um harðindi á Islandi. ........... 10 b Hvernig er farið meö )>arfasta þjóninn O O...... 10 Ileimilisliflð. O O...................... 15 Frelsi og menntim kvenna P. Br.]... 25 Framtíðarmál, B. Th. M................... 30 Um menningarskóla, B.TU.Mj............... 30 Um matvœlj og munaðarv............. iOb Um hagi og rjettindi kvenua [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ............... 10 Gátur, þulur oir skemtanir, I.—V.b... .5 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum.................... 75 Gegnum btim og boða, K Andersen . .1 20 í bandi....1 50 Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40b Hjálpaðu þjer sjálfur i b. “ ... 55a Hulrt 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 “ 6. ntímer 40 Hversvegna? Vegna þess 1892—94 hv. 50 Hættulegur vinur......................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla • . , . í b..... 85a ísl.textar (kvæðíeptir ýmsa........- 20 Iðunn 7 bindi í g. b....................7.00 Iðnnn 7 bindi ób.................. 5 75b Iðunn, sögurit eptir S. G................ 40 Islandssaga Þ. Bj.) í oandi.............. 6o H. Briem: Enskunámsbók................... 50 Jón Sigurðsson, í b..................... 10 Kristileg Siðfræði í b............. 1 50 í g. b........1 75 Kveldmáltíðarbörnin: Tegnér.............. 10 Kennslubók í Dönsku, ineð orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa Kveöjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kvennfræðafinn ,.................. 1 00 Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsitíg Isiands........................ 20 Landfr.saga Isl„ Þ. Th. I.b., l.og2. h. 1 20 ‘ II. b.,L, 2. og3. h. 80 Landafræði H. Kr. Friðrikss............. 45a Landafræði, Mortin Hansen .............. 85a Leiðarljóð handa börnum ibandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear........ 25a Ilamlet í bandl ................ 40a Lear konungur................... lOb Othello.......................... 25 Romeo og Júlía................... 25 Hellismenn....................... 50 Herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 Víking. á Halogal. [H. Ibsen .. 30 Útsvarið.......................... 35b Útsvarið....................í b. 50a Helgi Magri (Matth. Joct ‘......... 25 “ “ í bandi 40a Strykið. P. Jónsson.............. 10 Sálin hans Jóns míns ............ 30 Skuggasveinn..................... 50 Vesturfarar...................... 20 Hiun sanni fjóðvilji............. 10 Ljáðm.: Gísla Thórarinsen í b. 75 Br. Jónssonar meö mynd... 65 Einars Hjörleifssonar b. .. 60 “ í kápu 25 Hannes Hafstein................ 65 „ >> í gylltu b. .1 10 H. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 >> >> U. >> • 1 00 >> >> II* íb....... 1 20 H. Blöndal í gyltu bandi. .. 40 Gísli Eyjólfsson íb........... 55b Ólöf Sigurðb dóttir............ 20 Sigvaldi Jói>on............... 50a 8t, Olafsson I. g II.... 2 25a Þ, V. Gíslason ................ 30 ogönnurritj. Hallgrimss. 1 25 “ “ í g. b. 1 65a Bjarna Thorarensen 95 “ “ í g. b. 1 851 Víg S. Sturlusonar M. J.. 10 Bólu Hjálmar, óinnb...... 40b Gísli Brynjólfsson....... 1 10 Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 50 Gr. Thomsens.............1 10 “ ískr. b..............165 Gríms Thomsen eldri útg... 25 Ben. Gröndals................. 15a Aldamót, I, II, III, IV. V,VI,VII,VIII Almanak Þ.v.tjel. ’76, ’77 og ’79 hvert “ “ ’95, ’96,’97 ’98 ’99 “ “ “ 1880—94 öll 1 “ einstök (gömul.... Almanak 0. S. Th., 1., 2., 3., 4. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.... 75 “ 1891 ..................... 40 Arna postilla í b.................1 OOa Augsborgartrúar j átni ngin..... lo, Alþmgisstaðurinn forni........... 40 bænakver P. P................. 20 Bjarnabænir...................... 20 Biblíusögur í b.................. 25 Biblíuljóð V. Br., I. og II. hvert 1 05 „ “ “ í g. b “2 00 “ “ “ í sar. b “ 2 50 B. Gröndal steinaf ræöi............. 80 ,, dýrafræði m. myndum ....100 Bragfræði H. Sigurðssonar........ 1 70 “ dr. F. J.................... Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... Bænakver O. Indriöasonar í bandi.... Baldurs brá, Bj Jónsson........... Chicago för mín.................... Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b, 75b Dauðastundin (Ljóðmæli).............. 10 Dýravinurinn ’87,’89,’93,’9ð og ’97 bver 25 Draumar þrír..................... 10 Draumaráðningar.................. 10 Dæmisögur E sóps í b.............. 40 JSinir, G Friðj.................. 30 „ S, J. Jóhannesson... i... . 60 ** “ í bandi 80 “ Þ, Erlingsson ar 80 “ „ i skr.bandi 1 20 „ Jóns Ólafssonar ......... .. 75 Grettisljóð M. J................... 70 Úrvalspit S. Breiðfjörðs....,....1 25b “ “ ískr. b..........180 Úti á Víðavangi eptir St. G. Stepb. 25a Vísnakver P Vídalins.......... 1 50 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.. 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson.... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Björkin Sv Símonssonar............. 15 Nadechda, söguljóð................. 25 Davíðs-sálmar, V. Br., i skr b....I 80 Passíusálmar (H. P.) í bandi....... 40 “ í skrautb............. 80 Göngubrólfsrímur (B. Gröndal...... 25 Cækningabækur Dr, Jónasscns: Lækningabók................. 1 15 Iljálp í viðlögum ........... 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L, Pálson ....íb... 40 Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 isl.-Enskt orðasafn J. jaltahns • 60 Hugsunarfræði E. Br................ 20 Landafræði Þóru Friðriksson..... 25 Auðfræði........................... 50 Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Brúðkaupslagið, Björnst. Björnsson.. 25 Hannleikur kristindómsins 10 Saga fornkirkjunnar, I.—III, bindi.. .1 50 Sýnisbók ísl. bókmenta, í g. b....5 25 Stafrófskver...................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrœði ............“ 30 Sýslumanna æflr. I.og II. b (5 bepti). .3 50 Mannfræði Páls Jónssonar.......... 25b MannkynssagaP. M. II. útg. íb.....1 10 Mynsters hugleiðingar.............. 75 Prjedikanir P. F. i gyltu bandi...2 25 Prjedikunarfræði H H............... 25 Predikanir sjera P. Sigurðs. í b. ,.150a “ “ kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.)............ 10 Ritreglur V. Á. í bandi............ 25 Reikuingsbók E. Briems 1 b......... 30 eptir M. Hrnsen 40 “ “ á fjórum blöðum. .3 50 Yflrsetukonufraeði................. 1 20 Viðbætir við yflrsetukonufræði....... 20 Vasakver handa kvennfólki (Dr. J. J )... 20 Söcnr: Blómsturvallasaga.'.................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastusog Ermena..................... lOa Gönguhrólfssaga.................... 10 Heljarsló ðarorusta.................. 30 Iláflfdáns Barkarson .............. 10 Höfgrugshlaup...................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm .... 25 Draupmr: Saga J. Vídaljns, ........... 40 “ Síðari partur. ................. 91 Draupnir III. og IV. árg, hver........ 30 Tíbrá I. og II. hvort ............. 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- arar hans .. 80 “ í gyltu bandi 1 30» II. Olafur Haraldsson belgi....1 00 “ í gyltu b. 1 50» Islendingasögur: I. og2. Islebdingabók og laudnáma 35 3. Harðar og Holmverja.............. 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. Ilænsft Þóris.................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla........................ 20 8. Gunnlagssaga Örmstungu........... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða..... 10 10. Njála ........................ 70 II. Laxdæla.......................... 40 J2. Eyrbyggja........................ 30 18. Fljótsduéla...................... 25 14. Ljósvetnmga .................. 25 15. Uávarðar ísflrðings............. 15 16. Reykdala........................ 20 17. Þorskfirðinga................... 15 18. Finnboga rama................... 20 19. Viga-Glúms...................... 20 20. Svarfdælasaga .................. 20 21. Vallal. saga.................... 10 22. Vopnfirðinga saga............... 70 Saga Skúla Landfógeta................... 75 Sagan af Skáld-IIelga................... 15 Saga Jóns Espólins................. 60 „ Magnúsar prúða..................... 30 Sagan af Andra jarli.....................25 So ga Jörundar hundadagakóngs......1 15 Áini, skáldsaga eptir Björnstj. Bjijrnsson 50 Búkolla og Skák (G. Friðj.)............. 15 Björn og Guðrún, skáldsaga B. .1........ 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólt'ss.. 25 Fjárdrápsmálið í Ilúnaþingi............. 2ó Jökulrós eptir G. Ifjaltason............ 20 Kaupstaðarferðir eptir Ingib. Skaptadóttir 20 Kóngurinn í Gullá.................. 51 Kári Kárason....................... 20 Klarus Keisarason............... 10» Njóla, B. G........................ 20 Nýja sagan öll (7 hepti)........... 3 00 Miðaldarsagan................... . 75 Norðurlandasaga......................... 85 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 P0 Nal og Damajanta(forn indversk saga) 25 Piltur og stúlka. ......í bandi 100 “ ........í kápu 75 Randíður í Hvassafelli í b......... 40 Sigurðar saga þögla................ 30a Siðabótasaga............................ 65 Sagan af Ásbirni ágjarna................ 20 Smásögur PP 1234 5 67 S,íb kver 25 Smásögur banda unglingum O. 01..........20o • „ ., börnum Tb. llólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5, bvert. 40 2, 3. 6. og 7. “ 35 8., 9. og 10....... 25 Sögusafn Þjóðv. unga 1. og 2,h., bvert 25 3. h...........80 Sögur og kvæSi (E. Benedikts.).. .. 60 ‘* “ í skr b.. t 10 Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 50 Um upp-hdi birna....................... 80 Upphaf allsherjairíkis á íslandi.!..". 4.) Villifer frækni......................... 25 Vonir [E.Hj.j.......................... 25» Valið, saga (Snær Nuælaud)......... 50 Þjóðsogur Ó. Davíðssonar í b indi.... fö J Arnas, 2. 3. og 4. hepti, 8 2> Þórðar saga Getrmundarssoijai...... 25 Þáttur beinamálsins..................... 10 (Eflntýrasögur.......................... 15 önnur uppgjöf íslendiugaeð» hvað? eptir B Th Melsteð................. §0 Stfngbækur: Sálmasöugsbók (3 rðdduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Söngbók stúdentafjelagsins...... 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b, 7 í Stafróf söngfræðinnar..............0 40 . Sönglög, Bjarni Þorsteinsson..... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ l.og 2. h. hvert .... 10 Sönglög Diöiiufjelagsins................ 40 „ ,. íbandi....... 50 Tvö sönglög eptir G Eyjólfsson.......... 15 Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII 10.75» Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi , 301» Olfusárbrúin . . . íoa Bækur bókm.fjel. ’94, ’95, ’96, 97 hv ár 2 0<í Arsbækur Þjóðv.fjel. ’9Ö 97, 98’........ 80 Lögfræðingur. Tímarit P Briems 60 Eimreiðin 1. ár ......................60 II. “ 1—3 h. (hvert á 40c.) 1 20 “ III. ár, 1-3 h. ( „ ) 1 2,1 “ IV. ár, 1,—3. h„ (hvert40e).. 1 20 Bókasafn alþýðu, í kápu, árg............ 80 “ íbandi, “ 1.20—1.06 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10 fyrir 12 máuuði 100 Svava. I. árg........................... 50 Stjarnan, ársrit S B J.................. 10 “ “ með uppdrætti aí Wpeg 15 7 > 30 25 islcnzk blðd: Oldin 1.—4. árg., öll frá byrjun.... „ “ í gyltu bandi 1 NýjaÖ’din....................... x _ FramsÓKu, Seyðisfirði.........!!.!! 40 Verði ljós...................!". no Isafold. “ ’ í 501> Island hv. ársfj. 35c„ árgangurinn 1 40 Þjóðólfur (Ueykjavík) .............1 50 Þjóðviljinu (Isaflrði).......!!!!i OOb Stefnir (Akureyri).................. 75 Dagskrá......................... \ 50 Bergmálið, hver ársfjórð. 25e, árg. 1 <jo Haukur, skemmtirit.................. #0 Sunnaufari hv hefti 40c, árg......., 80 Æskan, unglinga blað.........40 Goodtemplar.................. Kvennblaðið............. .!!!.!!" gt) Barnabl (til áskr kvennbl Í5c) " " gO Freyja, kv.blað, hver ársfj 25c, áig. 'l 00

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.