Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 8
8 LCG3KR0 FIMMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1900. Ur bœnum og grondinni. Síðastl. sunnudag lézt einu af 1/ ’ztu lögfræðingunum hér í Winni j g, Mr. W. H. Culver, Q. C., & 1 ■ tugsaldri. Qann var jarðsettur 6 J nðjudag. Fundur ft að verða hér f Wpeg 2<'. j>. m, til að tilnefna JjÍDgmanns- ei i af hftlfu frjilslyrda flokksins fyr- ir Selkirk-kjördæmi. Hugdirfd Bismarcks t a fleiðing eí góðri heilsu. Sterk u' viljakraptur og mikið J>rek er ’ekki tii par sem maginn, lifrin og nýrun eni 1 ólagi. Brúkið Dr- Kings New L fe Pills ef f>ér viljið hafa pessa eiginlegleika. í>ær fjörga alla hæfileg- le ka mannsins. Allstaðar seldar & 2fj cents. Síðastl. föstudag lézt að heimili fceldra sinna, Jlelga ÍJorsteinssoDar op konu hans að Grund P. O , Nanna, & 1 vftugsaldri, efnileg stúlka. Hún hafði legið all-lengi, í afleiðingum af o’kælingu. ____________ Eldsútbrot ei u tignarleg, en útbrot & hörundinu diaga úr gleði lffsins. Bucklens Ar- nica Salve læknar pau; einnig gömul sfcr, kýli, líkporn, vörtur, skurði, mar, biuna og saxa 1 höndum. Bezta með- ahð við gylliniæð. Allstaðar selt, 2fc askjan. Ábyrgst. Mr. Ami Eggertsson biður oss að geta pess, að Mr. Sveinbjörn Lofte- s< n, Cburchbridge, Assa., sé umboðs- mnður Caaadian Dairy Supply-félags- ii s par vestra fyrir sina hönd. JSNGIN L/KKK'IS-A’KODUN. Þú getur vitaö hvort nýrun eru stífluð, úr l»gi eöa sýkt. Hefur þú bakverk eöa ir.áttleysi og þreytu í bakinu? Finnur f>ú sírindi f>egar þú kastar þvsgi, eða er það Iregt eöa þarftu oft aö gera þaö? Sezt sand- nrabotninef þaö er látið standa í 24 klukkutfma? Sé eitthvað af kessu, þá ættir þú tafarlaust að fá þér Dr, Chase’s Kidney Liver Pills, heimsins bezta nýrnameðal Jnntaka: 1 pilla, 25 cent askjan. Mr. T. H. Johnsoo, lögfræðingur, kom hingað aftur til bæjarins vestan frá Glenboro síðastl. mánudag nreð konu sfna og barn. Mrs. Johnson hefur dvalið par vestra um heitasta tímann hjá foreldrum sfnum, Mr. og Mrs. Friðriksson í Glenboro. Verkfall véla- og kat.ia-smiða á verksmiðjum Can. Pac járnbrautar félagsins hér í bænum ernú um garð gengið. M'skliður peirra og féiags- ins hefur verið lsgður f gjörð, eins og vér gfctum til f sfðasta blaði að ef til vill yrði niðurstaðan. HVEBNIO LIZT YDCR Á þETTA? Vér bjrtóum f 100 í hvert skifti sem Catarrh lœkn- ast ekki med Hall’s Catarrh Cnre* F. J. Cheney A Co , olgendnr, Toledo, O. Vér nnd’rskrifadir hOfnm |>ekt F. J. Cheney 1 sídattlidln 1B ár og álítum hann mjftg áreldanlegan mann í öllnm vidskiftnm, og ®flnlega færan um ad efna ðll þaa loford er f< lag hans gerir. We»t & Truax, Wholesale Druggists, Toledo,0. Walding, Kinnon & Marvin, Wholesal* Drngnists, To’edo, O. Hall’s Catarrh Cuie er tekid inn og verkar bein- línis á blódid og slimhimnurnar. Verd 76c flaskan. Selt í hverri lyfjabúd. Vottord sent frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu Htutaðeigandi ’bæjarrfcðsnefnd hefur nú sampykt að mæla með þvf við bæjarstjörnina, *ð hún setji dr. A. J. Douglas (hann er sonur kapt Doug- las & Leland Hotel, hér 1 bænum) sem lækuir bæjarins, með +1,800 fcrslaun- um, f stað dr. Inglis sem settur var af eins og fcður hefur verið getið um. £>að er pví enginn vafi fc að dr. Doug- las verður veitt petta embætti, enda er bann vel hæfur f J>að, pótt hann sé ungur læknir. Helzta pörf Spfcnveija. Mr..RP.01ivia, í Barcelona fc Spfcni, erjjfc veturnaa í Aiken, S. C. Tauga- veiklun hafði orsakað miklar prautir f hnakkanum. En öll kvölin hvarf við að brúka Electric Bitters, bezta með alið f Amerfku við slæmu blóði og taugveiklan. Hann segir að Sp&n- verjar parfnist sérstaklega pessa fc- gæta meðrals. Allir f Amerlku vita að pað læknar nýrna og lifrarveiki, hreinsar blóðið, styrkir magann og tauganrar og setur nytt lff í allan lfk- amsnn. Ef veikbygður og preyLtur partu J>oss við. Hver flaska fcbyrgst, Innanrfkis-rfcðgjati Sifton kom bingað til Winnipeg sfðastl. laugar- dsg og fór vestur til Brand >n næsta dag. Hann ætlar að halda ræður ft ymsum fundum sem frjftlslyndir menn halda hér f fylkinu og Norðvestur- -landinu fyrripart p. ro. (sept). Hai>f Tryltur Af Piles. Mr.ísaac Foster, Erie Vifew, Norfolk Co., Ontaiio, skifar: Eg þjáðist af Itching piles 5 pví nær 2 ár og gat ekki soflð á nóttunni. Var sannast að segjabálf tryltur nf kláða. Eg hafði Jegið um Dr. Chase’s Ointment og keypti því dósir. I annað skiíti sem ég bar það á kendi ég bata, og einar dósir geröu mig albata. Þetta var fyrir tveimur árum síían-1. Dr. Cahs- e’s Ointment kostai 00 cents dósin í öllum voi zlunum. Sfðistl. priðjr.dagsmorgun komu hingað til bæjarins 10 manns frfc ís- landi. Dað voru: Mr. Jóhann Thor- f eirsson og kona hans, Halldóraf Tómaadóttir yfirsetukona, og Mr. Jóhann Bjarnason, sem öll fóru héðan til íslands 1 vor. Með peim kom fað ir Mr. J. Bjarnasonar, sem hann var að sækja til ísl., og tvö oysturbörn Mrs. Thorgeiissonar. í förina flógst hitt prent, sem vér vitum ekki nöfn fc. Óttast ÞÚ Hjartveiki Af engu kemui dauðinn jafn snögg- ligaeinsogaf því sem stafar af bjirt- veiki, en sá sjúkdómur hafði sín upptök; íyrir mánuðum eða ef til vill árum sfðan þegar blóðið var þunt og vatns kent og taugarnar mátt vana. A'mámsaman hefur Imignunin aukist og líkams næringin minkað. Umbúðir bjartans hafa sýkst og ioksins hefur áreynsla eða geðsliræring Játið bjaitað hætta að slá og lífið tekið enda. Dr.’Cbase’s Nerve Food fyrirbygg- jr hjartveiki og aila slika sjúkdóma með j ví að gefa Dýtt gott blóð og styrkja taug- i rnar, og byggja upp líkamann. Veðrfctta hefur verið mjög óheut. i g yfir höfnð íyrir uppskeru og hey- ikapsfðan Lögberg kom út siðast, meiri og minni rigning fc hverjum degi síðari hluta vikunnar sem ieið Úrkomulaust fyrstu tvo daga pessar- tr viku, en fc þnðjudag ngndi dálitið ieinnipartinn og pykt ioft ognokkuri legn í g®r- Dessi veðrátta tefui einuig mjög fyrir preskiugu, sem víða er byrjuð. Nokkuö af i ýju hveiti lefur samt pegar verið sentá inarkaði léðau úr lylkiuu og u&grannaifkjun- um. £ ^ Þá „Svífur að haustið ^ /j\ og... svanurinn þagn /i\ f ar og heylóan flýr“, f bjóðum vér yður vel- /j\ /IV 1 hvað /j\ vel vér höfum búið T fatnaðardeild vora /j\ komna í búð vora til þess þér sjáið undir haust-verzlun yðar. Vörurnar, verðið og vingjarn- /j\ legheitin, sem öllum T eru sýnd, hefur svo /j\ mikið aðdráttarafl í /j\ T sér fólgið, að það /|\ dregur fólk úr öllum /)\ ||| áttum að verzlun vorri ^ /J|| Daglega eru haust- /j]| \ vörurnar að koma í /)\ stórum slöttum. Lit- f /IS irnir og verðið hið ^ /)\ allra nýjasta, einkenni- /)\ legasta og nýstáileg- ^ asta. * J. F. FUMERTON & COMPANY. CLENBORO, MAN. . ODYR SAUMAVJEL! . V— 05 dollara „Singer" saumavél, næstum ný og í bt,zta standi fyrir i$35,00 fc Einnig mikið af næstum nýjum húsmunum sem ég sel ákaflega ódýra. 176-181 King Slr. K. S. Tliordax-Hon, - ^ ^iUiUUiUUUiUUUUUUUUUUUUUUiUUUUiUUUlUiUiUiUiU^ ,,Our Voucher“ er bezta hveitin.jölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. 8é ekki gott hveitið pfgar arið er að reyna pað, pfc mfc skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Hermenn héðan úr Vestur-CaD- ada, Bem fóru til Suður-Afrfku í haust er le:Ö, en hafa særst par eða veikst, eru nú að smfc-tfnast heim aftur. Deir l&ta ekki mikið af Suður-Afrfku sem heimkynni fyrir landn&msmenn, sízt Transvaal. Ýmsir menn úr Álptavatns-bygð- inni komu hingað til bæjarins um lok síðustu og byrjun pessarar viku, og fara heiu.leiðis aftur f.essa dagana. Doir, sem vér höfum orðið varir við, eru: Mr. Jóhann Dorsteinsson, Mr. Bjari.i Magnússon og Mr. Árni Reykdal, allir bændur í n&nd við Lundar-pósthús. Ennfremur Mr. Jóh. Halldórsson, kaupm. að Lundar, og tvær systur hans. um til votviðra með ftgústmánuði, eða að kvöldi hins 2 p& kom hin fyrsta 8tórskúr. Síðan hafa votviðri altaf farið vaxandi. Hinn 10. og 11. rigrdi hér stöðugt, svo að fcknflega mikið vatn féll. Hey manna skemd- ust pft mjög mikið. Dá var hveit- ið & ökrum hér að byrja að verða til- búið fyrir sl&ttinn, sem byrjaði f&um dögum sfðar. Hinn 21. p. m., kl. 6 sfðdegis, laust hér fc ákaflegri helli- rigDÍngu, og fylgdi par fc eftir, hér um bil 20 mfnútum sfðar, pykt hagl- él, sem stóð yfir meir eu ^ kl. stund. Hagli pesssu fylgdi svo mikið regn, að lækir runnu bér eftir sléttlendi. Spilda sú, sem hagl petta gekk yfir> var um 2 mflur fc breidd, frfc norð- vestri til suð&usturs. Hagl petta féll fckaflega pétt, en eina lfknin var að vindur var lítill með pví. Haglkorn- in féllu svo hart cg títt, að pau lömdu meirihlutann úr axinu, pótt að stöng- in stæði eftir á akrinum. Hér f krÍDgum Foxwarren veit ég til að nfu búendur hafa liðið skaða af hagléli pessu (geta verið fljiri). Skemdir eru auðvitað mjög mismunandi. Sum- I. O. F. AUKAFUNDUR verður haldinn næsta m&nudagskvöld, 10 p. m. fc Northwest Hall, kl. 8 e. m., af stúk- unni ísafold 1048 I. O F., til pess að ræða mjög mikilsvarðandi málefni, er snertir sérhvern meðlim stúkunnar og félagið í heild sinni.—Allir meðlimir eru beðnir að mæta. S. Sveinsson, C R. Fréttabréf. Foxwarren, Man., 27. ftg. 1900. Herra ritstjóri Lögbergs. t>að mun e'ibi 'djast með tíðind- um—sfzt meðal blaðamanna — s. m ft sér stað daglega yfir alt fylkið, nefni- lega um tíðarfarið. 1>Ó vil óg geta pess, að pessi hluti fylkisios hefur ekki farið varhluta af umskiftum & purka- og votviðra tímabilinu. Eftir hina óvanalegu purka í júnf og júlí mfcnuðum (alls rigndi einu sinni), svo að uppskera manna var I voða, skifti ir mistu hfclfa uppskeru, aðrir aftur lítinn hluta, pvf h.ig!ið fóil ekki jafu- pétt allsstaðar. — UndirritaCur misti víst fulian helming af uppskeru af 30 ekrurr—20 ekr. af höfrum og 10 ekr. af hveiti. Altaf halda votviðrin ftfram stöð- ugt, svo Dyting er hin iskyggilegasta. Hey pvínær alveg töpuð hjfc sumum. Með virðingu, J. Lindal. (ífkhcrt borgar úiq bftur fgrir rmgt fotk Helilur en aci ganga & WINNIPEG • • • Business Co/lege, Corner Portage Avenne and Fort Street Leitld allra upplýsinga hja skrifara skólsius G. W. DONALD, MANAQER. TAKID EFTIR! Allau yfirstandmdi mánuð sel ég parið aktýgjum þreinnr ilolllir- /J Uin ódýrara heldur en ég hef gert að undanförnu, og aktýgi á einn hest að sama skapi ódýrari. v Notið þetta tækifæri á meðan það gefst. jj 011 aktýgi mín eru handsaumuð og prýðiiega frá |»eim gengið. Eg }) hef engin m a s k í n u-saumuð aktýgi á boðstólum. « ^ þér gætt þess hvað handsaumu'5 aktýgi eru endingarbetri og (j Fg panta prjónavélar, liinar beztu sem búnar eru til í Canada, og sel þæt á eiua $5.00; Á síðastliSDU ári hef ég útvegað fólki 28 prjónavélar. ' Þeir, sem ekki ná tali af mér ýiðvíkjandi aktýgjum og prjónavélum, geta sent mér bréflega fyrirspurn og pantanir, og lofa ég að atgreiða alla bæði fljótt og vel. S. THOMPSON, ManUoba Ave., SELKIRK, MAN. The BanKrupt stocK Bmjing Company Cor. Main & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick '%>%%%'%% ALT AF FYRSTIR '%^%>%^%. r^.lQLT‘IcCjít koútrtflb- Hestur, meö aktýgjum og vagni, sem alt kostar 300 dollara, verð- ur gefinn af oss algerlega fritt. —Ef þér kaupið af oss fyrir $5 getið þér fengið tækifæri til að hreppa hnossið. Vér ætlum að gefa lítinn hest með ak- týgjum og vagni, og fær hver sá sem kaupir fyrir $5 í búð vorri tækifæri tii að eignast kiárinn ef hann er nógu hepp- inn þegar um hann verður dregið. Hverjir $5 sem keypt er fyrir heimila kaupanda aðgang að drættinum. — En svo seljum vid lika allan karlmanna- fatnad með okkar vanal. lága verði, Til dæmis:—Alfatnaði á $3.75, $4.75 og $6 50, sem er helmingi billegra en hjá ððrum kaupmönnum. Haust-frakka frá $4.75 til $15, er voru keyptir 30 prct fyrir neðan versksm-verð Haust-nærföt „fleeced11 fyrir 90c, $1.25 $1.50 og $1.75. Seld í öðrum búðum því nær tvöfalt meira, Gðð ullar-blanket á $1.85, $2.25, $2.75. Verkabuxur (overalls) á 75c. Seldar af öðrum fyrir $1. Góðir verkaskór á 85c. Og sterkir Congress-skór á 95c. Fínir skór fyrir $1.10, $1.25 og $1.30. Hver sem kaupir 5 doll. virði af vörum þessum fær „Coupon“ í dráttinn. Það verður byrjað að gefa þessi coup- on á laugard. 1. sept., og svo áfram þar pregið verðnr. Þetta er piís sem vert er að keppa um, og sem ef til vill býðst aldrei framar. —- Hann er til sýnis á Main stræti. Munið eftir staðnum:— Næstu dyr fyrir sunnan Brunswic Hotel Gefum Rod Trading’ Starnps. Við kaupum og seljum fyrir peninga út í hönd. |^*VerÖinu skilað aftur ef vör- urnar líka ekki. The BANKRUPT. • STOCK BUYINCr CO 565 o«; 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.