Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 5
LOGBERG, PIMMTUDAGINN 1. NOVEMBER 1900 5 bush. fimmjdollara ogf '80c. í jauúar 1900 var hveiti 55c. busb., 10 busb. $5 50. Muliu sykur var 9 centum hasrri hver hundrað pund 1898 en hann er nú. Hö(um við nokkurn tíma keypt salt-tunna hér fyrir rúm 80 cents? Nei. Við vitum I pessu bygðarlagi, að pessi skj?rsla er bara gabb, pví í næstliðin 15 árhefur olíu- gallonan verið oftast 20c., lægst 15c. og er pað nú. Salt-tunnan á þeim sama tima frá $150 til $1.75 hæst, oftast á $1 60 til $1.65 eftir pessu framan ritaða, sem er rétt; getið þið reiknað sjálfir landar, og jafnframt hér um bil séð hvað Walters álítur ykkur hygna, pvi líklega ætlast hann til að pið trúið ritum haas, eu pví fer betur að pað leggur enginn hygginn mað- ur trúnað á annað eins rugl og ósann- indi eins oj er i „íslenzku dálkunum“ í Pink Paper. S. B. * * * Höf. getur þess í prívat línum, sem fylgdu með ofánprentaðri grein, aS sér sé farið að ofbjóða lygaruar í „ísl. dálkunum", og gat því ekki orða bundist og sendi oss greinina sem mótmæli.—Ritstj. LöGI3. Kosnin ga-baráttnaðfei*0 ósamboðin dómara. Mr. C, A. M. Spencer sendir hverjum einasta kjósanda í Walsh- county pannig lagaða áskorun, að greiða atkvæði með sér af pvi hann eigi par heima, og með hverju pess- ara bréfa sendir harn nafnspjald sitt, sem birtist hér ásamt bréfinu. Bréfið hljóðar svo: „Gbafton 10 okt. 1900. Kæbi iieeea! Ég hef verið útnefndur sem h érsðsdómaiaefni af óháða og dexó- krata flokknum, og par sem tíminn er orðinn svo naumur, pá verður mér al- veg ómögulegt að sjá yður, svo ég skrifa yður petta bréf. t>að er mjög pyðingarmikið fyrir fyrir Walsh county, að dómarinn eigi par heimilisfestu, og par sem ég hef átt heima i Grafton í nitján ár, en gagnsækjandi minn á heima í Pem- bina county, pá vona ég að pér gefið mér, innanhéraðs manninum, atkvæði yðar, fremur en utanhéraðsmanni. Samkvæmt lögum getið pér greitt atkvæði með öllum embættis- mannaefnum óháða- og demókrata flokksins með pvi, að setja X & efri enda seðilsins, á par til gerðan fer- hyrningog ef pérviljið kjósa einhvern af embættismannaefnnm republikana, pá setjið pér X fyrir aftan na'n pess er pér viljið kjós*, og svo í dálk re- publikana, en setjið fyrst X efst í óháða- og demókrata dálkinn, á stað pann sem til pess er ætlaður. Vonrndi að pér gefið mér fylgi yðar og atkv., er ég, Yðar einl., Charles A. M. Spencer.“ Svona seðill var sendur með bréfi pessu: uFyrir héraðsdómara “ Greiðið atkvæði með C. A. M. Sl'ENCEB. Kjósið innanhéra^smanninn.‘‘ Detta er merkilegt bréf, merki- legt af manni sem sækir um hið virðulega embætti að verða héraðs. dómari. Hann ekki einsta skorar á hvern og einn kjósanda f Walsh county, að greiða sér atkvæði, vegna pess að hann sé innanhéraðsmaður, heldur hagar hann sér um leið ein3 og póliiískur bragðarefur, hvetur flokks- bræður sína og reynir að tæla aðra til að kjósa öll embættismannaefni ó- híða- og demókrata flokksins, eins og hver maður getur sé*, sem lftur á bréf hans. Hvaða sérstaka eða meiri p/ðing skyldi svo sem pessi dómara kosning hafa fyrir Walsh-county en hún hefur fyrir Pembina-county og Cavalier county? öll pessi prjú county ættu að hafa pað sama fyrir augunum viðvíkjandi dómaranum, nefnilega, að hann sé hæfileika maður, samvizkusamur og óhlutdrægur. Skoðan allra hinna betri manna meðal fólksins er eindregið á móti pvf, að flokka-spursmál komi til greina pegar ræða er um að velia mann í dómara- sæti; og að tala um pessa heimilis- festu er blátt áfram fyrirlitlegt. Dessi lúaleja kosningubaráttu-aðferð hefur aldrei átt sér stað í pessu héraði, fyr en fólkið laut svo lágt, að útnefna Mr. C. A. M. Spencer til að sækja um héraðsdómara-embættið, mann, sem var búinn að snúa baki við republika flokknum, eftir að sá flokkur hafði gert eins vel við hann og hæfileikar hans og verðleikar framast leyfðu, og var farinn yfir í fyllÍDgar populista til að reyna að ná sér í embætti. Mr. Kneeshaw kemui fram fyrir fólkið og biður pað um fylgi pess til að ná kosningu f hið p/ðingarmikla embætti, dómara-embættið, og hann biður um petta fylgi sökum vel pekira verð- leika sinna, bæði sem prfvat maður og embættismaður, en erekki að gera heimilisfestu í vissu héraði sð spurs- máli. En ef svo fer, að atkvæðin í Walsh-county verða greidd Mr. Speucer, vegna pess að hann er „inn- anhéraðsmaður“, pá væri pað í sjálfu sór góð og gild ástæða til pess að Mr. Kneeshaw fengi öll atkvæðin 1 Pem- bina oounty og Cavalier-county, án tillits til flokksfylgis hvers einstaks kjósanda. Islands fréttlr. Rvík, 12. sept. 1900. Tíðarfar mjög óhagstætt um pessar mundir, sífeld votviðri. Mikið úti af heyjum víðast bér um suður- land. Dáinn hér í bænum 29. f. mán. ungur efnismaður, Samúel Richter verzlunarm., sonur peirra hjóna Samú- els Richters verzlunarstjóra í Stykkis- hólmi og konu hans frú Soffíu (f. Thorsteinsson), 19 ára að aldri; dó úr lungnatæring. Rvfk, 15. sept. 1900. Rangárvallas/slu 5. sept.—Tíð- arfar má kalla að hafi verið hér í sum- ar fr« mur stirt, f ffeldir ópurkar og pví mjög erfitt að fást við heyskap. Sem betur fer, hefur pó eigi fréit, að skaði hefði orðið, að hvað menn hefðu hirt illa, eins og vfða átti sér stað í fyrra. Dvf miður veit ég eigi til, að neinn hafi reynt að búa til sæthey, sem væri pó án efa mjög áriðandi fyrir menn að reyna, og ekki hvað sízt, pegar svona erfitt erað purka hey ár eftir ár. Heilsufar hér yfirleitt í lakara lagi sfðan inflúenzuna f vor. Rvfk, 22. sept. 1900. Bæjarbruni. Skrifað er af Akur- eyri 9. p. m.: Bær brann i /lega að Felli f S éttuhllð. Dar b/r efnaður og dugandi bóndi, Sveinn Arnason frá Mói. Var timburhús áfast við bæ- inn, og brann pað ásamt honum til kaldra kola með öllum munum, ei í voru, og varð bórdinn par fyrir miklu fjártjóni, pví alt var óvátrygt, nema timburhúsið. Bíndinn var eigi heima, og alt fólkið á engjum, nema einn kvennmaður, er heima var að gæta barna. Var haldið, að neistar frá ofn- pípunni hefðu læst sig f pekjuna, en hvassviðri var mikið. Veðrátta. Dæmafár illviðrabálk- ur hefur nú gengið, lfklega um land alt, frá pví um höfuðdag Fráleitt náðst nokkur tugga í garð, og illstætt að vinna úti við oft og tfðum. Ferða lög ill á sjó og landi, par með ekki sfzt fjallgöngur. Einkum hafa pó ill- viðrin keyit fram úrhófi pessa vikuna. Ofsaiok dag eftir dag, á útsunnan, sem mjög er hætt við að vaJdið hafi slysum á sjó, frekari en til hefur spurst. Skemdir á skipum, fiskiskútum, urðu hér í fyrra kvöld, er rokíð stóð sem hæst. Eitt sökk meira að segja alveg hér á höfninni, svo að ekk: sér nema á siglutoppana um fjöru. Dað hét Solid, fúin botnvörpunga-ausa Magnúsar Blöndahl, p. e. notuð að eins til að sækja „trölKfisk“ liér út f flóann. Dað rakst áður eitthvað á To Venner (G. Z.), og skemdi pað skip dálftiö. Dá rákust tvö skip á í Hafnar- firði, Palmen og Himalaya. Palmen skemdist dálitið, en Himalaya meira. Loks laskaðist eitt skip inni f Geldinganesi: Egill, eign Jóh. Jós- efssonar smiðs. Rvfk, 26. sept. 1900. Dmknun. Tveir menn drukn- uð i á B irgarfirði f aftökunum aðfara- nótt föstudagsins 21 p. mán. Deir voru á flutningask p', er gufubátur baróns'Ds á Hvftárvöllum, „Hvftá“, hafði aftan í upp eftir pangað héðan, hlöðnu vistum o. fl , par á meðal 50 skpd. af kolum, alls nál. 1000 kr. virði. Skipið sleit frá gufubátnnm fyrir utan Borgareyjar á fimt 'dags- kvöldið í myrkri og ofviðri. Gufu- báturinn forðaði sér inn fyrir eyjarnar og ha'ðist par við í skjóli peirra um KARLMANNA Ofi DRENGJAFÖT. Góð föt úr tweed handa fullorðc- um, $S.50 virði, fyrir......$ 5.00 Góð business-föt. $9.50 »irði fyrir. 6.f0 Palleg föt úr alull, $13.50 virði,fyrir 8.50 Ljómandi föt úr skozku tweed, $18.50 virði, fyrir......... 10.50 Fínustu föt úr svöitu venctian, $20.00 virði, fydr.......... lt.50 Ljómandi drengjafatnaður, $6.50 virði, fyrir .......... 3.75 Fallegir drenvjafatnaðir úr ali llar tweed, $5.50 virði, ‘yrir... 3 25 Góðir fatnaðir úr tweed, $3.25 virði, fyrir........... 1.95 Sailor föt, $1.75 virði, fyrir.......9o KARLMANNA og DRENGJA YFIR- FRAKKAR. Yor og haust yfirfrakkar handa full- fullorðnum, $15.00 virði, fyrir.. 8.5C Vor og haust yfirfrakkar úr bezta whipcord $16.50 virði, fyrir... .10,00 Vetrar-yfirfrakkar handa fu’lorðnum með háum hlýjum kraga, ýmislega litir á ýmsu verðstisi, $4 75,5,£0, 6, 7.50,9.50 Drengja yfir rakkar af öllum stærðum, S þúsundataii, af nýjust i tízku: Karlmanna og drengja stutt yfirtreyjurí þúsundatali. KARLMANNA og DdEmTA-BUXUR. Karlmanna buxur, $],75virði, 4....$1.00 Þykkar alullar buxur, $3.50 virði, á.. 2.00 Svartar tweed'iuxur, 2.50 virði, á. . 1.5 Fínar worsted buxur, 5.50 virði, á... 3.00 Drengja stutt buxur, 1.00 virði, á..50 Betri tegund, I.25 virði, á.........90 GRÁVARU FYRIR KONUR. Dömu astrakan jakkar, $40 virði, nú slegið niður í............$29.50 Dömujakkar úr Siberíu selskinni 25.00 virði, nú á............16.50 Svartir austurriskir dömujakkar 30.00 virði, nú á............20.00 Tasmania coon jakkar, fyr r konur 32.00 virði, nú á............22.50 Akaflega vaudaðir dömujakkar úr coonskinni, 43.50 virði, nú á.... 37.50 Ljómandi fallegir dömujakkar úr coin skinni, 40.00 virði, nú á... 29.50 Dömu jakkar úr gráum lambskinnum. Dömu jakkar úr svörtum persneskum lambskinnum. nóttina. Fiutaingaskipið h«fði hafst við stjóra, en hefur slitnað upp um nóttina; pvi dagii n ftir fanst pað rekið hinumegin fjarðsr á hvolfi og mannlaust. Dair, sem druknuf u, voru bfðir hér úr bænnm, og bétu Jóhannes Kristjánsson, ættaðui úr Garðahveifi, fyrirtinna hjá farlama uióður sitini,0g Guðmundur Björnsson, kv entur mað ur, er lætur eftir sig ekkj 1 og 1 barn. Deir voru báðir ungir mr'in og vrskir, —Isaf. Dömu jakkar úr electric selskinni Herðaslög fóðruð með-loðskinnum,miklu úr að velja. Dömu stormkragar, vetlingarúr loðskinn- um, loðhúfur úr gráum lambskinn'im, apossum, grænlenzku s-ilskiuni, þýzku mink, belgiskum beaver, c iuadtsaum beaver, Alaska sable og selskinni, Muffs frá $1.00 og upp. KARLMANNA GRÁVAR4. Fallegir yfirfrakkar fóðraðir með loðskinnum, 40,00 virði, nú á.. $18.50 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 50.00 virði, nú á ............................38.50 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 70.00 virði, nú á.......................;.....54 C0 LOÐ YFlRílAFNIR. Yttrhafnir úr cionskinni, 45.00 virði, nú á.............................35.C0 Ljómandi fallegar coon-yflrhafnir, um ogyfir........................37.50 Yfirhafnir úr rássnesku coon- skinni, 38,00 virði, 4...........28.50 Svartar Wallaby loðyfirhafnir, 24.50 virði, nú á................19.50 Svartir Bulgaríu yfirhafnir, 22,50 virði, nu á......................16.00 Beztu geitarskins yfirhafnir, 18.50 virði, nú á......................13.00 5Í iirfrakkar úr rússnesku Buffalo- skinni, 28 50 virði, á...........20 00 Svartar geitarskins og kangaroo yflrhafnir, 18.00 virði, nú á....10.00 Karlmanna stormkragar úr Astraliu bjarnarskinnum, coonskinni. Alaska beaver, þýzku mink, canadiskum otui, og persnesku lambskinni. Karlmanna loðhúfar úr svörtu astrakan, þýzku mink, Síberiu otur, persnesku lambskinni, canadiskuin otur o ' mink, á verði sem er frá 1.00 til 25.01. Kiu sérstök tegund af eauadistum otur, 9.50 virði, úú á..................5,00 Karlmanna stormvetlingar úr Astrahu bjarnarskinnum, coon, beaver, otur og selskinni. Sérstakar tegundir—húfurog há-vetlinga- úr suðurhafs selskinni; teldir gráir og svartir úr geitarskinni, Buffalo og uxahúðum 0 Pantanir með pósti afgieiddar fljótt og vel. 0 THE BLUE STORE. bKSU Utanáskrift: CHEVRIER & SON, 434 Main Str. Winnipeg,Man. Verzlid vid THE IILI.'E STORE. Æfinlega billegust. ^ Vér æskjum eftir veralun ykkar. Vér f erum nú tilbúnir að mæta kröfum þeirra ( sem burfa að kaupa sér föt eða loðvöru. Fatnað af öllum tegundum handa full- !| orðnum karlmönnum og drengjum. LoS- ( vara af öllum tegundum, Lesið með gaum- — F ” * gæfni þennan verftlista. Þak til ödruvisi vebdur akvedid. 277 „Ég vona að pér reiðist mér ekki, og að pér hugsið ekkert vont um mig. Dað er viss hlutur, sem ég get ekki gefið skýringu um, en sem pér munduð ekki hafa neitt á móti, ef ég mætti skýra málið fyrir yður. En par til ég get sagt yður alt um petta efni, get ég ekki—get ég með engu móti—svarað yður. Yilduð pér, munduð pér vera fáanlegur til að biða?“ Hún sagði petta i nokkurskonar bænar- róm. „Hvað leng|?“ spurði Randolph, sem enn var hálf gramt í geði og var að brjóta heilann um hvort pessi hlutur, sem hún gat ekki sagt honum, stæði i nokkru sambandi við Mr. Thauret. „Mundi yður pykja fyrir—ef ég bæði yður að biða pangað til—jæja, segjum pangað til um nýár?“ „Dað er langur tími“, sagði Randolph, en ef pað er vilji yðar, pá er ekki um annað að gera“. „Ó, pakka yður fyrir!“ sagði hún, og ekkert meira; en rödd hennar lýsti mikilli gleði, pað stóðu tár 1 augum hennar, og í eitt stutt gleði-augnablik fanst honum að pað væri ást i bjarta hennar, og að pessi ást vera til hans. í geðshræringu, sem hann gat ekki ráðið við og sem hún virtist ekki gera neina tilraun til að halda i skefjum, dró hann hana að sér °g piysti mjúkum kossi á varir hennar. Dótt hún yfirgæfi hann strax og færi tafarlaust til Mr. Thaur- ets, sem tók hl/lega á móti henni, pá var llandolpb únægður I hjarta sínu. Dað er eitlhvað—pað má kalla pað segulafl of manni s/nist—en pað er eitt 280 hann væri i eðli sinu sérlega blíðlyndur, væri neydd- ur til að lifa ástarlausu lifi, vegna pess, að pað væri engin sem hann gæti snúið sér að til pess, að fá pesskonar hugsvölun hjá. Siðan spurði hann hana blíðlega, mjög bliðlega, hvort hún hefði nokkurn- tíma hugsað um petta sjálf, og hvort hún hefði □okkurntima práð samfélag við einhvern, sem gæti verið henni alt í öllu. Dessi málafærzla hans var mjög falleg að hlusta á, og hún hlýddi á ræðu hans eins og hún hefði mikil áhrif, en svar hennar var ekki algerlega eins og hann hafði auðsjáanlega von- ast eftir að pað yrði. „Ó, já“, sagði hún, „ég hef hugsað um alt petta, svona á óákveðinn hátt. En eins og pér vitið, pá hef ég elskað hina fögru drotningu mina (Emily) svo lengi, að ég get ekki hugsað mér lífið án bennar. Og samt sem áður“—pað kom hér skjálfti í rödd hennar—,,mun ég nú missa bana bráðum. Hún ætl- ar að fara burt um tfma, og pá býst ég við að ég finni til pessa tómleika, sem pér mintust á. Svo að ef yður langar til að fá að vita hinar sönnu skoðanir mínar í pessu efni, pá verðið pór að blða pangað til eftir brúðkaupið“. Hún sagði pessi orð með rödd som fól I sér djúpa meiningu, og Mr. Thauret virtist taka orð hennar sem bendingu, pví hann breytti strax umtalsefninu. Hann fór burt skömmu seinna. Dað var nærri sigurhróss-bros á andliti hans par sem bann gekk niður eftir strætinu. En um páð fékk Mr. Barnes samt enga skýrslu, pvl njósnarmaður bans var að baki Thaurets, og gat pvl ckki íéð andlit baus. ■ 273 einhvers af kunningjafólki sfnu, að ég held“, svaraði Mitchel. „En pvf spyrjið pér að pví?“ „Hvers vegna? Getið pér spurt að pví“, sagði Randolph. „Get ég? Auðvitað ’get ég spurt að pvf. Ég spurði yður—hvers vegna?“ sagði Mitchel, „Ég verð að lýsa yfir pvf, Mitcbel, að annað hvort eruðpér eins blindur eins og leðurblaðka,eða pér sjáið ekkert f veröldinni annað en Misa Emily“, sagði Randolph. „Sjáið pér ekki hættuna, sem yngri systirin er f með pvl, að umgangast pennan mann?“ „Jæja, Randolph, svo ég segi yður eins og er, pá get ég ekki séð hættuna”, sagði Mitchel. „Hver er hættan?“ „Nú, setjum svo — setjum svo að hún fengi ást á honum, setjum svo að hún skyldi giftast honum!“ sagði Randolph. „Oæja, setjum svo, hvað svo?“ sagði Mitchel. „Hvað svo?-‘ át Randolph eftir. „Dér munduð gera heilögum manni gramt I geði. Dér talið um pað eins tilfinuingarlaust að stúlkan skyldi eyð’- leggja framtfð sfna, giftast manni—manni, sem er ekki neitt—eins og pór munduð tala um skot á billi- ard-borði.“ „Randolph, vinur minn, leyfið mér að gefa yður ráðleggingu“, sagði Mitchel. „Deg&r maður vilt giftsst stúlku, pá eru tvær pyðingarmiklar reglur, sem m&ður verður að fylgja, en sem ég held aM pér tjafið forsómað báðar.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.