Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 2
2 LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 1. JUNÍ 1899. Islands fréttir. Rvík, 8. apríl 1899. Fiskigufuskipaútgebðin i Hafn- arfirði, Mr. Waids, kvað eiga að byrja un miðjan pennan mánuð. Von á gufuskipinu, sem veiðina á að stunda, um J>að leyti. E>að er á stærð við meðal botnverping. Fyrir J>ví verð- ur íslenzkur skipstjóri, Guðm. Kristj- áníson hér úr Reykjavík, en Eog- lendingur hefur verkstjórn yfir J>eim er að veiðinni vinna. Mr. Ward hef- ur leigt nær alla strandleugjuna í Hafnarfirði til að verka á væntanleg- an afla. Kostnaðurinn er afarmikill við svona útgerð og J>arf að vera upp- gripa-afli, ef vel á að fara. Heimdalluk veiðir enn. Hann kom með 2 ensk fiskigufuskip enn í fyrradag snemma, er hann hafði stað ið að veiði í landhelgi, ekki J>ó með botnvörpum, heldur lóðum. I>eir skipstjórar voru sektaðir um 18 pd. hver eða 824 kr., fyrir landhelgisbrot ið. E>að eru önnur lög, sem J>ar eiga við, heldur en við botnverpingana,— miklu vægari. Meðal annars veita J>au ekki heimild til að gera veiðar færin upptæk nó veiðina. E>essi skip fengu pví að balda hvorutveggja. Herskipið tók J>essa sökudólga skamt undan Reykjanesi á miðviku- dagskveldið, kl. 5—6, annan 1 mílu- fjórðung frá landi, en hinn l^. Skíp in voru bæði frá Grimsby, og heitir annað „Icdia“ (nr. 570), en hitt „Sudeiö“ (nr. 219). Rvík, 13. april 1899. Sýslumannaskifti standa til í Kjósar- og Cullbringusýslu. Sýslum. Fracz Siemsen sækir um lausn, frá 1. oktbr., sakir farinnar heilsu. Botnverping handsamaði „Heim- dallur“ í landhelgi við Reykjanes að- faranótt sd. 9. J>. m. og hafði með sér hingað á sunnudaginn til venjulegrar msðferðar: sektar—1000 kr. að vanda, —og upptöku afla og veiðarfæra. Skipið heitir „Fullmar11, frá Hull, al- veg r,yR> °g var J>etta önnur ferð J>ess hingað. Hafði 2 spánýjar botn- vörpur. Nokkuru af aflanum hafði J>að fleygt fyrir borð hér á höfninni, í vonzku; hitt var J>ó töluvert, sem á land komst, og fór í geypiverð á upp boði daginn eftir. Yfirmenn á „Heimdal“ voru í konungsafmælisveizlu hjá landshöfð- ingja laugardagskvöldið 8 J>. m., en brugðu pegar við eftir um kveldið í veiðiíör J>essa.* Skipið hélt til hafs djúpt af Reykjanesi, sneri síðan við og kom botnverpingum í opna skjöldu, Heimdalsmenn höfðu haft J>ær sögur af skipverjum á lóðaveiðiskipunum, er peir náðu í um daginn, að botn- verpingaflotanum enska mundi öllum fullkunnugt um, hvenær væri afmæl- isdagur konungs vors, og ætluðu á að J>á mundi herskipið halda kyrru fyrri hér í höfuðstaðnum. I>eim varð J>ó ekki algerlega kápan úr f>ví klæðinu. Rvík, 15. apríl 1899. Skóla-brekin fara nú að gerast b/Stlft-svæsin. t>au keyra langt fram úr J>vf, sem dæmi eru til áður, langt fram úr brotum gegn skólaaga-regl- um, sem ekki er siður né ástæða til að gera að umtalsefni utan skólans vébanda. Eftir r>yja prótokolls brennu núna snemma í vikunni gerðist pað á miðvikud8ginn, 12. {>. m., í miðjum rektorstíma í 2. bekk, að fataskápur f bekknum sprakk upp með miklum gny og kenslustofan fyltist megnum púðurreyk, svo að koldimt varð inni. Fundust, J>egar að var gáð, púður- hvlki f skápnum, er af J>ótti mega ráða, að kveykt hefði verið J>ar í sem svarar hálfu pundi af púðri, tneð pví að láta eldinn smálæsa sig eftir J>ræði að púðrinu, eins og gert er t. d. pegar grjót er sprengt. Ekkert uppvíst orðið enn, hver sekur er í J>essu glæpsamlega tiltæki. l>að hefur synilega verið framið eða undirbúið á morgunverðartímanum, kl. 10^—ll^, J>egar skólinn er mann- laus, og gat J>vf hafa verið gert af ut anskólamanni, J>ótt hitt sé samt grun- samlegra. Eo vonandi er ekki fleioa einhver einn piltur eða svo við J>essa klæki riðinn, einhver unglingur með sérstaklegri óknyttanáttúru. Að minsta kosti munu piltar alment ekki láta síður illa yfir pessum ófögnuði en aðrir. Hkiðursmerki hefur konungur vor nyveitt J>essum mönnum: hérafs- lækni E>orvaldi Jónssyni á ísafirði riddarakross dannebrogsorðunnar, en heiðursmerki danneorogsmanna J>eim Brynjólfi Jóussvni frá Minna-Núpi, Hallgrími Jónssyni hreppstjóra á Skipaskaga og Sighvati Arnasyni al- pingismanni 1 Eyvindarholti. Rvfk, 22. apríl 1899. Ur latínuskólanum. Tveir piltar hafa verið reknir úr skóla fyrir púðursprenginguna, er getið var um um daginn. Fleiri ekki taldir sannir að sök um hlutdeild í J>ví broti eða vitorð. Rvík, 26, apríl ’99. Innleni> botnvörpuskip. Botn- vörpuveiðaskip Mr. Wards í Hafnar- firði kom í vikunni sem leið og legg- ur út á morgun eða svo að veiða. Hann er og búinn að fá bæði saltskip og kolafarm Öðrum J>ræði er útgerð sú, er konsúll J. Vídalín stendur fyrir. Hún byrjar með 600,000 kr. höfuðstól og 6 skipum, væntanlegum fyrri hluta næsta mánaðar, og ætlar nú að hafa aðalbækistöð í Hafnarfirði, keypt f [>ví skyni bæði Knudtzonsverzlunar- húsin gömlu og hús Magnúsar kaup manns S Blöndal. Mun J>ó ætla sér að hafa annan fótinn á Akranesi í sumar. Og ekki afhuga Kleppi, held- ur líkindi til að J>ar verði eitthvert uppsát líka eftirleiðis. En alt óráðið um J>að. Botnverping handsamaði Heim- dallur enn einn 22. J>. m. snemma morguns, nálægt Reykjanesi, laDg- samlega f landhelgi, með botnvörpu útbyrðis. Kom herskipið meö hann hingað inn á höfn og fékk hann sekt- aðan um 1000 kr. Skip petta var frá Grimsby, nr. 581, og heitir „Sihon“; hafði og veitt með botnvörpu inni á Eskifirði í vetur, mánudag fyrstan í föstu, en með öðrum skipstjóra. Mesti landburður af fiski í West- mannaeyjum. En saltlaust [>ar. Eyja- menn hétu á konsúl Ditl. Thomsen, er hann kom J>ar við á leiðinni hingað með póstskipinu, að senda J>eim ein- hverja hjálp héðan, og fer skip frá honum í dag [>angað með nokkur hundruð tunnur af salti. Ekki færri en 8 frönskum fiskiskútum vísaði „Heimdallur“ burt úr landhelgi við eyjarnar nú fyrir síðustu helgi; [>ær voru að afla par á lóðir. íslenzkar fiskiskútur kváðu og halda sig við eyjarnar í fiskimergðinni og afla vel. Rvík, 29. aprfl ’99. Strandasýslu sunnanv. 22. apríl: í J>essu bygðarlagi hefir verið hag- laust með öllu síðan um Góubyrjun og er útlit með skepnur orðið voða- legt. Menn hafa komist af með hey alt að pessum tíma sumir reyndar með nokkurri hjálp, en allur f>orrinn hjálparlaust; en nú er fjöldi manns í heyproti og enginn aflögufær. Verði ekki kominn góður bati innan viku eða hálfsmánaðar, er fyrirsjáanlegur stórfellir, eða f>ó réttara sagt almenn- ur niðurskurður á J>eim skepnum, sem ekki verður bjargað 1 önnur héruð. Fle8tir hafa rekið hross sín norður f Húnavatnssýslu (Miðfjörð og Vlðidal), >ar sem hagsnapir hafa verið lengi frameftir; en nú er sagt f>ar víðast haglaust og víða heylítið. Helzt hafa menn í huga að reyna að reka til Borg. arfjarðar, með f>ví J>ar er sagður hagi; en flestir telja pó Holtavörðuheiði ó- færa kindum. Nú er á hverjum degi frost og snjókoma, jökull yfir alt, svo vart fær titlingur í nef sér. Eru J>ess líklega fá dæmi, að J>annig viðri um >etta leyti árs, J>egar hafís er enginn; >ví til hans hefur ekki fróst með yissu og skip hafa komist fyrir norðan land. Nú pessa daga er von á „Skál- holti“ með kornmat til Borðeyrar Veiður pað ef til vill nokkrum skepn- um til bjargar, pó að pað sé allsendis ónóg peim, sem engin hey hafa eftir. Gjafatími orðinn mjög langur; pótt að vísu væri mjög góð tíð á porr- anum og hagar nógir, pá var hart mjög frá miðjum nóvbr. og fram yfir nýár og mestan J>ann tíma innistaða fyrir allar skepnur. Lömb hafa staðið við gjöf 23—24 vikur.—ísafolcl. Nyr... Veggja-pappir Og... „Mouldings" E>ar eð nú sá sá tími ársins, sem pér hreinsið og fágið heimili yðar undir sumarið, óska ég eftir að pér komið og skoðið veggjapappír hjá mér áður en J>ér kaupið annarsstaðar, og mun f>að borga sig fyrir yður. JEG GEF Veggjapappír fyrir 4c rúlluna og upp.—Veggja-borða á lc yardið og upp.—Meira að velja úr en í nokk- urri annari pappírs-búð í Vestur-Can- ada. — Prufur sendar með pósti til hvers sem óskar eftir pví. Robt. Leckie, 425 Main Str. WINNNIPEC. BANFIELD’S CARPETSTORE. er bezta gólfteppa- verzlunin íWinnipeg, Aldrei hafa þar verið seld [gólfteppi með jafnlúgu verði og nú. Þér, sem þurfið að kaupa gólfteppi, gæt- ið þess að leita fyrst fyrir yður i Banfie/c/’s Carpet Store - - 494 MAIN STR. NORTHERN PACIFIC RAILWAY Ef J>ér hafið í huga ferð tiL sunuR- CALIFONIU, AUSTUR CANADA . . . eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR YESTUR ættuð pér að finna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H SWINFORD G. P. & T. A., General Agent, St. Paul. Winnipeg. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Fluttur til 532 MAIN ST> Yfir Craigs-búðinni. Dr, G. F. BUSH, L, D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiw St. AFNVEL DAUDIR MENN... MIINU UNDRAST SLIKAN VERDUSTA Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara peniian verðlista. Góð „Outing Flannels”............................... 4 cts yardið Góð „Couton Flannels................................ 4 cts yardið L L Sheetings (til línlaka)......................... 4 cts yardið Mörg púsund yards af ljósum og dökkum printa á. .. 5 cts yardið Háir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir.........10 cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi.............................$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir.................. 25 25 pund af mais-mjöli fyrir .............................. 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. L. R. KELLY,”~l™kota selja allskonar Járnvöru, Stór og Ofna, Reidhjól, Blikkvöru, Eldhúsgögn, Olíu, Mál, Etc. Þér getið reitt yöur á það, að þeir leggja alt kapp á að eera vel við yður og að þeir standa engum að baki. hvað góðar vörur og hrein viðskífti snertir. Stefna þeirra er: Lágt verð! Mikil umsetning! Biðjið um 5 centa Money Ordeer. með hverju dollars virði, sem þér kaupið fyrir peninga, Buck $c Adams EDINBURG, N. D. STÓR BtJÐ, NÝ BÚÐ ' BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, sem keypt var fyr- ir lágt verð og verður seld fyrir lægsta verð 1 bænum. Vjer höfum allt sem J>jer Jrnrfið með af J>eirri tegund, svo sem kaffí, sykur, te, kryddmeth o.s.frv. Ennfremur glasvoru, leir- tau, hveítimjel og gripa- fodur af öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer egg. OLIVER & BYRON, á horninu á Main og Manitoba ave. Markkt Square, SELKlRK, Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíö heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Tclcfön 1156. Dr. T. H. Laugheed, G-leul>ox'o, nxa.ii. Hefur ætíð á reiðum höndurc allskonar meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI, og VEQGJ APAPPIR, Veðr lágt I. M. Cleghora, M. D., LÆKNIR, og JYFIRSETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabúðina á Baldurog hefur þvl sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P.'S. Islenzkur túlkur við hendín nær mes þörí gerigt, » MANITOBA. fjekk Fyr8tu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 °g var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba et ekki að eins hið bezta hveitiland 1 heií*i, heldur er J>ar einnig pað bezta kvikfjftnæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvl bæði er þar enn mikið af ótekn nm löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, Þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munn vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone Nýja-íslandi, Alptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum I fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga J>vl heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 endingar. Islenzkur umboðsm. ætíð reiðu búinnað leiðbeina Isl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Minister sf Agriculture & Immirgation WlNNIPBG, MANITOBA dr- Dalgleish, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að haDn aefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth), en þó með því skilyrði að borgað sé út 1 hönd, Hann er sá eini hér í bænum, sem dreguT út tennur kvalalaust, fyllir ’tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt siit verk. 416 IVjain St., - Mclntyre Blocl^ DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeím beztu í bænum, Telefon 1040. 628)4 tyalq St. OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nýja Seandinavian Hotel 718 Main Street. Fæði $1.00 6 dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.