Lögberg - 14.06.1900, Side 5

Lögberg - 14.06.1900, Side 5
LOGBKRG, FIMMTUDAGINN 14. JUNÍ 1900. h þar næst er ritdðmur um kirkju- ritiS „VerSi ]jós!“ sem séra Jón Helgason gefur út í Reykjavlk. Rit- dómur þessi er eftir ritstj. „Eimr.", og er vingjarnlegur. Svo er ritdómur um „Bókasafn alþýðu“ árið sem leiS, og er hann eftir ritstj. ,,Eimr.“. þessi síðasti árg. af „Bökas “ fær góðan dóm yfir köfuð. þar á eftir er ritdómur um tvö kver, sem útgefandi „Bókasafns al- þýSu“ (Oddur Björnsson) hefur gef- ið út I Khöfn árið sem leiS og sem Ðefnast „Barnabækur alþýðu". Ann- að kverið, „Stat'rófskver“ (meS 90 tnyndum), t'ær góðan dóm (hjá ritstj. „Eimr."), en hitt, „Nýjasta barna- gullið", alt lakari. þá er ritdómur (eftir ritstj. ,,Eimr.“) um bækling (sérpr. úr „Búuaðarritinu") „Um mjólkurbú í Uanmörku og Noregi“, er Sigurður SigurSsson hefur ritað, og telur ritstj. „Eimr.“ bæklinginn fróðlegan og þarían. þá koma ritdómar (eftir ritstj. „Eimr.“) um nokkur ísl. rit, sem gefin hafa verið út hér vestanhafs árið sem leiS, og álítum vér rétt að prenta ritdóma þessa ýmist alla eða aðalkafiana úr þeim. Fyrst segir um „Svöfu“: „Svafa, alpyðlegt mánaðarrit. I. —lll.ár. Rit8tjóri: (x. M. Thovip• sson. Gimli, Man. 1895—99. Ttma- rlt þetta er eingöngu fræði- og skemti- rit, að miklu leyti i líkingu við norska timaritið ,Kringsjaa‘. Efni poss er þvi mestmegnis pýddar sögur og frasðandi greiuar af ýmsu tagi. Er i mörgura af greinum þessum eigi all- litill fróðleikur og sögurnar margar skemtilegar, f>ó mismunandi kunni að vera að skáldlegn gildi. Auk þess eru i ritinu nokkrar frumritaðar grein- ar, t. d. prýðilega rituð grein eftir Stefán Outtormsson: ,Fátt er of vandlega hugað1. t>ar er og mjög skemtileg kýmnissaga frá Nýj'> ís- landi eftir Gunnstein Eyjólfsson: ,Hverfaig ég yfirbugaði sveitarráðið*. l>ar er og töluvert af kvœðum eftir ýms skáld Vestur Islendiuga, og eru af peim tilkomumest kvæðin eftir St. (J. Slephánssorí'. þí er það sem fylgir um alman- ak Mr. Ó. S. Thorgeirssonar. „Ólafur S. Thorgeirfson: Alman ak 1900. 0. ár. Winnipeg 1899. f þessum árgangi er, auk tlmatalsins og skrá yfir mannalát og helztu viðburði meðal Vestur-íslendinga síðastliðið ■ár, ,Safn til landnámssögu íslendinga I Vesturheimi*, pýdd smásaga úr am- eriskri bók ,Lif verkamannanna', og ýmsar smágreinar. Landnámssögu- aafnið er parft og mtti með tfmanum *ð geta orðið góð undirstaða undir reglulega landnámssögu, þeg&r Btná- pættirnir eru orðnir nógu margir. En með þeim var rétt a.ð byrja. Eo æski- legt væri, að I þeirn væri onn frekar •ýst lifnaðarháttum og daglegu lifi riýbyggjanna f>ar vestra og hverjar breytingar hefðu orðið á pvi. K»fi- inn um lff verkmanna er göður, en málið á sögimni ,Valurinn‘ skemmir haua að miklum mun, t. d. við lág- um til samans á sandinum1, ,gaf af sér veikt hljóð1, ,skepna jarðar, sem ég er‘ og fleira pesskonar. Vfir höf- uð er mál og prófarkalestur tæplega eins vandað og síðast. A kápunni er falleg mynd af ,Fjallkonunni‘ og undir henni hiu alkunna vfsa Jónasar Hallgrímssonar: ,t>ið pekkið fold með blfðri brá“. þar næst er ritdómur (eftir ritstj. „Eimr.“) um vanskapning nokkurn, er út kom í Selkirk árifS sem leiö, og hljóðar ritdómurinn sem fylgir: „S. B. Benedictsson: Almanak um árið 1900. I. ár. Selkirk, Man. 1899. í pvf er, auk tfmatalsins, ,Kynjaafl trúarinnar‘, stutt saga eftir R. G. Ingersoll, skrá yfir fæðingar- og dánarár ýmsra merkra mauna og kvenna (alt I einni bendu, án uokk- urrar niðurskipunar), ,Flokkaskipun tungumálanna* (sum nöfnin á ensku, sum á íslenzku), ,Spakmæli merkra manna um hið fagra kyn*, .Sýnishorn vestur-íslenzkrar ljóðagerðar* (rang hverfan) og ,Hestagátur‘. Er inni- haldið yfirleitt harla ómerkilegt og allur frágaDgur mjög lélegur“. þá er og ritdómur (eftir ritstj. ,,Eimr.“) um tvo af Tjaldbúðar-bækl- iugum séra Hafst. Péturssonar (II— IV.), og segir ritdómarinn meðal annars það sem íylgir: „í kirkju- sögukaflanum eru afarharðir dómar um prestana séra Jón Bjarnason og séra Friðrik Bergmann og ritstörf þeirra, og eru þeir dómar því miður næsta óbilgjarnir". Ritdómarinn hefði mátt bæta því við, að séra H. P. hefði auðsjáanlega verið að rffa niður nefnda presta og verlc þeirra til þess að* gera sjálfan sig og sín eigin verk dýrðleg á kostnað þeirra. þar næst í „ritsjánni“ er kafli I um ny út komna (1890) ferðabók á j þýzku, er heitir „En Sominer auf ' Island ', eftir B. Kahle, og fær hún fremur góðan dóm, þótt ritdómarinn (þ. Th.) bendi á ýmsar villur ( henni. Siðast í „ritsjánni" er langur ritdómur um bók þeirra W. G. Coll- ingwoods og Jóns Stefánssonar, „A Pilgrimage to the Saga Steads of Iceland", sem kom út i Ulverston á Englandi árið sem leið. Bók þessi er afar-vönduð og í henni 152 mynd- ir (13 af þeim stórar litmyndir). Hún fær maklegt lof hjá ritdómar- nnum (ritstj. „Eimr.“ dr. V. G.), en samt bondir hann á nllmargar villur í bókinni. Vér höfum séð bókina, og höfum það helzt út á hana að setja (auk þess sem skakt er eða ónákvæmt í henni), að í hana vant- ar þvfnær algerlega myndir o. s. frv. af sögustöðuui í norður- og auslur- fjórðungum íslands. Síðasti kaflinn ( „Eimr.“ nefuist „íslenzk hringsjá“, og er liann mest- megnis um bækur og ritgjörðir sem útlendir menn hafa ritað um mál- efni er snerta Island, og um íslenzk- ar bækur og ritgjörðir sem snúið hefur verið á aðrar tungur síðastl. I—2 ár. „Ilringsjá" þessi er eftir ritstj. „Eiinr.“, og förum vér ekki út í hana að öðru en því, að vér prentum hér fyrir neðan einn kaíla úr henni, bæði sem sýnishorn og af því, vér ímyndum < ss, að lesendum vorum þyki sérilagi fróðlegt að sjá ^ann. Katlinn hljóðar sem fylgir: „Um legu Vínlsnds (,Vinland Vindicated1) hefur biskup M. T'. j Howley i St. John’s í Newfoundland skrifað ritgerð I ,The Transsctions of the Royal Society of Canada1, Vol. IV, Sect. II (1898), og kemur par frsm með algerlega rýja kenniogu uni, hv»r psð hsfi verið. Hann pykisi sem eé sanns, *ð Viuland hsti verið landið loingum Miramichi Bay í New Brun- w ck á suðurströod St. Lxw reccetlóxus, Mxrkland hxfi verið Msg- dalen Islards, Helluland vesturströod in á Newfoundlar d kringum Point Ricbe, og Bjxrney Belle Isle. Ber ekki pví að neitx, að haun tilfærir margar sennilegar líkur fyrir skoðun xÍDUÍ, svo að margt kemur heim við liinar fornu lýsingar, en eflir er að vita, hvort pá ekki eru önnur atriði, er bai.n lætur ógetið, sem ekki standí beima. Annsrs er f ritgjörfinni lfka töluvert »f villutn og ýmsurn mis- skilniogi-1. Fleiri {jöfuglyud börn. Samkvæmt beiðni frá „The Ott- awa Citizen Co.‘“ -hefur vnriö leitxð samskota á raeðal barnanna á G'mli- skóla, til styrktar peim er biðu tjón af Ottawa og Hull brunanum, og hef- ur árangurinn orðið sá, að |,xó komu inn í<5 X 5fn peirrx, er yefið b-'a, eru seni fylgir: — A n» S ./vx d *, Olöf Jódxssou, Mtrgrét O sou, V. • gerður Skxcfetd, Stefarifa Skagfeld, ÓI tf G 8 xdótrir, S gríður G'sfxd Utlr, F’anny Tnorsteinsson, O c .r Tno - steinssoo, Vilberg P-rc'vxl, Eoxr Jónxsson, Asta Jónxs<on, Jóh.nnx Eggertxdottir, Si . urður Eggerts<o i, Jóua Eggertsdót.tir, L >rn Thorstelnx- son, Sigrfður Péiutsdóit r. A i A son, Margrét Ha'idórsdótt.r, Sxjuun Halldórsdóttir, F-eeroann B'nid. k’ - -•on, A-i Gnðmu .dsson, Guð uu dur Eiriarsson, K»rl Sveinsso >, Vl rtetnn Sveinsson, lua.Osnn, Amn Hanne . son, Edwmia Haouess m, Sigurbjörg Lárusd >tt r,Sigríður Pitmxdót ir, Oik Pálm-dóltir, Pétur Tærgesen, Auna Tærgesen, G .rdon 1’ ul-o i, Viol-t, Paulsoo, Theodór Pétursso.i o; Ló - dis Halidóisdóttir. BLINDA FYRIRBYGGO OG LÆKNUO § <É> § § Blimlir Sjá. MEÐ HINNI EINU AUGNA Otí CATARRH LÆKNINGU. ACTINA er undr nítjándu alrl arinnar, því med því að brúka það sjá blindir og daufiv heyra og Catharrh ev óhugsanlegr. Actina er áreiðanlegt. meðal við Cataracts, Pterygiums, Gran ulated augnalokuu, Glaucoma, Amau- rosis, Myopia, Presbyopia, sviða og veiklun í augunum, af liverju sém það stafar. Engin skepna nema maðrinn brúkar gleraugu. Glcraugu þui'fa ekki úti og sjaldnast til að sjá á bók. Gler- augu úti við lögð til síðu. Actina lækn- ar líka taugagigt, höfuðverk. kvef, sár- indi í hálsinum. bronchitis og veikluð lungu. Actina er ekki tekin í nefið né borin á hörundið, lieldr vasa-rafmagns- ,,Battery“ með öllum útbúnaði, sem hœgt cr að brúka allsstaðar á öllum tímnm af ungnm og gömlum. Eitt verkfœri lækn.ir lu ila fjölskvldu af öll um ofantöldum sjúkdómum. PRÓF. WILSON’8 MAGNETO- CONSER VATIVE A PPLIAN' ’ES lækna máttlcysi, gict og allskonar kronfska sjúkdónia. Útbúnaði-þessi er læknum jafn-óskiljíuilegr eins ogundra- álirif Actina-vélari'inar. EIGULEG BÓK FRI. ef um er beðið, sein inniheldr ritgjörð um bygg- ingu mannlegs líkama, sjúkdóma haus og lækningu. og fjölda af leiöbein ingum og vottorðum. Vantaiv urhboðsiuenn. — Skrilið oss um t.ilboð. New York & Loijdoij Electric Ass’n Dept. 23, Kansas City, Mo. Útiult lurir eldi Hvers vegna að hafa áríðaudi skjöl yðar — Heeds, Bonds, Contracts, Mortgages, Notes, lífs ábyrgðarskjöl, kvitteringar, o.s.frv. —í gömluiu pjátrstokk eða í skúfl'u, þar sem þau geta brumi- ið, úr því vcr sendum yðr fyrir eina $10.00 VICTOR FIRE-PROOF BOX með XiiYiitíii, sem ver imiihaldið í lieitasta eldi V Skrifið eftir bo'klingi og nýrri SAFE-vöruskiá með myndum, Inuaurúin: lo þunil. i’i lengtl, o þuml. á hrcidd og 3 þuml. á uýpt. - Nálægt 50 pund á þyngd. KARL K. ALBERT, Department 10. Offitc; Ceneral Afsent, 268 McDermot Ave.. Winnipc};. 37 „Kæri herra minn“, sagði Mr. Mitchei-, „ég skil mjög vel að pað er skylda yðar, að fara fram á petta, og mér dettur ekki í hug að pykkjast hið allra minsta við yður sjálfan. En samt sem áður neita ég hreint og beint um, að leitað sé á mér“. * „I>ér ueitið?“ sögðu hinir prír, eins Og með ein- um munni. Dað er vandi að segja uro, hver peirra varð mest forviða. Randolph varð náfölur f framan og h&llaði sér upp að skilveggnum, sér til stuðnings. Mr. Barnes komst f nokkra geðshræringu og sagði: „£>að er hið sama scm óbeinlínis sektar játning, par eð búið er að leita á öllum öðrum“. Svar Mr. Mitchel’s vakti enn meiri undrun hjá hinum cn neitan hans hafði gcrt. Hann a&gði sem sé: ,;£>að breytir málinu algjörlega. Ef allir aðrir hafa lofað að leita á sér, pá geri ég pað einnig“. Að avo mæltu afklæddi hann sig, og lestarstjórinn loit- aði vandlega á honum og f fötum hans. En ekkert fanst. Sfðan voru töskur peirra beggja sóttar og leitað f peim, en alt var árangursl&ust. Lestarstjór- inn leit v&ndræð&lega til leynilögreglumannsins, on h&nn atarði út um gluggann. Hver sá, sem pekti Mr. Barnes, hefði vitað, að hann var fjúkandi reiður, pvt hanu var að tyggja annan endann á efrivar&r- skeggi sínu. „Hór erum við pá komnir til Grand Central- stöðvanna“, sagði Mr. Mitchel. „Er okkur leyfilegt að fara af lestinni?'4 Og par oð lestarstjðrinn kink- kolli játaudi, pá geDgu hiuir tvcir vinir ýfir í 40 i vaguiuum, pegar pér noituðuð um að láta leita á yður“. „Jæja, ég ætlaði mér nú ekki að fara alveg svona hörðum orðum um pað“, sagði Mitchel. „En sannleikurinn er pessi: Degar pér af ytirlögðu ráði veittuð Randolph eft'rför inn í [ivottaherborgið, p& vakti pað grun hjá mér, par eð ég var rétt á hælun- um á yður. £>egar lestarstjórinn mæltist til að fá að leita á mér, pá neitaði ég honum um pað af yfirlögðu ráði, til pess að sjá hvaða áhrif pað hcfði á yður, og niðurstaðan varð sú, eins og pér nú sjáið, að grunur minn fékk staðfestingu. Ég vissi pá að pér voruð leynilögreglumaður, og pegar é.g var búinn að kom- ast að pví, var engin ástæða fyrir mig að neita lestar- stjóranum Iengur“. „Eins og ég hef pegar sagt, pá hagaði óg mér eins og asni“, ssgði Barnes. „En é.g purfti ekki pessa aðvörun yðar. l>að skal ekki koma fyrir aftur; ég fullvissa yður um pað“. „Ég sé nú auðvitað, að pér heyrðuð samtal okk- ar Randolphs í nótt er leið“, sagði Mitehel; „og par oð pvl er pannig varið, pá gtunuðuð pér mig um pennan pjófnað, eins og oðlilegt var. En cg furða mig yfir, að ef pér bcyrðuð samtalið, hvers vegua pór pá ekki hölðuð gætur á mér í alla nótt“. Mr. Barnes svaraði pessu engu, en Mitchel hélt áfram og sagði: „Ég ætla að biðja yður einnar hónar“. „Hver er hún?“ spurði Barncs. 33 nnuui, or spurningin hafði á konuna. Hún stóð skyndilega á fætur og alt lát'oragð hennar breyttist. Dað var eins og munnur hennar herpt st sainan, að hún væri í raikilli geðshræringu, pegar húu svar- aði og s&gði: „£>að er ekki nauðsynlegt í pessu máli. Másko óg sé hvort 8em er að segja ókunnugum manni of mikið. Komið til herbergja miuna í kvöld, og pá sk&l ég láta yður fá nákvæmari upplýsÍDyar—ef ég kemst að peirri niðurstöðu að fá yður petta mxl £ hendur. Ef ég geri p&ð ekki, pá skal ég borga yður fyrir pau ómök, sem pér hafið haft pangað til. Ver- ið pér sælir“. Mr. Barnes horfði á konuna fara út úr herberg- inu, án pess að rtyna að tefja h&na eða gera nokkia athugasemd útaf hiuu sérlega atferli hennar. Hann s&t kyr 1 sæli stnu, horfði út um glugganu og lék með fingrunum á rúi'una. £>að er ókki létt að segja hvað hann var að hugsa, en eftir litla stund sagði hann upphátt, pótt eDginn væri hjá honuin til að heyra orð hans: „Ég held að hún sc lygari“. Eftir að hafa létt p&nnig á huga sínum, fór hann aftur yfir f svefnvagn sinn. í pvottaherberginu sá liann &ð voru tveir af farpegunum, og rar lostarsUór inn að leita á peim, en peir lilógu að pvl eins og p&A væri ágætt garuan. Hann gekk fram hjá herberg- inu, inn 1 sfna eigin deild, og var pjónninn búinn að laga til í henni. Farpegarnir risu úr rekkju, hv«r eftir anuan, og heyrðu pá um pjófnaðinn; pcir Jofuðu með glöðu jrcði að lcitft á sér.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.