Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.05.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1900. LÓGBERG. GefiB út aB 309 Elgin Ave.,WlNNiPEG,MAN af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. JÓNASSON. Business Manager: M. Paulson. aUOLYSINGAH: Smá-anglýsingar í eUtskírti2Sc fyrir 30 ord eda 1 þml. dilkslengdar, 75 cts um mánndinn. A stærri anglýsingum nm lengri túna, afeláttur efiir samningi. BÚSTAD A-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna sk riflega og geta[um fyrverandibústad jafnfram Utanáskript til afgreidslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publlshing Co. P. O.Boxl29ð Winnipeg.Mac. ( Utauáakrip'ttílritstjdrans er: Edltor l.ligberg, P -O.Box 1292, Winnlpeg, Man. — Samkvæmt landslðgum er uppsðgn kaupenda á oladldgild, nema hannsje skuldlaus, þegar bann seg rupp.-Kf kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu iletferlum.án þess ad tllkynna helmllaskiptin, þá er þad fyrlr dómstólunum álitln sýnlleg sðnnumfyrr rettvísum tilgangi. J )í »131 I A(-)í b. 24. MAÍ J í C 0 þjOðólískan. A öðruni stað í þessu númeri blaðs vors prentum vér grein úr „Isafold", er út kom 21. marz síðast!.( með fyrirsögn: „Svipfríð þjöðrækni“. Greinin er eltir séra St. Stephensen á Mosfelli, og er rituð, eins og hún ber með sér, útaf durgslegri áreitni er séra Stefán varð fyrir af hálfu „þjóðólfs“-ritstjórans. Yér vonum að lesendur Lögbergs lesi grein séra Stefáns vandlega, því hún er sýnis- horn af þvl hvaða álit göðir og sann- gjarnir menn & íslandi hafa fi ritstj. „þjöðólfs", og greinin er einnig fröð- leg fyrir það, að hún sýnir, hvaða skoðun skynsamir og hleypidóma- lausir menn hafa fi vesturflutninga- málinu. Vér prentum einnig í þessu númeri Lögbergs tvo greinarstúfa úr „þjöðólfi", er út kom 21. april 1899, og eru þeir báðir eftir ritstj. blaðsios. Fyrri greinarstúfuriun sýnir hina „svipfrlðu" einangrunar- pólitík ritstj. „þjóðólfs", og bæri liann hlægilegt ritsmíði ef hann væri ekki sorglegt dæmi um þann hugsunarhátt sumra manna 4 Is- landi, sem hefur verið og verður landi og lýð til niðurdrep3. þær þjóðir heimsins, sem fylgja sömu stefuu og kemur í ljós í greinar- stúfnum, eru að veslast upp og kom- ast í fátækt og niðurlægingu, en þeim þjóðunum, sem fylgjast með frsmfara-straumnum og nota sér fé og reynslu þeirra þjóða sem lengst eru komnar, fleygir éfram.—Siðar í greiuarstúfurinn, nokkurskonar vetrar-kveðja, lýsir ástandinu 4 ísl. með eins svörtum ef ekki svartari litum en nokkur þeirra manna eða blaða hefur gert' sera ritstj. „þjóð- ólfs“ hefur verið að úthúða fyrir lýsingar sínar á hinu sama. Ritstj. „þjóðólfs” hefur orðið það á, að segja satt í þetta skifti. þótt greinar- stúfurinn sé ars gamall, þfi fi hann eins vel við nú eins og þegar hann var skrifaður. Að endingu skulum vér geta þess, úfc af því sem skýrt er frfi um óþurkaDa hér vestra í fyrra sumar í bréfinu sem séra Stefán minnist fi í grein sinni, að bréfritinn er vafa- laust í Red Deer-Dýlendunni, vestur undir Klettafjöllum, því það, sem liann segir um óþurkana, keinur al- veg heim og saman við það sem birt- jst í Lögbergi um sama cfni í vetur er leið. Hér eystra, þar sem aðal- bygðir Islendinga eru, voru engir sérlegir óþurkar um heyskapartím- unn. þetta ötriði um óþurkana sýnir, ineðal annai'.?.- a® Lögberg skýrir rétt og satt frá öllu eftir þeíui upplýsingum, sem kostur cr á að afla sér. Ef ritstj. „þjóðólfs" og H. P. skýrðu eins rétt frfi eins og Lögberg gerir, þá inættu þeir vera upp með sár. Gimli bryggjan. Vér brugðum oss snögga ferð norður að Gimli í vikunni sem leið, mestmegnis til að skoða hina nýju bryggju, sem sambands-stjórnin er að lfita smíða þar. Vér urðum sam- ferða verkfræðingi stjórnarinnar, sem var að yfírlíta verkið, og enn- fremur Mr. Jón J. Vopni, sem tók að sér að byggja bryggjuna. Við fórum allir héðan frá Winnipeg með Rat Portage-lestinni kl. 7 [síðastl. fimtudagsmorgun til Austur-Sel- kirk, og ókum svo þaðan á hesta- vagni til Selkirk (Vestur-Selkirk) Eftir nokkra viðstöðu þar stigum við á gufubátinn „Victoria“, og komum til Gimli um kl. 4 e. m. Við vorum þannig um 9 klukku- stundir að komast frá Winnipeg til Gimli, og er sú vegalengd um 65 mílur eins og leiðin lá. „Victoria" lá við bryggjuna, þó hún væri ekki fullgjör, og þótti oss það munur frá þvf sem var áður, er gufubátar urðu að liggja við akkuri að minsta kosti 200 faðma frá landi. Fri Gimli lögðum við heimleiðis aftur á gufubátnum kl. 9.15 morguninn eft- ir, og komum til Selkirk um klukk- an 3| e, m. þá ókum við aftur til Austur-Selkirk, biðum þar fullan klukkutíma eftir járnbrautarlest, og komum til Winnipeg laust fyrir kl. 7. Höfðum þannig farið frá Winnipeg til Gimli og til baka 4 bálfum öðrum sólarhring, staðið talsvert við í Selkirk báðar leiðir og tafíð um 16 klukkutíma á Gimli. Veður var hið bezta og Winnipeg- vatn þvlnær eins og spegill, enda var fallegt útsýnið frá Gimli 4 með- an við dvöldum þar. Vér höfum fiður lýst bryggj- unni í blaði voru, svo vér látum nægja að geta þess að hún sjálf er 500 fet 4 lengd, en svo 4 að verða 100 feta langur garöur (vegur) frá henni upp á vatnsbakkann. það var einungis búið að fullgera 150 fet af bryggjunni (þanu partinn sem bygður er á stólpum), en það vant- aði enn liðugt eitt lag af timbri (10x10) ofan á fremri part hennar, og svo auðvitað gólfið ofan á þann part. Bryggjan lítur enn þá sterk- legar út en vér áttum von 4, og alt efni í henni og smíðið á henni virtist vel vandað. Hún er 20 fet 4 breidd, og það var um 9 feta dýpi við fremstu 100 fetin af henni. Bryggj- an verður heilmikil hafnarprýði 4 Gimli, fyrir utan hin miklu þæg- indi, sem að henni eru. Hún hlýt- ur enn fremur að verða Ný-fslend- ingum, einkum Gimli-búum, til mikilla hagsmuna, sérílagi þegar bú- ið er að gera St, Andrew’s-strengina skipgenga, svo gufuskip geta gengið hindrunarlaust milli höfuð. fylk- isins, Winnipeg, og Gimli-bæjar. það fer ekki hjá því, að þá fer fjöldi fólks héðan í skemtiferðir til Gimli í hverri viku yfir sumarmánuðina, enda er plássið mfitulega langt út frá mynni Rauðár, fallegt og vel lagað til að létta sér upp og f& sér ferskt loft eftir borga-rykið. Góður gufu- bátur ætti að geta farið frá Winni- peg til Gimli 4 6 klukkustundum. Bryggjan er fyrsta sporið til þess, að þetta geti orðið, og vér sjáum ekki eftir þeim ómökum, sem vér höfum gert oss til þess að bryggja þessi kæmist á sem fyrst. Dýpstu holur, sem boraðar liafa verið niður í jörð- ina, o. s. frv. Hinn dýpsti steinolíu-bruanur, aem til er i Ameriku, er hér um bil 25 mílur frfi P.ttsburg I Pennsylvania —í dalnum sem Monongahola-fiin renuur ura. Fyrir nokkrum m&nuð- um stðar var bfiið að bora niður 5,532 fet, cn þ& varð að hætta að bora vegaa þess að reipið, sem haft var fi bornum, slitnaði þegar verið var að lyft* bornutn upp og féllu 1,000 fet sf þvt, íUimd btrnum, aftur niöur 1 botn holunnar, og var verið að reyna að n& þessu upp aftur þegar siðast fréttist. Aformið er, að bora þangað til brunnur þes-i er orðinn 6,000 fet Slitnun reipa og bilun boranna eru aðal-vandræðin við þessar djfipu jarð- boranir. Þegar verið var að grafa og bora eftir vatni (bfia til einn af hin- um svonefodu artesianbrunnum) I Grenell í Parlsarborg, þ& brotnaði 270 feta langur partur af bor stónginni og féll niður I botninu fi holunni, sem verið var að bora og setn þ& var orðin 1,254 fet fi dýpt. t>ið fitheimti nærri fimtfin raánaða stöðuga vinnu að nfi hinum brotna hluta borsins upp fir holunni aftur, og, eius og gefur að skilja, var ekki bægt að halda fifram að bora riður fyr en bfiið var að nfi honum upp. Nfi sem stendur eru einungis tveir blettir í veröldinni, þar sem d^pra hefur verið borað en i Monongahela-dalnum, sem getið er um að ofan, og hefur stjóru t>jóðverja lfitið bora bfiðar þær holur, til þess að fá að vita hvað djfipt kolalögin þar I landi næðu niður í jörðina. Hin dýpri af þeim er n&lægt Parusohowitz f Efri-Silesfu, þar sem borinu komst niður 1 jörðina þ& afarmiklu dýpt 6 570 fet, en grynnri holan er hjft Scbiadeback, nfilægt Leipsig. Vér setjum hér fyrir neðan skrfi yfir hinar dýpstu holur, sem boraðar hafa verið niður I jö.-ðina: Fet. Parusohowitz (I Efri Sllesia).. 6,570 Schladenback (n&lægt Leipsig) 6,265 Monougahela (eins langt og komið ,er)................ 5,532 Wheeling (I Vestur-Virginia).. 4,920 Sperenberg (I gvps-námum n&l. Berlin)....................4,559 Lietb (nfilægt Altona)..........4,388 En (nfilægt Stassfurt)..........4,241 Lubthen (I Mecklenbarg)....... 3,949 St. Louis (í Missouri-rlki)... 3,843 Sennewitz (nfilægt flalle).... 3,644 Inowrazlaw (I Posen)........... 3,624 Friederichsame (n&l. Aschers- lebeD).................... 3,542 Flestir af aríösíara-brunnunum hér I Amerlku eru frfi 200 til 1,000 fet fi dýpt, og meðaltsls-dýpt brunna þeirra, sem grafnir eða boraðir hafa verið I vesturhluta Bandarlkjanna I vatnsveitinga skyni, er 210 fet. Deg- ar um n&magöng er að ræða, þfi eru hin dýpstu þeirra, sem til eru I ver- öldinni, I Bandarfkjunum. I>að var byrjað & einum af göngum þessum fi Houghton-b&lfeyjunni firið 1895, og þau verða ekki fullgjör fyr en firið 1901. GöDg þossi verða hin dýpstu ní magÖDg I veröldinni, og, þegar þau eru fullgjör, taka þau þ mn heiður frfi göngunum I Columet- og Hecla-nfim- nnum, sem liggja beint niður I jörð- ina, og verða þessi nýju nfimagöng 4,900 fet fi dýpt. t>au eru ekki nema um eina mflu frfi Calumet og Hecla- n&munum. ( enskri mflu eru 5,280 fet, eius og kunnugl er, svo að þannig hefur verið borað mikið meira en eina milu niður I jörðina, og nftmagöng hafa verið grafin beint niður hartnær heila mílu. Hestasala fi á Ameriku. Brezka stjórnin hefur lfitið kaupa svo mikið af hestum hér I Ameríku slðan ófriðurinn I Suður-Afrlku byrj aði, til notkunar fyrir herliðið þar, að hestar hafa stlgið allmikið I verði. Bretar keyptu mest af hestum þessum I Texas—nokkur þúsund þar ein- göngu—og borguðu figætt verð fyrir. Herar Evrópu þjóðanna vaxa sífolt,svo óvlst þykir að hægt sé að ala upp nóga hesta I löndum þessum ogþvl verði fleiri þjóðir að fara að kaupa hesta hér vestra fyrir herlið sitt. Vér álít- um, að þaðgæti orðið gróðavegur fyr ir bændur hér l Manitoba og Norðvest- ur-landinu að ala upp hesta, I þvf skyni að selja þft til Evrópu fyrir her- liðið I hinum ýmsu löndum. En þeir, sem það kynnu að gera, yrðu auðvitað að útvega sér n&kvæmar upplýsiugar um hvaða tegundir af hestum mundu verða útgeDgilegastar og haga sér eftir því með kycið, sem þeir ælu upp. I>að hefur verið gerð fiætlun uin, að helzlu þjóðiruar jmrli eiua railjón af hestum banda hrrliði slnu, og m& uærri geta að fjarska raarga hesta þarf fi hverju firi til að viðhalda þessari tölu. Kússar þurfa að h*fa að minsta kosti 300,000 hesta & ófriðar- tlmum, I>jóðverjar 200,000, Frakkar 200.000, Bretar 100,000, Bardaríkiu 100,000, o. s. frv. Hjálmarskviöa hugarstóra. Ort af Sigurði Bjarnasyni 1860.— Endurprentuð af Jóni Hann- essyni 1898. „I>ess er að geta sem gjört er“. l>að hefur verið leitað fast á mig af ónafngreindum mönnum hér 1 Norður-Dnkota með það, að ég léti í ljósi filit mitt um útgfifu þessa, en þegar ég hafði kynt mér h&na, varð eigi filit mitt næg hvöt til þess að ég gripi til framkvæmda (svo fileit ég það nauðsynlegt), þar eð engin rödd hafði framkomið fiður í þfi Att.—Ef sú siðavendni vaknar I hugum yðar, beiðruðu lesendur! að filits birting mln komi ft eftir tlmanum, þfi vil ég forlfka það m&l við yður & þann veg, að ég er ungur I þessu landi. Aðeins búinn að lifa I því níu mfinuði, og gat þvl eigi fitt kost & að kynnast út- gfifunni fyr. Ekki verður því ncitað, að bók þessi elur bæði kosti og lesti I skauti slnu, en fihalli þeirra andutæðinga er fi svo h&u stigi, að annars gætir lítið fyrir veldi hins. Ég ætla, I þetta sinn, að nafa fi mér hæst móðins veraldar- sona sið. R&ðast fi lægri garðinn fyrst og leiða kostina I ljós. Hinn ytri búningur útgfifu þess- arar er eini og aðalkosturinn. Letur ágætt og papplr I góðu meðal lagi. Mér datt 1 hug að geta þess meðal kostanna, að & f&einum stöðum sjfist orð með réttara stýlformi, en I hinni frumlegu útg&fu; en þ& kemursfi skolli úr sauðarleggnum, sem spillir þeim kosti, aö yfirleitt er m&lform útg&f- unnar afar ófikveðið. Sumt skekkir, þó sumt lagi. Lltur út fyrir algjört handahóf, fin þess föstum m&lreglum ffllenzkrar tungu sé fylgt, seni skyldi. Hún er stórkostleg sú axarskafta- samkoma, sem beldur sig I þessu kveri. t>að er hvorttveggja, að öxin er nauðsynja vopn til verklegra fram- kvæmda 1 landi þessu, enda er von- andi að Ibúar þess verði ekki I axar- skaftahraki fram um aldamótin. Synd væri að segja aö fi þeim væri dverga- smfði; nema ef vera skyldi I sömu fitt og maður heima fi Fróni sagði eitt sinn um fyrirhyggju konu sinnar: „I>að er mesta foistandskona, hún góða, en það er alt til eyðileggingar.“ t>að eru bæði margar og magn- aðar villur I útgfifu þess&ri, fi svo h&u stigi, að ég hef eigi séð þvlllkt, eins I Islenzkum bókum, sem út hafa komið fi seinni tlmum.—Kverið hefur að geyma margar villur, þannig: í stað formlegra orða eru settar mfilleysur, á ýmsa vegu afbakað, og ómögulegt að koma fslenzku hljóði að sumum orð- um; setningum er raskað og orð þeirra (samkvæmt niðurröðuninni) tileinkuð öðrum orðfiokkum, en hið upphaflega gildi þeírra vtsaði til; Eddu-kenning- um snúið úr hinu fegursta formi I hel- bera vitleysu. Og & marga vegu vik- ið frfi völdum þvl fagra skfildskapar- gildi, sem frumlega útg&fan öðl&öist upphaflega frfi hendi höfundarins. 6g ætla að benda & ffiar af þessum mörgu villum. t>að mfi samt eigi filftast sem fullnægjaDdi leiðrétting fi út- gfifunni. l>að yrði alt of langt mfil. En þær, sem ég framvfsa, mega skoð- ast sem dæmi af hinum. A 2. bl&ðsfðu, 3. vlsu, stendur: „G&rnlir skjala vinir vært vægðar tali’ í sinni“—fi að vera: vægðar tali sinni. þarna er hinu upprunalega sagnorði „sinni“ breytt I nafoorð; einnig for- setningunni „1“ bætt inn I setning- una. Við þetta uxu alt 1 einu horn fi setningunni, sem fóru að stangast, en þfi hefur átt að bæta ú óeirðun- um moð þvf, að auka úrfellirnum llka inn I hana, í viöbót við hitt krydd- metið, til þess að draga úr smfða- lýtunuum. — í næstu vlsu stendur: „fírs um bruuna fræau staf“-fi að vera: frægan; og í næstu vlsu þar fi eítiy; „vlða fór sá frkgðir bar“ — & að vera: frægðir bar. Á 6 bls, 4. v., stendur: „Bfi ei Rlnar brestur þann“ — A að vera: Bál ei rínar brestur þann. Ekki skartar nýi búningurinn betur fi þess- ari setningu; orðið „bfil“ gert að mfil- leysu og kenningin aö vitleysu. En sú óverðuga tign, sem sameiginlega nafnorðið „rín“ hlýtur; það er van- skapað I eiginnafn og ritað með upp- hafsstaf.—A. bls, 2. v., stendur: „ÖDd og meutin ljóia“ —& að vera: ljósa; einnig I sömu visu: „filma þund skar annan mór“—& að vera: skal annan mér. A sömu bls., 6. v., stendur: „skrfmnisheiða nanna“ — fi að vera: skrfmnis eiða nanna. Á 8. 1 ls, 1. v., stendur: „Vfgs um slóðir varma skal ‘ —& að vera: vartnar. Á 10. bls , 2. vlsu, stendur: „tagurt gull & fingur dróg“—ft að vera: fagurt gull & fing- dró. Á 12. bls., 3. v., stendur: ,,&st- arglóð og hrygðum hrærð“ — & að vera: setn hrygðum hrærð. Á lS.bls-, 4. v., stendur: „trfi veböndum blfð- unnar“ — & að vera: frfi veböndum bliðunnar. Á 17. bls., 3. v., stendur: „andlfit þundust viður“ — & að vera: bundust. Á 20. bls„ 1. v., stendur: „hræðslu gætta kauða“ — & að vera: grætta. Á sömu bls., 8. v., stendur: „óðins hrannar ljósa“—fi að vera: 6ð- ins ranna ljósa. Þirna kemur eitt nýja, óekta eddukenninga - formið. t>að væri óskandi, að endurprentar- inn hefði eigi gengið úr augnaköllun- um við að fæða af rér þessa leiðu vanskapninga. — Á 21. bls., 2. vlsu, stendur: „sfzt með hótin fítu“—& aö vera: flnu. Á 22. bls., 6. v., stendur: „gellnum slóu roða“ — fi að vera: gullnu.n. Á 81. bls., 6. v , stendur: „Ðr&inn sterka biðja’ ep vinn“—& að vera: Bl&inn sterka. Á 85. bls., 6.V , stendur: „bezt sem hrópa vinnum“—- & að vera: hrósa; ég er hræddur um, að við þennan nýgjörving hafi komið öfugstreymi I stuðlahljóð vlsunnar. Á 38. bls., 6. v., stendur: „H&an skrýðir sk&lan þar“— & að vera: N&a skrýðir skfilann þar. Ég sleppi nú hjfi þeim mörgu ótilfærðu vitleysum I kveri þessu, en hef leitt þær framanskr&ðu 1 ljós til sönnunar um gildi útgfifunnar og sér- staklega þeim til athugunar sem lesa yngri útg&funa, en hafa ei kynst þeirri eldri. Dað tekur hvorki sklr* sn mann né langa stnDd að tilfæra úr þessu litla kveri villur svo tugum skiftir, fi hftu og lfigu stigi, frfi því, sem eldri útgfifan tilvfsar, og er vandalftið verk að færa rök fyrir þvf með glöggari tilfærslu. t>að virðist sem bæði óvandvirkni og upplýsÍDg- arskortur hafi verið & h&u stigi við endurprentun þessa. Fyllsta útlit er fyrir, að eigi hafi nokkur prófarka* lestur fram farið, og svo eigi ein vill* leiðrétt af þeim ótalmörgu, sem út- gftfan hefur. Mér fellur stór-illa að sjfi hið viðurkenda, fagra sk&Idverk dáins frænd-vinsr þannig afmyndað, og mér kemur ei til hugar að hefl* með hræsni utan af þeirri skoðuu minni, að ég ftlít algjörlega óviðeig- andi og óréttmætt að taka lista-sk&ld' verk liðinna ljóðsnillinga til endur* preutunar i sllku formi. t>að ætti enginn að nota sér þannig þar.n réttar skort, sem Islenzku rlmkvftðin hafa orðið að lifa við meðal íslenzku þjóðarÍDnar. I>au eru sk&ldlistar* gullkorn þeirra tfma og þeirra rlm- mæringa. sem hlutu að lifa fin ment- unar, eingöngu við slnar frumlegu, fögru og víðtæku hugsjónir, og þú eru mörg sk&ldverk þeirra þeim list- um prýdd, að þau virðast einatt lif* sem ung væru og leika d4tt fyrir þeim nútlðarsonum og dætrum, se® viiða gildi þeirra að verðugleikum. I>að hefði verið langtum fallegrn tfikn þessara tlma, að eitthvað af þeim mörgu og fögru Ijóðum eftir Sigurð sfil. Bjarnason, sem liggja orp* in gleymsku og athugunarleysi, hefðu birzt 6 prenti í réttu nútlðar Islenzku mftlformi, heldur en að Hj&lmarskvið* endurprentaðist 1 þeim hamaskiftuiUi sem orðið hafa. Ingim. Lkví Gcðmundsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.