Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 7
LiOUBERG, FIMMTUDAUINN 24. MAÍ 1900. 7 SvipfríÖ þjóðrækni. í DjóðólB ‘23. f. m. stendar grein weft fyrirsögninni „ískyggilegur far- »ldur“. Grein pessari, sem ég tel eina etóra lokleyau, kemur mér ekki í hug »ð avara ( heild, hvorki illmælunum um Vestnrheimsprestana, sem ég hef aldrei talað eitt orð við, né öðru bulli. Dað eru að eins f& atriði 1 greinar skömminni, sem ég vil skýra og leið rétta, og gjöri ég þ'.ð að eins fyrir baoastað annara, f>vl mér er nftkvæm- lega sama, hvað ritstj. Djóðóífs þvaðrar. Ummælin um „gamla prestinn, Som farinn er að taka upp Dýja pré dikunaraðferð eða réttara sagt er far- inn að halda aukaguðspjónustu ft eftir venjulegri embættisgjörð'1—mér finst nú „oý prédikunaraðferð“ og „auka- guðspjónusta“ alveg sitt hvað—eru svo undir komin, sem hér segir: Ég jarðsöng gamalmenni við Miðdals- kirkju rétt fyrir síðastliðin jól. Dá voru bréf Dýkomin að vestan. Eitt af þeim var til konunnar ( Miðdal, frft bróður hennar, sem verið hefur mörg ftr í Ameríku. Af f>ví að mcnn vissu, að bréf þetta var svar npp á fyrirspurnir um lífið vestra, fýatust margir að heyra það. Ég var þvi beðinn að lesa bréf- ið, ekki úti í kirkju, heldur inni í bað- stofu; en af því að ftliðif var dags og veður ískyggilegt, neitaði ég að tefja menn ft f>ví, og var f>ví f>ess vegna frestað þangað til um kvöldið, ft Snorrastöðum; par var dftlítið sam- kvæmi haldið, en margir af f>eim, sem við jarðarförina voru, fóru heim beint frft kirkjunni. Ég las svo f>etta bréf að lokinni m&ltfö. Og hvað segir svo þetta bréf? Mestur hluti þsss lýsir svo megnri ót(ð vestra síðastliðið sumar, að bréf- ritarinn segist ekki hafa orðið fyrir líku í 13—14 ftr. Alt engi undir vatni allan slftttinn og hann f>vi neyddur td að slft óyrkta valllendis-bakka með am&kvisti, bæta sér verk&mönnum, skemma sl&ttuvél s(na o. fl. Hann seg- ir ennfremur frft ei^um sínum, getur um, hvað dilkur og sauður, sem haun hafði sl&trað, hafi lagt sig, og er f>að Utið meira en hér heima í góðum fjftr- sveitum. Hann eggjar engan ft vest urferð, en segir systur sinni, að ha' u muni gjöri sitt til að liðsinna henni og leiðbeina, komi hún vestur og skyldulið hennar, en bætir [>vl [>ó við, að aöstoð sín muni verða miuni en hann vildi óska. ♦ Degar hann er að lýsa ótlðinni, segir hann, að hún hafi komið minna við sig en við hér beima getum búist við; hún hafi komið þyngst niður ft hestum f>eim, sem gangi fyrir vélum slnum. Út af f>essum ummælum 1 bréfinu «r [>að sj&lfsagt, að ritstjórinn og fréttasnati hans hafa búið til alla lyga- romsuna um bugmyndir efnahónd&ns um vélarnar, og að hann kunni ekki að gjöra grein & almennu n vinnuvél- um og jftrnbraut. Dótt vér íslending- »r séum 1 mörgu skamt ft leið komuir 1 f>ví, er að verklegum framförum lytur, er ég viss um, að enginn, sem annars er talinn með fullu viti, er »vo vitiaus, að hann hendi slíkt, og lysir f>að ekki mikilli ættjarðar&st eða r«kt tii landa sinna, að leitast ft þennan eða annan h&tt að gjöra f>ft sem auðvirðilegasta og fyrirlitlegasta. Sem betur fer, er enginn flugufótur lyrir þessu pvaðri. Sagan um veiku konuna, sem ft að hafa farið ft fætur og orðið alheil, f>eg- ar hún heyrði að bóndi hennar ætlaði til Ameríku, er svo undir komiu, að uióðir konunnar í Miðdal, kona h&tt sjötugs aldri, margreynd og mædd, hefur legið rúmföst rúrnt ftr, oft mik- • ð f>jftð. Allur bati hennarer fólginn 1 því, að hún hefur sagt mér og öðr- ura kunniugjum sfnum, að hún vonaði að sér batnaði svö, að hún gæti orðið dóttur sinni samferða. Dessa slðustu hlyu daga hefur hún tvisvar stlgið ft fætur. Afskifti mín af íerð hennar eru þau, að ég hef hvað eftir annað aagt dóttur heunar og teugdasyni, »0 húr gwti tæplega orðið ferðafær; ég hef leitað ftlits læknis um þetta o. ti. Enda tel ég víst að f>au fari hvergi. Að hafa ástand sllkra krossber- enda ( flflsksparmftlum ftllt ég bl&tt ftfram þrælmecsku. Svo skal ég nú minnast stuttlega ft beimildir mírar fyrir f>vf, hverni. sorpgrein pessi er til orðin. Bóndi einn í Laugardal sendi son sinn, ungling um tvítugt, til iieykja- víkur með rjúpur I slðastl. janúar. Piltur pessi, sem annars er rftðvandur og af bezta fólki kominn, er eitt af hinum mörgu sorglegu dæmum pess, hvernig efnileg ungmenni eiga ekki að vera. Hann er latur, pykist vita alt og vera alt, en veit f rauninni ekkert og er ekkert. Hann er flas fenginn, stöðvunarlaus spjfttrungur, bezta efni i vafsara, sem endar með gjaldproti og & hreppnum. Detta efnilega ungmenmi kemst inn 6 skrifstofu Djóðólfs. Hefur eftil vill verið par kunnugur ftður, pvf „sækjast sér um líkir“ o. s. frv. Þeir verða undir eins hrifnir hvor af öðr um, hann og ritstjórinn; fara að ræða um ftstandið bjá oss, framttðarhorf- urnar, viðreisn búnaðarinso. fl. o. fl. Kitstjórinn stenzt ekki str&kinn; nei, hann opnar honum hjarta sitt Segir honum, að sig dauðlangi í sveit; talar um að sækja um Mosfell, telur sj&Ifsagt að verða ko,inn, komist hann & skrft, en efar pað, pví h&yfirvöldun- um sé illa við slfk mikilmenni, aðra eins „reformatóra“; pau vilji halda öllu ( gamla horfinu. Þft leggur kona ritstj. orð í—hún er sem sé eitt stór- mennið & þessari höfðingja(!)-sam- komu. Hún segist ekkert hirða um prestskonutitilinn eða preststekjurnar; hún vilji bara vera rétt og slétt bónda- kona, og sem bóndakona syna, að pað sé hægt að búa, græða og lifa sældar- lffi I sveitunum á íslandi. Str&kur verður frft sér numinn af pessari ætt- jarðarftst. Að viljayfirgefa hina glæsi- legu stöðu, sem þau hjón hafa, og gjörast postuli skrælingja, sem ekki pekkja jftrnbraut frft saumavél; að gjöra pað að Iffsstarfi sínu, að hefja slfka asna til æðri þekkingar og bricda peim ft æðra stig fullkomnunar og sælu,—í pað pótti strik, sem von- legt var, mikið varið. Haft tungu hans losnar. Til að syna hjónunum verkefuið, sem fyrir hendi sé, lysir hann nú ftstandinu ( sveitinni, þv( það pektu nú hjónin satt að segja ekki sem bezt. Hann útm&lar vcslur- farasykina og ræktarleysið við gamla landið með sem svörtustum litum, og ætlar með þessu bragði að bleypa enn meiri jötunmóð ( þessa miklu „refor- matóra“; en þctta sveik str&k illa. Ritstj. varð bara lafhræddur. Hann sótti ekki um Mosfell og kona hans falaði enga af hinum mörgu lausu jörðum. R'tstj. lapti að eins spyjuna úr pessu efnilega ungmenni, og gat ekki haldíð henni niðri; kastaði henni upp aftur, en langtum ógeðslegri og verri en hún var í fyrstu, og I þeirri mynd birtist hún svo í Djóðólfi. Um petta grunáði strftk ekkert. Hann kom austur hróðugur yfir sant- komunni á skrifstofu Þjóðólfs og öll- um hinum vænt&nlegu, stórkostlegu endurbótum, og sagði mér og öðrum svo mikið, að alt mfttti vel skilja. En svo br&st ritstjórinn honnm. Hann auglyati að eins lygapvættingiun hans í heiðruðu blaði sínu, vitanlega mikið aukinn og afbakaðan. Að lokum leyfi ég mér að full vissa ritstj. um, að ég hef aldrei gjörst og mun aldrei gjörast vesturfara-agent, hvorki í kirkjum cé utan kirkju. Ég ftlít, að bezt sé að menn ( pessu sem öðru séu sem frj&lsastir. Dað tel ég óhugsandi, að vcsturfarir haldist við, sé með þeim almcnt skift um til hins verra. Svo margir i andaðir íslend ingar eru líka komnir vestur, að ég tel fjarstæðu að leiða sér 1 grun, að peit allir vildu ginna vini og n&unga út I ófæru. Ofstæki ritstj. Djóðólfs gogn vesturföruin gefur grun um það, að hann haldi, að Iffið par vostra hafi eitthvað pað við sig, sem menu gang- ist fyrir. Fyrir petta vill hann girða með pví að einangra landa sfna í sem flestu. Verði houum aÖ góðu. Til þess að gefa ritstj. enn texta að spreita sig ft, sem hann parf ekki að skammast sín fyrir, skal ég svo segja honum I fám orðum ftlit mitt ft vesturförum. Ég ftlft ísjftrvert, jafnvel rangt fyrir bændur, sem koxast hér af, og hafa búið hér um sig, að rffa sig upp, pótt mikið gangi nú af þeim og útlit- ið sé alt annað en gott. Fy-ir p&, sem hrakar svo ftrletra, að synileyt er, að peir koraast brfttt ft hreppinn, ftlft ég drengilegt að leita fyrir sér anuar- staðar og reyna að forðast vansa þar'n, að verða annara byrði. P'yrir unga menr, sem efni hafa og vilja eðapurfa að fara að búa, ftlft ég hæpið að hætta hér efnum sfnum raeðan simv s endur. Að því geta peir búið alla æfi. P’yrir pá, sem lftil eða engin efni hafa—og svo eru flest r vorir ungu menn—ftlit ég vitlaust, að taka stór lftn til þess að byrja með einhverja ómyndarsjftlfsmensku Sé pað þvl satt, að ritstj. hafi lof&ð fréttasnatan- um sfnum lftni til að kaupa féoað af vesturförum með hftlfvirði, ftlft éo hann gjörði honum pægt verk með >vf að svtkja hann, enda vona ég að hmn taki sér pað ekki nærri, fuglinn. Kitað I marz 1900 St. Stephensen. —Isafold, ‘21. marz 1900. Ohio-rikl, Toledo-b®, > „o Locas County. $ 00 Frank J. Chenny etadhœflr med elcJl, ad bann §« eldrf elgandinn ad xerzlnninnl, nem þekt er me- nafniuu F. J Cheneyfc Co:. sem rekid hefur verzlun. borginni Toledo í ádarnefndu county og rfki, og ac íései verzlun borgi EITT HUNDRAD DOLLaR/ ^rir hvert tilfelli af kvefveiki sem ekki l«eknht med því ad brúka Halla Caiarrh Cure. Frank J. Checey- Stadfeet meo eioi fVammi fyrir mér og ondirekrifo1 þano 16. des. JS96* A. W. Gleanon. (L.S.) Not Poblic. HallgCatarrh Cure er inntttkumedal oghefor verk andi áhrif á blódio oe slimhúdir lfkamane. Skrific eftir vitnlsboroom, sem fást frítt. F J Cheney k Co, Toledo, O. Selt i lyfjabúdum fyrir 76c Halls Family Pills ero þ*»r beztu. Northppa PaoiBc By. Saiuan dregin áællun frá Winnipeg DauSaatundin.............................. 10 Dýravin urinn............................. 25 Draumar þrir.............................. 10 Draumaráfning............................. 10 Dæmisögur Esops í bandi................... 40 DaviCasálmar V B i skrautbandi............1 31 Dnskunámsbók Zoega........................1 20 Dnsk-fslenxk orSabok Zðega f gyltu b... ."1 75 Enskunámsbók II Bricm..................... 60 Eölislýsing jarðarinnar................... 25 EðlisfræSi................................ 25 Efnafræði ................................ 25 Elding Th Uólm............................ 65 Eina lífið eftir sóra Fr. J. Berginaim.... 2 Fyista b-»k Mose.......................... 4o östuhugvekjur..........(G).............. 6<l Frétlu frá ísí ’71—’93... .(G).... hver 10—15 Forn ísl. rimnafl......................... 40 FyrlrleatrBi-: F.ggcrt Ólafsson eftir B J.......... 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89. . 25 *Framtiðarmál eftir B Th M.......... 30 Förin til lungisins eftir Tromhoit. . . lo Ilvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O Ó........................ 26 Verði Ijós eftir ÓÓ...................... 15 Ilsettulegur vinur..................... 16 ísland að blása upp eft'r J B....... 10 Lifið f Reykjavik, eftir G 1’....... 15 Mentnnarást. á ísl. e. G P I. og 2. 20 Mestnr i heimi e. D'ummond i b... 20 Olbogabarniff ettir Ó Ó.................. 15 Sveitalifið á Tslanrji eftir B J ... 10 Trúar- kirkjpKf á ísl. eftir O Ó .... 20 UmVestur-Isl eftirEHjörl............ 16 l’resturog sóknarlxirn.............. lo Um harðindi i íslandi.....(G).... 10 U m menningarskóla eftir B Th M .. 30 Um matvæli og munaðarvörur. ,(G) 10 Um hagi oe réttindi kvenna e. Briel 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—-V b.........6 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja............. 76 Grettisljóð eftir Matth. Joch................. 7o Guðrún Ósvifsdóttir cftir Brjónsson....... 4o Göngu^llrólfs rimur Grðndats.............. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ (b..(W).. 56 Huld (þjóðsögur) 1—5 hvert..................... 2o 6. númer..................... 4o Hvsrs vegna? Vegna þess, 1—3, öll.........1 5o Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. . (W) 4o Hugsunarfræði.................................. 20 Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 75 Iðunn, 7 bindi f gyltu bandi..............7 00 “ óinnbundin..........(G)..5 7ð ! ðunn, sögurit eftír SG....................... 4o .slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........... 2o Islandssaga porkels Bjarnasonar ( bandi. . 66 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns............ 6(1 Jón Signrðsson (æfisaga á enskn)............... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför................. 10 Kenslubók f dönsku J p og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch.......................... lo Kvöldmáltiðarbörnin, Tegner.................. 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi...................1 10 Kristiicg siðfræði f bandi.....................1 5o f gyltu bandi........1 76 Leiðarvfsir í fsl. kenslu eftir B J.... (G) . 16 Lýsing Islands.,...........*............ 20 Laudfræðissaga Isl. eftir p Th, I. oga. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- p. Th. 75 Landafræði II Kr F........................... 45 Landafræði Morten Ilanseus................... 35 Landafræði þóru Friðrikss.................... 25 Leiðarljóð handa ikirnum 1 bandi............. 20 Lækningabók Dr Jónassens.......................1 16 slloslt > Ilamlet eftir Shakespeare................ 25 MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega I 47 c m. Kemur daglega 1. (0 e. m. PORTAGE BRANCH Tortage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e m. Kemur:—manud, miðvd, fost: II 69 f m þriðjud, fimtud, laugard: 1 O j 5 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern pridjud. Fimmt- og Laugardag 4.80 e. m. CHAS S FEE, HSWINFORD G P and T A, General Agent St Paul W ínnipeg Islenzkar Bæknr til sólu hjá H. 8. BARDAL, 557 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, og J. S. BERGMANN, (iarðar, N. D. Aldamót L—8, ár, hvert........... Almanak pjóðv.fél '98, ’99 Og 1900 hvert “ “ 1880—’97,hvert... “ einstök (gömul).... Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert. Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ..... 30 “ 1891........................... 30 Árna postilla 1 bandi ...........(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin................ 10 Alþingisstaðurinn forni.................. 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum......... 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.... 80 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Péturssonar.................. 20 Bjarna bænir............................ 20 Bænakver Ol Indriðasonar................ 25 Barnalærdómskver H H..................... 30 Barnasálmar V B......................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., livcrt........I “ f skrautbandi............2 Biblíusögur Tangs í bandi............... 75 Bragfræði H Sigurðssouar ...............1 75 Bragfræði Dr F J........................ 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæði. Barnalækningar L Pálssonar............ . Barnfóstran Dr J J.................... Bókasafn alþýðu i kápu.................. Bókmenta saga I JF JónssJ............... Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 2 Nýjasta barnag m«ð 80 mynd i b.... Chicago-fórM min: Joch ................. Dönsk íslenzk orðabók J Jónass i g b....2 10 Donsk lestiasbók þ B og B J i banifi.. (G) Othelio Rómeó og Júlía Helllsmennirnir 25 25 50 90 20 4o 3y 5o 3o -5' eftir Indr Eincrsson I skrautbandi...... Herra Sólskjöld cftir II Briem..... Presfskosningin eftir |> Egilsson i b.. Útsvarið eftir sama.........(G).... “ i bandi........(W).. X’íkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen Ilelgi magri eftir Matth Joch....... 25 ‘ ‘ í bandi................... 5o Strykið eftir P Jónsson............. lo Sálin hans Jóns mfns................ 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 5o Vesturfararnir eftir sama.......... 2o Ilinn sanni þjóðvilji eftir sama... lo Gizurr þorvaldsson.................. 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch 1 00 Sverö og Bagall eftir Indriða Einarsson 60 Iajodmooll > Bjarna Thorarensens................. 95 “ f gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............ 65 Einars lljörleifssonar.............. 25 “ f bandi........ 50 Einars Benediktssonar............... 60 “ f skrautb......1 10 Gísla Thoiarensens i bandi.......... 75 Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar..................1 10 Gr Thomsens...........................1 10 '* i skrautbandi..............1 60 “ eldri útg................... 25 Hannesar llavsteins................... 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.h.... 1 40 “ II. b. i skr.b....l 60 “ II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrimssonar................I 26 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)....... 60 Ól. Sigurðardóttir................. 20 Sigvalda Jónssonar.................. 50 S. J. Jóhannessonar ................ 50 “ i bandi........ 80 “ og sögur ............... 25 St Olafssonar, 1.—2. b................2 25 Stgr. Thorst. i ekrautb...........1 50 Sig. Breiðfjörðs..................I 26 “ i skrautbandi...........1 80 Páls Vidalfns, Vfsnakver..............I 50 St. G. Stef.: Úti á viðavanei........ 25 St G. St.: ,,A ferð og flugi“ 50 þorsteins Erlingssonar................ 80 “ i skrautbandi. I 20 Páls Oiafssonar.....................1 00 J. Magn. Bjarnasonar.................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrft)....... 80 þ. V. Gislasonar..................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. f bandi........ 1 20 Mynsteis hugleiðingar..................... 75 M iðaldarsagan............................ 75 Nýkirkjumaðurinn.......................... 30 Nýja sagan, öll 7 heftin ................3 00 Norðurlanda saga.........................1 co Njóla B Gunnl............................ 2(1 Nadechda, söguljóð........................ 20 Prédikunarfraeði H H...................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar f bandi.. (W).. 1 ðo “ " f kápu.............1 00 Passfusalmar i skrautbandi............... s< “ ................................... 6 Reikningslok E- Briems................... Sannleikur Kriitindómsitis................ ]„ Saga fornkirkjunnar 1—3 h................1 5q Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 25 Stafrófskvcr ............................. jg Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b.... Sýslumannaæfir 1—2 biiidi [6 befti] ....« 5o Snorra-Edda........................ ...1 25 Suppfement til Isl. Ordbogei|t 7 >., •' 50 SíílmahóHn......... 80C, • 7 ' og 00 Stðabótasagan............................ 65 Sogui* 1 'aga Skúla laudfógeta ... „............ 75 Sagan al Skáld-IIelga.................. 15 Saga Jóns Espólins................. . 65 Saga Magnúsvr prúða..................... 30 Sagan af Andrajarii.................... zO Saga Jörundar hundadajjakóngs.........1 15 Áini, skaldsaga eftir Björnstjerne...... 50 “ i bandi.......................... 75 Búkolla og skak eftir (Ju"m. Fr ðj.... 15 F.inir G. Fr........................ 30 Brúðkiuoslagið eftir Björnstjerne.... 25 Bjöm ,og Guðutn eftir Bjarna |....... 20 Etenóra eftir Gunnst Eyjólfsson...... 25 Forrsögu þættir I. og 2] b ... .hvert 4 1 Pjárdrápsinál i fiúnaþingi.............. o Gegnum brim og lx>ða..................I 20 “ i bandi.........I 50 J kulrós eftir Guðm Hia taso.a......... 20 Krókar fss -ga ........................ 15 Konungurinn i gu lá....., -j......... I 5 Kári Karason..........~ . 7717....... 20 Klarus Keisarason..........[W]....... 10 Piltur og stúlka .......i b..........I 00 ‘ i kapu...... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 Kandi'ur f Hvassafeili i bandi......... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna............... 2o Smasögur P Péturs-,, I—9 i b , h ert.. 25 “ handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] 20 “ handa börnum e. Th. tiólm. 1> Sögusafn Isafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ .. 35 ‘K 8, U og 10 “ .. 25 Sögusafn þjóðv. ungá, I og 2 h., hvert. 25 “ 3 hefti..... 3> Sögusafn þjóðólfs, 2., 8. og 4....hvert 1 > “ “ 8., 9. 04 10... .öll 60 Sjö sögur eftir fræga hofunda.......... 4o Valið eftir Snæ Snæland.............. ?0 Vonir eftir E. Hjörleifsson....[W].... 25 Villifer frækni...................... :o þjóðsögur O Daviðssonar i bandi..... •' 6 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn.J.þoik. 1 65 “ -‘ í b. 2 oi þórðar saga Gelrmundarsonar........ 25 þáttur beinamálsins................ 10 Æfintýrasögur...................... 13 I s 1 e n d i n g a n r:, 1, og 2. IslemTTngabók og landnáraa 35 3. Ilarðar og Hólmverja........... 15 4. Egils Skallagrimssonar........... 5i) 5. Hænsa þóris....................... 10 6. Kormáks.......................... 20 7 Vatn«dæla...................... .'O 8. Gunnl. Ormstungu.................. 10 9 Hrafnkels Freysgoða.............. lo 10. Njála............................. 7° 11. Laxdæla........................... «o 12. Eyrbyegja....................... 3° 13. Fljótsdæla........................ 26 14 Ljósvetninga..................... 25 ið. Hávarðar Isfirðings.............. 15 16. Reykd'ela........................ t’o 17- þorskfirðinga.................... 15 18. Finnlxiga ramma.................. 20 19. Vlga-Glúms........................ d 20. Svarfdœla........................ 2o 21. Vallaljóts......................... o 22. Vopntírðinga................. 10 2 2. Floamanna........................ 15 24, Bjarnar Hitdælakappa....... 2o 25 Gislr Súrssonai.................. ;0 26, Fóstbræðra.......................jí 27. Vigastyrs og Heiðarvíga..........20 Fornaldarsögur Norður'unda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........[WJ... 4 50 óbundn r......... :.......[G]...S 35 Fastus og Ermena.................[W]... 10 íöngu-Hrólfs saga....................... to Heljarslóðarorusta....................... jo , Jftlfdáns BáJfkarsonar............... i0 lögnJxig Ingiiijorg'eftit 'fR’ flólm.... /5 Höfrungshlaup............................ j> Draupmr: saga Jóns Vidaiins, fyrri partiM’ jo “ siðari partur.................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: t. 01. Tryggvason og fyrirrennira hans 80 “ i gyltu bandi.............1 30 2. 01. Haraldsson helgi..............i n> “ i gyltu bandi.............1 50 jarðltaeði 35 30 long-DneJ Sálmasóngsbók (3 raddir] P. Guðj. |W| 5 Nokkur 4 rodduð sálmalög............... 50 Söngbók stúdentafélagsins.............. 40 “ “ i bandi.... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hutiðaséngvar Bþ ........................ 60 Sex súnglég.............................. 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólísson...... 15 XX Sönglög, B þorst...................... t0 ísl sönglög I, H H....................... i0 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................1 00 Svava 1. arg............................ 51} Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2........ 10 “ ^ með upjxfr. af Winnipeg 16 Sendibréf frá Gyðingi i íoruöld Tjaldbúðin eftir H P 1. loc., 2. 10c„ 3. Tfðindf af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... Utaoför Kr lonassouar.................. ia Uppdráttur Isiands a einu blaði........j 73 eftir Morten Hansen.. “ a fjórum blöðum......3 50 Utsýn, þýðing í bundnu og ób, máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol............... .5 ( Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við ysrsetnkv.fræði “ ..20 Yfirsetukonufræði......................... 20 Ölvusárbrúin....................[WJ.... • Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 10 25 20 3 1 llod o Eimreiðin LBilPlt > *■ ti 1. ár.................... 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt.. 1 3- “ “ 1 4- “ “ I 1—4. árg, til nýrra kaup- enda að 5. árg.............2 5. “ i I. ár, óll frá byrjun......I “ 1 gyltu bandi............1 fty Nýja Oldin hvert h................... 2 » Öldin fio 30 »o 20 4“ 2» 75 r lamsokn f | Ver^i liós! u , Asaíold þjfSðólfur jf>jóðviljinn ungi [G]....I 4,, Stefnir Bergmálið, 25C. um ftrsfj...........1 o0 Haukur. skemtirit.................... |ý> Æskan, itnglingablað................. 4,, Good-Templar........................ 50 Kvennblaðið........................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbl. lðc..., 30 Freyja, um ársfj. 25c...............1 00 Krfkirkjan........................... 0i) F.ir, hedbrigðisrit.................. t>0 Menn eru beðnir að taka vel eftir þvl „o allar bækur merktar með stafnum (W) fyrir aft- an bókartitilinn, eru einungis til hjá ÍT. S. Bir- dal, en þæt sem tnerktar eru nie'8stafnum(G>. eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar lueku liafa þeii bftðfi,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.