Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 2
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 1. NOVEMBER 1900. Til kjósendanna í Mið- Winnipeg. Herrar mfuir! þar sem ég hef í einu hljóöi ver- iö útnefndur af félagi frjftlslyndra manna, hér í Winnipeg, til aS sækja um þingmensku í MiS-Winnipeg ti f\ lkisþingsins, 1 staS Hon. D. H. McMillans, er varS aS segja af sér þingmenskn þegar hann var geröur aS fylkissíjóra hér í fylkinu, þá leyfi ég mér hér meS virSingarfylst, aS biöja ySur um atkvæSi yöar og á- hrif til þess aS ég nái kosning í sæti þaS í fylkisþinginu, er þannig er autt orSiS. Og þar sem kosningin fer fram fimtudaginn 1. nóvember, og tfminn er þess vegna stuttur, þá leiöir þaS af sjálfu sór, aS mér verS- ur ómögulegt aö sjá hvern einstak- an af ySur persónulega, en eintak af ávarpi mfnu til kjósendanna verSur sent hverjum einum af ySur fyrir sig. Ég treysti því, aS þér geriS svo vel aö merkja seSla yöar fyrir mig þegar kosningardagurinn kemur. Yöar einl. Robert Muir, (þingmansefni.) Greiðið atkvæði með PUTTEE, manninum sern kom pví til leiðar, að sambandsstjórnin gerði þau ákvæði að allir sem tækju að sér opinber störf, yrðu að borga það kaup sem sanngjarnt væri og vanalegt í þvi hér- aði eða bygðarlagi sem verkið er unnið, og sem hefur þar að auki verið hinn n/taati fulltrúi er Winnipeg hefur nokkurn tima haft í Ottswa- þinginu. Hann befur fylgi og stuðn- ing allra þeirra sem láta sér ant um að hafa vandaða og góða stjórn, og hefur þar að auki eindregið fylgi allra verkamannafé'aganna I Winnipeg. Til islenzkra kjósenda í Selkirk-kjördæmi. þar sem ég hef veriB útnefndur sem þingmansefni í kjördæmi ySar og er fylgismaSur hinnar frjálslyndu núverandi stjórnar I Ottawa, þá leyfi ég mér virSingarfylst, aS biöja ySur um atkvæSi yðar og áhrif kosningadaginn, hinn 7. nóvember 1900. Sökum kunnugleika míns á þörfum kjördæmis yðar og sérstak- lega vegna kunnugleika míns á þörfum íslendinga, vonast ég eftir aS fá yöar einlægan og öflugan stuBning. Yöar einl. W. F. McCreary. Til kjógendanna í Anstur- Assiniboia. Hekrak minir ! þar sem ég hef nú í fjögur ár veriS fulltrúi þessa kjördæmis í Ottawa-þinginu, þá virSist mér sem ég geti meS sönnu sagt, aS ég, sem þingmaBur fyrir akuryrkju hórað, hafi trúlega og rækilega vakið at- hygli á, í hverju þarfir canadiska norSvestur-landsins séu fólgnar. um leið og ég hef skýrt og greinilega bent á framfarir þess. Ég tók útnefningu frjálslyndra og óháöra manna á afar fjölmenn- um fundi í desember mánuBi slSast- liðnum, og það var skýrt ákveSið af fundinum, aö mér væri veitt út- nefningin sökum undanfarinnar framkomu minnar í Ottawa. Hafandi þaS fyrir augunum, aS löggjöf hinnar núverandi stjórnar hefur veriS frjálsleg og 'viturleg og heillavænleg fyrir það kjördæmi sem veitti mér þann heiður aS kjósa mig fyrir fulltrúa sinn, þá hef ég á- sett mér, ef óg verð endurkosinn, að halda áfram aS veita henni óháSan stuöning í þvf, aS náttúru auðæfi landsins verSi sem bezt notuö og í þvl aS efla framfarir og velmegun hjá þjóSinni yfir höfuS. Framkoma mín og starf mitt aS undanförnu er vel þekt, sérstak- lega meSal þeirra sem akuryrkju stunda. Með það fyrir framan j'Sur leyti ég mér virðingarfylst, að biðja yður um atkvæSi ySar og áhrif í kosninga baráttunni sem nú stend- ur yfir. Mér veitist sá heiður herrar mínir að vera Yðar einl. Jaraes M. Douglas. Atliugasemdir. „Heimskringla“ frá 4. þ. m. flyt- ur greinarkorn frá einhverjum I 3cl- kirk, sem kallar sig „Bindindismann“. Þessi grein er að sumu leyti sann- gjarnari og yfir höfuð betur skrifuð en margt annað, er „Hkr.“ hefur haft meðferðis frá Selkirk-íslendingum. Dað var t. d. vel gert af höfundinum, að gefa Mrs. M. Nordal viðurkenn- ingu fyrir lækninga-tilraunir hennar, og einnig ber það vott um réttlætis- tilfinningu hans, að andmæla óþverra grein Ólafs gamla Torfasonar, þvl þó engum heilvita manni sé ætlandi að taka mark á öðru eins ritsmlði, þá er stundum lotið lágt af ardstæðingum kirkjunnar og kristind'msins, þegar þeir hafa ekki aðrar göfugri hugsjón- ir við hendina en ímyndaðar yfirsjónir kirkjumannanna. Slðar I greininni, þar sem höf. er að skýra frá söfnuði séra Bjarna t>ór- arinssonar, segir hann, að sumir gefi þeim félagsskap ilt auga og segi, að I honum séu tómir—eins og hann kveð- ur á—Únítarar, en svo getur hann þess um leið, hvllfkt undra gagn séra Bjarni vinni kristindóminum og kirkjufélaginu með þvl, að safna sam- an sllkum mönnum og gcra þá að brennheitum kirkjumönnum. t>að er eins Og höf. segi þetta I hálfgerðu skopi, enda er naumast hægt að sjá hversu mikið gagn séra Bjarni vinnur I þarfir kirkjuféiagsins og kristindðms- ins fyr en safnaðar-menn bans semja sig svo að háttum lútersku kirkjunn- ar, að þeir kenni alment börnum sln- um kristin fræði og láta svo staðfesta þaj, eins og tlðkast allsstaðar I kristn- um söfnuðum meðal íslendinga. En ég er rinmitt vongóður um, að hon- um kunni að takast talsvert I þessu efni, og ef svo verður, er ég höf. sam- dóma um að allir, sem unna málefn- um kristindómsins, megi vera séra Bjarna þakklátir fyrir vikið. t>á fer höf. nokkrum orðum um bindindismanna pólitlk og segir þar, meðal annars, að sumir, sem verið hafi straDgir liberalar, hafi lýst yfir þvl á opinberum fundum, að þeir ætli sér að greiða atkvæði á móti Laurier- stjórninni fyrir brigðmælgi hennar I vlnsölubanns-málinu, og 1 sambandi við þessa staðhæfingu segir hann enn- fremur, að Siglryggur þurfi ekki að ómaka sig oftar að leita atkvæða hjá bindiudismönnum til handa Laurier. Ég geng að þvl sem sjálfsögðu, að höf. eigi hér aðeins við bindindis- meon I Selkirk, því greinin ber ekki annað með sér; og útaf þvl vil ég segja honum, að mér er alveg óskilj- anlegt að hann segi hér hálfan sann- leik, hvað þá heldur meira. Maður þarf að hafa verið lengur en 6 mánuði fjarverandi frá Selkirk til þess að trúa þvf, að helmingur Islenzkra bindindis- manna þar, hvað þá heldur allir eða alment, eins og höf. gefur I skyn, greiði atkvæði á móti Laurier-stjórn- inni 7. þ. m. Og ekki einn einasti jeirra gerir það fyrir framkomu stjórnarinnar 1 vlnsölubanns-málinu; >að er ég sannfærður um. Höf. hef- ur líka fundist ráðlegra að skrifa ekki nafn sitt undir greinina. Bindindis- mennirnir I Selkirk vita það eins vel og Laurier stjórnin sjálf, að hver ein- asti maður getur sjálfur búið sér til lög sem leyfi honum eða banni nautn áfengra drykkja, og að sérhver tak- mörkun á þessum rétti einstaklings- ins er ekkert annað en kúgunarlög, en hætta anðvitið að geta heitið því nafni þegar mestur hluti einstakling- anna verður á eitt sáttur um afnám vlnsölunnar, en hversu langt á það ekki I land ennþá, eins og allir vita. Hitt er sorglegur sannleikur, að marg- ir, sem hrópa hæst um frelsið, vilja aðeins viðurkenna það frelsi sem leyf- ir þeim að kúga aðra. En ég er sann- færður um, að greinarhöf. er ekki I flokki slikra manna, og helst engir bindindismenn I Salkirk. Þeir munu flestir mega kallast vænir og vandaðir menn. Nei, minn góði herra „Bind- indismaður“, þér verðið aögera hreint fyrir yðar dyrum og skýra frá, á hvaða fundum slíkar yfirlýsingar hafi verið gerðar og hverjir hafi gert þær, og svo skrifið þér náttúrlega nafnið yðar undir þessa skýringu, sem þér birtið væntanlega I „Hkr.“ En þangað til þér gerið þetta, verðið þér að fyrir- gefa þó að ég og aðrir, sem þekkja Selkirk-íslendinga, áliti alt, sem þér segið um þetta efni, pólitlskt mold- viðri. Sannleikurinn er sá, að I Selkirk eru nokkrir Hndindismenn sema hafa greitt atkvæði með konservativum, og gera það Itklega enn. Sumir þessara manna skifta sór aldrei af pólitík nema um kosningar, og er það þá ein af brellum þeirra, að þeir segjast alt af hafa verið liberal, en hljóti nú að greiða atkvæði á móti stjórninni af þessum eða hinum ástæðum, og þeir eru eins llklegir til að gera sllkar yfirlýsingar á opinberum fundum, eins og hvar annarstaðar. 1 slðasta hluta greinar sinnar er „Bindindism.“ hróðugur yfir því, að fundurhafi verið haldinn I Selkirk þann 14. sept. og að á þeim fundi hafi margir heldri menn bæjarius heit- strengt, að koma Li urier-stjórninni fyrir kattarnef við næstu kosningar- Þeir, sem óska Laurier-stjórninni langra lífdaga, gætu naumast lesið þenna hluta greinarinnar með köldu blóði, ef þeim væri það enn þá eigi I fersku minni, að fréttsritari „Hkr.“ I Selkirk skýrði frá þvl I blaðinu fyrir nokkrum árum síðan, að konservativa. fundur hefði verið haldinn og á þeim fundi hefðu þær samþyktir orðið, að velta bæri Greenway-stjórninni úr völdum við þá 1 hönd farandi kosning- ar. En skömmu slðar kom sú skýr- ing frá manni, er verið hafði á fund- inum, að fundurinn hefði eigi verið mannfleiri en svo, að þessi samþykt hefði verið gerð með þremur atkvæð- um gegn tveimur, enda sat Green- way-stjórnin við völdin eins og ekk- ert hefði Isko’ist. Ég tel það öld- ungis vafalaust, að þessi fundur bind- iadismannsins hafi álíka mikla þýð- ingu fyiir framtíð Laurier-stjórnar- innar eins og hinn áminsti fundur hafði fyrir Greenway-stjórnina áður. Poplar P^’k. 23. okt. 1900. G-estur Jóhannsson. HEYRJVARLKVSI LŒKNAST EKKI vld inníplt- Ingareda tiesskonar, |>ví bad nœr ekki j npptflkln. |>ad er ad elna eltt, aem laeknar heyrnarlejrsl, og þaa er medal er verkar á alla Iíkamsbygglnguna. I>ad stafar af nslng í slimhlmnnnnm er olur bðlgn i eyrnapípnnnm. I'egar bcer bðlgna, kemnr snda fyrir eyrnn eda heyrnin fðrlaat, cg ef bær lokast |>á fer heyrnln. Sé ekkí hægt ad lækna þad sem orsak- ar bálgnna og pípnnnm komid í samt lag, J>á fæst heyrnin ekki aftnr. Nin at tín siiknm tllrellum or- sakast af Catarrh, sem ekki er annad en æaing i slímhimnnnum. Vcr sknlum gefa ?lf 0 fyrir hvert einasta heymar leysis-tilfelli (er stafar af Catarrh., sem HALL’S CATARRH CURE Iæknar ekkl. Nkiifld eftir bækl- ingi geflns. . F. 1. Cheney k Co, Toledo, O. Selt í lyfjabúdnm á 76c. Hall’s Family Piils eru beztar. OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nýja Scandinavian Hotel 718 Maix Strkkt. Fæði $1.00 á dag. ARINBJORN S. BARDAL öelurjlíkkistur og annast um útfari) Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hannLai ."konai minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str. aUo. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er pamalt og reynt hellsnbótarlyf eem í meira en 60 ár hefnr verio brúkað af milliónom mæðra handa börnum þeirra á tanntöknskeiðinn. |>að gerir barn- ið rólegt, mýkir tannholdtð, dregur úr bolgu, eyðir suiða, læknar öDpþembu, er þæi'llegt á bragð og bezta lækning viö niðurgangi. Selt í öilum lyfjabúð- um í heimi. 26 cents flaskan, Biðjfð um Mra. Win. slow’a Soothing Syrup. Bezta meðalið er mæður geta fengið handa börnum á tanntöktímanum. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta imaritiðá islenzku. Ritgjörðir, mynd- r, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmanu, o. fl. VERZLUNARHUS, er sendir vörur með pósti. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætið heima kl. x til 2.80 e. m, o kl. 7 til 8.80 e. m. Tclcfón 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum aliskonar meðöl,EINKALEYi IS-MEÐÖL, SKBIF- FÆRI, SKOZABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið lágt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maih St. Nýjustu og heztu hús-áhöld, nýjungar og meSul, HJER ER NOKKUÐ AÐ BYRJA MEÐ. Eruð |>ér þjáöur af sjóndepru? ‘ACTINA’ ■ ■■ - ' - ..„-'ii.... ■- undur aldarinnar—getur f læknað yður. Enginn skurður. Engar inntökur. Skrifið eftir bækling.'; ,• (half stœrÐ.) Læknar og varuar likþornum, táhornum og inngrónum negl- um. Verkfæri þetta er sivalningnr úr stal- með snörpu klæði utan um, sem fest er með tveim nibkel-hólkum. Áburður á hornin í sérstöku klæði innan í sívaln- ingnum. Með bví að renna þessu verki færi fram og aftur, eyðileggur það og keraur í veg fyrir alls lags horn og ójöfnur á fótunum og heldur huðinni hreinni og heilbrigðri. Ábyrgst að gera hvern, sem notar, anægðan. Sent með póstifyrir 50c. í póstávísun eða frímerkjum. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY Til St. Pa.ul DCinjiea- polis Du.lu'tli. tii staða Austur og Sudur. Hii #utt £ ^eletia ^pekane <§ratUe TEaeoma })orttaníi ÖTaUfornia Japan ®hina JMaaka JUoníúke dlreaí (Eukq$z, . . . Jlfrica. Sjálf-hitanleg pressujárn, alveg hættulaus. Sprenging ómöguleg. Þarf að eins þrjár mínútur til að hitna. Það er hættulaust, hreint og hraðvirkt og vinnur betur en nokkurt annað pressu- járn sem nú er á markaðnum. Verð $5.00 fyrirfram borgað. Sendið eftir upplýs- ingum og vottorðum. Uppk veikj uefni. Hið þægilegasta og bezta uppkveikjuefni sem þekter, Algerlegaáreiðanlegt, hrein- legt og hættulaust. Brennur í 25 minút- ur GÍstur sem bezt kveikt kolaeld. Til sölu í pappírs pökkum tilbúnum til brúks. Kosta aðeins 2j£c. hver Pöntun á póst* spjaldi færir yður sýnishorn frítt. Fargjald með brautum í Manitoba 3 cent á míluna. 1,000 milna farseðla bæk- ur fyrir %% cent á miluna, til söln hjá cll- um agentum. Nýjar lest>r frá hafl] til hafsf! „North Cost Limited“, beztu lesiir í Ameriku, hafa verið settar íj gang, og ern þvi tvær lestir á hverjum; degi „bæði austurjj og vestnr. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHÁS. S. FEE, G. P. & T. A., St.iPaul.; fANADIAN . . ^ .... PAr.IFK PACIFIC R’Y. Choice of several Roates to all points EAST. Hinn nýi verðlisti minn. yfir allskonar þénanleg húsáhöld, veiður fullgerður inn- an skams. Sendið mér utanáskrift yðar og svo skal ég senda yður eintak þegar hann er tilbúinn. Takiö eftir auglýsingum minum—alt af eitthvað nýtt í hverju blaði. LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesday, Friday an Sunday. Karl K. Albert’s °gg|?. 268 McDermot ave., WiRnipkg, Man. Dp. M. C. Clark, T-A-3Sr3SrXi.^FITr3Sri^- Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt. Offick: „5 3 2J\ AI N|S T R E E T,1 yfir Craigs-búðinni, TOURISr SLEEPING CAR. TO TORÖNTO every Monday “ “ Thursday MONTREAL “ Saturuay VANCOUVER “ Monday “ “ Thursday SEATTLE “ Saturday For full particulars consult neares* C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WiNNirKö. Wm. Stitt. Asat. Gen. Pass. Agt. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF. OG STO- BUSTA í>eir endast BETUR en nokkrir aörirýsem boönir eru, og eru(viöurkendii öllum, sem brúka þá, vera öllum öörum’betri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.