Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.08.1900, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23 ÁGUST 1900. 7 Æflminuiug Mrs. Líndal. í hinutn hræðilega Edinbnrgh- eldi hinn 20 april, 1900, létust tvser Islenzkar efaiskoaur, eins og þegar hefur verið stuttlega skýrt fri í Lög hergi. Ég pekti b&ðar konurnar, einkum er þessar línur eiga að 1/sa, scm ég I.var samtíða meira eða minna um fleiri ára ttma. Og seint mun mér eða öðrum ná ungum fyrnast fréttin um þann voða- stburð. Þa* er nú þegar nokkur tími liðinn fr& slysinu, en þó er það fyrir mér sem það hefði skéð í gær. Mrs Lfndal hét fullu tiafni Helga lijörg Pálmadóttir Lindal. Hún var fædd 23. okt. 186(i, á Stórabúr- feíli í Húnavatnssýslu. Húa var dóttir Palrna hreppstjóra Hjálmars- sonar frá Þverárdal, hins alkunna, vitra sómamanns, er nú býr að Hall- soníN. D, og Helgu Jónsdóttur, fyrri konu hans, frá Miðvatni 1 Skaga- firði. Fyrir 24 árura, þegar Helga sál. var 10 ára, flutt:st hún með for- eldrura sínum til Nýja-íalands, 1876, og missti þar móður sfna í desember- mán. sama ár. Til Dakota fluttist hún með föður Og stjúpmóður 1879. Séra Páll sál. Þorláksson var, næst föður og móður, kristindómskennari hennar, og gleymdi hún aldrei þeim fræðum, heldur var ávallt hinn dyggasti safn- aðalimur til dauðars. Að ýmsu leyti var hún ein í hópi hinna myndar- legustu yngri íslenzku kvonna, og hafði alveg ágætar gáfur. A upp- vsxtarárum hennar varfærra um skóla en nú er og eifiðara að afla sér ment uuar. Átti hún því ekki mikið við bóklegt nám. Þó má ég fullyrða, að hún var piýðilega að sér bæði hvað snerti fslenzka þekkingu og enska. Hafði hún sjálf aflað sér þeirrar þekkingar jafnframt störfum sfnum. Verklagin var hún öðrum fremur og í mestu metum sem sauma- kona, ' g stundaði hún þá iðn í mörg ár og á ýmsum slöðum hér S grend. Á daglegri umgengni við gott fólk h afði húD, fyrir meðfædda hæfileika, lært svo prúða og mentalega fram- komu, að hún líktist í mörgu fremur mentaðri heldristúlku hérlendri en fátækri innflytjenda-stúlku, er dag- lega vann fyrir sér með iðn sinni. Er hún þar öðrum vissulega gott eftir dæmi. SkilnÍDgur hennar á mönnum og málefnum var mjög þroskaður. Hún var, jafnframt ráðdeild, ör á fó til vina sinna og mjög trygglynd við þá Mér finnst lfka, að ekki muni margar ungar stúlkur strangheiðar- legri en hún var í öllu meðan ég þekti hana. ötul var hún, tápmikil ot áræðÍD. Var ætíð sem heilbrigt fjör og starf, mikið af andlega hollu, hreinu lofti og gleði-sólskini fylgdi henni eftir hvar sem hún var. Eins var hún mjög ódul, hrein í lutd og sérlega hispurslaus f framgöngu. En kjarkur hennar og táp varð vafalaust helzt til mikið er hún, móti vilja manns sfns er vék Fér frá, hætti sér inn í eldinn og út í d ,ðann. Hinn 25. okt. sfðastl. giftist hún Jakob Lindal frá Miðhópi í Húna- vatnssýslu, syni Jónatans Jósafatsson- ar og Kristínar Kristmundsdóttur, er þar bjuggu og voru á sÍDum tíma ein helztu hjón í Húnavati s-yslu. Mr. Lindal er víða og vel kyntur hér vestra, þar sem hann hefir dvaiið sfð- aa á ungrr aldri. Er hftnn einn hinna mörgu manna, sem “kennir á enni sér kossinn þann er kysti’ hún hann forð um, sorgin.“ Þrjú systkini Helgu sál. lifa hana og syrgja með manni og foreldr- Um: Pétur kaupmaður, í grend við Pine Creek, Minn.; Þorsteinn, kennari 1 Hallson; og Jóhanna, í föðurhúsum. Og grafskriftin yfir Ilelgu s£l., í hjörtum og endurminningu allra þeirra, er bezt þektu hana, er þessi: Hún var góð og kristin og óvenjulega efDÍleg. Og huggun kristiudómsins er betri öllum hluttekniogarorðum frá mér eða öðrum mönnum til hinna trú- uðu syrgjenda. Og það var einmitt huggun hristindómsins sem b’rtist hjá einum hinum allra spakasta og bezt kristna íslendiugi'fyrr á öldum í samkyns voða og þetta sorglega dauðsfall minnir á, í orðum, sem hann talaði öðrum til huggunar í diuðanum og sem ég vil hér ftrek»: “Trúið þér ok þ'- í, at guð er miskunnsamr, og mun hann oss eigi láta brenna bæði þessa heims ok ann- ars.“ Og hann, sem talaði öllum æðri orð og sannari, sagði um skiluað og samfundi: “Ianan skams munuð þér ekki sjá mig og innan skams munuð þér sjá mig aftur.“ “Hvað er Guðs um geima Gtöfin betri en sær? Yfir alla heima Armur droltins nær.“ J. Æfimiuning Sólveigar sál. Jónsdóttur. í vor andaðist í bænúm Grafton} N. D., merkileg kona, ekkjan Sólveig Jónsdóttir. Hún var fædd í Norð- fiiði í Suðurmúlasyslu, en fluttist til Reyðarfjarðftr með foreldrum sí íum. Hún var af rojög góðum ættum kom- in. Var föðurættin úr Þingeyjar- sýslu, en móðurætt úr Reyðarfirði. Sólveig sál. giftisí ung Jóni bónda Þorleifss. í Kóreksstaðagerði; —bróðir þorleifs bónda Jóakimss. að Akra, N. D. Bjuggu þau hjónin um lOára tíma heima, á ísl. en fluttu til N. D. 1883. Voriðeftir misti hún mann sinn. Var hagur hennar þá æði erfiður, er hún stóð eftir efnalaus með 3 eða 4 ung bðrn. En hún lét sízt hugfallast, Mér fanst hún refcluleg hetja, miklu stærri sigurvegari en þeir margir sem mest er afl átið í annálum heimsins. Elja hennar var óþreytandi. Og hvoiki brast hana von né trú. Skömro- um tíma eftir missi manns síns færði hún bygð sína til Grafton og bjó þar um 14 ár. Með ráðdeild og atorku tókst henni að ala önn fytir börnun- um, sem hjá henni voru, og eignast gott heimili. Var hús bennar fyrir- roynd að hreinlæti, og hafði hún á efri árum lært margan þarfan lærdóm af hérlendu fólki. Atorku hennar og iðjusemi var viðbrugðið. Eins mátti búq; vel teljast líf og s&l í þeim fé- lagsskap er hún stóð í: söfnuði og kvennfélagi. Þar kom bún áreiðan- lega fram til góðs, og auðkendi hana ávalt hið rnikla áframh»ld, að gera alt vel og myndarlega, ásamt lifandi trú, sem þori að ráðast f alt, sem lítur til guðs og lætur aldrei til skammar verða. Ég þekti hana f 8 eða 9 ár* Og stöðugt voru tillögur hennar hinar sömu, vilji hennar jafn ungur og ó- trauður, sem alt vil Ji í sölu'rnar leggja. Fáar félausar ekkjur vor á meðal munu hafa unnið betur sitt æfistarf en hún gerði. í það minsta minnist ég fárra í hennar sporum, sem á sama tfma voru bæði heimili sínu og félagg- skap sínum sann-þarfari en þessi ekkja, þrátt fyrir óstyrka heilsu og ýmsa lifsreynslu, sem hafði sett sín merki mjög greinilega á hana. Ég veit að hennar andlegi ekkju- skerfurí guðskistuna var stór og dýrðlegur. Af börnum hennar eru þijú lif- andi: Sigrfður, gift Guðjóni J. Ár mann í Grafton; Þorleifur, fósturson Haraldar Péturssonar á MiltoD; og Þorkell, sem ávalt fylgdi móður sir.ni eftir, . “Lét ei glys né böl sig blekkja, Beint hún gekk og vék ei spÖDD, Meyjft, kona, aldin ekkja Upplitsdjörf og prúð og sönn.“ ÞakklXtuk vinuk. Allir Vi/ja Spara Peninga. UCM Al ADI GETUR FENGIÐ A fc /» /» /I /7 / stöðu við Arnes South skóla frá 15. sept. næstkomandi til 15. desember. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 29. ígúst, og segi hvaða laun þeir vilja fá og hvaða æfingu þeir hafa haft við kenelu.—Jóhannes Magnússon, Sec- Treas., Arnes, MaD. Islenzkur úrsmi,ður. Þegar þið turfið skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum Sslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr Gillis. The Kilgoup Rimer Co„ Cor. Main &. James Str., WINNPEG Dr, G. F. BUSH, L. Ð.S. TANNL.Æ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn #1,00. 627 Maiw St. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston. og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESFIE, CKVSTAL 2. D. SEYMOUSB HOUE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 6 dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard stofa og sérlega vönduð vinföug og vindl ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD, Eigandi. OLE SIMONSON, mælirmeð sinu nýja Scandioavian liote) 718 Main Stkkbt. Fæði $1.00 á da»/. Þóröur Jónsson, úrsmiður, selu> ails aonar gullstáss, smíðar hrings gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandaö og verð sanngjarnt., 200 3E*aC»±JDL Bt.—WiNNiraG. Andsputnir Manitoba Hotel-i ústunum. ARINBJGRN S. BARDAL Selur'líkkistur'og annast um útfarit Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai kona minnisvarða cg legsteina. .. Heimili: á horninu á '™*| Telepntm' Ross ave. og Nena str. 306. Islenzkar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave,, Wiunipeg, Man. °g J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—9 ár, hvert................ 50 Almanak pjóðv.fél 93 09 Og 1900 hvert 25 “ “ —’97, hvert... 10 “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert...... 10 “ “ 6 “............ 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ... 30 “ 1891................*...... 30 Árna postilla f bandi........(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin.............. 10 Aljángisstaðurinn forni............... 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum....... 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.. 80 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Péturssonar................ 20 Bjarna bænir.......................... 20 Bænakver Ol Indriðasonar.............. 25 Barnalærdómskver H H.................. 30 Barnasálmar V B....................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert.......I 50 *■ f skrautbandi............ 2 50 Bibliusögur Tangs í bandi............. 75 Biblíusögur Klavenes í b.............. 50 Bragfræði H Sigurðssouar................1 75 Bragfræði Dr F J...................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars,, bæöi. 25 Barnalækningar L Pálssonar......... . 40 Barnfóstran Dr J J.................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu................ 80 Bókmenta saga I fFJónssJ.............. 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b.3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-förM mfn: Joch ............... 25 Dönsk-islenzk orðabók J Jónass i g b..2 10 Donsk lestrasbók |> B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin........................ 10 Dýravin urinn......................... 25 Draumar þrir.......................... 10 Draumaráðning ....................... 10 Dæmisögur Esops í bandi............... 40 Davíðasálmar V B í skrautbandi..........1 30 Dnskunámsbók Zoega......................1 20 Dnsk-íslenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunáms bók II Briem................ 50 Eðlislýsing jarðarinnar............... 25 Eðlisfræði........................... 25 Efnafræði ................................. 25 Elding Th Iíólm............................ 65 Eina lífið eftir séra Fr. J. Berjjmann. 2ö Fyrsta buk Mose............................ 4o Föstuhugvekjur.............(G)......... 60 Frétt r frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—15 Forn fsl. rimnafl..................I. 40 Fyi-li-l esti-ai- = “ Fggert Ólafsson eftir B J............. 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M............. 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit. .. lo “ Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir OÓ..................... 20 “ Verði ljós eftir Ó Ó.................. 15 “ Hættulegur vinur...................... 10 “ ísland að blása upp eftir J B..... 10 “ Lifið í Reykjavík eftir G P........... 15 “ Mentnnarást. á ísl. e. G P l. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir Ó Ó................ 15 “ Sveitalífið á íslandj eftir B J....... 10 “ Trúar- kirkjplíf á fsl. eftir O Ó .... 20 “ Um Vestur-ísl. eftir E Hjörl...... i5 “ Presturog sóknarbörn.................. 10 “ Um harðindi á íslandi....(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb........5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja.............. 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch.............. 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Brjónsson.... 4o (iöngu'Hrólfs rímur Grðndals............... 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiies... .(G).. 4o “ “ fb..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 1—5 hvert............ 2o “ 6. númer............... 4o Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll...... 1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði.............................. 20 Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi...........7 00 “ óinnbundin.........(G)..ð75 ISunn, sögurit eftír S G............... 4o fslenzkir textar. kvæði eftir ýmsa......... 2o íslandssaga porkels Bjarnascnar ( bandi.. 60 Tsl.-Enskt orðasafn J Iljaltalins.......... 60 ísl mállýsing, H. Br., í b................. 40 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)......... 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufór............... 10 Kenslubók í dönsku J j> og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matthjoch....................... lo Kvöldmdltiðarbörnin, Tegner............ 10 Kvennfræðarinn igyltu bandi.............1 10 Kristilcg siðfræði í bandi..............1 5o f gyltu bandi.........1 75 Leiðarvfsir f fsl. ienslu eftir B J... .(G).. 15 Lýsing íslands.,........................... 20 T,»ndfræðissaga fsl. eftir p Th, f. og2 b. 2 50 Landskjalptarnir á suðurlandi- J>. Th. 75 Landafræði H Kr F.......................... 45 Landafræði Morten Ilanseus................. 35 Landafræði. póru Friðrikss................. 25 Leiðarljóð handa börnum f bandi........ 20 Lækningabók Dr Jónassens................1 15 Lýsing ísl rreðm., J>. Th. íb.80c. ískrb. 100 Lfkiæða B. j>.......................... 10 Iiellcpit: Hamlet eftir Shakespeare.......... 25 Othelio “ ......... 25 Rómeó og Júlía “ ......... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einnrsson 50 “ i skrautbandi..... 90 TTcrra Sólskjöld eftir H Briem.... 20 Presfskosningin eftir p Egilsson i b.. 4o Ú tsvarið eftir sama.....(G).... 3,j íbandi......(W).. 5o Víkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch...... 25 " í bandi... ................. 5o Strykið eflir P Jónsson........... lo Sálin hans Jóns mfns.............. 3o Skuggasveinn eftir M Joch......... 60 Vesturfararnir eftir Sama......... 2o Ilinn sanni þjóðvilji eftir sama.. lo Gizu'r porvaldsson................ 60 Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o Ljod xnœll: Bjarna Thorarensens............... 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd.......... 65 Einars Hjörleifssonar............. 25 “ f bandi..... 50 Einars Benediktssonar............. 60 “ f skrautb...1 10 Gísla Thorarensens i bandi........ 75 Gísla Eyjólssonar..............[G].. 55 Gísla Brynjólfssonar.................1 10 Gr Thomsens..........................1 10 i skraulbandi...........1 60 “ eldri útg................. 25 Hannesar Ilavsteins............... 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 • “ II. b. i skr.b.... I 60 “ II. b. i bandi.... 1 20 Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar...............I 25 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Olafssonar i skrautbandi..... 75 Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)...... 60 Ól. Sigurðardóttir................ 20 Sigvalda Jónssonar................ 50 S. J. Jóhannessonar ............. 50 “ i bandi..... 80 “ og sögur .................. 25 St Olafssonar, I.—2. b..................2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.................I 50 Sig. Breiðfjörðs........................1 25 “ i skrautbandi.....1 80 Páls Vidalíns, Visnakver................1 50 St. G. Stef.: Uti á viðavangi......... 25 St G. St.: ,,A ferð og flugi“ 50 porsteins Erlingssonar................ 80 “ i skrautbandi.I 20 Páls Oiafssonar....................1 00 J. Magn. Bjarnasonar.................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)..... 80 {>. V. Gislasonar................. G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Gests Jóhannssonar.................... lo Mannfræði Páls Jónssonar.(G) 25 Mannkynssaga P M, 2, útg. í bandi...... 1 20 Mynsteishugleiðingar....................... 75 Miðaldarsagan.............................. 75 Myndabók handa börnum...................... 20 Nýkirkjumaðurinn..... ..................... 30 Nýja sagan, öll 7 heftin...............3 00 Norðurlanda saga.......................i0 „ Njóla B. Gunnl............................. 20 Nadechda, söguljóð......................... 20 Prédikunarfræði HH............j........ 25 Frédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W). .1 5o “ í kápu....... . .1 00 Passíusalmar í skrautbandi................. 80 . 60 Reikningsbok E. Briems..................... 40 Sannleikur Kristindómsins.................. 10 Saga fornkirkjunnar 1—3 h....................1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 25 Stafrófskver .............................. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b.......... 35 “ iarðfræði.................. i0 Sýslnmannaæfir i®2 bindi [5 hefti]........3 60 Snorra-Edda..................................1 25 Supplement til Isl. Ordboger|i—17 1., hv 50 Sdlmabókin........... 8oc, 1 75 og 2 00 Siðabótasagan.............................. 65 Æfingar I rcUritun( K. Arad........i b. 20 SogTU* : Saga Skúla laudfógeta....................... 75 Sagan af Skáld-Helga........................ 15 Saga Jóns Espólins.......................... 65 Saga Magnúsar prúða......................... 30 Sagan af Andrajarli......................... /0 Shga J örundar hnndadagakóngs.......I (5 Áini, skáldsaga eftir Björnstjerne.. ‘0 “ i bandi.......................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Fr ðj.... 15 Einir G. Fr................................. 30 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna |............ '-'0 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson._ . 25 Forrsöguþættir 1. og 2j b ... .hvert 40 Fjárdrápsniál i Húnaþingi................... 20 Gegnum brim og boða.................I 2u “ i bandi........1 50 Jökulrós eftir Guðm Hiaitasoa............... 20 Krókar fssiga............................... 15 Konungurinn i gullá......................... 15 Kári Kárason.............‘.......... zo Klarus Keisarason........[W]__________ 10 Piltur og stúlka ........i b........1 00 ‘ i kápu..... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 KandUur í, Hvassafelli i bandi.............. 4o Sagan af Asbirni ágjajna.................... 2o Smásögur P Péturs ,, T—9 i b , h ert . . 25 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 “ hinda börnum e. Th. Iiólm 15 Sögusafn ísafoidar 1, 4 og 5 ar, hvert.. 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ ., 35 “ 8, 9 og 10 “ .. 25 Sögusafn pjóðv. unga, 1 og 2 h„ hvert. 25 “ 3 hefti........ 3o Sögusafn pjóðólfs, 2., 3. og 4...hvert 4o “ “ 8., 9. og 10... .öil 60 Sjö sögur eftir fræga hofunda............... Ii ,I)ora Thorne.................................. 4) Saga Steads of Icetand, með 151 mynd 8 0 I pættir úr sígu isl. I. B Th. Mhistel 64 Grænlar.ds-s iga.....60c., í skrb .... I (0 Eiríkur tlanson ............................ 40 Sögur frá Siberíu........L 40, 60 04 z.O Valið eftir Snæ Snæland..................... 50 Vonir eftir E. Hjörieífsson.... [W].... 25 Villifer frækni........................... 2j pjóðsögur O Daviðssonar i bandi..... (5 pjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.pork. 1 6> “ í b. 2 oj pórðar saga Geirmundarsonar......... 25 þáttur beinamálsins................... 10 , Æfintýrasögur.......................... '5 Islendingasögnr: I. og 2. íslencfingabók og landnáma 35 3, Ilarðar og Hólmverja........... ' i 4- Egils Skallagrimssonar................ 60 5. Ilænsa póris.......................... (c 6. Kormáks............................... 20 7. Vatnsdæla........................... 20 8. Gunnl. Ormstungu...................... 10 9. Hrafnkels Freysgoða................... 10 10. Njála.................................. lo 11. Laxdæla................................ 7° 12. Eyrbyggja.............................. 4o 13. Fljótsdæla............................. 30 14. Ljósvetninga.......................... c5 lö. Ilávarðar Isfirðings.................. 25 16. Reykdœla............................... 15 17. porskfirðinga.......................... 2o 18. Finnboga ramma..........;..... >:> 19. Víga-Glúms.................... 20 20. Svarfdœla..................... 20 21. Vallaljóts..................... 22. Vopnfirðinga......................... 1.1 23. Floamanna..................... 15 24. Bjarnar Hitdælakappa.......... 2o 25 Gisla Súrssonai................ 30 26, Fóstbræðra............................25 27. Vigastyrs og Heiðarvíga......20 Fornaldarsögur Norður unda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........[W]..,4 50 óbundnar......... :.......[G]...3 3> - Fastus og Ermena.................[W]... 10 Göngu-Hrólfs saga....................... 10 Ileljarslóðarorusta...................... 30 Háífdáns Barkarsonar..................... i0 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... 25 Höfrungshlaup.......................... 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur io “ siðari partur................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. 01. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi.................1 30 2. Ól. Haraldsson helgi............1 00 “ i gyltu bandi...,............. 5_> Songi'beelEixx*: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Gu7j. [WJ 75 Nokkur 4 ródduð sálmalög............ 5(1 Söngbók stúdeDtafélagsins.....'..... 40 “ “ i bandi.... to “ “ i gyltu bandi 75 Híftiðasúhgvar B }>..........................60 Sex sé'nglúg........................ 30 Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson..... lö XX Sönglog, B þorst......................... 40 ísl sönglög I, H H.......................... 4„ Laufbloð [sönghefti), safnað liefur L. B. 50 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c„ 12 mánuði.................... 00 Svava 1. arg........................... 59 Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2........ i0 “ , með upjxlr. af Winnipeg 15 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - 1 q Tjaldbúðin eiur H P I. loc,, 2. 10c„ 3. 25 Tfðindí af fnndi prestafél, í Hólastlfti.... 2<_ Utanför Kr Jónassouar.................. ,, Uppdráttur Islands'a einu blaði........1 .. > eftir Morten Hansen.. t> “ a fjórum blöðum.....3 u Utsýn, þýðing í bundnu og ób. máli [WJ •■■■1 Vesturfaratúlkur Jóns Ol............... 5ij Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J,, aj Viðbætir við ynrsetnkv.fræði “ ,, : > Yfirsetukonufiæði......................... 20 Qlvusárbrúin.....................[ Wj.... 1 > Önnur uppgjöf fsl eða hvað? eftir B Th M 8j Blod o BT timax-lt = Eimreiðin 1. ár................... 60 “ 2. “ 3 hefti, 40e. hvcrt..i cj “ 3- “ “ 1 2 j “ 4- “ “ 1 20 “ I.—4. árg. til nýrra kaup- enda að 5. árg.........2 40 S. “ 1:0 Oldin I.—i. ár, öll frá byrjun...........I 75 “ í gyltu bandi..................1 f> j Nýja Öldin hvert h................ 75 Framsókn................................. 4,1 Veríi ljósl ...................... ( 0 xsafold................................ 1 þjóðólfur...................'.....1 o þjóðviljinn ungi........[G]....i 11, Stefnir.................................. Bergmálið, 250. um ársfj.................1 , j Haukur, skemtirit......................... 8n Æskan, unglingablað.-............. 4 > Good-Templar.............................. 50 K vennblaðið...................... > O Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c..........<' Freyja, um ársfj, 25c....................i c'l Fríkirkjan................................ 65 Eir, heilbrigðisrit....................... 6C Menn eru. beðnir að taka vel e*Ur |>ví ao allar lxekur merktar með stafnum (W) lyrir a' - an bókartililinn, eru einungis til hja H. S. li.< • dal, en þær sem merktar eru meðstalnum(G , eru einungis til hja S. Bergmann, aðrai bxkui baia þcii báðu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.