Lögberg - 25.01.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.01.1900, Blaðsíða 8
s LCGJ&ERG, FIMMTUIM.GI.NN ii JANÐAR ÍÍWO Ur bænum og grendinni. Séra Björn B. JónFBOn prédikar í Tjaldbútin'i & sunnudaginn kemur, kl. 11 aö morgninum. Kvennfélafir Tjaldbúöar-safn. held- ur L ökuskurðar-samkomu og "dans á NortLwest Hall hinn 5. febr. Dæ9tk. Greinilegt prógram verður augl/at I næsta b’aði. A safcaðarfunci, sem Tjaldbúðar- söfnuður hélt hinn 17, p. m., voru •ftirfjlgjandi menn kosnir sem full- trfiar fyrir petta ár: A. Anderson (forseti), H. Halldórsson (skrifari), K. Valgarðsson, (féhirðir), G. Johnson og M. Markfisson. Mr. Gísii Sveinsson, bóndi 1 Nyja- ísl., komjaingað til baejarins í byrjun vikunnar og fer heimleiðis aftur 1 dag. Kann segir að Jmsir hafi verið lasDÍr af kvefi (inflfierzu) í N/ja-fsl. binar sfðustu vikur, en engÍDn dáið. GÓl) SÓNNUN. Ef |ér hafiB bakverk og eanrlur finst fvf ginu eltir aB [iaB hefur ataBiB í 24 klukkBtíma, þá getiB }<ér veDgiB úrskugga uin >aB, aB nýiun eru ekki í lagi; ti) kess afifáfjjétaog íreitanlega lækningu og koma í veg fyTÍr rýrnataiingu, þjéningti og dauBa.Jjá LrOkiO Dr. A IV- Chase’s lidney Liver Pilla, heitnsins mesta nýinameBal_________________ •ama Sgætis milda veðráttan, sem var pegar Lögberg kom fit slðast, hélzt par til slðastl. mánudag (22. p. na ) að kólna tók, og er nfi allmikið írcst. Á þriðjud. snjóaði dálítið og t&lsvert í fyrri nótt, en J>ó er varl# sleðafæri á bersvæði eða uppbleypt- um vegam. Klaufaskapur orsakar opt skurði, mar eða bruna aár. Bncklens Arnioa Salve tekur úr verk- in« og græðir fljótt. Læknar gömul sár, kýli, ifkpoin, vörtur og allskonar höiundsveiki. Bezta meðal við gylliniæð. Að eins 2Eo. askjan. Al- staðar selt. ___________ Nfi er sambands stjórnin bfiin að auglýsa eftir tilboðum um aðgerðina á St. Andrew’s strengjunum, og verða tilboðin að vera komin til Ottawa 15 febr. næstk. Verkinu á að verða lokið innan priggja éra frá pví að samningur er undirskrifaður. AdFERð TIL Að VERÐA ÞRIFLEGUR OG BLÓMLEGUR. Af i.áttúruDrar hendi er til )>es9 ætl ast, »ð alt kvennfólk só triflegt, blómlegt og ’ vel hygt. Só tað fölt, óhrauat og taugaveikt, þá beetír Dr. A. W. Chases’s Neive Food því og endurlífgar hinar dauðu 1auga-„Bellur“, gérir blófið hraust og hreint og setur nýtt afl og fjör í allan ifksmaM. ViB kvennlegum sjúkdómum er ekkert. slíkt mefial sem Dr. A. W. Chase’s. í öllum búðum. í vikunni sem leið brann bygging Manitoba Producefélagsins á Lombard stræti, bér f bænum, með pvínær öliu er í henni var, oger skaðinn metinn yfir 30 pfis. doll.—Og síðastl. sunnud. skemdist norðurparturinn af hinni miklu byggingu á norðaustuihorni Princess og notre D-ime stræta af eldi, og varð skaði á hfisi og vörum allmikiil-um $40,000. Siæmi hausverkurinn mucdi fljótt hverfa undan Dr. Kicgs New Ltfe Pills. Dúsundtr manna eru bfinar að reyna égæti peirra við höfuðverk. Pær hreinsa blóðið, og styrkja taugarnar og hressa mann »11- an upp. Gott að taka pær inn, reyn ið pær. Að eins 25c. Peningum skil- að aflur ef pær lækna ekki. Allstað ar seldar._______________ Síra B. B. JobnsoD, frá Minneota, kcm hingað til bæjarins síðastl föstu- dag og dvelur hér nyrðra fram yfi mánaðamótin. Hann er að vinna í parfir hins fyrirhugaða tkóla kirkju íé'sgsins íslenzka—leita eftir styrk inetal enskumælandi manna til skóla- atofnunarinnar.—Síra Björn segir alt gott af hag ísi. í MÍDneota og í ná- grtnninu. Þegar pér purfið að fá yður skó eða atígvól, eða nokkuð skófatnaði tilbyerandi, pá sneiðið ekki bjá bfið vom — beztu skóbfiðir.ni. AUskon- ar skófatnaður með iægsta verði. Landi yðar, Mr. Thomas Gillies, vinnur í bfiðinni. Spyrjið eftir honum. Tiik Kiluour Himer Co L d. 5C3 Main Str., Winnipeg. ,,Our Vonclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á- byrgist hvem poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reytva pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Rnyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Godar frjettir koma frá Dr. D. B. Cargile í Wasli- it», I. T. Hann skrifar: Fjórar flösk ur af Electric' Bitters læknuðu Mrs Brewer af kyrtlaveiki, er hafði pjáð, hana í mörg ár. Hfin fjekk slæm sár á höfuðið og andlitið, er læknar gátu ekki við gert; en bati hennar er full- kominn. Detta sýnir hvað pfisundir hsfa reynt—að Electric Bitters er bezta blóðhreinsunar meðalið. Deir eru ágætir við aliskonar fitbrotum, peir örfa lyfrina og nýruD, hreinsa burt óbeilnæmÍDdi, hjálpa melting- unni og styrkja mann. Allstaðar seldir á 50 cts. Hver flaska ábyrgst. Mr. A. Freeman hefur getið pess við oss, að bann álíti, að pað sé rang herrnt f slðasta hlaði voru,að pó nokkr ir Islendingar hifi verið meðal snfkju gestanna á stiórnar-byggingu fylkis ins—að minsta kosti h.fi hann ekki orðið var við p&ð. Vér ætlum ekki að prátta um petta, en skilorður mað ur sagði 03s, að hann hefði orðið var við, að nt'kkrir alkunnir vinnumenn afturhalds flok^sins hefðu kotnið hing að til bæjarinsf nefndum erindagjörð um og »ð peir mundu bafa farið upp f stjórnarbyjrgingun», til pess að ber» fram pesíi erindi sfn. Reyaslan tnun »yoa, hvort vér höfðum ekki rétt fyrir oss I aðal atriðinu, pvf sem sé. »ð nokkrum íslendmaum hafi verið lofað „jobs“ fyrir fylgi sitt. Kvennmadur uppdotvar önnur mikil uppyötvun befur verlð gerð, og pað af kvennmanni. „Veik indi festu greiper slnar á henni. í sjö ár barðist hfin á móti peim en pá virtist ekki annað en gröfin liggja fyrir honni. f prjá mánuöi hafði hfin stöðugaa bósta og gat ekki sofið Hfin uppgötvaði á endanum veg til að lækna sig með pví að k&upa af okkur flösku af Dr. King’s New Dis- covery við tæring. Fyrsta inntakan bætti henni svo að hfin gat sofið alla nóttina, tvær flöskur læknuðu lnna alveg. Hfin beitir Mrs. Luther Lutz“. Dannig skrifa W. C. Hamm- ic & Co., f Shelby, N. C. Allstaðar selt á 50c. og 51- Elver flaska ábyrgst. Sfðastl. piiðjudagskvöld bélt hyrst lfit söfnuður ársfund sinD, í kirkju s:nni hér í bæntrr , eins og til stóð Fulltrfiarnir lögðu fram skyrslu yfir ■tarf sifnaðarins á árinu og fjárhags* ástand hans. Vér birtum hér fyrir neðan hinn yfirskoðaða jafnaðarreikn- ing hans fyrir árið 1899: TEKJUR. í sjóði frá fyrra ári........ $ 1 22 Umslagatillöv.................. 746 80 Sunnud. samskot (laus)......... 837 78 Sérstakar gjatir.... .......... 765 10 Jólagjafir...................... 45 65 Borgaðar skuldir frá fyrra ári.. 10 80 Tekjur alls.......$1,906.35 ÚTGJÖLD. Sfra J. Bjarnason (laun)....$1,060 00 S'ra R. Marteinsson (laun)....... 800 00 H. S. Bardal laun)................ 58 50 G. Goodman (organisti)............ 75 00 Jón Jfilíus (hirðing)............. 16 00 G. Johnson (húsaleiga)............ 76 50 Kirkjubyggingin.................. 114 00 Ýmisleg útgjöld.................. 209 40 Útgjöld alls..................$1,849.40 » sjóði ...................... 56.95 Samtals............$1,906.85 Féhirðir skýrði frá, að nokkuð af síðasta árs gjöldum hefði koroið inn eftir að reikningurinn var gerður, svo að f sjóði væri 1 rauninni frá árinu sem leið $70.40.—Hin svonefndu lausu samskot voru $103.53 meiri árið 1899 en árið á undan, só?staksr gjafir $27020 meiri, og jólagjafir priðjungi meiri. Utgjöld safnaðar tns voru nokkrum hundruðum doll. meiii árið sem leið en árið áður, og samt mætti hann ekki einasta fitgjöld um sfnum heldur átti í sjóði. Setn safn- safnaðar-fulltrfiar fyrirpettaár voru kosnir: Halldór S. Bardal, Dórður Jos- eph8feon, Dorsteii n Dórarinsson, W.H. Paulson og Guðmundur Thorðarson. ALMANAKID fyrir 1900 geta menn enn fengið hjá iitsölumöun um þess víðsvegar. — 8endið panlanir yðar til mín, og skulu þær verða strax áfgreiddar. Eg sendi Aimanakið til Is- lands og hvert annað, sem menn vilja án aukaborgunar. Verð 25 cent, (llafur S. Thorgeirsson, P. O. Box 1292, Winuipeg, Man, Ákveðið er, að trfiarsamtalsfundir verði innan skams haldnir 1 premur kirkjum íslenzkum hér i Manitoba: á miðvikudag8kvöld 31. jan. 1 kirkju sifnaðarins I Selkirk; á föstudagskvöld 2. febrfiar f F-yrstu lfitersku kirkju í Winnipeg; á priðjudag 6. febrfiar 1 kirkju Argyle safnaða. Umtal8efni á fundinum f Fyrstu lfitersku kirkju verður boenin. Ura nflurhvarfið kvað eiga að tala á fund- inum f Argyle. Óvlst enn, hvað um- ræðuefni verður á fundi Selkirk safnaðarins. Á fi mtudsgskvöldið 18. p m. voru pessir menn settir 1 embætti f Forester stökunni „ísafold 4 nr. 1048 I. O. F : C. R : S. Sveinsson; V. C. R.: Walter. Paulson; Rec Sec,: J. Einarsson, endurk.; Fm. Sec : S. W Melsted; Treas.: G ölafss n, endu k; Orator: G. Sölvason; S. W.: T Gill ies; J W : P. Olson; S B : S Sveins- son, (tailor); J. B : S. Sveinsson, (Elgin ave); Organist: Sig. Ander soo'; Phys : Ó. Stephensen, M. D ; C. D. li C. R.: Sigurb. Sigurjóns son; P. C R. eru St. Thorson og S Sigurjónsson. Mr. Sigurður Guðmundsson fiun- ur að vissum kafla 1 grein peirri er 'ór blrtum í blaði voru hinn 4. p. m , sem ræðir uoi sakir pær er bornar voru á hann í sarnbandi við nýafstaðn. ar kosningar. Útaf pvf viljum vór segja, að pað var ekki tilgaugur vor I að leggja nokkurn dóm á inálið, sem bafði komið fyrir dómstóla, eða &ð *ýan eða gefa 1 skyn á nokktirn hátt að Mr. Guðmuudsson væri sekur 1 raisgerð peirri, er hann v»r kærð ir um. Vór leyfura oss pvf að aftur- kalla ailar getsakir móti Mr. Guð- taundssyni, og pykir auðvitað fyrir að nokkur skuli hafa lagt pann skilning f grein vora. Enginn er sekur fyrir lög- um fyr en hann hafur verið dæméur sekur, eins og vér höfum oftar en oinu sinDÍ bentá 1 blaði voru. LÁ u.K. Á. V». CHAit S QK j CATASRH ClilíE ... \ it IfDÍ riirfjCi (o f '^Í í^PrOVf*J bl'jvrc' Í 'Lc UÍCCÍA, CÍCAT* tb+ *i* _} ■’>** pr*u<0| ti'o|>pirn» ** tk* j 'jL"^ I Aiió pmmar.*nti) *«.*./ra Mr. S. Christopherson, frá Grund. Msn , kom hingað til bæjarins, fir Ottawa ferð sinrii, sfðnstl. mánudtg. Það er nfi fastráðið, að hann fari til íslands sem umboðsmaður sanjbarids stjórnarinnar, og býst hann við »ð leggja af stað (frá Winnipeg) binn 4 febr. næstk. Mr. Christopherson fór vestur til Baldur 1 gær. H»nn biður oss *ð geta pess, að ef einhverjir óski að finua sig viðvfkjandi ættingjum og kunningjiim á íslandi, pá geti peir fimdið sig á Bildu. næstk. mánudaer (29 p. m ), f Glenboro á priðjud (30. p. m ). eða heima hjá sér bina dagnna t’l 2 febr. Ef einhverjir skyldu vilja finna hann bér t Wpeg f sömu erind- um, pá geti peir h'tt hann á Seymour House laugard. 8. febrfiar. 10,000 Ribinson & H. ff Bros. vilja fá keypt, við ' ýja „Elevat.ir‘'inn S’nn í Cavalier, N D*k., 10 000 bushels af rfigi (Ry.•»). Deir bjóða hæsta uark- aðsverð. W. J. BAWLF, SELUR Vinoc Vindla Æskir eftir við skiftum yðar. 158 Exchange Building, Princese Str. Telefón 1211. Tilkynninc. Hér með leyfi eg mér aö tilkynna öllum íslendingum, sem rekiö hafa verzlun sína á Milton, N. Dak., aö eg hef keypt af Ma. P. A. Blackstad og Mr. L. R. Kelly ¥FIR TÍII )>ÍSU\D I'OI LARS VIRDl Al’ Al.LS- kOVAR FATNADI, ÁLNAVÖKU SKÓFATAADl, MATVdRU D« LEIRIAUI, Meö miklum afföllum frá vanalegu innkaupsverði (að und- antekinni matvöru). Eg hef því ákveðið aö selja alla álnavöru, fatnað, skófatnað o. s. frv. með 30 til 50 procent afslœtti Frá 18. Janúar til 3. Febrúar nwstkomandi f gðmlu CHICACQ-BUDINNI. Mér þætti rænt um aö sjá sem flesta íslendinga pá, er vanalega verzla í þessum bæ, og vonast til að eg geti átt skifti við marga af j>eim. B. T. BJORNSON. Eg geri alveg eins og eg auglýsi. 10 DACA AF5LÁTTAR5ALA. Áður en við búum til vöru-skrá l Febrúar, ætlum við að selia með niðursettu verði í 10 daga. Þetta verður stórkostle^asta salan á árinu—Byrjar 20. Janúar og endar 31. Janúar. Fatnadur : 2t& prot. afsáttur af karfmanna, unglinga og drpngja-fatnaði, yfir- ti'eyjum, Pea-Jackets, Reefers &c.— //eilmikið af karlmanna buxnm fyr- ir hálft verð. aiB afsláttur af kvennfólks Cloth-Jackets, Capes og barna- yfirhöfnum. 5BO pi-ot,. afsláttur af öllum öðr- utu vörum í búðinni (nema matvöru) —svo sem allskonar klæðavöru, loð- húfum, Ruffs, Storm-Collars og Gauntlets, karlmanna-fatnaði, vet.1- ingum og glófum, skófatn»ði, leir- tau, gólfteppum, gólfdúkum, og alls konar húshúnaði. Matvara : Groccries bjöðum við með þessu verði: 23 pd af bezta púðursykri á... . $1 00 18 pd af bezta iasp sykri á..... 1 00 16 pd af bezta molnsykri á...... 1 00 10 pd af bezta giænu kaffi á....1 00 25 st af Royal Crown sápu, án umb. 1 00 20 st af Royal Crowu sápu, í umb.. 1 00 20 st af Comfort sápu, í umb.... 1 00 2u st af Kclipse sápu, “ ...... 1 00 30 st af Happv H me sápu, í umb.. 1 00 25 st af Pure Elecn ice sápu, f umb. 1 00 GoldDustWashingPowder, pakkinn 25 Eddy’s eldspýtur. kassinn....... 10 Pottflaska af Piokb-s, sætum eða súrum, eða Chow-Chow á...... 25 Corn, Peas, Beans ogTomatoes. can 10 Rasp-Straw-& Black-berries. can. 15 2i-punds könnur af Peaches, Perum og Apricots, hver á ... ■ .. 20 White Star Baking Powder, kannan 15 8 pd af góðum mat-eplum á ...... 25 10 pd af þurkuðum eplum á ...... 1 00 Af ofan töldum vörum gotum við selt yður hvað mikið sem þér viljið, — Þetta er tækifæri. sem ekki er líklegt að yður bjóðist aftur. Aðgangur, með svcna kjörum, að einni beztu og fjölbreyttustu verzlun fylkisins. — Allar vörurnar eru nýjar. Ekkert gamalt hór á boðstólum.—þessir piísar, gegn peningum eða bændavör, frá 230. ■fcá.S. 30. ja.u. að eins. Auk þessa geíum vér yður frítt, í kaupbæti, hvert sem þér viljiö helzt: Sett af Table Matts, Crumb Brush & Tray, eða Book of Beautiful Canada. J. F. Fumerton & Co., vGLENBORO, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.