Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 5
LOOBERG, FIMMTUDAGINN 21 MAÍ 1900 * • Fréttabréf. Icelandic River, 16. maí 1900. Herra ritstjóri Lögbergs. Slðan ég skrifaði slðast, um miðj an aprfl slðastl., hefur verið stöðugt þurviðri, varla komið skúr; vegir pvl með lang-bezta móti um pennan tlma írs. Fyrsta vika pesaa m&naðar var fremur köld og stormasöm, en aftur bllðviðri pessa slðustu daga. í norðanveðrinu um m&naða mót- in varð Mr. Kristjón Finnsson fyrir J>vf tjóni, að bóma, sem geymdi um 8000 „logg4“, slitnaði og viðurinn tvlstraðist um alt, pvl við ekki rt varð r&ðið fyrir vindinum. Stðan petta vildi til, hefur f .öldi mauna stöðugt verið að tlna saman pað sem til hefur orðtð n&ð af vi num, og 3—4 sfðustu dagana hefur Mr. Finnsson haft leigð- an gufub&t fr& Selkirk til hj&lpar við pað starf. B/st hann við, að pað sem naest af pessum 8000 „loj?gum“ geri ekki betur en að borga kostnaðinn, og að skaðinn muni nema $3,000. t>etta er tilfinnanlegt tap fyrir einn maDn. í sfðastliðnum aprflm&nuði voru gefin saman f hjónaband, hér við ís- lendingafljót, tvenn hjón, nefnil. Baldvin Halldórsson og María Ólafs- dðttir, og Tómas Sigurðsson og Marfa Halldórsdóttir. Slðast pegar ég skrifaði var hér talsverð vesöld; henni er nú að mestu af létt, og hvervetna heilbrigði pað til spyrst hér f grendinr.i. “Natioiial Patriotic Fund.” viðurkenning fyrir gjöfum f ÞJÓÐRŒKNISSJÓÐ ÍSL. Áður auglýst................. $19 25 Fr& Calgary, Alta:— A. Pálsson................... 1 00 H. Einarsson................. 1 00 E. Anderson.................. 1 60 J. Guðmundsson............... 1 00 B. Johnson................... 1 00 G. Sigurðsson................. 1 00 B. Fjallstad................. 1 00 S Kristjánsson'.................. 60 J. Bjarnason..................... 50 Mrs. R. Sigfússon................ 25 Mrs. I. Pálsson.................. 26 Mi88 S. Eldon.................. 25 F. Johnson..................... 1 00 Frá Kinosota, Man.:' Sigurg. Pétursson.............. 1 00 J. S. Eyford................... 1 00 Frá Hnausa, Man.:— Sigurg. Einarsson.............. 1 00 Kr. B. Snæfeld................... 26 Jén Sigurðsson................... 25 E. Markússon .................... 26 B. Marteinsson.................. 25 O. Johnson....................... 50 St. Guðnason..................... 50 Frá Winnipeg:— Miss V. Magnúsdóttir........... 1 00 Vinur............................ 60 G. Ólafsson................... 16 00 Á. Friðrlksson ... 1 00 A. Hallgrímsson . G. P. Thordarson. 2 00 Mrs. S. Helgason. 25 H. S. Bard'al 1 00 Stefán Sveinsson . 1 00 J. G. Dalman 50 P. Sigtryggsson . S. Freeman 25 E. Gíslason 50 A. S. Bardal 1 00 P. S. Bardal 25 T. H. Johnson ... 1 00 M.Johnson Séra Jón Bjarnason 1 00 J. A. Blöndal Sigtr. F. Olafson . 2 50 Guðj. Eggertsson. 26 O. V. Olafson 2 50 Vinur B. M. Loftson ... 50 Bððvar Magnússon 50 Jóh. Pálsson 1 00 John Goodman... Fred Stephenson . 1 00 G. Magnússon.... W. E. Lund Oddur Jónsson ... 50 Bj. Jónsson 25 Dr. O. Bjömsson . 1 00 Tr. O. Bjerring... 1 00 John Hall M. Paulson 1 00 Sigtr. Jónasson... 1 00 Ó. S. Thorgeirsson i oo S. Sigurjónsson ... 50 Samtals .. $81 00 NORTHERN Tll PACIFIC - " St. PæuJ Miixiioa- RAILWAY polla Duluth til staða Austiir og Hudiir. ^tl ^nttf ^flftta ^pnkant ^eattle "iCacoma Jáortlanb Catifornia Japan (Ehina JUaeka ^lonbikf (§rcat JÖritain, (Europc, . . . Jlfrka. Fargjald meö brantum í Manitoba 8 cent á raíluna. 1.000 mflna farseöla bæk- ur fyrir %% cent a miluna, til sölu hjá cll- um agentum. Nýjar l*st''r frá hafi til hafs, „North Cost Limited“, beztu lesiir í Ameríku, hafa veriö settar i gang, og eru því tvær lestir á hverjum degi bæöi austur og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A,, 8t. Paul. Allir*—- Vi/ja Spara Peninga. Þegar þið turflö skó þá komiö og verzliö viö okkur. Viö höfum alls konar sköfatnaö og verðið hjá okk ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Við höfum fslenzkaD verzlunarljón. Spyrjiö eftir Mr Gillis. The Kilgour Bimer Go„ Cor. Main &. James Str., WIN.VE J Peniugar til leigu Land til sals... -Undirekrifaður útvegar peninga til l&ns, gegn veði f fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vfðsvegar uro íslendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Publir - Mountain, N D. PANADIAN . . . ^ • • • • P A C I F I C R’V. HOLIDAY TRIPS Bv wav ol' tlir (IRKÁT LAKES „ALBERTA” „ATITABASKA” „MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SATURDAY Making connection at Owen Sound for T0R0NT0, HAMILT0N. L0ND0N, WINDS0R \ x and all points ..EAST.. Apply to W.M.McLeod, (Jity Pass. Aarent, 448 Main St., opp. Post Office; J.S.Uarter, Depot Ticket Agent, or to O. K. McPHERSON, G. P. A., MTiNNio3ir. Wm Ltiit, Asst. Gen, Pass. Agt. Ég hef^ tekið að mér að selja ALEXANDRA CREAM 8EPARATOR, óska eftíi að sem flestir vildu gefa^méi tækifæri. Einnig sel ég Money Maker“ Prjónavélar. O. Sveinsson. 195 Princess^St Winnipeg Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum I Kingston, og Toronto háskólanum ( Canada. Skrifstofa í HOTEL.GILI.ESPIR, CKVSTtl, N, n. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera meö f>eirr: beztu í bænum. Telefon I0t0. Nalr) ít. Dr. O. BJORXSON, 8 I 8 ELGIN AV E . WINNIPEG. Ætfð h**iuiH ki. i til 2.8U «. ni. o kl. 7 tíl 8.80 e. m. Teli«'4» »15«. Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefor ætíð á reiöum höndutr. allskonar meðöl.EINKALEV t JS-M EnÖL, 8KRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR. 8KRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR. Veiö lágt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n s&rs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maiw 8t. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasts tfmaritið & Islenzku. Ritgjörðir, tny; d ir, sögur, kv»ði. Verð 40 cts. hvert hefti. F»st hj& H. S. Bardal, 8. Bergmann, o. fl. A. J©HNS©N, 614 ROSS AVE., WINNIPEG. Verzlar með allskonar —- NYTT KJÖT, 8ATAL+) SAU+)AKJÖT, SALTA+) NAUTAKJÖT. SALTA+) SVÍNAKJÖT, og yíir höfuð allt það sem kjötsalar verzla með Allir sem seskja þess, geta fengið Trading Stamps. I>eír, sem ekki vilja Trading Stamps, geta fengið Prize Tickets, er veita þeim tilkall til 5 procent uppbótar í pcn- iugum eftir að þeir hafa keypt fyrir upphæð þá sem tiltekin ei á nefudum Tickets. Tradinjr Stamps. } A. Johnson, { Prize Tickets. 614 Ross Ave. SALTAOAll TUNGUlv, HANGIt) 8AI +)A KJoT, HANG1+) SVÍXAKJÖT, ALIFUGLA. SNmDfMRTÍM’ A Radical Change in Marketing Methqds as Applied to Sewing Machines. «» An orlginaf plaw under which you can obtain $ ensler terms aml Tiétter va!ue in the nurchase of ^ the world famous ^Whne” Sewing Machine than <* ever before offered. é ■■■■ ■ A Write for our elegant II T catalopue and detailed particulars. How we can aave you money in tbe purcbase of a higb gratle sew ing machine £ *nd tlie easy terms cT payment we can offer, either iLi ct from factory or tlirough our regulnr aMthorizrd agetils. Tliis »n oppor- tunity you cannot afford to pass. You know the “Whlte,** you know its manufacturers. Therefore, a''Jetaiíeti.' déscri "tion ot' the íuacfi'íne and If you have au old machine to exchange Write to-day. Address in full. WniTE SEWING MACIIINE COMNNY. (Dep’t a.) ClCVdand. OMo. i ------------ tts coustruc ton ts unnecessary. we can offer most llberal terms. Til töltt hjft W. Crurd)& Co„ i i 'i i f > i r. 6 þeir eem l&su hlöðin yfir morgunverði sfnum orðið forviða yfir að lesa það, að hinn grunaði maður v»ri eaklaus og að hinn slungni Jack Barnes væri búinn að taka hinn sanna sökudólg fastan. Ug það sem enn meira þótti í varið, hann hafði n&ð 1 hið Btolna fé, som var þrj&tiu þúsundir dollara að upphæð. Mr. Barnes hafði elt manninn, sem hann gruu- »^i, í marga daga, fylgt honum eftir borg úr borg eins og skugginn hans, og haft nákvæmar gætur & honum bæði nótt og dag. Ástæðan fyrir aö Barnes fór að elta mann þenna var sú, að bann hafði fundið ofurlitinn leiðarvisi, er hann hafði örugga trú & að mundi verða að gagni. I>ar eð Barnes var nú búinn að koma flóttamanninum inn i fangelsi i Boston, f>& var hann nú ft leiðinni til New York, í því skyni að aækja hin nauðsynlegu skjöl til þess að geta flutt manninn þangað, svo m&l hans yrði rannsakað þar. Hann var þreyttur, eins og hann hafði sagt, en J>r&tt fyrir að hann parfnaðist að f& fullkomna hvlld, þ& gat hann ekki varist því sð yfirfara aftur i huga sin- um allar hinar flóknu ftlyktanir sem höfðu leitt til þess, að honum hafði tekist að leysa r&ðg&tuna. I>eg- er hann nú 1& þarna vakandi i efra rúminu I 10. deild- inni f svefnvagninum, b&rust honum þessi orð til eyrna: „Ef ég vissi að þessi Barnes væri að elta mig, þ& gæfi ég mig bl&tt ftfram sj&lfur & vald réttvisinni". t>essi orð g&fu von um, að þau væru byrjun á íróðlegu samtali; og J>ar eð Mr. PsrnéBgat ekki sofn- 4 „Efra rúmið í 10. deild, fylgiö mér eftir, berra minn“, sagði þjónninn. „Hvilan er uppbúin, svo þér getið strax lagt yður fyrir“. Þegar Mr. Barnes kom inn f vagninn, var enginn maður sj&anlegur í honum. Ef nokkrir aðiir farþeg- ar voru i honum, þ& voru þeir allir gengnir til rekkju* F&um mfnútum seinna var Mr. Barnes kominn upp i hvílu sfna og var að berja tvo litla dúnsvæfla, sem hann batði l&tið hvern ofan & annan i þeim ftrangurs- litla tilgangi að þeir gætu notast sem einn koddi. Hann hafði sagt þjóninum að hann væri dauðþreytt- ur, og þetta var lfka satt og hann hefði &tt að sofna strax. Hn þr&tt fyrir þetta var heili hans sérlega starfandi, svo manninum var ómögulegt að sofna. Mr. Barnes — hann haföi nefnt sig Jaok Ilarncs |>egar hann talaði við svefnvagns-þjóninn — var leynilögreglumaður, og var talinn einhver hin allra kænasti maður i þeirri stöðu i New York, enda var hann yfirmaður privat uppgötvunar-skrifstofu, er hann hafði sjftlfur stofnað. Hann hafði rétt lokið við uppgötvunar-verk, sem hann &leit að hefði tekist rajög ánægjulega. Stórþjófnaður hafði verið fram- inn f New York-borg, og mjög sterkur grunur hafði fallið & ungan mann nokkurn, sem hafði strax verið tekinn faatur, kærður um glæpinn. f tlu daga höfðu blöðin f Ncw York verið að prófa m&l liins grunaða og sanna sök & bann, en & meðan & þvf stóð hsfði Mr. Barnes laumast burt úr borginni. Hftlfum sólarhring ftður en vór bittum hann ft jArnbrautar-lestinni, höfðii „BÓKASAFX L0GBFR08“ LEIKINN GLÆPAMADUR r: kt i u RODRIGUES OTTOLENGUI WINNIl’EG J-KENTAD í rnENTS.Vlll.ir l.ÖnnBltGS 1909

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.