Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 1
Lögberg er gefi8 út hvern fimmtudag af Thb Lögberg Printing & Publish- jng Co., að 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (i íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbero is published every Thursday by The Lögberg Printing & Publish ing Co., a 309^í[Elgin Ave., Winn peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies i cents. 12. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 1. júní 1899. NR. 21. Samnavéla kepnin endar á mánudaginn hinn 29. maí og verður þá dregið í SEINASTA SINNI. Allir, sem liafa “Coupons” og “wrappers” verða að koma þeim á framfœri fyrir þann dag. — Vér höldum áfram að gefa bæk- ur og myndir frítt fyrir Eoyal Crown sápu umbúðir. Bókaskrá send kostnaðarlaust ef menn æskja þess. THE ROYAL CROWN SOAP CO. WINNIPEG. Frjettir. CANADA. L>að er sagt, að fylkisstjórnin í * *ntario hafi í hyggju að stotna iðn- Aðarskóla & ymsum stöðum f fylkinu. hugmvndin sú, að skólar þessir verði undir umsjón og stjórn hinna ynasu sveitafélaga, sem fái eitthvert vist Arlegt tillag úr sjóði fylkisins Blöðin og alþyða manna f>ar eystra 8®ra hinn bezta róm að f>essu, eins og v*ð er að búast. Voðalega mikill eldsbruni varð í horginni St. John, í New Brunswick, Úðastl. fimtudag. Yfir 200 hús hrunnu, og er skaðinn metinn 1500,- Flest húsin, sem eyðilögðust, v°ru eign f&tækra verkamanna. V&- tryRRÍng er &litin að hafi verið n&l. •200,©00. Vinnumenn Grand Trunk j&rn- hrautarfélagsins í Quebec og Ontario h&fa gert verkfall eins og &ður er get- Fólagið hefur gert tilraunir til að flytja inn ítali frá Bandaríkjunum, til fylla pl&ss þeirra er lagt hafa niður v*nnu, og hefur legið við bar laga út þvl milli formanna félagsins og v®rkfallsmanna. Um 500 manns (flest konur), sem vÍQna við fatagerð í Hamilton, í Ont- *r*o, hafa lagt niður vinnu. Ágrein- |Dg8efnið er,að verksmiðjueigendurn lr réðu til sfn milli 30 og 40 menn 'Qnnan frá New York, og heldur vinnufólkið [>vf fram að f>að hafi ver- brot gegn vinnulögum Ganada. hl&linu hefur verið skotið til dóms- ^Q&laráðherrans f Ottawa, en óvfst enQþ& hver úrslit það fær. ÁgreinÍDgi þeim sem átt hefur stað milli Canada-stjórnar og fylk- •sstjórnarinnar í British Columbia út eignarrétti & Deadman’s Island (Bauðmannseyju), rétt úti fyrir Vict- 0tl&-bæ, virðist nú vera lokið. Hafa **** skjöl fundist í skrifstofunum í ttawa sem syna, að eyjan er eign ^anada, en ekki fylkisins British ^olunabia. Hafnsögumenn í New Brunswick a'a lagt niður verk út af ágreining ^dli þeirra og skipaeigenda viðvfkj- a°di taxta þeim, sem hafnsögumönn- '*ttl er borgað eftir. Ottawastjórnin ^nr skipað kaptein Bloomfield °ngla8 til að rannsaka m&lið og 0tt)a & sættum ef hægt er. Tveimur þremur skipum hefur hlekst & *^an hafnsögumennirnir gerðu verk- , hð, svo það er eigi ólíklegt að þeir sitt fram áður langt líður. ^kip sem fara yfir Atlantz-hafið Kja, að ísjakar sóu með mesta móti og nái lengra suður en vant er, og þvf stafi óvanalega mikil hætta af fs þessum fyrir siglingar. I>að er nú afar-mikill vöxtur í Fraser-anni f British Columba, og er óttast að áin olli miklu eignatjóni. Nú hefur Ottawa-stjórnin fengið skyrslu frá Dawson City um rann- sóknirnar útaf ákærunum gegn yms- um embættismönnum þar, og synir skyrslan að þeir, sem ákærurnar báru fram, hafi hætt við margar þeirra þeg- ar í byrjun og ekki getað sannað eina einustu af þeim sem rannsakaðar voru. E>eir gerðu þó auðvitað sitt ytrasta til að sanna þær. BANDARlHIN. Frétt frá New York segir, að vörufærslumenn borgarinnar séu um það bil að ganga í félagssamband. Símanlagður höfuðstólll þeirra kvað vera nál. 200 milljónir dollara. Á m&nudaginn var vildi það slys til í Seattle, Wash., að j&rnbrautarlest Northern Pacific félagsins rakst á sporvagn, sem 25 manns voru f. Einn maður beið bana og 14 meiddust. J&rnbrautarslys varð á sunnu- dagsmorguninn var n&lægt bænum Waterloo í rfkinu Iowa. Átta manDS biðu bana og nokkrir meiddust. Fyrir nokkrum tfma síðan var Dr. S. T. Kennedy í New York dæmdur til aftöku fyrir að myrða stúlku nokkra, Dollie Reynold að nafni. En svo nú alveg nylega gerir Bandarfkjamaður einn, semstaddur er f London, þá yfirlysing, að hann, en ekki Dr. Kennedy, sé morðÍDginn. Réttvísin er vantrúuð & þessa j&tn- ingu mannsins, og lítur helzt út fyrir að henni verði enginn gaumur gefinn. McKinley forseti ætlar að koma til St. Paul og Minneapolis í sumar, og er í ráði að bjóða honum hingað til Winnipeg um leið. Dewey admfr&ll er nú staddur í Hong Kong f Kfna á heimleið. Dað kvað enn eigi vera ákveðið hvenær hann leggur af stað þaðan, en búist er við að það verði eigi svo mjög bráðlega,með þvf admfiáUinn þnrfi að hvíla sig og hressa áður en hann fer heim að taka & móti öllum þeim fagn- aðarlátum, sem blða hans þar. Her- s kipið Olympia, sem flytur hann heim, & að koma við í Pireus á Grikklandi, og þaðan fer svo Dewey til Aþenu- borgar að heilsa upp & Grikkjakonung. Telegraf-skryti frá Manila segir, að Aguinaldo, sem var hershöfðingji uppreistarmanna & Philippine-eyjun- um, sé dauður, hafi annaðhvort verið myrtur eða ráðið sér bana. E>að er með öllu ómögulegt að vita, hvort fregnin er sönn eða ekki, með því Aguinaldo hefur haldið sig f óbygð- um, fjarri öllum mannavegum, um langan tíma, svo menn hafa vikum saman ekki vitað hvað honum hef- ur liðið. Hræðilegur fellibylur æddi yfir svæði I ríkinu Suður Dakota & laugar- daginn var. Sjö manns dóu þegar og tvær manneskjur slöðuðust svo, að það er búist við að þær deyji. Auk þessa gerði fellibylurinn allmikinn skaða á peningi og húseignum. Hinn stærsti og vandaðisti fund- a rsalur, sem sagt er að til sé & þessu meginlandi, er í Kansas City f Miss- ouri. Hefur hann sæti fyrir 20,000 manns, og kvað vera gerður af hinni mestu pryði. \ ar hús þetta bygt a hlutafélagi,'þar sem hver hlutur var að eins $1. Mesti fjöldi fólks kvað ekki eiga nema einn hlut f félaginu, svo þeir eru llklega nokkuð margir, sem telja sig eigendur að húsinu Byggingin kostaöi um $250,000. líTLÖND. Nykomin frótt frá friðarþinginu í Hague & Hollandi segir afdráttar- laust, að fulltrúar Rússa og ítala muni styðja sendimenn Breta og Bandarfkjamanna f því, að þingið samþykki yfirlysingu um það, að framvegis skuli öll ágreiningsm&l milli þjóða og ríkja lögð í gerð, en herliði ekki fækkað. Kínverjar eiga í vök að verjast um þessar mundir. Djóðverjar, ít- alir og Rússar eru altaf að sm& færa sig upp á skaftið, eða gerast heimtu- frekir að f& yms hlunnindi, og jafn- vel fingralangir & lendur þeirra og eignir. Japansmenn líta óhyru auga á allar þessar aðfarir, og er talið víst að þeir muni veita Kínverjum að m&lum ef í hait ætlar að sl&st. Eiuk- um er þeim illa við Rússa, sem eru fremstir í flokki hvað þennan yfir- gang og ásælni snertir. Við aukakosningu, sem fram fór nú alveg nylega í Lancashire & Englandi, vann þingmannsefni frj&lslynda flokksins, Sir George A. Pilkington, sigur með allmiklum meirihluta at- kvæða. S& sem & móti honum sótti var C. B. Balfour, bróðursonur Mr. Balfours, fj&rm&lastjóra Breta. Dykir þetta, ásamt ymsu öðru, benda til pess, að vinsældir frjálslynda flokks- ins séu stöðugt að fara vaxandi meðal alþyðu manna á EDglandi. Major Marchand, sá er var fyrir leiðangri Frakka í Soudanlandi síðast- liðið sumar, er nú staddur í Toulon á sunnanverðu Frakklandi. Hann kom þangað 30. f. m. og er & leið til París- ar. Frakkargera nú meira stáss með hann 6d nokkarn annan mann í land- inu. Er hafður viðbúnaður mikill til að fagna honum í París, þegar hann kemur þangað. Hólmgöngur eru hvergi eins tíð- ar í heiminum eins og & Frakklandi. E>ykir það næstum sj&lfsagt þar, ef menn greinir & til muna, að m&lsaðilar gangi á hólm og útklj&i þrætumál sín með vopnum. Hið síðasta einvígi, sem þar hefur átt sór stað, var háð af tveimur ungum stúlkum í París & þriðjudagsmorgurinn var. I>ær höfðu hvor um sig langau hnlf að vopni, en ágreiningsefnið var ungur, laglegur maður, sem b&ðar voru kunnugar. Stúlkurnar eru b&ðar allsárar eftir bardagann, en þó búist við að þær lifi.' Allmikill ágreiningur hefur átt sór st»ð meðal Cubamanna um það, hvort þeir ættu að þiggja borgun þ&, sem Bandarlkja-stjórnin hefur boðið uppreistarhernum, eða ekki, og stund- um hefur jafnvel litið út fyrir að þeir mundu verða ofan &, sem engum kost- um vildu taka. En nú bafa um 300 af hermönnum þessum gafið upp vopn sín og tekið við þeirri borgun, sem boðið tiltók. Herm&laráðgj. Banda- ríkjanna þykir þetta góð byrjun, og gerir sér beztu vonir um að algerðar sættir komist & innan skams. Yictoria Bretadrotning kvað vera orðin svo sjóndöpur, að menn óttast að hún muni þá og þegar verða alveg blind. Sjónin er alveg farin & öðru auganu, og næstum þvi á hinu. Nú hefur Dr. Pagenstecker, heimsfrægur þyzkur augnalæknir, gefið von ufn, að vernda megi það sem eftir er af sjóninni með því að gera uppskurð, og er búist við að drotniagin muni láta gera það, með því það só h’.ð eina, sem geti varnað þvl, að hún missi sjónina með öllu. Drotningin varð éttræð síðasta afmælisdag sinn, hinn 24. f. m. (mal), en I hásæti Bret- lands hefur hún setið 62 ár 20. þ m. “ Fregn frá Peking, höfuðborg Klna, segir, að sendiherra Frakka þar, M. Picbon, hafi verið leyft að tala við keisarann, og að M. Pichon hafi fært honum bréf frá M. Loubet, forseta franska lyðveldisins. Fregnin segir ennfremur, að sendiherra Djóðverja, Baron Von Hyking, verði einnig leyft að ná fundi keisarans, í þeim tilgangi að sæma hann stórkrossi svarta arnarins, og þykir þetta bera vott um, að keisaradrotningin gamla sé heldur að losa um böndin, sem hún hefur lagt á keisarann að undanförnu. Ýmsar tilraunlr hafa uerið gerð- ar til að ná „Paris“ á flot af kletta- rifinu, sem skipið rakst & n&lægt Fal- mouth (við suðurströcd Englacds) eins og getið var um í síðasta blaði, en tilraunirnar mishepnast. I>að er sagt að skipið sé orðið mikið skemt af sjóróti, sem verið hefur. Ur boenum og grenndinni. Eldsútbrot eru tignarleg, en útbrot & hörundinu draga úr gleði lífsins. Bucklens Ar- nica Salve læknar þau; einnig gömul sár, kyli, líkþorn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa 1 höndum. Bezta með- alið við gylliniæð. Allstaðar selt, 25c askjan. Ábyrgst. Argyle-íslendingar héldu sam- komu 24. f. m. (& afmælisdig drotn-. ingarinnar) í samkotnuhúsinu „Skjald- breið“, og sóttu hana undir 100 manns. £>etta var samkoman sem átti að halda á sumardaginn fyrsta, en var frestað sökum óhentugs veðurs. Hugdirfd Bismarcks var afleiðing af góðri heilsu. Sterk- ur viljakraptur og mikið þrek er ekki til þar sem maginn, lifrin og nyrun eru I ólagi. Brúkið Dr. Kings New Life Pills ef þjer viljið hafa þessa eiginlegleika. í>ær fjörga alla hæfi- legleika mannsins. Allstaðar seldar, 25 oents. Veðr&tta hefur verið hentug fyrir gras- og kornvöxt slðan Lögberg kom út slðast, því allmikið rigndi hinn 25. f. m., en hitar og sólskin oftast síðan. Drátt fyrir' vorkuldana virðist hveiti vera fult svo vel & veg komið og vant er um þetta leyti, og ymislegt bendir til að hveitiuppskera verði hér með mesta móti f sumar. Verkfall trésmiða, múrara o.s.frv., hér í bænum, er nú um garð gengið og mennirnir byrjuðu aftur að vinna slðastl. m&nudagsmorgun. Verkfalls- menn og verkgefendur komu sér sam- an um að leggja ágreiningsra&I sln I þriggja manna gjörð, en það llður sj&lfsagt nokkur tími áður gjörðar- nefndin gefur úrskurð sinn. J^emingfton Bicycles fyrir $35.00 og upp í $65.00. Briikuð Rcidlijól fyrir $15.00 og upp í $35.00, D. D. Hambly, 421 Main Street, Winnipeg Kjol-Pils. A Sérstök sala þessa viku á Kjól-pilsum handa kvennfólkinu. Serge-pils svört og hlá af ýmsum stærðum’og'ýmsu verði. Svört pils, með upphleyptum rósum af öllum stærðum sem kosta frá $2.60 til $5.00. Tweed og Serge Bicycle-pils frá $5.50 til $10.00 ’ Nýjar Blouses, Hattar og Sokkaplögg nýkomið í búðina. Carsley $c Co., 3441MAIN ST. Spyrjiö eftir Mr. Melsteð, BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU, GLASVÓRU, POSTULÍN, er hjí LAMPA, SILFURVÖRU," ' HNÍFAPÖR, o. s. trv'.~ Porter Co.,; 330 M.vin Strket. Ósk aS eptir verzlan íslendin FIEUHL... HEFUH Cotton nærfðt á...........25c.og upp Balbriggan nærföt á.......50c. og upp Merino nærföt á...........50c. og upp Alullaar nærföt á...$i,oo og upp Já.hver þarf hálsbindi?.5c, og upp Fína svarta Cotton sokka.. .12J^c. og upp FSna svarta Cashmere sokka 25c. og upp Hvítar karlmannaskyrtur.. ..50c. og upp Mislitar karlmannaskyrtur.. ,50c. og upp Drengja peysur (Sweaters) ,.$5c. og upp Drengja Bike húfur........S5c. og upp Drengja Bike fstnað.$3.00 og upp GætiS að stráhatta auglýsit gunni í nœsta blaSi. I. W. Flenrv, Gagnvart Brunswick Hotel. 564 Mai>) St. EIGID SJALFIR HUSIN YKKAR. Vér getum hjálpað ykkur til þess. Vór lánum psninga mót lægstu rentu sem kostur er á : $7.15 um mánuðinn, borgar $500,00 pen- ingalán á 8 árum. $6.18 um mánuðinn, borgar 50C,00 pen- ingalán á 10 árum. $5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen- iugalán á 12 árum. Aðrar upphæðirtiltölulega með sömu kjörum, Komið og fáið upplýsingar Caoadian Mutual Loau Investment Co. Room l, ryan block. A. G. Chasteney Gen Age»t.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.