Lögberg - 13.09.1900, Page 6

Lögberg - 13.09.1900, Page 6
0 LÖQBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBEll 1900. Áskornn. Eins og pegar er oröið kunnugt, hefur Mr. SigurÖur Andemon í Winni- petf keypt eÍDkaleyfi í Canada fyrir nýjum gufusleða, sem hann hefur sjálfur fundið upp. SleNnn er ætlað- ur til flutninga & vetrum og & hann að geta gengið jafnt yfir sléttlendi, ís og fannir. Einnig er pað skoðun upp'undningarmanr8Íns, Mr. Ander- íons, að með [jví að taka meiðana undan og setja hjól undir í stað þeirra, muni pessi uppfundirg koma að langt um meiri notum að sumar- lagi, heldur en 6 vetrin—bæði til tiutninga og til að ganga fyrir akur-‘ yrkju verkfærum—svo sem plógum o. s. frv. A síðastl. vetri lét Mr. Anderson byggja bráðabyrgðarlfking (raodel af steðanum, og pó sú tilraun vttri ófullkomin að mörgu leyti—par pen- inga skoiti til að sraiða sleðann eins cg hann á að vera og uppdrátturinn sýtnr—pá er pó óhætt að segja, að 1 ím v»r fullLægjardi til að sýna, að „prinsipið** er létt. í pessu saro- bandl raá visa til pess sem Mr. Jos. Greenfield, verkfiæðingur í Winni- peg, hefur skrifað um pessa tilraun og sleðauppfunduinguna í heild sinni— sem p^tt er og birtist í Lögbergi 26. april p. á. Með pvl Mr. Anderson gat eigi af eigin ramleik byggt petta synis- horn, myndaði hann hlutafélag og seldi hluti, hvern á #10.00, og átti einn priðji partur verðs pess, sem CaDada-eir kaleyfið seldist fyrir, að skiftast milli hluthafa að hlutfalli réttu, og var petta bundið löglegum sainningum milli hans og peirra. En með pvl uppfundningin var pá óreynd, voru menn tregir á að leggja fram peninga til pessa fyrirtækis, svo eigi fékst nóg fé til að geta fullgert sleð- ann—eins og áður er tekið fram. Og raeð pvl élitif er að aðal-skilyrðið iyrir pvl,að geta selt uppfundninguna, íé, að geta fullgert sleðann og s/nt I verkmu að hann komi að tilætluðum notum, pá hefur Mr. Anderson, I sam- ráði viö pá sem pegar eiga hluti, á- kveðið að gera enn tilraun til að selja hluti pangað til fengist hefur nægi- lrgt fé, svo hægt eé að fullsmlða sleð- ann. 120 hluti hefur verið ákveðið að selja, á $10.CO hvem, sem gerair $1,200, og er pað sú upphæð, sem áætlað er að purfi. E>vf fé verður varið til að kaupa gufu- eða gasólln- vél, sem mun kosta frá fimm til sex huLdruð dollara, og til ymislegs, sem parf að kaupa tilbúning á, o. s. frv. Og svo er óumflyjanlegur ofurlítill kostnaður við að halda uppfundning- unni til sölu & markaðinum. Einn priðja part I einkaleyfinu fyrir Canada og einn fjórða part I einkaleyfinu fyrir Bandaríkin eiga hluthafar. Vér, sem ritum nöfn vor hér und- ir, höfum verið kosnir af hálfu hlut- hafa til að gangast fyrir framkvæmd- um I pessu efui, ásairt Mr. AndersoD. Og viljum vér pví hér með leyfa oss að skora á landa voia, bæði I Banda- rlkjunnm og Canada, að hlaupa nú undir bagga með pvl að kaupa hluti I pessari sleðauppfundning. Oss kemur eigi til hugar að fara að gylla fyrirtækið með pví,að gofa fólki roikl- ar fjár-vonir I aðra hönd, en pað er oss óhætt að segja, að enginn vafi er á pvl, að ef uppfundningin reynist góð, verður hún til mikilla hagsmuna fynr eigendurna. Andvirði hluta skal borgast til M'. Árna Friðrikssonar, kaupmanns, 613 Ross ave, Wpeg, Man., sem er gjaldkeri nefndarinnar I Canada, eða til Mr. Friðbjörns Friðrikssonar,Gsrd- ar, N. D., sem er gjaldkeri nefndar- ionar I Dakota, og gefa peir mö.mum par til prentaðar kvitteringar, er gilda sem hlutabréf I nefndri eign. Að slðustu eru pað vinsamleg til- mæli vor, að peir, sem ætla sér að sinna pessari áskorun vorri, verði búnir að pví eigi síðar en fyrir lok októbermánaðar næstkomandi. í september 1900. Kiiistján Samöklsson, E. H. Bekgman, Jósepii Waltek, Fkiðkjökn Fkiðkiksson, JólIANNES MELSTEÐ, M. MagntJsson, Ákni Friðkiksson, A. S. Bardal, Ární Eggektsson, E. S. Bakðarson, Ólaeur S. Thokgeiksson. Kyrð. I>á alt er kyrt á lífsins leið og logn á sævarfleti breiðum, er sólin skín svo skær og heið að skuggar hverfa af grænum meiðum, hve sælt er pá að sitja einn og sjá I leiðslu náttúrunnar blóma, par aðeins Guð, en ekki neinn fær annar skilið hjartans leyndar- dóma. í gegnum lífsins strit og strlð má stundum finna ró og næði, pvf eftir sterka storma tlð er stilli-logn á fold og græði; ef sortnar loft I austurátt, pað oft er dimmrar nætur fyrir- boði, pó lyfsi vestur-hvelið hátt frá hafsins djúpi gullinn aftanroði. Og pegar llður lífs á dag, pó lúinn gleðistundir barni, að sjá pá fagurt sólarlag, er svölun preyttum ferðamanni að hvlla sig við laufgan lund og ljóssins hinstu d/rðar-rúnir skoða, og I peim sjá um aftanstund frá æðra heimi rýjan morgunroða. JÓN JÓHANNSSON. J>rjú góð ráð. (Æfityri frá Kákasus). Einu sinni var munaðarlaus ung- lingsmaður, sem var mjög fátækur. Hann átti ekkert til að borða I dag, eða á morgun, eða hinn daginn. Hann sá jafnvel ekki fram á, að hann hefði neitt að borða mánuðinn, eöa jafnvel árið. Hann setti sig pví niður til að hugsa um sitt sorglega ástand. Og pegar hann hafði hugsað vel og lengi, pá datt honum I hug stórt og gott ráð og hann sagði við sjálfan sig: „Ég skal fara út I hina stóru og miklu veröld, og reyna að fá eitthvað að vinna“. Og pegar hann hafði gert pessa miklu ákvörðun, fór hann á stað og hélt áfram í einn dag, tvo daga, prjá daga; já, marga daga hélt hann áfram yfir fjöll og dali, sléttur og ár, par til loks að hann kom til manns nokkurs, sem hann réði sig hjá til að vinna fyrir hann I prjú ár. En að launura átti hanu að fá eitt gott ráð á hverju ári. Og pegar hann hafði pjónað par I eitt ár, sagði maðurinn við hann: „Alt, sem liggur fyrir utan garðinn pinn, skaltu færa inn fyrir hann“. Annað árið fékk hann petta ráð: „Þú skalt ekki trúa nokkrum kvenn- manni fyrir leyndarmáli plnu“. Þriðja árið hljóðaði ráðið svo: “,Lánaðu aldrei nokkurri manneskju lykil pinn“. Hinn ungi maður var mjög glað- ur og ánægður með pessi prjú ráð, og hann hét sjálfum sér pvi, að hann skyldi nákvæmlega fylgja peim öllum. Hann bygði og bygði, og hélt. áfram að byggja, pangað til hann hafði komið sér upp húsi, með garði I kring, og alt, sem hsnn fann fyrir utan garðinn, lét hann inn I hann. EÍDn dag sá hann höggorm, og par sem hann hugsaði ætlð um ráð hins spaka manns, pá kom hann einnig höggorminum inn I garðinn sinn. En hversu forviða varð hann ekki næsta dag, pegar hann sá að höggormurinn hans hafði verpt gulleggi! Hann lokaði orminn inn I herbergi, og par sem hann verpti einu gulleggi á hverjum degi, pá varð maðurinn brátt mjög rlkur. Svo gifti hann sig, og var mjög ánægður með sitt hlutskifti. „Hvernig stendur á pví“, sagði kona hans við hann einn dag, „að pú, sem einu sinni varst svo fátækur, ert jorðinn svo ríkur?“ I Hann vildi ekki segja henni eyndarmálið. En hún hélt pá áfram að kvelja hann pann dag og næsta dag, og á hverri nóttu I heilt ár, með sffeldum spurningum, par til hann syndi henni höggorminn sem verpti gulleggjunum. Eu frá peim degi, verpti ormurinn ekki nokkru gull- eRK’- Stuttu par á eftir kom maður til hans og spurði hann, hvort hann gæti ekki gert svo vel og lánað sér lykiJ- inn sinn, ef skeð gæti að hann gæti lokið upp húsi slnu með honum, pvl hann kvaðst hafa tynt sfnum eigin lykli. Maðurinn fékk lykilinn og tók hann mót af honum I vax; og nokkr- um tfma par á eftir fór hann að nóttu til inn I hús hins unga manns og stal öllu fémætu, sem hann átti. Svona fór fyrir hinum unga manni, vegna pess að hann hlýddi ekki I öllu ráðum hins spakvitra manns. J. P. Ísdal pýddi. HVERNIG LIZT YDUR A þETTA? Vér bjótjum $100 í hvert skifti sem Catnrrh lœkn- ast ekki með Hall’s Catarrh Cure* F. J. Chenej & Co., eigendnr, Toledo, O. Vér undirskrifaóir h'Sfum þeat F. J, Cheney 1 síðastliðin 15 ár og álítum hann mj^g nreidanlegan mann í öllum vidskiftum, og wflnlega færan nm ad efna öll þaa loford er f* lag hana gerir. We*t k Truax, Whole*;ile Druggists, Toledo,0. Walding, Kinnon & Marvín, Wholesale Drugnists, Toledo. O. Hall’s Catarrh Cnie er tekid inn og verkar bem- líni* á blódid og slímhimnurnar. Verd 76c flaakan. Selt í hverri lyljabúd, Vottord *ent frítt. Hall’s Family Pills eru þœr beztu. xjsriosr líefur Svona Mcrki BAVD. Kaupid Eigi Annab Braud Phycisian & Surgeon. Otskriíaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skriistofa i HOTEL GILLESPIE, CKYSTAL izj. D . DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aö vera meö þeim beztu I bænum. Telefon 10*0- B28^.galn St. ARINBJORN S. BARDAL Selur'líkkistur'og annast um útfarir Ailur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann^ai íkouar minnisvaröa cg legsteina. Heimili: á horninu á Te^^ue Ross ave. og Nena str. 3Uo. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fyllcar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maim St. AIÍVKMMttt: ■—*K A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An origlnal plan under which you cau obtain easlcr terms and ‘Hctter value in the purchase of the woild faraous “White” Sewing Machine thau ever before offered. Write for our elegant H-T catalogue and detailed particulars. How we can save you money in the purchase of a high-grade sewing macbine and the easy terms of paymcnt we can offer, either dircct from factory or through our regular autliorized agents. This is an oppor- tunity you cannot afford to pass. You know the “Whlte,” you know its manufacturers. Therefore, a (letalled descriptiou of tlie maciiine and its construc íon ís unnecessary. If you have an old machine to exchange we can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full. WHITE SEWIING MACHINE COMPANY, (Dep’t A.) ClCVCland, Olllo. Til sölu hjá" W. Crund & Co., Winnipeg EDDY’S HUS-; HROSSA-, GOLF. OG STO- BUSTA t>eir endast BETUR en nokkrir aðrir,'semJboðnir eru, og eru^viðurkendii af öllum, sem brúka pá, vera öllum öðrum*betri. 190 fylgdí ma&ninum eftir yfir endilanga stofuna, en svo sá hann að raaðuricn fór fram I gauginn, og pegar bann kom fram pan oað sjálfur sá hann, að par stóð að minsta kosti heil tylft af mönnum I bóp, allir I samk. búningi. Hann atbugaði alla mennina nákvæmlcga, en par var ekkert einkenni sem benti til, að einn fremur en annar væri maðurinn, sem hana var að leita að. Hann gekk sarat að einum manninum, upp á von og óvon, og hvíslaði að honura: „Sesam.“ „Sesa-----hvað!“ svaraði hinn, oo var petta alt ö inur rödd eu pess, cr áður bafði yrt á bann. „Þekkið pér ekki töfraorðið okkar?“ sagði leyni- íögreglumaðurinn. „Töfraorðið? Rugl! Við erum ekki.saunarlegir pjófar," sagði hinn og sneri sér frá Barnes hlæjandi. Mi . Barnes sá, að hann gat ekkert frekar að gert, og pesa uiau mintist hann pess, að á meðan bann var að eita peita mýraljós, pá misti hann sjónar á AIi Baba. Haun tiýtti sér pvl aftur inn I danssalinn og fann par brátt Ali Baba, sem pó var skilinn við Scheherezade. Um kl. 11 var blásið I lúður, líl pess að vekja atbygli allrar pyrpingarinuar. Maður, sem var I verndaranda-gerfi, lýsti yfir pví hátt og sujalt, að nú væri kominn tfmi til að byrja sjálfan leikinn. Allir fóru pá.tafarlaust inn í hellir Aladdins, utan Sche- bertzade og soldáninn, en pykkum silkitjöldurn var blejpt mður, svo hellirron sást ekki úr höll soldáns. Soldánron lagði sig síðan útaf á cinn Jcgubekk- 195 hafði veðjað um að drýgja glæp sinn á. Mr. Barnes hafði álitið að maðurinn, sem ávarpaði hann um kvöld- ið, hefðl rödd Mr. Mitchels. Hann (Bvrnes) hafði einnig komið I petta hús með pá föstu imynd., að ein- mitt pessum gimsteini yrði stolið. Hann hafði ímynd- að sér, að Thauret mundi leika pátt glæpsbróðurs og pjófs, á meðan aðal maðurinn I glæpnum, Mitchel, væri að búa til sönnun fyrir pvf I Philadelphia, að hann hefði hvergi komið nærri. Barnes áleit nú, að pað væri auðséð, að Mitchel hefði vilt sjónir fyrir njósnarmönnum slnum, komið aftur til New York, klætt sig I einn af dularbúningunum, sem hann hafði sjálfur undirbúið handa sér, og nú, á seinasta augna- blikinu, drýgt glæp sinn,—framið pjófnað, sem mundi vekja mikið umtal, en sem ekki yrði hægt að setja hann I fangelsi fyrir, pótt hann yrði uppvls, par sem unnusta hans, eftir undirlagi hans, mundi bera pað, að hún befði hjálpað honum í ráðagerð hans til pess aö hann ynni veðinálið, eins og einnig virtist llklegt, par eð hún hafði ekki hreift sig pegar gim- steinninn var tekinn úr hári hennar. Alt petta flaug 1 gognum huga leynilögreglumannsins á einu auga- bragöi, og pegar pjófurinn fyrir framan hann hafði náð gimsteininum og var búinn að rétta sig upp, var hann (Baines) kominn að niðurstöðu um livað hann skyldi gera. Áform hans var, að grípa manninn taf- ailaust og gera heyrum kunnugt að hann væri pjóf- ur. Mr. Barnes áleit, að Mitchel mundi auðvitað geta gert fullnægjandi grein fyrir athöfn sinni, en að hann mundi samt sem áöur tspa vcðmáli sfnu. 194 skiljanlegt, að par sem pau horfðu á móti birtunni, pá var peim dimt fyrir augum 1 nokkur augnablik ef pau litu fram I dimmuna. Ali B»ba og hroir fjörutlu pjófar komu nú fram úr hellinum og gekk Ali Baba I broddi fylkingarinnar. Hann stanzaði frammi fyrir soldáni og Scheherezade, hneigði sig djúpt, með handleggina útiétta fyrir ofan höfuðið og henduruar sainan, en sfðan tók bann hendurnar sundur, veifaði peim aftur fyrir sig og rétti sig upp. AÖ pví búnu gekk hann fram I hinn dimma hluta stofunnar. Næst kom hinn fremsti af hinum fjörutfu pjófum, og gekk Mr. Barnes fast á eftir honum. Maður pessi kvaddi soldán og hneigði sig djúpt. Um leið og hann gerii pað, heyrðist dálftill hávaði til hliðar. Þetta dró at- hygli Barnesar að sér, og hann leit I áttina, sem há- vaðinn kom úr. Hann leit pannig af manninum fyrir fratnau sig svolftið augnablik, en pegar hann leit á bann aftur sá hann, að maðurinn gerði pað sem fylg- ir: Þegar hann hneigði sig og rétti út handleggiua, bar hann aðra höndina rétt yfir höfuð Miss Remse: s, sem horfði niður fyrir sig, ef til vill I pví skyni að verja cugu sln fyrir hinni sterku birtu, er streymdi frarn úr hellinum. Mr. Barnes sá, að maðurinn tók liægt og gætilega utan um rúbin-prjóninn I hiri Miss Remsens og dró hann fimlega úi pví. Einmitt á sama augnablikinu byrjaði kirkjuklukka, skamt frá húsinu, að slá tólf á miönætti. Þá flaug eins og eld- ing I huga leynilögreorlumannsins: Þegar klukkau sló fyrsta höggið var sá tími liöinn, som Mr. MitcheJ

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.