Lögberg - 21.06.1900, Síða 8

Lögberg - 21.06.1900, Síða 8
8 LÖGBERO, FIMM.TUDAGINN 21 JUNÍ 1900. Ur bœnum og grendinni. Síðan Lögberg kom útsiðast hef- ur Bauia fiurkatiðin haldist og útlitið J>ví ekki sem álitlegast með hveiti- spr^ttu. Að vísu nokkuit regn fallið hér ng hvar ura fylkið, en ekki nœgi- lega mikið nema á stöku stað. Hugdirfd Bismarcks xm fleiPÍDg af gdðri heilsu. Stérk ur viljakraptur og mikið f>rek er ekki tiI J>ar sem maginn, lifrin og nýrun eru f ölagi. Brúkið Dr- KÍDgs New L’fe Pills ef f>ér viljið hafa pessa eiginlegleika. t>ær fjörga alla hæfileg- Jeika inannsins. Allstaðar seldar á 25 cents. Dr. Brandur J. Brandson, frá Gardar, N. D., sem um undaDfarin ár hefur geDgið á lækuaskóla hér i bæn- um og útskrifaðÍ8t i vor, hefur nú tecgið þá heiðuis viðurkenningu að \na úinefrdurstm sðstoðar iæknir á a'menra sjúkrshúsinu hér i bænum Þannig lagaða útnefningu hljóta ár- lega nokkrir binna áiitlegustu úr llokki i yútskrifaðra manna af læknis skólanum. Eldsútbrot eru tignarleg, en útbrot á hörundinu dn-ga úr gleði lifsins. Bucklens Ar- nioa Salve lækt.ar J>au; einnig gömul sár, kyli, iikjrorn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa i höndum. Bezta með- aiið við gylliniæð. Allstaðar selt, 25c askjan. Ábyrgst. Fulltrúar 1. lút. safnaðar, hér f WÍDDÍpeg, eru í óða ÖDn að undirbúa coccert, eem haidÍDn verður í kirkju safi sðaiirs miðvikudsgskvöldið 27. ]>. m. X>að er óskardi að samkoma J>etsi veiði scm alira fjölmennust til pess að erindsrekar til kirkjuf>ingsins frá kÍDum ymsu íslendingabygðum og aðrir utanbæjarmenn, tem búist er við að verði f>ar viðstaddir, fái að sjá se:n allra fltsta íslendinga saman komna. Piógram verður sérlega vaidað og aðgangur kostar 25 cents Byrjar ki. 8. Helzta ft'rf Spánverja. Mr..RP.01ivia, 1 Baicelona áSpáni, tr a vetumaa í Aiken, S. C. Tauga- veiklun haföi oisakaö miklar prautir 1 hnakkanum. Kn öll kvölin hvarf við hÖ biúka Electric Bitters, bezta með aliö 1 Ameríku við slæmu blóði og tangveiklan. Idann segir að Spán- vei]ar pailnist séistaklega pessa á- j. æta meðials. Allir í Ameríku vita að pað læknar D/ioa og lifrarveiki, breinsar bJóðið, styrkir magann og tauganrar cg setur nytt líf i allan lík- amanD. Ef veikbygður og preyttur J>aitu pess við. Hver flaska ábyrgst, Mr. Karl K. Albert fer suður til Bandarlkjanna núna í vikunni og byst við að veiða um piiggja vikna tima að beiman. Hann byst við að faia til Duluth, St. Paul, Mmneapolis, Ghic8go, Cinciunati og Kansas Oity og heimsaekja veiksmiðjur J>ær og íéiög, sem Lann hefur umtoð á hendi fyiir, til pess að líta eftir nyjustu og beztu vörum og velja hluti til J>ess að syna hér í Winnipeg í næsta mán- uði. Mr. Albeit hefur fengið Mr. Jacob Johnston til pess að gegna störfum sinum hér í bænum í fj’ar- veru sinni. Voðaleg nótt. „Fólk var alveg á nálum út af ásUndi ekkju bins hugumstóra heis libfðÍDgja, Burnbams, 1 Machiai, Me., J>egar læknarnir sögðu, að hún mundi ekki geia Jifað til morguns*1, segir Mrs. S. H. LídcoId, sem var hjá henm pessa voðalegu nótt. JÞað voru allir a pví, að lungnabólgan mundi biáðurn gera útaf við hana, en hún bftð að gtl'a fér Dr. Kings New Discovery, scm oftar en einu sinni hefði frelsað llt sitt og sem hafði, áður fyr*, iækn- að sig af tærii gu. Eftir ftð bún hafði tkið ínn prjár litlar iiintökur gat hún ofið rólega alla nóttina og með p i hö halda ínntökum pessa meðals áfram vaið hún aigerlega læknuð. i>etta ur.dursamiega meðal er ábyrgst að Jækna alla sjúkdóma í kveikum. brjósti og lungum. Kosrar að eins 50c. og tl.00. Glös til teynslu hjá pllum (yfsölum. UETA FENGIÐ HKIt.SU.VA Á NÝ EF DKIR TAICA SIG TII, ‘ f TÍMA. I>að var haldið, að Miss Lizzie Smith, frá Waterford, hefði tæringu, en hún hefur fengið heilsuna aftur —Bending til peirra, sem llkt stendur á fyrir. ÍJr bl. Síar, Watnrford, Ont. Um endilanga Canada eru púsund ir stúlkna, sem eiga heilbrigðisroðann i kinnunuro, fjörleg augu og létt fótatak Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People að pakka. í>að eru fáar stúlkur, sem rótt eru að komHst til fulíorðins ára, er ekki pjást meira og rninoa af blóðtæringu. Vér sjáum pær allsstaðar, og pær eru auðpektar á gul-gráa andlitinu, eða ef til vill með óeðlilega hvitum andlitslit. t>ær kvarta einatt um höfuðverk, óstyrk og hjartslátt, og verða preyttar og uppgefnar af hvað lítilli áreynslu sem er. Þeim, sem pannig pjást, eru Dr. Williams’ Pink Pills goit og áreiðan- legt heilsulyf. Sönnun fyrir pessu má benda á í vorum eigin bæ. Miss Lizzie Smith, dóttir Mr. Williams Smith, er nú í dag reglulegt synis horn heilbrigðrar og hraustrar stúiku, en pó er ekki langt siðan menn háidu, að tæringarveiki væri búin að taka hana sinum heljartökum. Einn af mönnum blaðsins „Star“ spurði Mrs. Smith nylega að pví með hvaða móti dóttir hennsr h"fði fengið heilsuna aftur, og sagði Mrs. Smith pað hik- laust, að pað væri Dr. W.lliams Pink Pills að pakka. Mrs. Smith fórust pannig orð: — „Dóttir min er nítján ára gömul, í nokkur ár hefur dóttir mín ekki verið hraust og hefur sífelt pjáðst af höfu^verk. í fyrra snmar byrjaði hún að uinna í húsi í • París, og hafði ekki verið par lengi pegar heilsan fór mjög rnikik versnandi. Hún leitaði til læknis par og sagði hann henni, að blóðið í henni væri í pví ástandi, að veiki hennar leiddi að likindum til tæringar, og pegar Lizzie fékk pær fréttir fór hún heim til okk- ar. Þegar við sáum hara óttuðumst við, að hún væri á förum. Hún pjáð- ist mjög mikið af höfuðverk, var hvít eins og krit, með svartan hring um augun og augun sokkin. Matarlyst in var ekki góð og hún borðaði mjög lítið. Hún var mjög niðurbeygð og lysti stundum yfir pvt, að sór stæði á sama hvort hún fengi aftur heilscna eða ekki. Éor afréð að gefa henni Dr. Williams’ Pink Pills, sem. ég hafði heyrt að reyndust svo vel við pessháttar sjúkdómum. Hún hafði að eins brúkað pillurnar í tvær vikur ppgar við gátum séð bata votc. Þeg- ar hún var búin úr tveimur öskjum var höfuðverkurinn sjaldgæfari, mat- arlystin mikið betri og sinnuleysið hvarf frá henni. Fjórar öskjur til bættu heilsu hennar að fullu, og nú er hún svo hraust og full af fjöri, að pað er eins og henni hefði aldrei orð- ið misdægurt á æfi sinni. Ég er sann- færð um pað, að Dr. Williams’ Pink Pills frelsuðu líf hennar, og ég pær meira virði en gull fyrir stúlkur, sem pjást eins og hún pjáðist.11 Dr. Williams’ Pink Pills gera blóð- ið efnisríkt og rautt, styrkja taugarn- ar, færa heilbrigðisroða í fölu og gulleitu kinnarnar, og láta veikiaða og linnulausa iæra að meta lifið. Þær léttu eru seldar að eins í öskjum og stendur á umbúðunum: „Dr. Willi- ams’ Pink Pills for Pale People“. Fást í öllum búðum »ða með pósti á 50 cents askjan eða sex öskjur á 12 50 með pví rð skrifa Dr. Williams’ Medicine Co., Brcckville, Ont. Eini vegurinD, sem stjórn Mr. Macdonalds sér til pess að h%fa upp nægilegar fylkistekjur er sá að leggja skatta á sveitirnar i fylkinu og enn- fremur á banka og önnur peninga- félög. Megn óáuægja yfir pessu til- tæki stjórnarinnar hefur komið úr öllum áttum, og hefur ' slikt borið pann ávöxt, að nú ætlar stjórn- íd að leggja lægri ekatta á peninga- félögin en áætlað var til pess sð styggja pau ekki nema som minst; en pað á ekki að minka skattálögurnar á bændum niður úr pví sem áætiað var að leggja á pá. Nú er auðséð að Mr. Greenway er ekki við völdin. Sext&nda árspiug hius evangel- iska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi verður sett 1 Selkirk, Manitoba, klukkan 10 f. h. í dag. Sóra RúDÓlfur • Marteiusson flytur .pingeetnirganæðuDa. N*8ta eunnu- deg kl. 10 f. h. veiður, kirkja Seikirk- safnaðar vígð og jnédikar eéra Björn ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ liiinal torvc FiiikI Lift Assessment System. Association. Mutual Principle. ^4, Er eitt af hinum allra stærstu lífsábyrgöarfélögum Jieimsius, og hefur starfað meira en Dokkurt annaö lifsábyrgðarfélag á sama aidursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðarliafenda, hafa tekjur ]>ess frá uppkaíi numið yfir........58 miljónir dollara. Dánarkröfur borgaðar til erfingja..........42 “ , eða um 70% af allri inntekt. Árlegar tekjur K'ss mí orðið til jafnaðar . (> “ “ Árlegar dánarkröfur nú orðið t.il jufn.borgaðar 4 “ Eignir á vöxtu............................. 3)4 “ “ Lífsábyrgðir núígildi....................... 173 “ Til að fullnægja mismunandi kröfum bjóðauna, selur nú prjátíu mismunandi eftir tvö ár, livort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Kesórve. Leitið frekari upplýsinga hjá o 8 Ö a « a ‘S J | b v. ~ jss Mutuai Reserve Fund Life lífsábyrgð unilir * _S fyrirkomulagi. er liafa ÁBYKQST verðmæti §'« A. R. McNICHOL, Qeneral Manager, North western Department. CHR. OLAFSSON, Oeneral Agent, 411 McIntyre Bix>ck, Winnipeo, Man. 417 OuAUANTV LOAN Bi.IXI, MlNNEAI’OI.lS, Minn. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ B. Jónsson við pá guðspjónustu. Að kvöldinu (kl. 7) verður haidin minn- ingar guð8pjónusta í hinni n/vígðu kiikju út af 900 ára afmæli kristu- innar á íslandi, og prédikar við pað tækifæri foríeti kirkjufélagsins, séra Jón Bjarnason. A föstudagskvöldið (annaðkvöld) halda erindsrekar sunnu- drgsskólanna fucd sinn í sambandi við kirkjupingið, og síðari hluta mánudagsins (25 ) verður bandalags- fundurinn baldinn. Svo er tii ætlast, að kirkjupinginu verði lokið næsta priðjudag. Almenn óánægja er komin upp um pvert og endilangt fylkiðyfir hin- um svo nefndu áfengislögum, sem fylkisstjórnin hér hefur lagt fyrir pingið til sampyktar. Margir lielztu business meun hér úr bænum og frá ýmsum öðrum bæjum ht imsóttu stjórnina á mánudaginn var til pess að reyna að sýaa. fram á pað, hve alls- endis óhafandi lagafrumvarpið er; að pað eé undir enguin kringumstæð- um fullnægjandi til pess að fyrir byggja vinnautn, muni fremjrhafa áhrif í g8gnstæða átt og verði óefað fylkinu til tjórs og hcekkis nái pað sampyktum. Lagafrumvarpið er svo barnalega úr garði gert, eins og við mátti . búast af pessum dæmalausu skussum, sem nú ráða lögum og lof- um í MaDÍtoba, að ein greinin kemur í bága við aðra í gjörvöllu frumvarp- inu. ’A petta var stjórninni bent á mánudaginn. Þxiðjdaginn 19. p. m. héldu ís- lendingar í Argyle-bygð ísiendÍDga- dag sinn að „Skjaldbreið“ í Argyle bygð. Eins og augl/st hefur verið í Lögbergi fluttu par ræður: Frið- jón FriðrikssoD, Sigtr. Jónasson, og sóra Björn B. Jónsson. Kvæði fluttu par Sig. J. Jóhannesson, Sigurbjörn Jóbannsson og forseti dagsins Björn Jónsson, og fór hátfðarháldið ágæt- lega fram að öllu leyti. í alt sóttu daginn 2 til 3 púsund msnns, par af yfir 200 manns frá Winuipeg, er komu með eérstakri lest paðan A!t fór fram samkvæmt pró grami pví er augl/st hefur verið, og allir virtust mjög ánægðir með dag- inn. Fjöldi fólks kom úr öllum átt- um, fyrir utan bygðarmenn, og er óhætt að segja, að íslendÍDgadags- haid hafi aidrei tekist betur í pessu landi. Veðrið var ákjósaniegt, og allir virtust glaðir og ánægðir yfir hátíðinni. Því miður höfum vér ekki pláss fyrir kvæðin og ræðurnar í pessu blaði, en f>að kemur í næsta blaði voru, að svo m klu leyti sem vér getum fengið pað. LIFRARVEIKI, HAUSVERKVR og gallsýki gerðu lífið ópolandi í prjú ár — Hi i'isubót fékst fyrir Dr. Cha'e’s K d ’ey-Liver Pills. GEFID FRÍET. . Sendar heim til yðargjafir handa vimira yðar og vandamönnum. Sendið *1.@0, $2 00, #5 00 eða $10.00 með pöntun á Tei eða Kaffi.Cocoas, Pipar, Mustarðý &o. Vér gefum silfur könn- ur, Oake Baskets, &c., &c, gullúr handa körlum og konum, ábyrgst að vera vöDduð; allar vörur með iægsta verði, öll afgreiðsla fljót. Sendið pöntun eða skrifið bréf (með frímerki innan i) og biðjið um vörulista. Vant- ar umboðsmenn; kaup ogprósentur. Great Pacific Tea Co., 1464 St. Katherine Str., Montreal, Que. Nú er tími sá útrunninn, sem ís lenzku blöðin, Lögberg og Heims Lringla, ákváðu til pess að veita mót- töku gjöfum í pjóðræknissjóðinn, og safnast hefur til pessa dags $233.70, er auglýst var í sfðustu viku, og nokkrir dollars síðan, sem a-.glýst verður í næsta blaði, Vegna pess, að upphæðin er enn ekki nægilega mikil til pess að gjöfin verði fslend- ingum til sóma, sem allir vita, að eru mjög fjölmennir hér í Oanada, og ennfremur vegna pess, að ekkert, eða sama sem ekkert, hefur komið frá sumum íslendingabygðum, sem vér efumst ekki um að fylgist með i pessu, pá höfum vér komið oss saman um að fram lengja tímsnn. Vér lýs- um pessvegna yfir pví, að gjöfum i Ver gefum ... Trading Stamps pjóðræknis3jóðinn verður veitt mót- taka, á sama hátt og að undanförnu, paDgað til 15. júlí næstkomandi. Allir peir, som hafa í hyggju að leggja nokkuð í sjóðiun, eru jafn- f ramt vinsamlega beðnir að gæta pess, að eng ir líkur eru til pess að timinn verði lengdur á ný. Utanáskrift peirra manna, sem veita gjöfum mót- tökn, er: Þjóðræknissjóður íslend- inga, Box 618 Winuipeg. Litlir penin^ar M. •>«* KAIJPA MIKIÐ AF LÉTTUM KLÆÐN- AÐI í HITUNUM. .<e. 'lC O'rasli pils á $1.25, $2.25, $3.25 . með uýjasta sniði. tlvít Lawn og Cottou nærpils á 75c., $1, 1.25, 1.50, $/.75. Undirbuxur lianda kvcuufólki á öllum aldri á 50c., 60c., 75c. $1 og $1.25. Bolhl'far á 25, 35, 50, 60, 75c. og $ I 25. Með pví, að Dr. Ohase’s Kidney- Liver Pills verka beinlínis á lifrina, tekst peim jafnau að lækna lifrarveiki, lifrarsljóleik, höfuðverk og magaveiki, sem af .pví stafa. Mrs.FauIkner, 8Gildersleeve Place 1 Toronto, segir:—„Eftir gaguslausar lækniiigar við gallsýki og böfuðverk í meir en 3 ár, er mér ánægja í pvf að segja álit initt um Dr. Chase’s Kid- ney-Liver Pills. í fyrstu póttu mér pær nokkuð sterkar, en pær gerðu verk sitt svo vel og greinilega, að af- leiðiugarnar marg-borguðu pau ó- pægindi. Mér líður betur á allán hátt, og höfuðverkur minn er alger- lega horfinn. Dr. Ohase’s Kidney- Liver Pills er bezta meða), sem ég hef fengið og mæli ég J>ví með peim af heilum hug. Margskonar sjúkdómar stafa frá lifrinni. Hún er æfinlega heilbrigð, i góðu lagi og starfandi ef maður brúk- ar Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. Ein pilla er inntaka, 25c askjan, í öll- um búðura, eða hjá EdmansoD, Bates & Oo., Toronto. Frí Uutipon. Dr. Chaees öupplementary Iíecipe Book og sýnishorn af Dr. Chase'a Kidney-Liver pillum og áburöi, verður eent. hverjum þeim frltt, sem sendir D'tta C'oupon, Karlmannafatnaður. Twecd föt frá Halifax. Vanavcrð $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaðir liaiula mönnum og drengjum. Nýjar og góðar vörur; en vegna þess, að suraar stærðir eru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 þá bjóðum við yður nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýjustu $1.00 skyrtur ineð silki brjósti fyrir 75c. þér munið reka yður á |>að, að þetta er ódýrasta búðin í bænum, þar sem þér annars viljið verzla. Komið og reynið. Hvítar Lawn svuntnr á 25, 35, 50, 60, 75c. og $1.25. Barna kjólar og ermasvuntur með gjafverði. J. F. Fhiiiit'Iiiii CO.; CLENBORO, MAN P.S. llæsta verð borgað fyrir alla bændavöru. Vér óskum eftir smjöri, eggjum og ull. 458 Mairi StrM Wlnnipe^. Tjlffiomr BBATJD. Hcfur Svona IHcrki K;ni|>i<l Eiííi Aiinal* KranO

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.