Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. JUNÍ 1899. 5 J. PLAYFAIR & SON, Fyrstu TR JÁVIDARSAL ARNIR Á Baldur . . . Leyfa sér hér með að tilkynna sfnum gömlu skiftavinum og almenningi yfir höfuð, að jafnvel þó trj4viður, bæði i Can- ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll- ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að selja allskonar trjávið í sumar með SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Astæð- an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn og losast þannig við tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til sölu, og ennfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir viðskiftum sem flestra íslendinga. J. riajfair & Sdii, BALDUR, MANITOBA. NOKKUD NYTTI MYND AF PARTI AF SAMAVEL ELDREDQE R. Saumavél, sem snýst á kúlum. Máttförnustu konur geta stigið ELDREDGE B. vé’inni sér að meinalausu og án þess að hreyt- ast. Það er j’ndi fyrir heil- brigðar konur að stíga liaua. Það heyrist ekki til henn&r. Skyttan þræðír sig sjálf. Nýj- asti spólutítbúnaður. Öll með- fylgjandi verkfæri. Bezta vél fyrir lágt verð. ÁBYRGST í FIMM ÁR. Engin vél til eins góð fyrir neitt svipað verð. Biðjið um ELDREDGE B, Það er umboðsmaðnr fyrir hana í yðar bæ. Búnar til af National Sewing Machine Co., New York og Chicago. Önnur stœrsta saumavéla-verk- smiðja í heimi, býi til 700 vélar á dag; áður E'dredge Mfg. Co. hafa ekki kostað fylkið eitt ein- asta cent, og ég er sannfærður um að þær kosta fylkið aldrei neitt. þótt Manitoba-fylkið hafi þann- bygt fleiri mílur af járnbrautum etl nokkurt annað fylki í samband- inu, þá hafa peninga-gjafirnar, sem Manitoba-fylkið hefur látið félög- nnum í té, verið miklu minni en í nokkru öðru fylki fyrir járnbraut- lrnar er bygðar hafa verið innan takmarka þeirra. fjármílin árid 1898. það er ekki nauðsynlegt að vera hiargorður viðvíkjandi fjármála- ráðsmenskunni árið sem leið, þv( að fekjurnar, sem vér höfðum fengið, °g útgjöldin hafa verið á sama grundvelli eins og undanfarin ár. þess vegna ætla ég einungis að niinnast á þá liði, þar sem nokkur breyting hefur átt sér stað. Hinar vanalegu tekjur síðastliðið ár voru S93ö,603.31; það eru mestu tekjurn- ar, sem vér höfum nokkurntíma íengið. Tekjuauki þessi er aðallega mnifalinn í tillaginu frá sambands- 8fjórninni. Yér komumst að samn- ingum um gamla kröfu gegn henni; WS var fyrir kostnaðinn við bygg- lngu stjórnarbygginganna og fylkis- stjóra-hússins, og hefur krafa sú hangt yfir slðan áriö 1886. Hvað eítir annað hafði verið reynt til hess að komast að samningum. Mr. ^orquay sál. hélt frain kröfu þess- arL og dr. Harrison ferðaðist til öttawa til þess að halda kröfunni írain, sem formaður stjórnarinnar; en þeim tókst aldrei að fá hina þá- verandi sambandsstjórn til þess að taka kröfu þessa til greina. Strax þegar Laurier stjórnin tók * við v'öldum, lögðum vér m6l þetta fram tyrir hana. Hún kannaðist við það, að krafan væri sanngjörn og fékk Þ&8 samþykt í þinginu að mega borga. $267,02« .45 var bætt við •nnstæðu fylkisins og 13 ára vextir, er námu $211,306.94, voru greiddir tylkinu í peningum. Fylkið er því &498,323.3T — nær því | millj. doll. ríkara heldur en fyrir einu ári s*8an. þetta er eitt af því, sem fylk- hefur grætt við það að Laurier- Sfjórnin tók við völdum. Innstæðu- auki þessi gefur af sér $18,351.32 í ár- lega vexti, með því vér eigum heimt- lng á að fá og fáum 5% vexti. önn- Ur upphæð, sem um var beðið, var §300,000 fyrir skólalönd. I því efni brugðust vonir vorar. Alt, sem vér fengum úr þeirri átt, voru 7 eða ® Þús. dollara vextir af skólalands- Fylkið á yfir hálfa millj. doll- ara inni fyrir seld skólalönd. það er vor eign, og vér eigum heimting a að ráða yfir, ekki einungis því ^é, heldur einnig yfir skólalöndun- um. Fjárveitingar til skólanna fara svo óðum vaxandi, en tekjurnar standa svo mjög í stað, að vér álít- um tíma til þess kominn, að vér getum gripið til þessarar miklu upp- hæöar. Löndin eru mctin á hér um bil $15,000,000. \ér lögðum mál þetta fyrir sambandsstjórnina og sýndum fram á, að síðan vér tókum við stjórn fylkisins hefðu fjárveit- ingar til skólanna vaxið úr $35,000 upp í $200,000 á ári, og að nauðsyn- legt væri að halda fjárveitingum þessum áfram til þess að halda við skólunum; enn fremur að alt það fé, sem vér hefðum fengið fyrir skólalöndin, væri einar $83,000. Sambandsstjórnin komst að þeirri niðurstöðu, að það væri fylkinú hag- ur að fá vissan hluta fjár þessa. Fjármála-ráðgjafinn fékk það sam- þykt í neðri deild, að $300,000 væri greiddir fylkinu, en það náði ekki samþykt efri deildar. þaö er erfitt að gera sér grein fyrir þeim gjörð- um efri deildar. því var haldið fram af formanni andstæðinga- flokksins þar, Sir Mackenzie Bowell, sem öllu ræður í efri deildinni, að fé þetta væri geymslufé, sem helg skylda væri að láta ekki snerta; en viðbára þessi var svo ástæðulaus, að maður skjddi álíta, að jafnvel efri deildin hefði átt að sjá það. Atriði þetta hefur þingmaðurinn fr& Russ- ell útskýrt mjög ljóst og nákvæm- lega. Hann sýndi fram á hve afar- heimskuleg ástæða þessi var; hann benti á, að vér hefðum beðið sama valdið um féð, sem áður hafði á- kveðið að varðveita það. Vér báð- um neðri deild og efri deild, sem tekið höfðu féð til varðveizlu. Hafi því deildirnar haft vald til þess að ráðstafa fénu áður, þá hafa þær sama valdið engu síður nú. Annað, sem á var bent, var ósamkvæmnin hjá Sir Mackeneie Bowell. þetta er í fyrsta skifti, sem fylkinu hefur verið neitað um fjárgreiðslu. Peynd- ar hafði Greenway-stjórnin aldrei beðið um slíkt áður, en fyrirrennar- vorir höfðu beðið um það og fengið áheyrn. það sem því gerir Sir Mackenzie BoWell enn þá ósam- kvæmari sjálfum sér er það, að hann var meðlimur stjórnarinnar þegar slík fjárgreiðsla var veitt. þá var hann því algerlega samþykkur; en sé féð undir helgri varðveizlu stjórnarinnar nú, þá var það engu síöur árið 1884. Málið var þá borið upp af Sir Leonard Tilley. það var álitið við eiga að biðja þingið um leyfi, ekki einungis til þess að greiða fylkinu $10,000, heldur einnig til þess að greiða því auk þess $15,000 fyrir árin 1881—2—3, er fylkis- stjórnin gæti variö til mentamála, Hann brúkaði sömu ástæðurnar sem vér brúkum nú, sýndi fram á strjál- byggið, kostnaðinn við skólana, hve mikill hagur það væri að selja ekki löndin fyr en þau kæmust í sæmilegt verð, og að b/ vextir greiddist af fénu þar til það endur- borgaðist með seldum skólalöndum. Sir Mackenzie Bowell, þá meðlimur stjórnarinnar, var þessu hjartanlega samþykkur. Mr. Blake, formaður andstæðinga flokksins, áleit ekki rétt að taka illa neinum slíkum samningum við fylkið í ungdæmi þess séu þeir gerðir með tilhlýðilegri varúð og aðgæzlu. Frjálslyndi flokkurinn, sem nú er við völdin, samþykkir frumvarp, en þegar það kemur fyrir efri deild, þá fellir Sir Mackenzie Bowell það með aftur- haldsmanna-meirihlutauum þar. þegar hann greiddi féð, þá var það afturhaldsstjóm sem veitti það aft- urhaldsstjórn. Jafnvel þó fylkis- búar álitu það sér í hag að koma á frjálslyndri stjórn, þá ætti slíkt ekki að koma fram í þessu máli, meðferð- in á oss ætti að vera hin sama. (Meira). Leiðréttinff, Bióf það, 8em birtist bér fyrir neðan, skýrir sig sjálft: „Winn'peg, 26. maí. 1899. Herra ritstjóri „Lögbergs.11, Wpeg. Kæri vin. í seinasta nr. „Lögbergs“ er tek- in sú fregn eftir „ísafold“, að ég sé I kjöri um Goðdali 6 íslandi. Degar ég fyrir 1 eða 2 m&nuðum síðan fékk fregn um það, að ég mandi ef til vill veiða „í kjöri um Goðdsli ‘ þ& svaraði ég tafarlaust cg sagði, að ég gæti ekki tekið prestsembætti & íslandi. Ég er þess vegna eigi í kjöri um neitt prestakall & íslandi.— Viljið þér gjöra svo vel oggetaþess I næsta nr. Lögbergs? Yðar einlægur, Hafsteinn Pétursson“. $100 Verdlaun $100. Lesendum blads þessa íaun vera ánægja að því ad heyra, að þad er ad minsta kosti einn hrædilesiur sjúkdómur, eem vísindin aafa getað læknad á öllum hans stigum, og þad er Catarrh. Halls Catanh Cure er hid eina áreidanlega medal. tem þekt er á mcdal læknanna. Catarrh er sjúkdómur í líkama bygging- unni og þarf því medala, sem verka á hana al-a HalPs Catarrh Cure er tekid inn og veikar á blódid o£ á slímhimnurnar og drepur þannig nndirstödu til ajökdóm8in« og gefor ajúklingnum styrk med því ad rétta vid líkamsbygginguna og hjálpar nátturunni til þe88 ad vlnna aitt verk. Eigeudurnlr treysta med* alinu svo vel, ad þeir bjóda $100 í hvert akifti sem þad læknar ekki. Skrifld eftir vottordatlsta. Addreasa, F. J. CHENEY, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúdum. 76c Hall’s Family Pillseru pær beztu Dr. M. HalldorssoD, Stranahan & Hamre lyfjabtíð, Park River, — Dal^ota. Er að hitía & hverjum miðvikud. í Graften, N. D., fr& kl.5—0 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUE SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.fr.-. ty Menn geta ntí eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa ntímerið af megalinu Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum í Kingstm, og Toronto háskólanum í Canada. Skriistofa í HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, K* U 649 þetta er hægt að kaupa fyrir peninga; jeg álít, Don ^iego, að fimm þúsund krónur sje ekki of mikið iausnargjald fyrir j&fn nafntogaðan riddara og þjer eruð«. „Honum skal verða greidd sú upphæð skilvís- lega“, sagði spánski riddarinn. ),Við neyðumst til að hafa yður í haldi hjá okkur * nokkra daga“, sagði Sir Nigel. „Og svo bið jeg yöur um leyfi til að mega nota skjöld yðar herklæði °g hest.“ „Herklæði mln, vopn og hestur er eign yöar 8atnkvæmt hernaðarlögum og siðvenju11, sagði Don tliego þungbúinn & svipinn. „Jeg bið yður einungis að l&na mjer.þettaum 8tund“, sagði Sir Nigel. „Jeg þarf að nota það I ^ag» en jeg skal skila yður því öllu saman aptur. Setjið verði, með ör á streng, við báða enda dalverp- 18lns, Aylward; þvl að það getur skeð, að fleiri ridd- arar heimsæki okkur hjer áður en tlminn er kominn“. Hinn litli flokkur af Englendingum hafðist þarna Vl® allan daginn, I skjóli runnanna í brúnum litla '^lvorpisins, og horfði niður & hina afarmiklu óvina- u*rskara, sem hafði engan grun um, að nokkur fjand- *naður væri I n&nd. Skömmu eptir h&degi heyrðu -■nglendingarnir h&reysti mikið, hróp og köll, og sáu liði var fylkt. Nokkrir af þeim klifruðust upp & 8t<5ra steina, og s&u þ& afar mikinn jóreyk út við aban sjóndeildarhringinn I austri, og í gegnum reyk- lQn sást glampa & spjót og blaktaadi f&na, sem sýndi, 682 r&ðgerðum í morgun, og svo skalt þú hverfa hingað aptur þegar þú hefur vogað þjer eins langt inn & milli fjandmannanna og þjer þykir r&ðlegt.“ „Jeg skal gera eins og þú skipar, Nigel“, sagði Sir William. „En hvað er það, sem þú hefur í hyggju að gera?“ „Þú færð að vita það innan skamms, og satt að segja er það einungis lltilræði“, svaraði Sir Nigel. „Þjer farið með mjer, Alleyne, og hafið með yður lausan hest í taumi. Jeg vil líka hafa með mjer hina tvo bogamenn, scm fóru með okkur yfir landamæri Frakklands, því það eru menn sem óhætt er að treysta, og hugrakkir mjög. Þeir skulu rlða & eptir okkur, og l&tum þá skilja boga slna eptir hjer I runnunum, þvi jeg vil ekki að þeir I herbúðunum viti að við erum Englendingar- Talið ekki orð við nokkurn mann, sem við kunnum aðbitta, og ef nokk- ur yrðir & ykkur, þá haldið áfram og látið sem þið heyrið það ekki. Eruð þjer nú til?“ „Já, jeg er ferðbúinn, göfugi l&varður minn“, svaraði Alleyne. „J&, og jeg lika“, hrópaði Aylward, og hið sama sagði Hordle-Jón. „Allt annað fel jeg hyggindum þínum, Sir Wil- liam“, sagði Sir Nigel; „og ef guð gefur okkur ham- ingjusama ferð, þá munum við hittast aptur I dal- verpi þessu áður en alveg dimmt er orðið“. Að svo mæltu steig Sir Nigel á bak hinum hvlta hcsti spanska riddarans og reið hægt og gætilega 648 I stuttu m&li allur hinn mikli liávaði, sem eðlilega á sjer stað I stórum herbúðum. „Hvaða gagn er fyrir okkur að blða hjer?“ sagði Sir William Felton. „L&tum okkur ríða niður að herbúðum þeirra &ður en þeir uppgötva okkur“. „Það segi jeg með“, sagði skozki jarlinn; „þvl þeir vita ekki til að það sje neinn óvinur innan hundrað mllna fr& þeim“. „Fyrir mitt leyti &llt jeg þessa tillögu tóma vit- leysu“, sagði Sir Slmon Burley; „þvl við getum með engu móti vænst eptir, að sigra eða reka annan eins her & flótta. Hvað eigum við llka að taka til bragðs og hvert getum við farið þegar herinn leggur að okkur? Eða hvað segir þú, Sir Ofiver?“ „Viö eplið hennar Evul“ sagði feiti riddarinn, „mjer virðist að vindurinn bera til okkar mjög þægi- lega lauklykt, úr kötlum þeirra. Jeg er með þvl, að við rlðum strax niður til herbúðanna, ef honum gamla vini mlnum og lagsmanni hjerna sýnist það r&ðlegt“. „Nei, við skulum ekki gera það‘‘, sagði Sir Nig-; el. „Jeg þykist sj& r&ð til að við getum unnið okk- ur nokkuð til frægðar I viðskiptunum við þ&, ogsanit koinist burt frá þeim aptur með guðs hjálp, sem, eins og Sir Símon Burley segir, yrði ómögulegt á annan hfttt.“ „Hvað er þá r&ðlegast að gera, Sir Nigel?“ spurðu ýmsir þeirra eins og með einum munni. »AQ YÍO liggjinn kyrrir hjer I allan dag, þvl þeic

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.