Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGiSERO, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1900. Fróttabréf. Brandon, Man., 27. ág. 1900. Herra ritstjóri Lófi;berjí8. I>ar eð ég felít, að .enginn fikveð- inn fréttaritari Lðgberjra sé bér í | Brandon, tek ég n ér enn f>4 einu-1 sinni f>að bessaleyfi að skrifa fáeinar | línur, til að rjófa f>ögnina, f>ví mér! pykir svo langt liðið síðan 23. jan. 1 f> í., að G. E. G. reit 1 blaðið. En f.vi miður verður ekki um auðugan j-arð að grresja með fréttir, f>ví harla f4tt ber til tíðinda meðal vor Brandon- ísl. nú á dögum. Hinar alrnennu fréttir eru f>á J>e>sar: Heilsufar meðal lat da hefur verið með lakasta móti í ár, sökum ýmsra kvilla, bæði á eldri og yngri, og er ekki gott enn; f>ó hafa engir dáið.—Atvinnu hafa landar, að ég beld, allir. I>að munu t. d. vera 14 ísl. sem vinna við sðgunar- og plæg- ingar-mylnur John Hanbury’s, enda er hann stærsti timbnrkaupmaður pessa bæjar og mesti verkveitandi; hann mun hafa um 170 manns í f>jón- usiu sinni við mylnurnar.—Þá er nú að minnast & blessaða tiðina (og Mani- toba sólskinið hans Einars míns Hjörleifssonar). Tíðin hefur verið 1 sumar, hér í kringum Brandon,nokk- uð svipuð og víðast hvar í Manitoba, iandæl og góð, enda pótt menn finni henni f>að til foráttu, að hveiti-upp- skera verði ekki i fyllsta mæli á hverjum bletti, sem hennar er að vænta. Það eru misjöfn höpjpin með hveiti uppskeruna eins og með fiski- róðrana á íslandi. Sumir hlaða i dag, aðrir á morgun, sumir, ja, aðeÍDS í soð- ið. Ég hef haft tal af mörgum bænd- um hér í kring, sem hafa ágatis upp- skeru; aftur hafa aðrir lakari, en hafr- ar, bygg, o. s. frv. er með góðum vexti; heyskapur er álitinn i meðal- lagi. Viðvikjandi félagsskap meðal okkar Brandon-ísl. er nú harla litið að segja. Ég bygg að hann sé orð- inn undir áhrifum Siberiu-loftslags, að minsta kosti er kali kominn í Bróðernis félagið, ergir fundir haldn- ir svo mánuðum skiftir; mun petta nokkuð að kenna burtflutningi margra nýtra og góðra meðlima.—Lestrarfé- lag okkar er að spila sig áfram, með- limir pess að fjölga og lestrarfysnin að aukast. Sorglegur sannleiki er pað samt, að hvorki lestrarf. né bók- menta-hylli er nema nafnið tómt hjá stmum ísl. i pessum bæ, og á þó fé- lagið (eins og áður hefur verið minst á) bæði margar og fróðlegar bækur; ei pað er eins og spádóms-aldin hans Einars Ólafssonar renni meðal allra íslecdinga og smiti út eins og olfa, sú spádóms alda, að fslendingar verði ekki eftir tugi éra kölluð f>jóð (sjá ræðu hans á ísl.-deginum 2. ág. p. á.) cða kallaðir íslendingar. Nei,— köll. pá Mongola e*a Hottentotta!! —Safnaðarlif meðal vor er að . vísu ststarfandi, en ég veit ei hvað veldur, að f>að er ekki eins og f>að hefur veiið eða mætti vera. Við áttum sannar- legum hátiðisdegi að fagna sd. 17. júní, f>ví pá var hér staddur hjá okk- ur séra Jón J. Glemens; hann var samkvæmt köllun safn., að gera ýcas prestsverk fyrir hann, svo sem skíra börn, ferma böra og taka fólk til alt- aris. Kirkjuna sóttu land&r mikið vel báðar messurnar, enda er séra J. J. Cl. vel pokkaður ogálitinn hógvær og laðandi mað., og. leyfi ég mér,fyrir hönd Brandon-ísl., ið þakka söfn. í Argyle, sem velunnurum kirkju og kristiudó'ns, fyrir f>að að hafa leyft séra J. J. Clemens að kjma til okkar að öðru hvoru. Kæri lesari, segjum nú að allir isl. prestar vestanhafs kæmu eina ferð hvor til Brandon og gæfu ots góða predikun;* hvilíkir fagnaðar-dagar yrðu f>að ekki hjá oss! Það er mín sannfæring, að slik aðferð yrði til pess að kirkjulíf vort fengi nýtt og betra líf, og næði J>á ekki einungis safnaðarlifið tilgangi sinum, heldur kirkjupingið lika. Svo mæla börn sem vilja. Hinn 8. msí siðastl. voru gefin s&man í hjónaband Mr. Nikulás Guð- mundsson og Miss SigDý Sigurjóns dóttir, af Rev. Samuel Shields, hann er prestur pess trúarflokks sem kallar sig „Qoliness Movement11. Enfremur voru gefin saman í hjónaband, hinn 3. júli, Mr. Charles Newburn og Miss Guðrún Guðmundsdóttir, af Rev. Mr. Newcomb I Grafton. HjóníefnÍD brugðu sér pangað til að giftast. Mr. Ch. Newburn er eigandi hótels pess hér er Kelly House nefnist. Hann er vandaður maður og velpektur. Ég ætla meðal annars með fáum orðum að minnast á Isl. -daginn. Að vísu er f>að um seinan í petta sinn, en ég álít pað alls ekki ótimabært fyrir næsta ár. Samkvæmt áskorun í hinu opna bréfi frá íslendingadags-nefninni í Argyle var haldinn fundur í félags- húsi „Bróðernis" 3. maí, en sökum pess að ekki póttu nægilega margir sækja pennan fund, var haldinn ann- ar fundur 6. júní. Úrslit beggja fundanní urðu pau, að fáir urðu með 19. júnf, en fleiri raddir voru með 2. ág. sem árlegum pjóöminningardegi, Þriggja manna nefnd var kosin á sfð- ari fundinum til pess að koma á ís- lendingadags-hátið meðal Brandon- ísl, en sú nefnd mun hafa séð sér heppilegast að láta slika hátið biða til næsta sumars, ef ske kynni að eitthvað yrði ákveðið með pað mál alment, £en svo segir mér hugur um, að seint muni komast á sameiginlegur íslend- ingadagur meðal Ve>tur-Isl. ef peir einir verða að pæfa um pað mál, og pröskuldurinn í pví máli er sundrung- in, sem séra B. B. Jónsson mintis á í ræðu sinni á ísl.deginum í Argyle 19. júhf. Ég hef pá skoður, og j&fn- vel trúi pvf, að svo framarlega sem Austur ísl. skifta sér ekki af málinu pannig, að ákveða með lögum ís lendingadag, pá verði aldrei s&mein- ing f pessu pyðingarmikla máli. Þess skal getið, að fundur var haldinn af liberölum 24. p. m. á klúbb liberala hér í Brandon, og má peð með framförum teljast, að par voru 2 íslendingar kosnir til pess að vinna 4 meðal Islendinga I Brandon, og voru pað peir Mr. G. B'. Gunnlaugs- son og Árni Jónsson. Ég álít þessa menn vel valda til pess starfs. Nú virðast sambandspings-kosningar vera í nánd, og riður pvi á bæði greindum og dugandi mönnum að vinna fyrir frjálslynda flokkinn. L. Arnason. \. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og JYFIR8ETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúSina í Baldur og hefur því sjálfur umsjon á öllum meöölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkjir við hendina hve nær sem börf ger iat. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY w~w~w~ Til St>. Faiil min.zLe a- polis X>ulut>li til staöa Austur og Siidur. $utte $elemt <Spokane <§cattle Uaeotna fportlanii (íTaHfornia Japan China JUaeka gUonítike $>r£at gritain, (Etiro}jr, 1 . . Jtfricíi. Fargjald með brautum í Manitoba 3 cent á miluna. 1,000 mílna farseðla bæk- ur fyrir 2% cent á míluna, til sölu hjá cll- um agentum. Nýjar lest'r frá liafl til hafs, „North Cost Limited“, beztu lesiir í Aineríku, liafa verið settar í gang, og eru því tvær lestir á hverjum degi bæði austur og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. 8WINFORD, Gen. Agent, Winuipeg. CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A., 8t. Paul. Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabtíð, Park ivar, — fi. Dal^ota. Er að hifta á hverjum miðvikud, í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stpanahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr/. ty Menn geta ntí eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Hanið eptir að gefa ntímeríð á glasinu. Anyone sencllng a sketch and dcscription raay qnickly ascertain our oplnton free whet.her an invention is probably patentable. Communica- tlons strictly confldential. Handbook on Patentt eent free. Oldest acency for securtng patenta. Patents laken thro’jph Munn & Co. recelve apccial notice, withouf charge, inthe Scieníifk flmcrican. A handaomely tllustrate»1 weekly. culati‘»n of any scienttflc iournal. year ; four months, $1. Sol'* * " Largest cir- iv; iiiuiuai. Terros, $3 a Sold byall newsdealers. rear : ronr nioniiiB, ouiu uy uu uunourin.v,. MUNN & Co.36,B'o4dwa,New York Br.uch Office. 62, F “t- Waahlngton, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, peta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára fjamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gcfið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er t>lC, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða Í10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvi er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla be’milis- rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu ea 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. * BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum i Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eigDarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg r á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuCandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðar laust, ieið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum Ail- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta rnena fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisíns i British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikin- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg eða til einhverra af Dorainion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Iuterior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að.fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjolögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. 178 Van Rawlston-fólkinu, og sendir yður skyrslu nú 1 kvöld. I>ær Remsen-mæðgur fóru 4 leikhúsið um kvöldið. W—. „Mr. og Mrs. Van Rawlston eiga 3 börn, öll inn- an 14 ára að aldri, og er einungis eitt af peim stúlka —hið yngsta af peim. Dessi Miss Rsmsen, er heim- sótti Mrs. Van'Rawlston, var Miss Emily Remsen. Með henni var Mr. Robert Mitchel. t>au komu til f>ess að biðja Mrs. Van R&wlston að leyfa fólagi nokkru, er Miss Remsen tilheyrir, að hafa skemtisam. komu 1 húsi heDnar. Samkoman 4 að verða á nyirs- dngskvöld. I.ögreglupjÓDn nr. 1666. „23. dt s. Mitchel og Thauret fóru til manns á Union Suuare, sem býc til búninga fyrir leikendur. Degar peir voru farnir paðan, kom ég inn I húðina <>g sagðist vera vinur Mr. Mitcbels og að ég vildi láta gera n ér búuing fyrir sömu samkomuna. Mér hej>nafist petta brsgð, og með kænlegum spurning- um komst ég að pví, að pað á að leika pátt úr ,pús- und ( g einni nótt* á nyársdagskvöld. D&ð 4 að vera grín ubúnings-leikur, og M tchel hefur lofað að senda alla karlmennina, sem taka pátt í leiknnm, til pessa sama leil búninge-ikraddara, til að fá par bún- inga sína. Hann sjálfur hefur pantað par Ali Baba- búning. Thauret pantaði engan búning og sagðist ekki verða á skemtisamkomunni. Ég pantaði Alad- dius Lúning. Ef þér ætlið ekki að verða á satnkom- unai, pá get ég afturkaliað pöntunina, en ég ímynd- Hði u-ér, að þér mutduð álíta heppilegt að verða á 183 minni hálfu. Ég er ekki að imynda mér neitt i þesau efni, heldur veit ég með vissu að pjófnaður verður framinn, ef ég er ekki hér tíl »ð hindra pað. Satt að segja kann að fara svo, að óg geii ekki hindrað pað, pó ég sé hér.“ „Dér talið eins og pér pekkið manninn, sem ætlar að drýgja glæpinn“, sagði Van Rawlston. „Ég pekki hann“, ssgði Birnes. ,.Menn mínir hafa stöðugt haft gætur á vissu. grunsömu fólki svo vikum skiftir. Af npp!ýsingum frá njósnartnönnum minum er é-y sannfærður um, að pað er búið að und- irbúa alt til að stela frá eiuum eða fleiri af gestum yðar í kvöld á meðan leikurinn stendur yfir“. „Detta sýnist nú samt ótrúlegt“, sagði V»n Rawlston. „Eins og ég hef sagt, pá kemst enginn ókunnugur inn án pess að við vitum pað“. > Ég get auðvitað ekki troðið mér upp á yður, Mr. Van Rawlston4, sagði Barnes. “En ef pér skylduð neyðast til að leita lögreglunnar á morgun, til að reyna að hafa upp á munum sem stolið hafi verið, pá verður pað sjálfum yður að kenna, að pjófurinn er orðinn nokkra klukkutíma á undan okkur. Ég hef aðvarað yður. í>að er hið bezta, sem ég get gert. Verið pér nú sælir, herra minn“. Um leið og Birnes sagði siðustu orðin, stóð hann 4 fætur og ætlaði að fara sína leið, en pá stöð.vaði Mr. Van Rawlston hann og sagði : „Bíðið við eitt augnablik. Ef pér eruð vissir um, að ráðabiugg er á ferðinni til að fremja pjófnað, 182 glögt, að yður mun pykjapetta undarlegbón, en ég fer fram á petta algerlega vegna hagsmuna sjálfs yðar“. „Ef pér skýrið petta mál nokkuð frekar fyrir mér, pá mi vel vera að ég verði við bón yðar með mestu ánægju“, sagði Mr. Van Rawlston. „Dér ættuð að vita, að srrfmuleikur er ætíð hættuleg skemtun“, sagði Mr. Barnes. „Stórpjófn- aður hefur oft verið framiun á p&nnig samkomum—■ pjófarnir verið djarfir og sloppið sökum dularbún- ings;ns, sem peir voru í. Ég hef gilda ástæðu til að halda, að í ráði sé að fremja hér pessháttar »læp í kvöld“. „Það er ómögulegt, kæri herra minn“, sagði Mr. líiwlstoD. „Engum nerna fólki sem við pekkj- um vel verður leyfð innganga. Félagið, sem stendur fyrir samkomunni, gefur út aögöngutr.iðana, en allir verða að taka af sér grímuna feður en peim er hleyp* inn í húsið. Dótt óg sé yður pakklátur fyrir við' vöruntna, pá held ég að ég purfi naumnst á hjálp yðar að halda.“ „Mér pykir fyrir, að verða að segja, að yður skjátlast í pessu, Mr. Van Rawlston“, sagði Barnes. „Fyrst og fremst verður að líkindum ekki haft einS nákvæmt eftirlit með pvf, hverjir koma inn, pegar 4 kvöldið líður. Þar næst er ætið mögulegt að koni' ast inn, án pess að eftir pví sé tekið, og pegar pjöf' urinn er á annað borð kominn inn, dettur engum í hug að gruua liana. Ea petta eru engar getgátur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.