Lögberg - 23.08.1900, Page 8

Lögberg - 23.08.1900, Page 8
8 LÖGBKKÖ, FIMMTUDAGINJN 23 ÁGÚST 1900. Ur bænum og grendinni. Kins og getö var um í siðasta blaði voru að til stæði, lagði féra Jón B arnasou á stað béðan í N/ja Íílard fer*' f-íria BÍðastl. máDudagskvöld, og fór Mrs. Bjarnason með honum. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfaamari en nokk- ur annar blutur. Hver pilla er sykr uð, heilsusamleg kúla, sem breytir pióttleysi í krapt e>g deyfð í fjör. l>ær eru ótrúlega góðar ti að byggja uj>p heilsuna. AðeÍDS 25c , allsstaðar seldar. M'. Bogi E^ford og Mr. Brandur Johnson, frá Pembina, komu hingað tl basjarins siðastl. miðvikudag og tóku f>átt í skemtiförinni til Gimli (sem getið er um á öðrum stað f (>essu blaðr) daginn eftir. f>eir fóru heim leiðis á föstudag. Raudheitur bissunni, var kúlan e«r hitti G. B. Steadman Newark, Mich , í prælastriðinu. Hún orsakaði slæm sár er ekkert gat lækn að i tuttugu ár. En f>á læknaði hann Bt cklen’s Arnico feaive. Lækuar- skurði, mar, bruna, kyli, líkporn, vört ur og alla hörundsveiki. Bezta með aiið við gyliiniæð, 25c. askjan. Ail staðar seit. Abyrgst. Séra Friðrik J. Bergmann, frá Gard&r í N. Dak , kom hingað til bæj- arirs síðastl. föstudag og fór heim leiðis aftur með Great Northern-iest- iuni næsta d»g. Séra Friðrik var á skólanefr.daríundi, sem haldinn var sama kvöidið. Hann segir enginn iérleg tíðindi úr sínu bygðarlagi. GTLLINIÆfiAB KLÁÐI. Mr. O. P. St. John, Dominion In Bpector of Steamboats, 246 Shaw Str., Toronto, skrifar:—„Ég pjáðist í 9 ár af gylliniæðarkláða. Éftir að ég hafði arangurslaust reynt ýms meðöl fór ég að brúka Dr. Ghase’s Ointmo«.t og bælti J>að mér að fullu“. Fleiri hafa lækuast af gylliniæð af Dr. Chas- e's Ointment en öllum öðrum meðöl um til samans. Bregzt aldrei við gylliniæð. Undirskrifuð vill gjarnan fá að vila, hvar Vilhelmína María Teódórs- dóttir er niðuikomin hér í Ameríku. Sjái hún línur pessar, bið ég hana að senda mér utanáskrift sina; og hverj- um öðrum, sem gefur mér upplysing- ar um hana, er ég mjög pakklát. Guðbjörg Jónsdóttir (frá Seljum) Mary Hill P. O., Man. - FJÖLSKYLDU NAUÐSYNJAK. Mr. J.Wright, 12G McPherson ave., Toronto, segir:—„Ég hef ætíð ánægju af að tala vel um Dr. Chase’s Syrup of Linseed & Turpentine. £>að hefur verið brúkað á heimili mínu í tvö ár, og f>að hefur aldrei brugðist við hósta, kvefi og brjóstveiki. Við treystum þvf.'4 Dr. Chase’s Syrup of Linseed & Turpentine er nauðsynlegt á hverju canadisku heimili og i Bandaríkjun um. 25c flaskan. Heimilisfiöakur 60c Nykomin blöð frá Norður- Dakota geta pess, að hinn gáfaði ís- lenzki lögfiæðingur i Grand Forks, Mr. Barði Skúlsson, sem að undan. förnu hefur fylgt demókrata-flokkn um að málum, hafi nú gengið í flokk republikaua, og að hann hafi fyrir viku síðan haidið ágæta ræðu á klúbb republikana í Grand Forks og gert pá grein fyrir ástæðum sínum fyrir breytioguniji. Jt>að er vonandi, að fleiri efnilegir ísl. í Bandarfkjunum fari að dæmi bans. Kvennmadur uppdotvar Önnur mikil uppgötvun hefur verið gerð, og pað af kvennmanni. „Veik- indi festu greiper sínar á henni. í sjö ár barðist hún á móti þeirn en pá vutist ekki aunað en gröfin liggja fyrir hnnni. í prjá mánuði hafði hún stöðugau hósta og gat ekki sofið.- Hún uppgötvaði á endanum veg til að lækna sig með f>ví að kaupa af okkur flösku af Dr. King’s New Dis- covery við tæring. Fyrsta inntakan bætti henni svo að bún gat sofið alla nóttina, tvær flöskur læknuðu hana alveg. Hún heitir Mrs. Luther Lutz“. Þannig skrifa W. C. Hamm- c & Co., í Shelby, N. C. Allstaðar itit á 50c. og $1. Hver flaska áby rgs t Séra Jóoas A. Sigurðsson, frá Akra í N. Dik., kom hingað til b j arins síðastl* föstudig og var hér á íundi, sem skólanefnd kirkjufélsgp-J ios fslenzka hélt sama kvöldið. Hann ! fór suður til Pembina með N. P«c>fic- lest'nni dsgiun eftir. Mr. Thomas H. Johnson, IsleDzki lög'maðuripn hér í bænum, fer vestur til Glenboro næsta priðjudag (28 p m.) og ve ður par parigað til á laugar daginn 1. september. . # * m m m m m m m TAKID EFTIR! I>ar eð eg hef keypt verzhm Mr. .7. G. Daln ans, á horninu á Iíing s*r. og Jan-es ave., hér í bænum og verzla ;.ar framveiis með alls konar nýja og gainla innnnluissmimi svo sem borð og stóla, rúmstæði, „betlsprings*-, dýnur og allskonar rúm- fatnað, kommóður, „sideboards1*, þvottaborð (W»sh Stauds', hitunarofna, matreiðslustór, röipipur, glasvöru og leiitau, og rnargt og margt annað, sem yrði of langt að telja hér upp, þa vona ég, að þeir landar minir, sem þarfnast einlivers innanhúss, komi til mín áður en þeir kaupa aunars taðar. Alt ódýrt fyrir borgun út í hönd. Gamlír munir keyptir, eða teknir í skiftum fyrir nýtt. 181 King Str. K. S. Tliox-Aaz-Hoii., m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ,,Our Vouclier“ er bezta bveitin jölið. Milton Milling Co. á byrgist bvern poka. Sé ekki gott hveitið prg»r arið er að reyua pað, f>4 má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, ,,OuT Voucher“. AUKAFUNDUR.—Loyal Geys ir Lodge No. 7119, lOO.F. M.U., heldur aukafund á North-west Hall, mánudagskvöidið pann 26. f>. mán. Áríðandi að allir meðlimir stúkunnar komi á fundim. Hann byrjar kl. 8 e. m. Árni Eggertsson, P.S. AUÐSÉÐ Á ANDLITUNUM. I>etta er öld heilasjúkdóma og bjartveiki, slaíraveiki og likamlegrar veiklunar. t>ér getið séð þetta í andlitum pe'rra, er J>ér mætið. Tauga- veiklun batnar ekki af sjálfu sér. Regluletr og stöðug brúkun 4 Dr. Cbase’s Nerve Food er hið euwáreið- anlega til pess að stöðva hnignum og úttaugun Ííkamskraftanna. Dr.Chss es Nerve Food skapar Dýtt blóð, end- urlffgar taugarnar og Jæknar tauga- veiklan að fullu. 50 cts askjan. Mr. Þorsteinn Hallgrfmsson, bóndi frá Garðar, í N. Dak.,' kotp hingað til bæjarins síðastl. fimtudog með fjölskyldu sfna og búslöð. Hann er að flytja sig búferlum til Geysir- bygðarinnar í Nýja íslandi, og lagði á stað héðan til Seikirk á mánudags- kvöld. Hann kom með tokkuð margt af naúlgripum, sem einn sonur hanB rekur landveg alla leið norður. Mr. Hallgrímsson hefur búið í Dak .ta 5 mörg undanfarin ár og er f>vi vanur búskap hér 1 lfcdi, svo vér efumst ekki um að hann verði hinu nyja bygðariagi sínu til uppbyggingsr. Hann á f>rji uppkomna syni, og hafa tveir peirra átt heima hér 1 bænum um nokkuð langán tíms, en hinn priðji (18 ára gamall) flytur norður með föður sínum, eins og að ofan er gefið í skyn. Kona hans og tvö UDg börn flytja par að auki norður með honum. Slianty, □ >jög vel vandaður og 6dýr, til sölu á horninu á Ell’ce og Simcoe strætum. Menn snúi sér til Mts. A. T. Johnson. Guðm. Símonarson misti mest alla uppskern á heimalandi sínu (likl. sf nál. 100 ekrum). Ýmsir fleiri Jsl. úrðu fyrir talsverðum skaða á pessu svæð', og einnig enskumælandi menn. Engar aðrar sérlegar fréttir hafði Mr. Friðrikssou að segja úr stnu bygðar- lagi. Hann fór heimleiðis aftur sið astliðinn mánudag. 1 síðasta blaði gátum vér um haglveður, sem geng'ð hefði yfir norðurenda Laufás.bygðarinnar, og lofuðum að skyra nákvæmar frá f>vi í f>essu blaði. Vér birtum J>ví bér kafla úr bréfi, dags. Bardal P.O ,Man., 11. p. m., um petta efni. Kaflinn hljóðar sera fylgii; “Nóttina milli 7. og 8. p. m. (ágúst) vildi f>að óhapp til, að hagl- þylur æddi yfir norðurenda ísienzku bygðarinnar hér. Haglið byrjaði mill: kl. 10 og 11 um kvöldið og mun hafa staðið fullan klu kutíma. Vind- braðinn með haglinu var ákafur. Eftir að haglélið var afstaðið, var stórrigr- ing alla nóttina of norðvestri. Næstu nótt á eftir gekk vindurinn í austur, Allmikið haglveður gekk yfir spildu af Pembina-county f N. Dak. miðvikudaginn 15. p. m. I>að gekk frá Mountain austur yfir Lodema, Elora og St. Thomas townships og var um míla á breidd. T>að eyðilagði algeilega alt korn er stóð á ökrum á pessu svæði, og skemdi mikið af hveiti sem búið var a?' slá og reisa upp f bindum til purks. Ekki höfum vér feDgið neinar greinilegar fréttir af f>vl hvaða íslendingar urðu fyrir skaða af veðri f>essu, en J>eir voru að sögn nokkrir. Godar frjettlr koma frá Dr. D. B. Cargile í Wash- fta, I. T. Hann skrifar: Fjórar flösk- ur af Electric Bitters læknuðu Mrs Brewer af kyrtlaveiki, er hafði f>jáð, hana í mörg ár. Húa fjekk slæm sár 4 höfuðið og andlitið, er læknar gátu ekki við gert; en bati hennar er full- kominn. Þetta synir hvað þúsundir hafa reynt—að Electric Bitters er bezta blóðhreiosunar meðalið. Þeir eru ágætir við aliskonar útbrotum, J>eir örfa lyfrina og nýrun, hreinsa burt óbeilnæmindi, hjálpa melting- unni og styrkja mann. Allstaðar seldir á 50 ets. Hver flaska ábyrgst. Eftirfylgjandi bækur eru nýlega komnar í bókaverzlanir þeirra H. S. Birdal, 557 Elgin Ave, Winnipeg, og Jónasar S. Bergmans að Gerðar, N. D., og eru nú auglýstar með öðr- um bókum, sem f>eir hafa, á öðrum stað I f>essu blaði: Laufblöð (sönghepti) safnað hef- ur Lára Bjarnason..............50 Ljóðm. eftii Gest Jóhannsson... ,10 Mycdabók handa börnum............20 Biblíusögur Klaveness í. b........40 “Saga Steads of Iceland*4 með 151 mynd.................. 8 00 Bókasafn alf>ýðu,IV. árg.,f>ættir úr sögu ísl eftir Boga Th. Melsteð óh....................40 Lysing ísl. eftir Þ. Thoroddsen með myndum 1 b................60 og í skrautbandi................80 Vilji nokkur kaupa út mjólkur- sala hér f bænum, sem græðir á verzl- un sinni, |>4 snúi f>eir sér til undir- skrifaðs. Vilj’ nokkur kaupa hús eða lóðir f vrsturhluta bæjarins, með góðurn kjörum, f>á snúi hann sér til undir- skrifaði>. Vilji nokkur fá p ningaláo með br-ztu kjörum, f>á snúi hann sér til uudirskrifóðs. Vilji nokkur fá lff eða eig.iir (dau'ar eða lifandi) frygðar, f>4 snúi hann tér til undirskrifaðs. Árni Eggertsson. 753 Ross Ave* P. (7. 33ox 245 Winnipeg. Mr. Fiiðjón Frifriksson, kaupm. í Glenboro, ’kom hing>ð til bæjarins síðastl. föstudag og var hér á skóla- nefndarfundi sama kvöldið. Hann skýrði css frá, að haglveður mikið hefði gengið yfir Glenboro þriðjud. 14. J>. m., kl. 4—5 e. m., og gert mikin skaða á ökrum á f>ví svæði, er f>að gekk yfir. Haglél þetta hafði byrjað vestur hjá Stockton og geng- ið þsðan suðaustur eftir. Glenboro var í norðurjaðri f>ess, og náði -f>að yfir 3 míiur suður f>aðan. Gekk þannig yfir norðausturhorn ísiend- inga-bygðarinnar í Argyle, en mestar voru f>ó skemdirrp'* á milli Stockton og Glenboro,f>ar seui eingöngu ensku- mælandi menn búa. Þeir íslendingar, sem Mr. Friðriksson vissi um að orðið hefðu fyrir mestum skaða, voru pes?- ir: Þeir LaDdy bræ'ur mistu mest alt kom sitt; Mr. Skafti Arason misti meirihlutá af uppskeru 4 nál. 300 ekrum; Mr. Kriatján B Jónsson misti uppskeru af ná). 100 ekrum; Mr. og f>á rigndi eins stórkostlega og ég get hugsað mér að rigni. Jörðin flóði öll í vatni. Afleiðingin af ó. \ eðri f>essu varð sú, að margir bænd- ur mistu meira og minna .af korni sínu (uokkrir alt), sem var nærri full- þroskað og átti að fara að slá innan fárra dsga. Hey.sem voru í ti á engi, fóru á flot eða fuku og urðu alveg óhýt. Til þess að menn fái hug- mynd uin afl vinduns, er fylgdi með haglinu, skal ég geta þess, að einbúi nokkur, er bjó í tiraburkofa, flýði úr honum af ótta fyrir að hann fyki, og þegar m»Buiinn var kominn um 20 fet frá dyrunum, fauk kofinn um og alt molbrotnaði, sem I hoaum var, en maðurinn meiddist ekki. Um annað svipað tilfelli hef ég heyrt getið. Tveir hestar voru í borðviðar-kofa, en um morguninn var haon fokinn og hestarnir sáust hvergi. Ég iief sjálfur séð heystakka, sem höfðu fokið^um og sára lítið eftir 1 botninum, en það iitlji gegnblautt og ónýtb Stakkar> TAKID EFTIR! Allau yflrstandaDdi mánuð sel ég parið aktýgjum Jxrcinur dollur- ■iiii ódýrara heldur eri ég hef gert að undanförnu, og aktýgi á einn liest að sama skapi ódýrari, Notið þetta tækifæii á meðan það gefst. Öll aktýgi mín eru handsaumuð og prýðilega frá |ieim gengið. Eg hef engin maskin u-sauirruð aktýgi á boðstolum. Hafið þér gætt þess hvað handsaumu'5 aktýgi ern endingarbetri og þægilegi i f Fg paDta prjónavélar, liinar heztu sem búnar eru til í Canada, og sel þæi á eina 88.00. Á síðastliÖDU ári hef ég útvegað fólki 28 p’-jónavélar. Þeir, sem ekki ná tali af mór ýiðvíkjandi aktýgjum og prjónavéltim, geta sent mér bréflega fyrirspurn og ptntaiiir, og lofa ég að aígreiða alia bæði fljótt og vel. S. THOMPSON, Manttoba Ave., SELKIRK, MAN. sem vel hvfð'í've’ið efeng’ið frá o; setn stóðust veðrið, voru drepnir niður í botn oiz heyið farið að myg’n, en sumt kolsvart. Éur hef séð tvo heystakka, sem bftðir voru svona útlítaridh Hey- ið á enpjunnm er ennþá í vatni, þegar þ’tta er sk rifsð. Allt eDgi er uj'p slegið, og engi því ófáanlegt. — í*'- lendingar í þessari bygð voru svo hepr ir að vera utan við takmörk hagl- élsÍDS, og héldu því öltu sinu, að undintelinum tveimur bændum er mistu alt, eða þvínær alt, sem á ökr- um þeirra stóð, þó reynt verfi að slá smábletti, sem þó líklega verður að litlu liði. Það borgar að líkindum ekki verkið, og ég efast um að það borgi bit'dings þráðinn, sem í það fer. Ofan á þetta bætist, að báðir þessir bændur áttu alt hey sitt óhyrt, og er það þvi alt ónýtt og tapað, eða það litla, sem eftir kann að vera og hyrt veiður, létt til fóðurs. Þessir ís- leDzku bændur, sem urða fyrir skaða, eru J’óhann G. Jóhannsson og Hinrik Jónsson—báðir í norðurenda bygð- arinnar.—Það hefur altaf rignt meiia og minDa á hverjum sólarhring síðan hinn 7. þ. m., mest á nóttum, og vætuiegt útlit, þrumur og eldingar.“ Það hefur í sumar verið siður nokkurra stálpaðra pilta að hópa sig saman á og í grend við Toronto-stræti í Ijósaskiftunum, og er dimmir að taka til með óhljóðum og villidýra- æði að lemja hús manna o. s. frv. með tnold, grjóti og öllum gögnum, sem hönd festir á, og halöa þessum leik áfram til þess um og eftir miðnæt’i. Það er svo langt komið, að menn mega ekki vefa óhræddir um sig eða eignir sínar eft r að dimmir á kvöldÍD. í þessum flokki eru jafnt íslenzkir drengir sem hérlendir. þess vegna er ætlast til að þeir (fsl. drengirnir) geri félagsbræðrum sfnum það tafarlapet kunnugt, að taki ekki íyrir þetta »*- hæfi tafarlaust, verður engin vægð sýnd, en höfundarnir dregnir fyrir lögregluiétt, einn eftir annan, þvf nöfn og heirnili flestra þessara pilta eru kunn. Þetta er full alvara, og aðvörun þessi verður ekki gefin í annað sinn. • Tokonto Stk. GEFIÐ ALGERLEGA FRÍTT: Ljómandi fallegur hnlfur með fíla- beinsskafti, handa körlum eða könum, allegt fob eða ,chain charm4, og ó- grynni annara fallegra og dýrmætra hluta, sem of langt jrði hér upp að telja, gefið frltt með eins doliars virði af hvaða tei eðakaftí, Baking Powder, Mustard, Ginger, Chocolate, &c., sem er. Stærri prísar gefuir frítt með $2, $3 eða $5 virði. Reynið eina pöntun og mun yður ekki iðra þess. Grkat Pacipic Tea Co., 1464 St.Katherine Str., Montreal, Que. / n r — FUNDUR VERÐUR í * * U* ' * „lsafold“ næsta þriðjudsg (28 þ. m.) á vanalegum stað og tfma. Allir meðJ., sem geta, ætlu að sækja fundin og koma tfmanlega.— Heimili fjárrnálaritarans (undirskrifaðs) er nú að 555 R ?>s 've. Heima þrjú sfðustu kvöld mác&jjíins og laugard. 1. n. m. til 10 e.h. Meðl. beðnir að bafa þetta hugfast. S. Sigurjónsson, F.S. ntNNAnn Bildurskóla fyrir það fyrsti frá 20. sept. til 20. 'esimber 1900.— Umsækjendur til- taki hvaða kaup þeir vilji hafa; geti um hvað mentastig þeir hafi og æfingu sera kennarar. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 11. sept. oæstkomand', til kl. 4 e. rn.— O. G. Akraness, ritari, Hnausa, Man. (Skkcrt borgav jsíq bctur . fgvir unqt folk Heldur en a<! ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and P’ort Street Leitld allra upplýalnga hjá skrifara skdlana G. W DONALD. MANAGEB. HlagnfiN Pnnliron eclur nlfiiusn- lcyfisbréf bordi 4 okrlfstofu l.ilcbcrf* og helnin lijú »ér, G60 I(o»s A ve-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.