Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. ÁGUST 1900. LÖGBERGr er gefið nt hvern finitndaer af THE LÖGBERG PRINTJNG & PUBLISHING CO , (1 ipgilt), aó 3«9 Kltfn Ave , Winaipeg, Man. — Koetar $2.00 um sirio £á íalandi 6 kr.]. Borgist G rirfram, Einstök nr 5c. Pnblishei every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO., llncorporated], at 309 Elgin Ave., VVinnipeg, Man — Sabscription price |2.00 per yenr. payable iu advance. Smglecopies 5c Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business MaDager: M. Paulson. aUGLVSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti25c fyrir 30 oró eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts' um mánudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BÓSTADV-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna skriflega óg geta um fyrverandibústad jafnfram Utanáskripttil afgreidslustofubladsius er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1292 Wlnnipeg,Man. f^'Ttanáskrip ttilritstjórans eri tditor LUgborg, P ‘O.Box 1292, Winuípeg, Man _ Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda ó uladi6gild, nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg r opp.— Ef kanpandi, sem er í skuld vid bladid flytu Jstferlum, ón þes« ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad iyrir dómstólunum álitin sýnileg sónuumfyrr — FIMTUDAGINN, 23. AGUST 1900. — LisjíiU’-Ljördæmið. Hinn 9. þ. m. héldu frj lsiyndir menn í Lisgar-kjördæmi fund íMani- tou-bæ, í því skyni að tilnefna þing- mannsefni á sambandsþingið í Ott- avra við næstu almennar kosningar, þegar þær fara fram. Á fundinum mættu 82 fulltrúar úr hinum ýmsu kjördeildum kjördæmisins. Mr. JamesLaidlaw, frá Clearwater,stýrði fundinum og tók fram þegar í byrj- un, að það væri nauðsynlegt, að alt færi fram hreint og beint og hlut- drægnislaust, enda var þersari bend- ingu stranglega fylgt á fundinum. Eftir að skilríki binna mættu fulltrúa höffu verið rannsökuð, var stungið upp á eftirfyigjandi mönn- um sem þingmannsefnum: Mr. John Sweet, frá Morden; Findlay M. Young, senator, frá Killarney; Mr R. Munroe, frá Miami; Mr. R. L. Richardson, núverandi þingmanni kjördæmisins og ritstjóra blaðsins “Tribune" í W nnipeg; Mr. Yalentine Winkler, fylkisþingmanni fyrir Rhineland; Mr. A. McLeod, frá Jiorden; Mr. James Baird, frá Pilot Mound; Mr. A. P. Stevenson, frá Nelson; Mr. James Riddell, fráRose- bank; fyrrum forsætisráðgjafa Mani- toba-fylkis, Thos. Greenway, frá Crystal City; Mr. W. H. Nesbitt, frá Roland. Allir, sem viðstaddir voru og stungið hafði verið uppá, neituðu að verða þingmannsefni. Mr. Green- way var ekki viðstaddur þegar þessar tilnefningar fóru fram, en einn af fundarmönnum skýrði frá, að bann hefði vald til að segja, að Mr. Greenway gæfi ekki kost á sér, svo nafn hans var einnig dregið út af skránni. þá var gengið til kosn- inga um þá tvo' sem eftir voru, nefnil. Mr. Valentine Winkler og Mr. R. L. Richardson, og féll sú kosning þannig, að Mr. Winkler fékk 76 atkvæði, en Mr. Richardson 6. þegar þetta kom í ljós, var gerð uppástunga um, að fundurinn kjósi Mr. Winkler í einu hljóði sem þing- mannsefni fyrir Lisgar-kjördæmi, og var þetta samþykkt á þann hátt, að allir stóðu upp og hrópuðu þre- falt húrra fyrir Mr. Winkler sem þingmannsefni frjáhlynda flokks- ins í Lisgar-kjördæmi. Fundurinn hélt áfram um kvöld- ið, og var þá fjöldi manna saman- kominn, auk fulltrúanna, til þess að hlusta á ræðu er Mr. Greenway hólt, Hann talaði í fulla þrjá fjórðunga úr klukkustund og sagðist ágætlega. Meðal ann-írs skoraði hann fast á alla frjálslynda menn að standa eins og einn maður með Mr. Winkler við kosningarnar, Hta ekki dreifa sér eða villa sór sjónir, því undir sam- heldni væri þessi kosning komin, sem aðrar kosningar og önnur á- hugamál. Mr. Winkler var einnig á fund- inum um kvöldið, og héit stutta en gagnorða ræðu. Hann þakkaði fyrst fyrir þann heiður og það traust, er honum hefði verið sýnt með því að kjósa hann fyrir merkisbera frjáls- lynda flokksins í Lisgar-kjördæmi, og fór síðan nokkrum orðum um það hve ágætlega Laurier-stjórninni hefði farnsst landi og iýð í hag þau fjögur ár, er hún hefði setið að völd um. þar á eftir héldu ýmsir axrir stuttar ræður, svo sem J. T. Brown, Wm. Hood, Frank Williamson, Jas. Riddell (þingm, fyrir Lorne), F. M. Young senator, S. Farley og John Sweet. En Mr. R. L. Richardson, hinn núverandi þingmaður fyrir Lisgar- kjördæmi, og vinir hans—mest- megnis afturhaldsmenn, en nokkrir liberalar—voru ekki ánægðir með úrslitin á Manitou-fundinum, svo þeir söfnuðu liðugum 100 nöfnum á áskorun til Richardsons um, að gefa aftur kost á sér sem þingmannsefni fyrir kjördæmið. Síðan stofnuðu þeir til fundar í smábænum Cart- wright hinn 13. þ. m. og tilnefnau Richardson sem þingmannsefni. Mr. Richardson var á fuudinum og hélt langa ræðu, sem mestmegnis gekk út á að úthúða Mr. Greenway og öðrum frjálslyndum leiðtogum, er ekki hafa gert sér að góðu fram- komu Richardson’s og blaðs hans ‘ Tribune" gagnvart frjálslynda flokknum, þá framkomu, að rægja leiðtogana við flokk sinn með logn- um sakargiftum og spila að öllu leyti í hendornar á afturhalds- flokknum, sigla þannig úndir fölsku flaggi, iUast ennþá tilheyra frjáls- lynda flokknum, en stinga hann og höggva, ljóst og leynt,við hvert tæki- færi. Afleiðingin er sú, að í Lisgar- kjördæmi eiu tvö þingmannaefni— annar maðurinn hreinn og beinn liberal, en hinn maður sem siglir undir fölsku flaggi sem liberal. Alt bendir til, að Richardson só í raun og veru þingmannsefni afturhalds- flokksins, í Lisgar-kjördæmi, og að flokkurinn muni ljá honum eindreg- ið fylgi sitt við kosningarnar. Eitt af því, sem bendir til þess, er það, að íslenzkaafturlia’ds-málgagnið ‘ílkr.‘, sem áður var vant að úthúða Mr. Richardson og blaði haus “Tribuue", er nú farið að liæla honum. Eins og fjölda mörgum lesend- urn vorum er kunnugt, þá var “Tri- bune“ stofnað sem frjálslynt blað fyrirliðugum lOárum síðan.og varð Mr. Richardson strax í upphafi aðal litstjóri blaðsins og hefur verið það ávalt s'ðan. Blaðið og ritstjóri þess studdi frjálslynda flokkinn- eftir mætti, bæði í samhands- og fylkis- pólitík, framan af, og var í nokkur ár aðal-málgagn frjálslynda flokks- ius hér í fylkinu, enda studdi flokk- urinn blaðið af alefli, Greenway- stjórnin veitti því öll þau hlunnindi sem hún gat á heiðarlegan hátt, og blaðið fékk mikla útbreiðsiu meðal frjálslyndra manna í Manitoba og Norðvesturlandinu. En fyrir hér um bil hálfu öðru ári síðan fór blað- ið að snúa út á sór skrápnum fyrir alvöru, fór að finna að gjörðum frjálslyndra stjórnmálamannaá afar- launkl'pinn hátt, en hefur svo smátt og smátt sótt í sig veðrið, uns svo er kotnið, að hina síðustu mánuði hefur það úthúðað leiðtogum frjálslynda flokksins á allar lundir, en látið alt heita gott og blessað sem stjórn- málamenn afturhalds-flokksins hafa gert. Fram að síðustu fylkiskosn- ingum huldi blaðið sig að nokkru leyti í sauðargæru, en eftir þær má heita að það liafi flcygt gæruslitrun- um og hafi síðan gengið um kring semgrenjandi afturhalds-ijón. Marg- ir vissu auðvitað hvernig hlaðið og aðstandendur þess voru inn við bein- ið fyrir og um s’ðustu fylkiskosn- ingar, og sízt af öllu var það hulið leiðtogum afturhalds-flokksins, enda leyndi það sór ekki eftir kosningarn- ar. Macdonald-stjórnin samdi strax eftir að hún tók víð skrá yfir þau blöð, sem ættu að njóta hlunninda h já stjórninni, og var “Tribun>3“ eitt af blöðunum, sem sett voru á þá skrá —var sett a hlunniuda-bekkiun með* “Telegram,“ “Hkr.“ og öðrum því- iíku'n ffturhalds málgögnum! Verð- ur er verkamaðurinn launanna! En hvernig stóð á þessari veðra- breytingu í “Tribune" og ritstjóra bla*sins, munu margir spyrja. það er all-löng saga að segja frá því, ög sumt í sambandi við það er enn í myrkrunum hulið. Ritstj. blaðsins gefur auðvitað í skyn, að hann og það hafi breytt stefnu sinrd vegna þess að frjálslyndi flokkurinn hafi ekki staðið við stefnuskrá sína. En þeir sem hafa fylgst með hvað blað- ið hefur áður sagt—að það hafði ár eftir ár þar til fyrir tiltölulega fá- um mánuðum síðan lýst yfir því, að flokkurinn væri að framfylgja stefnuskrá sinni í einu og öllu— vita mjög vel að þetta er einungis vesæl viðbára, að hin sanna ástæða er a!t önnur og að blaðið ereinungis að reyna að slá ryki í augu lesenda sinna og draga úr þeirri skömm og fyrirlitningu, sem það eðlilega bak- aði sér með svikum s'num—Júdasar- hætti—við flokkinn, sem hafði alið það á brjóstum sér. Vór getum full- vissað lesendur vora um, að ástæður ritsjóra ‘ Tribune’s“ eru alt aðrar og ógöfugri en þær sera hann gefur fyrir hinum fyrirlitlega snúningi sínutn. Hann og blað hans vildi ráða hver yrði ráðgjafi í Laurier-stjórn- inni héðan að vestan, og þegar hann eða bláðið fókk ekki ráðið því, þi vildi ritstjórinn —sem frjálslyndi flokkurinn hafði komið aðsem þing- manni í Lisgar-kjördæmi—að minsta kosti skipa fyrir um alla stefnu Laurier-stjórnarinnar og innanríkis- ráðgjafans, Mr. Siftons, viðvíkjandi málum hér vestra. En þegar Mr. Sifton vildi ekki vera leiksoppur í höndum ritstjórans, þá kom strax vonzka I hann. Um sömu mundir snerist aðalblaðið hér í bænum, sem um nokkur 6r hafði verið andvígt frjálslynda flokknum, aftur til sinn- ar fornu hollustu við flokkinn, og reið það algerlega baggamuninn. „Tribune" hafði verið einvalt um mörg ár sem málgagn frjálslynda flokksins hér í fylkinu, og þrátt fyrir alt hjal blaðsins urn öbeit á einveldi og „maskínum“, þá vildi það balda þessu einveldi sínu. það misti einveldi sitt. og éftir það magnaðist heift blaðsins og aðstand- enda þess svo, að þeir fóru að brugga vélræði sín gegn leiðtogum frjálslynda tiokksins. það er eng- inn vafi á, að vissir menn fóru þá að semja við höfuðpresta afturhalds- flokksins—og silfrið var til reiðu. Svo komu fylkiskosningarnar og rétt fyrir þær kysti blaðið meistara s:nn—Greenway—og sat til borðs með honum. Fftir þann bita fór Satan í það, og sjá, það fór út og sveik hann í hendur fjandmann- anna! þetta er sagan í stuttu máli. En síðar munum vér skýra haua betur og færa fram full rök í þessu máli. þessi grein yrði alt of löng, ef vér gerðum það í þetta sinn. Ji F.... FUMERTON & COMPANY. Hver elnn aí.. hlulunum SEM ERU TIL SÝNIS í SYÐRI GLUGG- ANUM 1 BÚÐ VORRI... kostar bara 35 cts... J F... FUMERTON CO., CLENBORO, MAN. 152 VIII. KAPÍTULI. LUC'ETTK. Tveimur dögum eftir p& viðburði, Bem skýrt er frá 1 síðasta kapítula, sagði þjónustumey Miss Rem- sen’s húsmóður sinni frá pví, að hún væri nýbúin að fá p4 fregn, að móðir sín væri mjög sjúk og að hún yrði pess vegna að fara heim tafarlaust. í>jóoustu- meyjan ssgði, að móðir sín ætti heima í Elizabeth í New Jersey. flún æskti eftir leyfi að mega fara eius fljótt og mögulegt væri, og hún sárbað um að frænd stúlka hennar, Lucette að nafni, fengi að vera 1 pUssi hennar pangað til hún gæti komið aftur, sem hún vonaði að yrði að fáum dögum liðnutn. Þegar pjónustumeyjan var spurð um, hvort frændúúlka hennar væri verkinu vaxin, pá svaraði hún pvf, að hún væri pað og sagði, að hún væri sér'lagi vel að sér í að búa hér, pví hún hefði lært pað hj& franskci hárbúnings-konu nokkurri. Að vísu væri nafn stúlk- unnar Lucy, en húa befði breytt pví í Lucette til pess að gefa f skyn, að par sem hfiti væri frönsk, pá hlyti hún að vera ágæt pjónustumey. Miss Remsen áleit f huga sínum, að pessi breyt- ing & hinu rétta nafni væri alt annað en meðrnæli með stúlkunni; en par sem þjónustumey'henrar varð Itð yfirgefa hana svona skyndilega, og par oð stúlkan 161 miklar ástæður fyrir, að ég vil ekki að hann koaoist sð pví- I>í gætir hjálpað mér f pessu efni.“ ,,í>á skal ég lfka gera pað!“ sagði Emily. „En pú veizt ekki ennpá hvað pað er, sem ég óska að pú gerir“', sagði Mitchel. „Mér er sama hvað pað er“, sagði Emily. „Ég skal gera pað, ef pú biður mig pess.“ „I>ú verðskuldar alla ást mína“, sagði Mitchel, dró hana blíðlega að sér og kysti hana léttan koss á varirnar. „Ég segi petta ekki af sjálfsáliti, pví ég elska pig eins mikið og nokkur maður getur elskað stúlku. Ef pú reyndist óverðug fyrir ást mína — pft mundi ég aldrei elska kvennmann aftur.“ „t>ú naátt treysta mér, Roy“, sagði Emily. Orð hennar voru blítt áfram, en pað var sanaleike-hiti f framburði peirra. ,,Ég skal strax segja pér hvað pað er, sem ég óska að pú gerir; pví pað verður að gerast tafarlaust. Dú verður að vera til—Hver er parna? 1 Mr. Mitchel talaði prjú síðustu orðin f hvössum róm, stóð á fætur og gekk 'eitt eða t.ö spor áfram. Hin stóra stofa var ekki vel lýst, pví gasið hafði ver- ið skrúfað nokkuð niður til að póknast Emily, sem var illa við mikla birtu f herbargju n sínum. Einhver stóð f hinum enda stofunnar, og hafði Mitchel tekið eftir pvf. Það var Lucette, og' húu svaraði tafar- laust: „Móðir yðar sendi mig hingað til að vita, hvort pér væruð til að þprða kvöldverð, Miss Emily.“ 1.56 „Miss Dora, pvf lofið pér öörum eins durg, eins og pessi franski maður er, að tala ástam&l við yður?‘: „Eigið pér við vin minn Mr.Thauret?11 sagði Dora og lagði áherzlu á orðið „vin“, til að gera Mr. Rand- olph gramt í geði, enda tókst henni pað dásamlega. „Uann er ekki vinur yðar“, sagði Randolph. „Að mínu áliti er hann einkis vinur nema sjálfs sfn“. „Detta hefur verið sagt ura svo marga, að pað er alls ekki nein ný hugmynd“, SBgði Dora. „En í alvöru að tala, Miss Dora“, sagði Rand- olph, „pér megið ekki leýfa pessum náunga sð troða sór inn í vinahóp yðar, og umfram alt megið pér ekki leyfa honum að biðla til yðar'*. „Þór gerið mig forviða, Mr. Randolph“, sagði Dora- „Ég hafði enga hugmynd um, að hann væri að bi^la til mín. Ég get haft upp hvert orð, sem hann sagði, og orð hans mundu varla staðfesta pessa skoðun yðar“. , „Þar kemur slægð hans fram“, sagði Randolph. „Hann er of kænn til að segja pað beint út svona fljótt“. Þessi ungi sptkingur (Randolph) var ekki nógu vitur til að sjá, að hann var að skemma sinn eigin málatað með pvf að koma svona hugrayndum inn f höfuð stúlkunnar, hugmyndum, sem ekki höfðu átt par heima áður. „Þér eruð vissulega farinn að verða spaugilegur, Mr. Randolph“, sagði Dora. Þér eruð eins og Don Quixote, pegar hann var að berjast við vindmylnurn- ar. Þér ýmyndið yður vissa hluti, og varið mig sro

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.