Lögberg - 25.01.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.01.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 52. JANUAR ÍVOO. LÖGBERG. CefiB út að 309Elgin Ave.,WiNNiPBG,MAN »f Th* Lögbkrg Print’g & Publibing Co’y (IneorporaUd May 27,1890) , Ritatjóri (Editor): Sigtr. JÓNASSON. Boiiness Manager: M. Paulson. AUGLÝSINOAR: Smá-aaRlýslngsr i eltt skifti 26c. fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdsr, 76 cts nm juánndlnn. A stwrri augljslngnm um lengrl tíma, afsláttur efilr samnlngi. BÍ8TAD A-SKIKTI kaupenda verdur ad tilkynna skAlflega Og getaium fyrverandibústadjafnfram Utanáakripttll afgreldslustofubladslns er i The Logberg Printing & Publishlng Co. P.O.Boz 1202 Wlnnipeg.Man. Utanáekrip'ttil ritstjdrans er: Edltor Lágberg, P 'O.Boz 1202, Winnipeg, Man. Samkvæmt landslfignm er nppsðgn kaupenda á nladl óglld, nema hannsje skuldlaus. þegar hann seg rnpp. —Ef kanpandi, sem er í sknld vid bladld flytu > (stferlum, án þeas ad tilkynna heimilaskiptin, þá er tyrir dómstðlannm álltln sýnileg sönnumfyrr zettrísnm tilgangl. PIMMTUDAGINN, 25. JAN. 1900. Ofursti McMillan svarur J»vættingi afturlialds- manna uin íjárhaginn. Afturhalds-málgögnin „stór og smá“, hér I bænum, hafa verið sí- skrækjandi um það sfðustu viku eða hálfan mánuð, að svo og svo mikill tekjuhalli hafi verið hjá fylkisstjórn- inni áriðsem leið, að fjárhirzlan hufi verið tóm, þegar Macdonald-stjórnin tók við, o. s. frv. o. s. frv. Málgögn þessi eða þeir, sem setja þennan þvætting í þau, vita náttúrlega, að mest af því, sem þau segja, er ósann- indi og rangfærzla, en þau ætla að reyna að nota þetta bull sitt til að hjáipa sér við aukakosningarnar, er eiga að fara fram 6. næsta mánaðar. Fyrrum fjármálaráðgjafi fylkisins, ofursti McMillan, var austur í landi, þegar málgögnin byrjuðu þennan BÖng sinn, og kom ekki heim fyr en undir lok síðnstu viku. En eitt fyrsta verk hans var að svara ósann- inda-þvættingi afturhalds-málgagn- anna, og gerði hann það svo ræki- lega og rak þau svo greinilega á stampinn, að þau mundu skammast sín ef þau kynnu það—sem þau auð- sjáanlega kunna ckki. Svar of- ursta McMillans birtist í blaðinu „Manitoba Free Press“, hér í bæn- um, s'ðastl. mánudag, og álítum vór sanngjamt að birta það í heilu líki. Svarið er í samtals-formi við frétta- ritara blaðsins, og hljóðar sem fylgir/ „Já óg hef tekið eftir staðhæfing- ura sem gerðar hafa verið i því augnamiði að kasta skugga á tjár- mála-ráðsmensku Greenway-stjórn- arinnar árið sem leið, og sem vafa- laust eru gerðar i því skyni að skaða þá stjórn og vekja ótta hjá kjósendum. þetta málefni verður rætt til hlitar þegar þingið kemur saman, og ég vona að það verði gert þannig, að stuðningsmenn nefndrar stjórnar verði ánægðir. Sem stend- ur ætla ég einungis að segja, að fjármálunum var stjórnað árið sem leið á hinn sama sparsama hátt er hefur einkent stjórn vora síðastliðin ellefu eða tólf ár. Utborganirnar hafa. verið í samræmi við fjárveit- ingar síðasta þiags. Eins og allir vita, þá eru lagðar fyrir hvert þing áætlanir um útgjöldin fyrir árið sem þá stendur yfir og greiðir þingið atkvæði um áætlanir þessar; o2 svo ánægt var slðasta þing með áætlanir stjórnarinnar fyrir árið sem leið, að enginn þingmaður gerði uppá- stungu um að nema burt eða lækka einn einasta útgjalda-lið. þess ber einnig að gæta, að þótt mótstöðu- menn vorir bendi á, að útgjöldin fyiir árið sem leið hafi verið meiri en tekjurnar, þá benda þeir ekki á einn einasta útgjalda-lið sem hefur verið ranglega eða ónauðsynlega borgaður. „þér spyrjið, hvers vegna útgjöld- in hafi verið meiri en tekjurnar. Jæja, það er létt að skýra það atriði. þer vitið, að þegar áætlunin um útgjöldin er lögð fyrir þingið, þá er um leið lögð fyrir það áætlun um tekjurnar. Ef þér viljið gera yður það ómak að líta yfir áætlanirnar fyrir árið sem leið, þá finnið þér þar, auk annara tekjuliða, að vér gerð- um áætlu um að fá S300,000 frá sambands-stjórninni, úr skóla- landa- sjóði fylkisins, peningum, er vér eigum hjá sambands-stjórninni, en þessx upphæð ($800,000) var ekki borguð oss. Ef vér hefðum fengið hana, þá hefði ekki orðið neinn tekjuhalli, heldur þvert á móti mik- ill tekju afgangur. Vér hækkuðum tillagið til alþýðuskólanna fyrir árið sem leið upp í $250,000, og hækkuð- um allar aðrar veitingar til almenn- ingsþarfa, svo að enginn hólt því fram, að vér gætum borgað allar þessar miklu fjárveitingar, borgað allan kostnað við stjórnina sjálfa, löggæzlu-kostnað, 0. s. frv., og samt haldið útgjöldunum innan takmarka tekjanna, án þess að fá eitthvað úr hinum mikla skólalanda-sjóði fylk- isins. A þetta var fyllilega bent í umræðunum í þinginu og sórhver þíngmaður vissi það vel, og það var marg endurtekið, að ef vér fengjum ekki að minsta kosti part af skóla- landa-sjóðnum, þá yrði tekjuhalli 1 ftrslokin. þegar alls þessa er gætt, þá er blátt áfram undrunarvert aö tilraun skuli vera gerð til að vekja óréttlátan grun um að eitthvað só bogið. „Svo voru stórar upphæðir borg- aðar út árið sem leið í ,capital‘-reikn- ingi, til járnbrauta, er þingið sumpart styrkur hafði veitt árið á undan, ea hlutaðeigandi félög ekki voru búin að ávinua sér (með jftrnbr. lagningum) fyr en árið sem leið, og ennfremur vextir af skulda- bréfum til styrks járnbrautum, arf- ur er fyrirrennarar vorir eftirlétu oss, en sem vér höfum orðið að borga. Vér höldum því ekki fram og höfum aldrei látið sem vér gætum borgað þessi ,capital‘-útgjöld og vexti af þessum járnbrautastyrks skulda- bréfum af hinum vanalegu tekjum fylkisins, og þess vegna verður að draga þetta frá útgjöldunum til þess að komast að hinni sönnu niður- stöðu um árs-búskapinn, en það má ganga að því vísu, að þeir, sem komu fram með kærur sínar gegu oss, ætluðust ekki til að þetta væri gert. „Sú staðhæfing að fjárhirzlan væri tóm og að búið væri að eyða af geymslufé því er stjórnin hafði und- ir höndum, er blátt áfram ósannindi. ,Eg heyri sagt, að sögur af því tagi sóu breiddar út um bæinn og fylkið í laumi. Léttasti vegurinn til að sanna, hvíhk ósanniadi þvilíkar s »gur eru, er ef td vill að sýaa yður bref, er baokastjórarnir sendu mér, eftir beiðni minni, á meðan ég var enn fjármálaráðgjafi fylkisins, sem sýna hvernig allir reikningar stjórnarinnar stóðu í bönkunum hinn 6. jan., daginn sem Greenway- stjórnin skildi af sér, það sem fylgir eru eftirrit af nefndum bréfum. „Imperial Bank of Canada. Winnipeg, 6 jan. 1900. Hinn heiðraði fjárinála-r<ðgjafi fylkisins, Winnipeg. Kæri herra. — Eftir beiðni yðar leyfi ég mér að skýra frá, að innlegga og útborgana upphæðirnar, er bæk- ur bankans sýna í starfslok í dag, er sem fylgir: Innlegg $469,710.72; útborgað $6,219.97. Yðar einlægur, (Undirskr.) C. S. Hoar, ráðsm. þetta gerir innleggs-afgang er netnur $463,490.75.“ „Union Bank of Canada. Wpeg, 6. jan. 1900. Hinn heiðraði tjármála-ráðgjafi Manitoba-fylkis, Winnipeg. Kæri herra—Ég leyfi mér að skýra yöur frá, að í starfslok í dag er inn- leggs-afgangur $176 829.29 í reiku- ingi yðar. Yðar ein’ægur, (Undirskr.) Thos. McCaffrv, ráðsmaður." „The Molsons Bank. Winnipeg, 6. jan. 1900. Hon. D. H. McMillan, fylkis fjármnla-ráðgjafi, Wpeg. Kæri herra—Mnnitoba-stj' rnin á inni hjá oss $25,756.01. Við þetta verður að bæta vöxtum 3 af hundr- aði frá 30. sept. síðastl. þar til pen- ingarnir verða dregnir út. Yðar hlýðinn þj^nn, (Undirskr.) E. F. Kohl, ráðsm.“ „Dominion Bank. Winnipeg, 6. jan. 1900. Hon. D. H. McMilltn, fylkis fjármala-ráðgjafi, Wpeg. Kæri herra — Samkvæmt beiðni yðar leyfi ég mér að skýra yður frá, að fylkisstjórnin á inni þennan dag í reikningi s>num við þennan banka upphæðina $25,812.29. Yðar einlæuur, (Undirskr.) F.L Patton, ráðsm.“ „þér takið vafalaust eftir þvf, að bréf þessi sýna, að stjórnin átti inni, í reikningum sínum við hina ýmsu banka, $691,883.34 daginn sem hún skilaði af sér. í þessari upp- hæð er geymslufé það, sem stjórnin hefur undir höndum, oger hver ein- asti dollar af því óeyddur og í sín- um réttu reikningum í bönkunum. Ég vil taka það fram, að á stjórnar- tfmabili voru hefur ekki einn ein- asti dollar af geymslufó verið brúk- aður í þarfir fylkisins, eða verið not- aður á annan hátt en vera bar, eins og átti sér stað með það fó áður en vér tókum við stjórninni. „Ég álít að þessar staðhæfingar, í sambandi við bréfin er eg hef sýnt yður, ættu að sannfæru sórhvern sanngjarnan og óhlutdrægan borg- ara um það, að tilraun hefur verið gerð til að afvegaleiða almenning og ef unt væri að vekja vantraust á stjórninni sem frá fór. „Auðvitað er þess að gæta, að það var eitthvað af útgefnum ávfs- unum.sem ekki voru þá komnarinn í bankana, sem ég hef ekki tæki- færi til að segja hve miklu námu, en gizku á að hafi verið um $20,000. það var lfka eftir að borga eitthvað af tillögum til skóla, og ekki búið að fullborga nokkra aðra reikninga þegar vér skiluðum af oss, en sem vér mundum hafa borgað mikið af ef vér hefðum verið við til enda fjárhagsársins; en ég mætti geta þess, að það á sér stað á hverju ári, að ýmislegt þessháttar er ekki borg- að til fulls á árinu, heldur flutt yfir á næsta ár. Ég held að þetta hafi átt sér stað á hverju ári síðan vér tókum við stjórninni, og hið sama átti sér stað áður en vér tókum við, og vér urðum að borga stórar upp- hæðir, er tilheyrðu árinu á undan, þegar vér tókum við stjórninni; ég efast ekki um, að hin núverandi stjórn reki sig á það, að hún verði að flytja yfir frá einu ári tií aunars eitthvað af þessháttar útborgunum. „þegar maður nú dregur frá út- borganir þær er tilheyra ,capital‘- Fullkomin heilsa getur verid ydar. Verið ekki að reyna eitt eða ann- að sem er lítt þekt þegrar heilsa yð- ar er í veði. Ef þér eruð ekki heil- brigrðor þá brúkið þau m^ðöl er menn vita að iækna. Dr Williams’ Pink Pills eru ekki eitthvaðsem lítt er þekt. þær hafa læknað þúsund- ! ir af fólki reynt hafði ýms algeng raeðöl án nokkurs árang- urs. Sumir af þeim sem þannig hafa verið læknaðir eru í yðar eigin nágrenni. Mr. F. MiRsion, Deleau, Man. skrifar:—,,Ég get fyrir mína reynd hrðsað Dr. Williams' Pink Pills sem meðali 11 að enaurbyggja líkam- ann. Áður en ég fðr að brúka piliurnar hefði ég iðulega höfuðverk, hafði litla eða enga matarlyst og var ákaflega taugaveiklaður, sem gerði það að verknm að ég var i mjög svo slæmu ástandi. Eg fann til ákafrar þreytu við hverja smá-áreynsla. Eg get nú sagt, samt sem áður, að ég hef aldrei verið hrauKtari en einmitt nú og þ kka það Dr. Williams’ Pink Pills. Þeir sem líkt eru þjáðir—og þeir eru margir— munu fínna að þeir gera ekkert betra en að brúka þessar pillur’*. Takið ekki neitt það sem ekki ber hina fullu áskrift: , Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People*1. það er dýr reynsla og liættuleg að brúka eitthvað annað í þeirra stað TiL sölu í öllum lyfjabúðum eða sendar með pósti fyrir 50c. askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50 með því að skrifa til Dr. Wiiliams’ Medicine Co., Brookville, Ont. 316 börn stukku úr vegi ininuin. Ég var reglulegur John Gilpin, nema hvað ég var hestlaus. Ég hefði ekki trúað því, að ég gæti blaupið svona langt og Bvona hratt. En óttinn styrkti fætur mfna, hugsr- ■singurinn gaf mér f»ol; og ástin—jft, ástin—því tkyldi ég ekki j&ta það nú?—&stin gaf mér fr&leik; ég hvcrki hægði & mér né leit til hliðar, né heldur uppgafst ég, þar til ég kom niður á bryggjuna. En pegar þaogað kom, hné ég örmagna upp að trégrind- unutn; þvi jaktin var komin nærri heila milu út & ■jó, og fj&rlægðist mig marga faðma & bverju augna- bliki. Ég stökk & fætur aftur og veifaði vasaklút mlnum; tveir eða þrír af hermönnum Mouraki's, sem voru að Blæpast & bryggjunni, störðu bj&nalega & m>g, og fiskimaður einn hló hftðslega; börnin, er höfðu elt mig 1 hóp uiður strætið, flyktust nú utan um mig Og góndu & mig. Ég hélt & miðanum til Deuny 1 hendinni, en Denny var genginn mór úr greipum. Hvað hafði komið yfir piltinn? Ég kallaði sj&lfan mig ýmsum ljótum nöfnum, fyrir að liafa ekki sint r&ðleggingu Kortesar. Hvað var litla húsið uppi i hæðinni og fylgsni Constantine(s mér í samanburði við nærveru vina minna og skipsins míns? Vonargeisli skein i huga minn. Deir ætluðu ef tjl vill einungis stutt út & jaktinni, og yrðu komnir aftur að einum eða tveimur klukkutimum liðnum. íg preytti augu mln & að r/na & jaktina. Hún hélt *ltaf sama strykinu, beint, hratt og ósvegjanlega. Daft jar eics og hún flytti burt meft sér vonir Phrosj uui 325 Ég haföi ekki eins fullkomið vald yfir svip mfn- um eins og landstjórinn. Ég býst við, að þaft hafi mitt sj& á mér, aft ég var ekki sannfærður, þvi Mogt- aki greip í handlegg minn, þrýsti honum innilega og hrópaði: „Hvað þér eruð þó vantrúaður! Jæja, f>ér skuluð þá koma mað mér og sjá með yðar eigin augum“. Ég hugsaði með mér, að ef ég færi með honum, þ& gripi ég auðvitað I tómt. Ef að fuglinn hefði nokkuru tima sezt par, þá væri hann nú tloginn sina leið. Detta fagra tilboð hans væri þvi einkis virði. „Kæri pasja minn“, sagði ég því, „ég er ánægð- ur með yfirlýsing yðar í þsssu efni“. „Nei, ég vil ckki að J>ér treystið mér í f>essu!“ sagði hanu. „Ég er ákveðinn í, að þér skulið ekki trúa mér! t>ér skuluð verða að koma með mér. Við skulum fara þangað b&ðir tve:r“. Á meðan hann var að segja þetta, hélt hann altaf i haudlegg minn og þrýsti honum vingjarnlega, eins og til að hvetja mig til að koma rr.eð sér. Ég sá ekki hvernig ég gat komist undan, að gera eins og Mour&ki stakk upp &, &□ þess að komast í opið missætti við hann, og það vildi óg ekki gera að svo stöddu. Hann hafði ýmsar ástæður til að vilja neyða mig út í opinn fjandskap við sig: Fljót- ræðisorð eða hreifing gæti orðið honum sennileg af- sökun að l&t.a setja mig i fangelsi. Ef hann hefði getað sannað, að ég hefði sýnt honum ókurteisi sem l&udstjóra, J>4 heffti hana haft uæga sök gego mér, 830 „Dér eigið einum vin fleira eh f>ér vitið af“, sagði hún með munninn fast við eyrað & mér. „Dað gleður mig, að f& að vita f>að“, sagði ég. „Er þetta alt, sem f>ér áttuð að segja mér?“ „Já, f>að er alt og sumt—einum vin fleira en f>ér vitið af, l&varður minn“, sagði hún. „Herðið f>vl upp hugann, l&varður minn“. Ég horfði spyrjandi augum & hana; hún skildi, að óg vildi fá frekari skýringu & þessari orðsendingu. „Ég get ekki sagt yður neitt meira“, sagði hún. „Mér var bara sagt að segja yður þetta—einum vin fleira en pér vitið af. Nú er óg búin að skila þessu til yðar. Tefjið ekki lengur, l&varður minn. Ég gst ekki sagt yður neitt meira, og J>að er hætta & feröum“. „Ég er yður þakklátur fyrir að flytja orðsend- inguna“, sagöi ég. „Og óg vona að þessi vinur reynist mér að miklu gagni“. „J&, hann mun reynast f>að“, sagði hún í flýti, um leið og hún bandaði hendinni & móti peningnum, sem ég ætlaði að fá henni, og benti mór &ð flýta mér burtu. Eu svo stöðvaði hún mig í nokkur auena- blik: „Konan-—kona Constautine's l&varðar____hvað varö af henni?“ spurði Panayiota með l&írri rödd oir í flýti. K „Ég veit okkert um hana“; sagði ég. „En ég Imynda mér að hún só í litla húsinu uppi í hæðinni“ „Og hann er nú sloppinn úr varðhaldinu?'! sagði húu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.