Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. JUNÍ 1899. 3 Róttarslijöl „llkr.“ Það er svo að sjá, sem minn J?amli kunningi, ritstj. „Heimskr.“, Þykist vera búinn að stefna mér fyrir tétt útaf ágreiningsmáli okkar við- vfkjandi Mutual Reserve-félaginu. Og þessi réttur er „Heimskringla“ sjálf. Þar leggur bann fram sín réttarskjöljSem hann náttúrlega ætlast bindi enda á þessa |>rætu. Það eina, sem sækjandi pessa máls reynir ei>n að balda fram gegn félaginu, er Þ*ö, að f>að hafi gefið Mr. N'cholas Awrey skilyrðislausa kvittun fyrir upphæð peirri, er hann seodi nefndu félagi um leið og hann sðtti um end urreÍ8n í j>ví, eftir að vera orðinn 6 rrránuði á eftir tfmanum með iðgjöld >ln. Fr4 öðrum kærum gegn félag- Jnu synist ritstj. vera fallinn. Svo leggur hann pá fram pessi •kjöl. Ætli hinn náðugi réttur vilji ftHra mildilegastleyfa mér, verjandan- UDa> að blaða ofurlftið í þessuin •kjölum? Þvt ekki pað? Skárra væri J>að nú! Og hvernig eru svo J>essi skjöl? Það eru eftirrit, eftir J>ví sem ritstj. segir, af kvittaninni sjálfri. Reyndar er hún nú ekki nema eitt •kjal. En svo er hún sett J>ar á tveim- ur tuDgumálum, og J>á má kalla pað »®kjöl“, og er J>að meira í munni. Þá er cú bezt að athuga innihald pessara •kjala. sem eiga að sanna að kvittan- ’n umtalaða hafi verið skilyrðislaus. ■Éf? tek pá hér upp oiðrétt kafia úr kemi, eirs cg hún stecdur í „Hkr.“ R yrst er viðarkennig fyrir pvl frá fé- Rginu, að hafa tekið á móti vissri upphaeð frá Mr. Awrey, sem óparfi er •Ö er.durprenta, en svo er tekið fram, ®ö við penirgunum fé tekið „subject to the terms and conditions hereon °nd oí said Policy contract, and to agreements and conditions relat- *ng theretolt. íslenzku pyðirg af pessu, eins °S hún er gerð í „Hkr.“, hljóðar þanDÍg: „háð ákvœdnm og sJcilmál- Um þessarar viðurkenningar og nefndra skýrteina,og öllvm samning- Uni og skilmálumþar að lvtandiu. Þetta eru nú skjölin, sem eiga sanna að kvittanin hafi verið skil- yrðislaus, og byrjar svo ritstj., sækj- audi pessa máls, ræðu sína fyrir rétt- 'öum, eftir að hafa lagt fram skjölin, mjbg öruggur á pessa leið: „Vér ^eyfum oss að segja, að engÍDn skyn- kerandi maður getur skoðað petta aunað en skilyrðislausa kvitterÍDg“. Ég get nú ekki annað skilið> Þegar til alvörunnar kemur, en að “tstj. hafi minnt, meðan hann var að Rggja fram pessi skjöl, að hann ætti aö balda fram peirri hliðinni f pessu máli, sem ég einmitt hef fylgt fram, >ví pau taka af öll tví.næli um pað og sanna skylaust, að móttaka Mutual Reserve-félagsins á peningunum frá Mr. Awrey var einmitt háð vissum skylyrðum, „subject to the terms and conditions“, o. s. frv., pó par sé ekki tekið fram hver pau skilyrði voru. En pað hef ég gert áður, eins og kunnugt er. Ef ég nú skyldi tapa pessu máli fyrir ,,Hkr.“-réttinum, pá — ja, hvað >á? Ekki ætla ég að bregða réttin- um um hlutdrægni. Það pykir ó- svinna í pessu landi. En áfryja má ég, og pað geri ég. Ég áfryja málinu til lesendanna. Winnipeg, 20. maí 1898. W. H. Paulson. Læknamip i vandrædum. EINKENNILEGUR SJÚKDÓM UR Á KONU í NOVA SCOTIA. Veikindin byrjuðu með bólgu í stóru- tánni, sem færðust um allan lík- amann. Læknarnir gátu ekki gert grein fyrir sjúkdómnum, og lækningar peirra bættu henni ekkert. Úr The New GI asgow Enterprise’ Loch Broom er Ijómandi bænda- porp, sem liggur um prjár mílur frá bænum Pictou, N. S. í porpi pessu, á pægilegu bóndabyli, búa pau Mr. og Mrs. Hector McKinnon. Fyrir nokkrum árum tók Mrs. McKinnon veiki, sem ymsir læknar, er vitjuðu hennar, skildu ekkert í. Það var á almenningsvitund, að Mrs. McKinnon átti pað Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People að pakka að hún loksins komst til góðrar heilsu, og með pví fréttaritaii blaðsins Enterprise átti heima f nágrenninu páheimsótti hann konuna og spurði hana hvort henni væri pað nokkuð móti skapi að lysa nákvæmlega sjúkdómi sínum og lækningum. „t>að er sfður en svo“, svaraði Mrs. McKídeod. „Ég álít, að peir sem fá beilsubót geri ekki annað held- ur en skyldu sína með pví að tala vel um nreðöl pau, sem hafa bætt peim. Veikindi mín byrjuðu á lítilfjörlegan hátt. Þau byrjuðu með bólgu f stóru 'tánni og fylgdu henni óttalegar praut- ir. Bólgan smáfærðist fyist um út- limina og sfðan um allan minn líkama °g fylgdu pessu svo miklar prautir, að lífið var mér lítt bærilegt. Lækn- ir var sóttur, en hann bætti mér ekk- ert. Svo var annar reyndur og svo áfram, pangað til ég hafði reynt fjóra lækna, einn peirra mesti læknirinn innan fylkisins. Samt voru peir sjá- anlega allir f vandræðum, og enginn gat annað en linað prautirnar rétt f svipinn. Einn læknirinn sagði að veiki mín væri beinbólga. Annar sagði að pað væri illkynjuð gigt og liðaveiki. Hinir tveir gáfu veikinni enn önnur nöfn, en hvað sem pað nú helzt var sem að mér gekk, pá gat enginn peirra bætt mér. Um pað leyti var ég orðin svo laDgt leidd og máttfarin, að eg gat hvorki hreift hönd né fót pó líf lægi við, og engir bjuggust við pvf að ég kæmi aftur til heilsu. Meira að segja læknarnir sögðu pað, að ef mikið drægi meira af raér pá gæti ég ekki lifað. Og pó er ég nú hér í d»g eins braust eins og ég hef nokkurn tíma verið á æfi minni. Þegar ég var aumust vitjaði prestur mfn og hann spurði mig hversvegna ég ekki reyndi Dr. Williams’ Pink Pills. Eg hafði reynt svo margslags meðöl og eytt svo mörgum dollurum fyrir pau, að ég áleit pað varla pess vert að reyna fleiri. Samt sem áðuj var mér komið til pess að reyna pær og eftir að ég hafði tekið fáeinar öskj- ur fór mér að skána. Þegar ég var búin úr einni tylft af öskjum var ég komin á fætur og farin að geta hreiít mig um húsið, og eftir fáar öskjur meir var ég orðin albata og fær um að gegna öllum peim störfum, sem bóndakona vanalega verður að gegna. Alt petta á ég að pakka Dr. Williams’ Pink Pills, og eftir alt, sem pær hafa gert mér gott, álft ég að mér sé pað ekki láandi pó ég mæli með peim við aðra“. Dr. Williams’ Pink Pills veita nytt llf og krafta f blóðið og endur- byggja bilaðar taugar, og losa mann pannig við sjúkdóma, sem af öðru hvoru pessu stafa, og pyðir slfkt pað, að pær lækna fjölda mannlegra kvilla. Sumir óhlutvandir verzlunarmenn svíkja fólk með eftirstælingum af pessu ágæta meðali. Hinar réttu Dr. Williams’ Pink Pills eru aldrei seldar eftir máli nó í hundraðatali né eftir vigt, dó á neinn annan hátt en í fé- lagsins eigin öskjum. Á umbúðun- um ervörumerkið fullum stöfum:„Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“. Hvaða lit sem pillurnar bera pá eru pær óekta, séu pær seldar á nokkurn annan hátt. Pillur pessar lækna pegar önnur meðöl bregðast. h Wrong idea n II n OF... Uyspepsia Throws all the Blame on the Stomach—The Real Seat of Trouble ls the Intestlnes— The Permanent Cure ls Dr. Chase’s Kidney-Llver Pllls. It is an old idea long since exploded tfcat digestion is confined to tbe stomach. No modern scientist denies that by far the greater part of digestion and the more difficult part takes place in the intestines. This explains why dyspepsia is never really cured by pre- parations which merely aid stomach digestion and act only on the stomach. This fact also explains why Dr. Chase’s Kid- ney-Liver Pllls have been so remarkably suc- cessful as a cure for the worst forms of dyspep- sia and indigestion. Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills act directiy on the kidneys, liver and bowels, and give new tone and vfgor to the intestines, and make them able to perform their work of digesting the substances on which the stomach has no effect. Stomaeh treatment may do well enough for slight indigestion. but if you havo chronic in- digestion or dyspepsia of a serious nature you can profit by the experience of scores of thou- sands who have been permanently cured by using Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. One pill a dose, 350. a box, at all dealers, or Edmanson, Bates & Co., Toronto. ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um títfarir. Allur títbtínaður sá bezti. Enn fremur selur bann allskonar minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AVE. Telephone 306. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa f IIOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N* 1» Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Menn geta ntí eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, hegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa ntímerið af meaalinu Anyone sendlng n sketch and descrlption may qulckly ascertain our opinion free wnether an invention is probably patentable. Communica- tions Btrictly confldential. Handbook on Patenta sent free. Oldest acency for securinsr patents. Patents taken throufeh Munn & Co. recelve spccial notice, without cnarge, In the Scicmific Hmcrican. A handsomely illustrated wcekly. Largest cir- culatlon of any seientíflc journal. Terms, a year ; four months, $L Sold by all newsdealers. IVIUNN &Co.36,Broad"a*’New York Branch Offlce, 626 F St., Washington, D. a REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, uema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, J>að er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á J>eirri landskrifstofu, sem næst li^gur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öði- um umboð til J>ess að skrifa sip fyrir laudi. Innritunargjaldið er $1C, og bafi landið áður verið lekið J>arf að borga $5 eða $10 umfram fy. r sjerstakan kostnað, sem J>ví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð straz eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsia umboðsmanni eða hjá J>eim sem sendur er til J>ess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður J>ó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa J>að, að hann ætli sjer aö biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann J>ann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til J>ess að taka' af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. Í5, LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innfiytjenda skrifstofunni I Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturíandsin, leiðbeiningar um J>að hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til J>ess að ná í lönd sem J>eim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Ai!- ar slíkar reglugjörðir geta J>eir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisits f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmanDSÍns í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interioi. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og cinstaklingum. 647 terbúftum Spánverja. Hann var í ljettum herklæö- Utn og vopnfár, hjálmgrlma hans var opin, fálki sat á VlQ8tri úlnlið hans og hann horfði í kringum sig eins °g maður, sem er einungis að hugsa um að skemmta •jer og hefur ekki minnstu hugmynd um, að nokkur l’wtta geti veriö í nánd. En allt í einu kom hann 8amt auga á hin grimmdarlegu andlit bogamannanna, 8em störðu á hann úr hrlsrunnunum. Riddarinn rak uPp hræðslu-6p, knúði hest sinn sporum og peysti I ^ltina til hins eina, mjóa drags, sem lá út úr dalverp- *nu- I nokkur augnablik virtist sem hann mundi ^°mast I dragið, pví hann hafði riðið um koll hrakið frá sjer flesta bogamennina, er J>utu I veg ^yrir hann; en pá preif Hordle Jón heljartökum I annan fót hans og dró hann af baki, en tveir aðrir ^Og&menn náðu hestinum, sem lá við að fælast. „Hó, hó!“ öskraði stóri bogamaðurinn upp. ’>Övað margar kýr vilt þú kaupa handa henni móður m*nm ef jeg læt pig lausan?“ „Hættu pessu nauts-öskri pínu“, sagði Sir Nigel ^Þolinmóðlega. „Komið með manninn til mln. Yið •^nkti Pál! petta er ekki I fyrsta sinn, sem við höfum *jest; pvi( ef mjer skjátlast ekki, pá er petta Don lego Alvarez, sem einu sinni var við hirð prinzins“. „Það er I sannleika sem pjer segið“, sagði 8P^nski riddarinn á frönsku, „og jeg bið yöur að eka sverð yðar tafarlaust I gegnum hjarta mitt; pvl vernig get jeg—jeg, sem er Caatillu-riddari — lifað £a smáu, að ótlginn bogamaður hefur dregið mig af 654 sagði Sir Nigel ofur lágt við menn sína; „og, við sánkti Pál! við verðum að hafa hann með okkur til baka, eða jeg verð hjer eptir“. Strax og Alleyne og Aylward heyrðu petta, stukku peir af baki og rjeðust eius og villidýr á hina tvo varðmenn, sem ekki gátu staðist svona óðslega og óvænta árás, og fjellu pví strax. Sir Nigel stökk inn I konungs-tjaldið, og fylgdi Hordle-Jón honum eptir strax og hann var búinn að binda hestana. Innan úr tjalfinu heyrðust brátt óhljóð og sverða- glamur, og svo komu peir Sir Nigel og Jón út aptur, með blóðug sverð og framhandleggi, og bar Jón á öxlinni meðvitundarlausan mann I skrautlegri yfir- höfn, er ljón og turnar Oastillu var s&umaö I, rem sýndi, að maðurinn tilheyrði konungs-ættinni. Þyrp- ing af náfölum pjónum og sveinum var á hælum peirra, og ýttu peir, sem að baki voru,hinum fremstu áfram, en hinir slðarnefndu revndu að halda sjer sem leDgst frá hinum grimmdarlegu andlitum og blóðugu vopnum pessara æfintýra manna. Þeir lögðu með- vitundarlausa manninn ylir um lausa hestinn og bundu hann par, stukku slðan á bak hestum slnum, og peystu svo af stað eins hart og hestarnir gátu farið I gegnum hinar mannmörgu herbúðir. En allt var enn I uppnámi og á ringulreið meðal Spánverja, pví Sir William Felton og menn hans höfðu brotist eins og hafalda gegnum hálfar herbúðir peirra, og kestir af dauðum og deyjardi mönnjm sýndu leiðina, sem peir höföu farið. Spönsku ridd- 643 af smásveinum leiddu hesta herra sinna niöur að ánum til að vatna peim, en hinir skrautklæddu riddarar, eigendur hestanna, ýmist sátu eða stóðu I bópum úti fyrir dyrum tjalda sinna, eða peir riðu út með fálka á úlnlið og veiðihunda á eptir sjer, til að reyna að fá sjer kornhænu eða hjera. „Við sverðshjöltu mín! mon garcon'‘, sagði Ayl- ward lágt við Alleyne, par sem hinn ungi riddara- sveinn stóð með opinn munn og undrandi augu og horfði yfir hina nýstárlegu sjón fram undan honuin, „við höfum verið að leita að her pessum 1 alla nótt, en pegar við nú höfum fundið liann, pá veit jeg ekki hvað við eigum að gera við hann“. „Þú segir satt, Samkin“, sagði Johnston gamli. „Jeg vildi að við værum aptur komnir yfir á hinn bakka Ebro árinnar, pví við vinnum okkur hvorki fje nje frama hjer. Eða hvað segir pú, Símon?“ „Við hinn helga róðukross!11 hrópaði hinn grimmúðugi hermaður, „jeg vil fá að sjá hvernig blóðið I peim er litt áður en jeg stefni hesti mtnum aptur til fjallanna. Er jeg - pvilíkt barn, að jeg skyldi rlða áfram I prjá daga samfleytt og bera ekk- ert annað úr býtum á endanum en eintóm orðin?“ „Þetta er fallega mælt, hunangsblómið mitt!“ brópaði Hordle Jón. „Jeg fylgi pjer eins og blaðið fylgir hjöltunum. Ef jeg gæti bara náð I einn af pessum spjátrungum parna niðri á sljettunni, pá ef- ast jeg ekki um, að jeg fengi nóg lausnargjald fyrir hann til að kaupa fyrir aðra kú handa henni móður minni“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.