Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1 JUNÍ. 1ö99. Fréttabrét. MountaÍD, N. Dak., 21. nraí '99. Heira ritBtj. Lögbergs. Það hefur dregist' fyrir irér að skrifa fiéttir hé^an, enda hefur lítið sögulegt boriö til tfðinda. Veðratta hefur verið köld og erfið í vor og sáD- iog geugið seint. í>ó mun hveiti vera koroið í jörð alment og akrar grænir, par sem fvrst var s&ð. Skóla-fyrirkomulag þykir sum- um hér vera ÓJ>ægilegt. Svo steodur ft, að 2 skólar eru í sama skólahórað- inu og er kent í þeiro á vlxl. £>ar af leiðandi er hér ekki haldino sköli d(i. Annars er skólinn bór & Mouotain of lltill fyrir þann barna fjölda á skðla aldri, gem bér er, og einum kencara, hversu góður sem væri, er reistur hurðarás um öxl með f>ví að kenna 40 til 60 bórnum í einni kenslustofu, og f>að f>ví fremur sem börnin eru á ymsu reki að a'dri og hæfilegleikum. Nauðsyn virðist bera til, að skóla nefod vor tæki mál f>etta til meðferð- ar á næstu fundum. I>að virðist ætla að verða eitt- hvað úr náma bugmyDdioni hér fyrir veHan, sem getið var um í fréttum bcðan I vetur. Það er nú búið að kaupa um f ða yfir 100,000 fct af timbri og á að byggja verkstæði, 80 fet á breidd og 128 fet & lengd. E>ar að auki á að byggja yms önnur hús, fyrir verkamenn, hesta og áhöld. skrifstofur o. s. frv. Saga uámanna er I stuttu máli þessi: Árið 1891 var jarðfræðingur rikisins, próf. £. J. Baboock að skoða gilin 1 Pembina-fjöllum, og fann þa leiitegucd á ymsum stöðum, sem vai ólík öðrum aðfínleik og efnum. IlanD gjöiði fá sambaod við prófessor Merrifield, við héskólann í Grand Ftrks, cg voru f>eir svo báðir I fleiri vikur & hverju sumri og skoðuðu hvern hól og hveit gil í fjallabrúnun- um, norðan frá landamærum og suður fyrir Paik River-ftna, fyrir austan Milton. t>eir hafa lfitið f>etta garga án f>cs8 að nokkur haíi haft Ijósa liug- mynd um hvað á seyði var fyrri en I fyrra sumar, að f>eir fóru I kyrpey að kaupa laodbletti sem lágu ofan I tunguár-gilið, 6 mllur béðan. Meni- field og Babccck hafa nú játað, að þeir ætli að búa til f>að sem kallað er ,,Portland Uement", og segja f>eir að f>að reuDÍ verða ein af beztu tegund- uao í heimi. t>eir hafa myndað félag, með aargra miljóna böfuðstól, og hafa von um að f>etta fyrirtæki verði eitt hið stóikostlegasta I norðvestur- rlkjuDum. ByggÍDgsrnar, sem minst er á að ofan, eiga að veiða fullgjörðar fyiir 1. jfilí r.æstkomarjdi, og verk- smiðjan & að framleiða 150 til 200 tunnur á d«g, og meira þegar þörf rerður á. L. Landaskoöim. Wines, N D., 26. marz 1899. Herra ritstj. Lögbergs, Við, undirskrifaðir, biðjum yður að gera svo vel og Ijá eftirfylgjandi llnurr. rúm í blaði yðar. Við erum rýkomnir fir lamla- skoðunar-ferð til Swan Kiver-dalsins, og finst okkur skylt að geta ferðar- innar með fáum orðum, pótt ðnauð- synlegt sé, f>ar sem svo gððar lýs- ingar hafa komið af f>essu landi I Logbergi og „Hkr." (I 20. nfimeri Lögb. f. á. og I 28 nr. „Hk." f>. á). Við skoðuðum Ktið eitt í kring- unv suðurenda Winnipsgosisvatns, og hvað viðvlkur landi þar, þá er f>að að mörgu leyti álitlegt, einkanlega til griparæktar. Skógur er þar mikil), mestmegnis „poplar" og „sþruce", á- samt öðrum linviðartegundum. Til hveitiræktar virðist það illa lagað: er rnjög lftgt yfir að sjá, eink- um nálægt vatninu, og mikið af því, f>ar sem hveiti gæti vaxið hvað jarð- veginn áhrærir, er pakið þéttum skögi og hrísi og alls ekki laust við grjót. En jarðvegurinn er á ymsum stöðum göður,og mundi fljótlega borga fyrir- höfnina þegar vel áraði. Um Swan River-dalinn getum við sagt, að hann polir samanburð við hið bezta land, sem við höfum séð í Norð- ur-Dakota, að eins með þeim mismun, að í Dakota höfum við ekki séð jafn- mikið land eins jafn gott og firgangs- lltið. Viðvlkjandi eDgjum, &m og jarðvegi dalsins og lysingu hans yfir hið heila tekið vísum vér landnemum & hinar áður-áminstu greinar I Lögb. og „Hkr.", og að sve miklu leyti, sem við gátum féð, finst okkur þær lys- ingar vera f alla staði sannar og réttar. Landrymi er enn f>á töluvert, og er ekki óhugsandi að íslendingar gæti stofnað f>ar nylendu, cf þeir bregða undir eins við. Vinsamlegast, SuMAKLIÐI KkISTJÁNSSON, Hali.dök Egilssox. W.J.GUEST er eini maðuriun í bænum, sem selur nýjan eöa saltaðan (ísl.) sjó-flsk svo sem: ÞORSK, ÝSU, LÖNGU, HEILAGFISKI, LAX, SÍLD, URRIBA o. s. frv. Um \eið og íslendingar geta gaett sér í munni með þessum góða sjó- riski,tógeta þeir einnig sparað sér peninga, |>ví fiskur er drýgri en ket. — Kaliið upp telefón 597 og tiltakið tivað þér viljið fá. íslend- ingurinn, sem hjá múr vinnur, fœr- ir yður )>að J>á heim í hlaðið. "VIT. J. G-TJEST, 620 Maiu Str., WINNIPEG. Á Tension indicator \.0Ö5T ftGKl IS JUST WHAT THE WORD IIMPLIES. It indicatcs the state of the tensíon at a glance. Its use means time savíng and easíer sewíngf. It's oor own inventíon and ís found only on the White Sewing Machíne, "We have other striking ímprovements that appeal to the careful buyer. Send for our elegant H. T. catalog. White Sewtng Macdine Co. Cleveland, Oliio. ¦+.*\S-4 Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg, Man BÆJARLOl Jlliitual ReserYB Funö Mikkl starf hæfllega dýrt. Sparsemi meiri en a<3 nafninu. ., Life Assoeiation. [LÖGGILT]. Frederick A. Burnhain, forseti. Stððugar og veru- logar framrarlr. ATJANDA ARS-SKYRSLA. 31, DESEMBER 1898. Samin samkvæmt mælikvarðanum á fyigiskjali "F" í skýrslu vátryggingaryfirskoS- unar deildarinnar í New York ríki, 1898. TEKJUR ÁRID 1898 - - $6,134*32T.ÍÍ7 DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,88T,500,05 ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,OOfr,19 PENINGAR OG EIGNIR A VÖXTUM. [ad ótMdum ólnnkomnnm gjðldnm, þótt þan væri fallln í gjalddaga.] Lán og veðbréf, fyrstu fasteignaveS,...............$1,195,580.11 Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. riUisskuldabréf $1,037,080.16 Peningar á bönkum, hjá fjarhaldsfélögum og tryggö- um innheimtumönnum.....................$1,133,969.40 Allar aörar eignir, áfallnir vextir og leiga &c........ 24,473.05 Eignir als.......................... Eignir £ yöxtum og peningar umfvam allar vissar og óvissar skuldir, 31. Desember 1898. $3,391,042.72 ppliæð $1,700,00 talln ðl í þeaia & »- akýrslu [í skýrslunnl 1997 vorn óinnkomln lífsi'ibyrgdargjftld. að np ineo elgnunum. ¥r& pessari regln er vlkld af af ásettu ráo elni, og gerd er greln fyrlr í bréfl Mr, Eldrldge's-] LÍFSÁBYRGDIR FENGNAR OG í GILDI. $1,383,176,38 Beiðnir mefteknar árið 1898.. 14,300 Að upphæð................. $37,150.390 Bciðnir, sem var neitað, frcstað eða eru undir rannsókn.. 1,587 Að upphæð................ $ 5,123,000 Nýjar lífsábyrgðir árið 1898... LIFSABYRGDIR Skýrteini. Lífsábyrgðir. 12,779 $32,027,390 GILDI, 31. Des. 1898.....102,379 $269,169,320 Dánarkröfur Jjorgaðar alls síSan félagiS myndaðist ytir þrjátíu og sjö miljónir dollars. BÚJÖRÐ, 120 ekrur að stærð, að eins 4 mílur frá Selkirk, I með ágætu húsi—(Torrens title) er til sölu fyrir mjög lágt voið. AGÆTT akuryikjuland, 240ekrur vestan við Se]kirk, til sölu fyrir lág verð og með ^óðum borguriarskilm. ÍBÚÐARHÚS og lóð á Clandeboye Avenue, í Setkirk, er til sölu með gjafverði og með borgunarskilmálum er allir geta gengið að. — Húsið er næstum J>ví nýtt. BYGGINGARLÓÐIR til sölu í öllum pörtum bæjarins. Til að fá frekari upplýsingar fari menn^til eða skrifi F.A. Gemmel, GENERAL AGENT. Jttanitobít Qbt., «Selkirlt 4ttan. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Lífsábyrgð. Agent fyrir Great-West Life Assurance Co. ^ftmmmwmtt?mmmmm?t!m? | Ganssle & Hlclntosfi JARDYRKJUVERKFÆRA- % og HVEITIBANDS-SALAR g^ Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi fc verkfæri eru þau langbeztu sem fást: DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS ^ DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND ^ Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orðlagði McCOLM SOIL |E PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE ^ Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies ^ og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir. Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við ^ lýsum þeim. Stefna okkar er: Hrein viðskifti og tilhlýðilegt verð ^r Komið til okkar og skoðið vúrurnar. ST. THOMAS,, HENSEL, NORTH DAKOTA. % CRYSTAL, J ^ JAS. S. SING, manager Wm. McINTOSH, manageb ^ Hensel. Crystal. 646 muuu seint koma auga á okkur í hrísrunnum þessurri, sagöi Sir Nigel. Svo þegar kvölda tekur skulum við ríða niður í herbúðirnar og reyna, hvort við getum ekki unnið okkur eitthvað til frægðar". „Hvers vegna þft, fremur en nú strax?-' spurðu þeir. „Vegna þes?,að þá höfum við náttmyrkrið til að skyla okkur þegar við höfum okkur burt aptur og getum þannig komist til baka yfir fjöllin. Jeg vil skilja tuttugu bogamenn ej)tir hjerna í skarðinu og sctja alla fána okkar og veifur upp á stengur á klett- unum, láta mennina hafa allar skálar, trumbur og Júðra, sem við höfum með okkur, svo að þeir, sem veita okkur eptirför i rökkrinu, haldi, að allur her prinzins sje hjer saman kominn, og f>ori pví ekki að fara lengra. Hvernig lízt þjer á þetta, Sir Símon?' „I>að veit tiúa mín, að mjer Kzt vel á það", sngði gamli, varkári herforinginn. „Ef fjOgur hundr- u> menn eiga endilega að reyna sig við sextfu þfis- utnli:, þá get jeg ekki sjeð hvernig þeir geta gert pað betur & nokkurn annan hátt eða hætiuminna." »>Og jeg samsinni þessu", sagði Felton hjartan- lepa. „Én jeg vildi að pessi dagur væri á enda, pví pað færi illa fyrir okkur ef óvina-herinn skyldi upp- ^ötva okkur." Hann hafði varla sleppt orðinu þegar hópurinn, sem la þarna 1 leyni, heyrði lausagrjót velta niður brehkuna og síðan hófatak brokkandi hests. Rjett á cptir b&u Englendingarnir andlitsdökkan riddara a hvítum hesti brjótast út úr hrísrunuunum, og reif hanu bart uiCur í þann enda dalverpisins, er fjær lá 651 Fenton. „Sj&ið, þarna er Bertand sjálfur, rjett hjá fána sfnum, og þarna ríður Henry konungur með fríðu föruneyti út til að mæta honum. Þarna sn/r konungur við, og nu rfða þeir allir til herbúðanna til samatis". Um leið og hatin sagði þessi orð, reið hin mikla þyrping af Frökkum og Spánverjum á brokki yfir sJjettuna, og veifaði hver vopnum sfnum og fán- um í kapp við annan. Allan daginn barst glaum- urinn af veizluhaldi og glaðværð í hinum miklu her- búðum upp til Englendinganna, og þeir sau hermenn beggja þjóðanna kasta sjer hvern í faðminn á öðrum, haida saman höndum og dansa í kringum hina glöðu elda. Sólin var sígin til viðar bakvið sk/bakka mik- inn í vestrinu þegar Sir Nigel loks gaf skipun um, að menn hans skyldu vopnast og hafa hesta sfna til taks. Hann hafði sjálfur farið úr herklæðum sínum og klætt sig aptur f herklæði spanska, hertekna ridd- arans, frá hvirfli til ilja, tekið vopn hans og var í þann veginn að fara á bak hesti hans. Svo ávarpaði hann Felton lavarð þessum orðum: „Sir William, jeg hef í hyggju að r«yna að vinna dalftið hreystiverk, og þess vegna ætla jeg að biðja þig að vera foringi f þessu áhlaupi á herbúð- irnar. Hvað mig sjálfan snertir, þá ætla jeg að ríða inn í herbúðirnar með riddarasvein minn og tvo boga- menn. Jeg bið þig að hafa auga ft mjer, og leggja af stað þegar jeg er kominn inn ft meðal tjaldanna. I>ú skalt skilja tuttugu menn eptir hjer, eins og við 650 að riddaralíð mikið var þar & ferðinni ög náJgaðist* í nokkur augnablik ólu þeir þ& von í brjósti sjer, að prinzinn hefði ef til vill haldið ftfram miklu hraöara en rftð hafði verið gert fyrir, að hann hefði farið yfic Ebro-ftna með lið sitt og að þetta væri broddur fylk- inga hans, sem ætluðu þegar að leggja til orustu viö* Sp&nverja. „Jeg þykist vera viss um, að jeg sjfti hið rauðav merki Chandosar 1 broddi einnar deildarinnar, BeiB þarna kemur!-' hrópaði Sir Riahard Causton og br& hönd fyrir auga. „Nei, alls ekki", svaraði Sir Sfmon Burley, seui hafði athugað hið komandi lið vandlega og orðið æ þungbúnari & svipinn. „í>að er eins og jeg ótt- aðist. Þetta merki er hin tvöfalda örn Du Gue«u- lins". „Þú hef ur rjett að mæla", hrópaði Angus jarl. „Detta eru hinar frousku hcrsveitir, og jeg þekki parna f&na De Andreghens marsk&lks og peirra 1&- varðaana Antoing's og Briseul's, auk /msra annara tfginna manna, bæði fr& Britanny og Anjou". „Við s&nkti P&l! pað gleður mig mjög mikið, aB þotta lið kemur", sagði Sir Nigel. „Jeg þekki Sp&u- verja ekki neitt; en Frakkar eru mjög virðuleg prúð- menni, sem munu gera allt, er f þeirra valdi stendur, til þess, að við f&um tækifæri til að aíla okkur frægð- ar og frama". „Lið þetta cr að minnsta kosti fjórar þúsundií að töiu, og allt æfðir hermenn", sagði Sir WillinoV

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.