Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 3
LOaBBR‘3, FíHarUDiaiJíN’ 23 ÁGUST 1900 3 Til brcnnivíns-ojf bjór vina. Háttvirti ritstjóri ! t>ar eð ég tel [>að eitt hlutverk blaðanna að leyfa f>eim að ^bera bónd fyrir hófuð sér, sem ranglega eru meiddir á eiuhvsrn hitt, óska ég eftir rúmi fyrir fáar lfuur í heiðraöa blaði yðar. Siðastliðinn fimtedafr var ég kall- aður scm vitni í vínsSlumáii sem hðfð- að var á móti Jóni Hall, og f>ar eð ég J>ykist meiddur með spurningum, er iögmaður hans var látinn beina að mér, 07 f>*r, ef til vil), geta orðið misskildar af einh.erjum, pótt p>ð liggi f augum uppi af hvaða rótum f>ær eru runnar, pá leyfi ég œér að fara um f>ær fáum orðum. Spurningarnar voru pær, hvort ég hefði ekki stoiið þrjú púsund og sex hundruð krónum (1,000 dollars) heima á ístandi og strokið með pað til Ameríku. Ef þessar kuiteislegu spurningar eiga að vera & nokkurri ástæðu bygðar, þá h'ytur hún að vera sú að peningabiéf bafi glatast i mfnum vörzlum, eða róttara sagt að penioga biéf, sem ég átti að senda, hafi ekki komið fram og það er satt; en það nam a'eins 180 dollurum, ekki 1,000 doll. Um það leyti var ég aðalumboös- maður Iffsábyrgðarfélagsins “Star'4 á íslandi, rilstjóri blaðsins “Dagskrá“, ritstjóri barnablaðsins “Æskan“,kenn- ari v ð alpyðuskólann f Reykjavík, stundaði heimspekisnám við presta- skólann og tók þar próf um vorið, og gegndi þar að auki ymsum öðrum störfuœ. Ég gat ekki sagt fyrlr vist, hvort það glataðist á skrifstofunni hjá mér eða var sent og kom ekki til skila, en hvort sem heldur var, átti ég auðvitað að borga það og datt aldrei annað f hug. Pað má vera meira en lítil ílóoska að telja þetta stuld, þó einn kunningi minn heitna hafi reynt að útbreiða það. Málið var raunsak- að, og þótt öll réttarskjöl séu fengin frá Reykjavík þvf viðvfkjandi, þá mun það sjást að þetta er sannleikur- inn, þrátí fyrir allar fiækjur og laga- króka, sem tfðkast bæði hér og þar. Þetta mál var útkljáð að öllu leyti og ég hafði enga ástæðu til að fara til Amerfku þess vegna, og get fyrir þvf farið heim aftur hvenær sem vera vill og veriö eins heiðarlegur borgari og þe:r sem frætt hafa lögmanninn um þennan sannleika! ! Hvað því við- vfkur að óg hafi strokið til Amerfku skal þess getið, að ég hafði enga á- stæðu til þess aðra en þá, að ég hafði veriö sektaður uin 100 doll. fyrir greinarstúfa, er ég hafði birt f blaðiuu riagskrá, sem ég hafði tekið úr Lög- bergi, undirritað af mörgum merkum mönnum vestan hafs, en það eru lög heima að sllkt má ekki taka upp í blöð þar; þau lög vissi ég ekki. Þetta gotur hvei talið glæp sem vill, ég geri það ekki; ég get litið ófeiminn framan f hvern sem er þess vegns. Það er ekki fyrir þá sök að é/ telji mig sky'dm að svara þ^Bsum spurn ingnm að ég hefi r.tsð þessar linur heldur af þvf að ég taldi rétt að gnra það og einkum vegna þess að ég ætla mér aldrei að koma fram f neinni sauðargæru hér f Vesturheimi eða synast annað en ég er. Ég ætla að hilda áfram að vera og vinna sim ein- beittur bindindismaður, þótt ymsum kunni að falla þið svo þungt að þeir grfpi til álíka heiðarlegra vopna gegn mér og þeir nú hafa gert; ég ætla aldrei að kaupa mér brennivínsvin- áttu né bjórhylli með heigulskap eða hjárænuhætti. Vér bindindismenn höfum ekki of ákveðin lög til þess að fara eftir þótt vér framfylgjum þeim, sem falla saman við prógram vort. Ég ætla mér framvegis að kæra hvern þann, er ég held að óg geti sannað é. ólöglega vfnsölu, hvort sem hann heitir Jón Hall, Pétur eða Páll, eða eitthvað annað; hvort sem hann er bezti vinur minn eða versti óvinur; hvað sem það kostar og hvernig sem á það er litið. Ég geng ekki að þvf gruflandi að Jtmsir líti til mín horn- auga fyrir þá sök, en það skal aldrei hræðr mig, svo lengi sem ég get geng- ið eitt spor, talað eitt orð, skrifað eina setningu. SlG. Jtíl.. JÓHANNSSON. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Fr gam.ilt og reynt hollsubótarlyf sem í meim en 60 ár nefnr verío brúknd af milliónvm mædra handa b'irnum þeirra á tanntAknskeidinn. þad gerir barn- i rólegt, mýkir tannholdid, dregur úr bólgu, eydir snlda, iæknar uDpþembu, er þwgllegt sí bragd og bezta lækning við nidurgangi. Selt í AJlum lyfjabiu - um í heimi. 25 centa flaskan. Bidjfd um Mrs. Win slow’s Soothing Syrnp. Bezta medalid e«* mædur geta fengid handa bðrnum á tanntðktímanum. VEIKINDI I MAGANUM Sem læknar gátu ekki bætt, læknað með minna en tveimur !,skjum af Df. Chase’s Kiduey Liver Pills. Reynsla Mr. Blackvells er hin sama og margra annara sem þjáðsthafa af lang- varandi meltingarleysi. Magameðöl Jækna sjaldan meltingarleysi að fullu. Nýrun og.lifrin verða að komast í lag og hægðirnar að verða reglubundnnri og greif ar. Mr. Jóseph Blrckweli í Holmesville, Ont, segir: — Eg hafði meira gott af að brtíka Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills held- ur en nokkurt annað meðal sem eg hef brtíkrð, og get mælt mikið með þeim við sjtíkdómi í maganum, Eg var í óttalegu ástandi og gat naumast starfað að iðn minni. Eg reyndi flest meðöl og lækna þangað til eg var orðinn þreyttur a því, og áður en eg var btíinn tír einnm öskjum af Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills fann eg að þær voru að bæta mér, og þegar eg var búinn úr hálfri annari öskju, var eg al- bata“. Því nær allar fjölskyldur í landinu hafa brtíkað Dr, Ohase’s Kidney-Liver Pills, eða heyrt getið um hinn undraverða lækningskraft þeirra. Ein pilla er inn- taka, 26c. askjan, í öllum búðum, eða hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS and DESIGNS. Send yonr basiness direct to WnshiiiRton, saves time, costs less, better scrvice. My offlce close to U. 8. Patent Offlce. FREE prellmin- ary ez&mln&tions made. Atty’s fee not dne nntll patent ls secnred. PERSONAL ATTENTION OIVEN-19 YEARS AGTUAL EXPERIENCE. Book “How to obt&ln Patents,” etc., sent free. Patents procnred throngh E. O. Siggers receive speci&l notice, withont charge, in the INVENTIVE ACE Eleventh year—terms, $1. & year. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., WASHINGTON, D. C illustrated monthly- E.G. SIGGERS, SKEMTIFERDIR 300 mflur uorður um WINNIPEG-VATN I. M. Cleghorn, M R. LÆKNIR, og 'YFIR8ETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúSina á Baldur og helur þvl sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. 5ALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur ttílkur við headiua hve nær sem þörf ger ist. Oufuskipin ,,C ty op 8klkikk ‘ o „Pbemieb'* sigli 'rá Selkirk, þaiigað t öðruvísi verður auglýst, þanuig: M nud'gskvöld....kl. 13 Fimtudigskvöld....kl. 13 Föstud rskvöld...kl. 12 Ferðin tekur 3 td 4 daga. Farseðlar alla leið frá Winnipeg og þangaö aft ir, kos«a f 14.00 og fást lija F. A. Drummond, 339 Main 8t., Winuipeg. The Dominion Fish Company, Ltd. w. ROBINSON, Manager. X7STIOST Hcfur Svona Mcrki R&.XJD. Kaiipitl Eitti Annnb Itraud (SS áv iss is\ /v ds /i\ (SS (S\ (S\ (\s (SS /»\ (SS ÁS E. H. Bergman, GARDAR, N. D. Komið, sjáið, og sannfærist uin, að það borgar sig að verzla liér. Eg sel enn þá beztu Castor maskínu olíu fy<ir 25c. gal- onið, sern aðrir selja fyrir 35 til 40c. galonið. Einnig sel ég beztu Jackson hey-kvísl fyrir 35c. sem aðrir selja á 45c., og gef ótal önaur kjörkaup lík þessu. Líka hef ég sérstaka deild í búðinni þar sem ég sel ým- islegt af álnavöru, skótaui og játnvöru fyrir hált'viröi. Ég skal ábyrgjast öllum góð kaup, hyort heldur það er fyrir peninga út í hönd eða upp á lán. I viðbót við alt þetta, gef ég eftirfylgjandi prísa: $5, $3 og $2 þeim þremur mönnum eða konum, sem gera mesta verzlun við mig fyrir peninga út í hönd, til 1. okt.; og þeiin þremur mönuum eða konum, sem koma leugst að og^kaupa upp á tíu dollara í peninguui, gef ég $3, $2 ogJH í peuingum. VI/ $ \S( \/ \i/ S[( \S( \S( \S( w \S( I Gardar.JN. D. E. H. Bergman, AMWKMKTllttl A Radical Cbange in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An orbdnfil píaa under wliich you can obtain easler lcrms and bctter value in tlie purchr.sc of tlie*worUOaírious “White” Sewing Machine than ever hefore offercd. Write for our elegant H-T catalogne and detailed particulars. How we can snve you moiiey iu the purchase oí a high-grade sewing machine at,d the caay terms of paymcnt we can offcr, either dinct from factory or through our regular autíiorized agcuts. Tliis is an oppor- tunity you cannot afford to pass. You know the “ White,’’ yo» know its manufacturers. Tlierefore, a detaTlcd destription of tlie machiim and us couslruc íon is unnecessary. If you have an old machine to cxchange we can offcr most liberal terms. Write to-day. Address in full. WHÍTL SLUTING MACHINE COÍMNY, (Dep’t a.) Clcvcland, 0HI0. Til sölu hjá W. Grund & Co., Winuipeg, Man. íslcn/.knr MákifærsluiiiaJiir. THOMAS H. JOHNSON, BARRISTER, SOLICITOR, KTC. Room 7, Nanton Block, 430 Ma n Strcct, • \VI\Mi’E«, MAMTOBA. Telephoue 1220. P. O. Box 750. Dr. M. C, Clark, T^LJST NLÆ KZ3STIK . Dregur tennui' kvalilaust Oerir við tenuur osc selur falskar tennur. Alt verk mjag vandað og verð saau- gjarnt.” Opfice: "53 2 IV|AIN?STREET,’ yflr Craigs-btíðinDÍ, W. J. BAWLF, SELUR Vinoc Vinclla Æskir eftir við- skiftum yðar. Excbange Building, 158 Crinccss St Telefón 1211. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY w~w~w Xil St. Paul nxiunea- po « ím D ulutli til staða Austur og Sudur. Jputte ^jelena ^Spokitnc «Sc;tttle Uaeomit Iportlanb ÖTalifoniia Japan China JUask.t * " Jilonbikc Srtat gritain, €nro|)c, . . . ^frica. Fargjald með brantnm í Mimitoba 3 cent á míluna. 1,000 m'ilna farseðia bæk- nr fyrir 2^ cent á míluna, til sölu hjá cll- um agentum. Nýjar lest'r frá hafl til hafs, „Nortli Cost Limited”, bez u lesiir í Ameríkn, liafa verið settar i gamr, og eru því tvær lestir á hverjum degi bæði austur og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHA8. S. FEE, G. P. & T. A., St, Paul. 155 Býndi, að Dora hafði notað hið rétta orð þegar hún s»gði þgrpiug. Menn koma I þessar heimsóknir Bumpart af skyldurækni og sumpart af vana. Menn fara aftur burt úr J>eim af þeirri sjálfsverndunar- hvöt, sem öllum er meðfædd. Dora var umsetin af fjölda af karlraönnum, sem leizt vel á hana, og hún sneiddi sig hjá Mr. llandolph nieð mikilli ánægju, sem nú reyndi á allar lundir að þóknast henni. Honum virtist umhugað um að fá hana til að koma með sér út úr þrönginni inn I eitt bornið & stofunni, en bún forðaðist að gera það, án þess þó að sýnast vera að forðast það. Mr. Thauret var einn af gestunum, en hann tafði ekki lengi. Hann talaði dálitla stund við Kmily um hversdagsleg efni, en þokaði sér svo í gegn um þrengslin að hlið Doru og tafði lengur hjá henni. Hann sagði ýms fögur orð við hana, orð, sem hún hafði þegar heyrt af vörum annara karlmanna, en það var samt einhver sá tónn í orðunum, að þau virtust koma frá hjartanu, en eiga ekki rót slna að rekja einungis til augnabliks löngunar að þóknast. Uann gerði þetta mjög fimlega. Hann sagði svo tnátulega mikið, að engam, sfzt óreyndri stúlku eins °g Doru, hefði komið til hugar, að orð hans hefðu verið bugsuð fyrirfram. En þegar Thauret var far- inn og gestirnir farnir að fækka, þ& fékk Randolpb lok8 tækifærið, sem hann haföi svo lengi verið að bíða eftir, að tala við Doru. Þau settust niður úti í torni og hann sagði tafarlaust: 162 „Segðu benni, að við komum eftir fáeinar mln- útur“, sagði Emily, og síðan fór Luoette burt úr stofunni. „Hvaða stúlka er þetta?“ sagði Miiohel. Emily skýrði honum frá hvernig það hefði at- vikast, að hún hefði komið I húsið, en Mitchel sagði þá, I ónauðsynlega báum róm að virðast mátti: „Hún virðist vera einstaklega hæg og góð stúlka. Helzt til hæg, því mér varð dálítið bylt við þegar ég sá ban8, af því hún hafði komið inn svo hægt. Eigum við að fara inn að borða? t>að, sem ég ætlaði að segja við þig, getur beðið þangað til & morgun. Það er nokkuð sem ég ætla að biðja þig að gera fyrir mig daginn eftir morgundaginn“. Eftir kvö'dverð fór Mitchel með báðar systurnar og móður þeirra & leikhúsið, og þótti móðurinni vænt um það, þvl benni féll ætið illa þegar Etnily fór eitthvað &n þess að einhver eldri kona væri með henni. Þau geugu öl báðar leiðirnar, og með þvl að Dora og móðir hennar gengu sambliða nokkuð & undan, fékk Mr. Mitchel ágætt tækifæri til að skýra fyrir unnustu sinni hvað það var, sem hann æskti eftir að hún gerði fyrir hann. Þegar hann fór burt úr húsi þeirra mæðgna um kvöldið, sagði haun: „Þú munt ekki sj& mig I næstu tvo daga. Ég vona að þú verðir frisk þangað til ég kem aftur að finna þig.“ • Lucette, sem hafði heyrt þessi orð hans, varð þess vegna býsna forviða þcgar hún sá Mr. Mitchel 151 vat skóli, þar sem nemendur hafa bæði herbergi og fæði & staðnum. Ég fékk enn fremur að vita, að þar er fjórtán ára gömul stúlka sem heitir Rose Mitchel, og að kunningi yðar Mitchel er faðir hennar. Hveru- ig lízt yður á það?‘í , Þér eruð reglulegur snillingur, stúlka mln“, sagði Barnes. „En þér vissuð þetta fyrir tveimur dögum slðan. Dvl létuð þér mig ekki vita þetta strax?‘‘ „Eg fór aftur til hússins I gær, til þess að reyna að fá meiri upplýsingar“, sagði hún.„ Ég satúti I garðin um og athugaði unglingsstúlkurnar, þegar þær komu út tilað fá sér ferskt loft og leika eér. Ég fékk ekkert tækifæri til að tala við Rjse Mitche), en éa komst að þvl, hver þeiira er húD, þannig, að hinar kölluðu hana með naini. Ég hafði litlu ljósmynda-vélina mina með mér, og tók mynd af Rose Mitchel handa yður. Hvað segið þér nú? Hef ég eytt tíma min- um til einkis?-‘ „Alls ekki“, sagði Barnes. „Þér eruð kæn, en þér verðið aldrei mikil i listinni vegna þess, að þér hafið of mikið sjálfsálit. En samt sem áður fáið þér éintómt hól hjá mér í þetta siun. Lofið mér að sjá myndina“. Stúlkan fór upp á loft, og kom aftur með litla, fremur Ó^Jögga ljósmynd af ungri og fríðri stúlku, oj afhenti Mr. Btrnes myndina. Hér um bil hálfri klukkustund stðar fór hann aítur burt úr húsinu,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.