Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FLM.MTUDAGJ.NN 1 JUNf 1899 7 Islaiuls fréttir. Seyöiafirði, 27. apr. 99. Veðuk afarkalt síðari hluta fyrri v‘ku, skárra pað sem af er pessari. Austfirðik eru fremur ískyffgilega staddir nú sem stendur 'oæði til lands °g sjávar. Fiskur er hvergi, enda gæftalaust.Þar við bætist,að menn eru viða að verða heylausir fyrir skepnur sinar. Úr Mjóafirði kom hingað bátur ^ sunnud., Jón Guðjónsson frá Melum, sagði hann menn mjög heytæpa þar í firðinum, og pó verst að enginn væri par sem miðlað gæti að neinu ráði og kornvara litil lika, en nú væri hennar von með Víkingi í verzlun Konráðs kaupmans. I Norðfirði kvað hann skárástatt, þvi leyti, að par væri sumir menn Svo birgir að peir gæti hjálpið hin- Um. Svo er og að sjá á bréfum af Reyðarfirði og Eskifirði, som ástand- sé svipað par. Seyðisfiröi, 4. maí 99. Oddleifuk Brynjólfsson, bróðir sóra I>orv. Brynjólfssonar, lézt í ^sllanesi um páskaleitið. Hann var á bezta. aldri. Mesta veðurblíða á hverjum degi, sólskin og logn, en frost nokkurt um nætur. Tekur óðum upp snjó í börð- úni og brekkum og grynnir vel á hon- u ni á láglendi.—Jijarki Seyðisfirði 20. apr. 99. Veður. fremur kalt og stöðugur Sujógángur siðan Bjarki kom síðast. Fiskur hvergi hér eystra. Verstu hörkur og heyvandræði &ð heyra af Héraði, og lítið útlit fyrir ^ata. Norðanbylur nú hér með frosti á Sumardaginn fyrsta, og fannfergi á &flri jörð. Húsbruni. íbúðarhús Stefáns kaupmanns Jónssonar brann hér til ðsku nóttina milli 12. og 13. f>. m. Snjóflób hljóp hér um daginn * lifurbræðsluhús íraslands kaupmans ^ár úti á ströndinni og tók burtu úokkur peirra. X>ar út frá er Ibúð á sumrum,en húsin standa auð á vetrum. Ovlst er enn J>á hve mikill skaðinn er, Því ekki hefur orðið rannsakað hvort batlarnir standi eftir með undirstöð- Ul>ni eða hafi eyðilagst líka. I>ó katl- &rnir sé heilir, er skaðinn minst 2- kr., en sje alt eyðilagt má óhætt telja hann 5000 kr. t>ar hefur aldrei farið snjóflóð I ^n^nna minni. Jnflúensa er á húsvitjunarferð sem Stendur hérna um bæinn. Flensan kemur víða við, en er &nnars væg og hefur ekki orðið f>ung- ^ont á neinum að minsta kosti enn Þá. jjdenydmr drsmiður. Þórður Jónseon, úrsmiður, selur alls Konar gullstáss, smíðar hringa, gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt. ^oo SSalzL 8 ■t>-—WlNNIPF.G. Andapœnir Manitoba Hotel-rústunnm. jariii til,,, LYFBALANS í Crystal, N.-Dak... þegarpjer viljið fá hvað helzt sem er af Jfatiuknn, §kriff^rnm, Stjotifœrum,.... Skrautmumtm úm Mnli, og naunuð f>jer ætlð verða á- nægðir með J>að, sem pjer fáið, b»ði hvað verð og g»ði saertir. Premiu =■ Listi LÖGBERGS. Nyir kaupendur að Lögbergi, er senda oss tvo (2) dollars, sem fyrirfram borgun fyrir 13. árgang blaðsins geta fengið einhverjar tvœr (2) bækur af lista þeim, sem hjer fer á eptir í kaupbætir Gamlir kaupendur er senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir 13. árg., geta fengið einhverja eina (1) af bókum þeim, er nefndar eru hjer næst á eptir: 1. Bjðrn og Guðrún, Bj. Jónsson 2. Barnalærdómskver H. H. í b. 8. Barnfóstran 4: Brúðkaupslagið, Björnstjerne 5. Chioago för Mín. M. J. 6. Eðlisfræði 7. Eðlis lýsing*jarðarinnar 8. ^Einir, Guðm. Friðj 9. Efnafræði 10. 11. Eggert Ólafsson (fyri., B. J.) 12. Eljótsdæla 18. Frelsi og menntun kvenna, P.Br. 14. Hamlet, Shakespeare 15. Höfrungshlaup 16. Heljarslððar orusta 17. Högni og Ingibjðrg 18. Kyrmáks saga 19. Ljósvetninga saga 20. Lýsing íslands 21. Landafræði Þóru Friðsiksson 22. Ljóðmæli E. Hjörleifssonar 28. Ljóðm. Þ. V. Gislasonar 24. Ljóðm. Gr. Th., eldri útg. 25. Njóla, B. Gunnl. 26. Nal og Damajanti 27. Othello, Shakespeare (M. J.) 28. Romeo og Juliet *• 29. Reykdæla saga 30. Reikningsbók E. Briems 81. Sagan af Magnúsi prúða 82. Sagan af Finnboga ramma 83. Sagan af Ásbirni ágjarna 34. Svarfdæla. 35. Sjálfsfræðarinn (stjörnufræði) 36. “ (jarðfræði) 87. Tíbrá, I. og II. 38. Úti á viðavangi (Steph.G.Steph. 39. Vasakv. handa kvennfðlki (drJJ 40. Víkingarnir á Hálogal. (Ibsen) 41. Vígaglúms saga 42. Vatnsdæla 43. Villifer frækni 44. Vonir, E.H. 45. Þórðar saga Geirmundarsonar 46. Þokulýðurinn (sögus. Lögb.) 47' í Leiðslu “ 48. Æfintýri kapt. Horns “ 49. Rauðir demantar “ 50. Sáðmennirnír “ Eða, ef menn vilja hetdur einhverja af bókum þeim, er hjer fara á eptir, þá geta nyir kaupendur valið einhverja eina af þessum f stað tveggja, sem að ofan eru boðnar Gamlir kaupendur geta einnig fengið eina af þess- um bókum f stað hinna, ef þeir senda oss tvo (2) dollara, sem fyrirfram borgun fyrir 13. árg. fyrir bókina 51. Ami (saga, Björnst. Bj.) 52. Hjálpaðu þjer sjálfur (Smiles) í b. 53. Hjálp I viðlögum 54. ísl. enskt orðasafn (J. Hjaltaín) 55. íslands saga (Þ. B,) í bandi 56. Laxdæla 57. Ljóðm. Sig. J. Jóh. (í kápu) 58. Randíður í Hvassafelli í b 59. Sögur og kvæði, E. Ben. og tuttugu (20) cents umfram 60. 61. Söngbók stúdentafjelagsins 68. TJppdráttur fslands, M. H. 64. Saga Jóns Espólíns 66. Sönglög H. Helgasonar 67. Sönglög B. Tkorsteinssonar 62. Útsvarið, íb. 65. Þjóðsögur Ól. Davíðssonar Áll&r þessar premiur eru að eins fyrir fólk bjer f landi, sem borga oss $2.09 fyrirfram fyrir blaðið. Bækurnar á fyrri listanum eru allar seldar á 20 til 86 cents hver. en á binmns síðari frá 40 til 60 cents hver. Ekki er nema litið til af sumum Iþessum bókum, og ganga þær því fljótt upp. Þeir sem fyrst panta þær sitja fyrir. Nopthp»,n Paoifle By. TIME O^IRID. MAIN LINE. Morris, Eœerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco: Fer daglega 1.45 e. m. Kemur daglega.1.05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BRÁNCH. Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnudag, 4.45 e.m. Kemur daglega nema á sunnudag, n.oðf.m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud. og Föstudag 10.40 f. m. Kemur hvern þridjud., Fimmtud. og Laugardag 4.40 e. m. CHAS. S. FEE, G.P.&T. A.,St.Paul. H. SWINFORD, Gen.Agent, Winnipe. Peningar tií leigu Land til sals... UndirBkrifaöur útvegar peninga til láns, gegn veði I fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vlðsvegar um íslendinga-nylenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary F>ut>lio - Mountain, N D. SEYIflUR HOUSE. Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að ogfrá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. GREIDASALA, sanngjörnu verði. — Hef einnig gott pláss fýrir hesta. Sveinn Svcinsson, 05 Ross Ave., Winnipeg. ItakarBæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 181 King St., Wiunipeg, Man, S. BERGMANN, Garöar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert........ Almanak þjóðvinafél ’98 og ’99, hvert.. . “ “ 1880—’97, hvert... “ , “ einstök (gömul).... Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert. 1891. ................................. 30 Árna postilla í bandi.............(W).... 1 00 Augsborgarlrúarjátningin.................. 10 Alþingisstaðurinn forni.............. 40 Auðfræði ................................ 50 \grip af náttúrusögu með myndum....... 69 rtrsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.. 81 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver 1’ Péturssonar............... 20 Bjarna bæni,r........................ 20 Bænakver'OI Indriðasonar............... 15 Barnalærdómskver HH..:............... 39 liarnasllmar V B..................... 20 Biblluljóð V B, I. og 2., hvert.........1 50 “ f gyltu bandi............2 00 f skrauthandi............2 50 Bibliusögur Tangs í bandi............ 75 Bragfræði H Sigurðssouar................1 70 Bragfræði Dr F J..................... 40 Björkin Sv Símonarsonar.............. 15 Barnalækningar L Pálssonar........... 40 Barnfóstran Dr J J................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu............... 80 “ í bandi...........120—160 Chicago-for mfn: M Joch.............. 25 Dansk-fslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Dönsk leotrasbók þ B og B J i bandi..(G) 75 Dauðastundin........................... 10 Dýravinurinn........................... 25 Draumar þrir........................... 10 Draumaráðning ......................... 10 Dæmisögur Esops i bandi................ 40 Davlðssálmar V B í skrautbandi..........1 30 Enskunámsbók Zoega......................1 20 Ensk-fslenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunámsbók II Biiem.................. 50 Eðlislýsing jarðarinnar................ 25 Eðlisfræði............................. 25 Efnafræði ............................. 25 Elding Th llólm........................ 65 Föstuhugvekjur...........(G)........... 60 Fréttir frá Isl ’71—’93... .(G).... hver 10—15 Eorn ísl. rimnafl...................... 40 Fyrlrlestrar s “ Eggert Ólafsson eftir B J........... 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M........... 30 “ Förin til lunglsins eftir Tromhoit. .. lo “ Ilvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir ÓÓ.................. 20 “ I IeimilislffiS eftir Ó Ó............ 15 “ Ilættulegur vinur.................. 10 “ ísland að blása upp eftir J B...... 10 “ Lifið í Reykjavík, eftir GP.......... 15 “ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b. .. 20 “ Olbogabarnið ettir Ó Ó.............. 15 “ Sveitalífið á Islandi eftir 11 J.... 10 “ Trúar- kirkjubf á ísl. eftir O Ó .... 20 “ Um Vestur-ísl. eftir E Hjörl....... i5 “ Um harðindi á Islandi......(G).... 10 “ Um menningarskóla efiir B Th M .. 30 “ Um matvæli og munaðaryörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I —V b......5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja.......... Grettisljóð eftir Matth. Joch.......... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Göngu'llrólfs rimur Grðndals........... 25 Iljálpaðu þér sjálfur eftir Smiles....(G).. 4o “ íb..(W).. 55 Iluld (þjóðsögur) t—5 hvert................ 2o 6. númer................ 4o Ilvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll.....1 5o Hugv. ínissirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hústafla í bandi............'.......(W) 35 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o 1 lömép. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi...........7 00 “ óinnbundin..........(G)..5 75 Jðunn, sögurit eftir S G............... 4o íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa..... 2o jslandssaga þorkels Bjarnasonar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Iljaltalíns...... 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför............. 10 Kenslu'oók í dönsku J þ og J S.... (W).. 1 00 Kveðjurseða Matthjoch...................... lo Kveunfræðarinn..........'..............1 00 Kristilcg siðfræði í bandi..............1 5o i gyltu bandi..........1 7 Leiðarvfsir í ísí. kénslu eftir B J.... (G) . 15 Lýsing íslands........................... 20 Laudfræðissaga ísl. eftir þ Th, 1. og 2. b. 2 25 Landafræði II Kr F......................... 45 Landafræði Morten Ilanseus................. 35 Landafræði þóru Eiiðrikss.................. 25 Leiðarljóð handa börnum í bandi.............. 20 Lækningabók Dr Jónassens................1 15 Leilcirit: Hamlet eftir Shakespeare.............. 25 Othelio “ 25 Rómeóogjúlía “ 25 Ilelllsmennirnir eftir Indr Eincrsson 50 í skrautbandi..... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem..... 20 Presfskosningin eftir þ Egilsson í b.. 4o Utsvarið eftir sama........(G).... 3ó “ “ í bandi.........(W).. 5o Víkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matthjoch........... 25 “ í bandi....................... 4o Strykið eftir P Jónsson............. lo Sálin hans Jóns míns................ 3o Skuggasv.einn eftir M Joch............ 60 Vesturfararnir eftir sama............. 2o Ilinn sanni þjóðvilji eftir sama... lo Xajodmœll : Bjarna Thorarensens................... 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............ 65 Bened Gröndals........................ 15 Einars Iljörleifssonar.............. 25 “ í bandi......... 50 Einars Benediktssonar............... 60 “ f skrautb.....1 10 Gísla Thorarensens i bandi.......... 75 Gisla Eyjólssonar................[Gj.. 55 Gisla Brynjólfssonar...............1 10 Gr Thomsens..........:............1 10 i skrautbandi..........1 60 “ eldri útg..................... 25 Hannesar Havsteins.................. 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 “ II. b. i skr.b.... 1 60 “ II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar I Iallgrímssonar...........1 25 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Olafssonar i skrautbandi....... 75 Ól. Sigurðardóttir.................. 20 Sigvalda Jónssonar.................. 50 S. J. Jóhannessonar .................. 50 “ i bandi............. 80 St Olafssonar, I.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb............I 50 Sig. Breiðfjörðs...................1 25 “ i skrautbandi......1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi..... 25 þorsteins Erlingssonar.............. 80 “ i skrautbandi.I 20 J. Magn. Bjarnasonar................ 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gislasonar................... 30 Mannfræði I’áls Jónssonar...........(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi.......1 10 Mynstershugleiðingar......................... 75 Miðaldarsagan.............................. 75 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Norðurlanda saga........................I 00 Njóla B. Gunnl........................... 20 Nadechda, söguljóð........................... 25 Prédikunarfræði H H.................... jt5 l’rédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W). .1 50 “ “ i kápu............1 00 Páskaræða P S.......................... lo Passfusalmar í skrautbandi............. 80 Ritreglur VaI bandi.................... 25 Sannleikur Krist’ndómsins.............. 10 Saga fornkirkjunrar 1—3 h..............1 5o Sýnisbók Isl. bókmenta i skrantbandi.... 2 25 Stafrófskver .......................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b...... 3> “ jarðfræði.............. 3» Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti].....3 Snorra-Edda............................1 95 Supplement til Isl. Ordboger 1 —13 h., hv 50 Sálmabókin.........8oc, $l.oo, 1.75 og 2 00 Siðabótasagan.......................... 65 Sogur = Saga Skfda laudfógeta............... 75 Sagan af Skáld-Helga................ 15 Saga Jóns Espólins.................. 60 Saga Magnúsar prúða................. 3° Sagan af Andra jarli................ 25 Saga J örundar hundadagakóngs........1 15 Ámi, skáhlsaga eftir Björnstjerne... 5u “ i bandi......................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... lö Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne... 25 Iljörn og Guðnin eftir Bjarna J..... 20 Eknóra eftir Gunnst Eyjólfsson...... 25 . Fjárdiápsmál i Húnaþingi............ 25 Gegnum brim og boða..................1 £0 “ i bandi........1 50 Jökulrós eftir Guðm IIja tason...... 20 Konungurinn i guilá............... 15 Kári Kárason........................ £0 Klarus Keisarason........ .[WJ...... 10 Maður og kona eftir J Thoroddsen....1 50 Piltur og stúlka eftir sama i b.....1 00 “ i kápu...... 75 Nal og Damajanti. foin-indversk saga.. 25 Kandí^ur f,Hvassafelli i bandi...... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna............ 2o Smásögur P Pétursr., 1—9 i b., h-ert.. 25 “ handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] 20 “ hinda börnum e. Th. Mólm. Ir> Sögusafn Isafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ . 35 “ 8, 9 og 10 “ .. 25 Sögusafn þj íðv. unga, I og 2 h., hvert. 25 “ 3 hefti.......... 3o Valið eftir Snæ Snæland............... 50 Vonir eftir E. Hjörle fsson... .[W].__ 25 þjóðsögur O Daviðssonar i bandi..... 55 “ Tóns Árnasonar 2, 3 og 4 h. .3 25 þórðar saga Geirmundarsonar......... 25 þáttur beinamálsins................. 10 -Efintýrasögur...................... 15 I 5 1 e n d i n g a sö g n r: I. og 2. Islendingabók og lamináma 35 3. Ilaiðar og Hólmverja........... 15 4. Egils Skallagrimssonar......... 50 6. Ilænsa þóris.................... 10 6. Kormáks.......................... 2o 7. Vatnsdæla...................... 2o 8. Gunnl. Ormstungu................ 10 9 Hrafnkels Freysgoða............. lo 10. Njála............................ 70 11. Laxdæla.......................... 4o 12. Eyrbyggja...................... 30 13. Fljótsdæla....................... 25 14. Ljósvetninga..................... 25 lö. Ilávarðar Isfirðings............ 15 16. Reykdœla......................... 20 17. þorskfirðinga.................. 15 18. Finnboga ramma................... 20 19. Víga-Qlúms....................... 2o 20. Svarfdœla........................ 20 21. Vallaljóts....................... 10 22. Vopnfirðinga..................... 10 23. Floamanna...................... 15 24. Bjarnar II tdælakappa............ 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögurj 3 stórar bækur i b-ndi.......[W].. .4 50 “ óbundn r............. :......[G]...3 35 Kastus og Ermena................[W]... io Göngu-Hrólfs saga......................... 10 Ileljarslúðarorusta... ................ 30 Hálfdáns Barkarsonar...................... 10 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... 25 Höfrungshlaup............................ 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur................ 80 “ 3- °g 4. arg. hver........... 3o Tibrá 1. og 2. hvert..................... 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi............1 30 2. Ól. Haraldssoo helgi..............1 00 “ i gyltu bandi...........1 5'J SonerHælEuv: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Gufj. [W] 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög............. 50 Söngbók stúdentafélagsins............ 40 “ “ i bandi...... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Stafróf söngfræðinnar................ 40 Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson...... 15 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................1 Q0 Svava 1. arg........................... 50 Stjarnan, ársrit S B J................... m “ með uppdr, af Winnipeg 15 Tjaldbúðin eftir H P................... 25 Utanför Kr Tónassonar.................. 2o Uppdráttur fslands a einu blaði........1 75 “ eftir Morten Hansen.. 40 “ a fjórum blöðum.....3 50 Útsýn, þýðing í bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol.................. 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. 20 Viðbætir við yfirsetnkv fræði “ .. 20 Vfirsetukonufiæði......................1 20 Ölvusárbrúin.. v...............[W].____ 10 Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3o Blod og- t.ima.vit = Eimreiðin 1. ár...................... 60 “ 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt..i 20 “ 3- “ “ t 20 “ 4- “ “ t 20 “ I.—4 árg. lil nýrra kaup- enda að 5. árg...........2 40 “ 5. “ ........ 1 20 Lögfræðingur........................ 60 Öldin 1.—4. ár, öll frá byrjun....... 75 “ í gyltu bandi...........1 5j Nýja Uldin.........................1 ‘2o Eramsókn............................. 4o Ver,i ljós!.......................... 60 Isafold ..........................1 5j Island (árslj. 3Sc.)...............1 40 þjóðólfur..........................1 50 þjóðviljinn ungi.....•.....[G]....i 00 Stefnir.............................. 75 Dagskrá............................1 50 Bergmálið, 250. um Srsfj...........1 00 Haukur. skemtirit.................... 80 Sunnanfari, hvert hefti 40 c.......... 80 Æskan, unglingablað.................. 40 Good-Templar......................... 50 Kvennblaðið........................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 30 Freyja, um Srsfj, 25c..............1 00 Frfkirkjan........................... 60 Eir, heilbrigðisrit.................. 60 Menn eru beönir að taka vel eftir þvl a'3 allar bækur merktar með stafnum (W) fyrir aft- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Bar- dal, en þær sem mcrktar eru með stafnum (G), cru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækur bafa þeir báðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.