Lögberg - 21.06.1900, Side 2

Lögberg - 21.06.1900, Side 2
2 LCUtíEKtí, ElíiílTlíilAOlNN 21.QJÚNÍ 1900. Vesturfarir. Ean á ny er kominn vestan frft Manitoba maður, sem & að leiðbeina þeim íslendingum,sem kunna að vilja flytja sig vestur um hafið á komanda sumri. Hann hefur f>egar í höndum 4,000 dollaia, sem íslendingar vestra senda vinum sínum og vandamönnum til þess að komast vestur. Og hann b/st við meiru áður en lykur. Ganga má að því visu, að þessar fregrnir verði til að æsa geðsmuni ymsra manna hér á landi. Sumum möunum hefur ftvalt hætt við að líta á étflutningana með minni geðspekt og still'ngu en fyliilega er samboðið rftðsettum og hugsandi mönnum. Fyrst koma vestanprestanna stðastiið ið sumar, sem stofnað var til þeim til hressingar og heilsubótar, hefur getað valdið jafn óviðurkvæmilegum um- mælum hér á landi og raun hefur ft orðið, þá má geta nærri, hvort ekki yfast skapsmunir einhverra cú. Vesturheimsferðirnar verða sjálf- sagt fremur flestu öðru umræðuefni manna á meðal næstu mftnuðina. Og þar sern um jafn-roikilví gt mál er að ræða, mál, sem snertir svo mjög bæði hagsmuni og tilfinningar þjóðarinnar, virðist oss biýn skylda blaðanna að ræða það með sllri þeirri stillingu og vitsmunum, sem þeim er unt. Hér er ura afar-viðsjárvert roftl að ræða. Dví að það er óroótroælanlegt, að þjóð vorri getur staðiö hinn roesti voði af vesturferðunum. Eins víst og það er, að því eru á margan hátt stórkoitleg hlunnindi samfara fyrir þjóð vora, að íslenzkt þjóðerni hald ist við í Vesturheimi — og það getur ekki haldist við nema með nokkurum útflutDÍngum liéðan — eins ómótmæl anlegt er hitt, að keyri útflutningar frain úr hófi, þá er þjóð vorri þar með búin einhver sú mesta hætta> sem hana getur með nokkuru móti hei.t. Vandinn er sá, að girða syrir þá hættu. Hvernig á að fara að því? Dað er eitt af alvarlegustu fhuguriar- efnunuro, sem nokkur góður Islend- ingur getur faiið að hugleiöa. Deir eru til, sem hyggjast munu geta gert það með skömmum — ó kvæðisorðum um þá, er vestur flytja, og um þft, er á einhvern hfttt stuðla að vesturflutninguro, ósönnum ó- frægðarsögum um hag Vestur íslend- inga og rógi um þá, er mótmæla þeim uppspuna. Afar-áríðandi er, að öllum mönn- um verði það ljóst, að þetta eru ekkí ráðin til að afslýra hættunni. Fúkyrðin aftra engum frá að fara til Vestuiheims. Naumast er nokk- urt það úrþvætti til um þvert og endilangt landið, sem lætur skamma sig til þess að sitja kyrr þar, sem hann vill ekki vera, — að vér ekki nefnum sæmilega myndarmenn. Ekki koma fúkyxðin að bttri notum í Vest urheimi. Engum aftr«i þau frá að segja vinum sfnaro og vardamöcnum hér satt fiá högum sínuro, Lé heldur frá þvf að secda þeim farareyri. Ekki kcmur uppspuninn um eymd íslecdinga í Vesturheimi að betra haldi. Menn eru ekki svo skyni skropnir hér á lar.di, að þeir viti ekki ofur-vel, hvað mikið mark er á honum takandi. „Svo margir vand aðir íslendingar eru lfka komnir vest- ur, að óg tel fjarstæðu að leiða sér í grun, að þeir allir vildu ginDa vini sfna og náunga út f ófærur“, segir sóra St. Stephensen n/lega í Isafohl < )g svona tala skynsamir roenn hver- vetia um landið. Nei, þetta eru ekki ráðin gegn voðanum. Dar l móti ei/kur þetta háttalag liættuna að stórum mun. Detta frim inalega óviturlega at ferli rekur þft burt úr landinu, sem með nokkuru móti er unt að fara héð- an, slælir hvern þaDn mann upp f að skilja við itttjörð sína, sem hefur nokkuin snefil af tilhneigingu til þess og lætur annars nokkurar for- tölur ft sig fá. Alþyða roanna lítur alveg áreiðanlega á þessi stöðugu ó- saunindi, sem allir vita að cru ó<3i«jh}- indi, sem tilraun til að halda sér f ftþján. „Deim þykir, höfðingjunum í Reykjavík og annarsstaðar, fullgott handa okkur, dónunura, að vera hérna, svo þeir hafi þó einhverja, sem geti alið þá. Dað kynni að fara að draga úr tekjum embættismanna og ftskrif endafjölda blaðanna, ef við færum allir. Hart er að lftta þl hælast um, að þeir hafi það upp úr lyginni, að þeir geti haldið okkur hér í krepp unni“. Svona er hugsað og talað út uro alt lar,d. Og það er von. Meiri ó svffni gagnvart þjóðinr.i getur ekki hng888t en það, að gera leik að því að draga hana á tálar með ósannind- um. Ekkert er frelsisgjarnri og tftp n.ikilli þjóð meira móðgunarefni eD það, að farið sé með hana eins og bðrn eða fábjána. Auk þe<s ætti hverjum meðal greindum mauni að vera auðsætt, hver fthrif þetta háttalag hefur ft Vestur íalendinga. Dað heldur þeiro í stöðugum baráttuhug,svo framarlega sem unt er að halda þeim í þvf skapi. Dað stælir þft, marga hverja, upp í að leggja kapp á að koma mönnvm héð- an, svo að þeir, sem róginn flytja, hafivþó eitthvað að æpa um og vera vondir út af. Og það neyðir Vestur íslendinga til þess að vera stöðugt að gera mönnum vellíðan sfna skiljan- lega. Með öðrum orðum: skammirnar um Vesturheinisferðir og uppspunnar ófrægðarsögur að vcstan blá"s stöð- ugt að vestuifeiða-æsingareldinum bæði hér á landi og vestra. Fyrir þvf er það, að þeir, sem þennan ósóma hafa í frammi, eru margfalt hættulegri Ve8turheimsagentar en nokkur mað- ur, sem frá Canada,getur komið. Hvernig á þá að verjast hætt- unni? Gætum að, hvernig sténdur á peningasendingunum miklu vestan að. Dað stendur ekki svo á þeim. að mennirnir, sem senda fargjöld hingað heim, ætli sér sjálfum nokkurn hag af komu þeirra, sem héðan farh. Auð- vitað er það efling fslenzka þjóð- flokkinum vestra, að við hann bætist, alveg eins og það er t. d. eflÍDg fyrir Reykjavfk, að fólk Hytji bingað bú ferlum, þvf að öll lfkindi eru til þess, að mikill hlutinn af því fólki reynist sóma- og myndarmenn. En þess kyns hngsmuDum er ekki þann veg farið, að nokkur maður — nema þá þcir, sem meira hafa milli handa en íslendÍDgar austan hafs og vestan— fari að leggja frara fé úr sínurr. vasa þeirra vegna. Reykvíkingar kosta öDgu til þeirra hagsmuna og Vestur- íslendingar ekki heldur. Enda er sannleikurinn sá, að þeir,sem peninga senda hingaJð heim, hafa flestir átroðn ing og kostnaðarauka af innflytjend- um, en ekki blunnindi né gróða. Peningasendingunum að vestan valda megt eymdarsögur héðan af landi. Svo mikil brogð hafa að þeim verið, að fslendingahópurinn, sem ætlaði að koma hingað heim skemti- feið I suroar, hefur, langmest þeirra vegna, ráðið af að fara hvergi. Mennirnir kunna ekki við að vera að skeœta sér innan um alt það hungur og harðrétti, sem hér á að vera. „DA er fallegra að verja ferðapeningunnm til þess að hjálpa einhverjum aum- ingjanum burt úr eymdinni“, segja þeir. Hér á landi cr það ekkert vafa- roál, að slfkar sögur eru ykjur. Hér er ekki um aðra eymd íð ræða en þft fátækt, sem jafnan hefur legið hér f landi. Mjög alroent er, þvf miður, að menn eigi örðugt með að standa I skilum, örðugra vitaskuld en fyrir nokkrum árum, þegar verzlunin var betri. En þeir örðugleikar hafa enn ekki baft rein veruleg fthrif á liÍDað- arháttu þjóðaiinnar. Hún eyðir sjálf- sagt ftlfka miklu og hún hefur nokk- urn tíma ftður ínest gert, og meðan svo er fistatt, nær auðvitað ekki nokk urri fttt að tala um neink óvenjulega eymd. Dó að landar vorir hefðu látið verða úr hinni fyrirhuguðu ferð sinni í sumar, eru öll Ifkindi til að þeir hefðu eDgin bágindi séð, en með öllu víst, að J>eir hefðu ekkert séð ann’að1 né lakara af því tagi en það, sem þeir voru alvanir við að sjft, og það jafn- vel í góðum árum, áður en þeir fórn héðan af landi burt. En hvað um það — svona skrifar fjöldi manna vestur. Auðvitað mft segja, að rangt sé að örfa á þennan h&tt Vestur íslendinga til fargjalds- sendinga.* En 6/iugurinn, sem kom ist hefur í þjóðina út af ástandinu og horfunum hér, er jafn-bersynilegur fyrir því. Ýktu og ósönnu eymdar- sögurnar héðan að heiman, sem vestur eru skrifaðar, vesturfarahugurinn í þjóðinni og vesturferðirnar eru eng- inn sjúkdómur í þjóðlifi voru. Dað er eingöngu um sjúl dóms einkenni að ræða. Ekki er til neins að ætla sér að losna við sjúkdóms einkennin neina á þann h&tt, að upp ræta sjúk- dóminn sjálfan. Og sjúkdómurinn er óhugurinn, sem á þjóðina hefur slegið, óánægjan með »lt ástandið hér, kvíðinn fyrir ókomna tímanum. Sá sjúkdómur ve^ður sannarlega ekki læknaður með skömmum. Dað ætti hver maður að geta séð. Ekki heldur með fortölum uro, að alt sé f góðu lagi og engin þörf sé á breyt- ingum. Hann verður, cins og margsinnis hefur verið tekið fram, en alclrei virð- ist verða sagt nógu oft, læknaður með viturlegum ráðstöfunum til að bæta hag þjóðarinuar—og engu öðru. —Isafolcl 28. marz 1900. SEYMOKB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. fl.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföue og vindl ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. Peningar tií leign Land til sals... tJndirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um íslendinga-nylenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Publir - Mountain, N D. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíö heima kl. i til 2.80 e.m, o kl, 7 til 8.80 e. m. Telcfón II 5<í, Dr. T. H. Laugheed, GLENBOltO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl,EINKALEYr 1S-MEOÖH8KRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGCi J APAPPIR, Veið lágt. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum. Telefon 1040. &28^|tyali| St. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasts tfmaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S Bergmann, o. fl. ARENBJORN S. BARDAL Selur Ifkkistur og annast uro útfarii Ailur dtbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai 'kota minnisvarða cg legsteina. Ifeimili: á horninu á *^*ntt,n' Ross ave. og Nena str. oUo- OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nyja Scandinavian Hotei 718 Maiií Strkkt. F»ði Ýl.OO ft tlag. Ul>l»boóssnla :í skólalöiiiluui í Manitoba. LTERMEÐ TILKYNNIST að skóla 11 Jönd verða seld við opinbert upp boð á aftirfylgjandi stöðum f Manito ba-fylki otr á þeim .ögum sem hér er sagt, nefnilega: — Brandon, föstudaginn 1. júní 1900, kl. 1 e. h. VirdeD, tnánudaginn 4. júní 1900, kl. 10 f. h. Carberry, mánudaginn 4 jiúnf 1900, kl. 10 f. h. Oak Lske, þiRjudaginn 5. júní 1900, kl. 1 e. h. McGregor, þriðjndaginn 5. júcí 1900, kl. 1 e. h. Mordan, þriðjudaginn 5. júnj 1900, kl. 10 f. h. Portage la Prairie, iniðvikudaginn 6. júnf 1900, kl. 10 f. h. Msami, miðvikudaginn 6 júnf 1900, kl. 1 e. h. Souris, föstudaginn 8. júní 1900, kl. 1 e. h. Gladstone, föstudaginn 8. júní 1900, kl. 1 e h. EmersoD, föstudaginn 8. júnf 1900, kl. 10 f. h. Birtle, mánudaginn 11. júní 1900, kl. 10 f. h. Minnedosa, þriðjudaginn 12. júní 1900, kl. l.-e. h. Crystal City, þriðjudaginn 12. júní 1900, kl. 1 e. h. Rapid Oity, miðvikudaginn 18. júnf 1900, kl. 1 e. h. Killarney, fímtudagiriD 14. júnf 1900, kl. 1 e. h. Boissevain, laugardsginn 1(5. júní 1900, kl. 10 f. h. Deloraine, þriðjudaginn 19. júní 1900, kl. 1 e. h. Melita, fimtudaginn 21. júní 1900, kl. 1 e. h. Baldur, mánudaginn 25. júnf 1900, kl. 1 e. h. Holland, miðvikudaginn 27. júni 1900, kl. 10 f. h. Winnipegr, föstudagrinn 29. júni 1900, kl. 1 e. h. Ath.—Uppboöstíminn verður mið- aður við gildandi jámbrautartíma á staðnum,- Lönd þau, sem boðin verða upp, eru í þéttbygðustu hlutum Manitoba fylkis, nálægt járnbrautum og mark- aði, og eru mörg á meðal allra beztu akuryrkjulanda fylkisins. Dau verða boðiu upp í „quarter sections“, nema f fáum tilfellum þar sem þeim hefur verið skift í lófir, og verða ekki seld fyrir neðan verð það sem tilkynt verður á staðnum Löndin verða seld án tillits til þeirra manna, sem á þeim kunna að búa á ólöglegan hátt, en slfkir menn, ef nokkrir eru, fá þrjátíu daga frest eftir að löndin eru seld til þess að koma burtu af landinu byggingum sfnum og öðrum eignum. Bonrunar>akilmálar. Einn tfundi verðs greiðist í pen- ingum um leið og keypt er og af ganginn í nfu jöÍDum árlegum afborg unum með vöxtum er nemi sex prct á ári af þeim hluta verðsins, sem ó borgað er frá ári til árs, neina þar sem lönd eru seld í „Legal Subdivisions“ eða minna flatarmáli, skulu þá borg- unar skilmálarnir vera, einn fimti verðsins í peningum þegar keypt er og afgangurinn I fjórum jöfnum ár legum afborgunum mcð vöxtum e’ nemi sex prct. á firi. önnur afborg- un hins upphaflega verðs greiðist 1. dag DÓvembermfinaðar ftrið 1901, til þess kaupandi geti fengið uppskeru af landinu áður en hann þarf að mæta annari afboryun, og svo-aðrar afborg- anir sama dag með árs millibili. Ath,—Afborganir verða að greið- ast í peningum. „Scrips“ eða „Warr- ants“ verður ekki tekið sem borgun. Skrá yfir löndin, sem seljast eiga, með útskyringum, er hægt að fá með þvf að snúa sér bréflega til Secretary, Department of the Interior, Ottawa; J. W. Greenvvay, Inspector of School Lands, Crystal City, Manitoba, eða til híaða umboðsmanns Dominion- landa sem er f Mar.itoba. Sarokvæmt skipun, PERLEY G. KEYS, Secretary. Department of the Interior, Ottawa, May Ist, 1900. W. J. BAWLF, 8KI.UK Vin oc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Princess Sl Telefón 1211. Tlie BanRrupl SIqcR 0 Buylng Company Cor. IVIain & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick ALT AF FYRSTIR Storkostleg Fataverzlun Vér höfum keypt fyrir pan- inga út í hönd hjá verksmiðju- eigendum vandaðasta karl- manna fatnað úr ensku ogoana- disku tweed, ensku serge, etc., og verðum að koma þeim vör- STRAX í peninga, l>essa viku bjóðum vér 150 karl- mannaföt úr svörtu og bláu serge, ábyrgst alull, á $3.75 Vanaverð $8.00, 200 karlmahnsföt úr serge og ensku worsteds á $6.50—$10.00 virði. 100 tweed föt fullkomlega $8.00 virði—látin fara á $4:75. 200 föt úr gúðu skozku tweed, vana- lega seld á $10 til $15—verða lát- in fara á $G til $8.50 fötin. 200 uuglinga og drengjaföt, keypt fyrir gjaldþrota-verð—Iátin fara $1.25 til $4.00 fötiu. Goðar viunubuxur á 75c. (minna cn bftlfvirði). Betri- buxur á $1, $1.50, $1.75 og $2. Ver liöfum allskonar karlmanns nærföt á 45c. fötin og þar yfir. \ éi ætlum að selja útaltsem cftir er af vorum miklu skyrtu- birgðum — hvítuin skýrtum, amerískum print-skyrtum, skyrtur með silkibrjisti, þykk- ar vinnuskyrtur, úr inoleskin og tweed, á 55 cents. Gefurn Ked Tradiiií'- Staiups. Vid kaupum og seljum fyrir peninga út í hönd. tá!r°Verðinu skilað aftur ef vör- urnar lfka ekki. The BANKRUPT STOCK BUYING CO. 565 o£Z 567 Main Strept.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.