Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 1
r.'%%/%%/%/%'%/%/%/%/%%'%/%%/%'%/%'%/* fíi/^Vr'I PC . Við höfura 3 ný í'eið- T L)lvi WLCo . hjól til sölu, sem við sknlum selja yður fyrir hvað sem þér viljið borga fyrir þau. Gefið okkur tilboð. ANDERSON & TKOMAS, 4 Hardvvare Merchants, - S38 Main Str. * PEFRIQERATORS: ví» höf- # ■V. um fjora Kœlingarskápa, sem þér getið fengið með innkaupsverði til þess við komum þeim frá okkur, ANDERSON & THOM'S, Eflirinenn Campbell Bros., Hardwnre Merchnnta. 538 Nain Str # 13. AR Winnipeg, Muu., flmmtudaginn 23. ágúst 1900. Fréttir. t'TLÖKP, Af ófriðnum í Kína er J>að að sejrja, að her stórveldanna komst til Peking siðastl. föstud ag (17. þ. m ) og braust tafarlaust þangað sem sendi- herrar vestrænu þjóðanna og aðrir út- lendir menn voru umsetuir og frels- aði þá úr dauðans greipum. E>að mátti heldur ekki seinna vera, pvi Kínverjar sóttu að bústað sendiherr- anna fastara og fastara með bverjum deginum og peir og lið peirra var pvl nær protið að vistum og skotfærum átti einungis eftir vistir til þriggja daga og hafði soltið að undanförnu pegar hjálpin kom. Það hafa engar greinilegar sk/rslur komið en um pað, hve margir útlendir menn hafa verið drepnir í Peking * og grendinni siðan vifriður pessi á hendur útlendingum hófst í Kína, en hundr- uð af útlendum mönnum liafa mist lífið, og púsundir—ef ekki tugir pús- unda—af kristuum Kínverjum hafa verið drepnir. Á meðan sendiherr- arnir voru umsetnir, var skotiðmeiren 4,000 sprer.gikúlum á bústað peirra, og á sama tímabili fé>lu 65 manns af liði peirra, 'en 160 særðust.—Þegar lið stórveldanna kom til Peking var prinz Tuan, sem hefur verið potturinn og pannan að ófrið pessum,ílúinn burt paðrn með meginið af liði sínu og “Boxers,“og hafði hann burt meo sér ekkjudrotninguna—sem var eigin- lega stjómandinn—og keisaraun. Er sagt, að hyski petta hafi haft burt mef sér alla fjársjóðu ogpeningasem voru 1 höllinni — hundrað miljóna dollara virði. Liðið frá Japan kvað bráðlegn hafa lagt á stað frá Pek- ing til að reyna að ná ekkjudrotnmg- unni og keisaranum. — I>ótt lið stór- veldanna væri búið að ná peim parti borgarinnar sem sendiherrarnir voru í, pá var borgin ekki unnin, en liðið gerði áhlaup á hina aðra parta borgar- innar morguninn eftir og náði keis- arahöllinni, og nú blakta Ev- rópu-fánar yfir henni. Eftir síð- ustu fréttum var enn verið að bei j- ast á strætunum í Peking, og börðust um 4,000 kristnir Kinverjar með Evrópu-liðinu. Bandaríkja stjóm hefur neitað að gangast fyrir friðar- samningum, af peirri ástæðu að skil- milum peim er hún setti fyrir pví—að hinn útlendi her fengi hindrunarlaust að fara inn í borgina til að frelsa sendiherranr—var ekki f'illnægt.— Það er ón.ögulegt að s;Hjv um pað onn, hvaða stefnu stórveldin tika við- vikjaudi Kína. Ekkert stórmerkilegt hefur gerst I Suður-Afríku síöan blað vort kom út síðast. Yfir 600 menn af liði Búa hafa lagt niður vopnin og gefist upp. Nú er verið að halda próf yfir peim «r voru 1 samsærinu að myrða brezku herforingjana í Pretoria og taka Rob erts lávarð til fanga. CANADA. Sir Wilfrid Laurier hefur verið að ferðast um Nova Scotia pessa síð- ustu daga, og hefur honum hrervetna verið tekið með mestu virktum. t>að er búist við að Nova Scotia verði pvl- nær eindregið liberal við næstu kosn- ngar og að Sir Charles Tupper nái ekki kosningu í hinu gamla kjördæmi sinu—Cumberland. S.una er að aegja um New B-unswick, og í Que- be c er búist við að afturhaldsmenn I vinni ekki meir en ökjörd. af 65. Samskotásjóðurinn, til hjálpar |>eim er liðu skaða við hinn rnikla bruna í Hull og Ottawa, nam í alt yfir $000,000, og hefur nú öllum verið út- bjftt.____________________ Eftir síðustu fréttum verður betri uppskera I Ontario-fylki í sumar en átt hefur sér stað par síðastl. 18 ár. KANDAKfHIN. Fjarskalegir skógaeldar hafa gengið í Colorado og Wyoming rlkj- unum síðastl. vikur, og er skaðinn af eldum þessum metinn á 10 miljónir dollara. Samkvæmt hinu nyja manntali, sem nú er verið að taka í Bandarlkj- unum, er fbúatala Minneapolis-bæjar 202,718; I St. Paul 163,632; I Chicago 1,698,515. ___________ Kornuppskeran í Indiana rfki er mjög lýr í ár, og sama er að segja um bómullar-uppskeruna í Georgia rlki. Ur bœnum og grendinni. Iogibjörg Magnúsdóttir, ekkja er fluttist hingað í sumar úr Húna- vatnss/slu á íslandi, lézt hinn 19. p. m. að 156 Kate Str., hér I bænum, 49 ára gömul. Mr. Jón A. Blöndal, Ijósmynda- smiður, kom aftur heim úr ferð sinni um ísl. bygðirnar á vesturströnd Manitobs-vatos. Hann segir alt frerr- ur gott paðan að utan, heilbrigði al- m nt góð, og heyskapur gengur fremur vel, pó helzt til votviðrasamt hafi verið síðan sláttur byrjaði. Mr. Magnús Péturssoo, sem nin nokkur undanfarin ár hefir verið yfir- prentari “Heimskringlu,“ er nú far- inn hóðan og vinnur sem stendur við enskt blað í Bathgate I N. Dakota. Hann óskar eftir, að bréf séu scnd sór pangað, en ekki lengur í Box 205 Winnipeg, Mr. W. H. Paulsoú, hinn íslenzki innflutninga-umboðsmaður sambands- stjórnarinnar hór í Wpg, biður oss að geta pess I Lögbergi, að ef einhverjir af peitn ísl. innflytjendum er komu í sumar séu vinnulausir, pá búist hann við að geta útvegað peim aðgengi- lega atvinnu ef peir snúi sér til hans strax. Veðrátta hefur verið hagstæðyfir höfuð sfðan Lögberg kom út síðast, pó b/sna heitt suma dagana, einkum á laugardag og sunnudag—-80—90 gr. I skugga á Fahr. Á sutnurn stöð- um hefur pótt rigna helzt til mikið fyrir uppskeru og heyskáp —einkum hér sitður f dalnum og jafnvel vestur undan. Lítið rignt hór I bænum. Á 'iðnHÖaðarsyDÍngunni hér I Winnipeg I síðastl. júlí, fengu prjár dætur Mr. Halldórs Halldórssonar, póstmeistara að Lundar (I Álptavatns- bygð) verðlaun, nefnilega María 1. verðl. fyrir prjón úr ullarbindi, Hall- dóra 2. verðl. fyrir prjón út ullar- banti, og Salome (12 ára gömul) 2. verðl. fyrir heklun (crochet lace). Stúkan “Skuld“ nr. 34 holdur útbreiðslufund á Nortb-west Hall miðvikudagBkvöldið 29. ágúst, kl. 8^ Dar verða ræður, tvær ágætar “solos“, “music,“ upplestrar o. fl. Aðgangur ókeyp's, sllir velkomnir. Hafi nokk- ur eitthvað að segja á móti bindindis- málinu eða pvf er sagt verður á fund inum, er mælst til að hann komi par fram með skoðanir sínar. Mr. K. S. Thorðárson 175—181 Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. Ilöfudstóll $1,000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn r Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírteini Home Life félagsins eru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokknu sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ömotmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini fólagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. * •Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða General Agent. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. Mclntyre Block, WINNIPEC, MAfl. * * * * % * * * * & x * * x X * § & * Storkostleg TiIhreinsunar=Sala verður í búð þeirra f|il aHíV Frá l. til 14. ágúst. Þar eð við höfum meira upplag af vörum en rúm leyfir í búð okkar, þá erum við neyddir til að selja vörur okkar án tillits til þess hvað þær hafa kostað, svo se’m alla álnavöru, karlmanna- og drengja fatnað, skótau og allskonar hatta hæði fyrir kíyla og konur. — Meðan á þessari sölu stend- ur seljum við hveitimjöl ódýrara eu nokkur ann- ar í bænum. — Mr. Th. Oddson semur um verð á vörum okkar við yður. Yirðingarfyllst, ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. * * X X X * * m # s * * * * 1 * * X X X X **********^*************** King str., leyfir sér að draga athygli íslendinga að pví, að hann hefur nú til sölu betri og ódyrari “Bod Springs“ (Ijaðra botna I rúm) heldur eu nokkur annar \ erzlunarmaður ( Winnipeg. Auk pess hefur hann alls konar nyjan og gamlan húsbúnað, rúmstæði, borð, stóla o. s. frv., sem hann hefur fengið góð kaup á og sel- ur mjög ódyrt fyrir peninga út í lrönd. Hinn 16. p. m. (Civ’c Iloliday) var farin skemtiför héðan úr btnum og Selkirk norður til Gimli, í Nyja- ísl., eins og vér höfðum getið um í Lögbergi að til stæði. Sérstök járn- brautarlest, trcðfull af fótki (fjöldi af pví ísl.), fór héðan trá Wpg kl. 7.15 f. m. og kom til Selkirk 8 45. Þegar par kom, var skipið “City ' f Selkirk,‘< er átti að fara með hópinn ncrður að Gimli, orðíð hér um bil fult af fólki frá Selkirk, svo ekki voru nein tiltök að pað gæti tekið Winnipeg-hópinD. Deir sem fyrir skemtiförinni stóðu (St. Andrc w?-félagið I Selkirk)_fengu pví kapt. Robinson til að senda einn- ig gufuskipiö “Princess” norður, og gerði hann pað. En með pví ekki var búið að afferma “Prircess.“ varð að blða eftir að pað væri gert til kl nærri 12. Þá fóru bæði skipin á stað jafnt, og komu »ð Gimli & sarra tlma (um kl. 5). lslendiugar á Gimli höfðu haft allmikinn viðbúnað að taka á móti gestunum, og par var fjöldi fólks samankominn úr nágrenninu, en petta varð að litlum notum, sökum pess hve skipin komu seint. Þau töfðu par einungistæpa klukkustund. Það var samt óvanaleg sjón að sjá tvö stærstu gufuskipin á WÍDnipeg- vatni leggjast við bryggju á Gimli— sitt hverju megin við hana—með yfir 700 farpega innanborðs_Veðrið var skínandi gott—Winnipeg-vatn nærri pvi eins og spegill.—Alt gekk égæt- lega til baka, og Winnipeg-fólkið kom heim nokkru eftir miðnætti.— Þetta vcrður vafalaust ekki fyrsta skemtiförin til Gimli, og vonandi að menn geti tafið par lengur næst. Auglýsing. Hér með leyfi ég undirskrifuð mér að bjóða pjónustn mína til bjáveru og hjúkruoar peim sem parfnast kynnu, svo sem sængur^conum og sjúklingum öðrum. Heimili mitt er Ross ave 778. Vigdís Johnsson. LAND, með góðu íbúf arhús °g fjósi yfir tóJf gr'pi, 6 mllnr fyri or ðan Gimli, við Winnipeg-vatn, fæst til aölu eða leigu hjá undirrituð- um, með sanngjörnum skilmálum. Arnes P. Ö., 30. júlt 1900. Jónas MA\j«ÍSSON. NR. 33. Catslen & €o. gefa Red Trading Sfcamps. Remnants Afgangar af Muslins Afgangar af Prints. Afgangar af Table Linens Afgangar af Sheeting Afgangar af Flannelettc Afgangar af Dress Goooh Afgangar af Silks, Allir afgaugar eru látnir á borðiu í miðri búðinni, og er verðið langt fyrir neðan innkaupsverð. 1 hverjum einasta af pessii'n af- göngum má fá kjörkaup. þ ir sern koma snemma dags til að verz'a, hafa mest og bezt úr að velja. CAR3LEY & co. 344 MAIN ST. íslendingur vinnur í búðinni. <; t nr þér þreytist á Algengu tóbaki, þá REYKID T.&B. MYRTLE NAVY Þér sjáiö „ T. & !i. á hverri plötu eöa pakka. Ég undirrituð „tak fólk f borð“‘ Viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég á móti ferðamönnum. Hest- hús ágætt. Mrs A. Valdason. 605 R iss ava. - Excelsior Lilis Iii&nrance Co. Spyrjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjaldeðatSrguu um ákveð- inu tima. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bæði lijá sambandsstjórniuni og fylkisstjórnunum. Eina Hfsábyrgðarfó- lagið, sem á þanu hátt tryggir ssirteinis- Uafa. Æskt eftir umboðsmönuum allsstaðar tar sem engir umboðsmenn eru. Góðurn umboðs.Tiönnum verða boðin góð kjör. Snúið yður til Wm. Harvey, Manager for Manitoba The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.