Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. ÁGUST 1900. Æflniimiing. Eins og ftftur hofur veriB getiB um 1 Löybergi, lézt hér I Wionipep, hinn 23. f. m. (júlf), sömamaAurinn Ólafur Tómssson, 66 fira aft aldn. Hann var fæddur afi Litlub’ekku í Borgarhreppi, 1 Mýraaýalu & ísl. Hann Huttist þaðan, 2 fira gamall, að Hskjuholti í gnm« hreppi með foreldr- um sfnum, Tómasi Guðmundssyni (hfilfb'óður Halldðrs Guðmundssonar stjörnuspekinfrs, kennara við Reykja- vlkur latfn iskóU) og Halldóru Jóns- dóttir, og ólst f>ar upp og dvaldi par ítöðugt par til hann var ft 30 ftri. E>ft giftiat hann Rósu dóttir Guðmundar hreppstjóra & sama bæ. Eo eftir 6 ára mjög ftstúðlegt hjónaband lézt Rósa kona hans. Með henni eignað- ist Ólafur sftl. 2 börn, Tómas, er dó ft unga aldri, og E>uriði Guðrúnu, fyrri kouu Jóns Hannessonar I Wpeg.— Að ftri liðnu eftir lfit Rósu, piftist Ólafur sftl. ekkju mftgs slns Guð- mun iar, Elíni S-emundsdóttir, sem nú, & 70. ftri, hefur I priðja sinn & bak að sjft elskulegura eiginmaani. Með seinni konu sinni, Ellni, eifirn- að st Ólafur sftl. eina dóttir, Rósu Sigriði, sem er gift Kristj&ni Hanoes- syni, er heima & hér I Wpeg. Með Eifui lifði hann 1 hjónabandi I 30 &r, par af 17 &r & íslandi—lengst af I Grlsatungu. Ea árið 1887 fluttu pau hjónin til Ameriku, og dvöldu ftvalt sfðan bjft t ngdasyni slnum, Kriitjftni, I ftstúðlegri og umhyggjusamri við- búð, sem hin aidraða ekkja nú minn- ist méð hjnrtaniegri pakklátssemi.— Jarðarför Ólafs sftl. fór frs m frft húsi teogdisonar hans, Kristj&ns, að vif- Stöddum fjö.da af vinum o,- vanda- mönnum, og var hann jarðsettur i Brookside grafreit. Séra Jón Bjarna- son héit fagra húskveðju og rssðu yfir moldum hins lfttna.—Ólafur s&l. var frfður maður ajfuum, vel að sér gjör ura marga hluti og pryðilega greindur. Hann var reglulegt prúð- menni I allri framgöngu, stiltur og gKtinn, og ftvann sér hylli allra, er honum kyntust, og hélt vi.i&ttu peirra til dauðadags. Hann var glaðlyndur maður og gestrisinn, og rausn hans & fyrri ftrum var oft fram yfir pað sem efni leyfðu.—Allir vinir og samferða- menn Ólafs s&I. minnast hans með Böknuði. En sérflagi syrgir hin h&- aldraða, margreynda ekkja hann og prftir pft stund, að pau hittist aftur & landinu par sem engin sorg og ekk- ert myrkur verður framar til. E. S. þakkarávarp. I>að ætti að vera hverjum einum ljúft, að minnast pess góða og göfuga sem fram við mann kemur, og ekki sízt pft maður er niður beygður af erfiðleiknm llfsins og hinir guðlegu geislar vonarinnar sýnast vera horf ir niður fyrir sjóndeildarhring framtföar. iunar. Pannig var framtlð minni varið & yfirstandar di ftri, p& maðurinn minn sftl. lft pungt ha'dinn af ólsekn- ardi sjútdómi, sem leiddi hsnn til bana 11. mal siðast'. Ég fann pá bezt til pess, hversu kvennfélagið ,.G!eyro-mé--ei‘-, I Fort Rjuge, var gæit kærleiksilkum tilfinningum. par sem pað að öllu leyti tók að séc útför mannsins míns sftl. og leysti pað af liet di með aðdftanlegri umhyggju- semi. Fétag petta hsfur beldur ekki gleymt mér pótt ég misti minn ftst- kæra mann, pvl pað hefur fram & pennan dag borið sömu umhyggju fyrir velferð minni og barna minna, og með ^msu móti leitast við að gera mér llfið sem léttast, og pannig eins og le'tt til baka hið guðlega ljós inn & mitt sorgmædda heimili. Góðverk ramnanna er eitt af hinum mörgu teiknum ura miskunsemi vors algóða föðurs. — t>ar að auki hefur „Hvíta-bandið“ rétt mér slna kær- leiksrfku hjftlparhönd, par sem pað I slðast'. júnfmftnuði afhenti mér rúma $30 Ég var alveg ópekt peim heið- urs konum, sem I pvl fétagi standa; en framkoma peirra við mig s/nir ljóslega mark og mið pess félags. —Mér er ekki hægt raeð orðum að auðsyna pað pakklæti, sem pessi heiðurs fé ög eiga skilið fyrir mann- úð peirra irér til handa; en ég bið minn algóða velgjörara að endur- gjalda peim fyrir mig og blessa peirra kristilega félagsskap, svo hann megi eiga langa og blómlega framtfð. Winnigeg, 1 ftgúst 1900, Mrs. I. Larson. Kona pessi er ensk, en var gift Jóhannesi sftl. L&russyni.—Ritstj. VARID VDUR A CATARRH-SMYRSLUM, »cm kvikaMIfur er i, af því ad kv ik isllfrld sIJAfgar áreld- anlega tllflnnlngnna og eyðlleggnr alla likamsbygg- lngnna þegar þad for í grgnnm elímhlmnnna. Slik nieo"I akildl enginn nota nema samkv»mt læknis rádi, þvi þad tjón. sem þan orsika, er tín slnnnm melra en gagnid. sem þan mdgnlega gœtu gert. Hall’s Catarrh Cnre, sem F. J. Chenoy & Co., Toledo, Obio, býr til. er ekki blandad kvlkasilfH, og þad er innvortis-medal, hefnr >vi bein áhrif á blodid og slimhimnnna. þegar þér kanpid Hall’s Catarrh Cure þá fullnissi ydnr nm ad Þér fáld þad ósvikid. þad er notad sem lnnvortis medal og F. J. Cheney k Co, Toledo, O , býr þad tll. Selt í lyfjabúdum fyrir 76c Halls Family Pllls ern þærbeztn. Northprn Paeifie By. Sainan dregin áætlun frá Winnipeg ___________MAIN LINE,______________ Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montrea! . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4ý e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. _______PORTAGEBRANCH_______________ Portage la Prairie og stadir hér á miili: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miövd, fost: 11 69 f m þriöjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MQRRIS-BRANDON BRANCIF Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern pridjud. Fimmt - og Laugardag 4.30 e. m. CHAS S FEE, H SWINFORD, G P andT A, General Agent St Paul Winnipeg Canadian Pacific Railway Time Tatole. LV, AR. Montreal, Toronto, New York & — — east, via allrail, dai*y Owen Soun<l,Toronto, NewYork, 21 s0 6 30 east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OvvenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tucs.,Fri .Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- 2 L lo 6 30 mediate points, daily ex. Sun.. Portaee la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- 8 00 18 00 7 15 20 20 ermediate points ex. Sun Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, 19 io i5 dally ex. Sunday Gladstone, Neepawa, Minnedosa 8 30 lo and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, York'oa and inter- 8 30 10 mediate points... .Tue,Tur,Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points Tues. 8 31' I9 lo Thurs. and Sat Can. Nor, Ry points Mon. Wed, and Fri 7 15 2l 2o Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, r4 Io 13 35 18 30 Io 00 Stonewall,Tuelon,Tue. Thur.Sat. 12 2o 18 50 Emerson.. Mon, Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- 7 40 17 10 diate points daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points 7 3° 2o 20 daily ex. Sun 8 5o 17 30 Prince Albert Sun., Wed. Prince Albert Thurs, Sun. 7 15 21 20 Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 7 U 21 2o W. WHYTE, ROBT. KERR, Manager. Trafific Manager, ÍC ’r’Y. TH3 - - - „Imperial Linilefl" The quickest and best equipped train crossing the continent. EAST -T- Via the Great Lakes by the steamers .ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Sailing from Fort Wijliam TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SUNDAY 60 hours from Winnipeg by way of the Great Lakes. For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPÍG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. ■ ■ - - fANADIAN . .... PACIF Dp. I. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Pirk ivar, — fl. Dal^ota. Er aö hiíta á hverjum miövikud. í Urafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAfc SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUP SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr/. ty Menn geta nu eins og áðnr gkrifað okkur á íslenzbu, þegar þeir vilja fá meööl vlaaiö eptir að gefa númeríö á glasinu. Anyone sendlng a sketcta and descrlptlon raay qulckly ascertatn our opinion free whether aq lnventlon ts probably patentable. Communtca- tlons Htrictly confldentlaL Handbook on P&tenta eent free. Oldest agency for securlng patents. Patents taken througta Munn & Co. recelve tpecial noíicet wlthout cnarge, ln the Scientific Jtmerican. A handsomely illustrated weekly. Ivargest clr- culation of any scientific Journal. Terms, $3 a year; four months, $L 8old by all newsdealers. MÍINN & Co.36,Bro*dw,''New York REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ftra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki ftður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & fieirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-rftðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er ÍIC, og hafi landið ftöur verið tekið parf að borga Í5 eða %10 umfram fyiir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 8 ftra ftbúð og yrkirjg landstns, og mft land- nominn ekki vera lengur frft landinu en 6 m&nuði ft ftri hverju, ftn ajer- staks leyfis frft innanríkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 ftrin eru liðin, annaðhvort hjft næsta umboðsmanni eða hjft peim sem sendur er til pess að skoða bvað unn- ið hefur verið & landinu. 8ex m&nuðum ftður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, f>ft verður hann um leið að afhendaslfkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg y & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.andsin, leiðbeiningar um paö hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem & pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til pess að nft f lönd sem pcirn eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og n&malögum Aií- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg oða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð* vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengiö gefins, og fttt er við regl.ugjörðinni hjer að ofan, þá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt pt að.f&til leigu eða kaups hjft jftrnbrautarfjelögum og /msum öðrum félögum og einstaklingum. 154 að lát* ft borðið fyrir eftirmiðdags-teið,og ég hef aldr- ei séð paf eins fallega gert. J>að er undravert hvað stúlkan getur skreytt borðið með pentudúkunum.“ „O, j&“, sagði Emily, „Lucette er lipur stúlka og kann vel til verka; en l&ttu hana ekki vita, að við höfum petta ftlit & henni. Húa kynni að verða minna virði við pað. Segðu mér nú, kæra Dora mfn, & hvaða gestum er von f dag ?“ „O, ég byst við að pað verði pessi gamla pyrp- ing“, sagði Doia. „Og býst pú við að Mr. Randolph komi einnig?-* sagði Emily. „I>að er eitthvað leyndardómsfult v’ð Mr. Rand- o’ph, drotnÍDg mín“, sagði Dora. „Ég pori að full- yröa pað. Fyrst og fremst hefur hann ekki komiö hingað í heila viku, og f gær sft ég hann koma gang- andi niður eftir 5. avenue, og, hefðir pú trúað pvf? rétt pegar ég var f pann veginn að hneigja mig fyr- ir boDum, p& beygði hann við og fór niður eftir einu hliðarstrætinu“. „Hann getur ekki hafa eéð pig, kæra systir, pvf annars hefði hann vnfalaust heilsað pér“, sagði Emily. „Hann hefði orðið glaður að fft tækifæri til pess.“ „J»ja, ef hann sft mig ekki, pá hlýtur hann að vera orðinn nærsýnn alt f einu“, sagði Dora. „Dað er alt, sera óg hef að segja um pað atriði“. D&lftilli stundu seinna fóru gestirnir að koma Og ft skamri stundu urðu etofurnar svo fullar að pað, 159 hin harða raun, sem ftst pfn verður aö pola—ég neyð- ist ef til vill einstöku sinnum til að segja pér ekki einhverja hluti. Álftur pú, að ftst pfn sé nógu sterk til að trúa pvl, að orsökin til pess, að ég hef leyndar- mftl sem ég segi pér ekki, er ftstin sem ég ber til pin?-‘ „Roy, pað sem ég ætla að segja pér er ef til vill tómt sjftlfs&lit hjft mér“, sagði Emily; „en pó svo sé, pft segi ég pað. Veikari ftst en mfn ftst mundi segja við pig; ,Eg treysti pér, en ég elska pig einnig, svo pú parft ekki að hika pér við að segja mér öll leynd- arm&I pín‘. Ég segi pér p ð pft, að'ég treysti pér óbifanlega, og að ég er ftnægð með að vita lej ndar- mftl pfn eða ekki, rétt eftir pvf sem dómgreind sjftlfs pfn og ftst til mfn segir f.ér að gera.“ „Ég vissi, að pú murdir tala einmitt svona“, sagði Mitchel. „Ef pú hef ir sagt nokkuð minnna, en pú sagðir, pft hefði pað verið vonbrigði fyrir mig. Ég ætla p& að segja pér p’að nú strax, að pað er eitt leyndarm&l f lffi mfcu, sem ég hef ekki trúað nokkr- um manni fyrir og sem ég vil enDpft ekki tegja pér. Ert þ.ú ftnægð með pað?“ „Efast pú um pað?“ sagði Emi'y. „ímyndar pú pér, að ég mundi gera aðra eins staðhæfingu og pft, sem ég hef gert, en gsnga svo ft bak ra ipsyrða minna strax og & reynir?“ „Nei, drotning mfn“, sagði Mitchel; „en pað er til mikils n.ælst af kvennmanni, að biðja hana að giftast sér & meðftfi lejndarm&l, sem ekki m& segja, 158 „Hvers vegna pað, Roy?“ spurði Emily. „Hlustaðu á orð mín, lit'a stúlkan mfn“, sagði Mitchel. „Ég er f undarlegu skapi í kvöld og mig langar mjög mikið til að tala við pig. M& ég pað?“ „Hún svaraði honum með pvf, að hún snart hann lítillega og ftstúðlega ft andlitið, með peirri höndinni sem laus var, og hneigði sig til sampykkis pví, er har n hafði beðið um. „Hlustaðu pft á mig & meðan ég geri jfttningu'S sagði Mitohel. „Ég er ólikur öðrum karlmönnum, eins og ég ftlft að pú sért ólfk öllu öðru kvennfólki. Ég hef kynst mörgu kvennfólki, bæði í höfuðborgum Evrópu og hér í mfnu eigin landi; en engin kona hefur haft nokkuð svipuð fthrif & mig eins og pú. Sama augnablikið og ég sft pig, kaus ég mér pig fyr- ir eiginkonu. I>egar ég bað pín, hafði ég ekki hina minstu hugœynd um að pú mundir neita mór, fyr en ég hafði slept orðunum og sft hve fífldjarfur ég hafði verið, og mér fanst í nokkur augnablik, að óg hefði farið alt of langt“. „I>ú varst pað ekki, Roy“, sagði Emily. „Það hefur verið fyrir mér eins og fyrir pér, að biðlar hafa ekki haft meiri fthrif & mig en hafgolan. En pegar ég sft pig I fyrsta sinni, pá sagði ég við sjftlfa mig: ,t>etta er herra minn‘.“ „Guð blessi pig, Emily“, sagði Mitchel. „En svo ég haldi ftfram, p& hef ég kosið pig mér fyrir konu, og ég kalla himÍDÍnn til vitnis um, að óg skal aldrei svíkja pig í nokkrum hlut. En,-- og petta éf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.