Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 2
2 I/GiiKRÖ, FIMMTUDAGíNN 6. SEPTEMBER 1900. Osamkvænmi Bryans ( Eftir Bindaríkja-Íu.) ,,Sumir geta spilað með alt fólkið stundum, með sumt fólkið altaf, en enginn getur spilað með alt fðlkið altaf." —A. Lincoln. Mr. Bryan spáði f>ví, 1 ávarpi er haan gaf út skömrau eftir ósigur sinn viö kosningarnar haustið 1896, að &ð- ur en árið 1900 rynni upp yrðu vand raeðin, sem orsökuðust af gull-mæli- kvarðanum, oiðin svo óbærileg, af Bandaríkjs-pjóðin mundi tafarlaust heim a frfsláttu si'furs &ð hlutfallinu 16 á móti 1. En f>að er svo langt frá J>vf að pessi spádómur hafi ræzt, að Bryaa sjálfur var í standandi vaud- ræðum með að fá flokksbræður sfna til að taka hinn svonefnda silfur- „planka" inn í stefnuskrá sfna á flokkspinginu í Kansas Gity í sumar. Efiir næstum því næturlangt pjark um raálið, marðist silfur-.,plánkinu“ í gegnum fimtíu manna ncfndina, sem starfaði að stefnuskránni, með 26 at- kvæðum móti 24. Sumarið 1896 töl- uðu flokksmenn Bryans ekki um ann- að en frisláttu siliuis, en nú, sumarið 1900,—ef pessi nefnd er tekin sem synishorn of Uokksmönnum B yans— eru pað bara 52 af hundraði af flokks- mönnum hans sem trúa á 48 centa silfur-dollarinn hans. Launig hefur pessi spádómur ræzt pveiöfugt við pað, sem Bryan bjóst við fyrirfjórum árum siðan, ecda skipar silfur „plánk- iun“ óæðri bekk, með öörum gömlum vfr úieltum bardaga-spursmálum, f demókrata stefnuskrt nni, og Bryan ekki bvo mikið sem mintist á silfur- frfsl&ttu f hinni löngu ræðu, er hann héit 1 tilefn: af að honum var form- lega lilkynt að hann hefði verið til- nefndur sem forsetaefni demókrata- flokksins. £>að var heppilega að orði komist pegar sagt var um Bryao, að hann hef'.i „udjustuble jaw"-, pað er að tegja, hann talaði eins og eyrun klæjaði. £>egar hann tekur á móti populista-tilnefningu, setur hann tal- færin alveg í samræmi við prpulista- stcfnuskrána, & sama hátt til dæmis eini og bóndinn hefur sigtaskifti f hreinsunai vélinni sinni,eftir pvfhvaða korntegund pað er, sem hann ætlar að hreinsa í henni, hvort pað er hveiti, hafrar, bygg eða höifræ. Legar Bry- an talar við populistana, notar hann glymjai.di setningar um óinnleysan- lega reðla, tekjuskatt, beina hluttöku fólksins f kosnins meðlima efri deildar congressins. Hann tekur populistann upp á musteris bust mælsku sinnar og synir honum öll rfki hugsjóna sinna og peirra dyið, og segir: „Alt petta skal ég gefa pér ef pú fellur fram og uibiður mig.“ Við demókratann vitnar hann I Thomas Jefferson og frelsisskrá (Deelaration of Independ- ence) Btndarfkjanna, en silfur-repub- lic&na hrlfur hann með ræðuköflum eftir Abraham Lincoln. Eftir ræðum Bryans að dæma, eru naumast til nokkrar pær pólitfsk- ar skoðanir, sem hann gæti ekki að- bylst og mælt fyrir, ef tiinefning sem forsetaefni og atkvæði stæðu til boða í aðia hönd; pað er auðsætt af pvf, að hann slær ekki hendinni á móti til- nefning Leinna flokka, hversu ólfk sem stcfnuskrá peirra er, ef iiann &ð eins getur aflað eér atkvæða á pann hátt. Hann prédjkar á raóti einokun- ar-íéiögura, en ís einokunar og Tammany-pjófafélagið f New York eru sterkustu bakhjarlar hans f pvi riki. Hann fordæmir tíokk rtpublik- aua fyrir pað, að McKinJey-stjórnin skuJi raeð her&fla iandsins bæJa niður upprcist hinna yiltu og hálfviltu tyjaiskeggja á l'hilij piuc-eyjuuura, en hai s eigiu flokkur í Suðurrikjun- um, sera ho.ta m að eitdregið fylgi Biy&n, brytur opinberlega lög á sam pegi um slnuir, sverungjuuum, og lekur liá pi im n.t.ð olbeldl hin helg- ustu pegni éttii.di peirra, kosningar- réitinu. " Við troófyltum l/örtseðla- kasauna nieð soiknunt otkt'Uiða tseðl- vm (siufttd the h.rliot Ooxes),við skut- vm svertinyju, uy við tskömmumst okfar ekkert fyrir Jtuðf' sagð) TinUiii ÍJá öuÖUi Gt.jdlUiá’XÍkinu, mjög h-óðugur. Hann var að jbrugðust algerlegr! en hiaa áleit, að segja flokksbræðrum slnum frá pví pað mætti ef til vili gera meðferð bvernig þeir 1 Suðurrfkjunum hafa stjórnarinnar á Philippine-eyjunum að pað við kosningar, pegar peir geta umtalsefni, og pað hefur hann líkf ekki unnið með öðru móti (Minnea- polis Tribune 23 ág. 1900); en s -o gert. B-yan finnur glögt til pess sjálf um, að pað sé einn af aðaiglæpum republikans-flokksins, að hann vilji >tjórna fólkinu án sampykkis pess. Bryan veit, að petta er ekki gert í Norðurrfkjunum og er par álitið giæpur, og hann Eér, að ef honum og postuium hans tekst að fá almenning par til að- trúa þossutn ósannindum, pi kynni hann að ná í atkvæði sumra ferseta kjósendanna í peim ifkjum, en í Suðurríkjunum, par sem petta á sér stað, lætur haun það óátalið, pví hann & öll forseta-atkvæðin (electoral votes) paðau hvort sem er. Aunað, sem Bryan og flokkur haas gerir að aðal-spursmáli við pes’- ar í höud farandi kosaingar, er hin svonefnda keisaraveldis stefna (Im- perialism). Hann heldur pvf fram, að Bandarfkin geti ekki haldið Philip- pine-eyfunum nema þau gerist ke's- araveldi, en sjálfur fór hann til Wash- ington þegar samningarnir við Spán, er gerðu eyjar pessar að eign Banda- rfkjanna, voru fyrir efri deild con- gressins og helzt leit út fyrir að deildin mundi hafna þeim, og fékk nógu marga af flokksmönnum sfuum til pess að greiða atkvæði með samn ingunum og koma peim í gegnum pingið, svo hann gæti fengið eitthvað til að tala um við forseta-kosningarn- ar. Eins og kunnngt er, stóð Bryan pá uppi r&ðaiaus hvað snerti kosn- ingaleiðangurs-spursmál. Hreimur- inu var alveg farinn úr silfur fríslátt unni, enginn vildi heyra 16 á móti 1 ferðast Bryan um Norðurríkin, par ur, að hann stendur nokkuð ðfugu: í sem hver atkvæðisbær maður fær að ! pessu máli, pví hann er að afsaka pað, greiða atkvæði sitt frjáls og ópving-j að hann var með friðarsamaingunum, aður, og reynir að telja mönnum trú „til pess að ófriðurinn eudaði, til pess að heaménnirnir gætn komið heim, til að taka burt afsökunina fyrir her- kostnaðinuir, og til pess síðan að gefa íbúum Philippine eyjanna sjálfstjórn, sem hægt væri að neyða út í r Spán- verjum með nyjum samningum" (Kæða B-yans haldin í Indianapolis 8. ág. 1900). Ér set hér úr ræðunni pessa klausu, svo hver geti pytt hana fyrir sig sjálfur: „I was amcng the number of those who believed it better to ratify the treaty and end the war, release the volunteers, remove the excuse for war expenditures, and then give to the Filipinos the independence which might be forced from Spain by a new treaty.“ Vér höfum pað þá af Bryans eig in munni, að hann var hlyntur friöar- samniugunum, hann var með pví, að pessar margumtöluðu Philippine- eyjar væru keyptar að Spáni fyrir $20,000,000; en svo var hann undir eins & móti pví að B'Jndarfkin ættu eyjarnar. I>að var pá ekki rangt af Spáni að selja eyjarnar, og ekki rangt af Bandaríkjunum að kaupa þær, frá sjónarmiði Bryans. Alt, sem er þá rangt í pessu, er þ&ð, að Bandaríkin skuli eiga eyjarnar eftir að pau eru búin að kaups pær að Spáni og borga fyrir þær. í>að er nokkuð undarleg kenning hjá lögfræðingi, eins og Bry an er, að einhver hafi ekki rétt "til að eiga pað sem hann hefur rétt til að kaupa, hefur keypt og borgað fyrir. nefnt framar, einok,unar-félög ftrusts), Öfriðnrinn var ekki svo voðalegur voru ekki einhlít, allir vissu hvort' fyrir Btndarfkin, pegar pessir samti- sem var, að pau voru alveg eins mikið & baudi demókrata eins og republik- ana. Hann hafði lengi beðið von- góður eftir pví, að McKinley stjórnin gerði ei.thvert pað glappaskot í stríð- inu við Sp&n, er tæki frá henni hylli og traust pjóðarinnar, en pær vonir ingar voru fyrir efri deild congressius, að það væri nauðsynlegt að kaup>* frið að Spáni með því að borga $20,- 000,000 fyrir eign, sem endilega átti að fleygja frá sér strax aftur. Stríðið v-ralveg búið. B:áðabirgða-samu- ngarnir (protocol) voru gerðir 12. ág-> og seinasti bardaginn, orustan við Miuila, var hfið 13 ág. 1898. Her- tloti Spánverja var alveg eyðilagður, og eftir bráðabi.gðs-samningunum varð Spánn að sleppa Portoric>-ey og opaa vfgin f Havana og Mauib- En pessara samninga purfti ekki við hvað Mauila-vfgin snerti, pví Meritt general var búinn að taka þau áður en hannfrétti nokkuð uni bráðabirgð*- samningana. Sp&nn gat ekki byrjað stríðið aftur, pó friðarsamningarnir hefðu ekki verið sampyktir, pvf land- ið h&fði engan herflota, ssm dugði til nckkurs, var að protum komið með fé, búið að opna virki sfn fyrir her Bandaríkjanna, og hejmen pess flestir komnir heim, eða voru á leiðinni heim til síd, í Bandarfkja-skipum (pví Spánverjar áttu ekki skip sjálfir til að flytja pá fi), þegar friðarsamuingarn- ir voiu ræddir I efri deild congress ins í WashingtoD. Philippineeyja-búar voru heldur ekki frjálsir, eins og Bryan og flokks- menn hans prédika. pegar e:gnar- réttur eyjauna gekk frá Spánverjum yfir til Bindarfkjanna. Eaginn getur að lögum selt pað sem hann befur tapað, pað sem hann & ekki. Hafi Philippineeyja-búar verið búnir að losa sig aJgeriega undan umráðum Spánverja, pá hafði Sp&nn ekkert að selja Bandaríkjunum, og Bacdaríkin ekkert að kaupa að Spáni fyrir pessar $20,000,000; og lögfræðingurinn B-yan og stjórnfræðingurinn, sem álftur sig færann til að vera forseti pessarar miklu pjóðar, Bandarfkja- pjóðarÍDnar, gat naumast verið hlynt ur pvi og stnðiað til pess, að koma & jafn pyðingarlausum og barnalegum samningum. Hann hefði heldur ekki verið að tala um að geía peim sjálf- stjórn, ef hanu hefði álitið að peir hefðu sjálfstjórn. EDginn getur gefið öðrumpaðaem hacn sjálfur ekki á. Bandarikin geta ekki gefið Philippine- eyja búum pað sem peir eiga. Ef Bandarfkin geta gefið eyjabúum sjálf- stjórn, pá eiga peir ekki sjálfstjórn. 4>eir hafa pá ekki ver'.ð og eru ekki sj&lfum sér stjórnandi; þeir eru þd ekki og h' fa ekki verið ,.free and in- dependentþ eins og Bryan heldur fram í aðra röndina. I>ví hafi eyja- búar stjórnarrétt sinn sjálfir, þ& gat Bryan ekki veriðjpvf hlyntur að kaupa hauu að Spánverjum og gefa peim hauD, eins og hann talar um 1 ræðu siuni, sem áður hefur verið minst fi. Af pessu verður maður þi að draga paf>, eftir hugsunarfræðislegum regi- um, að úr þvl að sú stjó'rn, sem eyja- búar settu sér, var ekki sjálfstjóm, þ& var pað óstjórn og þeir voru blátt áfram uppreistarmenn (Ias irgents),og petta er niðurstaða sú er McKinley- stjórnin koin-it að, og allar stjðrnir um allan heim eru henni samdóma í pví máli. Sjálfstjórn eyjabúa var hvergi viðurkend af neinni stjórn, eða álitin stjórn er þyrfti að standa eða gæti staðið ábyrgð af gjörðum sfnuro, og pessu ueldur líka enginu fram nema Aguinaldo og Bryan, og hinn ábyrgðariausi flokkur hans. Þegar einhver þjðð er komin Ot l strlð, veit enginn fyrirfram hverjar afleiðingarnar kunna að verða. Ein afleiðÍDgin af strfðinu við Spánverja var pað, að hin viðurkenda ábyrgðar. fulla stjórn Philippine-eyjanna færðist frá Spáni til Bandaiíkjanns. Partur af herflota Spánverja lá k Manila-höfn. Dewey aðmfr&ll lá með flota sinn við Hougkong. Honum var skipað að eyðileggja flota Sp&t>verja við Mauila. Hann sigldi tafarlaust á stað, háði sjóorustuna alkunnu hjá Manila 1* maí 1898, og þ<ð er kunnugra en frá þurfi að segja hvað hann gegndi peirri skijjun rækilega að eyðileggj* flotann. Um leið og Dewey eyð’- lagði flota Spánverja,eyðilögðuBanda- rfkin mögulegleikann fyrir pvf að Spánn gæti haldið reglu og ábyrgst lif og eignir manna f Manila. Lögin heimta pað ekki af neinum, sem er ómögulegt. I>að var fjöidi af ensk- uin, þýzkum og annarra pjóða pegD- um í Maniia Spácn var skyldugur til að ábyrgast pessum pegnum ann- ara pjóða löglega vernd á lífi og eignum. En nú hvfldi þessi ábyrgð & herðum B&cdarfkjanna. Aguinaldo var f Hongkong þegar strfðið byrjaði milli Spfinar og B&ndarikjanna. Hann bóf uppreist & Philippine eyjunum 1896. En hann gafst upp, páði pen- ÍDga af Spánverjum og fór f útlegð Framh, á 7. bls. Mesta undur aldarinnar. $ <c <? <? <? Actina Blindir Sja Daufir Heyra Actina HEIMSINS BEZTA MEDAL Vid Cataracts, Pterygiums og allskonar augnveiki, eyrna- ogf luUsveiki. Hun gefur sjonina aftur. ENGINN SKURDUR. ENGIN DEYFANDI MEDUL. ENGIN HÆTTA. það er bókstaíiega engin þörf á gleraugum — Engin þöjrf á að svæfa eða brúka linífinn við augun —það cr sanm hvuð gengur að augunum — ACTIN A dregur ekki einungis úr kvölum, heldur læknar. HEYRNARLEYSI LÆKNAD MED ACTINA. láíutíu OK fiiiiiii af hunilradi af allskonar lieyrnarleysi, sem vér höfum kynst stafar af langvarandi Catarrli í hálsinum og inn eyrunum. Loftpfpan loWt st al' kvefvilsu og hljóðsveiflubeinin liætta að hreyfast, Lækning er ómöauleg nema vilsan fari. í haua næst hvorki með verkfærum né sprauti. kessvpgna geta eyrnalæknar ekki hjálpað. Bar Drums miklu verri en gagnslausar. Það er (>ví heimska af heyinarleysiugjum að 'onast eftir bata með gamla fyrirkomulaginu eyrnalæknanna, og S stað f>ess að eyða tíma og æruum peningum fjuir lækningar, sem ahlrei hafa lækuað heyrnarleysi eða CatarrJi, ættu menn að fylgjii uieð tímanum oir nota hina vísindalegu uðferð. Að vísindalej* lækning sé fengin við heyrnarleysi <-g Catarrli, |iað sannar ACTINA. Þegar efniö í ACTINA er sogið upp í neflð fer t>að eftir eyrna-pípunum, losar kvefvi'suna og losar um beinin (hamarinn; steðjann og istaðið) í inneyranu svo [>au Hta eftir minsta hljóðhristingi. SUDA FYRIR EYRUNUM. losar vilsuna, sem þremur vikuiu. 'mJQj kar eð Catarrh helzt ekki við þar sem ACTINA keuist að, þá þarf eugiui að ganga með heyrnarleysi og suðu fyrir eyrunum ef hann fæst til þess að brúka ACTINA eins og á að gera. lokar ACTINA læknar einnig Andaitcppu, Bronkítis, sárindi í hálsinum, vcikluð lungu, kvef og höfuð- vcrk, scni alt stafar mcira og minna af Catarrh. Skiiflð oss um veiki yðar Vér gefum ráðleggingar ókeypis, og órækar sannanir fyrir lækningu. Eiguleg bók—Próf. Wilsou’s 80 bls. lækningauók—frítt. Biðjið uu hana. Sói Btakt tilboð. Vér höfum svo niikið transt á ACTINA, að vér bjóðumst til að skila þeim verftinu aftur, seni eru óánægðir með verkanir AOTINA eftir 6 mánuði. Þetta tilboð gildir fyrír alla þá, sam kaupa ACTINA í næstu finitán daga. Gagnvart Stoveí Block. Karl K. Albert, Ceneral Western Ag;ent. I § I l a ú 268 McDermott Ave Winnipeg, flan.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.