Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 5
LOQBBi&U, FIM.MTUDAQINN 6. SEPTEMBER 1900. 5 landið eitthvað yfir fjórðung úr niilj. dollara'.—þetta eru úsannindi Tribune’8 nr. 5. þingtfðindin upplýsa oss um, að Mr R. L. Riehardson, þingmaður fyrir Lisgar og ritstjóri blaðsins Tribune, greiddi atkvæði með stjúrninni, þegar atkvæði voru greidd í þinginu um samninginn við McKenzie & Mann um Yukon-járn- brautina, hinn 19. marz 1898, og samþykti þannig að öllu leyti þetta ,klaufastryk‘, og ber hann (Mr. Richardson) þannig, ásamt öðrum, fulla ábyrgð af ,reiknings-sneplin- Utn', sem er .eitthvað yfir fjórðung- ur úr milj. dollara'. Mr. Blair, járnbrauta-ráðgjafinn, en ekki Mr. Sifton, ber ábyrgð af allri löggjöf viðvfkjandi j írnbrautum, þar á með- al frumvarpinu um Yukön-járn- brautina. — Tribune segir enn fremur: ,Hann (Sifton) leiddi þá menn austur í landi, sem treysta honúm, til að álfta, að íbúar landsins (hér vestra) sé afar-ánægðir yfir, að járn- brautafélögum séu veitt hundruð þúsunda af dollurum'. — þetta eru ósannindi Tribune’s nr. 6. Mr. Sifton hefur aldrei gert neitt þvílíkt, og vér ögrum Tribune til að sanna staðhæfingu sína. þetta eru ein af hinum mörgu gapalegu ösannindum, sem Tribune hefur svo mikla unun af að birta, af eintóm- utn óþokkaskap.—þá segir blaðið: .Járnbrauta-ræningjarnir trúa á hann (Sifton). þeir álíta að^hann sé hinn bezti innanríkis-ráðgjafi, sem mögulegt’væri að fá í Canada.' þetta eru ósannindi Tribune’s nr. 7. þessi síðustu ósannindi eru lík hinum næstu á undan í því, að þau eru ósvífin staðhæfing óráðvands pólit'kusar. Yér ögrum Tribune til að koma með sönnun fyrir stað- hæfing sinni. — Næsta staðhæfing blaðsins er svipuð hinum, og hljóðar svo: ,þeir hrópa; Húrra fyrir Sifton og járnbrautastyrk. Allir hrópi gleðióp á meðan einn dollar er eftir í fjárhirzlunni og eina ekra af landi eftir til að gefa járnbrautafélögum'. — þetta eru ósannindi Tribune’s nr. 8. Enginn maður í veröldinni hef- ur hrópað ,Húrra fyrir Sifton og j 'unbrautastyrk.' ,Allir‘ innibindur í sér Tribune-ntmrixim og jafnvel þing- manninn fyrir Lisgar. þetta eru svo auðsæ ósannindi hjá blaðinu, að jafnvel 7 ára gamalt barn sæi þau. Að lokum viljum vér tilfæra orð hins mikla kennara: ,Góður maður framber gott úr góðum sjóði hjarta síns, en illur maður framber ilt úr vondum sjóði síns hjarta.'— Hvar stendur Tribune að lokum?“ Ur bréíi frá Argyle-bygð dags. 25. ágúst 1900. „í seinasta blaði Lögbergs, 23. þ. m., er getið um haglveður, er gekk yfir part af Argyle 14. s. m., og eru þar nefndir þrír íslendingar, sem mestan skaða hafi liðið á uppskeru sinni.—í tilefni af þessari fiétt mætti bæta því við, að fslenzkir bændur, sem fyrir skaða urðu »f haglinu, voru að þvf er kunnugt er, 29 að tölu, að meðtö'dum þeim þ emur, sem blaðið ge ur um. Mennirnir voru þessir:— Skafti Arason, Árui Á-nason, Guðm. Sfn.onarson, Torfi Steinsson, Steing'-. Guðnason, Ólffer Björnsson, Þorlákur GuÖDason, Jóh Strang, Halldór Arna- son, Hannes H.Tohnson, JósefBjörns sod, Ilolinkell JósefesoD, H»llgr. Jós- efsson, Stefán Pétursson, Björn Sig- valdason, Albert Oli' er, IÞorst. Jóns- •on, Kristján B. Jórsson, Ttryggvi Friðriksron, Jón og Siguiður I.andy, Hannes Sigurðsson, Halld r og Skúli Árnasynir, Guðm. Norðmann, Björn Björnsson, Jóoas Helgason, Jakob Helgason og Sigtryggur Stefánsson. Svo kunnugt sé höfðu að eins þrír þessara manua hagls-ábyrgð, sera sé þeir bræður Skúli og Halldór Ámasynir og HanDes Sigurðsson, og hefur félagið gert þá ánægða með skaðabæturnar. Að gera áætlun um, að hve miklu leyti haglið hefur eyðilagi uppsker- una, er ekki hægt með nokkurri vissu, vegna þess að skemd»-mismuD- urÍDn er að sumu leyti bundinn við þroskastig hveitisins á þeim tfma sem haglið féll, og í öðru lagi eru skemd- irnar mismunardi eftir þvf hvort hveitið stóð á hálendi, sem bezt blasti við haglinu, og á „alkali“-landi, eða á lágu og fcitu hveitilandi; en haglið — stm lítill vindhraði fylgdi — olli minstum skemdum þar sem hveiti- stöngin var sterkari fyiir til þess að þola þ >ð. I>au lönd og akuiblettir eru til á haglsvæðinu, sem fráleitt murdu hafa gefið meiri uppskeru á þessu vsxtar- leysis-ári en frá 6—8 bush. af ekru, og það af mjög ljótu og skorpnu hveiti, og svo þegar hagl hefur fallið á slíka akurbletti, er voru hálf-“yði- lagðir vegna ofþurka á sumrinu, þá verður mikið efamál hvort það borgar sig að kosta til þess verki og bandi að slá það, neraa ef vera skyldi til fó*urs fyrir hross og aðra gripi. l»eir B.öru Sig aldason og Skafti Arason hafa ekki hirt um að slá nál 100 ek'- ur af sfnum ökrum. Skaði á hveiti þeirra manna, sem búa innan haglsvæðisins, mun vera mjög svipaður hjá öllum, þegar þess ar gætt sem að framan er sagt, og ! fráleitt mun hann hafa orðið meiri en frá einum þriðja til helmings af þeirri uppskeru, sem þeir gátu búist við að fá af ökrum sfnum laust fyrir haglið. Að eins má geta einnar undantekn- ingar frá þessa'ri áætlun, og hún er sú, að Björn Björnsson misti mestan hluta af sinni uppskeru-von. I>etta er í fyrsta skifti sem hagl hefur — það teljaodi sé—gert skaða í rorðausturparti íslendinga bygðar- 1 innar, og er ekki neitt svipað þvf að skaði þessi eyðileggi nokkra af þeim bændum, er fyrir honum urðu, þótt uppskerubresturinn auðvitað sé baga legur fyrir hina efnaminni af þeim“. Allir—* l/ilja Spara Peninga. Þegar þið turfið skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnaö og verðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum íslenzksn verzlunari>jón. Spyrjið eftir Mr, Gillis. The Kilgour Rimép Co„ Cor. Main & James Str., WINNPEG [slenzkur úrsmiður. Þórður Jónsson, úrsmiður, selui ails aonar gullstáss, smlðar hringa gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt., 280 nXaln art.—Winnipbg. AndsPf«Tiir Manitobu Hottdl-rfistnnnm. Phycisian & Surgeon. Útskrifafiur frá Queens háskólanum i KingstoD, og Toronto háskóiatmm i Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, CJRYST4L !z). D. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með |<eim beztu í bænum. Telefon 1040 628 '4 Maln St. fs: SELUB Vin oc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. E xcbaDge Buildirg, 158 Priccess St Telefón 1211. OLE SIMONSON, mælir með sfnu nýjs Scandmaviao Hotel 718 Main Stbskt. Fæði Sl.OO á dag. ARiNBJORN S. BARDAL Selur likkistur og annast um úlfarii Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selnr hann^ai kona minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str. iw VERZLID VID" E. H. BERCMAN, /í! /iv /5v /!v /|V /IV /IV /IV /v /IV /IV /IV /IV /V GARDAR, N. D. Nú selur hann allan sutnarvarning með stórkostlegnm afslætti til þess að losast við hann og rýma til fyrir hau-t- vörunum, sem hann á nú daglega von á. Aldrei befur aðsóknin að verzlun hans verið jafn mikil og nú, er stafar af þvj hvað ódýrt hann selur. . Skótau og föt, er verkamenn þarfnast um uppskerut’m- ann hefur hann fært injög mikið niður — selur nú t. d. buxur (Overalls) á 50c., er áður voru 75a, og alt eftir þessu. Kornið og skoðið. Reynslan er ólígnust. Gardar, N. D. E. H. Bergman, ***************************; * * * * * * * * * * * * * Jjaustib keimtr og nú er því tíminn til að kaupa HAUST= oa VETRAR= VARNING. 200 kvetinnmnna og unglinga yfirhafuir af öllum litum og af öllum stærð- um. Vandaðra og ódýrara npplag hefir aldrei til Belkirkbæjar ltom- ið. Yerð frá $1.75 til $11.25. Kjóladúkar af öllnm litum og af mismnnandi gæðum, Yerð frá 15c. ti $1.30 yardið. 250 Karlmanna- og drengja fatnaðir úr bezta efni með nýjast* sniði. Verð frá $3.25 til $15.00. Skótau og margt fleira alveg með gjafverði. Öll matvara ný og ljdffeng. Komið sem fyrst á meðan er úr miklu að velja. Yið gefum Trading Stamps. ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. * * * * * * * * * * * * * * ¥ * * $ Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE, WINNIPEG. Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m. Telefón 1156, Dr, T. H. laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonai meðöhEINKALEYi' IS-MEÐÖL.SKRIF- FÆRl, SKOLABÆKUR, SKRAUT- |MUNI og VEGG J APAPPIR, Veið lágt. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send your bosiness direct to Washington, saves time, costs less, better service. prelimln* itil patent 19 YEARE “How to obtaln Patents,” procured through E. Q. Slggern notice, without charge, in the ENTIVE ACE jonthly—Eleventh year—terma, $1. a year. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., )WASHINGTON, D. C. E. G.SIGGERS 181 X. KAPÍTULI. ALI BABA Otí HINIK FJÖBUTÍU PJÓFAK. !>egar Mr. Barnes var búinn að lesa það, sem skráð er 1 sfðasta kapltula, læsti hana dagbók sfna umhyggjusamlega inn í skáp, og lagði tafarlaust á stað til New York. H*nn fór beina leið inn í miðja borgina, og stanzaði ekki fyr en hann kom að hinu skrautlega húsi Van Rawlstons. Hann hringdi klukk- unni, og þegar þjónninn kom til dyranna, heimtaði B irnes að fá að tala við húsbóndann um áríðandi málefni, enda kom hann skjótt fram í ganginn, þar sem Barnes beið hans. „Mr. Rawlston”, sagði Barnes strax, „óg er leynilögreglumaður; get ég feDgið að .tala við yður algerlega heimuglega í nokkrar mfnútur?“. „Auðvitað“, svaraði Rawlston. „Komið inn í lestrarherbergi mitt. Við erum alveg óhultir þar fyrir, að nokkur manneskja heyri til okkar.“ F&um augnablikum seinna voru þeir seztir þar inni í þægi- lega leðurbúna stóla, hvor á móti öðrum. „Mr. Van Rawlston“, sagði leynilögreglumað- urinn strax,“ til þess að skýra augnamið mitt tafar- laust fyrir yður þarf ég einungis að segja, að ég æski eftir leyfi yöar til að vera & grlmuleiks samkomunni, B6m á að verða hér í húsi yðar 1 kvöld. Ég skil 184 þ& m& óg auðvitað ekki vera svo ðjótfær að neita hj&lp yðar. Hvað ráðleggið þór mér að gera? JÞað er hægt að fresta samkomunni.“ „Nei, það skuluð þér alls ekki gera“, sagði Barnes. „Rétta aðförðin er sú, að halda þvi, sem ég hef sagt yður, algerlega leyndu. Hið æskilegasta væri, að þér, ef unt er, sleptuð því alveg úr huga yðar, svo að þjófurinn geti með engu móti gizkað sér til af látbragði yðar, að nokkur grunur sé vakn- aður. Gerið eins og ég bað yður um f fyrstu, og þar sem ég þekki manninn, þá get ég haft auga & honum stöðugt, ef hann verður hér.“ „'Ég býst við að ég verði að gera eins og þér æskið“, sagði Van Rawlston. „Kn þér verðið að vera f grímubúningi. Ó, nú sé óg r&ð! Nefndin hefur pautað nokkra grfmubúninga handa þeim, sem kunna að koma &n þeirra. I>ér getið feugið einn af þessum búningum.“ „Hvaða búning ætti ég að biðja um? ‘ aagði Barnes. „Ó, þeir eru allir eins“, sagði Mr. Van Rawl- ston.„ I>að eru búningar hinna fjörutfu þjófa.“ „Hinna fjörutfu þjófa?“ sagði Barnes hissa. „Er það ekki sérlegur búningur?“ „Ó, nei!“ sagði Mr. Van Rawlston. „I>að var uppástunga Mr. Mitsbels. Hann er formaður nefnd- arinnar. Röksemdsfærsla hsDS var á þá leift, «ft í staðinn fyrir aft leggja til heilmikið af grfmubúning- um, sem ckkeit séistakt táknuðu, þá væri réttast að 177 0 f sótti Miss Remsen kl. 11 f. m. Þau fóru b*ði til húss Mr. og Mrs. Van Rawlston á 5. avenue, nálægt 48. stræti. Þau töfð i þar í nærri heila klukkustund, og skildu þegar þau komu út þaðan. Mitchel át hádegisverð & Brunswick mált'ftasölu-3alnum og kom Thauret þangaft til aft hitta hann. E>eir fóru á klúbb sinn sfðari hluta dagsins og spiluðu þar whist. l>eir töpuðu báðir í spilinu. Mitchel borgaði tsp þeirra beggja, en tók skriflega viðurkennmgu hjá Thauret fyrir upphæðinDÍ, sem hann borgaði fyrir hann. Randolph tók þ&tt f spilinu með þeira. Það eru vaxandi fáleikar með þeim Randolph og Mitchel. I>eir varla yrða hver & annan þegar þeir hittast. Þart er líka auðsóð, að það er engin vin&tta milli þeirra Randolphs og Thauret. Um kvöldið voru allir þes?- ir [?rír menn 1 klefa þeirra Remsen iræðgna f leik- húsinu. S—. „Miss Remsen fór með Mitchel til Mr. og Mra. Van Rawlston fyrripart dagsins, og skildi við hann þegar þau komu út þaðar. Hún heimsótti ýmsa, einkum alþekta leiðtoga í hinu fínr samkvæmislífi. £>aðer auðséð, að eitthvað er í undirbúningi. Mór hefur dottið í hug, að hin horfna stúlka, Rose htla Mitchel, kunni að hafa verið falin á hendur þeim Van' Rawlston-hjónum. Þess vegna leyfði ég R--------- að veita Miss Remsen og hinum ungu viokonum hennar eftirför, þegar þær voru að fara í ýmsar sölubúðir, á meðan ég leitaöi frótta bjá lögregluþjó’iinum á þessu $væöi. Hann er kunnugur þjónustumey, sem er bjá

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.