Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 3
LÖQBERQ, FIMMTUDAQINN 24 MAf 1900. Ein Tjaldbúðiu enn. Nykotninn er taingað vestur enu •inn af þessum bæklingum eftir fjrr um Tjaldbúðar-prest séra Hafstein Pétursson. Hann nefnir bækling þenna „Tjaldbúð V*‘, og er hann prentaður í Kaupmannahöfn, par sem böf. & nú heima. t>að kennir margra grasa 1 bækl- ingi pessum, en ég ætla ekki að skifta œér af öðru I honum en pví sem snert- sj&lfan mig. Ét segi sncrtir mig, pvl þótt ég sé ekki nafngreindur, pá veit bœði ég og peir, sem til pekkja, að ég er einn af peim sem H. P. er *ð ftreita 1 pessum siðasta bæklingi sinum. Séra H. P. byrjar áreitui sina gagnvart mér & blaðsiðu 27 i bækl- inguum par sem hann segir: „Þess vegna laumuðust nokkrir kirkjufél- ags-menn i dularklæðum inn I söfnuð- inn seinl á árinu 1898; i grannleysi var peim veitt inDganga í söfnuðinn“. Hvar var p& fyrirhyggja H. P., að hanu skyldi ekki koma vitinu fyrir söfnuðinn að taka ekki dularklædda tnenn inn i hann? Svo heldur H. P. Afram: „Söfnuöinn grunaði ekki hragð pað, sem formenn kirkjufélags- ins höfðu með höndum. ,Agentar‘ kirkjufélagsins ásamt pessum mönn- um, sem kirkjufélagið hafði laumað inn i söfnuðinn, hótuðu söfnuðinum öllu illu ef hann ekki gengi inn i kirkjufélagið. Kosning embættis- manna safnaðarins gat pvi eigi komist &; pað varð að fresta henni til næsta íundar“. Ég skora nú & séra H. P. *ð l4ta uppi nöfn peirra af pessum (,dularklæddu“ mönnum, sem hann er að stagast á að kirkjufélagið eigi að hafa laumað inn 1 Tjaldbúðar-söfn- uð seint & árinu 1898, er mintust með einu orði ft kirkjufélagið ft fundinum sem hann ft við. Svo heldur séra H. P. ftfraai ft sömu bls. og segir: „11. janúar hélt söfnuðurinn aftur fund. bá fóru fram kosningar safnaðar-fulltrúa og dj&kna. ,Agentar‘ kirkjufélagsins fengu algert vald ft pessum embættismönnum. Var pað gert að nokkru leyti með vilja. Söfnuðurinn hélt að ,agentarnir‘ mundu fyrirverða sig fyrir að svíkja Tjaldbúðar-söfnuð inn í kirkjufélagið ef peim væri sýnd sú tiltrú, að hafa r&ð & emlættum safnaðarins eitt &r“. Eftir pessu hefur séra H. P. að lík- indum gengið milli fólks og komið pvl til leiðar, að ég og aðrir ,agentar‘ kirkjufélagsins væri kosnir í embætti safnaðarins til pess að geta freistað hans & pann h&tt. Dað var pó fremur svört aðferð, að kalla saman fund i kirkjunni til pess að freista fólks par. Sft vondi fór pó afsíðis með frelsar- ann, pegar hann freistaði hans. Þ& kemur að blaðsiðu 38, par *em séra H. F. segir: „Einn peirra manna, sem kirkjufélagið hafði laum- að inn 1 Tjaldbúðar-söfnuð seint ft ftr- *nu 1898, hafði verið kosinn safnaðar- fulltrúi. Maður pessi bað mig dag einn (vorið 1899) að koma heira l hús sitt. Erindi hans við mig var petta: fig fttti að hj&lpa kirkjufélaginu til að nft Tjaldbúðar-BÖfnuði ft vald pess. Ef ftg vildi fara frft söfnuðinum, pft hefðu ,agentar‘ kirkjufélagsins von “m að hægt væri að fft söfnuðinn til að taka uppeldisson forsetans fyrir ptest", o. s. frv. Ég b/st við að H. P. meini uppeldisson forseta kirkju- féUgsins, en ekki forseta Tjaldböðar- aafnaðar, par eð hann var sj&lfur ungl- '"gs piltur. Nei, erindið var ekki Það, sem séra H. P. segir. Svo fram- arlega sem H. F. getur sannað að ég hafi talað nokkurt pað orð, sem hann aegir að ég hafi haft við sig, pft skora ég & hann að gera pað, pvi fleira af fólki vill heldur „vita rétt en hyggja rangt“, pó H. P. virðist gefa mjög lttið fyrir hvort heldur er. Erindið séra H. P. var sem fylgir: Sama T°tið (1899) nokkru fyrir pennan dag, ®*m H. P. talar um, p& var pað svo um tíma, að hvar sem óg kom—sama •r *ð segja um hina fulltrúana—pft gengu spurningamar: Ætlar séra Hafst. Pétursson heim til Kaupmanna- bafnar? Er presturinn að fara frft ^kkur? o. 8. (rv. Niðurstaísn vayðl sú, að við fengum að vita, að séra H. P. hafði sagt premur kunningjum sfnum að hann langaði til að skreppa til Khvfnar, en koma til baka efcir 2 til 3 mftnuði. Ég sagði eitt sinn við tvo af fulltrúunum og annan með- r&ðamann okkar, pft pet.ta barst f tal, að hið bezta, sem við gætum gert ef H. P. Ipngaði til að taka sér skemti- „túr“ og mintist ft petta við okkur, væri pað, að mæla mef pvf, að hann fengi 2 til 3 mftnaða frí og að við gerðum okkar hið bezta til «ð nft samtn pví sem við gætum af pening- um hans hjft söfnuðinum, svo hann gæti gert sér bærilega ferð, og að kaup hans yrði óskert pótt hann brúkaði 2 til 3 mftnuði af ftrinu sj&lf- um sér til ftnægju og skemtunar. Þessi tillaga mln fékk svo góðar und irtektir, að meðrftðamaðurinn sagðist skyldi koma með öll umslaga-loforðin úr Fort Rouge. Sama er að segja pegar kom til hinua fulltrúanna, sem ekki voru viðstaddir samtalið. En svo fiétti séra H. P. petta, og pað var honum nóg. Þ& var hann alt f einu hættur við að fara. Eftir bæklingi hans að dæma hefur hann ftlitið, að till8ga mtu hefði ekki verið gerð í einlægni, heldur væri liúu undirróður og hræsni. „Margur hyggur mig sig“. Skömmu sfðar sft ég f „isafold", að tveir prestar voru í vali um Goð- dala-brauðið, nefnil. séca Brynjólfur Jónsson og séra Hafsteinn Pétursson, preBtur í Winnipeg. Næstí dagur & eftir var hinu ftuinsti vordagur, og pann dag kom Lögberg út. Um kvöldið, pegar séra H. P. var staddur hjft mér, sagði ég við hann: „Ég sé f blaðinu, aö pú ert f vali ft móti öðr- um presti í Goðdala prestakalli". „Nei“, segir hann, „Lögbergingar hafa búið pað til eins og fleira". Þft sagði ég: „Nei, ekki hafa peir gert pað, pví ég var ftður búinn að sjft pað I ,lsafold‘ og paðan hefur Lögberg pað, ftsamt fleiri fréttum að heiman“. Þft sagði séra H. P.: „Nei; ég verð ekki 1 vali par; ég hef skrifað heim fyrir nokkru og sagt, að óg geti ekki komið heim“. Ég sagði pá, að ef honum væri petta Goðdala-brauð geð- felt og hann hugsaði til að fara, pft kæmi okkur fulltrúunum auðvitað vel að vita pað sem fyrst, svo við gætum fengið rftðrúm til að kalla inn pen- inga hjft söfnuðinum, par eð hann ætti svo mikið hjft honum. Ég sagð- ist telja vfst, eftir peirri afspurn sem ég fyrir löngu hefði haft af séra Brynjólfi, að hann (séra Hafst.) mundi verða kosinn af miklum meirihluta ef hann yrði 1 vali, eins og llka reyndist sfðar. Þetta er orðiétt samtal okkar, og verður hver og einn að dæma um mftlið eins og honum bezt lfkar.—Ég gat búist við að séra H. P. segði okk- ur upp pjónustu sinni fyrirvaralaust, eins og hann Ifka gerði f haust, pegar hann gaf okkur einungis priggja daga fyrirvara, eu fttti pó hjft söfnuðinum $1(58.00. En burtför hans dróst par til (5. nóveinber, og fyrir potta slór hans og góðra manna hj&lp varð pessi skuld við hann ($408.00) borguð að fullu, sem betur fór. Og paö get ég Bagt séra H. P., að hann fékk par niargan fallcgau dollar frft kirkjufél- ags-raönnum og sumum af poitn or hann kallar „agenta" pess, pótt doll- ararnir vœru tiltölulega f&ir frft mér. Á blaösfðu 12 1 Tjaldbúðar-bækl- ingi scra H. P. stendur pað sem fylgir: „Kirkjufélagið lét pann,agent‘ sinn, er laumast hafði inn 1 Tjaldbúð- ar-söfnuð seint & ftrinu 1898 og ftður er bent ft, bera upp pft tillögu & fundi Tjaldbúðar-safnaðar, að söfnuðunnn tæki uppeldisson forsetans fyrir prest til reynslu uiu 3 mftnuði. Kirkjufé- lagið porði ekki að fara fram ft meira. Söfnuðurinn lét sér ffttt um fiuuast og freataði mftlinu til næsta fundar." Detta er rangt með farið bjft séra H. P., og llklega að einhverju leyti af fréttaritara H. P. héðan úr söfnuðin- um, sem hl/tur að vera viss maöur, eða kona, par eð séra H. P. fær fram- hald af hverjum fundi safnaðarins, sem haldinn er. Ég gerði uppft- stungu um, að söfnuðuriun sendi séra Rúnólfi Marteinssyni köllun fyrir óft- kveðiun Uma, og var hún studd og sampykt mótmælalaust. Að mftlið var lagt yfir til næsta fundar kom ekki til af pví, að söfnuðin svimaði eða yrði annars hugar. Séra H. P. veit betur en pað, að pannig lagað mftl verði rætt út & einum fundi (sjft grundvallarlög Tjaldbúðarinnar bls. 50, 3. gr.). En petta er augs^DÍlega eitt af pvl, sem honum er sarnft um hvort hann fer rétt eða rangt með. Á nefndum fundi (6 febr. 1900) kom fram breytingar uppftstunga frft Mr. J Gottsk&lkssyni um, að séra Rftn- ólfi Marteinssyni yrði seDd köllun fyr ir 6 mftnuði, en hún gekk ekki i gegn. Viðvlkjandi inngöogu Tjald búðar-safnaðar 1 kirkjufélagið er pa að segja, að pað hefur verið minst & pað m&l ft siðstu fundurn safnaðarins og hafa ymsir talað út í pað. Allir, sem pað hafa gert, hafa l&tið í Ijósi, að nú væri kominn timi til að ganga í kirkjufélagið og að pað hefði verið betur fyr gert, svo pað virðist sem j,agentum“ kirkjuféalgsins sé óðum að fjölga I Tjaldbúðar-söfnuði; flestir af hinum núverandi fulltrúum, og fleiri og fleiri, hafa mælt mikið með inngöngunni. Ég ætla að skjótast til baka á bls. 41 í Tjaldbúðar-bæklingi séra H. P.; par segir höf.: „Ég vissi, eins og seinna rættist, að ft næsta ftrsf mdi safnaðarins, í jan. 1900, yrðu peir (safn. embættism.) auðv’itað reknir úr embættum sfnum í söfnuðinum“ Þetta er nú dftlítið rangt hjft séra H. P., sem fleira. Dj&knar eru enn I dag hinir sömu sem séfa H. P. hafði útnefnt ft fundi 11. jan. 1899, og einn af gömlu fulltrúunum er enn við völdin. Þetta veit H. P. vafalaust. Hvað snertir burtrekstur okkar hinna fjögra fulltrúanna úr cmbættum safn- aðarins, pft hefur pað víst aldrei fvi komið fyrir ft kjörfundi TjHdbúðar- safnaðar að fulltrúar hans hafi ekki verið búnir að fft nóg eft.ir ftrið, og sumir hafa ekki purft nema 3 mftnuði til að f& nóg — ekki langt slðan að 7 menn voru fulltrúar sama ftrið. Dað er nokkuð sem byrjaði p& við burt- för séra H. P., ef færri f& að vera em- bættismeun safuaðarins en vilja. í>að væri „nýmæli", og framför I pvl. Það hefur stundum gengið tregt að fft embættismenn fyrir söfnuð penna. Hvert sem paö, er séra H. P. segir um burtrekstur embættismanna, er rangfærsla hjft fiéttaritara hans eða vfsvitandi raDgfærsla hjft honum sj&lf- um, pft ftttum við allir kost ft að vera lengur 1 emhættum, en okkur langaði ekki til pess. Við vorum búnir að f& nóga ösku I augun I brftðina úr kolahrúgu peirri, sem séra H. P. kveikti í sfðastl. haust og sem dftlftið r/kur enn úr, enda físir H. P. d&lítið I glóðina með hverjum Tjaldbúðar- bæklingi, sem hann sendir hingað. En ég vona að eimyrja sú, sem eftir er, sé nú I pann veginn að kulua út. —Ég ætla aö skjóta peirri spft bór inn I, að pað vcrður hvorki ég né aðrir „agontar" kirkjufélagsins, sem drepa Tjaldbúðar söfnuð. Ef uokkur eða nokkrir verða honuin að bana, pft liggur næst að imynda sér að pað verði séra H. P. sjftlfur. Hann vinn ur augsyniloga að possu af ölluin s&larkröfturo sfnum, með Tjaldbúðar- bæklingum sfnum, sem oru, pegar öllu er ft botninn hvolft, ekkert annað en sjd/fs/iól og Ulkvilni til kirkjufé- lagsins og einstakra manna — sama tuggan upptuggin I öllum bækling unum. Ég læt hér staðar numið, og bið lesendur Lögbergs afsökunar ft hvað ég hef tekið upp rnikið rúm í blaðinu. En pað eru meiri Ifkur til að slíkt komi ekki oft fyrir. Samt getur skeð að ég kunni að biðja aftur um ofurlftið plftss I blaðinu, ef séra H. I’. neyðir mig út 1 pað (eins og flestum mun finnast að hanu hafi pegar gert), en pft mundi ég ekki verða marg- orður. Ég ætla nú samt að taka [>að fram straz, svo séra H. l’. komi pað ekki ft óvart, að ef haun neyðir mig til að skrifa aftur um petta mftl, pft verð ég um leið neyddur til að draga fram í dagsljósiö ymislegt, sem nú er geymt I skugganum, en sem betia vreri bæði fyrir sóra H. T. og surua o aðra að l&tið væri liggja kyit. Sóra H P. getur hagað sór eins og honum synist 1 pessu efni.—Ég vtit ósköp ; vel hvar uppiökin eru að óvild séra H. P. tii mfn; og ft sínum tfma vetur hann fengið að vita, að hann hefur mig fyrir rangri sök í pessu sem fleiru. Winnipeg, Man., 16. maí 1900. Ólafur J. Vof.nj. IIpplMMlssa’n á skólalöiHliini í .llanilolia. IIERMEÐ TILKYNNIST að skóla 11 lönd verða seld við opinbert upp boð ft eftirfylgjandi stöðum I Manito ba-fylki og á peim .ögum seui liér er sagt, nefnilega:— Brandon, föstudaginn 1 júní 1900, kl. 1 e. h. Virden, mftmidaginn 4. júnf 1900, kl. 10 f. h. Garberry, mftnudaginn 4 júní 1900, kl. 10 f. h. Oak Lake, priBjudaginn 5. júní 1900, kl. 1 e. h. McGregor, priðjudaginn 5. júní 1900, kl. 1 e. h. Morden, priðjudaginn 5. júuj 1900, kl. 10 f. h. Portage la Prairie, miðvikudaginn 0. júnf 1900, kl. J0 f. h. Miami, miðvikudaginn 6 júní 1900, kl. 1 e. h. Souris, föstudaginn 8. júní 1900, kl. I e. h. Gladstone, föstudaginn 8. júní 1900, kl. 1 e h. Emer8on, föstudaginn 8 júní 1900, kl. 10 f. h. Birtle, inftnudaginn 11. júní 1900, kl. 10 f. h. Minnedosa, priðjudaginn 12. júnl 1900, kl. 1. e. h. Oystal Oity, priðjudaginn 12. júní 1900, kl. 1 e. h. Rapid City, miðvikudaginn 13. júní 1900, kl. 1 e. h. Killarney, fimtudaginn 14. júní 1900, kl. 1 e. h. Boiasevain, laugatdaginn 10. júní 1900, kl. 10 f h. Deloraine, priðjudaginn 19. júní 1900, kl. 1 e. h. Melita, fimtudaginn 21.júnfl900, kl. 1 e. h. Baldur, mftnudaginn 25. júní 1900, kl. 1 e. h. Holland, miðvikudaginn 27. júnl 1900 kl. 10 f. h. Winnipeg, föstudagiun 29. júní 1900, kl. 1 e. h. Ath.—Uppboðstíminn verður mið- aður við glldaudi jáinhrautartíma ft staðnum. Lönd pau, sem boðin verða upp, eru I péttbygðustu hlutum Manitoba fylkis, nftlægt jftmhrautum og mark- aði, og eru mörg ft meðal allra beztu akuryrkjulauda fylkisins. t>au verða boðin upp 1 „quarter seetions", uema I fftum tilfelluuj par aeni peim befur verið akift í lóðir, og verða ekki seld fyrir neðan verð pað sera tilkynt verður ft ataðnuin í.öndin verða seld ftn tillits til peirra raanna, gem ft peim kunna að búa & ólöglegan bátt, eu glikir meun, ef nokkrir eru, fft prjfttíu daga frest eftir að löndin eru seld til pess að koma burtu af landinu byggingum sfnum og öðrum oignum. Bor* iniar-akilmálar. Einn tfundi verðs greiðist I pcn- ingum um leið og keypt er og af- ganginn I nlu jöfuum ftrlegum afborg- unuin með vöxtum er nemi sex p-ct. ft ftri af peim hluta verðsins, sem ó borgað or frft ftri til árs, uema par sem lönd cru seld í „Legal Subdivisions“ eða minna llatarmftli, skulu pft borg- unar skilm&larnir vera, einn fimti verðsins I penÍDgura pegar keypt er og afgangurinn í fjórum jöfnum ár legum afborgunum með vöxtum e nemi sex prct. ft ftri. (Innur afborg- un bins upphaflega verðs greiðist 1. dag nóvembermftnaðar ftrið 1901, til pess kaupandi geti fengið uppskeru af landinu ftður en hann parf að mæta annari afborguD, og svo aðrar afborg- anir sama dag með ftrs millibili, Ath —Afborganir verða að greið- ast I peningum. „Sorips“ eða „Warr- ants“ verður ekki tekið sem borgun. Skrá yfir löndin, sem seljast eiga, með útskyringum, er hægt aö fft með pvl að snúa sér bréflega til Secretary, Departmout of the Interior, Ottawa; J. W. Greenway, Inapector of School Lands, Crystal City, Manitoba, oða til hvaða umboðsmanus Ilominion- landa sem er I Mauitoba. Samkvæmt skipun, PERLEY G. KEYS, Department of the Interior, Ottaws, May lst, 1900. Oj/ xendið 15 c<*nt-, í C-n-di- B-Uid-tríkja-fiíuierkjum og p& skal óg srad* yður rneð pósti alt pað, sem her er talið: 1 falleg&n brjósthnapp, 48 myndir af nafnfræguui luOtiiiuin <>g konum, 1 draumabók, 1 sögnbók, 1 nó’éraða aöngbók, 1 matreiðslubók, pyðíngarnÍK lar “toilet“ forskrifiir. lækriingabók ura p’ð, hvernig rnaður getur verið unglegur pó hann sé orð- in gHinal1, blóina mftl, tclegraf s af- rof, elakenda-má', hvernig fér eigið að lesa for ög yðar og annrra, og margt annað. J. Lakander. Maple Park. C*i'e Co., 111., U. 5. Lscir/.kin’ úrxini^ur. Þórftiir Jóusson, ursmiður. s*lui alls Konar gnllstáss, smíöar hiinga gerir við úr ov klukKiir o s.frv. yerk vandað og verft sanngjarut., 200 MalTl Wt-—VVlNNIPEG. Andftpeenir Manitoba Hotél-r &tnn«m. OLE STMOXSON, mælirmeð slnu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Stbbkt, Fæði $1.00 & dag. W. J. BAWLF, SELUU Vin oc Vindla Æ«kir eftir við- skiftum yðar, Exchange Building, 158 P inc'n; St Teiefón 1211. SEYMOUR HÖUSS Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veiting .hústnn bæjarins Máltíðir seldar á 25 c n s hver. $f,00 á lag fyrir fæði og gott herhergi, Biiliaid- stofa og sérlega vönduð vínföne og vindl- sr. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD, Eigandi. CAVEATS, TRADE MARKS. í COPYRICHTS and DESICNS. í Sen.l yourbnsinessdirect to WnshinKton, ; saves time, costs less, better service. t My offlce closo to n. 8. Odlco. PREE prellmiri- e »ry examlnatlone made. Atty’i fee not due notil patent. * ,.8í2.c.H?dt.JSlSQKA[- ATTENIION GIVEN-19 yearf * A0TUAL EXPERIRNCE. Book “How to obtain Patente,” f eto., eent fre«. Patente procured throngh E. G. Sigger, J recelve epecial notfce, withont charge, in th. f ?INVENTIVE AGEí ; i uinatrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year. J e.b.sibbebs,™fhJ •lAíVawvwvwwwvvvvwvwaAfvwaA-tys £ Canadian Pacific Railway Tlmo TaJale. Montreal, Toronto, New York &, east, via allrail, daily. Montreal, Toronto, New York & east.via lake, Tues.,Fri..Sun.. Montreal, Toionto, New York east, via lake, Mon., Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun. Portage.la Prairie, Brandon, Leth bridge.Coast & Kootaney, daily Portagela Prairie,Brandon,Moo.>e Jaw and intermediate jxr:nls, dally ex. Sunday............ Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... M. & N. W. Ry points.... Tues. Thurs. and Sat............. M. & N. W. Ry points,. Wed. and Fri .. Mon, Can. Nor, Ry points.... Wed, and Fri Can. Nor. Ry points. . .Tues, Thurs. and Sat.............. Gretna, St. Paul, Chicago, dailv West Selkirk.. Mon., Wed„ Fri, West Selkirk . Tues. Thurs. Sat Stonewall,Tueion,Tue.Thur,Sat! Emers&n........ Mon. and Fri ..lorden, Uclorainp &p,d iuterme- diate points,..,.. .jiaily ex. Sun. Glenboro, StoB-Jg, Melita Alame- Ja aDs intermediate points Óluy ex. Sun................ Prince Alhert......Sun., We<í. Prince Albert......Thurs, Sun! Edmonton.... Sun., Tues, Thurs Edmonton.......Wed., Fri-, Sun, tyv" A K. 16 00 10, i», 7 0o 13.00 163 11.20 8.00 22.15 11 10 20.45 22 15 8 00 14 lo 13.35 »8 30 10 0' 12 10 1S 50 7 30 17 Of 10 45 i r 43 10 30 15 15 10 30 14 20 16 30 14 20 W. WHYTE, ROBT. KERR. M «*• Traffic Managw

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.